Heimskringla - 27.06.1912, Síða 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 27. JÚNl 1912.
5. BL'S,
Nýr ísl. læknir.
Oliv.er S. Olson, M.I3., útskrifaS-
ist 4. þ.m. júni 1912 frá læknaskól-
anum í Chicago (The College of
Physícians and Surgeons of Chi-
caj;o) ojj her þvf nafniS : Doctor
of Medicine and Surgery.
Hans rctta nafn er Ólafur Sij;ur-
geirsson, Ólafssonar, Jónssonar, er
lenjri hjó á Krossum í StaSar-
sv.eit í Snætellsnessýslu á íslandi,
og- siSast útvejrshóudi á Brimils-
völlum í I nnri-Neshreppi í sömu
sýslu. Móðir hans er Halldóra yfir-
setukona Gu'Smundsdóttir Stef-
ánssonar, er fyrst hjó á ElliSa í
Staöarsveit og misti þar fyrri
konu sína Önnu SigurSardóttur,
móSur Ilalldóru og þeirra syst-
kina. Flutti síSan suSur í Borg^tr-
fjörS, aS Ferjukoti, oj; gekk aS
eijra J>órdisi Hansdóttur, ekkjii
Ólafs Björnssonar, og bjó þar síS-
an til dauSadags.
Dr. Olson er fæddur 11. septem-
ber 1883, aS BorSeyri viS Hrúta-
fjörS. VoriS 1886 íluttist hann
meS foreldrum sínum til Ameríku,
oj; dvaldi þrijrjrja ára tima í Win-
nipejr. J>aSali fluttu þau til Wash-
injrton Harbor í Wisconsin ; voru
þar eitt ár. SíSan fluttu þau áriS
1890 til Duluth i Minnesota, og
hafa átt þar heimili síSan.
í Duluth byrjaSi Dr. Olson aS
ganga mentaveginn. AriS 1895 tók
hann burtfararpróf af barnaskólan-
um, og um haustiS sama ár gekk
liann inn í Duluth Central High
School og útskrifaðist þaSan áriS
3902. Og öll þau ár, sem hann var
á Duluth háskólanum, v^inn hann
allar fristundir stöSugt í stórri
klæSasöIubúS. En yfir sumartím-
ann, þegar skólinn hætti, þá vann
hann á járnstevpu verkstæði (Iron
Foundry) fvrir háu kaupi ; var
einn af þeim, sem móta (Moul-
der).
1 september 1902, sama ár og
hann útskrifaSist af Duluth há-
skólanum, f<3r hann á fylkishá-
skólann, University of Minnesota,
í Minn.eapolis, og var þar tvö ár.
En eins og vanale.ga á sér staS og
allir þekkja, aS þevgar menn vilja
eignast þaS, sem dýrmætt er og
mikilsvirSi, þá verSa menn að
gefa fvrir þaS hátt verS, — leggja
mikiS í sölurnar. J>ví neyddist «ti
Ólafur til aS hætta skólanámi um
tíma, og safna nú peningum. Vann
hann þ,á fyrst fyrir lífsáhvrgSar-
félag um tíma, en gaf þaS upp og
tók stöðu sem fréttaritari og a'ð-
stoSarmaSur dagblaÖs (Duluth
Herald) ; fvrir þaS starf fékk
hann gott kaup, þvi hann er prýS- 1
isvel ritfær maSur, og ef svo á i
stóS, aS í eyður blaSsins brast,
þá var honum létt, aS skálda eitt-
ltvaS skemtilegt frá eigin hugsun,
og var það oftast sett á fvrstu i
siSu blaSsins ; svo mikill snilling-
nr var ólafur meS pennann. Og I
þeirri st(>Su hélt hann til 1908, aS
hann fór á læknaskólann í Chicago .
sem áSur er áminst. Og skömmu ;
eftir aS þangaS kom, var hann
kosinn ritstjóri fyrir mánaSar- j
blaS, sem skólinn heldur úti (The j
Monthlv Maga/.ine), sem ekki er j
einungis læknafræSislegt aS efni,
heldur grípur inn i ýms fræSandi
nauSsvnjamál, sem læröis menn j
fprofessional) í Chicago skrifa í. j
Og baS starf he.fir hann haít á
hendi þessi 4 ár, scm hann hefir á
skólanum veriS.
