Heimskringla - 01.08.1912, Síða 7

Heimskringla - 01.08.1912, Síða 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. ÁGÚST 1912. 7. BLS, Athugið hinn fljóta vöxt og miklu fram- farir áokkar ESTEVAN eign SCOTSBURN sem aöeins fyrir fjórum mánuðum síSan var boSiS til sölu og í dag er í fullu samræmi viS hinar miklu hamfarir í framförum Estevan- bæjar. Til Víkur safnaðar. TJmbætur á strætum eru vel á vegr komnar og öll stræti mæld og brotin í fulla breidd og stræta heiti á sínum stöSum. Ellefu h'iis eru í smíSum, þar af fimm fullger og í þau ílutt af eigendunum, sem eru hæstánægSir. MeS tilliti til þessara fram- kvæmda, er ekki aS furSa, þó vér getum sterklega mælt meS kaup- um í ESTEVAN EIGNINNI Lóðir í SCOTSBURN okkar Estevan eign ER YÐAR TÆKIFÆRI Eftirspurnin eftir þessum lóSum er mikil, aSallega til aS byggja þar. Fólk í Estevan kaupir lóSirn- at ekki til aS græSa á þeim og geyma eftir verShækkun, helfiur til aS hyggja þar hús Og búa sér heimili í Scotsburn. Lóðir seljast fljótt og verðið er lágt $125 til $200 fyrir 40 feta Lóðir þetta verS hækkar um $50 lóSin. Einungis 100 lóSir verSa - seldar meS þessu verSi. KomiS og veljiS úr — skrifiS pBa simiS. Á íslandi prjónaSi ég. I Ameríku grobbaSi ég. Nú get ég ekki heimtaS af nokk- urum presti, aS syngja brúkandi sálumessu eSa líkræSu á tveimur undirstöSusteinum, þvi ég sé aS byggingin hlyti aS velta — og þaS væri mín skuld. Má þvi til aS skaffa þriSja steininn. þá getur presturinn klambraS ræSuna í þrí- hyrning. Nú á ég eftir aS finna þriSja steininn. Hefir mér helzt dottiS í hug, aS kenna utanbókar mínum gömlu og góSu nábúum sem nefnast í heild “Víkur-söfnuS- ur’’, grein úr postillu-ræSu. Og þó spaugilegt sé, hlýtur postillan, er áminst grein stendur í, aS álítast aS vera ein af þeirra trúarflokks kenslubókum. Greinin er útskýring eSa skilningur höfundarins á út- valningar lærdóminum, og hljóSar svona : “þaS er eins og einn kafteinn j fari meS skip sitt út í storm. j SkipiS er hlaSiS meS dýrustu vör- ur. Stormsins vegna er kafteinninn nejMdur til aS kasta því mesta af vörunum í sjóinn, og gerir þaS ! meS þungu hjarta”. Svo mörg eru orS greinarinnar. Nú sný ég máli minu til þín, 1 Víkur-söfnuSur og tala beint fram- an í þig. Ef þú finnur sálubœtur í þessari upplesnu grein, þá er þaS reiðilaust af mér. Mín forþénusta verSur þess stærri og líkræSah þess betri fyrir að hafa kent þér liana. Ekki er heldur til nokkurs fyrir þig að uppástanda þaS, aS j “Missouri-synódan” korni þér ekk- I ert viS. Ég hefi hej-rt vissa með- limi þína segja svo, en meS ómót- mælanlegum rökum skal ég sýna og sanna, aS þú tilheyrir henni og j hún tilheyrir þér, meðan þú stend- ur í hinu íslenzka kirkjufélagi. Sannanir mínar byggjast fyrst á því, aS séra Páll Thorláksson lærSi guSfræSi á höfuSskóla syn- ódunnar. Rektor þess skóla var Próf. Walther, sjálfur stofnandi synódunnar og höfundur greinar þeirrar, sem éo- kendi þér áSan. — Séra Páll flutti kenningu Walthers norSur til landa sinna, og margir aSrir, sem lærSu á skólum “Mis- souri” félagsins og síðar urSu prestar. Nokkuð af efniviS ís- lenzka kirkjufélagsins mun þaSan komiS og nokkuð að heiman. II in önnur sönnun mín fyrir því, aS þú tilheyrír “Missouri” félag- inu, byggist á ummælum séra Thorgrimsens, daginn þann, sem prestarnir þrír, FriSrik, Hans og Kristinn, höfSu seinustu trúar- þrætuna í Mountain kirkju. þú ættir að geta