Heimskringla - 22.02.1912, Blaðsíða 7

Heimskringla - 22.02.1912, Blaðsíða 7
HEIMSKB.IN G L A WINNIPEG, 22. FEBR. 1912. 7. BLS. Kennara Vantar! kennara vantar íyrir Háland skóla, nr. 1227, yfir <6 mánuöi frá 1. maí 1912. Skóla- írí ágústmánuö. Kennari tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum •veitt móttaka til 29. febr. 1912 af •undirskrifuöum. Hove, 18. janúar 1912. S. EYJÖLFSSON, Sec'y-Treas. KENNARA VANTAR íyrir Harvard S. D., nr. 2026. Kenslutími 8 mánuðir, byrjar 1. apríl. Umsækjandi tiltaki kaup og mentastig. Tilboöum veitt mót- •taka til 1. marz af undirrituöum. O. O. HAGNUSSON, Sec’y-Treas. Wynyard, Sask. KENNARA VANTAR fyrir Wallhalla skóla, nr. 2062, írá 1. apríl til 1. nóvember. Umsækj- <endur tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum veitt mlóttaka til 10. tnarz af undirrituðum. MAGNÚS J. BORGFORD, Sec’y-Treas. Holar, Sask. “GulP KENNARA VANTAR. Fyrir Little Quill skóla, nr. 1797, frá 1. apríl til 1. desember. Kennari tiltaki kaup og menta- stig. Tilboðum veitt móttaka til 1. marz af undirrituðum. TH. ARNASON, Sec’y-Treas. Mozart, Sask. KENNARA VANTAR. Við Siglunesskóla, nr. 1399, frá 1. maí til 30. sept. þ. á. Umsóknir um kennarastöðuna sendist undir- rituðum fyrir 1. apríl næstk., og sé í umsókninni skýrt frá menta- «tigi umsækjandans og kauphæö fjeirri, er hann óskar éftir. Siglunes P.O., 12. jan. 1912. jON JONSSON, . Sec’y-Treas. KENNARA VANTAR fyrir Mímir skóla No.2313, til átta mánaða ; skólinn byrjar 1. april; kennari tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum veitt móttaka til 15. marz af .undirrituðum. H. E. TALLMAN, Sec’v.Treas. Candahar, Sask. KENNARA VANTAR. •við Swan River skóla, nr. 743, frá fyrsta maí til síðasta nóvember. Umsóknir um kennarastöðuna : inni annað en það, að þorbjörn og þá hafa verið sýndar aðalpersón urnar í Gulli, nema fiskikonurnar á stakkstæðinu : Abígael, Guðrún, Gróa og Sigga þorsteins. þrjár þessar fyrstu konur eru giftar eða hafa verið. þær eiga að sýna lægri konustéttina í kaupstaðúum. Ilöf. hefir þær málugar og framhleypn- ar. Með því er hann að lýsa meö- limum Guðræknisfélagsins, er þor- björn átti þátt í. Höf. ætlar að sýna fyndni sína og smekk gegnum þessar konur, og smekkvísin og fyndnin verður sú : ‘‘á þeim hló hver tuska”. — Sigga þorsteins er sýnishorn ungu kvennanna. Höf. telur hana ekki ósnotra og mállið- uga. Hún snýr sér á hæli á stein- unum, og ‘‘býr til stnt’’. Fá skáld miindu komast jafn smekklauslega að orði, sem höf. ‘‘Gulls’’ hér : — að “hver tuska hlægi” á eldri kon- um, en þær yngri snúist á hæli og skammskæli sig og afmyndi sem bjánar. í fám orðum að segja getur höf. ekki smíðað eina einustu persónu, sama hvort hún á að vera góð eða ill, nema afmvndaða til sálar og líkama. Hann á ekki í sjálfum sér þann skapandi sálarkraft, sem þar til verðttr notaður. það er kannske það eina, sem hann £er nærri sanni með, það er gullfarganið, sem gekk yfir Reykja- vík um árið. það má ætla að sé sögulegur sannleiki um alt það írafár, og mælir alt með nýjagum- inu, gullþorstanum, andspænis al- gerðu þekkingarleysi á námastörf- um. En á hina hliðina er það lýð- ttm ljóst, að Islendinga skortir nær því alla verklega þekkingu, í samanburði við