Heimskringla - 08.02.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 08.02.1912, Blaðsíða 8
8. rBLS, WINNIPEG, 8. FEBRÚAR 1912 hkimskringla > )■ ...THE ... HEINTZMAN & CO. PLAYER-PIANO TjAÐ er ekki Piano með sér- stakri spilara-vél bygðri annarstaðar, og sett svo innan í Pianoið. Það er ein bygging, og svo vönduð að ekki k sínu lika. Piano þessi eru bygð í verksmiðju f>eirra sem er við- knnn fyrir vönduð smiði og efnisgæði/ Piano þess ern bæði listfeng að gerð og'óviðjafnan- lega hljðmfögur, og eru sannur dýrgripur & hVerju heimili. Komið í bfið vora og heyrið undursamlegasta hljóðfærið, f stærstu hljóðfæabúðinni 1 Wpg. Ef einhver sá, sem á ljóðabók I Jóns ólafssonar, sem prentuÖ var hér vestra, vildi selja hana, þá veröur hún keypt á skrifstofu Heimskringlu. &C? LIVlTgD J. W. KELLY. J. REDMOND og W J. ROSS, eioka eigendur. Winnipeg Mesta Music Búð. Cor. Portage Ave. aod Hargrave Street. Fréttir úr bænum Herra James Lee, sem áður hélt hótel í Yorkton bæ í Sask., en seldi það á sl. hausti, hefir nú St. Regis Hotel hér í borg, á Sanith St., sunnan Portage Áve. þetta er með fínustu hótelum í borginni. Mr. Lee heföi paman af að sjá þorrablólts-gesti að vestan. Prófessor Svb. Sveinbjörnsson verður á samkomu á Winnipeg Beach kl. 8.30 að kveldi þess 16. þ.m. Beach búar hafa vandað nijög til þessarar samkomu, og vona að aösókn þangað verði mik il. — Gleyimið ekki föstudags- kveldinu 16. þ.m. á Beach. Herra Sveinn Brynjólfsson, kon- súll Dana, fór um síðustu helgi vestur að Kyrrahafi og hyggur að dvelja þar um þriggja mánaöa tíma, eða því sem næst. Næsta sunnudagskveld verður talað um ‘‘heimilislíf” í Únítara- kirkjunni. Allir boðnir og vel- ! komnir. Fimtudaginn 25. janúar voru þau Mr. John Thorson og Miss Gunnlaug Kristjana Lindal gefin saman í hjónaband af séra Fr. J. Bergmann, að heimili foreldra brúðgumans, hinna alkunnu heið- urshjóna Mr. og Mrs. Stephen Thorson, að 422 Simcoe St. Á eft- ir var all-fjölment og myndarlegt samsæti, og skemtu menn sér bið bezta fram á nóttina, Hin nýgiftu hjón búa fyrst um sinn hjá fpr- eldrum brúðarinnar, Mr. og Mrs. Benedikt Lindal, að 376 Simcoe St. Heimskringla óskar brúðhjón- vnum allra heilla og. blessunar. Brúin langa yfir C.P.R. járn- brautarsporin, norður frá Arling- ton stræti, var formlega opnuð fyrir umfierð á laugardaginn var. Hiún er úr stáli, 2166 feta löng, og ætluð fyrir almenna umferð stræt- isvagna, keyrsluvagna og gang- andi manna. 1 Hr. Ásgeir Magnússon, er verzlun- j armaður hefir verið undanfarið j hjá Birni kaupm. Péturssyni, fór á j þriðjudaginn suður til Duluth, Minn., og ætlar að dvelja þar i fyrst um sinn hjá frændfólki sínu. Látinn er hér í borg þann 30. f. m., að heimili dóttur sinnar, Mrs. Sknpson, 747 Elgin Ave., Stefán ' Gunnarsson, 83. ára gamall. Hann bjó síðast að Brekkulæk í Húna- vatnssýslu, og flutti vestur árið 1887. Marja Kjartansdfóttir, kona hans, andaðist þann 8. des. sl., nær 80 ára gömul. — Væntanlega verður Stefáns sál. getið siðar. Hiannes Hannesson, fyrverandi kaupm. á Gimli, andaðist á St. Boniface spítalanum á sunnu- dagsnóttina, úr blóðeitrun. Hinn látni var um serxtugt og mesti dugnaðar og myndarmaður. Jarð- arför hans fer fram frá Fyrstu ísl. lútersku kirkjunni kl. 2 síðdeg- ■ís í dag (fimtudag, 8. þ. m.). Samkomu þeirri, sem ísl. Stúd- j entaiélagið ér að undirbúa, einsog tninst var á í síðasta blaði, hefir i verið frestað til þess 19. þ.m. Má því búast við, aS hún verði ennþá I vandaöri, þar sem undirbúnings- tíminn er lengri. Nánar