munaS eftir því eins og ég man það, að séra Hans lét í ljósi nokkur drýgindi yfir því, aS hann hefði á bak viS sig og sína skoSun sjötíu þúsund presta. AuS- vitað meinti hann synódu prest- ana. Nokkur önnur sjötíu þúsund átti hann ekki i eigu sinni. Marg- ur bóndinn hefir mátt basla meS færri kindur. því segi ég : Gættu vel aS fari og eiginleikum “Missouri-synód- unnar”, því kirkjufélagið íslenzka er afkvæmi hennar og aS vonum “kippir í kyniS”. Bjarni Bjaxnason. efni því, sem komið er um þaS mál ; en aS eins reyna aS gera honum skiljanlegt, hvað ég sér- staklega meinti í grein minni. Setjum nú svo, að ég hafi ekki skilig ensku orðin í greininni, sem ég mintist á (ég sleppi þessu sumu, sem herra John Th. talar um, en tala að eins fyrir mína persónu). En þaS var hreint ekki aðaJmeining mín, heldur hitt, aS stuSla aS því, að íslenzikan væri höfð í svo miklum metum og heiSri, sem unt er, á meSan hún stöngum utan um glerhylkiS, .ení sambandi viS þetta var þéttriSið j stálvírsnet á járngrindum. þrír | hengilásar, og tveir þeirra sáust ekki, læstu vandlega skrininu utan um þennan dásamlega dýrgrip, — svo nú var varla hætt viS* aS hið fin,gralanga fólk fengi vald á hon- um. Eftir allar þessar óhjákvæmilegu : varúðarreglur fanst konungi sér vera léttara um hjartaræturnar. Loksins var dýrasta kjörgrip Iandsins borgiS. er rituð. því ég hygg, aS viShald hennar yfirleitt sé mikiS komið Svo voi;u hinir aSrir ómetanlegu undir því, hvaS bæði ritstjórar og dýrgripir ríkisins íluttir í höllina þeir, sem rita í blöSin vanda mál- I °íT sterkur-vörSur hafSur viS flutn- færið. Mér þvkir líklegt, aS lesend- 1 nginn ; fyrst kóronur konungs og uruir taki — aS minsta kosti sum- ir hverjir — til fyrirmyndar þaS, sem kemur á prenti, og hugsi jafn- vel sem svo, aS þetta sé gott og blessaS, að skjóta viS og við dá- litlu af ensku inn í móSurmáliS, svona rétt til viðurkenningar, aS maður skilji og geti ritað enskuna. — Ekki meira. núna. úr skugga um, aS öll vélasmíSin væri í lagi. Um nóttina eftir hélt yfirdýr- gripavörSurinn líka af staS eitt- hvaS suSur á bóginn. En áSur g>af hann báSum undirdýrgripavörSun- um mjög strangar fyrirskipanir, og tóku þeir titrandi af geSshrær- ingu við hinni ábyrgðarmiklu og mikilvægu umsjón hallarinnar. —(Vísir). Fréttabréf. Quill Lake, Sask., 22. júli 1912. Ágúst Frknannsson. Þ&kkarorð. Hr. ritstjóri Hkr. GerSu svo vel aS ljá rúm eftir- farandi línum, þvi svo segir skáld- ið : “þakklæti fyrir góðgjörS ; gjalt guði og mönnum líka”. þegar viS hjónin brugöum búi sl. sumar (1911) var ég um tima hjá uppeldissystur minni, Mrs. B. T. Björnsson, áður en ég fór til Alberta. Votta ég mitt innileg- 1 asta þakklæti fyrir allar þær stór- gjafir, sem hún og fósturforeldrar mínir, Klristján Björnsson og Sig- ríöur Magnúsdóttir, ásamt fleir- j um,, sem gáfu mér í Mountain | bygS. Einnig vil ég minnast og þakka kvenfélaginu á Gardar fyrir þá $15i90, sem þaS gaf mér áSur en ég fór, og öllum yngri og eldri viðs- vegar úr Gardar bygS, sem mér í jólagjöf $55.25 liingaS vest- ur í skóganna <>g friðsælu fjallanna bygSir, sem gladdi mig og börn mín ásamt tengdamóður minni og systur., Enda heimti ég manninn minn, S. E. Christianson, um drotningar á dökkrauSum silki- svæílum, því næst var ríkisepliö og gimsteinarnir fornfrægu, þá veldissprotinn Og gullborSbúnaSur- ! ur. inn, sem metinn var aS dýrleika Sykur er alt að milíón gyllina. Umhverfis höllina var grafinn djúpur skurSur og á ytri harmi I hans hlaSinn hár garöur meS skot- skörSum og kastala ; skyldu her- ] menn vera þar á varðbergi dag j hvern. Úr varSturni kastalans gat j einn hermaSur í mestu makindum i haft -auga á öllú því í borginni, er j vakiS gat grunsemi, — skyldi hann J kveðja varSmenn til vopna, ef I hrein og bein hætta væri , umf MARKERVILLE, ALTA. (Frá fréttaritara Hkr.). 