Heimskringla - 30.05.1912, Page 8

Heimskringla - 30.05.1912, Page 8
WINNIPEG, 30 MAÍ 1912. HKIMSKEÍNGLA 8. BLS. ...THE .. . HEINTZMAN & CO. PLAYER-PIANO TjAÐ er ekki Piano með sör- stakri spilara-vél bygðri annarstaðar, og sett svo innan í Pianoið. Það er ein bygging, og svo vönduð að ekkiá sínu lika. Piano þessi eru bygð í verksmiðju þeirra sem er við- kunn fyrir vönduð smiði og efnisgæði. Piano þess ern bæði listfeng að gerð og óviðjafnan- lega hljómfögur, og eru sannur dýrgripur á hverju heimili. Komið í búð vora og heyrið undursamlegast.a hljóðfærið, f stærstu hljóðfæabúðinni í Wpg. Cs LIMITED. 5> J. W. KKLLY. J. REDMOND og W J. ROSS, einka eigendur. Winnipeg Mesta Music Búð. Cor. Portage Ave. and Hargrave Street. DR. R. L. HURST rae'Uimur konunglega skurölwknarAösins, útskrifaöur af konunglega lœknaskólanuin 1 London. SérfraBÖinffiir í brjóst og taiurp- veiklun oor kvensjúkdómum. Skrifstofa SC5 Kennedy Buildintr. Portaqre Ave. ( gagnv- Eatons) Talsimi Main 814. Til viötals frá 10-12, 3-5, 7-9 TIL KAUPENDA “HKR”. Umkvartanir berast viö og- við bingað á skrifstofuna um vanskil á blaðinu, — aðallega að þau ber- ist út um sveitir síðar en vera ætti. þetta er sama sagan, sem vér höfum fengið svo að segja vikulega um sl. 13 ár, og höfum véT iðulega kvartað um þetta við póstmáladeildina otr oft fengið lag- færingar. þess skal getið, að blöðin til allra kaupenda blaðsins fara héðan frá skrifstofunni á pósthiisið á hverju miðvikudagskveldi um kl. 6 — í nægan tíma til þess að kom- ast með lestum, sem héðan fara á *fimtudagsmorgna. — Annað eða meira getum vér ekki gert. Ritstj. Islendingadagurinn. Á fimtudagskveldið sl. var sajn- kvæmt fundarboði Islendingadags- nefndarinnar fvrir árið sem leið fundur haldinn í Goodtemplarahús- inu. Mættu um 50 manns í fund- Rrbvrjun, en smasaman fjaraði Lit, er á fundinn leið. Nefndin lagði fram reikning-a ráðsmensku sinnar, og voru þeir samþyktir eftir stutt- ar uinræður. — Eignir Islendinga- dagsins eru nú taldar að nema $367.02, og eru af þeirri upphæö $304.02 á banka, en $73 ýmsir tnunir. Næst var samþykt, að halda þjóðminningardag sem að undan- förnu 2. ágúst næstk., eftir að til- laga utn aS halda hann 17. júní hafði verið feld því nær í einu hljóði. þá var vikið að kosningu 9 manna forstöðunefndar, og var stungið upp á meirihluta fundar- manna í þann vanda-starfa ; en llestir vildu hafa sig undan.þegna ; og er til kosninga átti að ganga, var fundurinn orðinn svo fámenn- ur, að satnþvkt var að fresta hon- nm til þriðjudags. A þriðjudagskveldið 28. þ.m. var svo funduritm settur að nýju á sa,ma stað, og fór þá fram nefnd- arkosningin eftir all miklar um- ræður. þessir hlutu sæti í nefnd- inni : Ólafur S. Thorgeirsson, Séra Guðm. Árnason, Sig. Björnsson, R. Th. Newland, Hallur Magnússon, T. B. Skaptason, Friðrik Sveinsson, Sveinn Bjömsson, Svl>. Árnason, upplýsingum og uppdrætti af allri Winnipeg-borg, sem sýnir afstöðu °g legu lóðanna, fæst ókeypis á skrifstofunum. Bifreið ílytur hvern | þann á eignina, sem óskar að kaupa Ogr vill sannfærast með eig- in augU'm um, hve lóðirnar eru ó- dýrar, miðað við aðrar landeignir umhverfis. Borgunarskilmálar eru svo vægir, að næstum hver