Heimskringla - 27.06.1912, Qupperneq 8
8. BLS,
WINNIPEG, 27. JÚNÍ 1912,
HEIMSKRINGLA
Canada’s bezta Piano
Heintzman & Co. Praio
er hið bezta Piano að öllu leyti
sem peningar geta keypt, og
jafnframt það ödýrasta. Vegna
þess vér kaupum þessi t'ögru
hljóðfæri f stóium stfl, fyrir
penimza ét f hönd.og söluverðið
til yðar er uijög lágt. Heintz-
man & Co. Pianos seld fyrir 50
og 60 árum eru en f bröki og f
göðu ástandi, |>yí Heintzuian &
Co. Pianos endast mansaldur.
Eru þvf Öd/run, uiiðað við gæði
þeirra og endingu,
J. W. KELLY. J. REDMOND og W J.
ROSS. einka eigendar.
Winnipeg stærsta music-búðin
Cor. Portage Avo. and Hargrave Street.
Fréttir úr bænum
Sumarhitar nú allmiklir og korn-
spretta ákjósanleg.
Krá íslandi kom meS vesturför-
um 19. þ.m. íéra Jón Ó. Magnús-
son, siSast prestur á Ríp í Skaga-
fjarðarsýslu. Il'ann er íaöir Magn-
úsar Jónssonar, cand. theol., sem
þjónaði hér í fyrra í Tjaldhúðinni,
og aftur er væntanlegur hingað
vestur í na'sta mámvði sem prest-
ur Gardar-safnaðar í N.-Dakota.
Byggingarleyfi hér í borg eru á
þe.ssu ári orðin nokkuð á elleftu
milíón dollars, verða áreiðanlega
yfir 20 milíónir á þessu ári, því
mikið er nú hvgt af v.erðmætum
stórhýsum, ver/.lunar- og íbúðar-
hústtm.
Á miðvikudaginn í fyrri viku
komu á skrifstofu Ilyimskringltt
þeir herrar Jónas Samson, póst-
meistari frá Kristnes, Sask., og
Vilh. Sigurðsson, frá sama stað.
Samson var á leið á kirkjttþingið,
sem nti cr haldið i Argyle bygð ;
hann er kirkjuþingsmaðttr fvrir
Kristnes söfnuð. T>eir sögðtt engar
sérstakar fréttir, þó hel/.t til mikl-
ar rieningar þar vestra, sem ann-
arstaðar tim sáðtíamann. Útlit
með kornvöxt þó þar jafn vænlegt
og annarstaðar.
Séra Fr. J. Bergmann skrapp til
Norður Dakota á föstudaginn var.
Ilann er nú kominn heim aftur og
messar í Tjaldbúðinni á sunnudag-
inn.
Mrs. ólafur Bjarnason, 726 Sim-
coe St., var skorin ttpp við botn-
Iangabólgu á þriðjudag.smorguninn
af Dr. Brandson. Skurðurinn tókst ,
vel. Sjúklingnum, sem liggur á al- I
menna spitalanum, heilsast eftir j
öllttm vonum.
Næsta sunnudagsk veld verður
titnræðueini í Únítarakirkjunni :
H i n o p n a b ó k n á t t ú r-
ti n n a r. — Allir velkomnir.
Séra Sigiirður Christophersson,
frá Narrows P.O., var hér í síð-
ustu vikti á leið á kirkjuþingið á
Grund í Argyle bygð.
þeir herra Stefán Jónsson og
þórður Breiðf.jörð, frá TJpham, N. í
Dak., komu til borgprinnar á laug- i
ardaginn var í kynnisför til kttnn- ;
ingja hér. Stefán átti og það er-
indi, að sækja pilt, sem kom hing- j
að frá íslandi fvrir nokkrum dög- i
um. J>eir félarrar .segja útlit gott ,
þar svðra. þcir íara héðan heim-
leiðis í dag.
Mrs. Oddbjörn Magnússon, 712
Furbv St., fór ofan að Girnli cða
Lóni í síðustu viku og dvelur þar
3 mánuði.
Laugardaginn 29. þ m. hefir j
sunnudagaskóli Únítara sína árlegtl j
skemtiferð til River Park. Lagt
verðtir af stað frá kirkjunni kl.
hálf-tvö e. h. Allir, sem geta því j
við komið, hvort sem þeir tilheyra ‘
söfmiðinum eða ekki, ertt vinsam- j
lega heðnir að taka þátt í förinni,
og hafa börnin með sér.
