Heimskringla - 08.02.1912, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.02.1912, Blaðsíða 2
I. BLS WINNIPEG, 8. FEBRÚAR 1912 HEIMSKRINGLA • < “Farmers Short Course” Ritstjóri Heimskringlu. í blaÖi þínu var fyrir nokkru minst á mót þaS, sem haldiö yröi á Manitoba búnaðarskólanum í Winnipeg í febrúar í vetur ; 1) af fulltrúum akuryrkjufélaganna hér í fylkinu, sem koma þar saman til þess aö ræða mál sín og eins Bændafélaganna (þó þau séu að eins 4 starfandi í þessu fylki) ; 2) samtímis þessu verður kornsýn- sýning, og 3) kensla í ýmsum bún- aðargreinum. Fyrir þá, sem vilja taka það ómak á sig, að sækja þessa kenslu, er hún öllum ókeyp- is. Miðdags og kveldverð geta menn fengið á skólanum, en nátt- stað verða menn að útvega sér annarstaðar. Af því að ég geröi rögg á mig í fyrravetur * og sótti bændamiót þetta og var viðstaddur kensluna, langar mig til að fara um hana nokkrum orðum. Eg hefi hérna fyrir mér kenslu- skrá skólans yfir vikuna, — því það er að eins ein vika, sem mót þetta varir. Mönnum er þar skift í tvo flokka, A og B. Kenslutím- inn er frá kl. 9.10 á morgnana til hádegis og frá kl. 1.30 til 4.30 eft- ir hádegi. “A” FLOKKUR. mönnum ; þó vil ég halda, a® það hafi ekki veriö. • • • HUGLEIÐINGAR. Mér getur ekki annað fundist, En það lítur nú út fyrir, að þrautin sé unnin og Edison hafi sigrast á henni eins og oftar. Nú í sumar sem leið fór Mr. Edison og maður frá Chicago, l « - « Anderson að nafni, til Evrópu og en að það se nokkuö hjaleUt, að 1 * bændur þurfi að sækja búnaðar- fræðslu inn í borgirnar, eins og þar sé mestur landbúnaður, þar sem hver blettur er þakinn — eða til, þess ætlaður — stórum og smáum byggingum og strætum. Mér finst að slík fræðsla ætti aS fara fram úti á landsbygöinni dvöldu á ýmsum stöðum; en eng inn víssi, í hvaða tilgangi ferðin var ger. En þegar þeir komu til baka, var með þeim franskur vél- fræðingur, stórauSugur, og gat liann þess við blaðamann, að Edi- son hefSi farið til Evrópu í þeim tilgangi, aS ná algerlega valdi á verzlun með hinar nýju rafvélar, fórust byrja á ný að læra, til þess að M á n u d a g — (1) Kent að þekkja og ala upp svín til mark- aSar ; (2) kent aS þekkja hör og ýmsar grastegundir ; (3) meSferð | geta unnið fyrir sér. mjóflkur ; (4) gasólín vélar, sem hreyfiafl fyrir akuryrkju vélum bænda ; (5) að mála bændabygg- ingar og viShald þeirra. þ r i iS j u d a fg — (l)Að ala upp og þekkja holdagripi ; (2) dæma um hveitikorns tegundir ; (3) um- bætur á híbýlum bænda ; (4) verndun gegn eldingum ; (5) að aSgreina hveititegundir. Miiðjvikudag — (1) Að ala upt, og velja drátthesta ; (2) að | Þf r_ sem^ sjálfri. Helzt að barnaskólarnir j sétn eru ódýrar, hættuíausar, þef- hefðu til meðferðar þá fræðigrein, , iausar þegjandi. að nokkru, að gefa ungdóminum ; . . , „ í „ s Hinum franska manni sv’olitla hugmynd um tilveruna t . kringum mann, það sem hverjum Pannlg or • manni er bráðnauðsynlegt að “É'g hefi lagt talsvert fé í þessa vita, þegar til fullorðins ára kem- j nýju uppgötvun Mr. Edisons, og ur. En því er ver og miður, að j við höfum náS einkaverzlun með unglingurinn er jafn ómentaður í j vélarnar í Evrópu. Fólk verður öllu verklegu af því, sem hann j þeirri stundu fegið, sem þaö los- umgengst daglega og þarf að um- ast viö hinar óhreinu og daunillu gangast, þegar- hann fer út úr j gasólin-vélar, sem einnig eru mjög skólanum — þá kominn undir ; hættulegar, ef eldur er annars- tvítugt —, eins og hann var 6 eða ; vegar”. 