19. júlí 1912. þaS sem af er þessu sumri má | kalla aS hér hafi veriS ágæt tíð ; j í júní voru samt miklir þurkar og hitar, svo við skemdum lá á há- lendi, og á gömlu landi í sumar- plægingum eySilögSust akrar í ! stöku staS af ormi (cut worm). MeS þessum mánuSi brá til mik- illa votviðra, og hefir rignt mikið, svo vatn er yfir láglendi, og sum- staSar eru engjar eyðilagSar af vatni. Grasspretta er ágæt og akr- °g smjörlíki lang- j ar víða vel sprotnir, en likur til aS þteir blikni seint. Nú næstliðna þá kemur flesk og þar næst syk- j daga kefir veriS úrkomulítiS, og Næringargildi ýmissar fœðu. þar er smjör efst á blaSi. Rétt hjá höllinni var einnig bygð- ur þægilegur skemtibústaður handa hallarstjóranum og annar minni handa varSliðsforingjanum. Yfir- umsjón hallarinnar var framvegis mjög hátíðlega falin æSsta dýr- gripaverði ríkisins, en honum voru t:l aðstoSar tveir ríkiskjörgripa- stjórar, og auk þess fjórir aðstoð- armenn og auk þess tíu gæslu- menn. Yfirdýrgripavörður ríkisins, virð- j ulegur og trúverSugur öldungur, ! tók við öllum lyklum hallarinnar til geymslu í skríni, er læst var , niSur í járnkistil, en kistilinn skvldi geyma í eldtraustum pen- vlua' ingaskáp. En þaö var meira blóS í kúnni : Ilans Hátign þóttist enn ekki nær hálfdrættingur á við smjör og ílesk nær einum sjötta næringardrýgra en sykur. Baunir ganga næst sykrinu; þær eru að eins nær einum sjöunda rýrari til næringar en sykur. þá er rúgbrauð, aS eins rífur háifdrættingur á við flesk, en egg nær hálfu rýrari til næringar en rúgbrauÖ. J arðepli (kartöflur) hafa ekki a ferS- meira en þriöjungs næringargildi á J viS rúgbrauS. það eru áhöld um kartöflur og kálfskjöt. Kartöflur þó íviS drýgri til næringar. LífeSlisfræðingar meta gildi fæðu Htur út fyrir þurrara. þess þyrfti, i aS nú viSraði þurrar framvegis, því lágar engjar verSa íítt að not- ; um, nema tíSin breytist algerléga ; hér eftir. ] Alment er hér heilsa fólks í góðu ; lapn og v.ellíSun' yfir höfuS. Nú er um þaS fullbygS járn- i hrautin frá Red Deer vestur til R. j M. H., og vöruvagnar farnir að renna eftir henni, og sagt er, að fólksflutningar með henni muni j byr ja innan skamms. Atvinna er hér mikil í Alberta, | sérstaklega norSur í Edmonton ; er sá bær í uppgangi miklum og mun verða einn af mestu bæjum N or Svesturlandsins. Sem fvrirfarandi ár var kosin nefnd til aS sjá um Islendingadags- eSa næringarafl eftir þvi, hve lík- ami rnanns hljóti úr henni margar hald 2. ágúst næstk. hitaeindir eSa kalóríur. Og má sjá þaS harla glög á þessari töflu, eft- I ir danskan vísindamánn, dr. phil. i Edvard Mackeprang, þar sem töl- j urnar merkja hitaeindir í vog hverri, þ. e. 2 pundum : enn hafa búið svo um hnútana sem nauðsyn bæri til. Hann lét hug- vitsmann búa til mjög furöulega °g haglega gert eirsvírsnet, er kvað viS meS klukknahljómi og og fest var á fóta- I síuiiuu á rúmi rikisyfirdýrgripa- 1- Smjör Smjörlíki 7800 Flesk Svkur 4000 Baunir 3300 RúgbrauS . 