Heimskringla - 08.02.1912, Blaðsíða 5

Heimskringla - 08.02.1912, Blaðsíða 5
HBIMSKR I NfGIL.A WINNIPEG, '8. FEBRÚAR 1912 5. BLS< Þorrablót “HELGA MAGRA” HitS 'tíunde þ O RR38BL ÖTT •'Helga vmajrra” 'íeT fratn t í Manitoba Hall at J391^ Pcrstage Ave. Þriðjudagskvöldið 13. febrúar og byrjar stuiuijvislega kl. r€. iþORRAÐLÖTIÐ v e.T,6,urr ,a6 þessu sinni vanda6Ta í öllu ililliti en noklcru sinni á6nr. JjORRABLÓTIÐ mun |því gera alla gésfci ssína ánaegiga. þORRABLÖTIÐ skemtir jafnt ungum sem öldnum : Fyrir unga fólkið dansinn með öllum sínum töfrum ; og fyrir áMna spil, tafl og samrseöur. Fyrir dlla : matur- inn góði, söngurinn, ravSuhöldin ojr hljómlaikarnir. þORRJMBLÓTIÐ «r tílkomu- mesta og (vinsælasta •skemtimlótið meðal Vestrur-íslendinga. þORRABBÓTIÐ ex hið eina miðsvetrarmót, þar sem Vestur- Islendingar ur öllum bygðarlög- um koma saman. Gefat mörgum þar eina tsékífærið á .árinu að hitta fornkunningja og vini og spjalla um liönar tíðir. þORRABLÓTIÐ er 4 .anda for- feðranna og vékur ætíð 'Upp gatól- ar og hlýjar vendurminningar frá æskustöiðvunu*n á Fróni. þORRABLÓÍTIÐ er ódýrasta skemtimótið vor á meðdl, því það hefir lan,g mest að þjóða gest- : um sínum : Ijúftengastan unat, ' beztar skemtanir og inisrúm, sem ■ tekur öllu fram í Vestur-Canada. i Danssalurinn óviðjafnanlegur. þORRABLÓTI® hefir ,á a6 v skipa áö þessu sinni fyrirtáks r ræðugjörpum, vdl æfðum söpg- ; flokk og sUn) manna hljómleika- í' flokk, sem spilar Jáanslögin og tíe- !, lenzka artrtjarðarsöaagva. Tíliiögun- .. arskráin 'birtist í >skrautprentuð- • um bækling, sem -útbýtt verður . við innga-ngínn ; veíða ,þar kvæð- • in fyrir mimiunum <og önnnr til- hö.gun, skemftaninni <viðvíkja»di. — f Dansskr.á er sérprenttíð. ’ þORRABDÖTIÐ « opið ty®ir . alla Islenðánga. vAðgöngumiðar fást hjá kaaip- : möununum H. S. Bantial (hormi ’ Elgin og Sherbr ooke), ©. Methiú- salemssyni fhonii Victerr og Sar- gent) og J. Jónaesyni (bcrni Pem- bina »og Corydo* í Fort Rouge) ; einnig hjá öfium félagnenönnum. Verðið sama og á undastförnum vetrum : $1.50. Vindlar og svaladryíslkir ó- ikeypis. lCetníð, landar gáðir!' HPXGI MAGRI. Hvar er Sveinn ? Hver, sexa veit «nm heimilisfattng sSveíns Árnasonar, ú-r Leirársveit ■í BorgarfjaaíSarsýslu, sem hinga® kom vestur ,á síðastliðnum vetri, Ær beðinn að 3áta mig vita. ÁRNI BLALLDÓRSSON, ÍBocs j$£l Glenihoro, Man. Ferðin til Minitonas. .þsgar . blöðin s skýrðu frá þvi, hvað »eftir annaS, að gullmolar hefðu fundist í sörpum alifugla í námujida við Minitonas, hér í fylk inu, 'tæpar 270 mílur héðan úr borg, —. fanst i mér því ekki á- stæðúlaust að fara þangað og sjá i fyrir mig sj'áifaúi hver tilhæfa vaeri í þessu, ogef ram nokkuð væri að ræða :. aðvvierða með þeim fyxstu, að ná mér í námaíóð. Einkutm ' þar sem ég! háfði áður lagt í ær- inn kostnað, áð fara fleiri þúsuná m'ilnr - til að 'elta hinar gullnu von- ir nm auðæfi. þtaaai 23., jatútar lagði ég af stað héðan frá Winnipeg. Við vorum 3 saiman. Tiókum við farbréf fram og aftur til Daúphin, því við vild- , um standa' þar við til að koma í landtöku skrífstofu Sambands- stjórnsrinnar og leita okkur upp- ' lýsinga viðvíkjahdi