Heimskringla - 29.02.1912, Síða 4

Heimskringla - 29.02.1912, Síða 4
«. BLS4 WINNIPEG, 29.. FEBR. 1912. EEIHSERINGCA PUBISHKD KVERY THDRSDAY, BY THK Heimgfcfiiiala HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMITED VerD blaDsins 1 Canada ok Bandarlkjnm, $2.00 nm áriö (fyrir fram borgaö). Sent til Islands $2.00 (fyrir fram borgaö). B. L. BA1.DWIN80N, Editur & Manager 729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Phone Garry 4110 Ljót saga. J>ann 14. janúar var boriö fram frumvarp í Ottawa þingi, um breytiugu á National Transcontin- ental lögunum. Herra Cochrane, járnbrautaráögjafi Borden stjórn- arinnar, gaf þinginu í sambandi viö þaö frumvarp nokkrar upplýs- ingar viðvíkjandi málinu, sem vak- ið hafa hina mestu athygli um alt Canada ríki. Hann sýndi fram á, að í stað þess, að járnbrautin kostaði ríkið 13 milíónir dollars, eins og þeir Laurier og Fielding staðhæfðu í þinginu, þegar verið var að koma þinginu til þess að samþykkja lögin um byggingu brautarinnar,— þá komi hún til að kosta fullar TVÖ HUNDRUÐ FIMTlU OG ÁTTA MILÍÖNIR DOLLARS — $258,000,000.00 —, og að hver míla kosti að jafnaði ekki minna en 143 þús. dollars, og að árkgir vextir a£ höfuðstólnum verði full $4,300 á hverja mílu brautarinnar. N Rá&gjafanum fórust orð á þessa leið : ‘'Jjegar frumvarp þetta var síð- jist fyrir nefndinni, bað leiðtogi andstæðinganna mig, að sýna sér tölur yfir kostnað brautarinnar frá Moncton til Winnipeg. Eg legg hér fram svolátandi skýrslu. (Svo kemur .skýrsla hans í mörgum samhliða liðum, sem taka myndí alt of mikið rúm í þessu blaði, og sýnir hún það, sem að framan er ^agt). — 1 áætluninni er ekki tal- inn kostnaður við endurbgggingu brúarinnar miklu yfir St. Lawr- ence iljótið hjá Quebec horg, sem áætlað er að muni verða nær tíu milíónum dollars. Til brautarinn- ar hefir þegar verið varið úr ríkis- >jóði nálega 114 hiíííónum dollars, og enn er búist við að verja ná- lega 58 miliónum til byggingárinn- ar, svo að allur brautarkostnaður- inn frá Moncton til Winnipeg verð- ur nálega 172 milíónir dollars. — Vextir af £énu meðan stendur á lagningu brautarinnar fram til 31. des. 1912, verða $7,690,128.68, og vextir, af því £é, sem enn verður varið á þessu ári til brautarinnar áætlaðir $3,730,000.00 ; vextir af J>ví fé, sem varið vcrður á árinu 1913, eru áætlaðir $4,635,000.00,— svo að brautin, þegar hún er full- gerð í árslok 1913, kostar ríkið $187,781,128.68', og véxtir af þess- ari upphæð um 7 ára tíma, til 1. jgnúar' 1921, verða' $39,434,061.00. Viðhaldskostnaður á 9 ára tfana- bili, frá, sl. nýári til ársloka 1920, er áætlað að verði $7,884,840.00, og vextir af þeírri upphæð árlega um $900,000.00. Verður þá sá kostnaður við brautina, sem nú er fyrirsjáanlegur, fram til ársloka 1920, $236,000j000.00, eða $130,800 á hverja mílu. Við þetta bætist vmislegur kostnaður, sem eykur .upphæðina upp í rúmlega 285 mil- fónir, og er þó enn ýmislegt ótal- ið, sem vænta má að færi ríkisút- gjöldin talsvert fram, áður en all- ir reikningar við bratit þessa cru fullgerðir. Af þes,su yfirliti er það auðsætt, að áætlun