Heimskringla - 27.06.1912, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.06.1912, Blaðsíða 4
4. BLS. WINNirEG, 27. JÚNl 1912. HEIMSKBINGCA %tf - ♦__al. -oí ^.1««. pcbished every thcrsday. by Hcttnpfxtiaia HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMITED Ver6 blafisÍDS 1 Canada na BBndarlkinm. $2.00 um érib (fyrir fram bnraaö) Sent til Islands $2.00 (fyrir fram borgaö). B. L. BALD WINSON. Edilur <í- Mannwr 729 Sherbrooke St., Wmnipeg. Box 3083 Phone Garry 4110 Eiga íslendingar að flytja til Canada? atiöæfum — miðað við tölu þeirra — eins ojr þeir hafa fjert í Winni- pejr borg. það getur því hvorki verið af eimin revnd, né heldur af þeirri þekkinjru, sem vér vitum að hann hefir á ástandi annara samlanda hans hér vestra, að hann andmael- ir innilutningi íslendinga hingað. Óhugur hans getur því ekki, að því vér fáttm en því, að hann vantrevstir því fólki', se-m n.ú hyggir ísland, til þess, að geta rutt sér hraut til efnalegs sjálfstæðis í þesstt mikla ojr (róða lándi, þar sem hann veit að þúsundum fólks vors hefir á liðnum árttm liðið vel ojr líður æ Ritgerð ein löng með þessari fyrirsögn, eftir herra Pál Bergsson hér í borg, var prentuð í Heims- kringlu þann 14. des. sl. það var um hana eins og margaar aðrar aðsendar ritgerðir, sem birtar hafa verið í þessu blaði, að hún sýndi ekki skoðanir ritstjórans á máli því, er hún ræddi, þó hins vegar vér findum ekki neina knýandi á stæðu til þess að andmæla henni þá þegar, af því — 1. Að vér álitu.m lesendur nægi- lega skarpskygna til þess að taka tillit til þess, hvaðan og af hverjum hvötum hún var runnin, 2. Að vér töldum áreiðanlegt, að landar vorir hér vestra mundii fljótlega átta sig á villunum, .^em í henni eru, og því einnig, að íslendingar á íslandi mundu — af þeirri þekkingu, sem þeir eru væntanlega búnir að öðl- ast á ástandi landa vorra hér, af þeim bréfaskrifum, sem þeir hafa liaft við ættingja og vini hér vestra — láta sér skiljast, að ekki mvndi ritgerðin á- bvggiieg í alla staði, og sízt af öllu sti ályktun, sem höf. kemst þar a.ð, — þeirri, som sé, að ekki sé ráðlegt fyrir ís- lendinga að flytja til Canada. sem ekki eru kunnugir ástandinu i hér vestra., skapar hann reiknings- | dæmi á þessa leið : Fyrir mann með konu og 5 börn gerir hann mánaðarleg útgjöld hér í borg $83.80, sem er sama og | ðetur með hverju líðandi ári $1,005.60 á ári. En inntektir þessa 1 sama manns gerir hann ráð fyrir ! að verði frá $40 til $50 um mán- uðinn, o.g telur að þeir séu hepnir, 1 sem það hafi. Rétt virðist því að fara hér meðalveginn Og telja inn- tektirnar $45.00 á mánuði. það [eru $540.00 um árið- ar og* æfðar stúlkur fá yfirleitt talsvert hærra kattp, eða $9.00 til $10.00 á viku, fyrir 9 tima vinnu. En duglegustu konur vinna fyrir alt að 12 til 14 dollars á viku. Og svo þykir kvenfólki hér verk- stæðavinnan aðgengileg, að það kýs hana langt um framar, en vinnu í vistum í algengum fjöl- skylduhústim, hvaða kaup sem þar séð stafað af öðru jer boSlfi- Ekki fær HeimskHngla samþykt þá staðhæfing hr. Bergssonar, að ar j á- I Niðurstaðan hjá herra Bergsson verður því sú, að 5 harna faðiriun ej'ði óhjákvæmilega $1,005.80 á ári en vinni ekki inn nema $540.00 á satna tíma. Eftir þessu.m ú.treikn- ingi ætti hann að komast í skuld á árintt sem næmi $465.80, eða ná- kvæmlega 