Heimskringla - 27.06.1912, Page 1

Heimskringla - 27.06.1912, Page 1
Talsimi Heimskringlu Garry 4110 Heimilistalsítm rititj, Garry 2414 WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 27. JÚNÍ 1912 XXVI. ÁR. Nr. 39. Tveir Vestur-Islenzkir Mcntamenn. Landar spni unnið liafa sér heið- ur við B nlurfkja liáskóla Æti atriða geti) á 5. sfðu. Oliveb S. Olson, M.D. ShíLRJÓN JóNSSON, PlL B. TAFT VINNUR. Roosevelt myndar nýjan flokk. Kjörlista svik í Saskatchewan. tí t n ef n,injr arf u ndin um í Chicago lauk þannig, að William Howard Taft var útnefndur forsetaefni Repúblíkana viö fyrstu stkvæöa- greiöslu meö 5fil atkvæöum ; Ttoosevelt fékk 107, La Follette .senator 41 og Cnmmings 17, en 344 greiddu ekki atkvæði og 17 liöföu gengið af fundi. I>eir, sem ekki greiddu atkvæöi, og eins jreir, sem getigu af fundi, voru Roose- velts menn. Vildi hann sjálfur ekki láta nafn sitt koma ftam iyrir iundinn, er hann sá, aö hann hafði ekki bf>lmagn til aö vinna. En haröur haföi bardaginn verið dagana á undan, og geröu leiðtog- ar Roosevelt manna alt, sem möguleg't var fyrir menska menn aö gera, til aö leiða kcmpuna frá Ovster Bav til sigurs. En alt kom fvrir ekki. Tafts ‘maskínan’ varð þeim ofjarl. Og er til útnefninga kom, stóö einn af Roosevelts leið- togunum upp og las u]>p bréf frá Roosevelt, þar sem hann lýsti því vfir, að hann væri réttilega kjör- inn forse.taefni af meirihluta kjós- enda Bandaríkjanna, og þar sem útuefningarfundurinn vildi ekki við- urkenna þjóöviljann, og beitt heföi veriö brögöum til aÖ svifta sig út- nefningunni, — þá neitaði hann að hlvta úrskuröi fundarins, og skor- aði á nlla sina fvlgjendur, aö stofna til annars útnefningarfund- ar og mvnda þannig nvian flokk, fratnsóknarílokk, er berðist gegn ofurvaldi auðfélaganna, en fyrir þjóöviljanum. iUörgum aj Roosevelts möntium þótti hér of langt gettgiö, og vildu enn ekki segja skiliö við garnla flokkinn. En Hiram Tohnson ríkis- stjóri í California, James R. Gar- field, áður innanríkisráögjafi, Gif- ford Binchot, William Flinn (frá Bennsvlvania) og margir aörir stór-burgeisar, gengu þegar á mála hjá Roosevelt og stofnuðu nýja flokkinn. ‘‘The Brogressive Republican Bartv”, og útnefndu Roosevelt sem forsetaefni í nafni þjóðarittnar. En til frekari full- vissu um þjóðarviljann, ætlar flokkurinn aö hafa annan útnefn- tngarfund snemtna í ágústmán- uði, og stendur þá hverjum frjáls- Ivndum manni. hvort heldur Rep- úblikana eða Demókrat, frjálst fyrir, að keppa um útnefninguna við Rf.osevelt, þó alment sé búist við, að kappinn muni veröa einn um hittina. Roosevelt ætlar nú aö ferðast tim öll ríkin og flytja mönnum þemian fagnaðarboðskap, og kotna flokki sínum í fastar skorður. Er Chicago fundurinn sá, að Roosevelt gerði alvöru ýr hótan sintii, rak hann alla Roosevelts menn úr flokksstjórn Repúblikana flokksin* og fylti sæti þeirra með Tafts mönnum einum. Varaforsetaefni var kosinn Sher- man, sá sinn sami og það em- hætti nú hefir. Yiðsjár eru miklar meðal Repft- hlika, og þó margir hinna frjáls- tírkula vonar um, að vinna í irönd farandi kosningum með heið- arlegu móti, hefir Scott stjórnin gri]>ið til þess þokkabragðs, að svíkja kjósendaílistana, eftir að bæði dómarár og skrásetjarar höfðu gengið frá þeim, sem góðum og gildum. Svikin liggja í því, að fjöldi