2400 Egg 1300 JarSepli 800 Kálfskjöt 780 Á Winnipea sýninguna fóru héð- an verzlunarm.aður J. Benedicts- son og þrjú börn St. G. Stepháns- sonar ; um leiS mun fólk þetta hafa ætlaS k^mnisför til NorSur Dakota. 1 næstliSnum mánuSi brann í- veruhús'Mr. J. P. Bardal, meS ÖIlu, sem í því var, eða því sem næst. HúsiS var vátrygt, en inn- anhússmunir ekki. j sama leyti heim úr sumar og j haustvinnu frá Dakota. Vil ég hér | bumbuslætti | geta nafna þeirra, er sendu mér jjafljnn þessa stóru jólagjöf : Sig. SigurSs- varðarins. j son $3.50, Trausti Christianson, Ben. Helgason, Th. Sigmundsson, O. K. Ólafsson, J. K. Ólafsson, ' Jónas Hall, Guöbjörg GuSmunds- j ! son, Friöbjörn Samson, Margrét ] Einarsson, J. Walter, Sig Mitchell, H. Ármann, Mýrdal Bros., Th. ( ] Thorarinson, B. Stefánsson, Th. i i Christianson, A. Johnson, MJ j Bepjamínsson, S. Eyjólfsson, S.! M. BreiðfjörS, J. Bergman, J. S. ] Davidson, óli Helgason, V. John- son, G. Thorleifsson, Mrs. Pálína hyor tjl sinnar handar | Thomasson, Miss Knstm Thor- finnsson, John Johnson, Mrs. GuS- þræðirnir láu inn i höllina, inn í glerhylkiö, undir silkillossvællinum undir demantinum mikla. Hve lit- ið, sem komiS var við gripinn, kvað við klukknakHSurinn og bumbuslátturinn í svefnherbergi vfir dýr gripav’ arSarins. Ef einhvern borgarbiia langaði til aS skoða dásemdir hallarinnar, j var hann leiddur liægt um fögru, j guilinskæru salina ; þjónar gengu honum og hermaSur að baki hans. Allir voru með þykka flókaskó, til þess að Campbell Realty Company 745,746,747,748,749 Somerset Bldg. WINNIPEG, MAN. Telephone M. 296, 297 Opið á Kvöldin COUPON Dagsetning .. Campbell Realty Co. Somerset Bldg., Winnipeg, Man. Herrar mínir : Sendið mér upplýsingar á- hrærandi sölu lóða í Estevan ásamt uppdrætti og verðlista Nafn ..... Áritun Lagður. s _____ Herra ritstjóri : Eg sendi þennan lagS, en hvort hann er boðlegur, veit ég ekki. TíSarfarið hefir verið hér í bezta lagi fyrir akra og allan jarðar- gróður, sem er hæg vætutíð og nógir hitar. Enda hefi ég og aðrir ekki séð eins gott útlit á hveiti síðan við komum i þessa bygð eins og nú. En viS þurfum nú bráðlega umskifti til þerris fyrir heyskapinn, sem nú fer í hönd. Átakanlegt slys vildi hér til fyr- ir mánuöi siSan, sem var þaS, að [jriggja ára stúlka varS undir vagnlijólum, á þann hátt, að hún tók í afturhjólin og þau lyftu henni upp á sig oa veltu svo undir* sig. Hún dó eftir 2 stundir. þar herra ritstjóranum þóknað- ist, að ljá síöustu línum mínum sína fannhvítu vængi, þykist ég sjá í Hkr. 18. júlí, aS sumt af því, er ég reit, hafi borið fyrir augu hr. John Thorgeirssonar ; þvi mér finst ég verði að fylgjast með í reikpingnum hjá þessum “sumu vandræðamönnum”, er hann kemst svo að' orði, vegna þess að ég hafSi mjög svipað orðatiltæki í s ðustu grein minni eins og hann setur fram á einum staS. Eg bið höfundinn innilega að fvrirgefa og misvirSa ekki, þó ég taki nú fram í fyrir honum, áður en hann er búinn að tala út. Mér likar greinin í heild sinni vel, eins Og alt, er herra JohnTh. ritar. því dettur mér ekki í hug, aS bera Kið minsta á móti aðal- rún Einarsson, G. B. Olgeirsson, Kij4skyggu gólfin skyldu ekki risp- Mrs. Ingibjorg Thordarson, David ast hlð minsta Hermaðurinn haföi Johnson, Sig. Daviðsson, B. Thord- r & hverri hreyfin u gestsins, ! arson, Ónefndur, Ásm. Eiriksson, 1 I E. Eiríksson, Th. Bjamason, M. Davidson, Bjarni