1722 kr. 72 au. Er það nú algerlega víst, að rit- stjórar blaðanna á Islandi, eð'a |>eir af þeim, að minsta kosti, sem dvalið haia langvistum hér vestra, Ifyrra Bergsson legttm vesturförúm niður í flokka, og telur : a) Bæridttr með fjölskyldurv b) Einhleypa karla óráðsetta. c) Einhleypa karla ráðsetta. d) Einhle.ypar konur. Hann tekur það skýrt fram, að einhleypt fólk með einbeittum vilja til að komast hér áfram, geti grætt penin,ga fljótar enn heitna, og gefttr sem ástæðu fyrir þvi það, óag j raun og veru sé óráðsmennirnir séu hér fjölmenn- I asti hópur landa vorrá. það eru oss vitanlega ekki nema tiltölu- j lega fáir karlmenn af öllum þorra landa yorra hér, sem þannig mega flokkast. S.em betur fer, er allur skiftir væntan- Þorri karIa langl yfir hafnir, að mega teljast óráðsmenn ; þó liins vegar megi segja, aö menn evði hér til skemtana og í ýmsan annan óþarfa miklu meira fé en æslýlegt væri. En þetta er sam- ciginlegt með öllu ungu fólki, og stafar- af því, hve létt' hér er að innvinna sér fé ttmfram það, sem j lífsþarfirnar krefjast. En þrátt ! fvrir það, að fólk vort v,er meirti fé til skemtana, heldur en vera I þvrfri, þá er inntektamagn þess ! hér svo langt vfirgnæfandi beinar (ð attðsafnið vex ! hér ekki svo mjög dýrt fæði og | ntgjaldaþarfir, ! húsnæði". í þessari setningu má | með hverju líðandi ári. jheita 'að felist kjarni málsins, sá, j Ver teljum, að samkvæmt lið- j að rétt álitið sé lífskostnaðurinn j inna ára revnslu og samkvæmt — fæði og húsnæði — ekki mjög | vitnisburðum allra þeirra, er um i dýrt hér vestra. það er algerlega j atvinnu og kaupgjaldsmál hafa lóhætt að fullyrða, að einhleypir ! ritað hér, þá sé það sýnt, að alt sjái það ekki, að eitthvað ajvar-.j handverksmenn hér vinna á eirium einhlevpt fólk getur grætt vel fé En nú er það ljóst orðið, að ýmsir hlaðstjórar á íslandi hafa notað þessa ritgerð herra Bergs- sonar til þess að fæla fólk frá að flytja til Canada, og að þeir hafa ennfremur levft sér — sumir þeirra áreiðanlega mót betri vitund —, að hakla því fram, aö ritgerð þessi hlvti að fara með r é t t mál, í öllum atriðum, af því að ritstj. Heimskringltt hafi ekki ipót- mælt henni. þess vegna gefst blaðanna á íslandi og allri alþýíStt Islands það hér með til kvnna, að ritstjóri þessa blaös aðhvllist ekki eða samsinnir ritgerð herra Bergs- sonar, hvorki að anda hennar, efni eða álvktun. þvert á móti er það einlæg sann- færing vor, bvgð á nálega 40 ára hersónulegri reynslu liér í landi og Jteirri þekkingtt, sem sú reynsla hefir veitt, að sem allra flestir hratistir og dugandi karlar og vel í þvi fvrir sjálfa til Canada, því fvrr, konur gerðu sig, að flvtja þess betra. Saga landa sl. 40 árum lega athugavert hlýtur að vera við þennan útreikning hr. Berg.ssonar ? Hvernig myndi ástand vor Vestur- íslendinga vera, ef þetta gengj til hér eins og hr. Bergsson segir það ganga? Mtindum vér ekki fyrir löngu vera sokknir í það hyldýpi skttlda og örbirgöar, að vér ætt- um þaðan enga viðreisnar von ? það kann aS vera mögulegt, að gabba einstöku hugsanasljófa og óupplýsta vesalinga með skýrslu herra Bergssonar. Pin það ætti ekki að vera minna heimtandi'”'af ritsjórum blaðanna á íslandi, en að þeir gætu gert sér grein fyrir því, að maðurinn ga.t ekki hafa sagt satt í ritgerð sinni. það var af