Heimskringla - 27.06.1912, Blaðsíða 6
6. BLS. WINNIPEG, 27. JÚNl 1912.
HEIMSKB.IN G L A
MARKET HOTEL
146 Princess St.
6 móti markaOanm
P. O'CONNELL. elgandl, WINNIPEO
Beztn vlnföng vindlar og aöhlynning
S6Ö. Islenzkur veitingamaönr P. S.
nderson, leiöbeinir lslendingnm.
JIMMY’S HOTEL
BEZTD VÍN OGVINDLAB.
VÍNVEITARI T.H.FBASEB,
Í8LENDINGDB. : : : : :
James Thorpe, Eigandl
Woodbine Hotel
466 MAIN ST.
Stnrsta Biiliard Hall 1 Norövestnrlandinn
Tlu Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar
Qlstlng og fneÖI: $1.00 á dag og þar yfir
l.ennon A H«»b.
Eigendnr.
■ Hafið þér húsK<>gn til sölu V
] The Starlight Furniture Co.
borgar hæsta verð.
593—595 Notre Dame Ave.
Sími Grarry 3884
I
A. H. NOYE5
KJÖTSALI
Cor, Sargcnt & Beverley
Nýjar og tilreiddar fcjöt tegundir
fiskur, fuglar og pylsur o.fl.
SIMI SMERB. 2272
13-12-12
Fæði og húsnœði
——selur--
Mrs. JÓHANNSON,
794 Victor St. Winnipeg
0
0
ÉG HREINSA FÖT
og pressa og geri sem Dý
og fyrir miklu lægra verð,
en nokkur annar i borg.
inni. Eg ábyrgist að vanda
verkið, svo að ekki geri
aðrir betur. Viðskifta yður
óskast.
GUÐBJÖRG PATRICK,
757 ilome Street, WINNIPEG
Alvörumál.
Jerimías hefir tal af Snjólfi.
Eru Winnipeg Islendingar aö
hætta aö ganga í hjónaband, eSa
hvað ? — um þetta hugsaði ég
íulla þrjá sólarhringa samfieytt,
eftir að hafa lesið opna bréfiö hans
Snjólfs Austmanns í 37. tbl. Hkr.
Eg jafnvel smakkaði hvorki vott
né þurt eða sofnaði blund allan
þann tíma, — þvi þegar velferð
kynflokks míns er í húfi, þá sinnir
Jerimías ekki sínum eigin þörfum,
— nei það veit þó sá, sem alt
veit.
’ Hugsanaferill minn var marg-
brotinn og djúpur. Hér var jú
sjálfsmorð fyrir dyrum, það arg-
vítugasta og smánarlegasta, sem
hugsast gat. Kynflokkur vor var
á hraða leið til tortímingar, því
án hjónabands yrðu ekki fæðiugar,
svo teljandi væri, nema þá á fæð-
ingarstofnunum ; en börnin, sem
þar fæddust, vissu jú allir, að
væru okkar kynflokki gjörtöpuð.
Svo hvað annað lá fyrir, en alger
eyðilegcring — torf'ming?
Hvað yrði um Lögberg og
Heimskringlu, ef svona héldi á-
fram ?
Hvað yrði um íslendingadag og
Islendingadags-nefnd ?
Hvað yrði um íslenzku prestana
og prestkonurnar ?
Og hvað yrði um Jakob Briem,
þegar engin börn fæddust, sem
hann gæti kent íslenzku ?
Já, slíkar og þvílíkar horfur,
þær voru þó annað en glæsilegarlj
Hér varð að grípa í taumana,
og það svo dygði.
það yrði að drífa alla kvonfæra
menn í hjónaband og til að gera
skyldu sína, og þung refsing að
liggja við, ef út af væri brugðið.
Já, þetta var einmitt það, sem
gera þurfti.
En hvernig yrði hægt að koma
því í framkvæmd ?
