Heimskringla - 29.02.1912, Blaðsíða 2
I. BL3,
WINNIPEG, 29. FEBR. 1912.
HEIMSKRINGLA
ÁVARP.
Við komu
Prófessor Sveinbjörns Sveinbjörnssonar
til Wxnnipeg Beaeh. 16. febrúar 1912.
Heill sé þér, hugljúfi maður ;
heill sé þér, tónskáldið maett.
J>ér ann hver íslenzkur staður. —
Hér alt er því glaðlega klætt.
Vér heilsum þér, Sveinbjörn, með tónanna töíra
þau tökin, sem hugðnæmast þjóðlíf vort örva.
“ó, guð vors lands’’ blessi öll þin ár,
vor yndis-gestur hár.
Oss flytur þú söngvana sanna ;
en sajmt er þitt hjartalag bezt.
Og því tekst þér margan að manna. —
J>itt mál er við alheiminn fest.
því allir fá skilið þá töfrandi tóna,
sem tigninni og ástinni og snildinni þjóna.
því blessi drottinn öll þín ár,
vor yndis-gestur hár.
Jón Kernexled.
fram þyerárdal, og sem þorsteinn
hefir áður kent henni, er víða gull-
fallegt og ágætt sem alþýðukvæði,
en fyrir smásögu eins og þessa, er
það of langt.
Sem þjóðsaga er saga þessi
mjög góð, en ég vildi benda hÖf-
undinum á það, að sem nútíðar-
skáldsaga, er hún ekki fullþomin
sem listaverk og virðist mér sem
höfundurinn hafi heldur ekki til
þess ætlast, því forníslenzkt eðli
og lýsingar mega sín alt af meira
hjá honum en sagnlistin sjálf.
Fyrir löngu síðan er þorsteinn
búinn að sýna það, að hann stend-
ur betri ljóðskáldum vorum fylli-
lega á sporði, og heiir þegar af-
kastað miklu, þá aldur hans og á-
stæður eru teknar til greina.
Eig vil að eins leyfa mér að
benda á þessi kvæði hans, sem
sýnishorn (því miður hafa þau enn
ekki komið út í heild) :
órar, í Freyju.
í vestri, í Heimskringlu.
Vorsöngur, í Heimi.
Kyrrahaf og Nýárskveðja, í I.ög-
bergi.
A fjöllum, í Eimreiðinni.
Leikmærin, í Óðni ;
ásamt hinum
Ný fyrirbrigði í
bókmentum vorum.
i.
Skilyrðin fyrir því, að vér eign-
umst þjóðlegar bókmentir, er, að
þær hvíli á þjóðlegum grundvelli
og að rætur þeirra standi í jarð-
vegi þjóðlífsins sjálfs,
Að því er sagnaskáldskap vorn
snertir, þá helir mikiö af honurn
hans út, og gekk hann beint upp
að lUagili, fann þar lík sonar sins
og bar það heim um nóttina. Sá
enginn honum bregða, en aldrei
vildi hann um atburð þennan tala.
Vorið eftir flutti bóndi alfarinn
írá Hömrum og kom þar aldrei
framar. Mælti hann svo um, að
engir afkomenda sinna flyttu þang-
að, því af þvi myndi þeim engin
heiU standa.
Út af þessu brá þó, því löngu
°K
tveimur
kvæðum : “Eg reyki”
drekk' ’, í sama blaði.
Að þorsteinn sé gott ljóðskáld
efast víst enginn meðalgreindur
rnaður um.
holdlegs eðlis; síðar sameining
sálna.
Meðal Grikkja og Rómverja var
hjónabandið helgur dómur. þeir
dáðu það, ekki að eins vegna þess
sjáUs, heldur vegna ríkisins ; fjöl-
skyldan var partur af ríkinu. þeir
skildu vel, hve afar nauðsynlegt
var, að halda þessari heild — fjöl-
skyldunni — sem rikið myndaðist
af, hreinni og óspdltri. Hjá Róm-
verjum var konan eiginlega laga-
lega undirgefin manninum. Hún
hafði umsjón heimilisins og ment-
un barnanna á hendi, og hafði
mikið frelsi utanhúss í Róm, en
ekki í öðrum hlutum ríkisins.