herra Bordens, þegar mál þetta lá fyrir þinginu fyrst f}Trir nokkrum árum, að brautin myndi kosta Canada ekki 13 held- ur 250 milíónir dollars, hefir ekki verið of há. Einnig er það sýnt, að kostnaðurinn við þessa br.aut er svo gífurlega mikill, að árleg vaxtagreiðsla af höfuðstólnum verður svo mikil, að engar líkttr crtt til þess, að brautin borgi sig Jiokkurntíma, heldur verði Canada fvrir árlegti tapi, sem nemi milíón- um dollars á brautinni, þrátt fyr- ir þau 3 prósent vexjti, sem Grand Trunk félagið á að borga ríkintt fvrir afnot bratitarinnar. það syngur ekki hátt í Liberöl- ttm nú á tímum um þetta mál. þeir eru sem þrumulostnir. Verða mi að kannast við villu vega sinna og £á nú ekki lengur httlið fyrir al- menningi sannleikann i þessu járn- brautarmáli, hverstt Ijótur sem hann er. — Gagnvart þjóðinni i Æatvada verða þeir einnig um all- an ókominn aldur að bera ábyrgð á þessu járnbrautarbraSki, — því lang-versta sinnar tegundar, setn mannkynssagan hefir frá að segja. ' 3. Jenner, sá er fann upp á bólu- setningum. Neilson, fann upp við járnsmíðar. Abraham Lincoln. Robert Burns, Skota. Jóhann Gutenberg. Thomas A. Edison. Siemens, uppgötvari mælisins. ‘hot blast’ höfuðskáld Aðal-ritgieeðin í heftinu er ‘Kon- ur í fornöld’ eftir Guðm. Frið- jónsson. Er hún prýöisvel skrifuö og skáldleg. Endar hann lýsing- una á kvenhetjum sínum með svo- feldum orðum : ‘‘þær eru tindr- andi stjörnur í heiðríkju heiðninn- ar, sem leiftr.a gegnum *illar aldir” Önnur aðallgreinin, ‘‘Islenzkt í- vatns- þróttalíf”, er hér að eins hálfnuð. ; En sá helmingur, sem hér birtist, er þörf hvatning, og fjörlega skrif- Heimsins mestu menn. Hverjir eru 20 mestu menn heimsins ? er spurning, sem W. T. Stead, ritstjóri hins fræga brezka tímarits Review of Reviews hefir lagt fyrir ýmsa merka menn viðs- vegar um heiminn. Tildrögin til þessarar spurningar eiga rót sína að rekja til auðmannsins Andrew Carnegie, sem á sjötugsafmæli sinu, meðal annars fróðleiks, gaf fréttariturum þeim, er heimsóttu hann, lista yfir þá 20 mestu menn, sem hann áleit að verið hefðu í heiminum. Mr. Sbead notaði sér strax þennan lista í þarfir tíma- rits síns, með því að bera hann undir dóm hundrað manna og svo að birta þar svör þeirra, sem bæði eru merkileg á margan hátt og fróðleg. Dómar þeirra, er svörin sendu, voru harla mismunandi, og listi sá, sem þannig myndaðist eftir atkvæðamagni, lítur þannig út Talan aftan við nafnið merkir at- kvæðafjölda : Shakespear,e (kikritaskáld), 21. Columbus (fann Ameríku), 16. Julius Cæsar (faðir hins rómv keisaradæmis), 14. Jóhann Gutenberg (uppgötvari prentlistarinöar), 14. lsak Newton (stjörnufræðing- ur), 14. Dante (skáld), 13. Darwin (höfundur breytiþróun arkenningarinnar), 12. Ilomer (forn-grískt skáld), 9. Buddha (höfundur Buddha trú arinnar), 9. Aristotle (forn-grískur heimspek- ingur), 9. Michael Angelo (málari), 9. Benja-min Franklin (uppgötvaði rafurmagnið), 9. Abraham Lincoln, 9. Móses, 8. Sókrates (forn-grískur heimspæk ingur), 8. Páll postuli, 8. Watt (fann upp gufuvélina), 8. Kónfús'us (kínverskur heimspek- ingur), 