auglýst í næsta blaSi. Herra Jón Thorsteinsson, reið- hjólasali, kom frá Argyle nýlendu á fimtudaginn var. Hann fór vest- ur þangað til þess að vera viö jarðarför tengdamóður sinnar, Marju Árnaclóttur, sem þar hafði andast 28. jan. sl., 82. ára gömul. Hún var ættuð af Tjörnesi í þing- eyjarsýslu ; kom hingaö vestur fyrir 20 árum siðan og dvaldi jafnan hjá herra Birni Andréssyni og konu hans þar í bygöinni. ÍSL. CONSERVATIVE KLÚBBURINN hefir kappspil í kveld (fimtudag, 8. þ.m.) á venjulegum stað og tíma. Veröur þá spilað um sér- stök verðlaun, sem herra Jóh. Gottskálksson gefur. Allir með- limir klúbbsins ættu að sækja spilamót þetta og koma í tíma,— kl. 8. Síðari hluti ársfundar Fyrsta Únítara safnaöarins var haldinn í kirkjunni eftir messu sl. sunnudag Voru þar lagðar fram skýrslur og reíkningar fyrir liöna árið og birt- ist útdráttur úr þeím í næsta bl. — því næst var sest að borðum í samkomusal safnaöarins og neytt af rausnarlegum veitingum, sem kvenfélag safnaöarins bauð fram. Voru allmargir utansafnaöarmenn I boðinu. Undir boröum voru maro-ar^ræður haldnar, og fór alt vel fram og mvndarlega. Um kl. II var borðhaldinu og ræðuhöld- unum lokið. j Hr. Karl K. Albert, umboðs- maöur Buick Oil félagsins og LuPky Jim íélagsins, biður þess getið, að sig sé að hitta á skrif- stofu sinni, 710 McArthur Bldg., frá kl. 7.30—9 á hverju kveldi ; og jafnframt, að $1.00 verðið á hlut- um Buick Oil félagsins standi að eins til skrifstofuloka á laugar- dagskveldið. Hraðið ykkur því að j kaupa hlutina. Stórstúkuþing. I þing stórstúku Manitoba og 1 Norðvesturlandsins, af A. R. G. j T., veröur sett Mánudagskveldið 12. þ.m. í Goodtemplarahúsinu, (horni McGee og Sargent), og stendur yfir til miðvikudags- kvelds, þann 14. s. m. Sunnudag- I inn þann 11. v.erður almennur bindindisfundur, undir umsjón stórstúkunnar, f Westminster- kirkjunni, á horninu á Notre Dame og Hargrave. Ræður verða þar fluttar af Próf. W. J. Rose, sem talar um ‘‘Vit og óvit” í j bindindis starfseminni”, og Mr. Stewart Battram lögtnanni, sem talar um bindindismálið í Mani- ! toba. — Á milli ræðuhaldanna verður skemt með söng, undir for- stöðu Dr. Geo. A. Browns. Allir eru boðnir og velkomnir á fund þennan ; og mfeðlimir íslenzku stúknanna eru sérstaklega ámint- ir um, að sækja hann. Islenzkur skautbúningur TIL SOLU. Af vangá var þess getið í síð- j Mjög vandaður íslenzku skaut- nsta blaði, að ‘‘þorradægur” hafi 1 btiningur (samfella) úr fínu klæði, ekki verið seat hingað til sölu. — j balderaður með gullþráð, lítið þetta var rangt. Bókin hefir verið brúkaður, er til sölu. Ritstjóri hér til sölu í vetur, þessa blaðs vísar á seljanda. úm síðustu helgi var Mr. P. Goodman, frá Cardenell, Man., á ferð hér í borg. Hann er umboðs- maður fyrir The National Manu- facturing Co. í Toronto. Hann sel- ur skilvindur, eldavélar (Ranges), metaskálar, geymsluskápa m. fl. Hann er búinn að vera umboðs- maður félagsins lengi, og hefir nú umboð í Manitoba og Saskatche- wan og ferð'ast víða. Hann segir, að vfirmenn sínir hafi meiri tiltrú á íslendingtwn en nokkurum öðr- um þjóðflokki í þessu landi. þar næst á Norðmönnum og Svíum. Mr. Goodman er maður fríður sýmim og skemtmn í tali, og sýn- ist hafa fylstu hæfileika sem ágæt- ur umboðsmaður. HAFIÐ ÞÉR SPARAÐ MEÐ ÞVÍ AB PANTA SÖLU VERÐUSTA VORUM 9 b J Menningarfélagsfundur verður háldinn í kveld (miöviku- dag 7. febr.) í samkomusal Úní- tara. Séra Pineo flytur þar fyrir- lestur um ‘‘‘bacteriur” (gerla). Myndasýning með ljósvél í