7 ára gamall, þegar hann byrjaöi ! F<kki er véiinni iýst) en hefi skólan<vm sett, ef ekki væri aðrir j einhversstaöar séð sagt frá henni til þess að beina honum á þær j agur) Gg. er hén) ag ég foid^ fyrir- brautir. það er ekki fjarri sanni, fergariítjn járnstokkur, sem festur sem prófessor einn sagði : Hann i er un^jr vagninum eða reiðinni, kvaðst hafa stundað skólanám j sem hreyfa skal siöan er iosa8 frá því hann var 7 ára, þar til , um hana með sveif og í því bili hann var 27 ára, og það helzta, fer ertirinn aS kitia aflvakann, — sem hann hefði lært og verið lát-I reiSin fer af staS Qg ekillinn gríp- inn læra, hefði verið að lesa og j ur stjórnvölinn og stýrir hvert er reikna, og þá, að enduðu 20 ára ; vera vin námstímabilinu, varð hann að En þaö merkilegasta við vélina er þaS, að hlaða má hana einsog byssu (afturhlaðninjg). Hvert ‘‘skot” endist vissan mílnafjölda (vegalengd). Hraðamælir er hafð- ur, sem hægt er að lesa á, og þeg- Mér virðist, sem taka mætti færri ár æfinnar til lésturs og reikningsnáms, og oft að ungling- urinn gefst algerlega upp við það ar skotið eða rafstikillinn er út- brunninn, er hann tekinn úr hulstr inu og öðrum stungið í staSinn. Vélina nefnir Edison “booster”. “Mun sá dagur nokkru sinni áður en hann er talinn fullnuma. Satt er það, að laganna vegna má gera breytingu á hinu al- menna skólafyrirkomulagi. En j hvenær hugsar alþýðan sér að I _ gera þaS ? Eg get hugsaS mér, að ' lemia UPP> a® hægt verSi að fram- það eigi enn nokkuö langt í land, j lelöa eínl- er komiS Ketl 1 staðinn r al- 1 fyrir PaRPlr> °g hægt verði að t. u fratotrnnHír • ITi hpkkia I ment 1 höndum manna, sem verða Prenta a klöð og bækur ? þetta þekkja hafrategundir , (3) þekkja J aSeins í hiáverkum er 9Purnlng. sem beint var að Mr helztu sjukdomstegundir hesta og þekkino-arskortur i ^18011 af blaðamanni fyrir nokk O, “töframaöutinn”, .tosoj var (4) helztu skilyrði um concrete bvggingar ; (5) viðgerð á málm- ílátum og öðru áhöldum á heimilum bænda. Fimtudag—(1) aö ala upp og þekkja mjólkurkýr ; (2) þekkja byggtægundir ; (3) að brvtja sund- ur gripsskrokka, sem slátrað er ; (4) meöferð gasólin véla og að samfara sparnaðar hugmynd, setn er til skaða. Edison er oftast kaflaSur, fljótur 111 svars. Eins og nú stendur taflið, verð- ,T, . „ , ur unglingurinn að leita til borg- | Vlssule£a- Kopar, stal eða anna, eða foreldrarnir að senda !ukkel ma nota- MeS efnafræÖls, hann þangað, ef þau hafa efni á e^ri raf-teglu get ég búið til því, til þefcs að læra eitthvaS það, j l,>'nnur úr stáli- koPar eSa nlkkel- sem getur veitt honum lífsupp-I elnn 20-1000 part tir þumlungi á eldi, - ef hann á ekki aö skipa j lU'kt- sem drekkur f sig blek alveg einsog pappír ; en er séigari, voð- þó hefir mér þekkja tilbúning (construction) sess 1 la*sta flokki malinfelagsins. , {MJ ^ þeirra. | þetta mál krefst þess, aS meira ! revnst nikkel bezt’ sé um það rætt, en það, sem ég 1 F ö s t u d a g — (1) að ala upp og þekkja sauöíé ; (2) þekkja get itelátis- þetta er líka eitt ýmsar villifræstegundir ; (3) með- af hjaverkum m.num. En sannar- ferð mjólkur ; (4) fuglarækt ; (5) vatnsból á bændabýlum. “B’ flokkurinn hafði Nú fór Edison yfir aS bókaskáp, er hann hafði í stofu sinni, og tók lega stingur þaS í augun, er maS- |,ar hér um bil tvo þumlunga ur íeröast