því, hve þetta virt- ist vera algerlega auðsætt og öll- ttm skiljanlegt, að Heimskringla taldi óþarft, að andmæla ritgerð- inni. Og Ifeimskringla hefði ekki nú tekið mál þetta til umræðti, ef fslenzktt r tstjórarnir hefðu ekki nú ritstjórum lævíslega notáð þögn blaðsins sem sönnun þess, að ritjrerðin væri á réttum röKum bj'gð. Herra Bergsson tekur það fram strax í upphafi þessarar umgetnu ritgerðar, að hún sé til orðin af því, að hann hafi frétt að "margir heima á Fróni hefðu vesturfara- httg og myndti fjölmenna hingað". Hontim var sýnilega ant um, að koma þeim í tíma í skilning um, að þeir gerðu e k k i rétt í, að flvtja hingað vesttir. . degi fvrir því kaupi, er nægir til í að borga viku fæði þeirra og hús- ’ næði. J)að þarf því engum rök- semdum að beita til þess að sýna, ! að slíkir menn jreta grætt hér mikið fé, séu þeir eins Og þeir eiga að vera, reglusamir, og fari vel með vinnulaun stn, — séu ráðsett- í ir. Oráðsseggirnir vinna fyrir alt eins hátt vinnukaupi eins og reglu- mennirnir — þegar þeir vinna —, en g‘al1inn er, að þeir stunda ekki vinnu eins stöðugt eins og ráð- settu mennirnir, og fara þess utan ver með það fé, sem þeir vinna fvrir. Slíkum mönntim verður getur grætt vel j hér í landi, ef það, eins og herra j Bergsson tekur fram, hefir ein- j beittan vilja til þess. J)á er að thuga lífs og fram- j sóknarmöguleika' fjölskyldumanna, sem hingað flytja, og sem herra Bergsson viröist vilja koma lönd- tim vorum á Islandi til að trúa, að hér hljóti að safna sktildtim svo nemi 1722 krónum og 72 aur- um á ári. ])ess skal þá fyrst getið, að það hefir aldrei komið f.yrir síðan ís- lendingar fóru að flvtja vestur um haf, að fjölskvldttmenti hafi safnað sjaldan mikið við hendtir fast. slíkum skuldum, sem hr. Bergsson Jieir slæpast í iðjuleysi og svalla ;oft, þegar þeir ættu að stunda þá vellatinuðu vinnu, sem þeir eiga kost á, að fá hér á llestum tím- jum ársins. En hrakf,arir þeirra eru ekki landl þessti að kenna og eng- | um nema sjálfum þeim. Slíkir ná- ungar ættu aldreí að flytja hingað vestur. Canada kærir sig ekkert j um þá, þarfnast þeirra ekki, því | að þeir verða ekki ]andi þessu til uppbyjrgingar frekar en fósturjörð- (inni, sem hefir alið þá. Sjálfum ! sér eru þeir jafnan gagnslattsir og meöborgtirum sínum til ama. — Heimskringla samþvkkir algerlega I þá skoðttn herra Bergssonar, að læssir náungar ættu ekkj að flvtja j hingað vestur ; heldttr ættu þeir að sitja sem fastast á ættjörðinni, j bar sem aðgangurinn að sveitar- i stvrk er beinn og greiður og letin gerir ráð fyrir. ]>eir hafa yfirleitt verið sjálfbjarga strax frá upphaíi og einatt þokast heldtir áfram ög Upp á við efnalega, jafnvel á fvrstu ! árunum, og þegar heilsubrestur í eða önnur ófvrirsjáanleg óhöpp hafa komiö fyrir, þ,á hafa landar vorir hér rétt þeim hjálpandi vin- arhönd og þá aöstoð alla, sem trvgt hefir þeim og fjölskyldum þeirra l'fsuppeldi, án þess þeir hafi þurft að safna skuldum. En máske verður því svarað, að afkoma fjólskyldufeðra hér vestra hevri undir liðna tímann, og að nú sé öldin önnur ; þess vejpia sé eng- I in sönnun fyrir, að fjölskvldumenn komist áfram nú eins og þeir hafa gert á liðrium árum. Tvö dæmi skulu því hér tilfærð, ! er lúta að fjölskyldumönnum hér í borg, sem hvorugur er hand- vorra hér vestra á sannar það