sam- bandi við fyrirlesturinn. Allir boðnir og velkomnir. HINNI miklu Semi-AnnuaL sölu vorri verður lokið 29',*. fébrúar. Éf þér hafið ekki þegar pantað, geiið það nú..; Ef þér hafið ekki ennþá féngið einn af vorum Semi-Annual Sale Catalogues, skrifið án tafar,. og fáið þér hann um hæl. Vér erum nú komnir fram í sjöttu viku þessarar mifelu kjör- kaupasölu, og ef dœma skali efcir hinum miklu kaupum sem þegar hafa gerð verið, verður sala þessi óviðjafnanleg, Vér keyptym gríðar miklar vörubyrgðir, með góð kaupum og það gerði okkuv mögulegt að selja það aftur Vestur-Canada búum,. með óheyri- legu vildar verði. jafnvél í sumum tilfellum hefir ágóði vor orðið enginn. Sérhvað sem þér sjáið í þessum góðkaups verðlista, skiftir engu hvað það er, er bestu tegundar, að gerð og efni, og flytur með sér EATON’S ti-yggingu. Með því að panta nú: hafið þér vissan hagnað, en getið ómögulega tapað. Auðvitað eru nokkrar tegundir sem mjög mikil eftirspurn hefir verið eftir nú uppseldar, enn það eru fjplda margar, gríðar margar tegundir sem eru eftir, af bráðnauðsynliegum vörum. Ann- að sem þér verðið að muna er það að sérhvað sem þér kaupið, og eruð ekki fylliiega ánægðir með, getið þér skilað' aftur, og þér fáið andvirðið og flutningsgjald báður leiðir endurgoldiið, eða aðrar vörur í skiftum, viljið þér það heldur ? Munið að útsala þessi stendur aðeins til 29. febrúar Það <n bragð- feebra ea fyst veirð- ur íiied oiðuion. Föaið Sherbíooke 680 og fáið það sent beim til yður. Verðið aðeins 5c brauðið. ... . ->T. EATON C<?, WINNIPEG, LIMITED CANADA SKEMTISAMKOMA 0G SOCIAL verður haldið í Tjaldbúföarkirkju MÁNUDAGINN 12. FEBRÚAR. kl. 8 að kveldi. Herra þorgrímur Pétursson, sem dvalið hefir í Foam Lake byg-ð í Saskarchewan í sl. nokkra mán- uði, kom til borgarinnar í sl. viku á leið til Winnipeg Beach og hygst að dvelja þar um tíma. PROGRAM. 1. Piano Solo—Miss Frederickson 2. Vocal Duet—Mr. og Mrs. Alex J ohnson. 3. Violin Music—Th. Johnson, 4. Ferðasaga—Séra Fr. J. Ferg- mann. 5. Vocal Solo—Miss Oliver. 6. Violin Music—Th. Johnson. 7. Piano Duet. 8. Söngur—Litlar stúlkur. Aðgangur kostar aðeins 25c. FJÖLMENNIÐ. Herra F. Crowe í Dauphin hefir hlotið þau $25.00 sérstöku verð- laun, sem A. E. McKenzie félagið veitti fyrir vinning flestra verð- Iauna fyrir garðávexti út af fræi sem McKenzie félagið selur. Allir í Canada áttu kost á, að keppa um þessi verðlaun. þaö er því ekki að eins sómi fyrir herra Crowe, að haía hlotið þessi verð- laun., heldur einnig hin beztu með- mæli fyrir frætegundir A. E. Mc- Kenzie félagsins og fyrir frjósemi Dauphin héraðsins. Hr. Crowe hefir unnið 66 verðlaun, samtals vfir $100.00.—(Eftir Dauphin Hpr- ald). Lesendur eru beðnir að lesa með athygli auglýsinguna um BORG- FIRÐINGAMÓTIÐ sem birt er á öðrum stað í þessu blaði. Pró- gramið er vandað og framsett af beztu kröftum meðal fólks vors hér i borg. Alt ram-íslenzk, — 20 stykkf. Matur einnig allur íslenzk- ur, — mesta gnægð og gæði. Að- göngumiðar eru til sölu hjá B. Péturssyni kaupm., horni Welling- ton og Simcoe St., og B. Methú- saletnssyni, horni Victor ^g Sar- gent ; einnig hjá ritara nefndar- innar, 310 Mclntyre Block, og öðr- um nefndarmönnum. Söngflokkur Tjaldbúðar safnað- ar hefir ákveðið að hafa Concert þann 26. þ. m. Nánar auglýst síðar. VINNUKONU VANTAR Dugleg og þrifin stúlka óskast fyrir vinnukonu. Gott kaup í boði. J. SVEINSSON, 235 Oakwood Ave., Fort Rouge, Winnipeg. Tals. Ft. R. 2304. Veggjapappi og málaðir veggir hreinsað. Gatnlir speglar nýjaðir upp. Alt