aðrar þjóðir. Og sannlega væri þeim þarfara, að flevgja árlega fáeinum krónum í námarannsóknir, enn að pýra út skáldastyrk til manna, sem aldrei hafa verið þjóðinni til heilla eða hamingju. — Afturgöngurnar eða andarnir, sem finna þorbjörn sömtt nóttina og skip hans fórst, — þá fcögu hefi ég lesið á ensku fyrir löngu síðan. Hún heyrir ekki undir skáldskap- arlist. Ég hvgg að allar þjóðir eigi rnjög samrýmandi sögtt. það hefði verið skárra hefði höfundur- intt látið þá, andana, lemja í borð- in og hylta þeim um, og jafnvel að láta þá flytja þatt suðitr á hrattn eða mela. Ég segi að því leyti fvrir höf., að hann er viður- kendur innflutninga ‘‘agent’’ þess- ara borðanda á íslandi. það er grátlega leiðinlegt, hvern- ig höf. fer meö ‘‘Gull”. Efnið hrvnur úr höndum hans sem hé- gómi, og ekkert er eftir í ttmgerð- aö “Gull" hyllum en andi kynslóða. það er mjög illa farið, því gnægð er af dýrum á meira rúm á bóka- í hugskotum eftirkom- því, og vil heldur ekki eyða um- slögum og pappír til þess, — þá bið ég þig, ritstjóri góður, að gera svo vel, að birta bréfið í málmum í þjóðíífi Islendinga. það þínu heiðraða blaði. Eg vil gjarn- haía þeir sýnt : Jón Thoroddsen, Páll Sigurðsson, Gestur Pálsson, þorgils gjallandi og fleiri. það eru allmargar prentvillttr í þessari grein, eánkanlega í fvrsta blaðinu, og verða þær leiðréttaX á sínum tíma. Endir. K. As(j. u<'t>e<tiktsson. Fréttabréf. VIDIR, MAN. 7. febrúar 1912. Hesra ritstjóri: það er langt síðan þér hefir verið send lína héðan úr Vidir- bygð, enda ekki margt að skrifa. Fólki líður hér yfirleitt vel, hvað heilbrtgði snertir, og sama má segja um efnalega vellíðan þess. Flestir munu hafa nóg að borða, og þá er mikið fengið. þann 30. jan. sl. brann upp til kaldra kola íbúðarhús á heimilis- réttarlandi hr. Péturs Hermanns ; sumu af innanstokksmunum varð bjargað en sumu ekki. Hvort hús- ið hefir verið í eldsábyyrgð, veit ég ekki, en skaðinn er tilfinnan- lega mikill, þar sem fátæk hjón tneð tvö b um sinum. an verða við bón þess, sem sendi mér þetta bréf, og þykist ég vel hafa gert bón þessa nafnlausa höf- undar, með því að senda Hkr. bréfið til birtingar, því þá geta níutíu sinnum níu menn lesið það ! í staðinn fyrir 9. þessi ó.þekti höf. | kallar innihald bréfsins bæn, en mest er það formáli fyrir hinni | svokölluðu bæn. Bréfið hljóðar svona : “Andi minn sveimaði í myrkri og leitaði ljóssins en fann það ekki. Hann fór um lönd öll, en hvervetna var myrkur. Hann hélt inn í aðalhluta stórborganna, þar sem ríkidæmið og gleðin og glaum urinn býr. þar var að eins hræsni og tál, en ekki ljós. Hann reikaði um úthverfi borganna, þar sem ne}rðin og fátæktin ríkir, en þar var dimt af alls konar spillingu og ekkert ljós. þá fór andi minn út um smáþorpin, þar sem gjálífið að eins nær hálfveldi sínu, en þar var alt ljós kæft í þekkingarskorti og ímynduðu tildri. “þá reikaði andi minn yfir sef- græn tún og fagra akra til bænd- anna, og hugðist að finna ljós, en þar var engin skíma ; andi minn gat ekki kropið svo lágt, að hann kæmist þar inn undir tjaldskör skynseminnar. Svo hann sneri burtu frá mönn- unum og upp til fjallanna og ó- I tneð tvö börn mistu mikið af efn- bygðanna, upp þangað, sem enginn j mannlegur hávaði