Heimskringla - 15.08.1912, Side 2
I, BLS,
WINNIPEG, 15. AGÚST 1912.
HEIMSZBINGTJA
HANNES MARINO HANNESSON
(Habbard fc Hannesson)
LÖGF RJÆ ÐINGAR
10 Bank of Hamilton Bldg. WINNIPEO
P.O, Box 781 Phone Maln 378
“ “ 3142
GARLAND & ANDERSON
XrDÍ Anderson
E. P Garlaod
LÖGFRÆÐINGAR
204 Sterling Bank Building
PHONE: MAIN 1561.
Bonnar & Trueman
LÖGFRÆÐINGAR.
Sulte 5-7 Nanton Block
Pbone JVlaln 766 P. O. Bo* 234
WINNIPEG, : : MANITOBA
John G Johnson
SLENZKUR LÖGFRŒÐiNGUR OG
mXlafœrslumaður
Skrifstofa f C- A Joh^OD Block
P. 0. Box 456 MIN0T,N i>
J. J". JtílXj-LJFJiIXjXj
FASTEIQNA5ALI.
UnlonTBank Sth.Floor No. 520
Selnr hás og lóöir, og annah þar aö lút-
andi. Utvegar peningalAn o. fl.
Phone Maln 2685
S. A.SIGURDSON & CO.
Hásum skift fyrir lönd og iönd fyrir hás.
Lén og eldsábyrgö.
Room : 510 McIntyre Block
Slmi Sherb. 278Ó
RC-1112
WEST WINNIPEC REALTY CO.
Talsímlla. 4968
6S3.3argent Ave.
Seljs bás og 16Bir, útvepa peninga
lén.sjúum eldsébygr6ir,leieja og sjé
nm jeigu é hásum og stórbyggingum
T. J. CLEMENS
G. ARN’AsON
B, SIG'-RÐSSON
P. J. THOMSON
R. TH. NEWLAND
Verzlar með fasteingir. fjérién ogéhyrgbir
Skrifstofa: 31 0 Mclntyre Block
Talsíml Maln 4700«
Helmllf Roblin Hotel. Tals. Garry 372
Sveinbjörn Árnason
FasteigiiHNali.
Selnr hás og lööir, eldsábyrgöir, og lánar
peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk.
offlce
TAL. M. 4700.
hús
Tal. Sherb. 2018
NEW YORK TAILORING CO.
639 SARGENT AVE. SIMI GARRY 504
Föt gerð eftir máli.
Hreinsun.pressun og aögeröVerö sanngjamt
Fötin sótt [og afhent.
SEVERN THORNE
Selur og gerir við reiðhjöl,
mötorhjól og mótorvagna.
verk.vÁndad og ódýrt.
651 Sargent Ave. Phone G. 5155
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERKSTŒÐl;
Cor. Toronto & Notre Darae.
Phone
Qarry 2988
HeimlllM
Garry 800
np •• / •
Ivo ny nki.
lengi veriS vinveittir Albönum og
viljað sjá þá lausa undan valdi
Tyrkja, en tækifærið háfði þeim
ekki gefist fyrri til að sýna vin-
áttu sína í verkinu.
J>egar hér var komið, að Tyrkja
herinn var yfirbugaður, lýstu Al-
banir sig lausa undan yfirráðum
Tyrkja, og að Albanía væri héðan
í frá sérstakt og óháð ríki, og
hafa stórveldin þegar verið beðin
að viðurkenna það. længra en enn
þá ekki komið, og ekki hefir
bráðabyrgðarstjórn’ ákveðið, hvort
Albanía skuli verða konungsríki
Ileimurinn hefir eignast tvö ný
ríki þessa síðustu dagana, og eru
það Tyrkir, sem fyrir tapinu verða
því undan þeirra ánauðaroki hafa
þau brotist.
Annað þessara ríkja er Albanía,
| og er hún áföst við Tyrkland. En
hitt ríkið eru tólf eyjar í egæiska
hafinu, nálægt Asíu ströndum.