fyllile.ga, að vesturflutningar hafa verið þjóðflokki vorum einkar hollir, og að hann hefir dafnað hér og þrosk- ast langt timfram það, sem nokkr- ar líkur eru til að útflutta fólkið hefði gert, ef það hefði haldið kyrru fvrir heima á ættjöröinni ; og langt umfram það, sem orðið hefir fvrir þá aðalheild þjóðarinn- «r, sem þar hefir dvalið, eftir öll- um þeim fregntim að dæma, sem árlega berast hingað vestur með blöðum landsins og bréfum ein- stakling*a þar. En það er um þessa ritgerð hr. Bergssonar, eins o<r hvert annað mál, að það tvent ber að íhug'a : 1. Hver upptök á að hreyfingunni 2. og við hverjar röksemdir og sannanagögn hún hefir að styðjast. J)ess skal þá fvrst getið, að hr. A hverju byggir hann svo þessa skoðun sna? Ekki á eigin revnslu. Hann var nýlega búinn að dvelja um stund á Islandi. Hafði komið þangað með fé nokkurt, sem hann hafði safnað hér fyrir vestan haf. En á þeim stutta tima, sem hann dvaldi á íslandi, hafði hann tapað Iiöfuðstól þeim, sem hann kom þangað með. Alt hafði gengið af honum þar. Ilann hafði ekki ork- að því, að vera þar miatvinnungur. Og landið varð hann að flýja sök- j um fátæktar og vegna vonleysis um, að geta af e.igin atorku unnið sér þar brauð. Ilvert stefndi þá httgur hans, þegar svona var komið fyrir hon- tim ? Ilann stefndi beint til Can- ada. Ilann fýsti mest, og vér hik- um ekki við að segja( eingöngu þangað, sem honum virðist nú svc ant um, að aðrir landsmenn hans komi ekki. Og héðan frá Canada var það, að hann — samkvæmt eigin tilmælum hans — fékk pen- ingalegan styrk t,il ferðarinnar vestur, og hér hefir hann dvalið ocr ómenskan verðlaiinuð á sveit^ | verksmaðttr en báðir algengir dag- þeirra ráðsettu og búhyg.nu borg- ' iaUnamenn. ara landsins. En dugiiaðar og atorkuinennirn- No. 1 kom vestur hingað í marz 1911. Hann vann hér fram á sum- ir gerðtt vel í að koma hingað, ar Gg. var þa búinn að græða svo þar sem næg og vtd launuð at- ag hann sendi ,til íslands far- vinna er þeim einatt til boða, og jrjöld fvrir konu sína og 4 börn svo i þeirra hjóna. Ilann annast heimili 1 sitt prýðilega vel af daglauna- y ! vinnu sinni og leggur þess utan XJm kattp kvetina i vistum hegg- j nokkttð fyrir. þetta er saga, sem ur herra Bergsson nálægt réttu er að gerakt nú daglega hér í borg lagi„ það er að segja fyrir þær ' og verðtir ekki hrakin, og þar sem veitist létt, að safna á manndómsártinum, að þeir geti lifað við allsnæg.tir í ellinni. Bergsson er búinn aC dv.elja hér í sígan og hér vjrðist hann una haff álfu sem næst fjórðungsaldar tíma- bil og er kunnugur lífsháttum og Hfskostnaði hér. Hann ætti því að vera fær um, að gefa ljósa og rétta skýrslu um þetta hvoru- tveggja, ef hann væri algerlega ó- hlutdrægur, og ræddi jafnt báðar hliðar málsins : Inntektir og út- g.jöld. En grein hans 611 virðist bera það með sér, að hún hafi ekki rit- uð verið i þeim tilgangi, að veita fólki á Islandi sanna og óhlut- dræga skýrslu um ástandið hér. En öll rituð fneð því augnamiði eingöngu, að fæla fólk á Islandi frá vesturferðum. jietta er gert með því, að segja lífskostnaðinn mikltt hærri en hann er í raun réttri, og vinnuinntekt- irnar miklu minni en þær eru að sinum svo vel, að enginn hefir heyrt þess getið, að hann hefði héðan nokkurn burtflutningshug. Tvísýnt mjög. að hann fengist til að hverfa til'íslands aftur til var- anlegrar dvalar, þó hann fengi ó- keypis fargjald þangað. Enginn þarf því að ætla, að maöurinn hafi óhug á Canada fyr- ir það, hve illa land þetta hafi lát- ið honum, því að hér hefir hann — með tilhjálp konu þeirrar, er hann býr með — verið matvinn- tingttr síðan hann kom frá íslandi. Ekki getur heldur óhugur hans á éesturferðum íslendinga stafað af því, að þeim hafi farnast svo illa ltér í landi, því að hér þrífast þeir tr.