þann 8. júní 1910 kvongaðist
hann ungfrú Leata Pearl Hoyt, —
fögur og vel gafin Bandaríkja
stúlka. J>au fylgdust eins og syst-
kin gygnum allan skólalærdóm í
Duluth, og voru heitbundin frá
því bæði voru börn. J>au eiga einn
son, Oliver öidney að nafni, fædd-
an í Duluth 24. sept. 1911.
Dr. Olson hefir veriS útnefndur
sem læknir viS Evangelieal Deac-
onesse Ilospital í Chicago fyrir
næsta ár, sem byrjar 1. júlí. Hann
er meSlimur læknafélagsins Alpha
Kappa Kappa Fraternity, sem
nær yfir þrjátíu og sjö fremstu
læknaskóla í Bandaríkjunum og
Canada.
Dr. Olson er fríður maSur sýn-
um, snyrtimenni og kurteis i allri
framgöngu ; hraustbygður og
reglusamur, og allar likur til, aS
hann eigi happasæla framtíS fyrir
höndum, sér til frægðar og þjóö-
flokki vorum til sæmdar.
Lárus GuSmundsson.
Sigurjón Jónsson, Fh. B.
Ileimskringlu er þaS ávalt gleSi-
efni, aö geta fiutt lesendum sínum
fregnir af ungum mentamönnum
þjóSfiokks vors hér í álfu, þegar
þeir liinir sömu eru sér og honum
til sóma. Vestur-íslenzku náms-
mennirnir liafa margir hverjir
skaraS fram úr annara þjóiSa
námsmönnum við sömu skóla, og
unniS sér bæði frægS og fjárstyrk.
Sumir jafnvel komist svd langt,
aS vinua allra hæstu fjárveiting-
arnar, sem skólarnir höfðu vfir aS
ráSa. J>ess konar frammistaSa gef-
ur fvlstu ástæðu til metnaSar af
vorri hálfu, vegna þess, aS þaS
var landinn, sem sk araði fram úr
öllnm hinum. En námsmenn vorir
eru misjafnir, eins og eðlilegt er,
og kringumstæöurnar og skilyrðin
eru harla mismunandi. Sá maSur
stendur ólíkt betur aS vígi, sem
hér er uppalinn og hlotiS hefir
góSa undirstööumentun í barna-
og alþýSuskólunum, heldur en sá,
sem kemur heiman af ættjörSinni
fullorSinn, — málinu lítt kunnur
og blásnauSur. Engu aS siður hafa
maririr slikra manna ‘ brotist til
menta Og unniS sér heiður og met-
orS.
Einn þessara manua er Sigurjón
Jónsson.
J>aS eru aS eins sjö ár síöan
hann kom liingaS til álf.u frá ís-
landi, og nú er hann útskrifaöur
af Chicago háskólanum meS be/tu
einkunn sem heimspekingur. Má
meö sanni segja, aS þaS sé vel aS
veriS.
Sigurjón er fæddur 18. ágúst
1581 á IláreksstöSum í Jökuldals-
héraSi i NorSur-Múlasýslu. Voru
foreldrar hans Jón bóndi Benja-
mínsson, er ]>ar bjó í 30 ár, op
seinni kona hans Anna Jónsdóttir,
sem nú dvelur hér vestra hjá bróS-
ur sínúm í Saskatchewan.
Nítján ára gamall fór Sigurjón
á Flensborgarskólann, og var þar
veturinn 1900—1901. Ve.turinn 1902
til 1903 var hann á latinuskólan-
um í Revkjavík, en þar hætti hann
námi sökum fjárskorts. Sumarið
1905 hélt svro Sigurjón vestur um
haf, og settist aS hér í Winnipeg.
