Heimskringla - 22.02.1912, Blaðsíða 6

Heimskringla - 22.02.1912, Blaðsíða 6
• Bla, WIKNIPEO, 22. FEBR. 1312. HEIMSKRIN GLA Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar hásmftlninarg- Prýðingar tfmi nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Williama húsmáli getur prýtt húaið yð- ar utan og innan. — B rúkið ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áforðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— CAMERON & CARSCADDEN QUALITV IJAHDWARE Wynyard, - Sask. MARKET HOTEL 146 Princess St. A móti markaOnnm P. O'CONNELL, cigandf, WINNIPEQ Bezta vínfðng: vindlar og aÐhlynnÍDg góö. Islenzkur veitingamaöur P. S. Anderson, leiöbe nir Islendingnm. JIMMY’S HOTEL BEZTO VÍN Oö VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ISLENDINOUR. : : : : : Jamos Thorpo, Elgandl Smá-hugleiðingar. bertdale. 7. febr. 1912. Fátt skeSur hér maxkbert. T í S- i n má heita all-góS, þótt manni hafi veriS hálfkalt meö köflum. — HeilbrigSi fólks í betra fagi, lundin glöS o,g talsvert af skemti- fundum í bygSinni ; því ekki er siS ur baendaþjóSarinnar, aS sofa all- an vetrartímann, enda hafa flestir æSi-mikiS aS starfa,, sem gripi eiga. Rétt nýlega hefir Mr. Stephan Thorne keypt hluta í v e r z 1 u n þeirra Pétursson & Veum i Foam Lake bæ. Er í orSi, aS Mr. ólafur Pétursson (seljand- itm) ætli aS setjast aS í Winnipeg °or revna aS selja þar eitthvaS af þessu bæjarlóSarusli áður en ein- skatturinn gerist þar ríkjandi. Og því skal ég trúa, aS hann geti sér ekki lakari orSstýr þar, en margir hinna, nema honum fari aftur viS samneyti viS ykkur þar innifrá. Óhætt mun aS fullyrSa-, aS Mr. Pétursson hafi heldur kynt sig hér vel en hitt, og er þó lögum siSur aö hnýta viS verzlunarmönnum. En mér hafa reynst þeirra g-æði jafn breytileg og annara manna, og þekki ekki, aS menn verSi mannkostarýrari í þeirri stöSu en ella. Islendingur, S. G. Johnson (nýkominn í landiS) er nú aS byggja stórt matsöluhús í Foam Lake bæ, og hygst muni ná sínum hluta af þeirri verzlun þar, þótt þar séu þegar tvö sams konar hýsi og stórt veitingahús. gefa slík skrautblöS út í "maga- zine’’ stærS, þvi þau myndu keypt af mörgum fyrir 25c eintakið, ef þau væru til lausasölu. En í þessu broti eru þau mjög óhentug, og get ég til, aS fáir eigi,þau heil eft- ir fyrsta lestur, og sjaldan munu þau tekin upp næsta ár til lest- urs, aS eins vegna þess arna. þaS ætti aS vera hagur, aS gefa þau út í bókarformi. Næst er ég, aS hugsa um, að segja þér irá, hvað er í þessu blaSi, rétt til að minna þig á, aS þaS hafi veriS lesiS hér. _________ J- E. Úr bréíi frá Saskatchewan. 30. jan. 1912. þaS hefir veriS býsna svalt nú undanfarna daga. Suma morgna yfir 50 stig neSan zero. ViS, sem hlutum þaS hlutskifti, aS fást við þessa fénaSarhirðingu, hefSum ekk- ert á móti, aS þaS væri ögn hlýrra, og það er ekki frítt um, aS okkur vökni um augu, þegar viS rennum huganum til ykkar í bæj- unum, sem megiS sitja inni í hlýj- utn liúsum og þurfiS ékki aS fara iit, nema rétt til aS viSra ykkur. Og það er stundum ekki frítt um, að það grípi okkur gremjublandin hugsun yfir því, aS himnafaSirinn skyldi geta fengiS af sér, aS miSla svo misjafnt lífskjörum milli barn- anna sinna, og ekki láta alla hafa svipað fyrir því að afla ofan í sig, — eins og mig minnir þó að hann hafi gert ráS fvrir. Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stmraca Billiard Hall 1 Norövestnrlandini) Tln Ponl-bnrö —Alskonar vfnoa •'fndlar Qlstln^ og fnOI: $1.00 á dag og þar yflr liMiinon A. Heim. Eiorendor. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbalrn Blk. Cor Maln & Selkirk Sérfræðingur f Grullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gðmbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Heimilis Phone Main 6944. Phone Main 6462 A. S.TORBERT’S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, Ag»t ▼erkfœri; Rakstnr I5c en Hárskuröur 25c. — óskar viöskifta íslendinga. — A. H. IIAKH A li Selur llkkistnr og annast nm átfarir. Alinr útbáuaönr sA besti. Enfremnr selur hann al.skouar minnisvaröa og legsteina. 121 Xena St. Phone Garry'2152 Winnipeg Andatrúar Kirkjan horni Lipton og Sargent. Snnnndagasamkomnr, kl. 7 aö kveldi. Andartrúarspeki þá útskirö. Allir velkom* nir. Fimtndagasamkomnr kl 8 aö kveldi, hnldar gátnr ráöuar. Kl. 7,30 segul-lœku- ingar. Vel líkar mér s v a r þ i t t til “spyrjandans í kjapta- s t ó 1 n u m”. Mig minnir þú hafa tjáS þig andvígan kaghýSingum til forna, en ef þt'x hefir ekki gefiS þessum kunningja laglega ‘á hann’, þá kann ég ekki skell að greina! það bezta viS svar þitt er það, aS það er hending aS gagni til ýmsra annara, sem líklegri eru til aS færa sér góS ráð í nyt, heldur en þessi sérgæSings-brennivínsdeli. Stórmannlegt flnst mér vera til- boS þeirra Gimli-búa í sambandi viS uppsetningu minnisva rSa Jóns SigurSssona r,— svo að jafnvel Winnipeg Islendingar hafa haft á orSi aS gera miSur, nfl. að leita enn almennra sam- skota íyrir kostnaðinum. Eiga Gimli-menn almenna stórþökk skylda fyrir slíka rausn. En þrátt fvrir þetta, og þrátt fyrir þaS, þó margar ástæSur muni færSar fyrir því, aS Gimli bær sé rétti staSur- inu fyrir styttuna, þá skal mig furSa mjög, ef aSal-nefndin sér ekki fleiri eSa sterkari rök er mæla með, að henni sé valiS sæti í WTin- nipeg. því fer fjarri mjög, aS Gimlungar eigi snevpur skyldar fvrir þessa kröfu sína. þótt nú sé nokkuS langt liSið frá jólunum, langar mig til aS minna þig á, aS L ö g b e r g g a f ú t einkar myndarlegt núm- er af sjálfu sér um það skeiS. Og hafir þú lesið þaS eSa séS þaS, er ég viss um, að þaS hefir glatt þig mjög, og um leið vakið hjá þér djúpa sorg yfir því, að þér skyldi gleymast, a6 klæSa Hkr. í spari- fötin um sama leyti, svo bæSi þokka-hjúin heíðu getað litiS há- tíðlega út. Ég held það væri heppilegt, að En nú kvaS þetta eiga bráSlega að lagast, því okkur var sagt þaS nýlega í óspurSum fréttum, að eitt stórmenni Canada hefði sett þaö fram nýlega., aS hann gæti látiS gras spretta á strætum Tor- onto og Ottawa borga, eins og hvar annarstaSar í ríkinu ; og ef þeir geta framleitt lífsnauSsynjar