Heimskringla - 29.02.1912, Síða 8
8. BL9j
WINNIPEG, 29. FEBR. 1912.
HEIMSKRÍNGLA
1 1 'ff' *’*—•» "VTE
. ..THE . . .
HEINTZMAN & CO.
PUYER-PIANO
T)AÐ er ekki Piano með sér-
A stakri spilara-vél byp;ðri
annarstaðar, ofí aett svo innan
í Pianoið. Það er ein bygging,
og svo vönduð að ekkiá sínu
lika. Piano þessi eru bygð f
▼erksmiðju þeirra sem er við-
kunn fyrir vönduð smiði og
efnisgæði. Piano þess ern bæði
listfeng að gerð og óviðjafnan-
lega hljómfögur, og eru sannur
dýrgripur á hverju heimili.
Komið 1 búð vora og heyrið
undursamlega8f.a hljóðfærið, f
stærstu hljóðfæabúðinni í Wpg.
sjfin
'1 & C? LIMITSO
tíýÍTijr;—.-'
J. W. KELLY. J. REDMOND og W J.
ROSS, einka eisr«ndur.
Winnipeg Mesta Music Búð.
Cor. Portage Ave. and Hargrave Street.
' skemtiferð um bygöir íslendinga í
i Saskatchewan. Var hann einn
mánuð í þeirri £erð. Honum leist
| mæta vel á sig þar vestra, sér-
staklega í kringum Wynyard. Er
j hann löndum mjög þakklátur fyrir
gestrisnina og góða skemtun.
íslenzku Goodtemplara stúkurn-
ar hafa ráðgert að hafa skemti-
samkomu og kökuskurð fimtudag-
inn 14. marz, til arðs fyrir lækn-
ingaslóð þeirra. Nánar auglýst
síðar.
Fréttir úr bænum
Á fimtudagskveldið í síðustu
viku var spilað um sérstök verð-
laun í IsLenzka Conservative klúbn-
um. Verðlaunin hlaut herra Stefán
Valdimarsson.
Menningarfélags fundur
1 kveld. (miðvikudag, 28. febr.)
verður fundur í Menningarfélaginu
á venjulegum stað og tíma. Rit-
stjóri B. L. Baldwinson flytur þar
erindi um ‘‘Skyldur Og áhrif
blaða”. Allir velkomnir. Fjöl-
mennið.
Kappglíman milli þeirra Stew-
atrs, glímukappa Skotlands, og
Prófessor Sv. Sveinbjörnsson |land’a vors Jóns Hafliðasonar fór
biður þess getið, að samkoman,
sem í síðasta blaði var auglýst að
fram í Goodtemplarahúsinu siðastl
þriðjudagskveld, eins og auglýst
haldin yrði í Goodtempiara húsinu hafði Húsiö var fult ^ {jör_
þann 7. marz næstk., verði sam-
kvæmt tilboði Fyrsta lút. safnað-
ar haldin í Fyrstu lút. kirkju, og
að allur ágóðinn af þeirri sam-
komu gangi til hans sjálfs.
þann 14. þ. m. urðu systkinin
ugum áhorfendum, og voru margir
þeirra Islendingar. Klukkan var
orðin 10, þegar glíman byrjaði, og
stóð yfir uppihaldslaust í tvær kl,-
stundir, og þá dæmt, að glímu-
menn væru jafnir. — Stewart er
glíminn í þezta lagi, harðskeyttur
lamb að leika sér við.
Hjalmar Gislason og Vdborg, að sterkur ,vel en J6n ?af honum
506 Newton Ave., Elmwood, fyrir.hver^ e£Ur virtist vera sterkari
þeirn sorg, að missa fosturbarn ! nokkurn veginn jafn glíminn.
sitt, Marenu Huldu Jónasson, j Hann sýndi þaö greinilega í þess-
tæpra tveggja ára að aldri. Hún !ari vi6ureigni a8 hann er ekáert
var dottir Jonasar heitrns Jóns-
sonar, sem dó af slysi fyrir tveim
árum síðan í Big Point bygð við Samkoma sú, sem getið var um
Mamtoba vatn. Hún var jarð- j Hkr 8 þ. m ( aS ,væri £ undir_
sungm af sera R. Péturssyni þann búningi á Winnipeg Beach o;r sem
17. p. m. próíessor Sv. Sveinbjörnsson yröi
~ ; já 16. þ. m., tókst prýðilega. þótti
Mælskusamkepm hms islenzka ollu[m mikiö til komai a8 hlusta á
studentafclags for fram í Good- 'pj-ófessorinn 0g heyra hann spila.