rétti þeirúa, sem námajóðir ■ tækju, og hvaða • ráðstáfanir hefðu verið gerðair viðivíkjaiidi löndum þeim, sem áð- nr vorn numin sem bújarðir ; hváða'Iönd, 'ef ndkkur, væru und- aúþegin áð námnr mætti á þeira • taka; því okkur var sagt, að Sarúbaúdsstj órnin hefði falið ' þéirri skíifstofu að ,gera gildandi ákvaúðanir í þeim efnum, þar sera Iögin ékki næðu- til. -Á' LEIB'INNI. Ferðálagið gekk að öllu leyti • tíðindállaust til Dauphin, nema ef • tíðiúdi rnætti kallá það, sem við heyrtVnm táláð um gullfundinn. — Fáir farþegjar ' bætotust við fyrr enn við komum til Nepawa þar komu állmargir. MeCal þeirra var • éinn vtlbúinn maður, hár veftti, ■ratlður í aútlliti, -<með lítil og i;l*,gðarle,e dökk attgu. Hann tók ■tSér sæti -nálægt okkur,’ hjá manni, ■jsem’ héim.a átti nálægt Swan Riv- Au®he,yrt var, aið þeir voru hunnugir, er þerr- tóku- tal saman. Swan River maðurinu var að kmrta frá Ontario, þar- sem hann varr að héárnsækja móðwr sína, er hann haffii ekki Séð áður í langan 'tír&a. 'Vissi han*. því 'ékki, hvað g.er«t . háfði í héráði sínu þann tima, sem hanti var í burtu, nema það, sem hann háfði lesið í blöð- unum. Ivéiddíst tál þeirra brátt að gullBun'dinum. Aðkomuntáfítú gerði spaug að því - sagðí' hann áð eig- andi 'lahds ns, ''þar sem gúlKð hefði átt a6 finnast, hefðí viljáS-selja land sítt, ewda heffii hontrm nú ■tékist það. Hann sagði líka, að liús héfði brunnið á þeim stiöðv- -trm, sem fvnglarnir' befðu verið, •sem tniúlnturinn átti að finnast í, og á6 þar hefði bruntrið eða 'bra*ðnað, inni nókkuð áf ^ullstáoei og a6 ef éinhver sannindi væru -í bvt', að málmur hrtði funílist, þa 'hefði það verið í þessttm bruna- TÚsttrm. DAITPHW. Við komum til Ðatrphin kl. 6 og Iti m. 'Fórum við straíx áð útv.ega okk<uT náttstáð á 'Kings Hotel. það er fjótrloftað brick hús á steátigrumti ; er 'þrifalega timgeng- ið og se'hir góðan mat. Kostar $2.0« ttm sólarhrkiginn. Daginn eétir fórnim vi€ á laad- töku ckrifstofuna undir æins ,og hún var .opwuð, sem var kl. 9 ; eftir þ-að gen.gtmi við um bæinn. Eg varð ekki áll-Ikrið lrissa að ■sjá, ekkí e»n •sinni á .aðdlstrsetinu IheJdur mikið áíðar, .g.angstétáirn- ar úr sement-steypu, og þær breið- ar og vel gerðar.. Bærinn er ágæt- lega -skipulega bygður. Göturnar íjHlítr beinar frá. austri til v.esturs og suðri til norðurs. Á, ekki all- litil, rennur framhjá bænum að weatan. iEins • og í -öðrum smábæj- ttm í þessu fýlki, liggur járn- ‘brautin í ;gegnnm miðijan bæinn 'Getur það 'verið hættulegt, þar •sem ekki er vel 1 lýst, sem viðast ter rtilfóllið. — Á , aðalstrætinu eru 'nekkuð 'mangar ''brick bygjgingar, ■svo sem 'hótfel, ' bankar og nokkur versilunafhiis. Pósthúsið er stiór og mjrndafleg byggiúg. þar er landtökuékrifstofan upp á loftinu. í bænum eru mörjg prýðil^g fam- ilí-niús, sum úr ' bricki. Mér var •sagl, að'búíð væri að grafa saur- •reirnur í 'hélztu -strætin, og að •sumri ætti áð leggja, eða byrja á áð leggja vatnsverk í bænum. EKki gat ég ' komist að því, að neinir df löndnm ókkar væri hú- settir í Dauþhin, en eitthvað af íslenzkum sfúlkum mun vinna þar. Ekki heynSrtm ■. við í Dauphin •mikið 'tálað nm gullfundinn, en