þann 22. þ.m. voru gefm saman
í hjónaband af séra Guðm. Árna-,
syni, að heimili Björns Pétursson-
ar kattpmanns, Sveinbjörn V.
Hólm og Emmy Ágústa Artder-
son, bæði frá Poplar Park, Man.
Brúðhjónin fóru næsta dag sttður
f Bándaríki í skemtiferð.
HeimskringV hefir verið beðin
að geta þess, að skift sé um veit- j
ingamann á Market Hotel. það j
hefir tvo ísíendinga nú, N. Hall-j
djBrsson og Jón íÁiðfinnsson.
Hjónavígslur.
Fimtudaginn 20. þ.m. voru gefin
saman í hjónaband af séra Fr. J.
Bergmahn, að 259 Si>ence St., ,
Mr. Olav W. Olson frá Kamsack,
Sask., og ungfrti Emma Schafer
frá I.ancaster, Minn.
Sama dag giíti sami prestur Mr.
Harris G. Whittall og ttngfrú
Agústínu Sigurðsson, dóttur Sig-
urgeirs Siaurðssynar, að 622 Ltp-
ton St., og fór hjónavigslan þar
fram.
Fösttidaginn 21. þ. m. gaf sami
prestur i hjónaband, að 259 Spence
St., þau hr. William O. T. Her-
mannsson og jMiss Valgerði Mar- |
■^réei Ilrólfsdóttur, bæði frá Win- j
nipeg Beach.
Heimskringla óskar brúðhjónun-
um til heilla.
Tveir velþektir landar hér í borg
-t John J. Swanson og ITinrik G.
Tfinriksson — hafa nýverið hyrjað
á fasteignasölu og er skrifsjtofa
þeirra í Suite T Alberta Blk., Cor.
Portage og Garrv stræta. Báðir
ertt menn þessir dttgnaðar- og
mvndarmenn og þektir að áreið-
anlegleik og samvi/kusemi. Herra
Swanson hefir til marara ára ttnn-
ið á skrifstofu' Banfields verzlttnar
og er því þaulvanur öllum skrif-
stofustörfum ; og félagi hans, hr.
Ilinricksson, var hér kjötsali ttm
nokkur ár og síðar i þjónustu N.
Y. Life félagsins. þeir vonast eftir,
að landar skifti við sig, og mega
menn vera fitllvissir um, að meiri
lipttrmenni í viðskiftum er ekki
hægt áð finna, en J. J. Swanson
& Co. Talsími þeirra er : Main
2597. Finnið þá að máli.
Úr bréfi frá Marengo, Sask., 16.
júní 1912 : “Héðan ,er helzt að
frétta góðar uppskeruhorfur. lín
þresking gekk seint á sl. hausti og
latik ekki fvr en í janúar eða jafn-
vel í febrúar, og var það köld
vinna ttm það Leyti árs. — t vor
vorutn við Islendingar svo Lánsam-
ir, að fá í hóp okkar herra Sigurð
Jónsson, frá Tantallón, Sask. Ilef-
ir hann selt lönd sín þar og flutt
hingað til varanlegrar dvalar.
Ilann er átorkumaður mikill og
vinsæll í héraði. Ilann liefir nú, í
féla<ri með bróður sínum, keypt
þresltitæki, og votittm við að
þresking fáist fyr afgreidd og
gangi ereiðara á næsta hausti, en
íi því síðastliðna, því Sigurður og
bróðir hans munti sinna þreski-
þörfum landa sinna liér á tindan
þörfum hérlendra manna- þeir ætla
og að nota aflvél sína til að rífa í
sundur jörðina, og ertt þeir þegar
á þessu vori, og það sem af er
sumrinu, búnir að plægja 300 ekr-
ur. Sigurður hefir bvgt sér ágætt
íbúðarhús hér. þegar hús það Ltið
mikla var fullsmiðað, var það vígt
með skcmtisamkomu, og var datts
og rattsnarlegar veitingar alla
nóttina. ]>eir bræður leika vel á fí-
ólin og ertt jafnt gleði sem dugn-
aðarmenn. IIugLieiliistu óskir landa
vorra hér fylgja )>eim hræðrttm \ ið
allar þeirra framkvæmdir”.
Skemtiferð
Goodtemplara til Lundar 4. júlí.
Að undanteknum íslendingadeg-
intitn 2. ágúst, þá er skemtiferð
Goodtemplara til Lundar áreiðan-
lega be/ta tækifærið í ár, fyrir
Winnipeg íslendinga, til að fleygja
frá sér öllttm áhyggjtt daglega
lífsins og hafa réglulega “góðan
tíma”.