Albanir, sem byggja Albaníu,
hafa verið handgengnastir Tyrkj-
um allra Balkan þjóðanna, þar til
I nú á síðustu árunum, að flestallar ega lýgveldi; og það sem mestu
j hinar þjóðirnar á skaganum höfðu varðar : Tyrkir eru ennþá ekki
j brotist undan þeirra ánauðaroki dauðir, og ekki líklegir til að gefa
j og myndað sjálfstæð riki, — þá Albaníu lausa að líttreyndu. Hafa
;fóru Albanir einnig að rumskast þeir sent þangað nýjar hersveitir,
j og heimta réttarbætur, en Tyrkir j en fámennar þó, og eru Albanir og
brugðust illa við, og bældu upp- Svartfjallsvnir hvergi hræddir að
reist þá, sem þá varð, niður með j mæta þeim.
harðri hendi. Hugðust þeir þá , ^nnars eru líkurnar taldar, að
hafa kúgað Albani að fullu, en þar Xyrkir muni gefa upp Albaníu
misreiknuðu þeir sig. Albanir hafa gegn 41itlegu endurgjaldi, og þann-
j herskáir verið um dagana, og í ig sé j,aS ríkis hólpis.
upphafi vega sáu Tyrkir sér hag í j ^ ^ máj. ag gegna
með ey-ríkið.
Eyjar þessar hafa verið undir
arskeggjar ekki ; þeir vildu heldur
fullkomið sjálfstæði. Og núna fyr-
ir nökkrum vikum siðan komu
saman á eyjunni Patna fulltrúar
frá öllum eyjunum, og settu þeir
þing, sem samþykti ályktanir.
Fyrst var lýst yfir innilegu þakk-
í læti til Itala, fvrir að hafa leyst
ej’jarnar undan hinu óþolandi á-
I nauðaroki Tyrkja og svo, sumpart
samkvæmt loforðum Ameglio
hershöfðingja og aðmírálsins yfir
hinum volduga ítalska flota, og
sumpart vegna þeirrar fastsettu
meginreglu, að engin kristin þjóð
ætti að heyra undir Múhameðs-
trúarmenn, — þá ályktaði þingið,
að eyjarnar skuli hér eftir verða
sjálfstætt ríki.
þing þetta ákvað og, að nafn
eyjanna skyldi vera “Hið egæiska
ríki”, og að fáni þess skyldi vera
hvítur kross á bláum feldi. þingið
bað og Italíu stjórn, að viður-
kenna hið nýja ríki og ljá því
vernd sína, og saffls konar beiðni
hefir verið send til hinna stórveld-
Iþví, að hafa þá sér vinveitta, og
voru þá margir Albanir hátt-
standandi menn í tyrkneska hern- .
. . , , , ... vfirráðum Tyrkja siðan 1522, að
um og jafnvel albanskar hersveitir - , ,
, ! Soliman hmn mikli vann þær, og
voru sendar til að buga mður r f
. , . . ... „ .,, . hafa eyjarskeggjar oft verið harð-
frelsisbarattu Gnkkja og annara JJ
„ „ , ..e ,,, lega leiknir af Miklagarðs soldan-
Balkan þjoða. Albamr voru Tyrkp | f ,
, . , , . um, og réttindi og loforð brotm a
um þa svo samrýmdir, að þeir | 1 & &
börðust með þeim gegn sínum eig- Þ1'111 þráfaldlega.
in frændum. Margir Albanir tóku j Sérstaklega hefir því verið varið
og Múhameðstrúna, og varð það svo sl®ari tímum, því á fyrri
ennþá meir til að fjarlægja þá ,oldum va* einveldið algjört og
frændum sínum, en tengja þá nán- enKin réttinda loforð gefin. þegar
ar Tyrkjum. Svona stóð það í Grikkland losnaði undan Tyrkjum,
mörg ár, og virtist alt í bezta
gengi. Jafnvel niðingsverk Abdúls
bjuggust eyjarskeggjar við, að eyj-
arnar mundu fvlgja, því flestir eru
Hamids höfðu engin áhrif á Al- , Þeir Grikkir og höfðu tekið þátt í
bani j uppreistinni gegn Tyrkjum. En
„ , TT ~ , I vonir þeirra rættust ekki ; í stað
En svo koon Bng-Tyrkja hreyf- I 1 ’
1 - þess fengu eyjarnar, að undirlagi
mgin og kveikti frelsisþrana 1 1 jj > &
,. .,,, . ,,. i stórveldanna, mikilvæga stiórnar-
brjosti Tyrkja sjalfra ; einveldinu I ’ 6 1
var hrundið og Abdúl Hamid velt-
ist úr völdum. þingbundin stjórn
, . . , . Evjarnar voru losaðar við skatt-
komst a laggirnar, og þjoðin for J J ............._ . .
að hafa hönd i bagga með stjórn
landsins.