Hin stoiska heimspeki Róm-
verja hafði talsverð áhrif á hug-
myndir þeirra um hjónabandið, og
beindi skoðun þeirra í þá átt, að
það væri andlegt samband, þar
sem skynsemi réði fyrir líkamleg-
um atriðum, og munu kenningar
þeirra hafa lyft því upp á hærra
stig.
Svo kom kristnin og lagði sína
helgiblæju yfir hjónabandið:Kristn-
in hefði ílutt inn kenningar Gyð-
inga í þessu efni, sem voru hærri
og göfugri. Sjáliur hefði Kristur
gengið lengra en Gyðingar, því
frumlegu hann hefði kent, að hjónabandið
væri guðleg stofnun, sem aldrei
mætti rjúfa fyrir nokkra sök. —
Kenning hans í þessu efni væri eins
einföld eins og hún væri ómögu-
leg,— of há. Páll postuli er ekki
síðar bjó sá maður þar, sem Sig-
verið með hálf-útlenzku sniði, og1 urður hét. Var hann talinn kom-
þvi ekki haft þau áhrif á þjóðlif J inn i beinan karllegg frá bónda
vort, sem æskilegt hefði verið, [þeim, sem fyrr er getið,
Nú ekki fyrir löngu, kom út í ! Son átti hann, er þorsteinn hét,
Syrpu, tímariti sem O. S. Thor- | og uppeldisdóttur, sem var frænka ^
geirsson gefur út, smásaga eftir ; hans, Sigríði að nafni. Feldu þau steinn ætti Keta látið verða að lcl - r-• .
borstein b. borsteinsson. sniaU- þorsteinn ov Sivriður huvi saman. fétti kvenna við’ karla ; né hefði
En úr því á tíminn ennþá eftir eins strangur ; í bréfinu til Kor-
að skera, hve langt hann nær í intumanna bannar hann skilnað,
skáldsagnalistinni. Eg fæ ekki bet- j netna f3’rir hórdóm. Páll kvæntist
ur séð, en þar einmitt ætti hann , aldrei, og skoðun hans virðist hafa
að gefa sig meira við en hann hef- | veriS sn> bezt væri að vera ó-
ir gert að undanförnu. Líkur til kyæntur. það væri æðra ástand ;
að það yrði sjálfum honum og
þjóðflokki vorum gróði.
Litlu smásögurnar hans, Streng-
ur hjartans, í Freyju, Lappi, í
Dagskrá, og Laun skáldsins, í
Eimreiðinni, — benda á frumleika,
hjónabandið stríddi með holdinu á
móti andanum, því fylgdi nokkur
óhreinleiki.
Ræðum. kvað Pál postula hafa
verið misskilinn. Hans meining
hefði ekki verið sú, að karlmaður-
sem jafn ísfenzkur maður og þor- 1 inn væri æðri vera 1 »Í4Ifu sér en
konan. Að visu hefði hann ekki
þorstein þ, þorsteinsson, snjall- þorsteinn og Sigriður hugi saman
asta skáld Véstur-lslendinga, að Sigríður hafði smalastörf á hendi
Stepháni G. Stephánssyni undan- , á sumrin.
teknum, sem Illagil nefnist. j þá er hún var 16 ára gömul, bar
Saga þessi, þó ekki verði húu svo við, að fólk ætlaði til kirkju
talin beinlínis listaverk, hvað fram næsta sunnudag. Átti Sigríður að
setningu og orðfæri snertir, ef fá að fara með. Á sunnudags-
jörðu, eins og mörgum þeim hætt-'hann serstakiega stariaÖ að oðr-
ir við, sem skáldsmíðar verða að ,11,11 nnrbotum, t. d. afnami þræla-
stunda í hjáverkum. halds’ “ hann að iikindn“ haii
þorsteinn, ol.kur flestum oðrum hefði ag likindmn tfl afþví
íslenzkum skaldum, mun svo a • a5 hanQ ákit) ag það tœki ^
a 1
maður tekur hana sem nútíðar- tnorguninn varð hún að fara á vegi staddur, að hann þarf ekki að ekki) ag eyða'tíma fslíkt, vegna
skáldsögu um nútíðarefni, er þó fætur kl. hálfsex til að smala. í sæk.Ía Kfsbrauð sitt til þings eða þess að heimsendir væri í nánd.
merkileg i tvenskonar tilliti. Kafniða þoka lá yfir öllu, og gekk Wóðar, en^cg vona að það lami þess vegna laKÖi hann ag eins 4.