Fargjaldið er sárlítið, skemtan-
irnar ertt ‘ótakmarkaðar. I,oftið
þar úti er talið eitt hið heilnæm-
asta í vúðri veröld. Landarnir þar
úti bíða með öndina í hálsinttm til
að taka sem bezt á móti okkur.—
.F.ttum við að Láta þá verða -fyrir
vonbrigðtim ? Nei.
Kl. 8.30 verður farið af stað frá
C. N. R. Munið það.
I nml>oði skemtiferðarnefndar-
innar.
R. TTI. NEWLAND.
TAKIÐ EFTIR !
Næstkomandi laugardag 29. þ.
m. hefir sunnudagaskóli Tjaldbúð-
arkirkjtt sína vanalegu su ar-
skemtun (Sunday School Picnic) í
River Park, og verða börnin og
aðrir, sem kynnu að fara með,
sem vonandi verða margir, eins og
vant er, að vera komin að kirkj-
ttnni kl. VA (kl. hálf-tvö). þá
koma strætisvagnar á Sherbrooke
Og Sargent strætum, sem taka all-
an hópinn út í Park. þegar þang-
að kemttr, bvrja strax hlaup fvrir
alla, sem tifhevra sunntidagaskól-
nnttm, og verðtir þar útbýtt verð-
latinum til þeirra; sém hhitskarp-
astir verða. Að því búnu verðttr
öllum, sem ganga á skólann, gefin
‘ticket' á ‘Merry-go-around’.
Munið, ííð koma að kirkjmni í
títaa, og koma 511.
GLERAUGU
Augu yðar verðskulda bezta
möguíegt athygli. Að rnfita í
gleraugu er ærið áriðandi atriði,
verndum augnanna er komin
undir þvl. (iálausleg gleraugna
mátun er úr elt eða ætti að vera
það.
Vér mátum gleraugu sam-
kvæmt visindalecum reglum.
Vér tokum tíma til að ftkveða
nftkvæmlega hvers þarfnast oíí
sjftum svo til þess að þér fftið
það sem við á,
Augnaskoðun er frí.
Það skal vera oss ftnægja að
rannsaka augu yðar hvernar sem
er. Ef þér þarfnist ekki gleraug
na. |>á segjunt vér yður það. Ef
þeirra er þ">rf sjftum vér yður
fyrir þeim með mjög sanngjörnu
verði.Það borgar sig að verzla við
CAIRNS DRUC & OPTICAL CO-
COR. WELLINO I ON & SIMCOE ST.
Ódýr skófatnaður.
Verzlið við þft búðina sem
gefur beztuvörurnar fyrir lægsta
verðið. lierið saman verðið og
gæðin hjá mér, við hverja aðra
skðbúð neðanbæjar,og mun eng-
in betur bjóða:
UiiKbarnaskór mjuksólaÖir...... 25c
Harnastígvel með* sterkum léöursólum
uppi stwrö 7*4............. 'i5c
Raruaskór..................... 6öc
BarnastÍArvel. nr. 8 t.il 1014. SL25
Barnaskór " 1.10
Unglingsstúlkua stígvel. nr. 11. til 2. 1.40
Oxfords k‘ 1 50
“ skór * 1 25
Kvenua stígvel af ftilum tecrunduin. 2 00
Oxfords “ 1,50
‘ skór •• 1 r 0
Karlmanna stíevel.............. 1.75
Drengja “ uppl stœrö 5 ... 150
KOMIÐ OÍt SKOÐIÐ !
A. C. GARDNER
SKÓ3ALI.
701 N0THE DAME AVK
The Union Loan &
Investment Company
FA5TEIGN.ASALAR
Kr.upa oar selja hns íóðir og bújarftir. Ú»vega
peningaláu. eldsábyröir, o.fl. Leiorja og sjá um
leigu á smá og stórhýsum.
IfariTies Petursfson
Johu Tnit
E. J. Stephenson
Jó n Fnflli n i) s *on
Frnnk 0 Andergon
Tliorl Jónosson
The Union Loan & Investment Co.
45 Aikins Bldg,22l McDermot Ave. Phone G.3154
DR. R. L. HURST
meMimur konungloga skurölæknaráösins,
útskrifaöur af konunglega Iwknaskólanum
1 London. Sérfræöimrur 1 brjóst <»g tauga-
veiklun f»ar kvepsjnkdómum. Skrifstofa 805
Kennedy Buildintr. Portage Ave. ( vagnv-
Eato is) Talsími Main 814. Til viötals frá
10-12, 3-5, 7-9.