Já, um það hugsaði ég óaflátan-
lega i 48 kl.stundir, en fann ekkert
ráð, sem væri óbrigðult ; — ekki
jafnvel þó eg dýfði hausnum á
mér ofan í ísvatn hvað eftir ann-
að og heföi mustarðbakstra um
kjálk^na. Nei, ég, Jerimias, hinn
djúpvitri, varð að gefa mig upp á
gat, og þegar slíkt kemur fyrir —
það hefir neftiilega aldrei komið
fvrir Aður —> þá eru það meira en
lítil vandkvæði, sem eru á ferðum.
a
:£3
Leesteinar
En mitt í vandræðum mínum
datt mér snjallræði í hug./
því ekki aö fara og finna Snjólf
hinn spaka ; hann var þó hnútun-
um kunnugastur og manna fjöl-
kunnastur.
Legsteinar
A. L. MacINTYRE
selur alskyns legsteina og
mynnistöflur og legstaða
grindur. Kostnaðar ftætlanir
gerðar um innanhús tigla-
skraut
Sérstakt athygli veitt utan-
héraðs pöntunum.
A. L. HaclNTYRE
231 Notre Dame Ave. WINNIPIÍO
PHONE MAIN 4422
6-12*12
Og ég fór og fann Snjólf. Ilann
lá endilangur í legubekk í stáss-
stofunni, er ég var leiddur inn.
Reykti hann fimm centa ‘Peg Top’
í ákafa, og var að lesa Felsen-
borgarsögurnar, en dreipti þó við
og við á áfum, sem voru í kollu
þar á gólfinu. Alt í kringum hann
voru háir stallar af bókum, mest
þó kvæðabækur og þjóðsögur.
þar voru ljóðmæli eftir öll stór-
skáldin : Svein Símonarson, Guð-
• mund Draumsjónar-skáld, Baldvin
Bergvinsson og ^önnttr slík andans
stórmenni. þar var og Guðbrand-
ar bibl a, þjóðsögur Odds Björns-
sonar, Andrarímur og þorlákskver
og mannkynssaga þorleifs H.
Bjarnasonar, þvi sögufræðingur er
Snjólfur góður. Mikið var og af
skinnhandritufn og hauskúpum, —
því draugatrúarmaður er Snjólfur
öllum meiri og fæst tíðum við
særing>ar.
En nú hafði Snjólfur endað við
kaílann, sem hann var að lesa og
leit upp og sá mig.
Hver þremillinn, ert það þú,
Jerimías? Eg hélt það væri ein-
hver bölvaður rukkarinn, og ætl-
aði að lofa honum að taka á þol-
inmæðínni. Fáðu þér sæti og ‘but-
termilk’ sopa. Hún er æjíS hress-
andi í þessum hitum. Og til þess
að sýna mér að svo væri, saup
Fann úr pottmáii í einum teig.
Ég settist niður og fór að
drekka áfir tir kaffibolla.
— Ilvað var þér annars á liönd-
um, Jerimías sæll ? Snjólfur var
farinn að ókyrrast og þykja ég
taka riflega til mín af áfunum.
— Já, ég kom að fá upplýsingar
viðvíkjandi “opna bréfinu” þínu.
Er það sannleikur, sem þar stend-
ur, eða ertu að ljúga ?
— Heilagur sannleikur og meira
að segja, ekki tekið nærri nógu
djúpt í árinni ; -ég hefi húsvitjað
síðan í hverju einasta húsi, sem
löndur búa í, og kynt mér allar
mögulegar skýrslur, og mi veit ég,
að í borginni eru 1642 meyjar og
meykerljngar giftingarfærar.
— Heilagi Jósafafy það var þá
einungis verra, en ég hafði búist
við.
— En Snjólfur, þú hlýtur að sjá,
livaða voði er á ferðum, að kyn-
fiokkur vor er á glötunarveginum.
— Veit ég> víst, en ég hefi fund-
ið ráð, sem duga mun ; og nú
setti Snjólfur upp sagnfræðings-
svipinn.
