Heimskringla - 15.08.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 15.08.1912, Blaðsíða 8
a. BLS. WINNIPEG, 15. AGÚST 1912. HEIMSKRINGEA I Canada^s bezta Piano Keintzir.an & Co. Piano er hið bezta Piano að ðlln leyti I sem peningar treta keypt. o_r jafnframt það ódýrasta. V'egtia þess vér kaupuin þessi f'gru hljóðfæri í stóruai stfl, fyrir peninga ót f h'ind.eg s'iluverðio til yðar er tnjög Pgt. Heintz . man & Co. Pianos seld fyrir 50 og HO árum eru en f'brfiki og f góðu iistandi. f>yf Heintzman cb Co. Pianos endást mansaldur Eru þvf ód/run, miðað við gæði, þeirra og ettdingu. "" J & C-9 LIM'THD. J. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portage Ave. and Hargrave Street bert er nú staddur í Saskatoon og hefir I.-igt skrifstofur í Willoughby- Summer Bldg. Skriístofan veröur 1 bæði útibú Karl K. Albert Invest- ments & Stoeks og Albert Realty 1 Co. Vænta má, að félagið fái nóg i að starfa í Saskatoon, sem hér í borginni. Herra John Gillis píanósali er nýlega kominn úr 6 vikna ferð um Suður-ilanitoba. Hantt hafði heim jsótt 36 bæi og lætur vel af ferða- laginu. Hann segir, að ef engin ó- liöpp komi fyrir, þá verði uppsker- an á svæði því, sem hann ferðað- ist um í góðu meðallagi eða frá 18 : til 20 bushels af ekru. \ ætur hafa | verið í meira lagi, en skemdir eng- i ar af hagli í sumar. Ilerra J. T. Bergmann, bygg- ingameistari, óskar eftir 10 smið- jum hið allra fyrsta. Gott kaup jgoldið. Hann er að finna á skrif- 1 stofu sinni, austanvert á Smith St. nálægt Broadvvay. Hr. Nikulás Halldórsson, veit- ingamaður á Market Hotel, fór , , . um helgina norður að Gimli. trettir lir bceillllll Ilann var þar á mánudaginn. I>ar j var fjöldi manns frá Winnipeg. Að-. al-túristar voru þangað vatnsbæl- sem vinna fyrir Úr nýkomnu bréfi frá íslandi eru þessar fréttir : Hannes Haf- stein orðinn ráðherra Islands í annaö sinn ; Kr. Jónsson sagði af sér embættinu. — Björn B. Olson leggur af stað frá Reykjavík 1. ágúst og með honum hópur vest- urfara, alt að 150 manns. — Björn Jónsson, fvrv. ráðh.,, er mælt að hafi orðið vitstola þann 21. júlí sl. eftir geðshræringu, er hann komst í í þinginu daginn áður. — Mælt að Jónas Pálsson hafi í hyggju að halda söngsamkomu í Reykjavík í ágústmánuði. þeim hjónttm íæddist þar dóttir þann 23. júlí sl. — Nú ákveðið, að höfða sakatnál gegn Halldóri- Jónssyni bankagjaldkera, og þykja ærnar sakir til liggja að afstað- inni langvarandi rannsókn um em- bættisfærslu dans. ingar (menn, vatnsbólið í Winnipeg). j>ar voru skemtanir,, en ekki þó ræðuhöld eða minni, en dans eftir miðjan dag og éftir náttmál til hánætis. Ilr. N. Halldórsson lætur vel af að koma til Gimli. En stórfram- farir ekki eftirtektaverðar síðan í fvrra. THEftGNEWSKOESTORE 639 NOTRE DAME AVE. Vlt) Hok.v SHER8ROOKE STRŒTIS Selur alskyns skóíatnað á læg- sta verði. Skóaðgerðir með- an þér bíðið. Phone Garry 2616. «-12-12 DR. R. L. HURST meMimur konunörleíra skurðlæknaiáðsins, út'krifaður af konunglega læknaskólanuni í London. Sórfræ^insrnr í brjóst og tausifl- veiklun og kveusjúkdómurn. SkrifácOÍa 415 Kennedy HuildinR. Portage Ave. < *flgnT- Eatoos) Talsími Main 814. Til viOtais frá 10-12, 3-5. 