nær. Og andi Allar pólitiskar æsingar eru minn sv.eimaði eftir Utlum, þröng- fallnar í dá ; samt varð mikil um dal, sem segiltær lækur rann hrevfing á mönnum hér í bvgðinni eftir. Klettur einn stóð við lækinn j fvrir og um sveitakosningarnar | °g á. klettinum stóö stór og tign- j Vídir bygðin stækkar stöðugt og arlegur maður, með gullkórónu á I eru nú daglega tekin lönd, sem þóttu óbyggileg með öllu fyrir 6 árum. | Verzlanir eru tvær hér í Vidir, I þó önnur sé smá, enda nýbyrjuð ; er það herra Pétur Skjöld, sem sett hefir á Stofn dálitla verzlun, j Og svo Vidir Trading Co., sem bú- ið er að verzla/hér á annað ár. Lestrarfélag var stofnað hér ár- ið 1909, og hefir blómgast vel ; en eins og oft vill verða meðal Is- lendinga, þá er fyrst alt frægast. Áhuginn í félagsmönnum var tals- vert mikill fvrst, en smádofnaði höfði ; hann var klæddur í nær- skorna röndótta buru, með bera | fótleggi og Oskó á fótum. Hann j baðaði handleggjunum út í loítið og hrópaði hástöfum : “Eg em ljósið, fall þú fram og . tilbið mig! Og andi minn féll til jarðar og j tilbað hinn mikla mann | “þú mikli maður, eða andi, eða konungur, hvort sem þú ert eitt af þessu þrennu eða alt til sam- ans, þá bið ég þig að losa anda minn við myrkur, en lát hann finna ljósið ; ekki ljósið, sem svo" með t'ímanum, ög varöTð síð- | m*nnirnir !*rýka’ helfur gle8' ustu að algeröu kæruleysi hjá sum- I lnuar- kærle.kans, frels.sms, sann- um meðlimum félagsins'; svo lelkanf- Ekki ljós ti durs, hræsm, miklu kæruleysi, að þeim var ó- heHTlsku l*gomaskapar, heldur mögulegt að gefa sér tíma til, að ’los irlðar’ flsku °* una8ar; .Lat eyða í félagsins þarfir 4 klukku-k°ma fenpð’ sem al,drel eJ stundum á á r-i til þess að sitja á ■WMiMMMMI Hafið þér íslenzk frímerki ? E G vil kaupa brúkuð ÍSLENSIC frfmerki 1 safn mitt. borga gott verð fyrir þau, og borga hærra ef þau eru & heilum umslðgunum. Kaupi alt sem býðst (þektur af Conrad F. Dalman Winnipeg). Sendið eða skrifið til E. R. KRIPPNER MUSICAL DIRECTOR ORAND OPERA HOUSE. P. 0. BOX 996 WINNIPEG, CANADA FRÍTT! FRlTT!! BÆKLINQUR “THE LAND WHERE OIL IS KING” 'I3ÆKLINGUR þessi býður yður tækifæri sem ekki kemur fyrir nema einu sinni á mannsæfinn — Hann segir yður hvar verja skuli fé yðar og sýnir yður hvernig það margfaldast. Segir yður alt um olfu iðnaðin í Californfu, gefur full- ar sannannir um áreiðanleik Buick ollu félags hlutabréfin og stórfaldan gróða. Seudið nafn og áritan yðar f dag eftir bæklingnum—þér fáið hann ókeypis. KARL K. ALBERT P.O.Box 56. 708 McArthur Building, Winnipeg, Manitoba undirrituðum fyrir fyrsta Sigurlaug eru dáin. það er sé skýrt frá mentastigi j efni og mergur málsins. Síra sendist -apríl, og og kauphæð, sem óskað er eftir. JOHN LINDAL, Sec’y-Treas. 29-2 Lundar, Man. KENNARA VANTAR fyrir Big Point skólaumdæmi, nr. 962, yfir 3J£ mánuð, frá 15. marz til 30. júni. Umsækjendur tiltaki kaup og mentastig og sendi um- sókn sína til undirritaðs. Wild Oak, Man., 20. febr. 1912. INGIMUNDUlb ÓLAFSSON Til sölu á Gimli Gott íveruhús, ásamt tveimur bæjarlóðum, á Ave.; þriðja lóð norður frá Bryggjustræti, fá skref frá aðal ‘‘business” part bæjarins. Gott neyzluvatn örskamt frá húsinu. Stærð hússins er: 16x20 ; tvö her- bergi og “hall” uppi á lofti ; niðri er framherbergi og “dining room”, eldhús 12x20, skúr aftan við eld- húsið 8x8, og gott geymsluhús aft- an við. Ef nokkur vildi sinna þessu, þá snúi hann sér til SVEINS MAGNÚSSONAR, P.O. Box 65, Gimli Man. Veggjapappi og málaðir veggir lireinsað. Gamlir speglar nýjaðir upp. Alt verk ábyrgst. — Skrifið eða talið við U. S. SNÆDAL, <22-2) 678 Toronto Street. A AA .