æta vel og hafa þrifist, svo að Iivergi á jarðríki hafa þeir náð jafnaði, svo að ferðaáhættan skuli meiri mepningar eða efnalegum þroska, en einmitt 1 Canada, og virðast sem mest og óaðgengileg- ... *. . ust. Til þess að festa þessa hugs- j hvergi a bygðu boli un í meðvitund Islendinga þeirra, vorir rakað saman hafa landar jafn mtklum stúlkur, sem nýkomnar eru að heiman. J)ær geta fengið hér 12 til 16 dollars á mánuði, til að byrja með, og alt frítt, eins og hann tekur fram. Mundi nú ekki vinnukonuim á íslandi þykja það sa-milegt, að fá ttm árið í kattp í peningum frá 144 til 192 dollars, eða jafngildi 532 kr. 80 ati. til 710 kr. 40 au. ? — ])etta er lægsta kattpgjald, sem þær þurfa að vænta að fá hér í borg, þá strax er J)ær koma að heiman. En fyrir æfðar vinnttkon- tir, sem ktinna hérlenda málið og vanar eru htisverkum, er mánaðar- kaupgjaldið miklu hærra en hér er talið, eða alt frá 20 til 25 dollars. Með öðrtim orðttm : Enskttmæl- andi, verkþekkjandi stúlkur fá hér í kaup tim árið frá 240 til 300 dollars, sem er jafngjldi 890 til 1110 kr., eða sem næst tíu sinnum hærra en katip kvenna á Islandi. Efnilegar, ógiftar stúlkur mega því fvllilega treysta því, að ]>ær þarf ekki að iðra þess, að koma hineað vesturz ef þær eig«. þess nokkurn kost. Canada er nnaðs og efnareitur fvrir þær, ekki síður en fyrir ráðsetta karlmenn. En staðhæfing hr. Bergssonar um kaupgjald kvenna á verkstæð- tim, er að því leyti ekki ábyggi- leg, að ltann gerir laun þeirra nokkru lægri þar, en þau eru.— Hann gerir kaup þeirra þar $5.00 til $6.00 á viku. þetta getur verið rétt, þar sem kornungar viðvan- ingsstúlkur er að ræða, en dugleg- hún sýntr ómótmælanlega, hvað ha'gt er að gera hér vestra og hverjtt fjölskyldufeðurnir fá áorkað, og að þeir j)urfa ekki að lenda í skuld- um eins og herra Bergsson gerir ráð fyrir. No. 2 er annar fjölskyldtimaður, sem nú hefir konu og 4 börn ; misti fimta barn sitt í vor er leið. Hann kom hingað fvrir nokkrum árum og byrjaði þá með 17Jý centa kaupi um klukkutímann ; síðar hækkaði kattpið upp í 20c nm. tímann, og nú í sl. ár, með vaxandi æfinvtt við vinnuna, hefir hann fengið kauphækkun, svo að hann hefir nti 30c um tímann. Jiessi maður hefir ekki að eins séð fyrir heimili sínu, og það á mjög sómasamlegan hátt, heldur einnig hefir hann keypt sér'fast- eign á einu bezta stræti í Winni- peg borg vestanverðri, sem meta má vægast talað á 12 þúsund kr. Maðtirinn skuldar lítillega á húsi þessu ennþá, en stendur í fttllum skilum með allar borganir, og þó eru öll börn hans í ómegð. Inntektir þessa manns voru á árinu 1910 674 dollars, og á síð- asta ári (1911) 705 dollars. En út- gjöld hans hvort árið, stafandi af fasteigninni eingöngu, voru rétt við 2 þundruð dollars, og fólust í $100 niðurbor.gun í skuldinni og $30 skattgreiðslu til borgarinnar, og svo eldsábyrgð o.g vextir af skuldinni, sem ennþá hvílir á eign hans, námu alls nær 60 dollars. í þessi útgjöld hefir hann því borg- Fyrir nýtízku karlmanna fatnað FARIÐ TIL W. R. DONOGH & CO. ÞEIR GERA VÖNDUnUST F'.