Jónasson, B. B. Jónasson, S. B. Thordarson, B. T. Thordarson, E. Thordarson, Óli Thordarson, hv.ert 1 dollar ; Th. Thorsteinsson 75c ; Haraldur Guð- Dalman, J. Isleifs- Og yröi hann einhvers var, er hon- um þætti grunsamlegt, var það þegar tjáð öörum undirdýrgripa- verðinum. því mun marga furða sig á, að smjör o,g smjörlíki er talið jafn að næringargildi. Gæðamunurinn staf- ar þá af öðrum ástæSum. það sést á þessari töflu, að smjör hefir nálega 6 sinnum meira ! næringargildi en egg, og aS kálfs- kjöt er enn rýrari fæða en kart- j öflur. ; Eigi er síður fróðlegur saman- ! burður, er sami höfundur hefir ! gert um dýrleik áminstrar fæðu eftir næringargildi, og sýnir hann, i aS kálfskjöt er nærri því 25 sinn- um dýrara en riigbrauS og egg ná- lægt 18 sinntim dýrari. Og er þar j auðvitaS farið eftir vrerði á þeirri j fæSu í Danmörkti. En mjög vertt- legu mnri það ekki skakka frá því, sem hér gerist. þessi er samanburöurinn, og sýnir, hve marga aura 1000 hita- eindir kosta í hverri þeirra matar- tegunda, seni þar eru nefndar : FÆÐI OG H0SNŒÐI Fæði og húrnæSi selur Mrs. M. Arngrímsson, aS 640 Burnell St. Fæði og húsnæði geta 6 manns fengiS aS 568 Simcoe St. mundsson, Ó. son, J. Hall, son, Mrs. H. HaMgrímsson, Hansson, 50c. ! björn hvert þegar öllum þessum nauðsyn- : legu en hálf þreytandi varúðar- I reglttm var komið í kring, hélt j GuSrún Christian-1 konungur að sér væri óhætt aS ; Thorarinson, H. J. leggjaupp í langferð úr ríki sínu til John Mýrdal, Snæ- sttðurlanda. j Jjá gerir sami höfttndur grein Vigfús Hansson, Fyrst hélt hann stóreflis veizlu fvrir þ\-í, hver ókjör sykur hefir | on veitti þá yfirdýrgripaverSinum lækkað i vrerði á síöustu hundraS RúgbrauS 6 au Kartöflur 8 u Sykur 10 (( Baunir 12 (( Smjörlíki 18 (( Flesk 28 (( Sinjör , 29 (( Egg 110 (( Kálfskjöt 140 (( | Eg get ekki með orðum þakkaS ; æðsta heiSursmerki ríkisins, er vinahót ykkar, Gardar og Moun- : hengt var í gullfesti um svira hins tain búar, sem vert er ; en ér full- | hávirSulega háaldraða trúnaðar- visr um, aS ég geymi minninig ykk- manns. ar allra í þakklátu hjarta. MeS ást og virðingu. New H'ill, Alta., 17. júlí 1912. Mrs. Guðný Christianson. STÓRl DEMANTINN. Eftir Svein Leopold Konungur i kotríki nokkru átti tnarga dýrgripi. MeSal þeirra var stærsti demantinn í heimi. Hann var metinn aS dýrleika nálægt 8 miljörðum gvrllina. H'ans Hátign réð því af að bvggja dálitla höll til þess aS geypta þar demantinn ásamt öSr-, um fjármunum ríkisins. Jtegar höllin var loks fullger, bar konungur sjálfur gimsteinninn í höllina, — var hann lagður á purpurarauðan ílosbólstur, er svo var settur í glerhylki úr þykkum, gljáskygðum krystalli. þarna lá gimsteinninn og glitraði í allri s’nni dýrð ; hann tindraði og geislabrotin ljómuSu um hann í bláum, rauSum og grænum Ht- brigðum, sem sólskini brigSi á sí- kvikan vatnsflöt. Verkfræðingurinn lét gera nokk- urs konar búr úr smágerSum stál- • SVo lagSi Hans Hátign af stað. þá um daginn fór yfirdýrgripa- vörðurinn til hallarinnar til þess að semja nákvæma skrá um hina ómetanlegu kjörgripi ríkisins. Hann gekk tígulegur fram hjá varöasveitinni, og gekk gætilega yfir víggarðinn og skurSinn. Svo fór hann inn um hallardyrnar. Hann lauk upp hurðum og lokaði á eftir sér, ýmist með stórum helming, o. s. frv. járnlvklum eða örsináum látúns- ] lvklum. Öllum stálslám rendi hann frá og þrýsti á leynifjaÖrirnar ; hann lauk upp