F.yrstu tvrö árin vanti hann dag-
launavinnu hér í borginni, en sum-
ari-S 1907 hauSst honúm tækifæri,
aS eanga á Únítara prestaskólann
í Meadvillé í Pennsvlv'ania, og fór
hann þangað um haustiö. J>aSan
útskrifaSist hann svo vorið 1910,
meS beztu einkunn. Fékk hann þá
hinn svonefnda Perkins styrk, og
stundaöi nám viS Ilarvard háskól-
ann um sumarið. Mun hann þá
híifa veriö afhuga prestskapnum,
og um haustiS fékk hann inn-
göngu á Ch.icago háskólann. Á
þann háskóla er örSugt aS kom-
ast, því háar kröfur eru gerSar til
kunnáttu stúdentanna, og eins eru
öll próf þar mjög þung. Sigurjón
ná.Si þó inngöngu fyrirhafnarlítiS,
og nú nýverrS hefir hann tekiS þar
heimspekispróf, eða Ph. B. stigiS,
með lofi (cum laude), og er hann
fvrsti íslendingur, sem útskrifast
hefir af Chieago háskólanum.
Hvað Sigurjón tekur nú fyrir,
vitum v>ér ekki, en liklegt þykir
oss, aS hann muni vilja menta sig
enn frekar, ef nokkur tök eru til
þess fyrir fátæktar sakir. Alla
sína skólagöngu hefir hann orSið
aS vinna fyrir sér, og meS elju
sinni og ástundun hefir honum tek-
ist aS kljúfa þrítugan hamarinn
sem svo ótal margir aSrir höfSu
orðiS aS hætta við. J>aS er vilja-
þrek og reglusemi Sigurjóns, sam-
fara gó'ðnm gáfum, sem komiS
hafa honum á þa.S menningarstig,
sem hann nú er á. Hann hefir bar-
ist örðugri baráttu o,g unnið. —
Honum sé heiður og þökk.
Vér óskum Sigurjóni allra heilla
í framtíSinni.
Góð lóðakaup.
Á öðrum sta'ð hér í blaSinu aug-
lýsir J. J. BIUDFELL & CO., fast
eigmasalar, mikla landspildu, se.in
þeir hafa keypt í North Trans-
cona og látiS mada út i bæjarlóð-
ir, og sem seldar eru mi sem óð-
ast. Lóðirnar eru háar og þurrar
og hinar beztu til aS byggja á
fvrir allra hluta sakir. I.óðaspild-
an líggur aS aSalþjóðveginum,
Springfirld Road, scm er fjölfarn-
asti vegurinn, sem til Winnipeg
liggur. Gegnt lóöaspildunni mælir
C.P.R. félagiö út bæjarlóöir, og
þjóSvegurinn, sem fvr var nefndur,
og landspilda þeirra Bildfells ligg-
ur aS, verður vafalaust aSalstræt-
í North Transcona bæ. Enginn efi
er á, að North Transcona verSur
jnnan skams álitlegur bær, því
skilvrði eru ágæt fvrir hcndi :
verksmiSjur á næstu grösum og
verka’menn, sem þar vinna, verSa
a,S búa sem næst þeim og hljóta
þvi aS bvggja i North Transcona.
Auk verksmiðja og annara stór-
bvgginga C. P. K. félagsins, sem
er verið að reisa í North Trans-
cona, og sem auSvitaS heimta
íleiri hundruS verkamanna til aS
vinna viö áSur en fullbúnar eru,
eru önnur félög einnig aS byggja
J>ar stórverksaniSjur. MeSal ann-
ara er járnste.vpufélagiö mikla —
Manitoba Bridge Iron Works —
aS reisa þar nýja verksmiSju, sem
kosta á alt aS $1,000,000, og er
hún skamt frá lóSum þeirra Bild-
ftlls. Mannfjöldi mikill vinnur ^Tar,
þá verksmiSjan tekur til starfa,
sem verönr um næsta nýár. ASrar
verksmiSjur munu taka þar til
starfa á næst,a sumri eSa fyrri, og
mun þeirfi alt af fjölga.
En hvaS merkir þetta ? AuSvit-
að þaS, aS bvggingarlóöir í N.