.1r,ahvS,nUf.,a. mánudagskveld- ,Var £jölmenni þar saman komið í
ið. Heldu þar fjonr studentar ræð- kirkjunnii og hófst samkoman með
ii r, ojr sa^öist flestum vel. Snjall- (-þv^ lögre^ludómari Jón Kerne-
astur ræðumaður að áliti dóm- ,gted gutti honum, að endaðri
ne ndarinnar var Jónas T. Jónas- stuttri toiU) ávarp í ljóðum, fyrir
son, er flutti erindi um Prome- hönd Jslendinga (á Beach og grend
þevs, og hlaut heiðurspening úr innj) En á eftir starf (recital_
gulli hrrir. Gordon A. Paulson iecture) prófessorsins í kirkjunni
hlaut tvær silfurmedalmr fyrir hezt hélt féla i5 .‘Þjóðernið” honum
samda skaldsogu og ritgerð. Sam- Samsæti j húsi hr. Heiga Stur_
koman for vel fram og var fjol- laugssonar, og neyttu þar góðra
jveitinga með heiðursgestinum íun
__ '60 manns. Sóttu margir eldri
Pedro-kappspll Jmenn þessa samkomu og létu vel
i.. * * —---- 1 vfir. — þökk sé ‘‘þjóðerningum”.
Islenzki Conservatíve klúbburinn
skorar hér með á Liberal klúbbinn 1 Studentafelagið hefir fund næsta
íslenzka, að þreyta við sig Pedro- ,’augardag i samkomusal Umtara.
kappspil næsta mánudagskveld, 4.
marz, í samkomusal Únítara. Etl-
ast er til, að kappspilið byrji kl.
8.30. — Framkvæmdarnefnd ísl.
Conservative klúbbsins skorar á
alla meðlimi klúbbsins að mæta í
salnum þetta kveld, og koma
snemma, helzt fyrir kl. 8.
Verður það útnefningarfundur em-
bættismanna og því áriðandi, að
allir meðlimir mæti.
Næsta sunnudagskveld verður
talað um ‘afskifti kirkjunnar fyr
og síðar af hjúskaparmálum’ í
Únitarakirkjunni. Allir velkomnir.
ITerra Jón Hólm gullsmiður á
Gimli, sem verið hefir í sl. 2 mán-
uði hjá bróöursyni sínum nálægt
Winnipegoses, kom heim aftur í
þessari viku og lét vel af ferðinni
og líðan þar.
Kvenfélag Tjaldbúðar safnaðar
biður þess getið, að það ætli að
halda góða samkomu í kirkjunni á
Herra þorsteinn Guðmundsson, Stimardaginn fyrsta, þann 25. apr-
smiður hér í borg, er nýkominn úr íl næstkomandi.
eOJvJCEf^T
PRÓFESSOR SV. SVEINBJÖRNSSON
heldur Concert fimtudaginn þann
7. marz í Fyrstu lútersku kirkju
kl. 8.30 um kveldið
þar fer fram meðal annar s samspil þriggja hljóðfæra :
Trio fyrir Pianoforte, Violin og Violin Cello
eftir Sv. Sveinbjörnsson.
Trio er í sama formiog Symfonia, sem er hið æðsta form
tónlistarinnar. Hún er í 4 þáttum. Fyrsti þáttur er oftast í
skjótu tem.po (Allegro), annar þáttur í seinu tempo (And-
ante), þriðji þáttur aftur í skjótu tem,po, og }i parts takt,
nefnist oftast Scherzo. Fjórði þáttur nefnist fFinale; og er
oftast í sama takt og fyrsti þátturinn.—það má hér geta
þess, að í síð. þætti hefir tónskáldið notað vel kunnan ís-
fenzkan þjóðsöng, sem “thema”. Við þetta tækifæri spila :
Próf. SV. SVEINBJÖRNSSON (Piano)
Mr. RIGNOLL (Violin)
Herra F. C. DALMAN (Cello)
þessutan verða sungin og spiluð lög eftir Sv. Svein-
björnsson og önnur tónskáld, sem ekki hafa komið fram á
fyrri konsertum hér í bænum. Kantatan, sem sungin var í
Fyrstu lút. kirkjunni, verður endurtekin.— þessi konsert
verður hinn síðasti, sem Próf. Sveinbjörnsson gefur í W’peg
Flest af sönglögunum verða við íslenzka texta, meðal
annars nokkur íslenzk kvæðalög, sem próf. Sv. Svein-
björnsson syngur og spilar sjálfur.