þa6'lítið harni var nefndur, þá 'hdlzt í skopi ; þar til seinni part dagsins, þá komumst við að, að eitthvaið var í: loftinu, sem var fatið mjög lanmúlega með, og komumst víö ;a& þeirri niður- •stöðu, að nýr gúllfundur hefði átt •sér stá6. Dm rkv.eldið ikl. i,6.30 fórum við ,áf stað, áleiðis .til .Minitonas. T(ók aun við strax eftir því, að ekki állifáir.af Dauphin búum fóru með festinni og sumt. af helztu borgur- mn bæjarins. Eftir að einhver ihaf'ði b.ent lyfsála þaðan úr bæn- vum á, að-ég hefði unnið við gúll- igœöft'í SSukon ilanfdinu, kom hann itil >mín, auðskiljaáleiga í þeim til- g.angi,. áð vita, hvorti ég væri fær nrm ,að þekkja gull, <ef ég sæi það, iog ,að spyrja i mig. að • ýmsu við- \"ík(jandi í hvers konar jarðlagi grull venjulega findist. Eg lét vel ýfir, að ég vissi jáfn langt nefi wínu í þeim éfnum. Fór hann þá að •segja • ókkur frá ’ leyndarmálinu, sem <við uTðum varirivið um dag- mn. þftð ’háfði komið maður um œnonguninn ifrá Minitonas, sem haíði fhaít með sér sýniShorn af giúIK 'því, sem hafði -fundist um miðjan dag daginn áður, og það e’k’kr íimn tæpa mílu frá Mini- tioaias ba:. Haan ætláði að tefja þaur til daginn éftír, þá ætti hann von á 'tvéimur konum, sem hon- nm voru vendfaðar, tíl aö taka námtilóðir,, og aetlaði hann aS sjá þeím fyrir áhyrgðarmönnum. það fvlgdi Iika sögupni, áð nárma sér- íræðingur (Mining Epcpert) hefði fundíð gtilliö, og héfði ha«n verið sendnr þangað áf -stjórnin«i. Fólk hafði verið nð maéla sér út lóðir alla nótotina, jáfnt konur sem karl ar. Hiefðu kanurnar farið í 'búpcur manna «mn«, tfl á6 geta va6ið snjóinn; þær voru með 'híkt í 'höndum, til áð sjá vél, hverúig ’karlar þeíira f&ru áð því að setja •staurana úiðnr ; 'fögðu srðan blessun síita yflr næturverkið með því aS skrifa nafnið sitt, þar sem mvnn þeirra, áf vísdðrmi sínum, ‘■‘•nppdöguðu” á® það ætti a® stamda skrifaS- — þessi sami mað ur sagði mér, að tengdábróðir sinn 'hefði fttndið sa-nd, eða möl, á sínu éigin landí, setn hann ímynd- áði sér að værí guÚberandi, og lagði drög fyrir, að við hittumst á vissnm stað morguninn éftir, svo vi8 gætum þá giert ráðstafan- ir tll þess, að ég sæi sandinn, og helzt farið þangað, sem hann var tekinn ; en þetta mátti nú til aÖ fsuca Heyait, j þar til vinir þeirra og vandamenn væru búnir að helga sér þar 'lóðir. Nú átti ekki aS láta gulliö sér úr greipum sleppa!) '1 MINITONAS. Til 'Minitonas komum við kl. 11 nm kvfeldið. Hittum við strax matm, sem bauð okkur heim til sín. 'Hann þekti annan samferða-' tttann minn : herra Jón Eggerts- son 4íér frá Winnipeg, sem er kunn ■ugur -mörgu fólki þar vestur frá ; nútutn vlð' hinir hans víða a®- þegax við komum inn í hús mannsins, sem tók okkur að sér, •urðum við þess vísari, að mikli gullfuwdurinn deginum áður hafði verið á hans eigin landi. Allir í húsinu, sem til lögaldurs voru "komnir, 'höfðu þegar helgað sér rtáináfóðir. þar voru þá til húsa álimargir tilvongndi námamenn. 