um sumar landsbyjröir, ^ °ÍT nia>lti : “Hf að bloÖin aö sjá sum þessí hús, sem eiga : 1 Þ6ssari tók væru úr nikkel somu aS vera skólahús, hve fátækleg og j mundu Þau vera. um 40>000 a® námsgreinar, er fóru fram á vííxl, iitiisvirSi þau eru, f samanburði , tolu’ en aS ems eltt Pund a af því sami kennarinn kendi báð- ( viS ibúðarhús bænda og jafnvel bYUfcd”. um llokkunum. sum búpeningshús þeirra. — En í það virðast því vera góðar Leiðbeiningarspjöld fékk hver alt upp á sparnaðinn, ‘‘móðir j horfur á þvi, að ráðið verði fram maöur, sem vildi, í hverri grein góð”. — Aftur má telja skólahús- j úr þeim vandræðum, sem margir fyrir sig. j in bygðarprýði i sumum héruð- j hafa verið aS kvíða fyrir, — papp- Eftir kveldverð éða kl. 8.30 byrj- "m' ,eins °* lflc.a ættiaS verak írsleysinu- uðu hreyfimynda sýningar og kenslán þarahk* að sama skapi « l-ij • t a \ / a • i g°S og fullkomin. ræðuhold i fundarsal (Audtton- ; ’um) skÓlans, sem vöruðu til kl. 1 Evo skal ég ekki þreyta þjg 11—12 á kv,eldin ; og komu þá lengur, lesari góður. En mér er j vinnur verk sitt svo aSdáanlega rafafls strætisbrautavajgnarnir við spurn : Af hverju kemur sá mikli vel, að alt sýnist náttúrlegt, og þar, til þess að flytja' bændurna 1 mismunur, aS nágrannaþjóðin 1 allir, sem á horfa undrast, er líta áleiðis til náttstaða þeirra i borg< : okkar í Bandarikjunum taldi sér inni. | fvrir skömmu aS hafa 16 lærða menn af hveriu htindraðt íbúanna, cn við Canada menn höfum að- eins tvo lærða menn af hundraöi , r_. , , . , , . .. hv.erju ? gkvldi þaS ekki vera i um og berjast gegn óvinunum. *!vv, ' ært"t !!le't.aí«; a skólafyrirkomulaginu okkar eitt- | Sorgarleikir og gamanleikir eru hvað að kenna ? Eða er þessi , leiknir á leiksviðinu o.s.frv. Og staShæfing röng ? I Edison leit á þaö, sem hann hafði Gevsir P.O., Man., 27. jan. 1912. ! *ert 1 °«ÞaS var harla Kottl | En myndirnar minar þegja, eða B. Jóhannsson í heild, sinni var þetta mjög á- ltægjuleg og uppbyggileg vika, — enda sagSi einn bóndinn, aö hann Eins og mönnum er kunnugt, var þaS Edison, sem fann upp og smfðaSi hreyfimj-nda vélina, sem pann töfraleik í fyrsta sinn. Mað- ur sér éimlestirnar renna með undra hraða á teinasporinu ; gufu- skipin kljúfa öldur hafsins ; ridd- tra hleypa til orustu fákum sín- tíma, en hann hefði getað gert á tiu árum með eigin reynslu. Eg rita því þessa grein til þess, að hvetja bændur og bændasyni, sérstaklega þá, sem töluvert eru komnir niöur í ensku — þó aðrir geti haft gott af því líka, því þeir hafa þó sjón og skynjan — að sækja þetta bænda^námsmót. — KostnaSurinn er ekki svo mikill, þar sem fargjöld með járnbraut- um eru ekk nema hálf, að það sé Síðustu uppgötvanir Edisons. þó Thomas A. Edison sé nú horfandi i, að sfeppa þessu tæki- kaminn 4 sjötugsaldur, virðist færi. Allir eru velkommr ; gildir e in afturför komin f .,t5fra_ sama, hverju megm hryggjar þeir munninn„ hyorki til lífs né s41ar> eru í politik, ekkert um það spurt i — enda engin pólitík rædd. En' Eftir því sem blöð og tímarit gott hvaöan gott kemur, frá ,,lafa nýlega farið orðum um hann, hver jum sem er, og við bændur ! sýnist hann aldrei hafa verið ör- ættum að færa okkur það í nyt, nffgari hepnari en einmitt nú. sem við getum haft hag af. Enda °? vil eff feitast við að skýra frá er aukin þekking fyrsta skilyrðið llinu helzta, er ég hefi nýlega lesið fvrir, hagsæld okkar, ef við látum .um þennan undraverða mann. hana koma fram í verkinu. ! Þess hefir áður verið getið í „ , . . . ' Ueimskringlu, að Mr. Edison hafi Tl-. “ „ Jít"!. ”!3 fyrir nokkrWm úrum byrjað á því, að smíða rafvél, sem hreyfa skyldi á skólanum, i einni byggingunni. Fvlkínu var skift niður í 3 deildir, suðaustur, suðvestur og norður- deild. þeir að eins höfðu rétt til allar tegundir vagna, og koma í stað gasólin og steinolíu, sem nú er helzt notað sem aílgjafi við bif- að senda korn og keppa um verð- ( reiðar'Qg 5nnur flutningsfæri) sem laun, sem voru meðlimir akur- yrkiufélaga eða bændafélaga. Mjög fáa af löndum mínum sá étr þarna, að undanteknum nem- endum skólans. Má vera, að ég hafi ekki þekt þá frá annaraþjóða ekki eru knúð af gufu. Edison hef- ir ekki farið leynt með það, a® hann væri að gera tilraunir við vél þessa, og hafa þvi margir reynt að uppgötva þennan leynd- ardóm, en engum tekist, j réttara sagt skuggarnir. Ég má I til með að láta þá tala, ef þeir eru skuggar mannanna ; hneggja, ef þeir eru skuggar hestanna, og gelta, ef þeir ern skuggar hund- anna ; blístra, ef sýnd er eimreiðin o. s. frv.. Ég gæti náttúrlega sett fónógraffinn minn á bak við tjöld- in og látið hann gera alt þetta, en fullkomnara væri það, ef sama vélin gerði alt saman : sýndi | skuggamyndimar og talaði um leið. — Edison fór óðara að fást við þetta ‘‘kraftaverk”. Hann vakti nótt og dag. þaÖ er ekkert óvanalegt fyrir hann, og margoft hefi ég séð staðhæft, að Edison haldi því fram, að svefn sé alls ekki nauðsynlegur. Heldur aS eins ávani. — “Alt, sem maður þarf að gera”, segir hann, ‘*er að skifta um verk. Éf maður er fengi búinn að glima við sömu þraut- ina, og verður ekkert eða lítiö á- gengt, — sljófgast hugsunarfærin og mann fer að sifja. þá er bezt að hætta við það, sem maður er að berjast við, og taka fyrir aðra þraut, og er eins og maður vakni þá af svefni og sé endurnærður”. Nú er Edison búinn með vélina, sem lætur skuggana tala, og nefn- ir “scene phonograph”, og mælt er, aö á næsta sumri verði hún komin á markaðinn. Skörpmu fyrir jólin í vetur sendi Edison vagnhlass (carload) af húsmunum, svo sém borðum, stólum, kommóðum, legubékkjum o. fl., úr cements steypu til Chi- cago, og var því úthlutað þar á meðal fólks, er hafði beðið Mr. Edison að láta sig sitja fyrir þess- um munum, sem voru þeir fyrstu sinnar tegundar í heimi. Munirnir voru þeir fegurstu á að líta, sléttir sem gler og steind- ir ýmsum litum ; fóðraðir og fylt- ir dýnum, og runnu á hjólum eins og tíðkast á góðum húsmun- um. En þeir voru þriðjungi þyngri, en ef verið hefðu úr tré, og þriðjungi ódýrari. því þeir voru úr steyptu grjóti! En ekki úr málmi og ekki úr tré, — það gerði mismuninn. S. J. A. Haust og Yetur. Ljóssins hveli ljókkar í — læðist hel um slóðir —, sorta-él og svipill ský sólar- fela -glóðir. Loftiö gránar, byrgjast brátt bleikar mána rendur. Stormar fána hefja hátt, lilymur rán við strendur. VoðahljóS og hríð að fer, hroll í blóði nærir. Sumar-ljlóðum hlýjum hér heljar-óður tærir. Iæika hart og lama, tröll, lífsins h jartarætur. Hinu bjarta hasla völl höfgar, svartar nætur. Elfur frjósa, hrönnin há hylur ósa svala. Blæjur ljósa breiðast á bleikar rósir dala. II. Illa stendur veðra-vog. Völdin endursetur nú, með hendi harðri og her-ör sendir vetur. Kulda- stungu -stálin blá — stilt í klungur-smiöjum —, eru bungum frera frá flutt í þungum