7. Karla-Magnús (keisari), 7- Næstir á listanum verða Martin Lúter, einnig með 7 ; Oliver Crom- well og George Washington með 6, og Napóleon og Alexander mikfi með 5 atkv. hvor. Auðsjáanlega hafa hershöfðingj- arnir ekki átt uppá háborðið hjá dómendunum, því að eins tveir af þcim á listann, þeir Julius Cæsar og Karla-magnús. Af hinum tutt- ugu útvöldu eiga Bretar : Shake- speare, Newton, Darwin, Stephen, son og Watt ; Bandaríkjaanenn Frankfin og Lincofn ; Italir: Col- umbus, Julius Cæsar, Dante og Michael Angelo ; Forn-Grikkir Ar- istotle, Homer og Sókrates ; þá eru tveir Gyðingar, Móses og Páll postuli ; einu Kínverji, Confucius ; einn Indverji, Buddha, og einn þjóðverji, Gutenberg. En franska þjóðin, sem framleitt hefir flest mikilmenni, að fjöldans dómi á engan á lista hinna útvöldu, nema ef skyldi vera Karla-magnús, en sem frekar mætti þó teljast þjóð- verji. Eitt var eftirtektavert við þvi nær öll svörin, sem Mr. Stead bárust, að væru þau frá rithöf- undum, voru tuttugu mestu menn heimsins ílestir rithöfundar, skáld cða vísindamenn. Væru svörin frá uppfindingamönnum, tilheyrðu all- flestir á lista þeirra þeim ílokki. Og þau svörin, sem komu frá her- mönnum og stjórnfræöingum, töldu meirihlutann af þessum tuttugu tilheyra þeim ílokkum. En þar sem Mr. Stead lagði spurn ingarnar fyrir fáa hermenn, urðu þeir i minnihluta á útkomu listan- um. Einnig er þess vert að geta, að flestar spurningarnar lagði rit- stjórinn fyrir enskumælandi rnenn, og mun það ekki eiga svo lítinn þátt í, hvernig útkoman varð. — Hefði Mr. Stead t.d. lagt spurn- ingar sínar fyrir Frakka, mundi annað hafa orðið uppi á teningn- um. 10. Bessemer ( . „„ 11. Mushet \ fundu upp stalgerð agur Jafnframt því sem þar er 12. Christopher Columbus. saga íþróttalífsins á Islandi eftir 13. Watt, gufuvéla uppgötvarinn. aldamótin 1900. Höfundurinn hefði 14. Bell, talsíma uppgötvarinn. þó mátt geta þess, að það var 15. Arkwright, uppgötvari bóm- j Ungmennaíélag Akureyrar, með ullar spunavélanna. Jóhannes Jósefsson í broddi fylk- 16. Benjamin Franklin. 17. Murdock, fyrstur að nota kol til lýsingar. 18. 19. 20. Hargreaves, véliua. Stephenson, götvarinn. Öymington, engijie”. fann upp spuna- eimreiðar upp- £ann upp ‘‘rotary Listi Mr. Carnegies, sem ritstj. tímaritsins lagði til grundvallar fyrir spurningum sínum, hafði mestmegnis að innihalda uppfind- ingamenn, og suma Htt kunna, svo að Carnegie sjálfur er langtum meiri maður en margir þeirra, er þar standa. Listi hans var þann- ig : — 1. Shakespeare. 2. Morton, uppgötvari ljósvalans Að menn þeir, sem Mr. Stead bað að dæma um lista þenna, voru gamla Carnegie ósammála, sést bezt á þvi, að að eins fjórir, sem á honum eru, ná að komast á loka-listann, og sum nöfnin fengu alls ekkert atkvæði, nema Carneg- ies sjálfs. Af hinurn mörgu listum, sem Mr. Stead voru sendir, hefir lang- mest þótt koma til þess, sem jjrins von Buelow, fyrv. kanslari þýzkalands, sendi. Listinn er á þessa leið : Heraclitus frá Efesus, á 5. öld f. Kr. Aeschylus, 525—456 f. Kr. Hannihal, 247—183 f.Kr. Julius Cæsar, 100—44 f.Kr. Páll postuli, á 