Heimskringla - 29.02.1912, Page 6

Heimskringla - 29.02.1912, Page 6
•, Bl* WINNIPEG, 29. FEBR. 1912. HEIMSKRIN GLA Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar hágm&lningu. Prýðingar-tfmi n&lgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsm&li K^tur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B r ú k i ð ekker annað m&l eu þetta. — S.-W. húsmálið m&lar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— CAMERON & CARSCADDEN QliALITV HARDWARE Wynyard, - Sask. A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Br 1 Jimmy's Hótel. Hesta verk, ágæt verkfœri; Rakstur 15c en ’Hárskuröur 25c. — óskar viOskifta ísleudiuga. — A. *. KAKIUt Selur llkkistur og annast um ntfarir. Ailnr útbónaOur sá beeti. Bnfremur selur hann allskouar minnisvarða og legsteina. 121 Neua St. Phone Garryf2162 Winnipeg Andatrúar Kirkjan horni Lipton og Sargent. Sunnudagasamkomur, kl. 7 að kveldi. Andartrúarspeki þó útsklrO. Allir velkom- nir. * Fimtudagasamkomur kl. 8 aO kveldi, huldar gótur ráOnar. Kl. 7,80 segul-lækn- ingar. Fréttabréf. POINT ROBERTS, WASH. 14. febr. 1912. Kæri herra ritstjóri. Viö megum næstum því skamm ast okkar, íslendingarnir hér á Tanganum, þegar við lesum frétta greinar úr hinum ýmsu bygðutn landa vorra fyrir vestan haf, þar sem héðan sést varla nokkurntím-a ein einasta lúia í blöðunum. Marg- ur mun spyrja : Af hverju stafar þetta ? Ber ekkert það til tíðinda þar hjá þeim, er í fréttir sé fær- andi ? Eða hafa þeir svo lítinn tíma, eða eru þeir svo pennalat- ir, að þeir geta ekki látið vita af að þeir séu til ? Eða eru þeir al- veg fallnir úr sögunni sem íslend- ingar ? Fyrst að ég hugsa mér að svona sé spurt okkur viðvíkjandi, er mér sjálfsagt skylt að svara. Og er þá fypst, að þó við séum ekki á á- kaflega viðburðaríkum stað á hnettinum, þá er hér þó ekki með öllu tíðindalaust, og mættum við því endur og sinnum láta til okk- ar heyra. Einnig erum við ennþá svo miklir Islendingar (sérdeilis þeir eldri), að það ætti ekki að vera til fyrirstöðu. Og mun því aðal-ástæðan vera pennaleti, því tímaleysi getur það naumast ver- ið hjá fjöldanum, þar sem mér er vel kunnugt um, að allur þorri ís- lendinga hér er orðinn svo efna- lega sjálfstæður, að hann getur sér að skaðlausu tekið ofurlítinn tíma til ritstarfa, ef viljinn væri góður. Ég hefi ekki sent Kringlunni línu um langan tíma, því ég hefi verið að vona, að þessi eða hinn myndi bráðlega gera það, sem þó ekki hefir orðið að virkileik ; og er það þess vegna, að ég nú tek mér penna i hönd, en ekki af því, að ég áiíti mig neitt færari til þess, heldur enn margan annan í nágrenninu. iSg ætla þá að reyna að gefa lesendum blaðsins ofurlítinn út- drátt af því, sem gerst hefir hér hjá okkur á síðastliðnu ári og fram að þessum tíma. Veðrátt- unni ætla ég að mestu leyti að sleppa, sem er þó eitt af aðalat- riðunum hjá svo mörgum, sem rita, — því hún er hér alt af svo góð, að óvíða mun betri en hjá okkur. Síðastliðið sumar var eitt með þeim betri, er hér hafa verið í sl. 10 ár, bæði hvað lax/veiði og vinnu snerti ; því þó fiskiveiði og niður- suða komi okkur íslendingum, sem landbúnað stundum, ekki beinlínis við, þá kemur það okkur við ó- beinlínis, þar sem meirihluti okk- ar lífsviðurhalds hefir til skams tíma verið bygður á vinnunui við fiskiveiðarnar og niðursuðuhúsin ; enda þótt að sumir af okkur séu nú nýverið orðnir svo efnalega sjálfstæðir, að þeir munu geta haft ofan af fyrir fjölskyldum sín- um, þó niðursuða eða fiskiveiði væri hér ekki, þá er ekki utan svo stuttur tími síðan, að hann