Heimskringla - 14.12.1911, Blaðsíða 8

Heimskringla - 14.12.1911, Blaðsíða 8
8. BI,S. WINNII’EG, 14. DES. 1011. VTONIÍXSMI3H BEZTA Jólagjöfin EngIN ]V)la('j'if gæti verið heppilegri og kærkomnari þeim er hljðmleikum unna en gott og vaudað Piano. Látið stærstu hljððfæra báð- ina f Winnipeg selja yður eitt af sfnum vönduðu og hljómfögru Heintzjian & Co Pianos eða Player Piano, sem livergi á siun líka. Skilinálar vorir eru hinar aðgengilegustu. Cor Portage Ave. & Hargrave • Phone- Main 808. J þau hjón Mr. og Mrs. GuSmund- ur Stefánsson, a5 Vestfold P.O., Man., komu til borgarinnar þann 30- nóv. sl. meS 6 ára gamlan son þeirra, Kristján Jónatan, til upp- skurðar viö botnlangabólgu, sem þá nýlega hafði gert vart við sig. Pilturinn var fluttur á Almenna spítalann, en uppskurður ekki á- litinn tiltækilegur fyr en 5. þ. m., að hann var gerður, og virtist hann að hafa tekist vel, með því að sjúklingurinn var all-hress straK á eftir ; en svo hnignaði honum bráðlega, svo að hann and- aðist rétta 12 kl.tíma eftir upp- skurðinn. Foreldrarnir fórti heim með líkið á fimtudaginn i siðustu viku. Samkoman, sem Únítarar héldu á mánudajgskveldið var svo vel sótt, að húsið var fullskipað. AS- alstvkkið á próRraniminu var löng saga um þorrablót ‘Helga magra' í Winnipeg, eftir f>. þ. þorsteins- son skáld og lesin af homim sjálf- , um. Var gerður að henni góður rómur. Kökuskurður var siðast og kom inn fvrir kökuna nær $r0.00. Ágóðanum varið til styrkt- ar fátækúm. B. RAFNKELSSON OAK POINT,"'1 00C CREEK DEALEK !N FAT CATTLE and FVK. Hightt Prtce« Than Umtul Fréttir úr bæniim Plinmtina veðurblíða hefir verið hér nú nokkrar undanfarnar vik- ur. Snjólaust að kalla og mjög frostvægt, meira líkt inndælu hausti en vetrarveðri. Jónas Páisson söngfræðingur er að undirbúa RECITAI,, sem hann liefir í hyggju að halda hér í borg bráðlega. þar spila eingöngu þau Stefán Sölvason og Gttðrún Nor- dal, frá Selkirk. Bæði eru þau á- gætis spilarar, svo að með af- brigðum þvkir. Væntanlega verð- ttr RECITAT, þetta í Goodtempl- arahúsinu. J>ar verður og einn á- gætur fíólín spilari, svo að fólki er boðið ókeypis til eitts vandaðr- ar skemtisamkomu eins og hægt er að koma á hér meðal landa vorra. — Nánar auglýst síðar. Ilerra J. T. Bergmann ‘contrac- tor’^ sem ívrir nokkrum vikttm ferðaðist ttm Vestur-Canada, leizt svo vel á sig víðsvegar þar vest- ttrfrá, að hann hugsar sér að ferö- ast þangað aftur nú bráðlega, alt vesttir að Kyrrahafi, og þá að ltk- indum alla leið til Prinee Rupert. En bezt leizt honum á sig í Ed- monton. Teiur þar tryggasta fram tíð, þegar á alt er litið. I,oftslag- ið ágætt, landið fagurt, strætin breið, húsin prýðisfögur og fólkið feitt, sællegt og fjörugt til fram- kvæmda. Ilallgrímsson bræðurnir voru þeir einu, sem herra Berg- inann fann þar t bænum, og segir hann þá á góðtim framfaravegi efnalega. Ilerra Jtórður Vatnsdaí, kaup- maður frá Wadena og Elfros, Sask., var hér á ferð í síðustu viku. Hann hafði farið með föður sínum sttður til N. Dakota, sem þapgað fór til dóttur sinnar til vetrarveru. Jtórður fór vestur aft- ur á þriðjudagskveldið var. þann 7. desember gaf séra M. J. Skaptason saman í hjónaband þau herra Jacob E. Westford og Miss Jeesie