maðttr getur mætt þeim. Hr. Gísli Jónsson, prentari hér í borg hefir heðið Heimskringlu að •reta þess, að hann éigi engan þátt i ritgerðum þeim, setn á síðari timum hafa birst t hlöðunum hér |undir tiafninu ‘‘Viðarr”. Hann kveðst á fvrri árum hafa birt ljóð og ritgerðir undir þessu nafni, en hins vegar engan hlut eiga f fvr- nefndum ritgerðum. Fréttir úr bænum Hon. Robert Rogers, innanríkis- ráðgjafi í Borden-stjórninni, sem nýlega var hér vestra í Winnipeg í stjórnmálaerindum, virðist vera að vaxa að vinsældum, eftir því, sem almenningur kynnist betur hæfileikum hans og hlýhtt,g til landsins, sém hann starfar fyrir. — þegar hann <var síðast hér vestra, var honum haldin heiðurs- vei/.la mikil í Regina, höfuðborg Saskatehewan fylkis. Nú hefir nefnd manna verið send gagngert til Otta\ya til þess að finna hann að máli og bjóða hontim að þiggja slíkarheiðursv,eizlur í borgunum Brince Albert, Saskatoon, Moose Jaw, Swift Current og öðrum horgum í Saskatchewan fylki. — Talið er líklegt, að hann sæti heim hoðum þessum, eða einhverjum þeirra. þann 17. þ. m. kom hingað til borgarinnar Mrs. Berglaug Ólafs- son, frá Glenhoro, með Olaf Sig- fús 18 ára son þeirra hjóna, sjúk- an. Hann lagðist hér á spítalann ; enn er ekki algerlega ákveðið hvað að honum gengur, en læknarnir telja líklegt, að hann verði _a« dvelja nokkurn tíma á sjukrahús- inu. Mrs. Ólafsson hélt heimleiðis aftur þann 29. þ. m. Ðjáknar Tjaldhúðarinnar ætla | að hafa RXCURSION á skipinu Winnetoha niður eftir Rauðá alt til St. Andrews strengjanna laug- ardaginn 6. júní næstk. Nánar janglýst í næsta hlaði. Ung.tnennaEélag Únítara heldur fund í kveld (miðvikudag 29. maí) i\Ieðlimir beðnir að fjölmenna- J>ann 20. þ.m. gaf séra Albert Kristjánsson saman í hjónahand, að Mary Hill T.O., Man. þau hr. Tón J. Thorsteinsson og ttngfrú Ilelgu A. Halman, hæði til heimil- is þar í hvgð. Um 50 manns sátu hrúð'kaup það. Út af árásmn A. S. ísfelds, að Ilusawick P.O., á félagið ‘‘þjóð- ernið” á Winnipeg Beach — þann 23. maí — hefir Heimskringlu ver- ið skýrt frá því, að það hefði gert i dálitía skýringu á málinu, þar sem j getið var um þá, sem gengið hefðu úr félagintt, ef þar hefði staðið, að það hefði að eins verið frá einu húsi og það alt tengdalið ísfelds, og að hann hefði það alt j eftir öðrum, sem hann segði nm j félagið, þar sem hann hefði aldrei ; því Staðið, eða verið á fundtim Iþess eða samkomum. Hr. Jacob Anderson í Calgary, scm búið hefir að 651 16th Street East, hiður þess getið, að hann . hafi nti pósthús box 1637. Aritan hans verður því hér eftir i það hox. Hr. A. S. Bardal útfararstjóri leggur af stað í skemtiferð heim til íslands á sunnudaginn og með honutn kona hans og 18 ára dóttir — Hkr. óskar honum ánægjulegrar farar og heillar afturkomu. Iíerra Sigurður Bárðarson, frá I Blaine, Wash., k(,m til borgarinn- ar ttm fyrri helgi, í kvnnisför til harna sinna og kunningja hér í fvlkinu. Hann býst við, að verða hér eystra mánaðartíma. Ilann lét sæmilega af ástandi landa vorra við Kyrrahafið, og vel af tíðartari þar> Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni i Únítarakirkjunni : Ahrif skáldanna á lífsskoðanirnar. — Allir velkomnir. Hr. Markús Guðnason, sem