*» «♦. A A A A A A A A A A A VWVVVVVVVVVWVVVV*i l T ? 4 V 4 4 4 i T * * Skriflð yður fyrir HEIMSERINGLU svo að þér ^etið æ- tíð fylgst raeð aðal málum Islendinga hér og heima. ♦ ♦♦♦♦♦ aðal þor- valdur Gunnarsson er skilinn verr eftir lifandi enn dauður. Hann er þessi dæmalausa væfla, þar loks að hann nær Borghildi gömlu. þá lætur ha,nn til skarar skríða, að ryðja ný-stefnunni braut, en tekst svo frámunalega fákænlega, að hann stendur i kennimannsstöðu sinni, sem stigamaður fyrir einni og sannri trú á Guð. þeir, sem rita skáldsögur, sem nokkur veigur er í, byggja sögurn- ar ,á einhverju ákveðnu augna- miði. þeir láta þær flytja nýjar stefnur, ,eða fyrirmyndar .persónur, j öðrum til eftirbreytni. Auðvitað j „ tekst þeim þessi starfi ærið mis- einm e a j;lfniej,a þann byrjar “Ofurefli” econc mcg nýstefnu galsann. En við endalok “Gulls” skellir höf. á skeið út i loftið frá þeim þorbirni og Sigurlaugu að velli lögðum og síra þorvald á marg-maðksmognu sálar-skipsflaki. það skal ekki íeng ist um það, þótt nýja stefn.m hlypi í strand á sálarhöfnum síra þorvaldar. það ,er svo alþekt, að nýjar stefnur fá kollhnýsur, annað hvort til fulls og alls eða rísa upp úr rústum aftur. En hinu er fund- ið að, að síra þorvaldur fer svo volæðislega að öllu. það er engin hetjulund né hreysti til í sálarlífi hans. það eimir ekki af göfugleika né leiðandi krafti hjá honum. Fyr- ir vikið fer sagan að forgörðum hjá höfundinum. Endalok sögunnar eiga auðvitað upptök sín í skapferH höfundarins. það er næstum að maður hljóti að álíta, að höfundurinn sé vesal- menni, trúlaus á flest það hrausta, háa og góða. Guðsmynd hans er hámerkileg. Hún er þokuketid og fávísleg. það er eins og höf. sé staddur út á regin-eyöimörku trú- arhringlandans. Hann eygir ekkert ákveðið, verður einskis varr, sem getur orðið honum að áttavita. Höf. er að fara aftur eða lökra á ritvellmum. Sögufólkið er dáð- lausara og tötralegra enn áður. Hugsjónirnar dekkri og óljósari. Fagurfræði og smekkur er komið inn í eitthvert ginnungagap, það- an sem höf. hrekkur út öfugur til baka stundum. Ljóst sýnist það þegar í upphafi, aðalfundi félagsins. Sem er bein af- leiðing þess, að það ríkir sú skoð- un hjá sumum mönnum, í féfagsskap sem þeir eru, þá séu þeir i honum af eintómri góðvild við stjórnendur félagsins ; og ef þeir fá lánaða bók til að lesa, þá lesi þeir hana til að þóknast starfs mönnum félagsins ; og ef þeir borga ársgjaldið sitt, þá geri þeir nótt, en eilífur dírgur ; þangað, sem aldrei er myrkur sundrungar og lýgi, heldur eilíft Ijós hrein- Q_ j-éttlætis. hvaða : * “Eg er ljósið, kom og fylg mér, hrópaði hinn mikli maður. En er andi minn leit upp og blóst til burtferðar, var hinn tign- arlegi maður horfinn, en í hans stað stóð á blettinum ferlegur api og rýndi á mig mórauðum glirn- það af náð fvrir framkvæmdar- nefnd