— 0, Snjólfur, — ég gat nærri
faðmað hann, svo varð ég glaður
við að heyra þetta, því ég vissi,
að tillögnr slíks manns voru ó-
skeikular til bjargar. ,
— Tillögur mínar eru þessar —
og nú drakk Snjólfur annan pott-
inn af áfunum áður en hattn gerði
mér kunnan visdóm sinn —, já,
tillögur mínar eru :
Einn sólarhring í hverri viku —
mér finst að laugardagsnóttin og
Kunnudagurinn sé bezt tilfallið —
skal hverri ógiftri kvenpersónu
heimilt, að kasta eign sinni á
hvern karimann 25 ára eða eldri,
sem henni er að skapi og henni
fýsilegur þ}7kir til sambúðar ; þó
sé sá karlmaður ókvæntur og ekki
af öðrum þjóðflokki. Vatta verður
og kvenpersónan að hafa, þá hún
lielgar sér manninn.
I
til um aldur sinn, svo aldurtugi
tnuni, skal hún hafa fyrirgert rétti
sínum til manns.
— þetta er tillaga mín núrner
tvo. Finst þér hún ekki skilmerki-
leg?
— Hún er ágæt. En hvernig fer
nú, ef karlmennirnir eru svo illa
innrættir, að þeir vilja ekki hlýða
kallinu og hlaupa í felur ?
— Við þeim lekanum hefi ég
einnig séð, — og brosti nú Snjólf-
ur íbyggilega eins og maður, sem
er fyllilega áskynja um sína eigin
hæfileika. og yfirburði yíir smá-
mennin.
■ /
— Hver sá maður, sem kona
hefir sér helgað undir votta viður-
vist og á hennar lögskipaða sólar-
| hring, en neitar henni, skal ekki
meg*a vera til altaris í se,x mán-
uði; og neiti hann í annað sinn,
skal nafn hans birt í Heims-
kringlu honiim til háöungár, og
jafnframt skal hann rekinn úr
stúkum og bandalögum. En neiti
hann í þriðja sinn, — ja, þá er
; það höfuðsök.
— En neiti karlmaðuritm eftir
hjónabandið, að sýna konu sinni
alla þá blíðtt, sem honum ber, skal
hann borga hundraðfalda tíund til
safnaðar þess, sem hann tilheyr.
— þannig hljóða þð tillÖgur
mínar, og án þess að hrósa sjálf-
I um mér, þá býst ég við, að þeim
j verði vel tekið. Eða hvað segir
þú, Jerimías?
Éig var svo sem á þeirri skoðun.
; C’nnur eins sjæki hefði é.g svarið
fyrir, að úr mannlegri veru g*ti
komið. K.n þa datt mér þa0 í
hug : Hvernig ætlarðu að fá til-
lögurnar löggiltar ?
— Á kirkjuþinginu maður ; — á
kirkjuþinginu.
Já, hví skjldi mér ekki ðetta
; dað í hug! Auðvitað var það
kirkjuþingið, sem með slík al-
vörumál kynfiokks vors hafði að .
gera. lýkki hefði Roblin stjórnin
kært sig mikið, þó allir íslending-
ar yrðu aldattða. Nei, það var þó
guðs-mildi, að eiga þetta kirkju-
þing.
Og ég fann nýjan yl streyma að
hjartanu og fylla mig sælu. Varla
gátu þaö verið áfirnar — auðvitað
ekki —, þa.ð var meðvítúndin um
það, að nú va?ri kynfiokkur vor
hólpinn '; allar meykerlingar yrðu
nú mæður og gengju í hjónaband.
Já, sú sæla, sem þá yrði á ferð-
um, — og alt væri jætta Snjólfi
að þakka!
Já, satt er það,' mikinn lista-
mann eigum við þar seim Snjólfur
er —.
— Mega þá sextugar kerlingar
velja sér 25 ára gamla yngissveina
— ? og við þá tilhugsun hljóp
lirollur um mig, því allir vinir
mínir voru á þeim ahlri og ó-
kvæntir.
— Nei, ég hefi aldurstakmörk,
sem þung refsing ffygur við, ef
logið er til um.
— Allar meykerlingar frá 40—50
ára — þær eru nú 434 hér í borg-
inni — skulu hafa rétt til að velja
úr öllum ókvæntum körlum, sem
ertt komnir yfir sextugt, en yngri
mega þær ekki girnast. Kvenper-
sóntir á aldrinum frá 30—40 ára,
mega kjósa sér maka, sem eru
cldri en fertugir ; og meyjar 25—
30 mega velja þá, sem erti eldri en
þrítugir. En þær, sem ertt 18—25
ára ganlar, mega velja menn á öll-
tttn aldri. Segi kvenpcrsóna rangt
Eimreiðin.