nafna, er áttu að standa á listunum,' finnast þar ekki nú, og hefir þeim þvi verið stolið þaðan, og mehn í hundraðatali sviftir þannig atkvæðisrétti sínum. því nær öll nöfnin, sem þannig eru nnmin burt af kjörlistunum, eru inatma, sem voru þektir að því, að vera gallharðir Conservatívar, Oir sem engin von var um, að snúa mundu til fylgis við Scott- st jórnina. Sá maður, sem Scott- stjórnin fékk til að fremja þetta þokkaverk, heitir R. E. A. Leach, sami maöurinn, som framdi óhæf- una miklu hér í Manitoba árið lf)04, er fleiri hundruð manna.voru þá sviftir atkvæðisré-tti sinum á s;ima hátt og nú í Saskatchewan. N.áungi þessi hefir- verið leigutól Laurier stjórnarinnar og I.iberala til að gera skítverkin, kosningar eftir kosningar, og nú er hann á máfa hjá Scott stjórninni. Brent- un Saskatchewan listanna, sem hér ræðir um, fór fram í prent- I smiðju aðaUnálgagns Scott st jórn- na-göir ineð úrslit málanna. I arinnar (The Regina Leader), og Repúblikana flokknrinn klofinn ]lafg} Leach þessi umsjón með ntti að g>efa Demókrötum greiða prentuninni, sem hann gerði svo signrs, ef annar klofningur samvizkusamlegá húsbændum sín- 1 lyndari vilji ekki yfirgefa flokkinn, svo sem lladlev, ríkisstjórinn í Missouri, ,er var framsögumaður Roosevelts manna á fundinum, — þá eru þeir hinir sömu liarð óá- leiö til skvldi þá ekki koma þar. En svo er nú ástatt á þeirra iitnefningar- fundi, er nú stendur vfir í Balti- tnore, að hinir frjálslvndari og íhaldssaimári hltitar flokksins berj- ast með litlu tninni ákafa, en Rep- úblikanar gerðtt sín á milli. Brvan og Wilson leiða frjálslvndari hlnt- antt, en Tammany-hrín,gttrinn tneð Itarmon og Camp Clark í taglinu, hiða hina. ttm í hag, að strika vfir íleiri hitndruð tvafna, sem á hinunt lög- leira skrásettu listttm stóðu. Hvert eitt og einasta kjördæmi ltefir verið sviít kjósendum á þenn- att hátt, en mest þó þáu kjördæmi sem álitið var að vafasöm væru. Mest eru brögðin að j>essum kjós- endastuldi í kjördæmttnum North Battleford, Thunder Creek. Kerr Roly.-rt, Ilanlev, Kinisino og Moose Jaw. — í bæntitn North Viðsjár með Demókrötum einnig. Battleford«æru 47 velj>ektir Con- servatívar og gamlir Um funarforseta kosniitguna var harðttr bardagi ; ttndirbúnings- nehidin hafði valið Alton B. Bar- ker dómara og áður forsetaefni flokksins, og studdi Tammanv- 1 hringttrinn það Val. En Brvan vildi ómögnlega, að íhaldsmaður, sem Barker, skioaði forsætið, og síðustu gaf hantt kost á sjálfum sér fýrir fundarstjóra. En svo lattk þciiini bardaga, að Brvan beið ósig- ttr og Barker var kosinn, og er j>etta talin>slæm bvrjttn fvrir Bry- an-Wilson bandalagið. Ú-tnefningar bardaginn stendur nú sem hæst ; og eru J>að spá- dómar margra, aö Camp Clark , jnuni bera sigttr af hólmi, J>ó ó- | möo-ulegt meö neinni visstt að Isegja, hvernig fara mttni. MIKILL SIGUR. Conservatívar vinna 44 þingsæti í New Brunswick. — Fylkiskosningarnar í New ! Brttnswick fóru svo, að Flemming stjórnin vann stórfrægan sigur. i Kosningu náðu 44 stjórnarsinnar, 2 óháðir Conservatívar, sem ! fvlg.ja munu stjórninni engu að síðttr, og einir 2 Liberalar. Yerri hrakför var naumast hægt að hugsa sér. servatívar og gamlir kjósendur ekki á kjörlista, og höfðu þó allir skrásett. 