5. öld e.Kr. Leonardo de Vini (málari) 1452 —1519. Martin Lúter, 1483K1546. Shakespeare, 1564—1616. Richelieu, kardináfi, 1585—1642. Friðrik mikfi, 1712—1786. Kant, 1724—1804. Göthe, 1749—1832. Nelson aðmíráll, 1759—1806. Vilhjálmur Pitt, 1759—1807. Napóleon mikli, 1769—1821. Moltke, 1800—1891. I.incoln, 1809—1865. Cavour, 1810—1861. Kichard Wagner, 1813—1883. Bismark, 1815—1898. Á einum listanum kemur fyrir nafn norska skáldsins Björnstjerne ingar, sem vakti glímurnar fyrst úr rotinu, en ekki glímufclagið ‘‘Grettir”, sem höfundurinn virð- ist gefa heiðurinn. U.M.F.A. v ar stofnað á undan ‘‘Gretti”, og hafði komið á rlimu^kóla og i- þróttaæfingum hjá sér áður en Grettisfélagið sá dagsins ljós.— En þó höf. hafi þarna hallað réttu máli, er .annað í grein hans rétt skýrt frá og vel sagt. Hinar greinarnar í þessu Eim- reiðarhefti eru allar fræðandi og vel ritaðar. Ræktað fyrir Vesturlandið ko ^3 o jtd B w > •c aj CQ McKENZIE’S FRÆ Vér höfum Vesturlandsins. rannsakað hinar breitilegu þarfir Vér seljum þær fræ tegundir sem bezt eiga við jarðveg Vestur Canada. Allir framtakssamir kaupmenn selja þær, ef verzlari yðar hefir þær ekki þá sendið pantanir beint til vor. ‘ LÍTIÐ eftir McKenzie's frækössum f hverri búð, Postspjald fœrir yður voru eusku vörulista. ii' iiíji* A. E. McKenzie Co. Ltd. BRANDON, MAN. CALGARY, ALTA. Fegursta Fræ-bygging í Ciaadi TT 3. M < (t P ö O- B# a Borgfirðingamót. Sé það ekki nauðsyn, þá er það samt réttlátt, að fara nokkrum orðum um miðsvetrarsamsætið, sem Borgfirðingar og Mýramenn engust fyrir og héldu 15. £ebr. Frá þjóðræktarlegri hlið skoðað, þá eru tvær al-íslenzkar samkom- jur á ári hverju oss Vestur-íslend- ;ingum bæði til gagns og áuægju ; ;sú eldri, sem búin er að ná fastri rót og almenningshylli, er mið- sumars samkoman, — íslendinga- dagurinn 2. ágúst ; hin er m.ðs- vétrar samkoman, þorrablótið, sem Eyfirðingafélagið ‘‘Helgi magri gekst fyrir að koma á £ót fvrir nokkrum árum. Frá minu sjónarmiði, þá á Helgi magri heið- ur og þökk skilda fyrir að hafa byrjað á þessu þjóðernislega fyrir- komulagi, og með \Tirðing hefir hann að völdum setið og liðið | með höfðingsskap og ráðvísi til ýmsra mála, sem snert hafa ætt- jÖrðiha. F)n eftir því sem árin líða, ha£a alfir sannir Islendingar fundið til þess hér, að íslenzka eðlið og éhdurminningarnar voru einlægt ________ _______ a^S smáhverfa og verða að engu á Björnsons, og er það eini Norð-.l ^éssum miðsvetrar samkomum maðurinn, sean þar er. Einn■ svtrt- j hans, og eiginlega trú upp á síð- ingi er og á einum listanum, og er kastið ekkert orðið annað en há- sá Booker T. Washington, hinn énskur dans, í fullkomnasta stíl.