Fróði.
Nú er Fróöi kominn af stað meö
pósti til allra kaupenda. Ritstjór-
inn biður kaupændur sérstaklega
að leiðrétta prentvillu i efstu línu
á 404. bls., þar er 1819, en á að
vera 1519. Hann kann illa við,
að menn ætli að hann viti ekki,
hvenær Hernando Cortez sté fyrst
fæti á land í Atneríku.
™? D0MINI0N BANK
Horni Notre Dame og Sherbrooke Str.
Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00
Varasjóður - - $5,700,000.0()
Allar eignir - - $70,000,000.00
Vér óskum eftir vidskiftunriverz-
lunar raanna OK ftbyrtrumst a* cefa
þeira fullnætjju. ó’parisjóðsdeild vor
er sú stærsta sem nokaur banki
hefir f borginni.
tbúendur þ>-ssa hluta bore:arii-,n-
ar óska að skiíta víð stofnun sera
þeir vita að er algerlega trygg.
Nafn vort er full.rjKi'inK óhni -
leika, Byrjið spari innleett fyrir
sjálfa yður, konu yðarojj börn.
OEO. H. MATHEWSON, EáðsmaBur
1‘lione (Jarry 3 4 5 O
Acnie Electric Co.
J. H. CARR, Ráðsmaður.
Allnr tegundir af rafloiðslu
og aðgerðum. —Hérstakt athygli
veitt Ibúða stðrhýsum. Aæt an-
ir gerðar fyrir byggii.gamenn og
akkorðs menn.—Allar tegundir
af rafmagns áhöldum til sölu.
Full ftbyrgð á allri vinnu.
101) PKINCKSS ST.
204 Chamber of Commerce.
Sími Garky 2834
IPAIIL JOBMSON
gerir Plumbing og gufu-
hitun, selur og setur upp
allskonar rafmagns áhöld
til ljósa og annars. bæði f
stórbýsi og fbúðarhús.
Hefir til sölu :
»
Rafmagns straujftrn,
r a f m . þvottavélar,
magda lampana f rægu
Setur npp alskonar vélar
og gerir við þær fljótt og
vél.
761 William Ave
Talsfmi Garry 735
THE AGNEW SHOE STORE
639 NOTRE DAME AVE.
VII) HORN SHER8ROOKE STRŒTIS
Selur alt-kyns skófatnað á læo-
sta verði. Skóaðgerðir með-
an, þér bíðið.
Phone Garry 2612.
6-12-1 2
TILKYNNINC
JOHN J. SWANSON, sem til
tnargra ára hefir unnið við J.
A. Banfield’s húsgagnaverzlun hér
í borjrinni, og IIINRIK G. HIN-
RICKSON, sem síðast vann fyrir
New York L.ife lífsábyrgðarfélagið,
liafa nú byrjað fasteignasölu og
'Financial Business’ undir nafninu
J. J. Swanson & Co.
og* er skrifstofa þeirra í
Suite 1. Alberta Block
Horni Portage Ave. og Garry St.
(áður skrifstofa Th.Oddson & Co.)
þeir vænta þess sérstaklega, að
vinir þeirra og kunningjar meðal
íslendinga láti þá sitja fyrir við-
skiftum sínum, er undir starftsvið
þeirra heyrir, og lofa að afgreiða
öll viðskifti, sem þeim verða falin,
hliitdrastrnisíaust o<r röcrgsamlega.
EAT0NS VERÐ
BINDARA-ÞRÆBI.
I>aö skiftir eugu hverui*< mj>P-
skeran verö»ir 1 ár, skortor á bind-
ara þræöi er fyrir sjáanlegur vetrua
pess hvaö Jítiö er fyrir heudi af
viunuetni.
Tryvgiö ykkur þráðinu í tí»ra,
srleymiö «>kki skortiuum 1 fyrra
Sumar.
Diamoml E Golden
Mamlla Binder Twine.
550 fet 1 pundi, futt á hvaSa
járnbrautarstóö sem er fyrir, 1
MAN.
SASK.
ALTA.
sim
3
4
CENTS HVERT PUND.
Va prósont, afsláttur ef vf»j?ufanr-
*ar eru keyrtir. Afsláttur þessi er
oss mójfuleírur. meö þvf aö senda
póutuuina beiut fiá verksmiöjunni
á staöinn. Sameiuiö ykkur um nant,-
amrsvo þér *et,iö haxnýtt hiö fá-
>rœta tílboö vort,
IVrðið innibindur allan
kostnrid.