Transcona verða í mikilli eftir-
spurn, og fara síhækkandi í verSi,
og má fullyrSa, aS nú eru ekki
gróSavænlegri lóðakaup á mark-
aönum, en þau, sem J. J. Bildfell
& Co. bjóða í C. P. R. Transcona-
Dæmin eru deginum ljósari : t
South Transcona voru lóSir á
a'ðalstrætinu seldar fyrir þremur
árum á 20 dollara fetiS og jafnvel
lægra ; en nú kostar fetiS þar alt
aö þúsund dollurum. Sama verSur
í C.I’.R. Transcona.
| Landar ættu því aS kaupa mik-
: iS al lóöum þessumi eins mikiS og
I þeim er mögulegt ; þær verSa liinn
áreiSanlegasti gróSavegur, og skil-
málar þieir og kjör, sem Bildfell
& Co. bjóSa, er hvortfcveggja svo.
aSgengilegt, að hverjum einum,
svo aS segja, ætti aS vera auð-
velt aS festa kaup.
Ilr. J. J. Bildfell er orðinn svo
vel þektur, að sanngirni Og áreiö-
anlegiheitum í öllum vi'ðskiftum,
aS óþarfi er fyrir Heimskringlu aS
mæla frekar með honum. J>aS, sem
hann býSur, er gott og svikalaust,
og munu landar vart geta skift
við betra félag, en J. J. Bildfell &
Co. er.
Kaupiö lóðir i C. P. R. l'rans-
eona. J>aS margborgar sig.
Eg undirritaSur hefi,til sölu ná
lega allar íslenzkar bækur, sem til
eru á markaðinum. og verS aS
hitta aS Lundar P.O., Man.
SendiS pantanir eöa finniS.
Neils E. Hallson.
I
EF þAD KEMUR FRÁ |
B.J.WRAY |
MATVÖfírSALA.
i
I>Á ER þAÐ GOTT.
Viðskifti íslendinga óskast. <
BÚÐIN Á HORNI |
NotreDame & Home |
Talsími : Garry 3235. S
ISÉRSTAKT
| TILBOÐ
til þess að gera Isleruling-
um kunnar vörur vorar.
I
Hver síl sem færir okknr
þessa auglýsingu fær 5
pund blikk kassa af keffi,
sem kostar 40c pundið,
fyrir $1.50.
Vér gerum alla ámegða
City Tea & Coffee
Company
624 Ellice, Cor. Marylaud
Talsímí Siierb. 4 30 J
»Mam>MMM» •>MM»Otl
Fimm
kostaboð a
brúkuðum
Pianos
Hvert þeirra hefir fengið
ágæta viðgerð og þvf í bezta
standi, og endast árum saman
Henry Ward.........$ 65.00
Frencli Boudior....115.00
Mason & Riscli......165.00
Bell................220.00
New Scale Williams . .350.00
Fáein góð Orgsl frá $25, upp.
VÆGIR SKILMÁLAR
Edison Phonographs,
Victor Gr.unophones.
CR0SS, G0ULDING
& SKINNER S
4
I
!
(
t
i
CAMADIAN IMDlSim
E/HIBm0N
WINNIPEXV
WESTERN CANADÁS CENTENARY
THE GREATEST YEAR OF
THE WEST’S GREAT FAIR
dLjx 10-20"
EXCURSIONS FROM EVERYWHEJŒ
L. NICUOWSKY SKREÐaRI Gerir Apæt fót eftir máli.einnip: hreinsa. pre.-sa oi bæta ftít. 612 Ellice Ave. Sherb. 2513 TIL LEIGU.
. Stórt og vandað framherbergi, atcð eða an husgagna, fæst til teigu að 677 Maryland St.
ELÐÁVÉL tíl sölu, lítid brúkuð, að 670 Alverstone st.
-1-1-1- ICO ('l‘t‘11111 AJdn.i. sætind', svnlarHrj’khi. vimla vindlmga.bezt er t borKÍnni niáltítíir seld>ir Opió á >t ni-.udBtfom J0E TETl, aldinasali. 577 SARGEXT AVE. WINMPEG
flEöi OG HuSrio.í>i. : selur Mrs. A. Arngrimssun, 640 , Burncll Sireet, mcö vægu veröi.
Sagan af Naton persnesta 25
óhægra aS vqga en áSur. Skal ég þó eigi spara
mig þaö ég megna’. RvSjast þeir nú íram, og fellur
liS þeirra Natons hundruSum saman, og taka fylk-
ingar aö hrökkva fyrir þeirra grimdar aögangi. þá
segir Naton til Salanders : ‘Eigi mun oss svo búiS
hlýSa, og vil ég ráöast móti Grípnir, en þú móti
J>resti, og sjáum svo, hvaS gerist’.