Fyrst og fremst, að efni hennar Ilenni ilia aÖ finna ærnar. þá er ekkl skaldhst hans, heldur oríi herzlu 4 þaS) a8 hver lifði Krand.
er algerlega ísknzkt og gripið út hnn kom heiln a kvíaból, vantaði hana °y Klæðl a koniandl arnni- | vöru lífi þessa stuttu bið, þangað
úr íslenzku þjóðlífi, og í öðru lagi, 14 af þeini; Bóndi rekur hana af Að síðustu skal ég taka þaTl til dómsdag bæri að liöndum, —
að kenning sú, sem er þungamiðja s4að að leita þeirra, o~ segir að fram, að sem hrein og ómenguð húsbændur ættu að vera góðir við
sögunnar, að þvi ég framast man ! hnn fal ekkl að fara til kirkjunnar, j lýsing íslenzks þjóðlífs, og sem inn- j þrælana og þrælarnir hlýðnir hús-
og veit, er algerlega ný í íslenzk- 1 nenia hnn finni ærnar. leiðandi nýrrar stefnu eða lífsskoð- bændunum. þaö væri óframkvæm-
um sagnaskáldskap, og ég held í b’m daginn, þá er fólkið var á 1 nnar> markar Illagil nytt timabil . anlegt hvort sem væri, að um-
íslenzkum bókmentum yfirleitt. leiðinni til kirkjunnar, og komið á 1 bókmentum vorum. | skapa heiminn á svo stuttum
Kenning þessi eða stefna, hvort mots vlð IUagil, sér þorsteinn Sig- SlKtr- Ágústsson. tíma.
sem menn vilja heldur kalla það, ríðl, hvar hnn kemur hlaupandi ------- - ■ -
er það sem nefna mætti örlaga- eftir hömrunum, missir alt í einu . .
vaid (fatum). j fótanna og hrapar ofan í giiið. Menninffartelaffstundur
Illagil, sem sagan dregur nafn hIonum varð syo við, að hann 55 ______
r _ •, ,•_r,,_ ; 1 „„ hneifir meðvitundarlaus mour af
Hamrsf ’ g hestinum, og var íluttur heim, og Menningarfélagið hélt fund 24. ^ ____________ ^ _______ ^
lagðist veikur. jjan. 1912. Á þessum fundi voru siöspilHng. Iljá^Agústínusi kirkju
Sigríður skaðaðist svo mikið, | ^h^ttismenn félagsins kosnir : j föður er þessi kennin.g ákveðin.
því miður hafði þessi afstaða
hans.og kenningar ill áhrif á kirkj-
una síðar meir. Skoðun hans á
hjónabandinu leiddi af sér hugsjón
klausturlífsins, sem var óskynsam-
leg.a grundvölluð og leiddi af sér
Sonur bóndans þar og vinnu-
maður hans, fara endur fyrir löngu
°g
Forseti Skapti B. Brynjólfsson, 1
varaforseti Stephen Thorson, rit-
Ég hefi áður sagt, að örlaga- an Frl®rdc Svemsson> KÍaldkeri þetta lækkar kvenmanninn
pejrar Luter kemur tíl sofirunnar,
í sauðaleit. þá er þeir komu . að að ,var um líf hennar’
gilinu, vill sonur bónda, að þeir la hnn lengi rumfost.
hlaupi yfir g.lið, þar sem þeir % hefi áður sagt, l IIannes Pétursson ; meðráðendur
komu að þv,. Vinnumaður er treg- 1 aW þuð, sem mer virðist raða S6ra Gu8ln Arnason og Hallur
Ilann skoðar það sem óhreint í
sjálfu sér„ að geta af sér afkvæmi.
ur til, en fyrir fortölur og áeggjan
bóndasonar, lætur hann þó tilleið-
ast, með því móti, að bóndasonur
fari á undan. Bóndasonur kemst , drátt úr henni.
atburðunum í sögunni, væri aðal-
þungamiðja hennar, og þar af leið-
andi varð ég að gefa þennan út-
°K
Magnússon.