sínar í bæjunum þar eystra, sé ég ekki því þiö eigið ekki eins hægt með það í Winnipeg ; og léttir þá á okkur hændaræflunum, aS strita viS að halda í ykkur lífinu. ; Mig minnir, aS ég sæi einhvers- staSar í sumar í einhverju blaði smágrein, sem var lítilsháttar að pikka títuprjónum í þá, semi höfðu látiö á sér skilja, að minningar- sjóðir gætu orðiS meira til gagns en minnisvarSar. í þessari grein eSa ritgerö var ekki pikkaS djúpt, enda varS enginn til aS sletta bót- um á þessa frávillinga, og held ég þó, aS ef skýr maSur hefSi lagt þeirri hugmynd liSsyrSi, liefði hann getaS fundið þar margt til málsbótar. Og nú eruS þiS aS flytja minnisvarSa Jóns SigurSs- sonar hingað vestur. Sumum af okkur finst þaS, sem aörir starfa, sé líkt og þegar börn eru aS leika sér. — Langt er frá þvi, aS mér detti í hug, aS gera lítið úr þeirri viSurkenningu, sem J. S. er sýnd íyrir starf hans ; en ekki get ég séS, hvaSa þýöingu það hefir fyrir íslendinga, að flytja minnisvarða hans hingað vestur. Ég býst ekki viS, aS hérlendir menn líti á hann stórum augum, eSa fari að grafa eftir verkum hans sér til fyrir- myndar ; og ég held, aS landar hér verSi húnir aS tína íslenzkunni, þegár þeir verSa þaö fyrir Canada sem hann var fyrir ísland.— Vit- aniega finst mér ég skilji tilgang nefndarinnar, og er hann göfugur, sem hlýtur aS vera sá, aS hún ætlast til, að minnisvarðinn valdi þeim áhrifum, aö í nálægri tíS verði þaS einn eða fleiri ísknding- ar, sem starfi svo til velferðar fyr- ir Canada þjóSina, að hún reisi honum eða þeim minnisvarSa við hliS Jóns SigurSssonar. Og hve mikiS, sem ég vildi nú óska, að þetta rættist, finst mér ég ekki geta fundið, að sl kt muni eiga sér staS, sízt í nálægri framtiö. Eg held aS Islendingar hér séu ekki enn sem komiS er brautrySjendur í hérlendu starfslifi. þaö er líka hægra, aS fylgja öSrum á sléttum vegi, en aS rySja hann. AS vera brautrySjandi er heldur hvorki næðissamt né fengsælt, og oft ó- víst, að menn g.eti náð takmark- inu. En þaS er nú samt eini veg- urinn til þess aS geta átt nokkra von um, aS eignast eilíft líf ; og ekki finst mér, að ég sjái votta fvrir því, að nokkur í þessu ná- grenni verSi í nálægri tíö tekinn í guöanna tölu. Hér bólar ekki yfirleitt á miklu víðsýni. þaS getur varla, heitiS, aS þaS sé nema ein braut, sem viS löbbum eftir, og hún er úr kofan- um og inn í kirkjuna ; og viS er- um svo varasamir, aS fara ekki út af slóðinni, til aS villast ekki, aS þó stjórnirnar, eða framfarafélög, svo sem KornyrkjumannafélagiS (Grain Growers Association) sendi beztu menn, sem völ er á, til að halda fyrirlestra, og sem oftast eru fræSandi og skörulega fluttir, — þá getur varla heitið, aS þar finnist Islendingur ; og þó aS hóp- ar af yngri mönnum séu á staðn- um, fást þeir ekki til að koma þangaö. þér finst máske þetta fela í sér ásökun, sn þaS er samt satt. Skyldi það vera í öðrum bygSum líkt þessu ?i Ef svo er, eigiS þiS, ritstjórarnir, heilgat skylduverk fyrir hendi, aS bera á borð fyrir okkur þá kjarnfæSu, sem auki okkur þaS lífsfjör