vegur ekki mikið á móti hinum tíman- um, sem okkur var óhjákvæmilegt að vera upp á þá vinnu komnir. það má með sanni segja, að við búum á þeim stað á hnettinum, þar sem náttúruöflin leggjast á eitt með að gera tíðarfarið svo úr garði, að lítt mögulegt sé íyrir hinn möglunarsama mannsanda, að finna nokkurn hlut að því, og þar af leiðandi var jurtagróður, hverju naini setn nefndist, í bezta lagi sl. snmar. Hanstið var hið inndælasta ; en um nýárið gerði dálitinn snjó, er ekki tók upp íyr en eftir tíu daga. En síðan hafa verið þessar vanaiegu vetrar rign- ingar öðru hvoru, sem eru okkur svo kærkomnar, þiví þær færa jörð inni ný efni og nýja krafta fyrir næstkomandi árstíð. Og þó að síðastliðinn mánuður og þessi 3'f- irstandandi séu mestu rigninga- mánuðir ársins, þá hafa þeir fært okkur marga blíðviðrisdaga, þegar sólin hefir haít tækifæri til þess, að senda sína alt lífgandi geisla niður til okkar gegnum hniklótta skýjabólstrana. Sem eðlileg afleiðing veðurblíð- unnar er heilsufar fólks hér mjög gott. Fáir þeir kvillar eiga hér heima að staðaldri, sem einkenna svo mjög þau héruð, sem hafa snögg u skifti hita og kulda, svo sem kvefsó.tt, “la grippe’’ og ann- að þess háttar. « Framfarir og félagslíf íslendinga er ekki á neinum harða spretti hér heldur enn vant er ; við sígum svona áfram hægt og hægt. Menn bæta við hreinsuðu blettina sína ekru og ekru eftir efnum og á- stæðum, og íá erfiði sitt borgað í rikum mæli, þegar búið er, og annast þær systur, Náttúra og Móðir Jörð, um ágóðann til okk- ar. — Félagslíf heldur að lifna síð- an þetta ár byrjaði. Hér hefir að undanförnu að eins verið eitt ís- lenzkt féiag (lestrarfélag), sem nú er orðið átta ára gamalt, en setn alt af hefir verið fáment og £á- tækt ; um 20 meðlimir hafa oftast heyrt því til ; samt er það búið að eignast talsvert á þriðja hundr- að bindi af bókum. En svo er ný- stofnað hér bændafélag, ‘‘Grange’’, sem margir haia gengið í, bæði ís- lendingar og annara þjóða fólk, ungir sem gamlir, og heldur það fundi sína tvisvar í mánuði hverj- um ; ræðir þá landsins gagn og nauðsynjar og hefir skemtiskrá (prógram) á eftir. Tilgangur þessa félagsskapar er að bæta sameigin- leg kjör bændalýðsins, um leið og það á að tengja fólkið saman fé- lagslega (socially). Jxessi félags- skapur er hér svo ungur ennþá, að ekki er hægt neitt um hann að segja, en æði gamall er hann orð- inn. víða hér í fylkinu, og kvað hafa bætt kjör bænda að miklum mun. Samkomur hafa að eins verið tvær á vetrinum. Lestrarfélagið íslenzka g.ekst fyrir því, að hluta- velta var haldin í nóvember sl. til arðs fyr r almenna fundarhúsið, er bar þann árangur, að ráðsmönn- um hússins voru afhentir $96.60, sem hreinn ágóði af því fyrirtæki. Svo stofnaði sama félag til al- tnennrar skemtisamkomu á þrett- ándadagskveld. Sú samkoma var frí fyrir alla, með ágætis veiting- um, sem okkar íslenzku konur stóðu fyrir og gáfu. Fólk skemti sér vel undir tveggja og hálfs tíma langri skemtiskrá, er fram fór bæði á enskti og íslenzku, sem end- aði með dansi, er ekki var slitið fyrri en löngu eftir miðnætti, og fengu landarnir verðugt hrós fyrir frammistöðuna. Nú eigum við bráðlega vona á íslenzkum söngflokki frá Vancouv- er, B. C. (samanber auglýsingu í Hkr. fyrir skömmu, og hugsum við gott til skemtunar þeirrar, — sérdeilis þar sem við svo undur- sjaldan eigum því láni að fagna, að aðkomendur skemti okkur; því ekki fengum við einu sinni þá á- nægju, að sjá eða heyra prófessor tíveinbjörnsson, þegar hann var að ferðast hér um Ströndina; aðeins fáir höfðu