þá vöknuöu Albanir. Frelsis-
hreytingunni hafði einnig slegið
niður hjá þeim. Ung-Tyrkir veittu
þeim raunar réttindi til að senda ;
; íulltrúa á tyrkneska þingiö, en |
1 það nægði Albönum ekki. J>eim
líkaði enganvegin stjórnaraðferð j
Ung-Tyrkja og afskifti þeirra af
málum manna í Albaníu ; þeir
vildu fá að ráða málum sinum
sjálfir, og hafa sérréttindi, þó þeir
væru háðir Tyrkjum. Mörgum
fanst þetta hálf skringilegt, því
meðan einveldið var, virtust Al-
|bót, sem gerði þær næstum sjálf-
ráðandi, en þó undir veldi Tyrkja.
Eyjarnar voru losaðar við skatt-
greiðslu gegn þvi, að greiða Tyrkj-
, um árlega 180,000 krónur, og átti
sii upphæð að skiftast niður á eyj-
arnar eftir framleiðslumagni
þeirra. Dómgæzla og skólamál
Horfurnar eru, að þetta nýja ey-
riki muni eiga örðugt með að fá
viðurkenningu stórveldanna.— því
naiimast er ætlandi, að nokkurt
þeirra muni, ef friður kemst á
milji ítalíu og Tyrklands, blanda
sér að nokkru inn í mál eyjar-
skeggja, og lofa Tyrkjum og Itöl-
um að gera þær ráðstafanir eyj-
unum viðvíkjandi, sem þeim líkar.
Evjarnar munu í bezta tilfelli fá
gömlu réttindin sín aftur, og heyra
Tvrkjum til sem áður, eða verða
ítölsk nýlenda. Að sameinast
Grikkjum sýnist enginn vegur, og
ekki heldur að verða sjálfstætt
ríki.
Margt getur þó breyzt frá því,
sem nú horfir ; óöld er mikil á
Tyrklandi, og engan veginn væri
það ómögulegt, að það liðaðist i
sundur eða minkaði til muna, að
minsta kosti. En allar líkur eru
til að það muni missa Albaníu,
og bætist þá Evrópu eitt nýtt
ríki að minsta kosti.
var í höndum eyjarskíggja og
sömuleiðis stjórn eyjanna að
mestu. Að eins landsstjórinn var
Tyrki.
En þó að þessi stjórnarbót væri
mikilsverð fyrir eyjarskeggja og
þeir væru dável ánægðir með hana
— þá var þeirra einlægust ósk, að
sameinast Grikklandi. í nokkur ár
var þó alt með friði á eyjunum,
en brátt fóru Tyrkir að brjóta
réttindi á eyjarskeggjum, og
banir ánægðir, en strax og þing-
, ,. , , ! skeyttu ekki hót um stjórnarbót-
bundin stjorn er komm að voldum J
, , . .. .., , , ina, og frá því 1867 fram á þenn-
íara þeir að syna motþroa og o- 1
IT „ i , , [ an dag hafa sifeldar óeirðir verið
anægju. Ung-lyrkir botnuðu ekk- . . , .
ert í þessu háttalagi, og neituðu
v : 1870 sendu Tyrkir herlið til evj-
ao verða við krofum Albana um : 7 .
r , ,. _. , . ,, ... anna og ætluðu að þröngva eyjar-
frekari rettindi. En þa blossaði , * v 6 JJ
, .Ci. , . Imum til hlýðni og gera evjarnar !
heiftm upp í Albonum og þeir -
,v • . „ , . , algerlega að tvrkneskri nýlendu,
gerðu uppreist, en Tyrkir sendu , - J,
, , . v en þá var það, að Bretar skárust
hermenn ínn í landið og kuguðu 1 1 ’
Albani til hlýöni með hinni al- 1 ldkinn hjalPUÖn eyjarskeggj-
kunnu grimd sinni : brendu bæi, um’ Þ^ngvuöu Tyrkjum til að
drápu fólk í hrönnum, rændu kven- i
halda samninga við þá.