þriðja og síðasta heftið af 18.
árgangi Eimreiðarinnar er nýkom-
ið hingað vestur, og mun hún
kærkominn gestur sem að vanda
öllum, sem unna fróðleik og
fögru ritsmi'ði. þetta hefti er sér-
lejga fjölbreytt að efni, og má
vænta, aö lesendunum verði ærið
tíðrætt um sumar greinarnar.
Innihaldið er : —
I. “Um ættjarðarást", eftir
Guðmund Friðjórrsson. Vel rituð
grein, sem þeim höfundi er lagið ;
en um efnið munu verða deildar
skoðanir. Er það hvað mest hnút-
ur til landvarnarmanna og brýn-
ing til íslendinga, að hata ^kki
I)ani ; jafnframt því sem höfund-
urinn skýrir frá, hvað sönn ætt-
jarðarást sé að hans dómi.
II. “Ást”. Heimspekilegar
hugleiðingar eftir Dr. Helga Pét-
urss. Vel ritaðar.
III. “Tímatals breytin(gin”.
Greinarstúfur eftir Eirík prófessor
Briem, sem er athugaseand við áð-
ur komna grein í Eimreiðinni, sem
ræddi um, að breyta tímatalinu.
Vill prófessorinn að sönnu að tíma
talinu sé breytt, en ekki á sama
hátt og þar ræðir um
IV. “Tvö kvæði”, eftir Vald.
Erlendsson. Vel kveðin og falleg.
V. ‘‘íslenzkt íþróttalíf”, eftir
Sigurjón Pétursson. Er hér síðari
hluti þessarar ritgerðar og fylgja
hér margar myndir. Ritgerðin er
fróðleg og góð hvatning til ungra
manna, að gefa sig meira að í-
þróttum.
VI. “Atta ríma hins dælska”,
eftir Guðmund Friðjónsson. Frem-
úr léttmeti, hv'að skáldlegt gildi
snertir og efni, og teljum vér hana
næsta óþarfa. Hrún á að vera
skens upp á landvarnarmenn, sem
Guðmundur sjálfur tilheyrði einu-
sinni og gat þá ekki nógsamlega
lofað fyrir ættjarðarást og lýð-
hylli. En hér kveður hann :
I.andvörn með sitt geypi-gin,
gamburmenni þessi og hin.
Alt er þetta Atta kyn, —
eig-a I/oka fyrir vin.
Mörgum þeim, sem gapti og gó,
gerði lífið þröngan skó.
Atti sínum drotni dó,
dó að vísu, — lifir þó.
Fyrri hluta síðari vísunnar mætti
óhætt heimfæra upp á Guðmund
sjálfan.
VII. “Krabbamein”. Nýjustu
•vísindarannsóknir á þeim og lækn-
ingatilraunir, eftir Vald. Erlends-
son. Ivinkar fróðleg ritgerð og
þörf, sem allir ættu að lesa.
VIII. “Á sumarmorguns sælu-
stund”, kvæði eftir Steingrím
Thorsteinsson, sem sýnir að ljóða-
dís góðskáldsins er ennþá í fullu
fjöri.
IX. “Ilreiðrið”, eftir sænsku
skáldkonuna Selmu Lagerlöf, —
Ijrýðisfögur ; þýtt hefir frú Björg
þ. Blöndal á ágætt mál.
X. “Einokun”, eftir Valtýr
Guðmundssön. Hér er bezta rit-
g>-rðin í heftinu. Ritstjórinn ræðst
á einokunartillögu milliþinga-
nefndarinnar lilífðarlaust og hrek-
ur þær lið fyrir lið, svo ekki er
heil brú eftir nokktirstaðar. Grein-
in er ágætlega rituð, sem von var
úr þeirri átt.
XI. “Myndir úr eitiokunarsög-
unni, eftir Jón Sigurðsson forseta.