Naton fer nú á móti Grípnir og heggur til hans
og kom höggiö á lærið. Fékk hann sár mikiS.
Reiðist hann þá mjög og heggur til kongssonar, en
í því kom ör á flugi í auga hans. Greip hann þá
til hendinni og vildi kippa út örinni. Naton hjó þá
á handlegjj lionum, svo af tók hönd hans. J>á ólm-
ast Grípnir og sló kongsson m«S hnefanum, svo hon-
um lá viS óviti ; kom þá önnur ör i hitt augað og
stóS út um hnakkann. Eigi féll hann aS heldur.
Kongsson bregöur þá sverSi á háls honum, svo af
fór höfuðiö. Féll hann þá dauStir niSur.
En frá Salander er það aS segja, aS hann fer á
móti J>resti. VerStir risinn þá fyrri til höggs og
klýfur sveröið allan skjöld Salanders, en hann verS-
ur sár á hendi. Heggur hann samt til þrastar og
kom siverSiö á öxlina og snciddi aflvöðvann af hand-
leggnum, og í sama bili skaut ör í hægra auga hans.
En liann gaf sig ekkiert að þessu, heldur sækir í á-
kafa að kóngssyni. Sóttust þeir lengi og urðu háð-
ir mjög sárir, þar til Naton kom að, og sneið fætur
nndan J>res,ti. Féll hann þá og mælti : ‘Nú m«n
Svanfríður vera á þínu valdi. En það læt é.g uím
mælt —------’ en í því kom ör í kjaft hans, svo út
stóð um hnakkann, ,en Naton lagði liann í gcgn með
sverðinu, Og lét hann svo líf sitt. Eftir það gáfust
m.enn hans upp, og endaði með því bardaginn.
26 Sögusafn II e i m skringlu
XI. KAFLI.
J>á er bardaginn var úti, fara jxir til hallar
J>rastar og finna Svanfríði í turninum. Verður
kongsdóttir fegin frelsinu og þakkar þeim mikillega.
Taka þeir síðan alt fémætt og fara til skipa, en gefa
Hvalin eyjuna. Sækir hann þá konu sina og varnað
og .settist þar að ; og er hann hé.r úr sögunni.
Nú sigla þeir félagar burt með Svanfríði til Dal-
maría, og færa hana föður sínu . Veröur kommgur
stórlega glaður og þakkar Jæim alúðlega þetta
frægðarverk. Hefir Salander þá upp bónorðið og
hiður kóngsdóttut. Konungur tekur því vel og segir
liann hafa nóg til unnið. Er hún fest með viðhöfn
og veraldarprýði og drukkið i brúðkaupi meö mikilli
gleði og rausn. — Eftir veizluna býst Salander burt
með konu sína op siglir lieim ,til Cappadosiu. Er
;þá faðir hans andaður. Var þá Salander til kon-
ungs tekirin og sezt hann þar að ríki. Kemur hann
eigi framar við sögu þessa.
Naton, varð eftir í Dalmaría, og hélt hann þar
kyrru fyrir um veturinn með liði sínu. En er vora
tók, bjó hann skip sín, kvaddi kong og hélt úr landi.
Jlerjaði hann víða nm sumarið og aflaði mikilla auð-
æfa. U<m liaustið sigldi hann heim til Persiu, og
urðu foreldrar hans fegnir lieimkomu hans. Ilann
sat þar um kyrt nokkur missiri.
Um þessar mundir réöi fyrir Tattaría, hinni
meiri, kongur sá, er Dagviður hét. Drottning hans
er nefnd Isunn, dóttir kongsins af Næðja. J>au áttu
eina dóttir barna, sem Florida hét. Ilún var allra
kventia vænst og vitrust, mikilhæf og mild. Kougur
lét smíöa veglega skemmu og sat hún þar meS þern-
um sínum. Jarl einn varSi ríki kongs, er Ilergeir
Sagan af Naton persneska
hét. Ilann var jötunn aö vexti og afli ; svo mikill
kappi, að engitin haföi í söðli fyrir honum setiö.
llaföi konungur mikiö traust á honum, hreysti hans
og harðfengi.