hryðjum. Illeypt er skriðum storma’ á storð ; sterk er iðan háa. Steypt er friði fyrir borð ; fylkt er liði snjáa. Aukast skaflar. Yls hjá slóð ísa staflast þynnur. Reynir tafl við röðul-glóS rökkur-afl, — og vinnur. Stígur njóla. Nú i kvöld næðir gjóla um hreysi. Fylla skjólin feigðar-tjöld ; Frost og sólarleysi. Vetrarhríðar — húmsins tíð — hamla fríðum björmum. Vefjast síöar vötn og hlíð vorsins blíðu-örmum. Kristian Johnson. Stökur. í hjartastaö þó hangi fleinn og hart að súðum brimið skelli. það er bezt að berjast einn í bardögum á lífsins velli. Ég er eins og blómlaus björk ; burtu eru dagar ljósir. Ég ein vil sitja á eyðimörk °g yrkja þar um dánar rósir. Eg mér kýs að eiga ból, hvar íturfagur steypist fossinn, eldrauð þegar ævisól að mér réttir hinsta kossinn. Yfir mér þar árgalinn ástar syngur þýðum rótni, og úðinn vætir vanga minn< ég visna svo hjá fögru blómi. Ég vil minn heyra hinsta dóm í hreinum faðmi á náttúrunni. Eg var líka eitt sinn blóm, en eitraðist af þyrnirunni. Hinstu orð mfn endurber austanvindsins kaldi hreimur. þá get ég boðið byrginn þér — blíðmálugi, svarti heimur. SJÖFN. JÖN JÖNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnifa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir litla borgún, - Buicks annar brunnur gýs 10 þús. tunnum á dag. Sá sem er hyggin endur- tekur ekki sína fyrri yillu Fær þú nokkra hlutdeild í þeim miliónum dollars sem árlega er borgað hluthöfum olíu félaganna i Californíu ? Ef ekki, þá griptu nú tækifæriö til þess aö auðgast. Eftir fá ár veröa fáir hlutir í tryggum olíufélöigum, sem hægt verður að kaupa ódýrt, af ríkum eða fátækum, af því að öll olíusvæðin eru sem næst upptekin, og stjórnarlöndin verða geymd, þar til þau hækka í verði fyrir starfsemi núverandi félaga og einstaklinga, sem eiga olíu-lönd. Ef þú vilt vita uin hinn mikla olíu-iðnað i Cali- forniu, þá skrifaðu mér stratx og ég sendi tafarlaust ókeypis myndabæklinginn : “THE LAND WIIERE OIL IS KING”. þaö eru fleiri ’og hetri tækifæri til stórgi óða með litlu fjárframlagi í ol u-svæðum Californiu, en í nokkurri annari iðngrein á núverandi tíma. En tækifæra tíminn til þessa er bráðfega á förum, — og eftir fá ár verður hann liðinn. liefir nú 2 afbragðs brunna á 40 ekra e:gn sinni, sem báðir frarnleiða á dag $7.500 viiði. Kaupið Buick hluti nú I Mig vantar fleiri viðskiftavini og þess vegna sel ég nú um stuttan tíma minst 50 hluti í félaginu gegn fyrirfram borgun, fyrir einn dollar hvern hlut. BUICK olíufélagið er eitt hið hepnasta félag í Californiu og algerlega skuldlaust, þarf að eins að borga vinnulaun. það borgaöi í des. sl. yfir $127,000 i ágóða hluthöfum sínum, og nú, með mjög auknum inntektum, verða enn hærri gróða upphæðir bocgaðar. Næsta gróðaskifting verður í marz, eða. fyrri. Annar brunnur ætti að verða fullgrafinn í marz eða apríl, og verður þá gúóðinn aukinn að mun. Eftir þeim inntektum, sem brunnar félagsins nú g,efa af sér, þá eru hlutir félagsins nú nokkurra doll- ara virði hver, og eftir skamman tíma hygg ég að þeir verði ekki seldir fyrir minna. — þeir, sem nú kaupa, meðan ég get selt fyrir $1.00 hlutinn, ættu að skilja, hver undra gróði er í vændum innan fárra mánaða, — ef ekki fárra vikna. Ákveðið skjótt—pantið strax. KARL K. ALBERT OIL INVESTMENT P. O. Box 56 Winnipeg, Man 708 HcArthur Bldg. Phone Main 7323

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.