und- nnfarin nokkur ár hefir húið skamt frá Léslie P.O., Sask., er nýfluttur þaðan Og ætlar að setjast að í Selkirk bæ. Hann var hér í borg- inni ásamt konu sinni á þriðju- daginn. Hr. Guðni Jónsson, klæðskeri frá Wynyard, Sask., er nýkkminn hingað til borgarinnar, og er á förttm til íslands. Mun verða sam- ferða þeim Bardals hjónum. Lesið með athygli auglýsingu “TIIE UNION LOAN AND IN- ! VESTMENT CO." í þessu hlaði. j Allir eru það Islendingar, sem vinna á þeim skrifstofum. þeir vilja benda lesendum hlaðsins á, I að nú fvrir fáum dögum fengu þeir einfeasölu á landspildu á Winnipeg Ave., sem er á fimta þúsund £et á lengd. Liggur sú gata horgarmieg- in viö Kildonan skemtigarðinn, ! alla leið frá aðalstræíl að austan ' og vestur að Keewatin St., og er j ttpphækkað stræti. Hver lóð er 33 ! fet og 120 fet að bakgötu, en j strætið er 70 fet á breidd. Lóöir ! þær, sem hér er um að ræða, ertt , á milli Arlington og McPhillips stræta — mjög þurt og hátt land — og verða seldar eins lágt og 6 dali fetið í næstu fcvær vikur. — 1500 fet ertt þegar seld. Uppdrátt- ttr af eigninni, ásamt myndum, — Fransk flugvéla-félag ætlar sér að koma upp föstum samgöngum milli Frakklands og Bretlands, og eiga flugvélarnar að fljúga frá Cal- ais til Dover á fimtán mínútum, og vera allar útbúnar fyrir far- þega flutning. Einnig ætlar sama félag að koma á loftferðum milli Parisarborgar og nærliggjandi borga. Um mið.ia fvrri viku kom herra Kristján Fjeldsted á Lundar P.O. hing.að til bæjarins að vitja um konu sína, Guðbjörgu Fjeldsted, sem legið hefir á almenna spítal- anum siðan 12. marz. Fóthrot var mein hennar, siðan í september f. á. Hún hefir fengið góða meðferð o<r aðhlynningu, einktim þó síðan að hún kom út af sjúkrahúsinu og var unclir lækni.saðhlvnningu Dr. McArthurs, á heimili hr. Jóhann- esar Svieinssonar. Heimskringla er heðin að bera beztu þakkir til allra þeirra, sem hafa veitt henni liðsinni og góða hjálp. Skemtisamkoma Nýlega var hr. Björn Pétursson frá Árnes P.O. hér á ferð. Hann sayði góða lí'ðan. ísinn kominn af suðurvatninu. Um miðja fvrri viku kom herra Pétur Magnússon Tcontractor’ á Gimli hingað ttpp eftir. Yar hann að kattpa og panta ýmiskonar bvggittgaefni, og lætnr þess getið, að hann hafi nóg af því til sölu. Hr. Pétur Magnússon hefir verið verkstjóri við stækkunina á Gimli hrvo-gjunni i vetur, sem nú er þeg- ar lokið. TIL LEIGU. Nýtt sumarhús vestur með As- siniboine ánni, fast við strætis- vagn ; að eins $12.00 á mánuði.— Símið R. Th. N.ewland, Main 4700, Roblin Hotel. til hjálpar væikri kontt úr stúkunni Skuld nr. 34, verður haldin 30. þ. m. í Goodtemplarahúsinu. (þessi samkoma var auglýst í báð- um ísíenzku blöðunum 23. þ.m.). PRÓGRAM. 1. Ávarp forseta. 2. Ræða—Skapti B. Brynjólfsson. 3. Piano Solo—Miss Oliver. 4. Recitation—ólafur Eggertsson 5. Sólo—Miss Vigfússon. Kór : Ólafur S. Thorgeirsson, R. Th. Newland, B. É. Björns- son, Gísli Árnason. 