ástæður til að íara í önnur pláss til að heyra listamann inn, og var ég einn þeirra fáu héð- an, sem tækifæri hafði að hlusta | ' f | á snillinginn, og varð mér unun að þvi. það mun hreint ekki vera úr vegi, að minnast svolítið á land- sölu hér á Tanganum ; hún hefir ekki verið geysimikil síðan við fengum eignarrétt á löndunum, en þó dálítil ; nokkrir tugir ekra hafa skift um eigendur nú síðastliðin 2 ár, og hefir verðið, sem borgað hefir verið fyrir hverja skóglausa ekru, numið frá 35 til 50 dölum ; aftur hefir skóglendi verið selt á 15 til 25 dali ekran. þessi verðhæð kemur nú ekki vel heim við það, sem stóð í Lögbergi fyrir nokkr- um árum síðan, að verð á landi hér væri 100 dali ekran, og var sú fregn þó rituð af Point Roberts I búa. En tilfellið var, að þegar sú I grein var rituð, var ekki búið að ^ gefa okkur löndin til eignar ; en 1 hér var og er írsk kona gömul, sem átti nokkrar ekrur af landi, I og var með því verði að okra á I landinu, og höfðu 2—3 keypt af henni £áar ekrur hver. þetta mun I hafa legið til grundvallar fyrir því, j að fréttaritarinn nefndi þetta seffi j landverð hér þá. Ég hafði þá á- j sett mér, að feiðrétta þessa fljót- færni fréttaritarans, sem ég þá strax áleit að heldur væri til þess, að fæla ókunnuga frá Tanganum, heldur enn til þess, að hæna þá að, — en það dróst úr hömlu ár eftir ár. þ.essi áminsta kona hefir lítið selt af landi sínu síðan al- menningur varð landeigandi, því síðan hefir landverðið verið eins og áður er áminst frá 35—50 dali 1ekran. Ég man nú ekki meira í svipinn, ritstjóri góður, og enda svo línur þessar með heillavænlegri nýárs- ósk til þín og allra lesenda blaðs- ins. En sé nú fólkinu forvitni á að vita, hver hefir sett saman þessa sundurlausu þanka, þá verð- ur það að lesa rétt visuna, sem hér fer á eftir ; Hvervetna er haldinn flón—> hans ég tek ei svari —, kallaður er ‘‘Kandy Jón”, Klondyke gamall fari. JÖN HÖLM, gullsmiður á Gimli gerir við allskyns gullstáss og býr til samkvæmt pöntunum. — Selur einnig ágæt gigtarbelti fyrir $1.25. M ---------------Vt ÉG HREINSA FÖT og pressa og geri sem ný og fyrir miklu lægra verð, sem nokkur annar i borg- inni. Eg fibyrgist að vanda verkið, svo að ekki geri aðri betnr. Viðskifta yður óskast. - , GUÐBJÖRG PATRICK, 757 llorae Street, WINNPEG 71' REIÐHJ0L en nokkru sinni áður, Okkar beztu “Perfect Nú þegar vorið er að koma, þ& viljum vér láta alla þá sem ætla að kaupa sér reiðhjól fyrir næsta sumar vita að vér hófum meiri byrðir af bæði nýjum og brúkuðnm hjólum reiðhjól og “Blue Flyer” hafa stfgið niður um $5.00 í ár, og eru þó endurbætt. Einnig híifum vár betri tæki & að gera allar aðgerður svo úr garði að menn verði ánægðir. Vér gerum við Motor hjól og bifreiðar og búum til katla í hvaða vélar sem er. CENTRAL BICYCLE CO. SUMAELIÐI MATTHEWS, ElGANDI 560 Notre Dame Ave. Phone Garry 121 MANITOBA TEKIFÆRANNA LAND, Hér skulu taldir að eins fáir þeirra miklu 3Tfir- burða, sem Manitoba fylhi býður, og sýnt, hvers- vegna allár þeir, sem óska að bæta lífskjör sín, ættu að taka sér bólfestu innan takmarka þessa fylkis. TIL BÖNDANS. Frjósemi jarðvegsins og loftslagið hafa gert Mani- toba heimsfræga, sem gróðrarstöð No. 1 hard hveitis. Manitoba býður bændasonum ókeypis búnaðar- mentun á búnaðarskóla, sem jafngildir þeim beztu sinnar tegundar á ameríkanska meginlandinu. TIL IÐNAÐAR- OG VERKAMANNA. Blómgandd framleiðshistofnanir í vorum óðfluga. stækkandi borgum, sækjast eftir allskyns handverks- mönnum, og borga þeim bæztu gdldandi vinnulaun. Algengir verkamenn geta \ og