TH. J0HNS0N
JEWELER [
]
286 Maln St.,
Sími M. 6606
IV. M. Church
Aktysrja smiðnr og verzlari.
SVIPUR, KAMBAR, BUSTAR, OFL.
Allar aögerÐir vandaöar.
692 Notre Dame Aoe, WINNÍPEG
Sölumenn Óskast gjarnttnlfa«e<ir^
félag. Menn sem taia útlend tungumál
hafa forgangsrétt. Há sö ulauD borgnð.
Komiöogtaliö viö J. W. Walker, söluráös-
mann.
F .!. CampLelI & Co.
624 Main Street - Winnipeitr, Man.
A. S. UAKII4I.
Selur llkkistar og annast nm átfarir.
Allar átbánaÖar sé beeti. Enfremur
selar hann al’skonar minnisvaröa og
lefsteina.
121 NenaSt. Phone Garry 2152
A. S. TORBERT ’ S
RAKARASTOFA
Er I Jimmy’s Hótel. Beeta verk, Agæt
verkfærí; Rakstvr 15c en ‘Hérskuröar
25c. — óskar viCskifta Í3lendin(ta. —
fólki og limlestu gamalmenni. Al- : Á þessum 12 eyjum biia rúm
banía var sem eyðimörk á eftir. t 500,000 manns og eru þar af 470,-
Tyrkir héldu nú Albani kúgaða 000 Grikkir, en 30 þúsund Tyrkir,
með öllu og hersveitirnar héldu j — svo ekki er að furða, þótt eyj-
fiestar á burtu, enda kom þá j arskeggjar séu grísk-sinnaðir.
stríðið við ítali, og þurfti stjórnin j Eftir aS Ung-Tyrkir náðu völd-
á hernum að halda gegn þeim j um 4 Tyrklandi, vildu þeir sam-
féndum sínum. 'eina nýlendurnar og meginrikið í
En Albanir voru ekki dauðir úr sem traustasta ríkisheild, og brutu
öllum æðum. I>eir fóru strax aft- þess vegna þegar samninga við
ur að búa sig undir nýja uppreist, j eyjarnar ; en er eyjarskeggjar
°g bjuggu sig nú betur en í hið mótmæltu slíku athæíi, var nefnd
fyrra skiftið, — söfnuðu fé meðal skipuð til að leita samkomulags,
Irændþjóða sinna á Balkan skag- og þannig stóðu sakir, er stríðið
anum og keyptu sér vopn, og þeg- við Itali byrjaði. A meðan stríðið i
ar Tyrkir voru mest aðþrengdir ai var að eins í Afriku og á hafinu
ítölum, hefja þeir uppreistina og þar við strendurnar, héldu eyjarn-
reka af höndum sér alla tyrkneska ar sér rólegar, en þegar ítalir
embættismenn. Tyrkja stjórn send- tóku eyjuna Rhodes og fleiri eyj-
ir þegar nokkrar hersveitir til Al- ar í Grikklandshafi, og hinir tyrk-
baníu, og hygst muni geta bælt nesku valdsmenn þeirra voru
niður uppreistina jafn auðveldlega fluttir sem fangar til ítalíu, — þá
og hina fyrri, og það hefði ef til fóru Grikkirnir á eyjunum 12 að
viH orðið, hefði ekki sá óvænti at- spila upp á eigin spýtur í pólitík-
burður skeð, að Montenegro-menn inni. 1 fyrstu fögnuðu þeir Itölum, '
gengu í lið með frændum sínum sem lausnarmönnum sínum, og t
Alböndum, og þeir í sameiningu kom það ítölum til að halda, að
sigruðu hersveitir Tyrkja. Monte- ! þeir áæru þar velséðir stjórnarar ;
negro-búar eða Svartfjallasynir og nú var það ráðgert á ítalíu,
eru allra manna hraustastir í or- j að innlima eyjarnar ásamt Tri-
ustum og höfðu Tyrkir fengið að polis.
kenna á þeim áður. J>eir höfðu j En svo ítalíu-eslkandi voru eyj-
Ferðin til Dog CreeF.