6. Erindi : Gaman og alvara— Hallur Magnússon. Á eftir prógramminu verður söngttr Og> hljóðfærasláttur til kl. 12-1. Fjölmennið, landar góðir og tak- ið saman höndttm með hjálp til þeirra, sem bá,gt eiga, og vúð veik- indi eiga að búa. því margar hend- ur vinna létt verk, sem einstakl- inginn munar miklu, en okkur minna, sem heilbrigðir erum, þeg- ar við söfnumst saman að gera góðverkið. Samkoman byrjar kl. 8. Inngangur 25 eents. Nefndin. Ilerhergi með húsgögnum fvrir tvo karlmenn til leigtt að 546 Agnes strett. Til leigu 3 svefnherhergi með hú.sgögnum eða án þeirra, að 489 Victor street. Til leigu stórt og fallegt her- hergi með góðum húsmunttm — hentugt f^'rir 2 karlmenn — að 628 Victor street. ELDAVÉL TIL SÖLU að 787 Notre Dame Ave. FŒÐI OG HÚSNŒÐI. selnr Mrs. A. Arngrímsson, 640 Burnell Street, tneö vægu verði. RÁÐSK0NU VANTAR 1 1 B m úti á landi á góðu heimili. Upplýs- ingar væitir Mrs. L. Jörundsson, Yernon Road, St. James. Símið Main 1869. The Union Loan & Investment Company FASTEIGNASALAR Kanj>a os'selja hns lóðir oar bnjaröir. Útvepa peningalán. eldsébyröir, o.fl. Leiírja og sjá um leigu é smá og stórhýsum. Jón. FriAfinnfiiwn Fmnk O Anderwn Tfmrl Jónanson JJnnnes Petnrgson Jolin Tnit E, J. Stephenson The Union Loan & Investment Co. 45 Aikins Bldg,22l McDermot Ave.Phone G.3154 I j Fæði og húsnœði ---selur-- Mrs. JÓHANNSON, 794 Victor St. Winnipeg STÚLKU VANTAR i VANTAR STRAX góða vinnu- konu á gott heimili ; létt verk, gott kaup, stöðug atvinna. Upp- lýsingar gefa Thorvardson Bild- fell, horni Ellice og Langside sts. ATVINNU TILBOÐ. Tveir eða þrír efnilegir, vel enskumælandi menn, ófeimnir, á- reiðanlegir og gætnir, géta fengið atvinnu nú strax.. Upplýsingar gef- tir Teitur Thomas, horni L’angside street og Allice ave. Bréf á skrifstofu Hkr. eiga: G. S. Snædal. II. S. Helgason. Miss Elín Johnson. Skrifið yður tyrir HEIMS- KRINGLU svo að þér getið æ- tíð fylgst með aðal málum Islendinga hér og heima. ^ ---" “ ”1----- Utanáskrift sr. M. J. Skaptasonar verður framvegis, 81 Eugenie St., Norwood, Winnipeg. Sunnan við Rauðána. r BOKIN “Tl” er til sölu hjá mér, kostar $1.00, þeir sem panta, sendi að auk lOc. fyrir burðargjald. Bðkin er mjög skír og flytur um 50 myndir af fólki, og viðburðum við slysið mikla. Bókin er stór, vel rituð og felur f scr upplýsingar og lærdótna sem öllum er holt að vita.— Panlið strax. J. SÆMUNDSON, Oak Point, - - Manitoba EATONS VERÐ BINDARÁ-ÞRÆÐI. I>að skiftir engn hvernig upp- skoran veröur í ár, skortnr á bind- ara þræði er fyrir sjáanlegur vegna þess hvaö lítiö er fyrir hendi af vinnuefni. Tryggiö ykkur þráðinn í tlrra, gleymiö ekki skortinum í fyrra sumar. Diamond E Golden Manilla Binder Twine. 550 fet 1 pundi, fiutt á hvaöa járnbrautarstðö sem er fyrir, í MAN. 5ASK. ALTA. 8181 8 3 4 CENTS HVERT PUND. Vt prósent afsláttur ef vagnfarm- ar eru keyrtir. Afsláttur þessi er oss mögníegur, með því aö senda pöntunina beint frá verksmiöjunui á staöinn. Sameiniö ykkur um pant- anir svo þér getiö haguýtt hiö fá- gœta tilboö vort, Verðið innibindur állan kostnað. 100 dollara niðurborsun skal fylgja hverji vagnsfarm pöntun. af- gangurinn borgist viö afhendinvu ef afgreitt er á stöö sem agent er á, ef siööin hofir enginn agent, veröur alt aö borgast fyrir fram. , 7/^ Borið á borð á hverj- um degi alt árið um kring af fólki sem reynt hefir allar tegundir brauðs og á endanum tekið aðeins CANADA BRAUÐ. PHONE SHERB. 