1 Kerr Robert hafa um httndrað nöftt verið afmáð afkjör- listunum ; meðal annara nafn Mr. Thomas Hogarth, aðal kattp- mannsins þar. í Thttnder Creek kjördæminu, sem er tiýtt, eru vfir hundrað manna sviftir atkvæðis- rétti ; á einutn litlum kjörstað (Clinton) vantar 17 velþekta menn á listama, og hafa sumir Jæirra lnanna búið þar í rúm Jirjátíu ár. í bæ Jiessum var haldrnti fjöltnenn- ur mótmælafundur nýverið gcgn þessu gjörræði, og vortt Liberalar engu síöttr en Conservatívar stór- reiðir stjórnitini fvrir aðgerðirnar. Annarstaðar úr fylkinu lierast líkar fréttir. Verst við alt J>etta I er það, að ómögulegt er að bæta i úr J>ví, að svo komnu. Listarnir ertt prentaðir og á þá veröttr ekki j bætt jiöfnum héðan af, þó alt fvlk- | ið hcfji mótmæli. Scott stjórnin j hefir J>ví náð' tilgangi síitum með að fækka Conservatíve kjósettdun- | um. En hvort það verðuf henni að tilætluðu liði á kjördegi, á eftir að : svna sig, og vart er því trnandi, að drenglyndir kjósendur fvlgi slikri stjórn, sem aðra eins virðu fremur og þessa. svt- Fregnsafn. — þrjátíu manns druknuðu að Eagle Bark við Niagara á sunnu- dagskveldið, er brvggja hrundi undir þunga 250 manns, er þar stóðu, og sem allir féllu í vatnið ; tnargir meiddust. Tólf lík hafa náðst. Vatnið var að eins tólf fet á dýpt. Allir, sem drukttðtt, voru frá Bttffalo og voru á skemtiferð u]>p með ánni. Mest var það kven- fólk, scrtti druknaði. — Edward krónprins Breta VTarð myndugnr 23. þ4n., fæddur 1894. ICemst hann nú ttndan yfirráðum móður sinnar og verður húsbóndi á sínu heimili. LHakka margir af hinttm yngri hirðmönnttm til ný- brevtni Jteirrar, sem þá verðttr á högum króupriusins. Drotningin hefir þó lieitið, að verða leiðar- stjaMia hans t dvgðum eftir sem áðttr. Markverðusm viðburðir hvaðanæfa. — XTppreistin í Mexico er ntt tal- in J>ví sem næst á enda ; hefir her stjórnarinnar unnið hvern sigurinn eftir annan og ýmist strádrepið uppreistarmennina eða tekið þá til fanga, en nokkrum hefir tekist aö flýja. t SuÖur-Mæxico er upx>- rcistinni lokiö með öBu, eftir hinn tnikla sigur, sem stjórnarherinn vann þar nýverið á meginher upp- reistarmanna ; félltt þar þúsund þeirra og átta hundruð voru tekn- ir til fanga, en sex hundruð kom- ust undan. Með Jtessum sigri voru uppreistarmenti örmagna, og þó þcir haldi uppi smáskærttm og spellvirkjttm ennþá, j#t kveðttr Sk-o lítið að því, að Maders forsetilvef- ir hátíðlega látið Ttunngera, að ró og friður ríki þar nú. t Norður Mexico eru pó alt af sífeldir smá- hardagar, og hallar því nær alt af á uppreistarmenn. Allstór or- usta stóð dagana 18. tíl 20. þ.m. við bæinn La Cruz ; stýrði Salaz- ar hershöföingi uppreistarmönn- ttnt og voru ]>eir 2,000 ; stjórnar- herittn, sem var álíka flölttæi’.r.ur, var undir forustu Iluerta ltcrs- höfðingja. Orustan var harðsótt á báðar hliöar, en lauk með algerð- titn sigri fvrir stjórnarhérinn : var uppreistarforinginn tekitin til fattga og flest af liði hans, sem cftir lifði. t þessari orustu féliu 800 uppreistartnenn og 500 af liöi st jórnarinttar. — Orazco, að ilfor- ingi upprcistarinnar, er í feltnn á fjöllum uppi, með litið lið, o8 bú- ast menn við, að hattn vr'riNi vfir- bugaður bráölega. Aö Orazco sjálfnt álítur uppreistina aö J>r<»t- ttm komna, má ráöa af þvi, aö hattti sendi fjölskvldu sína nvverið tii Bandarikjanna, og segir kona hans, að hann mttni fvlgja