Nú er að segja frá kongsdóttir. Eina nótt lætur
hún illa í svefni, svo skemmumeyjar hetinar standa
upp ojr vekja hana. En hún ris upp meö miklum
harrni og gráti. J>ær spyrja, ltvaS hana liafi drevmt.
Hún tnælti : ‘>‘Úti þóttist ég stödd, og gekk ég
skamt. frá borginni. Varð þá ívrir mér dalverpi
nokktirt ; þar sátu þrjár konur og spttnnu garn ;
þóttist éjr gattjra til þeirra og spyrja, hverjar ]xer
væru. þá svaraði ein þeirra : ViS ertim nornir þær
sem spinnum forlagaþráö manna og heitum Skuld,
UrSur ojr VerSandi. Eg þóttist spyrja : HvaSa for-
lög spinniS þiS mér ? þau, sagöi hún, að þú skalt
engatt þann til ekta £á, sem fœddur er í kongshöll eöa
maktarmanna herbergi, heldttr einhvern þann, sem
borinn er í bóndakofa. VarS ég af þessu hrvgg mjög,
°g þá vöktuö þiS mig. Er mér til lítils aS vera
kongsdóttir, ef ég sbal þýðast hændur eða búkarla
tttn æfi mína”. — Varð lienni dratttmtr þessi til mik-
ils angurs og ástríðna um langan tíma. — Nokkrtt
síðar kemttr Hergeir jarl á fund konungs ; hefur
hann nú upp bónorð og biður kongsdóttur sér til
handa. En kongur tekur því illa, og kveðst hafa
ætlað henni æðra gjaforðs, en gifta hana j;vli einum.
— Jarl svarar : ‘‘Illa launar þú tnér góða þjónustu,
og væri maklegt, að ég leitaöi til annars konttngs,
þess er mér sóma vildi meiri gera. En þó mun ég
það eigi gerá, viljir þú heita mér því, aS gifta eng-
nm dóttur þína utan þeim, sem ríður mig af hesti í
réttri burtreið. Og ug-gir mig, að dóttir þín miegi þá
ógift sitja fyrst um sinn. Kopgur kvaðst þessu
heita vilja, og við það skildu þeir.
28 Sögúsafn Héimskringlu
\
XII. KAFIJ.
Nú víkttr sögttnni heim í I’ersíu, þ;rr Sóar kongur
tekur sótt Og andast. Iyætur Naton gera útför hans
vegfega og er erfi drukkið. Er hann siðan til kon-
ungs tekinn vfir alt landið. Nú fara menn að egn-ja
hann á, að leita sé-r kvonfangs, en hann lætur seint
við því. J>ó ketnttr þar að ttm síðir, að hann safnar
liöi og lætur búa tólf skip úr fandi. Kveður hann
svo á, að Njótur lóstri sinn, skttli ríkjttm ráða tneð-
an hann væri í btirtu. Kveðttr hann svo múður sina
og allan borgarlýð, stígur á skip og leggur í haf.
Segir eigi af ferðutn hans fyr en hann kemur í Tatt-
aria. Og er Dagviður konungttr fréttir sktpakom-
una, sendir hann til strandar til að njósna, hvort þar
séu friðmenn. Og er hann veit það, býður hann
þeim til hallar, að þigjrja dýria veizlu. Fer nú Naton
konungttr moð hundrað manna heim til borgar, og
fagttar kongur holmm vel, og skipar lionitm hjá sér
i hásætið. Og er þeir höfðtt drukkið og gerst glaðir
og kátir, mælti kongur :
‘Hvert er erindi yðar á vorn fund, er þér hafið
fratn að bera. Höfum vér áðttr heyrt getið vðar /
framaverka og frægðar. Ojr heimsækja oss ekki dag-
lega slíktr höfðingjar’.
Naton svarar : ‘Eigi skal þig lengi þess leyna.
Mér er sagt, að þú eigir dóttur, væna og vitra, og
vil ég biðja hennar mér til drotningar’.
Dagviður svarar : ‘þessu máli vil ég vel svara,
fvrir mína hönd, en vilja dóttur minnar verðum við
að hevra, því nauðttga festi ég hana engum. — Skul-
ttm við ganga í skemmtt hennar og vita hver svör
hún vill veita þínu máli’. — Naton kvað sér þetta
vel líka.