VORID
KEMUR BRÁÐUM
Þarfnist þér ný aktygi fyrir plæging-
arnar. Þér getið keypt þau frá EATON’S
og sparað peninga. Yér búum þau til í
okkar eigin verksmiðjum, og vér seljum
þau beint til yðar. Þessi aktygi eru sterk
og þola hvaða vinnu sem er. Et yður
geðjast þau ekki eftir að hafa reynt þau,
sendið okkur þau aftur og þér fáið pen-
inga yður og flutningsgjald endurgoldið.
44
Western“ Uxa aktygi.
Hér sýnum vér mynd; af “Western” Uxa aktygjum, þau eru lfk þessu.
Hálsölar: IVg þuml. breiðar, með breiðum yfirólum.
Kragar: Úr svörtu leðri, opnir að neðan, vel stoppaðir.
Klafar. Mjög sterkir, úr tré og jftrni.
Klafaölar: 1V2 þuml breiðar, tvöfaldar og saumaðar, með hringjum
til að festa hryggrtlina f, og krrtkum til að festa í stál-
keðjurnar.
Dráttkeðjur: 6V2 fet A lengd.
Hryggrtl; 1 y2 þuml. breið, mjög sterk.
87 M 885: Fullkomin aktygi fyrir Uxapar........................$9.85
37 M 33fi: 18 þuml. Uxa múlbeisli, 1 þuml á breidd, úr svörtu
leðri, Verð................................................50c.
Ef yður vant-
ari'aktygi af
annari tegund,
þá getið þ é r
fundið þau
verðlistanum
Skrifið í dag.
í
T. EATON C9,
_
LIMITE0
WINNIPEG, CANADA
YFIRLÝSING.
TIL SÖLU,
CANADA
BRAUD
LEIÐRÉTTING. — í greininni |
um “Fáfræði” í Hkr. i síðustu 1 ^
viku var skaðfeg úrfelling þanniv, , , „ _ >er A82 Burnell St. með vóðu verði;
,5 Nelson ' 7m 5 herher?ja ibó6„h»s 4 33 *.
Á að vera : “Sem að eins vita, I yar i Tjaldbuðmni 20. þ.m. var i "
að Shakespeare (en ekki tifefm ai grein þeirrt, er hirst hafði ’ fct aB lane. A loðmm
h ann) var skáld, en hafa aldrei 1 Hehnskringlu 15. febrmeð und- . er og fjos, er rumar 3 hesta, og
lesið eftir hann eitt orð” ! irskriftmni MMeöL Tjaldbuðarsafn- með góðu heylofti. íbúðarhúsið er
------------ 1 jaðar”, sú yfirlýsing gerð, að söfn- f góKu ástandit Qg bæKi húsiS 0g
Hagyrðingaiélags fundur verðut , ætti^ engan^þa ^þeim {jósiö hefir borgarvatn meK „sew_
er” sambandi. Finnið FRED
THÖMSEN á staönum.
j.A<ip yiuiupcuicicti'a iuuuui vuuui . ,
næsta laugardagskveld að 654 Bur- *rel.n’ v*ri oana£*öur með hana |
nell St. Allir meðlimir beÖnir atí a° u
mæta þar.
GÓÐ FRÉTT.
Winnipeg, 26. febr. 1912.
B. E. Björnson,
(ritari safnaðarins).
GÓÐ HERBERGI.
Af því borga margir hátt verð [
fyrir eldsáhyrgð, að þeir vita ekki ■ . rúmgóð herbergi með hús-
að það er hægt að fá keypta elds- búnaði eru, til feigu að 623 Bal-
ábyrgð hjá góðum og áreiðanleg- Inora-f ®t. hér í borginni.
ttm félögum fyrir litla peninga. . —-.......................