verk ábyrgst. — Skrifið eða talið við CJ. S. SNÆDAL, (22-2) 678 Toronto Street. S.D.B.STEPHANSON Fasteignasali. LESLIE, SASK. Ræktaðar bújarðir til sölu með vægu verði og góðum skil- málum. Útvega lán mót veði f fasteignum. Agent fyrir Lffs og Eldsábyrgðar félög. TIL SÖLU í LESLIE BŒ, hefi ég HOTEL með öllu ti 1- heyrandi. Einnig: VERK- FÆRAVERZLUN. G ó ð a r byggingar, gott B u s i n e s s Agætt tækifæri að ná í arð- vænleg BUSINESS. Skrifið fljótt eftir upplýsing- um, verði o. s. frv, til S. D. B. STEPHANSQN LBSLie, SA5K. Dr. G. J. Gíslason, Physlclau and Surgeon 18 South 3rd Str., Orand Forks, N.Dak , Alhygli veitt AUGNA, ETRNA og KVtíRKA S.JÚKDÓMUM. A- 8AMT INNVORTIS SJÚKDÚM- ÚM og UTPSKURÐI. — C.P.R. Lönd C.P.R. Lönd til sölu, í town- ships 25 til 32, Ranges 10 til 17, að báðum meðtöldum, vestur af 2 hádgisbaug. Þessi lönd fást keypt með 6 eða 10 ára borgun- ar tfma. Vextir fi per cent. Kaupendum er tilkynt að A. H. Abbott, að Foam Lake, S. D. B. Stephanson að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal sölu umboðsmenn,alls heraðsins. að Wynyard, Sask., eru þeir einu skipaðir umboðsmenn til að selja C.P.R. lönd. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara en þessara framan- greindu manna, bera sjálfir ábyrgð á því. Kaupiö pessi lönd nú. Verð þeirra verður bráðlgga sett upp KERR BROTHERS OBNERAL SALBS AOBNTS WYNYARD :: :: SASK. PAUL BJARNASON FASTEIGNASALI SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚT VEGAR PENINGALÁN WYNYARD : : SASK. & CARR RA FLEIDSL UMENN Leiða ljósvíra í íbúðarstór- hýsi og Ijölskylduhús ; setja bjöllur, talsíma og tilvísunar skífur ; setja einnfy upp mót- ors og vélar og gera allskyn* raímagnsstörf. 761 William Ave. Tal. Garryy735 Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGA'R 35 Mercliants Bank Buiiding PHONE: MAIN 15611. TH. JOHNSON ] JEWELER |[ 286 Maln St., Stanl M. 6606 Bonnar & Trueman L Ö G F R Æ Ð' I N G A R. Suite 5-7 Nantwa Block Phone Main 766 P. O. Boi 234 WINNIPBO, :::: MANITOBA Dr. J. A. Johnson PHYSICIiAN and SURGEON EDINBURG, N. D. Sölumenn ósfeast félai?. Metua sem tala átlend mngumál hafa. for«aui;srétt. Há söiulaun borjcuö. Komiðog fcaliö viö J. W. Walker, söluráös- { mauu. P, .1. Campbell A C». [ 624 Maiu. Street - Winuipög:, Man. R. TH. NEWLAND Vers&lar meö fasteingir. fjárlén og ábyrgöir j 5krifstofa: 310 McJiityre Block Talsími Maiin 4700 Roblin Hotel. Tals, Garry 372 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐI; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone . . tteimUin Qarry 2988. • • Gavry 89» HANNES MARINO HANNESSON (Hubbard & Hannesson) LÖGFRÆÐING AR 10 Bank of llanjllton Bld«. WINNIPBO P.O. Box 781 Phone Maln 378 “ “ 3142 Sveinbjörn Árnason FhnI eigiuiNali. Selnr háa og lóöir, eldsáhyrgtir, og lánar peninita, Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. office TAL. M. 4700. hds Tal. Sherb. 2018 J- «X. BILDFELL FASTBIGNA5ALI. Union Bank 8th Floor No. 520 Selur hús og lóöir, or annah þar aO Idt- andi. I'tvOKfir peuingaláu o. fl. Phone Maln 2685 G S, VAN HALLEN, Málafmrzlumaönr 418 Mclntyrc Hlock., Winuipeg. Tal- 9 sími Maiu 5142 KLONDYKE TJ 2C''VTTTT> eru beztu jl-ÆwlX LJ IV varphœnur_ 1 heimi. Ein Klondyke hæna verpir 250 eggjum á ári, fiöriö af þeim er eins og bezta nll. Verö- mætur h«ensa bœklingur er lýsir Klon- dyke hœnum veröur sendur ókeypis hvorjum som biður þess. Skrinö; Klondyke Ponltry Itnncli MAPLE PARK, ILLINOIS, D. S. A.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.