— víðkunni fræðimaður Bandaríkja- þetta var allur fjöldi eldri Islend- svertingjanna. Danir eiga engan mann á listan- um, og því síður vesalings íslend- ingar. En Mr. Stead er ekki af baki dottinn við þetta. Haun ætlar að halda þessu áfram, að spyrja merka menn um álit þeirrj, og svo að birta svör þeirra í Review of Reviews. En hvað Vengi myndi hann þurfa að spyrja, unz Islendingur kænii á listann ?, Eimreiðin. Fyrsta heftið af átjánda árg. Eimreiðarinnar er nú komið hing- að vestur. Innihald þess er fjöl- skrúöugt, en að því leytf frábrugð ið flestum öðrum Eimreiðar heft- um, að ekkert er þar um stjórn- mál, og má það all-merkilegt heita núna á þessum tímiun, þeg- ar svo hátt syngur í flestum stjórnmálamönnum ættlands vors. Ritstjóri Eimreiðarinnar hefir þó vanalega látið eitthvað frá sér heyra um landsmál, og það þegar hljóðara var i stjórnmálaherbúð- unum en nú er. — Annars munu Vestur-íslendingar ekki lasta, þó jetta hefti sé snautt af pólitik. i>að er nóg a£ henm í frónsku blöð- unum og hérlendu blöðunum ; — annars konar fróðleikur verður jví betur þeginn, og hann hefir jetta Eimreiðar hefti. Heftið inniheldur ; — 1. Islenzkur hershöfðingi, eftir inga hér búinn að sjá og finna. Og þess vegna var það, að Borgfirð- ingar og Mýramenn kölluðu sam- an fund og kofnn því í framkvæmd að haldið var þetta ‘‘Borgðrðinga- mót”, einungis og aðallega til þess að endurvekja og eða reisa al- íslenzkt miðsvetrar samsæti, sem okkar virðule.gi höfðingi, Ilelgi magri, var búitm að glata af sinni upphaflegu hugmynd. En að hér Hafi átt sér stað strið eða tilraun til að koma Kelga fyrir káttarnef á sér enga rót. Ég v.ar sjálfur á þessum umrædda fundi, og mér er íullkunnugt um hugarfár og til- ffainingar allra nefndarmanna í þessa átt, sem með sæmd og dugn- aði komu þessu öllu í kring, að sámsætíð náði almennings hylli, og allur sá mikli mannfjöldi, sem {slendinga, þángað sótti, fékk uppfylling vona \ vænt Um. FASTEIGN TIL SÖLUíGIMU-BÆ Gott tarkifœri fyrir mann með nokkur hundruð dollara. Lóðin er 66 feta breið og meir en 100 ft. á lengd; lítið hú* (shanty), 16x24, er á lóðinni, eldhús l2xl8ogsum- ar eldhús 10x12 fet; einnig fjós 12x15. Þetta er horn lóð á vatns- bakkanum, á bezta stað í Gimli- bœ. Fyrirtaks staður fyrir sumar bústað, -> og gott “ Investment.’*— Gosbrunnur er í strætinu, beintá móti eign þessari, og ágætt vatn. Frekari upplýsingar fást hjá eig- andanum, E. G. Thomsen, Box93, Gimli, Man. — Til hæeðarauka reta msnn í W’peg snúið sér til S. A. Johnson, 49B Mary- land St .--eftir kl. 7 að kveldinu. um okkar giftusama og stórgáf- aða, Agli Skallagrímssyni, tölu- vert hærra en gert var. Ræða séra Runólfs Fjeldsteds fyrir íslandi og andlega arfinum okkar þaðan líkaði hverjum manni vel, og myndu allir með ánægju til j hans líta, ef önnur slík skemtun yrði haldin. Einn ræðumanna fékk ekki eins góða áhieyrn og æskilegt hefði v.er- ið, og var það skaði. Hann ér sannur ættjarðarvinur, óg var málefniö gott, og orðin fö.gur, sem oss auðnaðist að heyra, og frá- bærlega föngulegur er hann á | ræðupalli, og duttu mér í hug þeir frændur sterki Ormur Stórólfsson og Gunnar á Hlíðarenda. En aðal-málsnildin og listaverk- ið, sem þetta Borgfirðinga-mót hefir framleitt, er kvæðið eftir þorskabít fyrir minni Borgarfjarð- ar. Skáldið hefir með því ekki ein- göngu unnið sér heiður og frægð, heldur líka vináttu-bönd allra Borgfirðinga. Ég vil aldrei láta annað kvæði yrkja fyrir þessu minni ; og efast ég þó alls ekki um, að margir geta vel mælt ; en það yrði samt aldrei annað en að taka þessa fögru og skýru mynd hans þorskabíts, og láta hana í aðra umgerð. þetta kvæði er ‘‘Gammabrekka” okkar Vestur- sem öllum má þykja OfT þykist ég ekkert samkomuhús en þetta, .sem nú er og Goodtemplarar eiga. 