Ravmond, bæði frá ITpham, N. Dak. Hkr. óskar brúð- hjónunum allrar hamingju og gleöi. Menningarfélagið heldur fund í i Únítarakirkjunni á Sherbrooke St. fimtudagskveldið milli Jóla og Nýárs næstk. Séra Rögnv. Pét- ursson fivtur þar erindi um sam- kvæmislíf Islendinga vestan hafs. Herra Ágúst Sigurösson, frá I.eslie, Sask., sem fyrir þremur vikum kom hingaö til að læra hár- skurð á Molar Barber College á King St., er tekinn þar til starfa og gengur námið vel. Hattn vonar að hafa náminu lokið í febeúar- mánaðar lok næstkomandi, og hvggur þá að setjast að sem rak- ari og hárskeri einhversstaðar í bvgð íslendinga í Saskatchewan. Vel gert af löndum þar vestra, að láta hár sitt vaxa, þar til Sig- ttrdson finnur þá. Mvlna og kornhlaða brann í Glenboro, Man., á föstudagsmorg- uninn. Eigandi var landi vor, hr. Joseph Johnson, að 776 McDer- mot Ave. hér í borg, en leigendur hennar vorti enskir menn, og voru miklar birgðir af hveiti og korni þar til geymslu, sem alt brann. Mvlnan var óvátrvgð, en vörttrn- ar voru trygðar fvrir 10 þúsund dali. Beztar og fjölbreyttastar JÓLAGJAFIR Hjá G. THOAIAS, «74 Sargent Avenue. I búð rmnni er nú meira af GULL 0£ SIÍ.FUR - VARNINGI o«: með lœgra verði en nokkru súnni áður, og meira úrval til jóla- gnfa geta landar hvergi ferigið en hjá mér. Getamánm : DEMANTS-HRINGI á öllu verði. KLUKKUR, ÚR og GULLSTÁSS af öil- um tegundum rreð afar niðursettu verði. IJað er þess viiði að koma við í búðinni og skoða EFTIR BRÚÐKAUPIÐ ætti yðnr að tlreynia BOYD’S BRAUD Það ætti að verða eins heilladrjúgt eins og brúð. arkakan, og betra, þvf að heilnæmasfa fa-ða oglirein- asta er BOYD’S BRAL'Ð Flutt daglega heim til yðar og kost.ar aðeins 5 cent. TALS. SHERB. 680 vai ninginn. G. THOMAS, GULL OG SILFURSMIÐUR 674 Sargent Avenue. - Talsími Sherbrooke 2542 Áritan Mrs. M. J. Benedictsson i er 522 Victor St. as-catch-can) þreyta þeir kapparn- ir Chas. Gustafson, Ernie Sun- berg, Jón Hafiiðason og fleiri.— j Á eftir verður daus með öllum ■ sínum töfrum. .— Aðganurinn er að eins 35 cents. Fjölmennið. í kveld (miðvikudag) heldttr | Ungtftijennafélag Únítara fund í • samkomusal safnaðarins. Herra Jón M. Óla’sson, frá Glenboro, var hér á ferð í byrjtin vikunnar á leið norður að Nar- rows við Alanitoba vatn, að sjá um útför sonar síns, Jóns Alarinó, setn getið var i síðasta blaði að druknað hefði þar nyrðra. J>eir herrar Halldór Árnason, Kjartan Sigtryggsson (Stefáns- sonar) og Árni Halldórsson (And- erson), einnig Snorri Anderson og Guðni Johnson, allir frá Brú P.O., Man., voru hér á ferð t sl. viku að skemta sér, og létu vel af á- standi öllu þar vestra. Uppskeran góð og vel hirt og verð hennar viöunanlegt. Nauðsynlegar JÓLAGJAFIR. Efectric Straujárn Electric Toasters Electric Kaffikönnur Electric Tekönnur Pllectric Eldastór með öllum nauðsynleg- ustu áhöldum. Electric Borðlampar Electric “Mazta” Lampa- glös, sem spara tvo þriðju hluta rafaflsins, en veita beztu birtu. Alt þetta fæst nú ttm Jólin hjá — Paul Johnson, 761 WILLIAM AVENUE. Talsími: Garry 735. Goodtemplara stúkau SKULD hefir ákveðið, að halda Jólatrés- samkomu á miðvikiidagskveldið milli jóla og nýárs. Allir Good- templarar eru velkomnir með gjaf- ir á tréÖ, sem