7-9 Gleymið ekki, að utanáskrift sr. Magnúsar Skaptasonar og Fróða er : 81 Eugenie St., Norwood Grove, Man. Bréí á skrifstofu Hkr. eiga: Jónas Jóhannesson (Islands- bréf). Sj Jósúa Björnsson. Markús Sigurðsson. Miss Guðrún Benediktsson. Joe S. Thorarensen. Eigendur bréfanna eru beðnir að vitja þeirra sem fyrst. X= =x The Union Loan & Investment Company FASTEIGNA SALAR Kí uoa 02 selja hns lóðir og hújarðir. Ú vega | pííuingaián. eldsábyrðir, o.f. Leigja og sjá um leigu á «má og stórhýsum. The Union Loan & Investment Co. j 45 Aikins Bldg.221 McDirmot Ave.Phone G.3J54 Byggingaleyfi Winnipeg borgar eru nú orðin á þessu ári yfir 15 milíónir dollara. Herra Ólafur Steíánsson , frá Cavalier var hér í borg í sl. viku. Hann sagði fellibyl hafa gert tals- verðar skemdir þar syðra á föstu- daginn 25. júlí. Meðal annars lenti hann á fjósij s&m herra Jóhannes Sæmundsson átti á landi sínu 5 milur frá Hallson bæ. Fjósið lyft- ist af grunni sínum og brotnaði í spón. Fjórir drengir voru í fjósinu og komust þrír þaðan óskemdir, en einn þeirra viöbeiusbrotnaði.— Ilann segir byl þennan hafa gert skemdir á ýmsum húsum á hæðun- um sunnan við Hallson. Margir bændur segir hann að hafi beðið skaða á ökrum sínurn af hagli og að • sumstaðar muni akrar hafa eyðilagst algerlega. Ilerra Stefáns- son kom hingað til að finna Dr. Björnsson og fá hjá honum lækn- ingu við tognun í bakinu. Hann fór suður aftur í lok vikunnar. J>að óhappa-slys varð kl. 3.45, að morgni 8. þ.m., að gufuskipið Mikado, eign herra Stephans Sig- urðssonar, rann upp á Bull Head eða strandaði eina mílu sunnan við höfðann ; 16 manna áhöfn var á skipinu, 14 karlmenn og 2 konur. Veður var gott, en fólkið ekki nógu gætið eða sojandi. Ilr. þorgrímur Pétursson frá Árdal, var hér á ferðinni fyrir helgina á leið til Argyle í kaupa- cinnu. Hiann lét hið bezta yfir heyskap í Árdalsbygð og kvað líð- an rnanna þar góða. A£ vangá féll í burtu úr kennara- prófunum í síðasta blaði nafn eins íslenzka 1 nemandans : Benjamin Franklin Olson tók þar þriðja- flokks próf í fyrstn deild. Einnig átti Elín Guðmundsson að vera í annari en ekki fyrstu deild þriðja- (lokks prófanna. Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni í Únítarakirkjunni : Framþróun siðferðis. — Allir vel- komnir. Blaðið “Winnipeg Telegram” er um þessar mundir að selja nýja, aukna og bætta útgáfu af Webst- ers orðabók, í mjúku leðurbandi. Bókin hefir mörg þúsund orða, auk 600 mynda og margra upp- drátta. Hún .er 1200 bls að stærð og kostar að eins 98 cents. Winnipeg- menn kunna að róa.— j>eir háðu fyrir nokkrum dögum kappróðra suður í Bandarikjum. Níu verðlaun voru veitt og náðu Winnipeg menn í 8 af þeim.— j>að mð merkilegt heita, að Islending- ar, sem aldir eru upp við róðra í föðurlandi sínu, skuli*ekkert gefa sig við þessari íþrótt hér í landi. ' A fundi stúkunnar Skuld I.O.G. T. voru þessir meðlimir settir í embætti af umboðsmanni stúkunn- J ar, 0. S. Thorgeirsson, fyrir ársfj. frá 1. ágúst til 1. nóvember : F.Æ).T,—G. M. Bjarnason. Æ.T.--Friðrik Björnsson. V.T — Margrét Sveinsson. Rit.—Björn Pétursson. A.R.—Jón Thorsteinsson. F. R.—Sigurður Oddleifsson. Gjaldk.—jiórður Bjarnason. Kap.—Gunnl. Jóhannsson. Dróttseti—Petrea ölafsson. A.D.—Kristín Goodman. I.V.—Haraldur Anderson. U.V.—Jóhannes Johnson. G. U.T.