ÍT ÚR V'ÍLDUSTU EFNI EFTIR MÁLI 216 BANNATYNE AVE. Talsími Garry 4416. Winnipeg, Man. að eins mikla upphæð eíns og þó ltann hefði borgað húsaleigu. Jtessi fjölskyldumaður hefir því j ekki að eins komist hjá að safna 1722 kr. 72 aura skuld á ári, held- ur hefir hann, ,auk þess að sjá fjöl- skyldu sinni fyrir sóanasamlegtt uppeldi, grætt fé á hverju ári. Heimskringla hikar ekki við að segja, að hver verkfær 5 barna fjölskyldufaðir, sem á þessum tím- tim flytur til Canada, geti komist hér af með fjölskyldu sína á líkan hátt. Reikningsskýrsla sú, sem herra Bergsson færir fyrir mánaðarleg- um lífskostnaði fjölskyldumanns- itis, er sýnilega til þess gerð, að ógna lesendum. í því skyni hefir hatin gert hina ýmsu liði mikltt hærri, en þeir ættu eða þyrftu að vera. Til dæmis gerir hann mánað- arlegan matvörukostnað f jöl- skyldumannsins $38.00. En sá kostnaður ætti ekki og þarf ekki að fara fram úr $20.00 á mánuði, ef nokkttrnveginn sanngjarnlega er á haldið. Húsaleigu eintrig má fá fvrir 25 prósent lægra gjald, en herra Bergsson gerir ráð fyrir. Fatnaður og skótau einnig þarf ckki að kosta nándar nærri það, sem hann tilfærir, og Ijóskostnað heíir hann gcrt fnllttm 60 prósent hærri en hann er í raun og veru. ]>að er meö þeirri aðferð, að tvö- falda allan tilkostnað, en telja ekki nema part af inntektunum, að honum tekst að búa til dæmið um hátt á annað þúsund' króna tíin á ári, se,m aldréi hefir verið til, nema í hans eigin ímyndun. Annars skal það berlega fram tekið, að Heimskringla hefir aldrei haldið því fram, að íslenzkir fjöl- skyldilfeður mcð 5 barna ómegð ættu að rífa sig upp úr heima- landi .sínii til vesturflutnings, og miög fáir munti það vera, sem það hafa gert á liðnum ártim, — að undanteknum þeim, sem hinar ýmsu hreppsnefndir hafa losað sig við og sent hingað vestur, af því j>ær höfðu sannfæriflgn fyrir því, að í Canada gætu jieir fátæklin.gar komist vel af : enda var sú sann- færing bygð á þekkingu, sem lið- inna ára revnsla hefir veitt. Ekki lieldur hefir Ileimskringla lialdiö því fram, að fjölskyldu- menn ættu að setjast að hér í borginni, heldur miklu fremttr, að þeir ættu að taka sér bólfestu úti á landsbvgðinni og festa sér þar heimilisréttarlönd, og til þess ertt ennþá . tækifæri, engu síðttr en á liöntim ártim. — J>að er satt, sem lierra Bergsson tekur fram, að land hér vestra verður ekki að ökrum eða túmim fyrirhafnar- laust. En það verður það ekki heldur á Islandi. A'eggjan herra Bergssonar til Islendinga á íslandi að rækta land sitt, er vafalaust gerð í góðu skyni, en ]>aö ættit lesendur að hafa í minni, að ekki vildi liann leggja sig niður við ]>að að taka þar landblett til ræktun- ar, ]>egar hann var heima nú í síðara skiftið, — vildi heldttr koma til Canada og búa í Winnipeg. Að endingu skal þess getið, að Ileimskringla ætlast til j>ess, að ritstjórar blaðanna á íslandi, þeir, er endurprentuðu ritgerð herra Bergssonar, sýni þann drengskap, að ■ endurprenta einnig }>essa rify gerð. Með því geta þeir vottað lilýhUg ]>ann, sem vmsir staðhæfa, að nú á tímum ólgi út úr }>jóð- vinuntim þar heima til vor hér