Eg ætla að . bvrja þessar linur
með því, að biðja þá kunningja
mína, er hlut eiga að máli, að fyr-
irgefa, hvað seint ég skrifa þetta.
það eru ýmsar ástæður að því ;
fyrst : að ég hefi haft mikið að
gera síðan ég kom heim, og í öðru
lagi er það rúmleysi blaðsins.
Eg lagði af stað úr Winnipeg 18.
júlí til Oak Point ; ég ætlaði mér
fyrst ekki að fara lengra en til
Lundar ; ferðinni var aðallega heit
ið til að auglýsa 2. ágúst. þegar
ég kom til Oak Point, hitti ég þar
hr. Jóhann Ilalldórsson og bauðst
hann til að auglýsa daginn úti í
Alptavatnsnýlendunni og segja
þeim frá því, að þeir gætu fengið
niöursett far til Winnipeg fyrir 2.
ágúst. Ég varð fegittn því og af-
réö þá að fara lengra norður, —
eitthvað hvíslaði því að mér, að
mig mundi þess aldrei iðra.
pað spilti heldur ekki til, að ég
hafði skemtilegt samferðafólk frá
Wintiipeg ; ég afréð því að taka
mér far með flutningsbát þeim,
er Armstrong Trading félagið hef-
ir í förum frá Oak Point og norð-
ur eftir Manitobavatni ; ég fór
með honutn afla leið til Siglunes,
um 50 mílttr. þ>að var skemtilegt
ferðalag, og bar margt til þess :
fvrst samferðafólkið, þá skips-
höfnin. Mr. Freemann, skipstjórinn
á bátnum, ágætismaður ; hann er
einn af þesstim fáu mönnum, sem
maður mætir, sem eftir að hafa
virt hann fvrir sér dálitla stund
og talað við hann, vekur hjá mantii
þá hugsun : þarna er maður, sem
ég get treyst. Undirmenn hans
vortt einnig mjög viðkunnanlegir,
og tilbúnir að gera ferðafólkinu
allan þantt greiða, er þeir gátu. '
J>á var loftið hressandi og aðlað-
andi.
Utsýni á leiðinni er mjög fallegt.
það er gaman að sigla fram með
ströndinni og sjá hinar mörgu vík-
ur og voga, alþakið skógi og svo
glittir í húsin á ströndinni inni á
mílli trjánna í sólskininu eins og I
demanta. þá attka evjarnar, þegar
lengra kemur norður á vatnið,
ekki all-lítið á náttúrufegurðina.
Við fórum á 7 tímum frá Siglu-
nes, en vanalega segist Mr. Free-
mann fara það á 6 tímum, en i
þetta sinn höfðum við mótvind.
J>egar til Siglunes kom beið þar
hr. A. Arnfinnsson eftir okkur með i
fallegustu hestana í sveitinni og '
var hann sendur til móts við okk-
ur af kaupm. St. Stephanson, frá
Dog Creek. Við létum ekki segja
okkur tvisvar, að hlaupa upp í
vagninn, og á stað fór Ari eins og
I fuglinn fljúgandi. Ég kalla hann
Ara og- veit hann fyrirgefur mér
I það. Hann kom okkur sannarlega
heilu og höldnu til Stepháns um
! kveldiö ; og hvergi man ég eftir
að hafa komið til ókunnugs fólks,
er mér hefir eins fljótt fundist ég
vera heima hjá mér ; þau hjón
Mr. og Mrs. Stephánson hafa sér-
staklega gott lag á þvf.
J>ar er okkur sagt það í fréttum
að íslenzka G. T. stúkan þar úti
ætli að halda skemtisamkomu dag-
inn eftir, um 4 mílur frá Stephán-
son, og þaö var svo sem sjálfsagt,
að keyra okkur þangað. þ>ví þang-
að fórtt allir ungir og gamlir um
morguninn. Rétt þegar við ætluð-
nm af stað, kom hr. kaupm. J. K.