verðttr veitt mót- taka allan seinni part dagsins. — Forstöðunefndin óskar þess, að barnastúkan og Hekla taki jöfn- tttn höndum þátt í ’hátíðahaldinu með Skuld. Verið með oss og fyll- ið Goodtemplara-hölljna. | Úr bréfi frá Gimli, Man., 7. des. j 1911 : — ‘‘Útnefning í Bifröst sveitarráð fór þannig : Oddvita : Sv. Thorvaldsson og St. Sigurd- son (þar verður sókn og vörn) ; I meðráðamaður 1. deild F. Finn- bogason, Hnausa, gagnsóknar- laust ; meðráðamaður 4. deild Márus Doll, Hecla, gagnsóknar laust. — Útnefning i Gimli sveit- arráð satna dag fór svona : Um oddvitasætið sækja 4, það ætti að I nægja ; í tveimur deildum verður kosning, í annari sækja 3, en í hinni 5 ; auðvitað vont fieiri ut- nefndir, og komust þeir þá á þá skoðun, að komast mætti af með færri, svo 4 tókit aftur útnefning sína, svo það verða að eins 12, sem sækja um þessi þrjú sæti”. Hnt. Hujgá John Macdonald, fvrrum stjórnarformaður í Mani- toba, hefir verið skipaður lögreglu dómari Winnipeg horgar. Næsta kappspil íslenzka Conservatíve Klubbesins verður haldið í Únítarasalnum á mánudagskveldið kemttr, 18. þ.m. — Hr. Ásmundur Olson vann “Tyrkjann”, sem spilað var um í gærkveldi, 12. þ.m. Stúdentafélagsfundur á lattgar- daginn. TIL LEIGU—3 hertærgi að 557 Tbronto St. TlL LEIGU—Gott herbergi á Agnes St., nálægt Sargent. Ilkr. vísar á. J OL AKORT. II. S. Bardal bóksali hefir til sölu mikið úrval af Jóla- og Ný- árs-kortum, með íslenzkri áletran. I,andar ættu að kaupa kort þessi og senda vinum sínum fjær og nær, — þau eru ljómandi falleg, attk Jiess sem vers og vísur á voru kæra móðurmáli fylla sfðurnar. — Verðið á kortunum er mismun- andi, eftir stærð og skrauti,— frá 5 centum uppí 60 cents. íþróttafélagið LEIFUR HEPNI heldur skemtisamkomu og dans í kveld, — fimtudag. Verða þar margs konar íþróttir sýndar, is- lenzkar og enskar glítnur og ann- að fleira, er til skemtunar lteyrir. tslenzku glímurnar verða ttndir stjórn Guðmundar Stefánssonar glímukappa, og mun hann jafn- framt sjálfur lofa mönnum að sjá list sína. Ensku glímuna (Catch- Fararbeini og fóður á Mountain. Kæru landar I! Jzegar þið komið til Mountain, N.D., ef ykkur vantar fijóta ferð, — þá finnið F. H. Reykjalín. Hann er vanur ferðum og fljótur til greiða : — Ekkert nema alt hið bezta eg hefi til að lána hér ; valin “rigs” og væna hesta, og veglyndi frá sjálfum mér. C.P.R. Lönd C.P.R. Lfind til s<iln, 1 töwn- sbips 25 til 32. Ranges 10 til 17, að bíiðum meðtiildum, vestur af 2 hádgisbaug. Þessi liind fftst keypt með 6 eða 10 ára borgtin- ar tfma. Vextir fi per cent. Kaupendum er tilkyntað A. H. Abbott, að Foam Lake, S. D. B. Stephanson að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal s<ilu umboðsmenn.alls heraðsins að Wynyard, 8usk., eru þeir emq skipaðir umboðsmenn til að selja O.P R. liind. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. liind til annara en þessara framan- greindu manna, bera sjAlfir ábyrgð 4 þvf. Kaiipið þcssi lönd vú. I'crð þeirra verður bráðlegu sett upp KERR BROTHERS OENFRaL sales aoents wvnyarii sask. SKEMTISAMKOMA OG DAÍVS 17. Afmælishátíð TJALDBÚÐAR KIRK JU 14. december 1911 PROGRAM. 1. Miss Laura Ilalldórson: Piano Solo. 2. Söngflokkurinn. 3. M. Markússon : Kvæði. 