Tekið upp úr Nýjum félagsritum,
o,r sýnir harðýðgi einokunarkaup-
manna á íslandi.
XII. “Ritsjá”.
XIII. “Hringsjá”.
KLONDYKE
HÆNUR Hdrft
Klondyke h*na verplr 250 ejrgjnm A Ari,
flðriö af þoim er eius og bezta ull. Verð-
mwtur hænsa bæklincrur erlýsir Klou-
dyke hœiium verður sf*ndur ókeypis
hverjum sem biður J>ess. Skriflð;
liloiMlylie Ponltry Itaneh
MAPLE PARK, ILLTNOIS, D. S A.
Gufuskipið ‘‘PINAFORE”
fólks og vöruflutnings
skip
The Armstrong Trading Co.
Skipstjóri Xsmundur Freeman
fer frá Oak Point, á þriðju-
dags <>g Föstudags morgna
til Siglunes, Norrows og
tíluff.
Allar frekari upplýsing-
ar við viðvíkjandt tlutiiingi
á fólki og vörum, fást hjá
Jóh. Halldórsson
ÖAKI • P0INT, MAN.
Sherwin - WilIiamsT
AINT
P
fyrir alskonar
húsmálningu.
Prýðingar-tfmi nálgast nú.
Dálítið af ISherwin-Williams
húsmáli getur prýtt húsið yð-
ar utan og innan. — B r ú k i ð
ekker annað mál en þetta. —
S.-W. húsmálið málar mest,
endist lengitr, og er áferðar-
fegurra en nokkurt annað hús
mál sem búið er til. — Komið
inn og skoðið litarspjaldið.—
CAMERON & CARSCADDEN
QUALITY UARDWARE
Í Wynyard, - Sask.
•I-H-I-H-l-I-I-I-I-l-1 I I !"I I"!1 j'-I-T/
C. P. II. L»i
C.P.R. Lönd til söltt, 1 town-
ships 25 til 32, Ranges 10 til 17,
að báðum meðtöldum, vestur af
2 hádgisbaug. Þessi lönd fást
keypt með 6 eða 10 ára borgun-
ar tíma. Vextir 6 per cent.
Kaupendum er tilkynt að A. H.
Abbott, að Foam Lake, S. D. B.
Stephatison að Leslie; Arni
Kristinsson að Elfros; Backland
að JVlozart og Kerr Bros. aðal
sölu umboðsmenn,a]]s lteraðsins
að Wynyard, Sask., eru þeir
einu skipaðir umboðsmenn til
að selja CJ.P.R^ lönd. Þeir sem
borga peninga fyrir C.P.R. lönd
til annara ert þessara framan-
greindu manna, bera sjálfir
ábyrgð á þvf.
Kauþiö þessi lörnl nú. VerÖ
þeirra veröur brdölega sett upp
KERR BROTHERS
GENEKAL SALES AGENTS
WYNYARD :: SASK.
Sagan af Naton persneska
þá er borö vóru upptekin, gengu kongar báSir til
skemmu kongsdóttur. / Hún fagnar föSur sínum blíS-
lega og baS þá sæti taka. þá segir, konungur henni
erindi Natons konungs, og biöur hana gefa þaS svar,
sem henni væri næst skapi. Hún veröur hrygg viS
þessa umleitun og mælti : ‘Engum manni mun ég
fest, neffia hann segi mér, hvar hann er fæddur’. —
Naton svarar : ‘Eigi skal þig þess dylja ; ég er
fæddur í Persíu í bóndabæ einum úti á landi’.
‘Hversu má þaS vera?’ spyr hún. Naton segir
henni þá alla æfisögu sina. þá gleöst kongsdóttir
•Djöfif °K mælti : ‘Sé svo, aS þú getir sigraS Hergeir
jarl i burtreiö, þá mun ég meS þér ganga’. — ‘Á
mun ég hætta, hvernig sem tekst, og binda þau
þetta fastmælum.