bráð- ttm. — Bandaríkjamenn, setn flúið höfðtt Mexico vcgna stvrjaldanna, eru nú sem óðast að hverfa J>ang- að aftur, ocr bendir J>að frekar öllu öðrtt á, að uppreistin sé á etula, eins og Madero lét tilkvnna. — En ]>ó nú að friður komist á i bráð- ina, ertt litlar líkttr til. að hantt verði langgæður, því Madero á tnegnan og harðsnúinn mótflokk, sem uila hiö versta við umbætur bær og framfarir. sem hitttt nvi forseti hcfir þegar byrjað á. Verst af öllum er l>ó katólsku klerka- stéttinni þar i landi við nvju stjórnina ; sjálfur er Madero frí- þcnkjari, og hefir Jiegar hafið bar áttu til að hefja landið úr J>eirri amlfegu niðurlægibgu. sem það er í Og prestarnir hafa haldið ,fólkinu f ttm aldaraðir. Ilvgst Madero að bæta úr þesstt m.eð þvf að aðskilja kirkjttna og skólana og hafa skól ana ttndir ttmsjá ríkisins. bessu ttna kiitólsku klerkarnir afarilla og blása sífelt að ófriðarglæðunttm. Einnig erit stóreignamenn ðladero sárreiðir fyrir það, að hann hefir heitið, að skifta landeignutn ríkis- ins, er stóreignamennirnir ltafa haft j leigtt, upr> á milli fátækl itiga . sem heiitiilisréttarlöndum.— Eins’og nú standa sakir, er mest- ttr hluti smábænda ]>ar i landi leig.uliðar stórbændanna og ttpp á beirra náð og miskun komnir fvrir lifsv’öttrhaldi sínti og sinna, eru aö réttu lagi J>rælar ]>eirra. Ú bes.su vill Madero bæta, en meÖ bví dregttr hann yfir höfuö sér fj mdskap stóreignamannanna. Her intt og bor.galýöttrinn er aöalstuön ittgttr Madero. — Fvrir framt'Ö Mes-ico er mikiö undir því komiö aö Madero forseti vinni og aö hon nm takist aö griröa J>au meinin, sem lattdiö hefir heöiö af J>riggja ára samfleyttri stvrjöld. — Victor Eirickson, sænskur bóndi skaint frá Moose Jaw, Sask var nýveriö dæmdttr til 20 ára þrælkunkrvinnu fvrir að hafa kval ið til dauða 2TJ úra gamlan stjúp- son sittn. Dé>marinn kvaðst aldrei hafa heyrt getið tttn mciri fúl- tnensku, en mannfvla þessi heföi lieitt viÖ barnið. — Kvenfrelsis leiðtogarnir á Bretlandi, Mrs. Bankhurst og Mrs. Lawrence, er dæmdar voru til 9 májraöa fangelsis fvrir óspektir, ltefir báðttm verið slept lausttm samkvæmt læknisráði. ITöfðii ]>ær asamt öðrum kvenfrelsis-föngttim neitað að taka til stn fæðu, og þvingtinarmötunin vildi ekki tak- ast greiðlega, svo fangelsislækn- arnir réðu stjórninni til að náða ]>ær, því annars væri Jx*im dattð- inn vís. Stjórnin hefir og heitið, að náða allar aðrar kvenré.ttinda- konur, er nú sitja í fangelsi, ef að hver þeirra lofar hátíðlega, að grí]>a ekki aftur til óspekta. — Sir George White, hetjan frá Ladvsmith og einn frægasti af hershöfðingjum Breta, andaðist í I.undunttm á mánttdaginn, 77 ára gamall. Hafði verið í fjölda mörg- um ortistum og síðast í Búastríð- iiiu, og J>ar varð hann frægastur fvrir að verja borgéna Ladysmith fyrir ofurefli liðs í 119 daga. Royal Household Flour Bregðst aldrei ! Þ« r Jiafið aldrei lieyrt nokkra ltúsfréyju segja: “Sfðasti pokinn af Koyal House- hold Flour var ekki eins tróðir og sá tyrri” Jx r hafið aldrei sagt J:að sjftlfir. H ver sekkur þess orðlagða mjöls er & }öfnum gæðum. Það bregðst yður aldrei Alt sem J ér bakið úr Royal Household Flour, er gott — Biðjið ætíð tm Royal Household. G. BJÖRNSSON, úrsmiður. s? *© V- '3 Z o % z oc o QQ Allskonar skrautgripi: Or, Fest- ar, Hringi, Nœlur, Armbönd, o.s.frv. útvega ég samstundis. Ég er f beinu sambandi við beztu lteild- sðiuhúsiu í þessari grein og get því lfttið yður nj'fla allra þeirra hlunninda, sein frekast er hs'gt íiö gefa. Kg gjðri viðskiftamenti mína tlnægða og ábyrgist þeini peninga hagnað f viðskiftunum. Komið með allar viðgjðrðir til mín.