680 BRAUD EATON C? WINNIPEG LIMITCO CANADA Dr. G. J. Gíslason, Physiclau and Surgeon 18 South 3rd Qrand Forks, N.Dak Athyyli veitt AUQNA, EYHNA oy KVKRKA SJÚKDÓMUM. A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM oy URPSKURÐI, — JOHN G. JOHNSON Fíólin Kennari 510 Maryland Street., Winnipeg Tekur nemendur fyrlr lága borgun. ; WEST WINNIPEC REALTY CO. Talsfmi Q. 4968 653 5argent Ave. Selja hús og lóöir, útvega peninga lán,sjáum oldsábygröir.leigja og sjá um leigu á hásum og stórbyggingum B, SlGTTRDgSON P. J. THOMSON T. J. CLEMENS G. ARNASON Sigrún M. Baldwinson ^TEACHEROFPIANÓð 727 Sherbrooke St. PhoneG. 2414 PAÖL JOENSON gerir Plumbing og gufu- hitun, selur og setur upp allskonar rafmagns áhöld til ljósa og annars, bæði í stórhýsi og fbúðarhús. Hefir til sölu : Rafmagns straujárn, r a f m . þvottavclar, magdalampana frægu Setur upp alskonar vélar og gerir við þær fljótt og vél. 761 William Ave Talsfmi Garry 735 JOHN G. JOHNSON Islenzkur Lögfræðingur og Málafærslumaður. Skrifstofa f C- A. Johnson Block ,,|iinT n P O. Box 456 MINOT, N. D. GARLAND & ANDERSON árni Anderson E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: main 1561. J. J BILDFELL PASTEIQNASALI. Unlon Bank 5th Floor No. 520 8elur hús og lóöir, og annaö þar aö lftt- audi. Utvegar peningalán o. fl. Phone Maln 2685 FRÓÐI. Allir, sem rita til F r ó S a , eSa séra M. J. Skaptasonar, eru beönir aö senda bréfin tii : 81 Eugenie St., Norwood P.O. Winnipeg TH. JOHNSON I JEWELER I- 286 Maln St., Sfmi M. 6606 Bonnar & Trueman LÖGFRÆÐINGAR. Sulte 5-7 Nanton Block Phone Maln 766 P. O. Boi 234 WINNIPEG, : : MANITOBA t! ÉG HREINSA FÖT og pressa og gen seni ný og fyrir miklu lægra verð, en nokkur annar i borg- inni. Eg ábyrgist að vanda verkið, svo að ekki geri aðrir betur. Viðskifta yður óskast. GUÐBJÖRG PATRICK, 757 Home Street, WINNIPEQ Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SURGEON M0UNTAIN, N. D. Sölumenn óskast félag. Meuu sem tala útlend tuugumál hafa forgangsrétt. Há sölulann borgnö. Komiöogtaliö viö J. W. Walker, söluráös- manu. F. .1. Cani|ibell & C«. 624 Main Street - Winnipeg, Mau. G S, VAN HALLEN, Málafærzlumaöur 418 Mclntyrc Block., Winnipeg. Tal- * slmi Main 5142 R. TH. NEWLAND Verzlar meö fasteingir, fjárlán ogábyrgöir Skrifstofa: 310 Mclntyre Block Talsími Main 4700 lielmlll Roblln Hotel. Tals, Garry 572 Þarftu að hafa eitt- hvað til að lesa? - ♦- Hver sá sem vill fá sór eitthvað nýtt aö lesa 1 hverri vikn,æt'.i aö gerast kaupandi Heimskringlu. — Hftn færir lesendum slnum ýmiskonar nýjan fróölcik 52 sinnum á ári fyrir aöeins $2.00. Viltu ekki vera meö! TIL’ LEIGU vel uppbúiö her- bergi, ágætt fyrir 2 reglusama karlmenn, aö 372 Victor St. Tal- sími Sherbr. 278. Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐl; Cor. Toronto & Notre Dame. n Ph°!Iío. Helmllls Garry 2988 • • Garry 896 HANHES MARINO HANNESSON fHubbard & Hannesson) LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of llamllton Bldc. WINNIPEO P.O, Box 781 Phone Main 378 “ “ 3142 Sveinbjörn Árnason Fantci)(naNali. Selur hús og lóBir, eldsábyrgBir, og lánar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offlce TAL. M. 4700. htía Tal. Sherh. 2018

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.