þá flutti séra Albert E. Krist-
jánsson fyrirlestur um ‘‘Hjóna-
sýnir hann hve haldlaus þessi kenn
ing sé, sem að eins sé bygð á
misskilningi. Heimilið sé helgur
reitur, skóli fyrir trú og siðferði.
klaklaust yftr gilið, en vinnumanni
Bóndasonur ber líkið heim
j einkum
i v'itaö' ekki mikið — þá veit ég KenKÍn 1 æfdanRt hjónabaid. Sam-
| kvæmt Lester Ward, merkum
..______________, ________________Sú stefna er hreinasta nýnæmi í |band skllnað’’- — Hjónabond Foreldraástin geri uppfræðsluna
verður fótaskortur, hrapar fram íslenzkum bókmentum, og að svo j ættu stað ekki að^ eins^ meðal j að skemtun. Foreldraástin sé svip-
af klettum, sem í þvi eru, og læt- miklu leyti, sem ég þekki til út- j mannanna> heldur einnig dyranna., ^ uð kærleika guðs : í henný finni
ur þannig líf sitt. ; lendra bókrrventa — og það er auð- einkuttl _ fugla> sem ýmsir hverjir j börnin imynd hins guðlega hjarta.
í -ci - L!i- 1 * ‘‘ | Hjónabandið fær viðreisn sína á
j þessum grundvelli, — sem skóli
fyrir trú og siðferði væri hjóna-
| ar hjónaband “alla sambúð líf- bandið betra en klausturlíf.
K. Fichte og Schleiermacher
segja, að á niðurlæging konunnar
verði ráðin bót með hjónabandi,
þar sem-maður og kona gefa hvort
öðru persónu sína í æfilangt hjóna-
band, þá hverfur hið dýrslega ; þá
fangi sér, alt tætt og sundurmarið henni hvergi haldfð jafn fast °g ™r i
Og segir frá ötíu, sem farið hafði. i eindregið fram, sem í sögum eftir j fræðimanm 1 þessy111 efnum takn-
„ . . Thnmas TTardv frntnlpn-acfa ocr ar hjonaband “alla sambuð hf-
Faðir hans átelur hann harðlega, as 1 arrtT> irnmlegasta og karlkvns or kvenkv.is’*
og spáir, að ekki muni þetta síð- , elnkenndegasta nnllfandi sagna- rænna vera karlkyns °g kvenkvns
og spair ao e*Ki mum petta sio- Fn"lendinva Ov skaí é? 1 H»á manninunl er hjónaband sam-
ast. maðurmn, se.n gil þetta verð. d ' S af Lum mor.um íb;ind manns °* konu um lengrl
að bana, og að ætt sín mum nL,lia I*e;”'a.r al ooxum morgum .
gjalda glópsku og ofdirfsku sonar : Return of the native- Tess d'Ur'
sl'ns | berville, The mayor oi Caster-
Um nóttina vaknar fólkiö við I ^ ^ 0bSCUre’ °K
það, að vísur þessar voru kveðnar
á glugga bóndasonar :
Ei mér framar eygló skín,
engin, meinin græðir ;
sollin eru sárin mín.
Svíður mér og blaeðir.
Langt er í Ijósanna hæðir,
langt er í himnanna hæðir.
Brotin liggja heinin mín,
biturt dauðinn næðir.
Köld mér reyndust kalsorð þín,
körlum fleiri blæðir.
Glópurinn gæfuna hæðir.
Glópurinn hættuna hæðir.
þekti fólkið rödd vinnumannsins
Og varð skelkað mjög.
Bóndasyni brá svo við kveðling-
inn, að hann æddi fram úr rúmi
sínu, og kvað vinnumarm bíða sín.
Lét hann svo óðslega, að það
varð að halda honum.
Eftir þetta varð hann aldrei
samur maður. þyngst varð hon-
um föðurþykkjan, og varð hann
mönnum Ktt sinnanni.
Rama dag næsta haust var hann
í íjárleit og kom ekki heim um
kveldið. Um háttatíma fór faðir
Lundarfarslýsingar eru all-góðar,
| þó gætu þær verið skýrari og ítar-
llegri og dýpra skygnzt inn í sá!ar-
j líf persónanna. Bezt og fallegast
°g
tíma, o.g viðurkent af mannfélag-
inu.