'Voru 'þfeir allir búnir að helga sér lóðir, og heyrðist jafnvel á þeim, að 'betur héfði verið farið en Tiéima sétíð. Við fórum jafnvel að 'Öfunda þá ; en ég huggaði mig samt við gamla máltækið, ‘*að éins fríðir fiskar væru enn í sjón- ittti og "nókknrntíma hefðu úr hon- nm verið dregnir”. — þaS voru lagðar þrjár flatsængur á fratti- rúmsgólfið og sváfu tveir í hverri; 'þar sváfnm við um nóttina. Saima sagan, sem við höfðum 'heyrt í 'lestinni, var þar strapc endurtekin, töluvert aukin og með eernum skýringnm. þar var okkur ■■sagt, áð’þessi nátna sérfræðingur 'hfefði verið sendur af R. P. Roblin, og hefði hann átt að helga honum og vildarniönnum hans námalóð- ir. Hann héfði líka, ásamt félaga sínum, hélgað sér og skjólstæðing- nm sínum'17 lóðir. Fólkið hélt. að þáð væri kannske ekki alveg lög- ttm samkvæmt, en um slíkt gæti ékki verið tíl neins að tala, þar sem stjórnin stæði á bak við þessa menn. þessi námafræðingur var raunar enginn annar en Mr. Hughes. Á hann heima hér á Vic- tor stræti og er mörgum íslend- ingiiim kunntrr. ’Hann var þarna vestítrffá sem fréttaritari blaðs- ins 'Free Press. — fig spnrði eftir, fef þcíð gæti sýnt mér nokkuð af því, sem fundist' hefði, en það gat það ékki. Mr. 'Huýhes hefði sent það riin tíl Winhipeg! þegar farið var átS spyrja freltara nm álit þessa tíámafræðings(! ) vissi fólk- ið ékkert, nema "þá6, að þegar bú- ið var að bora S fet, eða um það, þá 'heirti þessi ‘'stjórnarmaður’’ húfunni sinni í háa 'lóft og sagði, að hawn vH'di fekki táka tíu þús- undir fytir sína námu. þegar ég spurði konuna, hvernig gullið hefði litið út, sagðist hún ekki hafa séð annáð en •éitthváð glitra, sem Mr. Hughes tíndi jír því, sem kom upp í borinnm ; Tiann he'fði tínt þar upp niu ,4iruggets”, svo hfefði þar verið méira áf fínu gúlli. 'Eú sjálf háfði hún ekkert séð, nema eitt- hvað glitra. (Meira). Etrikur Sumartsðason. Sigrún M. Baldwinson ^TEACHER OF PIANoJ 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 KAUPIÐ lOc ‘PLUG’ AF Currency CHEWING TOBACCO OG YERIÐ GLAÐIR. - Kennara Vantar! KENNARA VANTAR. við FrankKn skióla, nr. 559, sem hefir Second Class Certificate, til að kenna í átta mánuði, frá 15. marz. Umsækjandi tiltaki kaup og reynslu sem kennari. Tilboðum veitt móttaka til 25. febr. af G. K. BRECKMAN, Lundar, Man. KENNARA VANTAR fyrir Háland skóla, nr. 1227, yfir 6 mánuði frá 1. maí 1912. Skóla- írí ágústmánuð. Kennari tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum veitt móttaka til 29. febr. 1912 af undirskrifuðum. Hove, 18. janúar 1912. S. EYJÖLFSSON, Secy-Treas. KENNARA VANTAR fyrir Geysir skóla, nr. 776, frá 1. marz til 30. júní. Kennari tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum veitt móttaka til 15. febr. 1912 af undirrituðum. H. PÁLSSON, Sec’y-Treas. Geysir P.O., Man. KENNARA VANTAR. Fyrir Little Quill skóla, nr. 1797, frá 1. apríl tíl 1. desember. Kennari tiltaki kaup og menta- stig. Tilboðum veitt móttaka til 1. marz af undirrituðum. TH. ÁRNASON, Sec’y-Treas. Mozart, Sask. KENNARA VANTAR. Við Siglunesskóla, nr. 1399, frá 1. maí til 30. sept. þ. á. Umsóknir um kennarastöðuna sendist undir- rituðum fyrir 1. apríl næstk., og sé í umsókninni skýrt frá menta- stigi umsækjandans og kauphæð þeirri, er hann óskar éítir. Siglunes P.O., 12. jan. 1912. • JÓN JÖNSSON, Sec’y-Treasi«. KENNARA VANTAR við Reykjavíkurskóla, No. 1489, til að kenna í fjóra mánuði, frá 1- marz til 30. júní. Kennari þarí a8‘ tiltaka aldur, mentastíg og kaup það, sem óskað er eftir. Einnig væri æskilegt, að hann gæti kent söng. Tilboðum veitir undirritaÖ- ur móttöku til 10. febr. næstk. . KRISTINN GOODMAN, Secy-Treas. Reykjavík P.O., 27. des. 1911. kennara vantar fyrir Harvard S. D., nr. 2026i Kenslutími 8 mánuðir, byrjar 1. april. Umsækjaivdi tiltaki kaup og mentastig.