'það btfir ætíö stóra þýðing, hver stendur á bak við orðin, sem töluö eru. þaft væri fagurt minnismerki, sem hr. Árni Eggerts^on reisti sér, að eiga þar hlut í, að koma upp veritlega góðu húsi fyrir íslendinga, sem væri hæft og samboöið hverjum snilling, að sýna listir í bæði söng- listarinnar og annara íþrótta, og sem rúmaði okkur alla, ef á þyrfti að halda. Allra manna væri Árni fremstur að gangast fyrir þessu fyrirtæki. Og ekki veit ég hvað Árna minum væri ómögu- legt, ef hann legði stálvilja sinn og dtignað fram. það væri gaman af$ sjá slíkt hús og láta það heita ís- land. Og þó ég geri það ekki að neinu þrætumáli, þá vildi ég held- ur eiga standmynd Jóns Sigurðs- sonar þar fiyrir framan á traust- nm stalla, en að eiga hana á Gimli, sem vel getur verið komið og undir yfirráð Galicíu- áður en hálfur mannsaldur í klær manna liður. I/árus Guðmundsson. Fróði. sinna og léið vel, eftir þvi sem uiinka góðfræga lárviðarskáldið, frekast voru föng til ; því húsrúm- j þ£ ^g gefi kvæðinu þessa nafnbót. ið v.ar sem alt skemdi, — ekki ná- | . . . , . . , , lægt því að vera hæfilegt eða sam- j þorskabitur a ekkj emasta skfl- boðið slíkri veizlu. 1 f’,/® Ver? boðLinn velkominn heiðursgrestur a hvierju moti, sem það, sem öllu skiftir í hugmynd- porRfirðin,Kar kunna aö h:iida f inni með þessar tvær samkomur, framtíðinni. Hann á skilið., að vér, miðsumars og miðvetrar, er , Borgfirðingar í þessari borg (Win- þetta : íslendingurinfa á heimtingu j nipec)) leggjum af mörkum fáein Nú er sjötta heftið af Fróða að koma út, og hefir hann skift um prentara. Hann þurfti að spara hvert cent og var að leita fyrir sér, hvar prentun væri ódýrust, til þess að- reyna að bjarga lifi sinu. | Hann lítur að sumu leyti lakara. út en áiður. Innihaldið er í raun- inni hið skásta, sem hann hefir haft, en seinni hlutinn einkum er iullur af. prentvillum, sem orsak- aðist af því, að af einhverju ógáti eða slysi viar ekki lesin nema ein próförk. þetta biður hann kaupendur að afsaka og segir það skuli ekki koma fyrir aftur. Einnig er brotið á sumum af honum ekki gott, en hann vill bæta það alt saman, og : láta næsta hefti verða hið bezta að efni og útliti, sem enn hefir komið. Myndin aí Magn. Jónssyni tókst j svo illa, að hún verður prentuð j upp aftur. Pressan nýja var í ó- lagi, en nú er >búiö að gcra við því. Winnipeg, 27. febr. M. J. SKAPTASON. a því, að vera h e i ma h j á s é r — að vera hreinn, óblandaður Is- lendingur, með gömlu endurminn- ingarnar, þessar fáu stundir. Og svo vel hepnaðist það í þetta skifti hjá Borgfirðingum, cents hver og kaupiwn handa hon- um gullbúinn göngustaf, sem' á væri ktrað annaðhvort: ‘‘Borg- firðingar 1912”, eða ‘‘Borgfirðinga- mót 1912”, og sendum honum hann að kvæðalaunum. þessari þrátt fyrir öll þrengslin, að ég hefi , hugmynd minni skýt ég til þeirra Valtýr Guómundsson 2. Konur í fornöld, eftir Guðm. Friðjónsson skáld. 