Mikið hefir verið rætt og ritað
um uppruna hjónabandsins hjá j myndast fjölskyldulíf og heimiKs-
manninum, og eru margar getgát- j llf> — mentaskóli í siðfræði; sam-
ur um það efni. Frásaga 1. Móse
bókar um þetta eftii lítt ábyggi-
leg. Sumir álíta, að í fyrstu hafi
er Sigríði fyst, t. d. hinu barns- 1 maðurinn ekki þekt hjónaband; þá
lega sakleysi og hreina hugarfari llafl. “móðurrétturinn” verið í
hennar, sem kemur fram þar sem trddi. Aörir mótmæla. þessu ; þyk-
hún er að biðja tíl guðs að hún !ir ollklegt> að maðurinn hafi verið
megi finna ærnar og komast til
kirkjunnar. Iðrunin eftir að hafa
látið sér til hugar koma, að van-
treysta og efast um gæzku guðs.
Sigurður aftur á móti óþýður í
lund og ómannblendinn, með þann
hálf-“barbariska” hugsunarhátt,
að Sigríður verði að vinna og
þræla alt hvað hún geti, og raun-
ar langt fram yfir það, þar sem
lægra settur í þessu efni enn dýr-
in. “Föðurrétturinn” næði langt
aftur í tímann ; réttur konunnar
lítill. Hjá viUiþjóðum ýmsum
tóku karlmenn konur með her-
valúi ; konan skoðuð sem eign, og
síðar verzlað með hana.
þetta varaði samt ekki lengi.
Sumstaðar höfðu konur mikinn
rétt til forna. Mjög merkilegt
hann hafi tekiö hana af hreinni | dæmi þess hefir fundist á Egypta-
vera um
gustuk. En samt sem áður er
honum svo fyst af höfundinum í
endir sögunnar, aö eðlflegar or-
sakir virðast liggja til lyndisein-
kenna hans, og skýrir hann bezt
sjálfur frá sálarlífi sínu í siðasta
kafla sögunnar, og ætla ég hverj- Mörg stig hafa verið á hjóna-
um þeim, sem les þessa grein, að 1 bandinu, og margar myndir hefir
lesa þann kafla með athygli. það tekið : fjölkvæni, fleirkvæni,
Kvæðið, sem Sigríöur hefir yfir I fleirmenni o. s. frv. Einkvænið hin
með sjálfri sér, þá er hún gengur j hæsta mynd þess. I fyrstu meir
landi ; er það samningur milli til-
vonandi hjóna ; samkvæmt honum
er konan fult svo rétthá sem mað-
urinn um fjárforráð og annað.
þessi samningur mun
2,400 ára gamall.
Mörg
eigin'eg uppbygging tveggja ein- I
staklinga. Fyrir utan það gæti '
hvorugt orðið jafn mikil persóna. I
Miðaldakenning kirkjunnar um
hjónaband var, að það væri sakra- j
menti, og þá eðlilega í höndum :
kirkjunni. þessu mótmælti Lúter
og á átjándu öld dró ríkið þessa
stofnun úr höndum kirkjunnar á
Frakklandi.
Hjá Rómverjum var samkomu-
lag beggja hlutaðeigenda aðal at-
riðið. Hjá forn-norrænum þjóðum
var konan eign föðursins eða
mannsins ; eldir <am eftir af þeirri
hugsun í giftingarsiðunum.
Upprunalega höfðu forfeður vor-
ir engan prest, er' stofnað var til
hjónabands. En svo fer rómversk
hugsun að hafa áhrif á þá, svo að
minna fer að bera á “gjöf” föð-
ursins. Hlutaðeigendur fara svo að
fá einhvern vott að samningi sín-
um, — prest.
Hjónabönd eru ekki öll lukku-
leg. — Til hvérra ráða ber að
taka, þegar hjónaband er óham-
iugjusamt ?
Sumir segðu Bezta meða! við
sjúku hjónahandi er skflnaður, —
þessi hugmynd er ekki ný ; liklega
eins gömul og hjónabandið. Atak-
anlegt dæmi má finna í Gamla-
testamentinu, er Abraham rekur
H’agar frá sér út á eyðimörkina.