^ Tilboðum veitt mót- taka tíl 1. marz af undirrituðura. O. O. MAGNUSSON, Sec’y-Treas. Wynvard, Sask. KENNARA VANTAR fyrir Wallhalla skóla, nr. 2062, frá 1. apríl til 1. nóvemher. Umsiekj- endur tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum veitt mlóttaka til 10. marz af undirrituðum. MAGNÚS J. BORGFORD, Seey-Treas. , Holar, Sask. S y I v í a 131 V XVIII. KAPÍTULI. I, Ræ.níngjarnir ráðast á þau. Neville og Sylvía láu kyr og biðu. Hestatraðkið færðist nær og nær, svo fjarlægðist það aftur, eú þau heyrðu það samt glög.t og málróm mímnasna líka. Neville sárlangaði til að ráðast á Lavorick, era gat þó stilt sig. Neville giskaði á, að ræningjarnir væru 10—12. þeir voru djarfir menn, að undanteknum Lavorick, sem , var bleyða, og þó virtist hann vera foringi þeirra. Neville hélt fast í Sylvíu með vinstri hendinni, en hafði skammbyssuna spenta í hinni hægri. 1 rauninni voru það ekki nema fáeinar mínútur, sepi þau biðu, þó þeim findist það vera klukku- tímar. þegar ekki heyrðist lengur til ræningjanna, ætl- aði Sylvía að standa npp, en Neville hélt henni kyrri í nokkrar mínútur enn, svo stóð hann upp og leit í kring nm sig. ‘Eru þeir farnir?’ spurði hún. * ‘Já’, svaraði hann hvíslandi, ‘já, og ég er glaður yfir því, að ég kveikti ekki í pípunni minni, því þeir hefðu fundið tóbakslyktina og um leið okkur’. ‘þeir vildu ná i mig, Jack ; a® minsta kosti sagði Lavorick það’, sagði hún, ‘en af hvaða ástæðum?’ ‘þeir halda kannske að þfi berir gullið’, sagði hann. -1 132 Söjgusaíin HetLmskringlu •IIún hló,. ‘En þú mundir ekki trúa mér fyrir því, eða h-vað ? Ég hefi bara tvo shifiings, sem Meth gaf mér í kvöld. Ainnað htfi ég ekki að undanteknu—’ Hún þagnaði, af því ‘hún mundi eftir blaðaböggl- ínum, sétn hún bar á brjéietinu, og þvi, að hún hafði loíað föður sínum að láta engan vita um hann. Eftir nokkra umhugsun réði hún af að segja hon- ttm það. ‘Jack, ég ætla að segja þér nokkuð’, sagði hún. Hann leit á hana undrandi yfir því, að hún skyldi hafa nokkuð að segja honum á þessu augna- bliki. ‘Geturðu ekki beðið, þangað til við komurn til Wildfall?’ sagSi hann. Hún dró sig stranc inn í sinn vanalega dulleika. ‘Og — jú’, svaraöi hún. ‘Já, þú getur sagt mér þaS þar. "Ég held þeir komi ekki aftur, þessir piltar. þeir munu hafa ætl- aS að ráSast á einhvern frá Wildfall’. En þetjr töluðu samt eins og þcir væru aS leita að okkur’, sagði hún. ‘Lavorick mun ekki feita aS fleirum, ef hann finnttr okkur’, sagði hann. ‘Jack’. ‘•yertu róleg. þú frelsaðir líf hans einu sinni, en nú mun þér ekki takast þaB’. Hún svaraði engn. þau stóSu í skugganum af stóru tré, meðan þau töluSu saman. ‘Mér þykir slæmt aB ég beiS ekki eftir dagsljós- inu’, sagði