leynihurSum og ; það ganga upp árum, og sýkurevðsla farið eftir bví vaxandi. En því mælir hann bót. Hann segir, að á Englandi hafi ! sykureyösla sexfaldast á öldinni j sera leiS ; en jafnframt hafi sykur ; veriS orðið þar 6 sinnurn ódýrara árið 1900, en þaS var áriS 1800. , þetta gerðist smámsaman : eySsl- an óx um helming á fyrra helming ! aldarinnar, 1800-1850; enda lækk-' sitía 6 mánuSi af ári á landmu í j aði í verði „m helming. því næst 6 ár frá þvi er heiimlisrettarlandiö ; tvöfaldaSist eyðslan af nýju á J næstu 25 árum, frá 1850—1875, — | enda lækkaSi sykriö í verSi um Agrip af reglugjörð am heimiiisréttaricnd í C a n a d a Norðvesturiandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir aö sjá, og sér- bver karlmaStir, scin orSinn er 13 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatcliewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur aS koma á landskriístofu stjórn arinnar eða undir.skrifstofu i þvi héraði. Samkvæmt umboði og uicð sérstökum skilvrðtim má íaðtr, inóöir, sonur, dóttir,. bróöir eð'a systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd á hvaöa skrifstofu st-m er. S k y 1 d u r. — Sex tnánaða á- búð á ári og ræktun á landinu i þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 milna frá heimilis- rettarlandinu, og ekki er ininna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eöa föður, móður, son- ar, dóttur bróður eSa systur hans. I vissum héruðum hefir landnem- inn, sem fullnægt liefir landtþku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjóröungi á- föstum viö land sitt. Verö $3.00 ekran. Skvldur :—VerSur að ! sneri vatnskrönum. Vel var gengið frá allri véla- smíSinni. Hér var alt í bezta lagi. var að y.ggja þaS. Síðan tók hann stóra demantinn og stakk honum í frakkavasann aftan á. þar hvarf dýrgripurinn og tíu minni gimsteinar og safír- steinn einn allmikill. í hýbýlum yfirdýrgripaVarSar ríkisins kváSu við klukkur og buldi bumbusláttur. En allir vissu, að þaS var hann Bretar eru nú ,á tímum allra þjóða ey’ðslusamastir á sykur. I 85 pd. á mann á Englandi um áriS. Næstir eru Danir með 75 pund á mann ; þá Svissar, Norðmenn og Svíax meS 50 pd.; þá þjóSverjar, Ekki ! Hollendingar, Frakkar og Belgir með 25—35 pd. Aörar þjóSir eru þar langt fyrir neðan, Rússar t- d. með að eins 18 pd., Spánverjar 10 pd., íalir 7 pd. — þaS er kent bæSi fátækt alþj'ðu og tollum. (FróSlegt væri, ef einhver Is- lendingrar því verki vaxinn vildi gera samkynja samanburð um ís- lenzkan mat og matarverS, o. s. var tekiS (að þeim tíma meðtöld- um, er til þess þarf aS ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður að yrkja auk- reitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notaS heimilisrétt sinn og getur ekki náS foricaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruSum. VerS ;$3.00 ekran. Skyldur : Verðið að ; sitja 6 mánuSi á landinu á ári i ' þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W. W. C O R Y, Deputy Minister of the Interior, sjálfur, yfirdýrgripavöröurinn, sem ] frv.). var úti í höllihni til þess aS ganga | — (ísafold). JÖN JÖNSSON, járnsmiSur, a0 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- j onto St.) gerir við alls konar I katla, könnur, potta og pönnur ; íyrir konur, og brýnir hnífa og | skerpir sagir fyrir karlmenn. — ] Alt vel ai hendi leyst fyrir litla

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.