Nú eru send boS til Hergeirs jarls ; veröur hann
glaSur viS, og hyggur nú aS vinna til nýrrar frægS-
ar. Mom nú sá tilsetti tími, og sjá menn aö jarl
kemur á burtreiöarvöllinn. Kongur lét alla sína
hirS vera viSstadda. Kemur nú Naton kongur á
sínum hesti, og ríSast þeir á síSan. Og er þeir mæt-
ast, leggja þeir svo hart hvor á annars skjöld, aS
JtáSar burtstengur brotnuSu. Taka þeir þá aörar
sterkari og rennast aS í annaö sinn. Leggur þá
Naton kongur svo fast á skjöld jaris, aS burtstöng-
in íestist í mundriöanum ; hóf hann þá jarl úr sööli
og reiö meS hann um völlinn, þar til hann kastar
honum flötum á jörS niöur. — Jarl varö oísa reiöur,
og þóttist svívirtur mjög ; hljóp hann á fætur, brá
sveröi og æddi aS kongi. En Naton stökk af hestin-
um og setti burtstöngina fyrir brjóst honum, svo
hann hrökk aftur á bak í djúpan lækjarfarveg, og
urSu menn hans aö draga hann upp aftur. ReiS hann
svo sneiptur heim.
Dagviður kongur leiSir nú Naton heim til hallar
meö mestu gleöi. Er svo efnaS til veglegrar veizlu,
30 Sögusafn Heimskringlu
og aS henui endaöri gengur Naton aÓ eiga Floridu
konigsdóttur. — En þriöja dag veizlunnar, er aS
kveldi leiS og liö konungs var orSiS ölvaö mjög,
heyröu' menn gný og vopnabrak úti fyrir höllinni.
Er þar þá kominn Hergeir jarl meS mtkiS liS. — þá
mælti Dagviöur kongur : ‘HvaS er nú til ráSa ?
Erttm viS nú illa staddir, þar liö vort margt er
dauSa drukkiö’. — Naton svarar : ‘Lítils mun viö
þurfa, og íáiS mér hest minn og herklæöi'. Var svo
gert. Kongur stígur á hestinn og ríSur svo einn út
af höllinni, meö brugSiS sveröiÖ og hleypti á miöja
fylkinguna ; en allir hrökkva frá, því ekki þótti dælt
aö verSa fyrir sveröi kongs. Kemur hann,sem eld-
ing aö Ilergeir jarli og leggur sverSiS f gegnum hann,
svo hann fellur dauöttr niSur. SíSan hrópar hann
til liSsins : ‘Viljiö þiö vera svo trúarlausir níöingar,
aö stríöa á ykkar eigin kong, skuluS þiS allir £á
hinn versta dauSa’. En sem þeir heyra þetta Og sjá
aS jarl er fallinn, kasta þeir allir vopnum og beiöast
griöa. SíSan reiS kongur heim til hallar. Var þá
DagviSur kongur kominri á leiö meS hirS sína aS
veita honum liö. þótti kongi hann hvatlega. hafa
unniö Og lofttöu allir hreysti hans. Var síSan veizlan
setin í mánuö, og aS henni endaöri bjóst Naton kong-
ur til heimferöar meS drotningu sína ; kvaddi síSan
kong og hélt á leiö. Fengu þau góSan byr í nokkra
daga, en þar eftir gerSi á þau storm mikinn, svo
skipin lirakti langt af leiS. — Loksins komu þau
undir ey eina síSla dags, köstuöu þar akkeruin og
sváfu svo í náSum úm nóttina. En er morgna tók
sjá þeir mikinn mannsafnaS í landi. LiS þetta flykt-
ist ofan aS ströndinni, og kölluStt þeir á skipin og
kváSust vilja eiga tal viS yfirmann skipanna. Kon-
ángur svarar : ‘Eigi munum viS g>anga til tals viS
3rkkur, án þess þiö seljiS oss griS til þeirrar stefnu’.
Sagan af Naton persneska
— ‘Víst skuluS þiö friö hafa á þessum fundi’, svara
landsmenn, ‘hversu sem stSar fer á milli okkar’.