Neville við sjálfan sig. Sylvía heyrSi orSin og svaraði : ‘Ekki finst mér það. þá hefSutn viS ekki séð þetta fagra tunglsljós. Og þá hefSi L’avorick áreið- anfega séð okkur’. S y I v í a > 133 'Satt er nú þaS’, sagSi hann. ‘VíS skulum faalda áfrattt, en fara varlega. Ef þér er kalt, farStt þá í frakkann mtian’. ‘Nei, nei’, sagSi hún. ‘Mér er ekki kalt, og ég víl hann ekki. þér yrði líka kalt, ef ég tæki hann’. ‘Haltu í hendi rnína’, sagði hann, ‘gaktu há- vaðalaust og hlustaðu eftír, hvort þú heyrir nokk- uS'. Hún lagði litlu hendina sína í hans, og greip tneS barnslegu trattsti um fingur hans. ‘En hvaS hendin þín er stór, Jpck. Ég gæti fal- iS miv í henni'. ‘líg vildi aS þú gætir faliS þig i henni’, sagði ltann. Hún hló aftur. ‘Ég er nærri eins há og þú, þótt þú sert karl- maöur en ég stúlka, ung stúlka’. ‘þú talar eins mikið eins og þú værir fullorðin’, sagði Neville. ‘Vertu nú alveg þegjandi, hálfan klukkutíma að minsta kosti’. Hún lyfti ltendi hans upp að kinninni sinni, til merkis um hlýðni sína, og svo héldu þau áfram göngu sinni. þatt vor-u komin út í skógarjaðiarinn, Og þar nam Neville staðar. Fvrir framan þau var slétta, og væru ræningjarnir í nánd, myndu þeir sjá þau, ef þau gengi út á sléttuna. ‘HvaS er nti aS?’ sagði Sylvía. ‘Mér þykir ekki hættulaust, a6 fara út á slétt- una’, sagSi hann. ‘Heldurðu aS þeir geti séð okkur?’ ‘Já, við verSum að vera hér þangaS til tungliS gengur undir, og þreifa okkur svo áfram í myrkrinu’ ‘þú skalt r.áSa’, sagöi hún ánægS. H ann sóspaSi santan nokkru af laufi, eijis há- 134 Sögusafn Heimskringlu vaðalaust og hann gat, tróð þaS svo niður með fót- unum og sagði : ‘þú þarft að hvíla þig, Sylvía, og sofna, ef þú getur. Við eigutn langa teið fvrir höndtim á morg- un, svo þú þarft allrar þinnar orku með’. Hún lagðist niður, og hann fór úr frakkanum sínunt og lagði hann ofan á hana. ‘■LÉg vil hann ekki, Jack, alls ekki —’ ‘Gerðu eins \Og. ég segi þér, og þegiðu’, sagði hann með föðurfegri alvöru. ‘jÉ!g vil ekki að þú verðir innkulsa. Reyndu nú að sofna sem fvrst. það er slæmt, að mega ekki kveikja eld, en þaS tjáic ekki’. ‘Mér er nógu heitt, Jack’,, sagði hún ; en hann togaði frakkann sittn svo ofarlega ofan á hana, að ekkert sást, nema tvö stór augu, sem störðu á hann þar sem hann stóð upp við tré og hélt á skamm- byssunni í hægri hendi. Að nokkrum mínútum liðnum feit hann á hana. ‘þetta er ekki að sofa’, sagSi hann, þegar hon- um varS litiS í attgu hennar. Hún hló lágt og lagði aftur augun og sofnaði bráðlega. Hann hlustaði á andardrátt hennar, sem var eins rófegur og hjá litlu barni, og hann dáSist að hugrekki hennar og sjálfstjlórn. Gat nokkur önnur stúlka í heiminum sofið undir slikum kringum- stæðnm? Hún hlaut að bera ótakmarkað traust til hans. Iíann ætlaöi nú meS hana til Englands og reyna aö finna ættingja hennar, en ef þaS mis- hepnaSist, að koma henni fyrir á gó6um skóla. En aö skilja við Sylvíu, þaö yrði crfitt — næstum ó- mögulegt. Neville var stirður og þreyttur, en ekki kom honum til hugar að soía. þá heyrði hann hana segja eitthvaS. • . , i. ti

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.