Jónasson til Stepháns, og var
j hann á feið til samkomunnar ; við
höfðum kynst ofurlítið áður, og
! vildi hann endilega, að ég kæmi
með sér og varð það úr. Ég hafði
mjög gaman af, að tala við hann
j á leiðinni, og eins um daginn, er
j við höfðum tíma til. jþað er þýð-
j ingarlaust, að ætla að borga fyrir
nokkuð sjálfur, þegar maður er
með Mr. Jónasson. Hann og Mr.
Stephanson gerðu mig kunnugan
mörgum þar, og það eru engir
gullhamrar, að þar úti er sannar-
lega eins mvndarlegt og gott ís-
lenzkt fólk eins og ég hefi nokkur-
staðar fyrir hitt ; það gerði alt,
sem hægt var, til þess manni gæti
liðið sem allra bezt.
Jæja, skemtisamkoman fór vel
fram. Mr. Th. Pétursson, einn helzti
, G. T. þar, setti samkomuna, og
stóð myndarlega fyrir henni að
j öllu leyti. |>ar fórtt fram ræður og
söngur, og að því loknu byrjuðu
alls konar íþróttir : svo sem kapp-
hlaup fyrir yngri og eldri og glím-
ttr. Svo var farið í allskonar leiki,
Oo- sungið þess á milli ; þar tii kl.
8 að kveldi, þá byrjaði dansinn, í
I skólahúsi þar rétt hjá, og hélst
alla nótt-ina, þar til hirta tók ;
fóru þá allir hver heirn til sín,
glaðir og án^egðir, og hefi ég ekki
í annan tíma skemt mér betur.
Eftir þetta hvildi ég- mig nokkra
daga hjá Mr. Stephanson. Ég þarf
ekki að geta um, hvernig mér leið
hjá honum ; þeir vita það, sem
j einhverntima hafa komið til hans,
og þeir eru margir. Ég var óhepp-
inn að því leyti, að það rigndi
| oftast meira eða minna á hverjum
degi meðan ég var þar ; en timinn
j var notaður vel, þegar þurt var ;
ýmist keyrt út eitthvað til að sjá
landið, eða heimboð. Ég kom til
Ara þess, er áður er ttm getið, og
tók hann okkur tveim höndum ;
hann hefir mjög snoturt bú, lag-
legt timbur íveruhús. Foreldrar
hans, sem nú eru við aldur, eru
hjá honum. Ég leit svo til, að j
hann væri vel í álnutn, þó ekki
léti hann mikið j7fir því. Ekkert
skil ég í honum, að vera svona ó-
giftur, — þar úti er þó nóg af
myndarlegum stúlkum og falleg-
um, það sá é,r á skemtisamkom-
tinni og viðar þar sem ég kom. —
J>egar ég sat þarna inni hjá Ara,
þá flati(r mér í hug það, sem ald-
rei hefir mér í hug komið fyr né
síðar : Mig langaði til að vera
kona. ----
Næst keyrði Mr. Stephanson
okkur til Mr. Guðm. Johnson,
bróðttr Jóns frá Sleðbrjót. Hann
hefir verið þar úti að eins fá ár ;
en mikið liggur eftir hann á þeim
stutta tíma : hann er búinn að
koma sér upp stóru timburhúsi,
auk annara bygginga, búinn að
girða landið og rækta talsvert, og
er það þó erfitt verk þar úti yfir-
leitt, því skógurinn er mikill. J>að
er víða fremttr falLegt, þarna norð-
urmeð vatninu ; samt fanst mér
fult eins fallegt heima hjá Mr.
Stephanson eins og nokkurstaðar
annarstaðar, þar sem ég kom ;
húsið stendur á vatnsbakka, en á
bak við er hár skógur, skóglaus
slétta til norðurs. Stephan er bú-
inn að rækta talsvert af landinu,
og virðist jarðvegurinn vera ákaf-
lega frjósamur. J>að eru miklar
byggingar hjá honum ; það er
eins og að líta yfir smáþorp að sjá
þar heim.