ég býðst til að sýna í verkiuu að, ENGIN gylri betur en ég. Talið við mig. Eg er heíma frft kl. 7 á hverju kvekli. ‘ &04 Agnes St. 00 t-m <=>■ 90 z i o z 3 §. G. BJÖRNSSON, úrsmiður. TIL VEIÐIMANNA. Ilerra Charles Barber, dýravernd- ari fydkisstjórnarinnar, áminnir veiöitnenn ttm, aö draga ekki aö kattpa sér skotleyfi hjá akuryrkju- máladeild stjórnarinnar. IJtanhér- aðs menn allir, sem vilja «kjóta fugla eða dýr<, verða að kaupa veiðilevfi. Sektum varðar, ef veitt er í levfislevsi, jafnt þj er veiða og> hjálparmienn þeirra. Samsœtið mikla. Ilerra ritstj. ífeimskringlu. Eg hefi lesið lýsinjrti J>ína á sam sætinu við íslendingalljót Jtartn 14. J>. m. til heiSðurs kau] mattninum okkar, herra Sveini Thirvalds- sytti, ojr Jnkir J>ar nokkuð vanta, sem sízt má missast úr frásögn- inni, en J>að er efnið i ræðum J>cirra B. Marteinstonar og Jóh. Briems. Bjarni ræddi, eins og þu manst, ítarlega um það, hve Bifröst sveit hefði tnjöjr blómjrast efna- lejja, ojr enufre.mur að umbótum, ]>ati árin, sem Sveinn Thorvalds- son hefði setið við stjórnvölinn, 0>r tók skýrt fratn, hve framtaks- samttr Ojr tippörfandi' hann jafnan hefði verið í jarðyrkjumálum sveit- arinnar, o<r gerst meðliTnur Bænda- félajrsins við ísfendinjxafljót, til þess að geta sem bezt beitt áhrif- u«n sínuim í þá átt, að leiða hugi ! mianna að J>ví, að stunda sem tnest Og> bezt'akttryrkju, þvi að >á henni hvíldi öll framtiöarvon bygð arlaga sveitarinnar. Kvað hann Bifröst sveit nú þegar vera orðna víðfræga siðan Sveinn hefði skip- að efsta embættissæti hennar. Hve holl afskifti hans af framfeng.ing Crimli járnbrautarinnar hefðu J>eg- ar reynst, m. fl. Ilve vel honttm hefði oröiö ágengt aö fá breytt heimilisréttarlögunum ; að fá tal- síma lagðan norð'ur um bygðina, og margt fleira nytsamlegt c>g til stórbóta, og að ótöldum Jx'im mörgu þúsundum dollars, sem að hann hefði útvegað til vegabóta í sveitinni. Jóhann Briem mintist þess, hve ágæt fratmkoma Sveins hefði verið í öllttm fjélagsmjáhijtn ; að hdnn hefði boðið bíwtdafélögitnttm í Fljóts, Gevsir og Mikleyjar bygð- um að stvrkja einn ungan mann úr hverju J>esstt bygðarlagi með $50.00 peningagjöf til hvers þeirra, sem vildu fara til nárrfs á búnað- arskóla fvlkisins á næsta hausti. Hve vel hann jafnan hefði reynst þurfandi bvgðarbrtum á liðnum árum, og oftlega gefið þeim björg úr búð sinni, er hann taldi hennar þttrfandi. Hve mjög hann hefði hfe’nt að því, með rausnarlegum tilboðum, að örfa bændttr til að nekta lönd sin, og hve nytsamur stuðningsmaður allra sannra fram- fara hann hefði jafnan verið. Um þetta framantalda hefði ég viljað láta þig geta i grein þinni um samsætið. Ritað 23. júní 1912. Viðstaddur Fljótsbiii.; VEGGLIM Fatapt liardwall vegglím (Empire tegundin) gert úr Gips, gerir betra vegglírn en nokk- urt annað vegg- líms eí'ni eða svo nefnt vegglíms- ígildi. : : PLASTER BOARD ELDVARNAR- VEGOLÍHS RIMLAR og HLJÓDDEYFIR. Manitoba Gypsum Company, Limited WlffSriPEG

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.