Kongur tekur þ.á meS sér tólf menn og fer til
lands. Og þá hinir sjá þetta, velttr formaSttr þeirra
og meö sér tólf manns, gengur svo ofan í fjöruna^
og býöur hann liöinu aö bíSa. Sá, er fyrir þeitm
var, heilsar kongi og spyr hver hann sé. Naton
kongur segir honum nafn sitt og ætt. ‘Og hver er
þessi vasklegi riddari?’ spvr kongur.
‘Herbrandur er mitt heiti’, svarar hinn, ‘og ræö
ég þessari evjii, en þó skattgildur ttndir konginn af
Mass’dóníu. En hvaSan ýttuö þiö og hvert skuluö
þiö halda?’
‘ViS ýttum frá Tattariu’, svraSi kongur, ‘og>
erum á leiS til Persíu'.
‘Liður vel IIer,geiri jarli, bróðtir mínum í Tatt-
arí?’ spj-r Ilerbrandur.
•Allvel þá ég kom þar’, -ansar kongur. ‘Og gift-
ist hann nteSan viS dvöldum þar’. 1
‘Hann mtin þá hafa gifet Floridu konigsdóttur, er
hann halSi eitt sinn beSiS?’ spyr Herbrandur.
‘Eigi er svo’, segir kongur, ‘því Florida er hér á
ferðinni meS oss. En mér er sagt, aS hún héti
'helja’, sem Ilergeir bróðir þiun festi sér’.
Herbrandur roSnaöi og mælti : ‘Kant þú aS
segja mér bróSur minn dauSan ? ’ '
‘Svo er víst’, segir kommgur, ‘því ég veitti hon-
um nábjargirnar’.
‘J>á munt þú hafa drepiS hann’, mælti Her-
brandur.
‘Eigi ber ég það af mér’, mælti kongur.
‘I>á er cg skyldur aS hefna hans’, mælti Her-
brandur, *og býS ég þér til bardaga á morgun’.
‘Eigi skal undan því mælast’, svaraSi Naton
kongur. SíSan fer hann og menn hans til skipa og
sváfu af um nóttina.
32 Sögnsafn Heimskringlu
1
XIII. KAFLI. /
Um morguninn fer Naton kongur á land meö öllu
liði sinu. Kom þá Ilerbrandur meS mikiS liö a§
landi ofan. Skipa þeir síöan til fylkinga, og er þar
eftir tekið til orustu. GcrSist fyrst áköf skothriö,
og urðu margir sárir, en sumir féllu ; síSan brugSu
þeir sveröum og byrjaöi höggorusta, Og varS þá
mikiS mannfall. S:á þá Naton, aS landsmenn voru
öruggir til orustu, en Herbrandur afbragös hetja til
vopna, — óS hann í gegnum liS kontutgs og feldi
hvern af öSrum. Sigar hét maSur ethn í liSi Her-
brandar, var hann berserkur aS vexti Og afli ; gekk
hann fast fram og feldi margan tnann. Sér nú
Naton kongur, aS eigi má svo búið standa. VeSur
hann nú fram í fylkinguna og heggur á tvær hendur,
bæði menn og liesta, þar til hann mætir Sigar.
Harnt heggur til kongs og klýfur skjöld hans niöur í
mundriða. Kongur heggur til hans aftur, og tók
sverSiS uudan honum vinstri fótinn ; en hann féll'
eigi, heldur heggttr til kongs í hjálminn og stökk
sverSiS út af, en höggiS var svo þungt, að kongur
féll á kné. Spratt hann þó fimlega upp aftur og
rak sverSiö í gegnum Sigar, svo hann féll dauSur
niöur. Var þá dagur kominn aS kveldi og var þá
haldiS upp friðarskildi. Gengu menn nú til náöa og
leiS af nóttin. Um morguninn komu hvorutveggju
aftur til vigvallarins. — Hetbrandur gengur þá fram
fyrir liðiS og mælti :
‘Enginn frami er þaö okkur, aS láta menn okkar
höffgvast niSur í sorann, og er bróður m:ns eigi
hefnt. þó allir mínir menn falli. Á hér enginn sök
viS annan, utan ég viS þig, og vjl ég því bjóSa þér-
einvígi’. — Konúngur kvaöst þaS helzt vilja. — Her-