HESTHÚS.
HESTAR ALDIR, SELDIR
OG LEIGÐIR.
Leigjendur sóktir og keyrðir
þangað sem þeir óska.
Eg hefi beztu keyrslumenn.
E. IRVINE, Eigandi
5-8-12
432 NOTKE DAME AVE.
SÍMl GARRY 3308
Föt eftir máli
Beztu fatnaðir gerðir
eftir máli og ábyrgst
að fara vel.
hreinsdn,:precsun
og AÐGEBÐIR
J. FRIED, The Tailor
660 Notre Dame Ave.
13-12-12
MARTYN F. SMITH,
TANNLÆKNIR.
Pnlrbalrn Blk. Cor Maln At Selklrk
öérfræðingur f Gullfyllingu
og öllum aðgerðum og tilbún
aði Tanna. Tennur dregnar
án sársauka. Engin veiki á
eftir eða gómbólga. —
Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin
Office
Phone Main 69 4 4.
Heimilis
Phone Main 6462
Rafurmagnsleiðsla.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Bygginjrameistarar! JátiÐ okkur gera tilboö
um ljósvíra oi? rafurmagnsleiÐsla 1 .hásin
ykkar. Verö voi t er sanngjarnt.
. TalsImi Garry 4108;
THE H. P. ELECTRIC
«04 NOTRE DAME AVE
k tAÐKNPUW: Komiö og SjAlð rafur-
" magns straujárn og
snCu áháld okkar. einnig önnur rafurmasrns
áhöld. Ef eitthvnð fer afíjura kallið GARKY
4108 eöa komiötd 664 NOTREDAME AVE
TIL SOLU.
Gott land til sðlu skamt frá
Arborg, Man. Inngirt með góð-
um byggingum, verkfærum og
nnut-gripuni, tru ð lágu verði. —
8jaldgæft tækifæri f garðbletti
Winnipeg-borgar. Frekari upp-
lý8Íngar hjá
G. S. Guðmundson
639 Maryland St. Winnipeg
Psnl Bjarnasoa
FASTEIGNASALI
8ELUR ELDS- LÍFS- OG
SLYSA- ABYRGÐIR OG
ÚTVEGAR PENINGALAN
WYNYAHD
SASK.
Annars eru lönd þar úti yfirleitt
góð ; of mikið vatn og ónóg fram-
ra-sla er bændanna stærsti óvinur
þar.
Eftir að Stephán hafði endur-
skapað mig og gert mig að nýjum
og betra manni, með fallegri litar-
hætti, dvpri og reglulegri andar-
drætti, og með tvöfalda matar-
lyst við það sem áður var, — þá
lagði ég af stað heimleiðis, hæst-
ánægðtir vfir ferðinni; varð saan-
ferða Mr. B. Mathews, kaupmanni
á Siglunesi, heim tii hans ; og ég
hafði ekkert á móti, að sjá hann
einhverntíma aftur, þegar færi byð
ist, — það er óþarfi, að láta sér
leiðast með honum.
J>ar tók é(r bátinn til Oak Point
og kom heim 30. júlí, hafði þá
verið 12 daga í túrnum.
Með kærri kveðju til allra þar
ytra, er ég yðar einlægur.
R. Th. Newland.
EF J>AÐ KEMUR FRA
B.J.WRAY
MATVÖRUSALA.
J>A ER J>AÐ GOTT.
V iðskifti íslendinga óskast.
s BOÐIN á horni
Notre Dame & Home !
Talsími : Garry 3235.
Fæði og húsnœði j
---selur--
Mrs. JÓHANNS0N,
7í>4 Victor St. Winnipeg
Ice Creani
•J0-1--1Z
AJdnJ, sætindí, svalardrykki, vinda og
vindlinKa.bezt er 1 borginni—eiunitf
máltíöir seldar. Opiö á sunnudðgum
J0E TETI, aldinasali.
577 sargent ave. winnipeg
I S, VAN HALLEN, M6Iafærzlnœa»nr
[ 418 Mclotyrc Plock., Winnipeg. Tal*
• slmi Main 5142