Á Egyptalandi hafa fundist forn-
ir máldagar, landsölusamningar,
Faðir gefur dóttur sinni, sem ætl-
ar að gifta sig, land, sem tekið er
fram um, að skuli vera hennar
eign um alla tíð. Og svo annað
skjal, samningur milli hjónaefn-
anna, sem takmarkar réttindi
mannsins : Byggingar eru ákrveðn-
ar eign hans, en landið á að ganga
að erfðum til barnanna. Ef hann
rekur konuna frá sér, missir hann
helming verðs bygginganna, en ef
liún skilur við hann, missir hún
rétt til bygginganna, en ekki til
landsins, Líklega er þessi samn-
ingur gerður af fólki af Gyðinga-
ættum á Egyptalandi.
Berum saman ástandið í dag við
það, sem ráðiö hefir samingi ætt-
skjals þessa. Svona samningur ber
vott um talsverða menning í
þessu efni til forna. Að vísu mun
þetta ekki hafa verið alment á-
stand. Yfirleitt á tíð Gamlatesta-
mentisins gat maðurinn skflið við
konu, enn ekki kona við mann.
Lúter sagði, að rikið ætti að
annast um þetta. Sú skoðun er að
ryðja sér til rúms. Sumir segja,
að skilnaður sé illur. Katóska
kirkjan segir, að hjónaskilnaður
sé synd og tegund af fjölkvæni, ef
maðurinn kvænist á ný. — Sumir
vilja gefa báðum málsaðilum
skilnaðarleyfi.
' Lítill vafi er á því, að of laus
föífffjöf 11111 skilnað getur leitt til
vandræða. þeir, sem ganga í
hjónaband, hafa að sjálfsögðu sinn
. einstaklings-rétt, en undirgangast
líka mannfélagslegar skyldur.
Iljónaskilnaðir eru að aukast.
Af rúmum 800,000 umsóknum í
Bandaríkjunum á árunum 1892 til
1902 voru tveir þriðju frá konum. I
H'verjar eru ástæðurnar ? Yarlega |
er farandi eftir réttarhaldinu, því
lagalegu ástæðurnar, sem gefnar
eru, eru ekki æfinlega þær virki- j
legu. Læknar seigja, að í níu af !
tíu tilfellum sé ástæðan óheil-
brigði, andlegt eða líkamlegt. —
Flestir læknar eru meðmæltir því,
að leyfa hjónaskilnað. — Stórum
liafa skilnaðir aukist í seinni tíð.
Engin ensk kona hefir beðið um
skilnað fyrir 1801. Engin tyrknesk
kona hefir farið fram á hjóna-
skilnað.
Sumir segja, að hjónaskilnaðar-
aukning sé vottur um versnandi
siðferði. Slík skoðun er röng. —
Sumir halda, að ástand konunnar
í dag sé þeim mun óbærilegra enn
fyr, sem fleiri sækja um skilnað.
Sú skoðun er röng. Orþökin mun
ligpja í þvi, að nú gera menn
meiri kröfur til einstaklingsréttar;
frelsi hefir aukist. Hjónaskilnaðar
umsókn er stundum mótmæli upp- j
lýstrar konu gegn ranglæti.
1 Nauðsynlegt er stundum að
leyfa hjónaskilnað. Heppilegast !
myndi, að stofnaður væri sérstak-
ur réttur til að fjalla um hjóna- j
skilnaðarmál.
Kíatólska kirkjan telur hjóna-
bönd milli katólskra og mótmæl-
enda ekki gild, nema katólskur I
prestur gifti, og hefir þetta valdið |
deilum og vandræðum. Ríkið ætti
að hafa völdin í þessu efni, draga
völdin úr höndum kirkjunnar. —
Konuna ætti að setja jafnhátt
karlmanninum, bæði fjármunalega ;
og stjórnmálalega. Giftingarat- !
höfnin ætti að vera sem alvarleg- j
ust og hátíðlegust, til að þrykkja
því í huga málsaðila, að hér væri !
yerið að stíga alvarlegt spor og
ábyrgðarmikið. Giftingin komi
ekki að eins við tveimur persón-
um, heldur undirgangist þær líka
skyldur gagnvart mannfélaginu. — :
Aðal grundvöllurinn, sem hjóna-
band ætti að byggjast á, væri ást
á báðar liliðar..
Hjónaskilnað ætti ekki að gefa j
eftir fyrir litlar sakir ; og sé hann !
v.eittur, ætti að gera hlutaðeig- !
endum erfitt að giftast fljótlega
aftur. Léttúð, ótrúmensku og eið-
rofi ætti fremur að hnekkja en
verðlauna. Áríðandi að komast
fyrir orsakirnar til skilnaðar. En
hjónabandslög nauðsynlegri en
skilnaðarlög.