og skilning, aS viS sitjum ekki aSgerðalausir, þegar aSrir meS erfiSismunum eru að berjast fyrir okkar eigin hags- munum. því ég sé ekki, hvaðan annarsstaSar fr,á þess er að vænta. því þaS er vafalaust, aS sérstök fréttablöS eru lesin meira en nokkuS annaS, og ég býst viS, að miklu leyti aS taka leiStogastöÖ- una. — Og hvaS íslenzku blöSun- um viðkemur, meS aS auka í okk- ur starfslíf og víSsýni, býst ég við aS yfirleitt sé vænst eftir, aS Heimskringla leggi sinn fulla skerf til þess bráSnauSsynlega viSur- væris.----1---- Fréttabréf. MARKERVILLE, ALTA. (Frá fréttaritara Hkr.). / 10. febr. 1912. SíSan fyrir miSjan næ&tliSinn mánuS hefir tíöin verið hér inndæl — staöveöur meS litlum frostum, og hlýveður um daga., svo snjór hefir sigiS aS miklum mun ; ak- brautir víöa orðnar auðar og ak- færi því vont, og er útlit fyrir, að þaS endist of stutt. Fram að þessum tíma hefir þresking staöið yfir á ýmsum stöð um hér vestra, og enn mun tölu- vert óþreskt sumstaSar, sem eigi mun veröa þreskt fyr en í vor. Alment er góð líSan og heil- brigiði hér meSal fólks. SigurSur Magnússon, bóndi viö Markierville, hefir veriS um lengri tíma þjáSur af heilsuleysi innvortis j hann var fluttur á sjúkrahúsiS í Red Deer fyrir nokkru síSan og skorinn þar upp ; hann er kominn heim aftur, en 'hcfir ekki fengiS neinn veruleg- an bata vanheilsu sinnar enn sem komiS er ; læknar hafa veriS í efa um, hvaö að honum gengi.— J. P. Bardal, sem handleggsbrotnaS viS þreskivél þeirra bræSra snemma í vetur, er á góSum batavegi. MikiS er bundiS og selt hér um sveitirnar af ræktuSu heyi, og hafa bændur fengið fyrir tonnið $8.00—$9.00 heima hjá sér, bundið, en verSa aö borga $2.25 fyrirr bindingu á því. Alt er þaS selt norSur að brautunum, sem veriS er aS byggja vestur um til Rockjij Mountain House. Markaður stígur hér upp & flestu. Nautgripir lítur út fyrir aS komist í afarverS ; talaS er um $50.00 og upp fyrir kýr vetrar eSa vorbærar, og búist er viö háu veröi á feitum gripum í vor, og kjöt er nú í afarverSi, 9c og upp. Alt bendir til þess, aS atvinna verði hér framvegis góS, ef veðr- átta spillir ekki fyrir, aS geta not- aS þau tækifæri, sem eru mörg og mikil hér nær og fjær. 1 TEKIFÆRANNA I.AND. Hér skulu taldir aS eins fáir þefrra miklu yfir- buröa, sem Manitoba fylki býSur, og sýnt, hvers- vegna allir þeir, sem óska aS bæta lífskjör sín, ættu að taka sér bólfestu innan takmarka þessa fylkis. TIL BCNDANS. Frjósemi jarSvegsins og loftslagiS hafa gert Mani- toba heimsfræga, sem gróSrarstöS No. 1 hard hveitis. Manitoba býSur bændasonum ókeypis búaaöar- mentun á búnaSarskóla, sem jafngildir þeim beztu sinnar tegundar á ameríkanska meginlandinu. TIL IDNAÐAR- OG VERKAMANNA. Blómgandi framleiðslustofnanir í vorum óSfluga stækkaudi borgum, sækjast eftir allskyns handverks- mönnum, og borga þeim hæztu gildandi vinnulaun. Algengir verkamenn geta^og fengið næga atvinnu meS beztu launum, Hér eru yfirgnæfandi atvinnutæki- færi fyrir alla. TIL FJARHYGGJENDA. Manitoba býSur gnægS rafafls til framledSslu og allskyns