vestra. ir þær ekrur, sem ttmfram eru fjórðuitg ‘‘sectionar”. ‘Pound-keeper’ er ekki skyldur, að sækja til þin átroðningsskepn- ttrnar, og þú ert ekki skyldugur, að reka }>ær til hans ; en verður þó að gera það, ef þú ert ákveð- inn í að koma þeim í'‘pound’. Til- kostnaður þinn v.erður að takast 'af þeim sektum, sem eigandi grip- anna borgar. Sveitarstjórnin ætti ' að geta sagt ]>ér, livort ‘Pound- [keeper’ á að sjá um kostnað þinn, leða hvort þú verður að sækja jliann að lögum til eigenda grip- tna. Ritstj. FERMD UNGMENNl 1912 af séra Bjarna Thorarinssyni. I. á Wild Oak P.O., 26. maí. Meyjar : 1. Kristín Velína Böðvarsdóttir Johnson. ■ 2. Arnóra Stefanía Beatrice Ol- iver. 3. Jónanna Sigrid Jónsdóttir Amundsen. Piltar : ! 1. Tómas Ingimtindsson ólafsson. 2. Stefán Jóhannsson Thoraren- sen. II. á ísafold P.O., 2. júní. i Mey : 1 1. þorbjörg Guðmundsdóttir. Piltar : 1. Guðmundur Jónsson Magnús- son. 2. Jóhannes Júlíus ólafsson John- son. / II. að Iæifiir P.O., 9. júní. Mey jar : 1. Gtiðrún Kristín Indriðadóttir Tóhannsson. 2. Ingibjörg Snjólaug Indriðadótt ir Jóhannsson. Piltar : 1. Jón Kllen Gunnarsson Kjart- ansson. 2. Svcinn Sigurðsson Bergsson. IV. að Westbourne P.O., 16. júní- Mevjar : 1. Sigurbjöýg Ragnhildttr Magn- dóttir. 2. Jónína Signý Arnadóttir Helga son. Piltar : 1. þorsteinn ólafur Snóksdalín 2. Sigurjón Eyjólfsson. 3. Jiorsteinn Ólafttr Asmundsson. 4. Torfi Tngiberg Sigttrðsson Sölvason. Röðun barnanna er eftir hlut- kesti. Bjarni Thorarinsson. HVAR ER HANN ? Ilver, sem veit tun heimilisfang Guðberjýs Magnússonar, sem kom frá Reykjavík á Islandi í maí sL, hingað til Winnipeg, er vinsamlega beðinn að senda vitneskju um þaS til undirritaðs. Jón J. Lindal, Chtirchbridge P.O., Sask. FYRIRSPURN. Þakkarávarp. Undirrituð biður Hkr. að flytja stúkunni “Liberty” af Canadian Order of Foresters innilegustu þttkkir fvrir hve fljótt htin borgaði lífsábyrgðargjald mannsins míns sálttga, að tipphæð $1,000, og fyrir alla þá hjálp, sem hún attðsýndi okkur í hinum langvarandi veik- indum hans. W’peg, 25. júní 1912. Mrs. Marteinn Jóhannesson. Eg hefi 190 ekrur, sínar 95 ekrur hvorumegin við ‘section líhu’, en 2 skyldudagsverk í vegavinnu eru af sveitinni lögð á hverjar 160 ekrur. Getur sveitin skyldað mig til að vinna eitt dagsverk af þessum 30 ekrum, sem fram yfir eru eitt land ? lir ‘Pound-keeper’ ekki skyldttr að sækja til mín þær skepnur, sem gera mér átroðning, ef ég krefst þess, þó hann ekki hafi föst árs- laun, heldur vist á liverja skepntt, sem tekin er í ‘pound’ ? Eða er ég skyldur aJf reka skepnttrnar til hans? Ef svo, fyrir hvaða borgun, og hver stendur mér skil á henni? Fáfróður. SVÖR. Sveitarstjórnin hefir rétt til að leggja á þig 1 dagsverk fyr- Bréf á skrifstofu Hkr. eiga: Miss Elín Johnson. 'nigurjón M. Sfgttrðsson. Hjörleifur Björnsson. Guðm. S. Snædal. Svæinbjörn Kjartansson. LEIÐRÉTTINGAR. Sú villa varð í minningarljóðum í Ilkr. No. 37 (13. þ.m.), að sið- asta orðið í fimta erindi prentað- ist “hörðu”, , en átti að vera : j ö r ð u. Lesendur athugi þetta. 1 látfregn Björns sál. Gíslasonar i síðustu Hkr. hefir smáorð fallið burtu, sem brey.tir nálega alveg Iiugsuninni. J>ar stendur : “lét til sín taka”. það átti að vera : lét 1 í 11 til sína taka.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.