félagsins. — Hvað heldur þú, ritstjóri góður, að þróun mannkvnsins komin langt á vev, ef allir félags- limir, í hvaða félagi sem væru, hefðu sýnt svona makalausan á- hu<ra á sinum andlegu velferðar- málum. ♦ ♦> ♦’♦ ♦’♦ ♦’♦ ♦’♦ ♦’♦ ♦’♦ Tals\ært mikið mun vera í’utt af víni hér inn í sveitina, þó \ ín- batin sé, og þjarka menn aftur og fram um þessi vínbannslög, og ber mönmim aldrei saman. Nú b’ð ég ritstjóra Heimskringlu að gefa mér lagalega skýringu um þessi lög : Má A. flytja eins mikið af víni og hann vill inn í sveitina? Er hægt að taka það af i.onum á leiðinni ? Og ef hann kemst með það heim til sín, má hann þá veita hverjum j það sém vill, og gera menn útúr- drukna hvað eftir annað ? Og ef kaupmaður býr með fjöl- skyldu sína á öðru lofti .yfir verzl- unarbúð sinni, er þá verzlunarbúð- in heimili hans ? Einkennilegt bœnastagl gengur hér um Vidir bygð. Koma með póstferð eftir póstferð þetta 8—9 lokuð bréf til ýmsra manna hér í bygðinni, og er öllum send þessi bréf, jafnt körlum sem kon- um. Sama innihaldið er í öllum bréfunum, en öll eru þau nafnlaus, og er hver, sem fær þessi bréf, beðinn að skrifa upp 9 eintök af því og senda aftur til kunningja og nágranna, og ef hann eða hún, sem fá þessi bréf, geri það ekki, eiga hvers konar slys og ógæfa, með reiði guðs og góðra manna, að fvlgja þeim á lífsleiðinni. Ekki held ég að fólk sé neitt hrætt við þessar bréfasendingar, en mörgtim finst þær óþarfar. Mér hefir borist eitt slíkt bæna- bréf, og af því ég hefi ekki tíma til að vera að skrifa upp 9 eintök af unurn.---------- Á eftir þessu kemur all-löng andleg fram- | syrpa um, að bæn þessi þurfi að hefði 'rerið t fara um heim allan, og svo um slys og ógæfu þá, sem getið er um hér að framan. — Og ef þetta bæna e ða óbæna bréf kemur til mín í annað sinn, mun ég ekki hirða um endurskrift á því, en gefa eldinum það til eignar og af- nota. Ángust Einarsson. SKEGG-RÆÐA. I aldaríjórðung frá ég Baldwin hafi með sama hnifnum sápulaus sargað skegg af loðnum haus. Miklar kvalir mátti halur líða,v andlits-bjórinn á honum allnr fór úr stellingum. 7. íebr. 1912. S. J. Sch. ISLENZKAR BÆKUR Eg undirritaður hefi,til sölu ná- lega allar islenzkar bækur, sera til eru á markaðinum, og verð að hitta að Lundar P.O., Man. Sendið pantanir eða finnið. Neils E. Hallson. JÖN JÖNSSON, járnsmiður, aC 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konat katla, könnur, potta og pönnut fyrir konur, og brýnir hnifa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir litla borgun. Sigrún M. Baldwinson TEACHER OFPIANO^ 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 Remington Standard Typewriter Enska og fslenzka geta verið ritaðar jöfnnm hönd- um með ritvél þessari. Skrifið eftir mynda-verðlista. REMINQTON TYPEWRITER CO., LTD. 253 Notre Dame Ave. Winnipeg,!£Manitoba Meö þvl aö biöja æflnlega um ‘T.L. CIGAR,” þA ertu viss aö fá ágœtau vindil. T.L. (UNION MADE) Western Cigar Faetory Thomas Lee, ei«andi Winnnipeu TheWiniiipeiSafeWoi’ks, LIMITE 3D 50 Priucess St, Winnipeg VERZLA MEÐ Nýja og brúkaða öryggis skápa [safes], Ný og brúkuð “Cash Registers” Verðið lágt, Vægir söluskilmálar, VÉRJBJÓÐUM YÐUR AÐ SKOÐA VÖRURNAR.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.