4. Séra Fr. J. Bergmann: Ræða. 5. Miss Oliver Vocal Solo. 6. Magnea Bergmann: Upplestur. 7. Fjórar raddir, karlmenn. 8. Kristín Bergmann: Recitation. 9. Johnson’s Orchestra : Samspil 10. Söngflokkurinn. KAFFIVEITINGAR. Aðgangur 25c fyrír fullorðna, en 15c fyrir börn. Dr. G. J. Gíslason, Physlcliiii and Surgeon 18 Smtth 3rd Str f Orand Fwks, N.Dal A thy r/li veitt AUQNA. EYRNA og KVERKA H-IÚKItÓMUM A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UrrSKURÐI, - G S, VAN HALLEN, Málafærzlumaðnr 41H Mclnt.yrc Block., Winnipeg. Tal- * sfmi Main 5142 undir umsjón íslenzka i- þróttafélagsins ‘Z EIFUR HEPNt' í Goodtemblarasalnum FIMTUDAGSKVÖLDIÐ 14. december PRÖGRAM. 1. Boxing — 6 Rounds — í'oung Fritz vs. Tommy Harper. 2. Catch-as-catch-can — Chas. Gustafson (Cham- pion Middleweight of Canada) vs. Gttðm. Stef- ánsson. 3. Acrobatic Tumblers — Pollitt Brothers. 4. Islenzkar Glímtir — Guð- mundur Stefánsson vs. Snorri Einarsson. 5. Catch-as-catch-can — Walter Hardie vs. Jón Hafliðason. 6. Catch-as-catch-can — Ernie Sunberg (Cham- pion Featherweight of America) vs. Jimmy Holmes (Champion I.ight weight of Scotland). 7. Danœ 1 o’clock. Good Music. Sigrún M. Baldwinson ^TEACHER 0FPIAN0j| 727 Sherbrooke St. PhoneG. 2414 PAUL BJARNAS0N FASTEIGNASALI SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ÁBYRGÐIR OG ÚTFEGAR PENINGALÁN WYiNYARI) SASK. JOIM & OAIÍIÍ IIA FLEIDSL UMENN LeiSa ljósvíra í íbúðarstór- hýsi og fjölskylduhús ; setja bjöllur, talsíma og tilvisitnar skífur ; setja einnig upp mót- ors og vélar og gera allskyns rafmagnsstörf. 761 William Ave. Tal. Garry 735 MARTYN F. SMITH, TANKLÆKNIR. Fairhairn Blk. Cor Maln & Sclkirk Sérfræðingur í Gullfyllingu og öllum aðgt»rðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar 4n sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofaii opm kl. 7 til 9 4 kveldin Office Phone Mhíd 69 4 4. Hoimilis Phone Main 6462 Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGA R 35 Mercliants Bank Building PHONE: main 1561. TH. J0HNS0N ] JEWELER 286 Maln St., Sími M. 6606 B0NNAR, TRUEMAN AND TH0RNBURN LÖGFRÆÐINGAR. S'uite 3*7 Nanton Block Phone Main 766 P. O. Box 234 WINNIPEU, MANITOBA Dr. J. A. Johnson PHVSICIAN and SERGEON EDINBURG, N. D. Sölumenn óskast &Í^n\ta°íeV,ran”: féla»(. Menn sem tala útlend tungumál hafa for^anffsrétt. Há sö ulaun bortrnö. Komiöogtaliö viö J. W. Walker, söluráös- mann. F. J. Campbell &. Co. 624 Main Street - Winnipet?, Man. R. TH. NEWLAND Verzlar meö fasteingir. fjárlán og ábyrgöir Skrifstofa: 310 Mclntyre Block Talsími Maln 4700 Heimill Roblln Hotel. Talg, Garry 572 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐl; Cor. Toronto & Nofcre Dame. Phone Garry 2988 HeimillH Garry 899 HAHNES MARINO KANNESSON (Huhhard & Hannesson) lögfræðingar 10 Bank oí Uamllton Bldsr. WINNIPEO P.O, Box 781 Pbone Maln 378 " “ 3142 Sveinbjörn Árnason Fasfeignnitali. Selur hús og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. office TAL. M. 4700. hiía Tal. Sherb. 2018 J- J. BILDFELL FASTEIGNASALI. Unlon Bank Sth Floor No. 520 Selur hús og 168ir, og annah þar a6 lút- andi. Utvegar peuintjalAn o. fl. Phone Main 2688

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.