Eins og þið vitið er vanagjald
JÖN JONSSON, járnsmiður, að
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir við alls konar
katla, könnur, potta og pönnur
fyrir konur, og brýnir hnífa og
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
l Alt vel af hendi leyst fyrir litla
frá $1.50 til $2.00 á hverja $100.00
eldsábyrgð fyrir 3 ár ; þá læt ég
ykkur vita, landar góðir, að nú
hér eftir get ég selt ykkur elds-
ábyrgð fyrir $1.00 á hvert $100.00
í 3 ár í flestum tilfellum hér í
borg.
þið getið sparað ykkur góða
peninga með því að muna eftir
þessu.
Q. J. Goodmundson
696 Simeoe St., Winnipeg
HERBERGI ÓSKAST.
Reglumaður óskar eftir her- I
bergi í vesturbænum. Ritstjórí
vísar á.
MUNIÐ EFTIR
Hlaupárs Dansinum
sem haldinn verður í
Goodtempiarara salnum
Fimtudagskveldið 29. febrúar
Grtður Hljóðfæraslúttur. Byrjar kl. 8.30
Kostar 50c. parið. Kvenfólk sér í Iagi 25c.
Það er bragð-
betra en lýst verð-
ur með orðum.
Frtnið Sherbrooke
680 og fáið það
sent heim til yður.
Verðið aðeins 5c
brauðið..........
Dr. G. J. Gíslason,
Physfclau and Surgeon
18 South 3rd títr., Qrand Forks, N.Dak
Athy </ li veitt AUQNA, ETRNA
og KVERKA 8JÚKDÓMUM. A-
8AMT TNNV0RTI8 8JÚKDÓM-
UM og Ul’PSKURÐI, —
JOHIOJI k CARR
RA FLEIDSL VMENN
Leiða ljósvíra í ibúðarstór-
hýsi Og fjölskylduhús ; setja
bjöllur, talsíma og tilvísunar
skífur ; setja einnig upp mót-
ors og vélar og gera allskyns
rafma-gnsstörf.
761 William Ave. Tal. Garry 735
TH. J0HNS0N
1 1 JEWELER | 1
286 Mafn St. . - • Síml M. 6606
Anderson & Garland,
lögfræðingar
35 Merchants Bank Building
PHONE: main 1561.
Bonnar & Trueman
LÖGFRÆÐINGAR.
Nulte 5-7 Nanton Block
Phone Maln 766 P. O. Box 234
WINNIPEG, : : MANITOBA
Dr. J. A. Johnson
PHYSICIAN and SURGEON
EDINBURG, N. D.
Sollimenn ndfðti ^yrir ötnlt of fthm-
ouiumenn OSKaSI fastelRna-
reiaK. Menn sem tala útlend tungnmál
hafa for«anffsrétt. Hé sölulaun boriruö.
Komiöogtaliö viö J. W. Walker, sölurtWs-
mann.
I’. >b Campbell A. Co.
62« Main Street Winnipeg, Man.
R. TH. NEWLAND
Verglar meB faateingir. fjArlán og tbyrgBlr
Skrlfstofa: 310 Mclntyre Block
Talslml Maln 4700
Helmlll Rohlln Hotel. Tals, Garry S72
Gísli Goodman
tinsmiður.
VERKSTŒÐI;
Cor. Toronto & Notre Dame.
Phone
Qarry 2988
Helmllls
Garry 899
HAHHES MARIHO HAHHESSOH
(Hubbard & Hannesson)
LÖGFRÆÐINGAR
10 Bank of Ilamllton Bldg. WINNIPBQ
P.O, Box 781 Phone Maln 378
“ “ 3142
Sveinbjörn Árnason
('asteinnasali.
Selnr hds og 16öir, eldsábyrgöir, og lánar
pemnga. Sltrifstofa: 310 Mclntyre Blk.
offlce hiis
TAL. M. 4700. Tal. Sherb. 2018
J. J_ BILDFELL
PASTBI0NA5ALI.
Unlon Bank ðth Floor No. 520
Selur hás og lóöir, og anuaö þar aö lát-
andi. UtveKar peningalán o. fl.
Phone Maln 2685
G
S, VAN HALLEN, MAIafmrzlumaöur
418 Mclntjrrc Hlock., Winnipeg;. Tal-
sími Main 5142