iSnaðar og verkstæða, með lágu verði ; — Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auðs- uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Ágæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óSflugia vaxandi bæir og horgir. — Alt þetta býður vitsmunum, auS- æfum og framtakssemi óviSjafnanleg tækifœri og starfsarS um fram fylstu vonir. Vér bjóðum öllum aS koma og öðlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk- un. — Til frekari upplýsinga, skrifið : JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. J. J. UOIillEN, Deputy Miuister of A^riculture and Iramigration.'.Wirm’peg; VlTUlt MAÐUR er varkár nieð að drekka eingöngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. Drewry’s Redwood Lager þaS er létturj freySandi bjór, gerBur eingöngu úr Malt og Hops. BiSjiS ætíð um bann. E.L.Drewry, Maniifactorer, Winnipeg S y 1 v í a 151 ‘Nógu írisk til aS hlusta á nokkuð, sem ég ætla aS segja yöur ?’ sagði Lorrimore. ‘HvaS er það?’ sagSi hún og horfSi á hann. ‘Ekkert hættutegt, sagði hann. ‘þaS eru engar fleiri slæmar fregnir nú’. ‘Nei, fyrir mig geta engar fleiri veriS til’, sagöi hún blátt áfram. ‘Mér dettur í hug, aS opinbera yður áform mitt, og ég vona, aS þér svarið mér hreinskilniskga, Syl- vía’, sa<r5i hann glaölega. ‘Læknirinn heldur aS þér þurfið umbreytingu, og aS þaö væri bezt fyrir ySur, að yfirgefa Wildfall’ • ‘Já’, sagSi hún kæruleysislega. ‘Nú hefir mér komiS til hugar, aS fara straoc. Hvaö segiS þér til þess, aS verSa mér samferSa?’ aagSi hann. Sylvía horfði á hann hugsandi, en þagSi. ‘Ég ætla aS feröast ennþá í nokkra mánuöi, og viS álítum öll, aS slík umskifti verSi ySur til góSs. AuSvitaS geriS þér eins og ySur sýnist, hvort þér vilþS koma meS mér, vera hér kyr eSa fara aftur til Lorn Hope’. Hún skalf sem strá í vindi. ‘Fara þaiJgað aftur — án Jacks’, sagSi hún. ‘Nei, nei’, sagSi Lorrimore fljótlega. ‘ViljiS þér þá koma meö mér ? Ég skal útvega góSa stúlku ySur til skemtunar, og hún og ég skulum stunda ySur’. Hún rétti honum hendi sina. ‘Hvers vegna gerið þér ySur svo mikla fyrirhöfn tneð mig?’ spurSi hún. I.orrimore brosti. ‘1 fyrsta lagi af því, aS þér getiö ekkert sjálfar’, sagSi hann. ‘Og ein spurning enn : Mig langar til vita um vini yðar og ættingja, Sylvía’, Hún hristi höfuðið. 152 Sögusafn Heimskringlu ‘Ég hefi enga’, sagSi hún, ‘ég hafði að eins Jack, ot nú —’ Lorrimore sá, aS gagnslaust var aS spyrja um þetta. ‘Viljið þér þá koma með mér?’ sagSi hann. ‘þegar við komum til Englaaids, fáum viö ef til vill aS vita, aS þér eruS ekki jafn vinalausar einsog þér haldið’. ‘Getur veriS’, sagði hún kæruleysislega. ‘iÉg veit ekki. En ég fæ að vita það á ákveönutn tíma’. Hún þreifaði eftir skjalabögglinum, sem hún bar á brjósti sinu. Á þessu augnabliki kom læknirinn og kona hans inn, og Lorrimore sneri sér viS til aS heiisa þeim. ‘Ungfrú Sylvía og ég erum aS koma okkur sam- an um framtið hennar. Nær haldið þér aS viS get- um fariö, læknir?’ ‘Eftir fáa daga’, svaraSi hann. Frú Langley laut niSur og kysti Sylvíu. ‘GóSa stúlkan mín, — ég mun sakna ySar mikið, en það er bezt aS þér fariS’. ‘lÉg vildi helzt geta íengiö kvenmajin til aS vei'ð.x henni samferöa’, sagSi Lorrimore, uir ieið og hann gekk til dyranna meS lækninum. ‘Ég hefi hugsaS um þaS, og skal útvega ein- hverja. þér viljiS eflaust fá áreiSanlega stúlku, sem hvorki er of ung né of gömul, og getur veriS félagssystir hennar jafnfrámt því að hjúkra henni’. ‘Einmitt’, sagSi Lorrimore. ‘En ég er hræddur um, að þaS verði erfitt að finna hana í gullnema þorpi'. ‘Já’, sagSi læknirinn hugsandi. Meöan hann talaði, varö honum litiö á Mercy Fairfax, sem stóS fyrir utan tjaldið. Hann lagSi hendi sína á handlegg Lorrimores. 'þarna stendur einmitt sú, sem við þurfum’, sagði hann, ‘ef hún vill íara’. Lorrimore horfSi á föla, sorgbitna andlitiS. — ‘Hver er hún?’ sagöi hann. ‘Ég sá hana áSan, þegar ég kom hingað’. ‘Hún kom hingaS meS okkur, sem fylgdarmær konu minnar’, svaraSi læknirinn. ‘Ég kyntist henni fyrst í sjúkrahúsi í London, þar sem hún var hjúkr- unarkona, og meSal þeirra beztu lika. Hún vakti eftirtekt mína meS því hve kyrlát hún var. Lítið þér á hana núna’. Lorrimore leit til hennar og virtist hún einkenni- leg. ‘Kv.enmaöur, sem á æfisögu’, sagSi hann. ‘Einmitt’, sagði læknirinn. ‘En betri kvenmann þekki ég ekki’. ‘Ég vil hana’, sagSi Lorrimore. ‘Mér fellur svip- ur hennar mjög vel. TaliS þér viS hana’. ‘Mercy’, sagSi læknirinn. ‘Lávarðurinn og ég vorum að tala um yður’. ‘Ég veit það, ég lieyrði nærri alt, sem þið sögS- uö’. ‘Nú, jæja’, sagSi læknirinn, '‘hverju svariö þér þá ? Viljið þér fylgja Sylvíu ? ViS söknum ySar, en —’ Varir hennar skulfu eitt augnablik. ‘Já, ég skal fylgja henni', sagöi hún. I i ! Sögusafn Heimskringlu XXI. KAPlTULI. Efiatvik Nevilles. Tvteim dögum síSar en bardaginn við ræningjanæ átti sér stað gekk Locket og ‘áflogamaSurinn’ út f skóginn, þar sem bardaginn stóð, og fundu þar mann liggjandi undir stóru tré. ‘Sjáum nú til’, sagði Lockpt, ‘einn af okkar mönnum hefir verið ‘á túr’. Nei, nú er ég hissa, — þaS er ‘GræninginnV En ‘áflogamaSurinn’, sem hafði miklu meiri reynslu í þessum,efnum en hinn, hristi höfuðiS. ‘Mér virðist’, sagSi hann um leiS og hann sneri Neville viS svo andlitið vissi upp, ‘aS þetta sé enginn ‘túr’. Sé ‘Græninginn’ ekki dauður, þá er hann ná- lægt því’. Locket knéféll viS hliðina á honum og rannsakaSi hann. 'þaS hefir veriS reglulegur hardagi’, sagSi hann. ‘Nú skil ég alt. Hann hefir ætlaö aS fara burt meS leynd, og þá hafa ræningjarnir ráSist á hann. Er hann dauSur ?' ‘Áflogamaðurinn’ hristi höfuöiS og sagSi: ‘Hann er særöur á höfðinu og öörum fætinuim'. ‘HvaS sem um sárin ex að segja’, sagöi Locket, ‘þá verðum viS að fara meB hann til Lorne Hopef Geti Doc bjargaS lífi hans, þá gerir hann þaS, ef ekki — þá gerum viS útför hans myndarlega’. þeir fluttu Neville með sér til kofa hans, þó þaS væri erfitt fyrir tvo menn, og þqgar þeir fundu Meth var hún nær því orSin brjáluS. þegar hún sá Neville, rak húb upp ógurlegt hljóS,.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.