3. Dagurinn og árið, eftir V.G. 4. Fljótustu hraðlestir í heimi, eftir V. G. 5. Holdskurður, eftir V. G. 6. íslenzkt íþróttalíf I. (með 11 myndum), eftir Sigurjón Pét- ursson, glimukonung. 7. Magnús Brynjólfsson (með mynd), éftir Valtýr Guð- mundsson. 8. Cæsar, eítir Dr. Helga Péturss. 9. Tvö smákvæði eftir Steingrim Thorsteinsson. 10. Ritsjá. 11. íslenzk hringsjá. , " aldrei séð íslendin,ga betur og a- nægjulegar heima hjá sér, en þetta kveld. Matarveitingar á samkomu þess- ari voru svo góðar og vel fram reiddar, að aldrei hefir neitt áður komist þar til jafns við, þó Helgi góðu og ötulu nefndarmanna, sem fyrir mó.tinu stóðu ; sjálfur væri | ég fús til að greiða á allan hátt fvrir þessu titla drenglyndisbragði. Líka er kvæði hr. E. Árnasonar ; ágætt kvæði. Og margt mætti fleira segja magri hafi stundum veitt rausnar- I mótinu til hróss. En ég enda lín- lega. Og engin orð eru til svo góð 1 urnar með kærri þökk til nefndar- að full borgun sé til frammistöðu- i innar og allra, sem að samkvæm- konanna og allra blessaðra stúlkn- : inu studdu ; og einnig líka til gest- anna, sem unnu sig þarna sár- 1 anna, sem komu úr hundrað mílna þreyttar. j fjarlægð sumir, til að sækja þessa Skemtiskráin var góð og marg- I veizlu. þeir heiðursmenn og konur brotin. En aðalræðuna fyrir minni | ciga sannarlega skilið, að verða Borgarfjarðar hélt mælskugarpur- J ekki fyrir vonbrigðum, og að vel inn hr. Jóh. P. Sólmundsson.— Dánarfregn. Katrín Tómasdóttir. Svo sem áður hefir verið getið j opinb.erlega lézt hér í bygð hinn 4. jan. síðastliðinn konan Katrín j Tómasdóttir, eiginkona hr. Ingi- mundar ólaissonar. Katrín sál. var fædd að Litla- | Ármóti í Árnessýslu á íslandi hinn 2. febrúar 1868. Hún fluttist til þessa lands með foreldrum sínum, Tómasi Ingimundssyni og Guð- rúnu Eyjólfsdóttur, árið 1886, og þá til hinnar svo nefndu þingvalla nýlendu. Hinn 21. dag júlímánað- ar 1895 gekk hún að eiga sinn eft- irlifandi ofannefnda eiginmann. — þeim hjónum varð 8 barna auðið. Af þeim lifa nú 6. Af systkinum hinnar látnu eru 6 á lífi, öll í þessu landi. Katrín sál. var hin mesta sóma- kona,' látprúð og einlæg. Hún var Skörulega var hún flutt og af glöggri þekking víða raktar Is- lendingasögur vorar. Á pörtum þótti mér mikið til þeirra ræðu koma, en margan heyrði ég lýsa óánægju sinni yfir henni, og er é.g þar á þeirra bandi, að óhætt hefði ræðumanni verið, að lyfta karlin- sc til þeirra gert. Og þeir eiöi j jafnan sönn og yfirlætislaus, jafn- frjálst að vera heima hjá s.t., — íynd og hispurslaus. Hún var jarð- sett hér í grafreit bygðarinnar, með eins og sannir og góðir íslending- ! ar og ættjarðarvinir, þetta eina 1 íslenzka kveld á vetrinum. Já, vænt þótti mér um orðir, sem forseti mótsins sagði, herra Árni Eggertsson : AS vér íslcnd- ingar hér þyrftum a8 f.jí lætra andvana barn sitt við móð- urhjartað, hinn 8. jan., að viö- stöddu mörgu fólki. Undirskrifað- ur hélt bæði húskveðju og líkræðu • við þetta tækifæri. i i -, - B. Thóirarinsson..

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.