fengið næga atvinnu með beztu launum. Hér eru yfirgnæfandi atvinnutæki- færi fyrir alla. TIL FjARHYGGTENDA. Manitoba býður gnægð rafafls til framleiðslu og allskyns iðnaðar og verkstæða, með lágu verði ; — Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auðs- uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Aigæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óðfluga vaxandi bæir og borgpr. — Alt þetta býður vitsmunum, auð- æfum og framtakssemi óviðjafnanleg tækifœri og starfsarð um fram fylstu vonir. Vér bjóðum öllum að koma og öðlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk- un. — Til frekari upplýsinga, skrifið : JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Aveoue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIISRE, 22 Alliance Bldg., Montreal, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba, J. J. »OLDEK, Deputy Minister of A^riculture and Immigration/.Winnipeg VITUR MAÐUR er varkár með að diekka eingöngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. Ilfflvryx Kedivood Lagcr það er léttur, freyðandi bjór, gerður emgöngu úr Malt og Hops. Biðjið æ.tíð um hann. E.L.I)revvry, Mannfacturer, Winnlpeg S y 1 v í a 159 þorpsfólkið var vingjarnlegt við hann á sinn hatt, og meðal þeirra fyrstu, sem heimsóttu hann, þegar hann fór að frískast, var séra Brown. Mary kom ekki, en hún sendi honum niðursoðinn mat, blóm og kæra kveðju, sem Neville þótt fremur litið varið í, þar eð Mary var orsök hins fyrsta ósam- lyndis milli hans og Sylvíu. Loks varð hann alheill, og fór ofan í dalinn með áhöld sín, en ekki vann hann þar nema einstöku sinnum. Hann var ánægður með að vinna fyrir mat sínum o,g gömlu Meth. Gullið, sem hann hafði mist, hugsaði hann ekkert um. Aðskilnaður eykur oft ástir, og svo var það fýr- ir Neville. Hvern dag sem leið, varð Sylvía honum kærari. Einn daginn gekk hann inn i vínbúðina hans Mc- Gregors, og drakk og dr,akk viðstöðulaust, en hlust- aði eins og utan við sig á þgð, sem talað var í kringum hann. En alt í einu vaknaði hann eins og af svefni, íleygði staupinu á gólfið og gekk út. ‘Eitthvað gengur að ‘Græningjanum’,’sagði Loc- ket. ‘það er eitthvað að honum hér’, og hann benti á ennið á sér. ‘Ég er hræddur um, að höggið hafi unnið honum mein’. Doc hristi höfuðið og tæmdi glas sitt. ‘Nei. Heilinn hans er óskemdur', sagði hann. ‘Hann er ávalt að hugsa um stúlkuna 'foreldra- lausu’, það er það, sem gengur að honum, en látið þið hann eiga sig og skiftið yður ekkert af honum, þá nær hann sér bráCum aftur’. ‘ó, við skulum ekki skifta oss af honum’, sagði ‘áflogamaðurinn’. 1 gær varð einum okkar á, að segja eitthvað, sem honum líkaði ekki, og undir eins greip hann skammhyssuna, og í augum hans drundu þrumnr og eldingar’. 160 Sögusafn Heimskringlu Neville vann nú enn sjaidnar enn áður í nám- unni, en reikaði um skóginn hingað og þangað og um hæðirnar, með höndur í vösivm og niðurlútur. Hér um bil rnánuði siðar kom Locket þjótandi inn 11 McGregors, og sagði frá því, að ‘Græninginn’ hefði ekki komið heim í fjóra daga, og.að Meth Ifeldi að hann væri farinn fyrir fult og alt. ‘Farinn’, sagði Doc og stundi. ‘Já, það er það sem ég bjóst við. Fyllið glösin, piltar, við skulum drekka skál ‘Græningjans’.’ það var satt. Neville var farinn, en hvert hafði hann farið, peningalaus maður ? XXII. KAPÍTULI. Gamlir kunningjar í London. Um það leyti, sem skemtasnatíminn í London stóð sem hæst, var stóra húsið hans Marlow lá- varðar í Grosvenor Square ágætlega uppljómað, og hljóðfæraslátturinn ómaði viðstöðulaust, því lafði Marlow hafði stofnað til dansleikjar. Hinn stóri danssalur og herbergin í kringnm hann, voru öll full af fólki, því þetta var einn af stærstu dansleikunum það ár. þar voru nokkrir her.togar, fjöldi af lávörðum, háttstandandi embættismönnum og hermönnum. Brosandi og ánægð gekk lafði Marlow innan um þenna mannfjölda, leit eftir öllu með skörpu augun- um sínum og sá alt sem fram fór. þegar himininn er stjörnum þakinn, er erfitt að S y 1 v í a 161 162 Sögusafn Heimskringlu sjá, hv,er er geislaríkust og björtust ; en af öllum hinum ekkuverðu Evu dætrum, sem þarna voru saman komnar, vakti engin jafn mikla aðdáun og Andrey. Hún var ennþá yndislegri og áhrifameiri, en þegar við sáum hana síðast, fyrir tveim árum og fimm mánuðum. Nú var hún fullþroska og óvið- jafnanlega fögur, en virtist sjálf ekki vita um það. Hún var jafn fjörug, hreinskilin og ástúðleg, eins og þegar hún lék við Neville Lynne í blómagarð- neitar >ú hv.erÍu ágætistilboöi á fætur öðru inum hjá Lynne. jnú> Rfáttu ekki . þetta kvöld fckk hún óefandi sannanir fyrir því, . ,L^£ði Marlow fann heit tár ,detta a kinn sína- nrinsinn hafði fest ást á henni. 1 hamingju bænum gráttu ekki, karlinn minn verö- ur vondur, ef hann sér það. Giftu þig hverjum sem •lEg hefði verið brjáluð, ef ég hefði tekið þessu tilboði’. ‘En sonur hertogans elskar þig. Hvers annars getur þú krafist?’ ‘Ekki mikils, — bara að ég gæti elskað hann’. ‘Eg veit ekki, hvað það er, sem þú vilt, eða eft- ir hverju þú bíður’, sagði lafði Marlow uppgefin. ‘þú hefir sent vesalings Lorrimore í burtu, og nú Nú, þú vilt, eða giftu þig ekki, en umfram alt, reyndu að vera ánægð’, sagði lafði Marlow. Eg er slæm og óþakklát stelpa’, sagði Andrey, 'en þú ert sú bezta móðir sem til er, og okkur liði alt af vel, ef þessir leiðirilegu karlmenn væri ekki. Stundum óska ég mér., að ekki væri annað en stúlk- þá gæti stúlka fengið að vera í að prinsinn hafði fest ást á henni. Hann hafði komið seint um kvöldið, og sagt húsmóðurinni, að liann gæt ekki dvalið þar lengur en 10 mínútur, en nú var hann samt búinn að dvelja þar heilan klukkutíma og dansa tvisvar við Andrey. Helmingurinn af stúlkunum töluðu um hana, og kölluðu hana ‘hina kæru, góðu, elskuverðu stúlku’, og reyndu meö því að dylja öfund sína. Og meira ur til í heiminum. en helmingtir karlmannanna hugsaði um hana. iriði að likindum’ ‘Stúlkan með marmarahjartað’, hafði Percy j . „ . , .... ,,, Hale einu sinni kallað hana, og á það var oft minst ™nfTa kostl fenf? ein stulka að vera 1 frlðl’. þetta kvöld. sagði lafði Marlow, ‘þvi allir karlmennirnir, sem Elzti sonur eins lærtogans hafði boðið henni !’ú ?erir SOr&fMedda, koma t[1 raín °S tala ura raun' hendi sína og hertogatignina, en til undrunar öllumI,r s.lnar', Taktu nú eítir orðura raínum = Þér geng- vinum hennar. þáði hún ekki þetta tilboð. -fj , a endanum. °£T fflftlst þeim lakasta af þeim Lafði Marlow var bæði hryrgg og reið yfir þess- ° um ’ ari þverúð hennar, en allar bænir hennar urðu gagns-j ver® eins ógæfusöm og ég verðskulda’, sagði lausar. | Andrey._ ‘Jæja, það verður að ráðast, ég bíð þang- ‘Að afþakka bezta tilboðið, sem gert hefir verið^® tff hegningin kemur’. á þessu ári, kemur mér til að álíta, að þú sértj Hún hafði ekkert frétt af Lorrimore síðan hann brjáluð’. jfór, en hún vissi, að hún hafði sama sem lofaö að" Andrev lagði hendi síua um háls vinkonu sinnar giftast honum, ef honum tækíst aö finna Neville, og>. og kysti hana og sagði : hún hugsaði ávalt um þessa tvo menn.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.