Fyririesaranum var greitt þakk-
lætisatkvæði.
Allmargir tóku þátt í umræðum
á eftir.
* * •
Á fundi, er haldinn var 7. febrú-
ar, flutti séra A. E. Pineo, enskur
Únítaraprestur hér í bæ, erindi
um sveppi orr gerla. Skýrði ítar-
iega lifnaðarhætti þeirra, þroskun
og áhrif, einkanlega á mannlegan
líkama, hvað heilsu við kémur.
Sýndi hann með Ijósvél myndir til
skýringar, bæði uppdrætti og ljós-
myndir af sveppum — gerfrumlum
(yeast cells) og gerlum.
Var honum greitt þakklætis at-
kvæði.
Friðrik Sveinsson, ritari.
C.P.R. Lönd
C.P.R. Lðnd til sölu, í town-
ships 25 til 32, Rangea 10 til 17,
að b&ðum meðtöldum, vestur af
2 h&dgisbaug. Þessi lðnd f&st
keypt með 6 eða 10 ára borgun-
ar tfma. Vextir 6 per cent.
Kaupendum er tilkyntað A. H.
Abbott, að Foam Lake, S. D. B.
Stephanson að Leslie; Arni
Kristinsson að Elfros; Backland
að Mozart og Kerr Bros. aðal
sölu umboðsmenn,alls heraðsins
að Wynyard, Sask., eru þeir
einu skipaðir umboðsmenn til
að selja C.P.R. lönd. Þeir sem
borga peninga fyrir C.P.R. lönd
til annara en þessara framan-
greindu manna, bera sjálfir
ábyrgð & þvf.
Kciupiö þessi lönd nú. Verö
þeirra veröur bráölega sett upp
KERR BROTHERS
OBNERAL SALBS AQBNTS
WYNYARD :: :: SASK.
S.D.B.STEPHANSON
Fasteignasali.
LESLIE, SASK.
Ræktaðar bújarðir til sölu
með vægu verði og góðum skil-
málum. Útvega lán mót veði f
fasteignum. A g e n t fyrir Lífs
og Eldsáþyrgðar félög.
TIL SÖLU I LESLIE BŒ,
hefi ég HOTEL með öllu til-
heyrandi. Einnig: VERK-
FÆRAVERZLUN. G 6 ð a r
byggingar, gott B u s i n e s s
Agætt tækifæri að ná í arð-
vænleg BUSINE>SS.
Skrifið tíjótt eftir upplýsing-
uin, verði o. s. frv, til
S. D. B. STEPHANSON
LBSLIB, SA5K.
PAUL BJARNASON
FASTEIGNASALI
SELUR ELDS- LÍFS- OG
SLYSA- ABYRGÐIR OG
ÚTVEGAR PENINGALÁN
WYNYARD
SASK.
KLONDYKE
T_T ÆMVTTTTÍ eru ,bozta
JnLilÍlX |J XV yarphænnr í
heimi. £ 1 n
Klondyke hæna verpir 250 efirgjum á ári,
fiöriö af þeim er eins og bezta nll. VerÖ-
mætur hænsa bæklingur er lýsir Klon-
dyke hœnum veröur sendur ókeypis
hverjum sem biöur þess. SkrinÖ;
Klondyke l’onllry Itwnch
MAPLE PARK, ILbTNOXS, U. S A.
{Veitið þér
lán.
Éf svo, þá tryggið hags-
muni yðar með þvf að ger-
ast áskrifandi að “Dun’s”
Legal and Commercial Re-
cord.
Allar upplýsingar veittar
er óska.
R. G. DUN&CO.
Winnipeg, Man.
9-5-2.
□□□□□□□□□□□□□□nnnnnnnr
Hvað er að ?
Þarftu að hafa eitt-
hvað til að lesa?
Hver sá sem vill fá sér
eitthvaö nýtt aö lesa I
hverri vikn.æt i aö gerast
kaupandi Heimskringlu.
— Hún færir leseDdum
sínum ýmiskonar nýjan
fróöleik 52 sinnum á ári
fyrir aöeins $2.00. Viltu
ekki vera meöl