100 dollara niönrbor?nn skal
fyltfja iiverji vagnsfarm pöntun, af-
gangurinn borpist viö af endiii’ u
ef afarreitt er á stöö sem a^ent er á.
ef s ðöin heflr eutfiuu atrent, veröur
alt aö borgast fyrir fram.
*T. EATON C9
4*
;
WINNIPEG
LIMITEO
CAMADA
Borið ft borð á hverj-
um degi alt ftrið um
kring af fólki sem reynt
hefir allar tegundir
brauðs og ft endanum
tekið aðems CANADA
BRAUÐ.
PHONE SHERB. 680
jÍBRAUD
71
JOHN G. JOHNSON
Fíólin Kennari
510 Maryland Street., Winnipeg
Tekur nen-endur fyrir lága bor«:un.
Dr. G. J. Gíslason,
Physician and Surgeon
18 Soutli 3rd títr , Urtind b'orkn. N.Dak
Athyyli veitt AUGNA. KYllNA
oy KVEHKA 8JÚKDÓMUM A-
tíAMT INNVORTIS tí./ÚKDÖM
UM og UTPtíKUKÐI. —
Dr. J. A. Johnson
PHVSICIAN aud 5URGEON
M0UNTAIN, N. D.
Ashdown’s
FYRIR
Mál, olíu, fernis.
Vér höfum vafalaust hið bezta fáanlegt fyrir peninga.
Hreint “Prism Brand” blandað mál, bezta tegund 100% hreint.
Viðkunnar tegundir af fernis. Berry Bros. Diamond A.
Dougall’s og Iuternational. Yér munum áraiðanlega geta upp-
fytt Kröfur yðar og gert yður ftnægða.
STETNMaLí Johnson’s Bpirit Stains, Oil Stains, Ashdown’s
f Varnish Stains.
GOLFLAKK. Hversvegna að liafa ólirein gólf, þegar svo
auðvelt er að gera þau sem ný ineð gólflakki (Floorlac).
Allar tegundir af mftlara og pappfrslengjara nauðsynjum, svo
sem stigar. af öllum tegundum, “Ladder Brackets” undir-
stöðu grindur, oti
Allar tegundir af “Burlap” 30” til 70” breitt.
Mftlbustar frá beztu tegund amerikönsku, canadískum, breskum
og þyzkum verksmiðjum
Húsgangna “Polish” svampar. gemsa (Chamois). Alt til að
gera heimilið fagurt og hreint.
ASHDOWNS
SJÁIÐ
GLUGGAN.
J. E. Briggk
A. O. Carter
THE JOHN E. BRIGGS
INVESTMENT CO.
Ef þú vilt fá gott íbúðarhús, f alla staði fyrstu tegundar,
findu okkur að mftli. Vér getiun bygt fyrir þig hús fyrir f3,000
til $10.000 gégn litlum niður borgunum, f hvaða hluta borgar-
innar sem þú óskar. Vér lfttum t húsum hin allra beztu ‘furnace’
fáanleg, og tvfklæðum með bygginga pappfr hvert hús.og höfum
öll húsin undir eftirlit bezta bygginga meistara borgarinnar
(ekkert k&k hjá okkur). Vér erum að byggja nokkur falleg hús,
á Banning stræti, skamt frá Sargent Ave., hafa þau 4 svefnher-
bergi og öll upphugsanleg þægindi, og öll verða þaxi afgirt.
Kaupandinu hefir þvf ekkert að gera nema að flytja inn. Vér
erum einnig að byggja ft Irigersoll st. 100 yards frft Notre Dameé
Vér þykjumst þess fullvissir að þetta tilboð vort muni falla
mörgum þeirra f geð sem vilja losna við að, vera leiguliðar, vit-
andi jafnframt að húsinn eru beztu tegundar. Litlu húsin sem
hin stæru eru öll sinfðuð undir sama eftirlits, þau verða ekkert
hófatildur. Kjallararnir verða hinir traustustu, 18 þuml
þykkir steinvegir, 6þí> íet frá gólfi, sem alt er steinlagt, og yfir
höfuð, allur frágangur hinu bezti. Finnið okkur, oss er ánægja
að tala um alt það er að húsum lýtur.
THE J0HN E. BRIGGS INVESTMENT C0.
1001 McArthur Building Phone Main 3866
•K
Auglýsið í Heimskringlu.