—Sigríður Pétursson. Organisti—Sigríður Friðriksson. Stúkan telur meðlimi sína við þessi ársfj.mót 248. — Menn og konur! Fyllið töluna Oa- vinnið að því, að útrýma áfengisbölinu. j>ið munuð aldrei iðrast þess. Björn Pétursson, ritari I GÓÐ MATREIÐSLUSTÓ TIL SöLU FinniS ó. W. Ólafsson, 619 Agnes Street. VINNUKONU VANTAR Rösk vinnukona óskast nú þegar á prívat heimili ; hátt kaup i boði. Ilkr. vísar á. Hr. Sigurður Sveinsson, áður í Upham, N. Dak., hefir skift um bústað, og er nú að Bantry, N. I)ak., box 51. í síðustu viku var hér á ferð hr. Sigurður Sigfússon, frá Nar- rows, í starfræksluerindum. H'ey- annir byrjaðar þar nyrðra. Vatns- fvila í Manitobavatni of mikil fyr- ir góðar heynytjar þetta sumar. Hr. Bjarni Hallnórsson, frá Kamsaek, Sask., var á ferð hér um daginn. Hann er þar ráðsmað- lír á stærsta hótelinu og var að útvega sér vinnufólk. Uppskeru- horfur hinar beztu þar vestur frá. Vegna hinna miklu viðskifta hef- ir félagið K. K. Albert & Co., sem skrifstofu hefir að 708 McArthur Bldg. hér í borginni, orðið að færa út kvíarnar, og er nú að koma á fót útibúi í Saskatoon borg. Verð- ur Mr. David Gj Lowe ráðsmaður skrifstofunnar. Hr. W. Alfred Al- TAKIÐ EFTIR. Hver, sem veit um heimilisfang ' Önnu Thorsteinsdóttur, frá Rjúpnafelli í Vopnafirði á íslandi, í og Solveigar systur hennar, sem : komu til Ameríku sumarið 1911, er beðinn að gera svo vel, að láta undirritaðan vita það eða ritstj. Heimskringlu, það fyrsta. John Thorsteinsson, Sandy Bay P.O., Man. KENNARA VANTAR fvrir Minerva skóla, nr. 1045 ; 7 mánaða kensla ; byrji 1. október 1912. Tilboð, sem tiltaki menta- j j stig, æfingu og kaup, sem óskað er j eftir, sendist til undirritaðs fyrir 115. október 1912. S. EINARSSON, Sec’y-Treas. Gimli, Man. HEFIR í-0 Pabba og mömmu Á ÞILINU? Eða skyldir þú óska eftir mynd af einhverjum öðrum þér kær- um, lifandi eða dánum ? Pant- aðu þá ekki hinar algeno-u auð- virðilegu stækkanir, sem mást fyr eða síðar. EEYNIÐ VORAR PASTEL-MYNDSR Hinn þekti listamað- ur í þeirri grein Hr. ALEX H. J0HNS0N er nú hjá okkur og hver ein- asta mynd verður gerð undir hans eftirliti. Vér erum einasta félagið í Can- ada, sem einvörðungu gerum Pastel myndir. Ef þér hafið mynd að stækka, þá skrifið til ALEX H. JOHNSON. Winnipeg Art Co., 237 King St., WINMPEG, ÉG HREINSA FÖT og pressa og gen sem ný og fyrir miklu la'gra verð, en nokkur annar i borg- inni. Eg ábyrgbt að vanda verkið, svo að ekki geri aðrir betur. Viðskifta yður óskast. GUÐBJÖRG PATRICK, 757 Ilomc Street, WINNIPEG Fyrir nýtízku karlmanna fatnað FARIÐ TIL W. R. DONOGH & CO. ÞEIR GERA VÖXDUÐCST F"T ÚR VÖLDUSTU EFXI EETIR M.VLI 216 BANNATYNE AVE. Talsími Garry 441G. Winnipeg, Man. B uTitanic,? Váfregnin Heimsins mesta sjávarslys 1600 mannslíf farast og $10, 000,000, er skrautdrekinn rekst á hafísfjállið að næturlagi. Hvernig Hetjur deyja Eftirdæmið, sem sýnir hugprýði mii-ónamæringai frægra rith öfunda og stjórnmálamanna, sem >ffra lífinu, svo konur og börn fái að lifa. Ilin nýja bók vor, sem um J>etta fjallar, segir aUa sögu strandsins og alla málavöxtu um hetjuskapinn og björgunina. Alt ritað af velþektum rithöfundum, sem voru á skipinu, er slysið bar að höudum. Lýsingin er öll sannleikur. ÞAKKLÁTUR 5 skyldi ég- vera þeim manni, er gæti frætt mig um, hvort Sigríður dótt í ir j>orleifs Skaptasonar, prófasts í i Múla, eignaðist fleiri barna en afa minn Kolbein Jónsson, síðar kalf- aðan Ranakots Kolbein. ó. Guðmundsson, DetroU Híirbor, Door Co., .Wisconsin, U.S.A. FÆÐI 0G HOSNŒÐI Fæði og húrnæði selur Mrs. M. Arngrímsson, að 640 Burnell St. Bók þessi mun vafalaust manna. Hún er fróðleg, sönn j TILBOÐ VORT : Vér að skinnband, 400 bls. að j kostar $1.50, gefum hana \ FOR PROFIT í 6 mán, $2.00 verða lesin af hundrað þúsundum og gefur fagurt eftirdæmi. gefum þcssa bók innbnndna í vand- stærð, með fjölda m}rnda og sem ásamt tímariti >IBru INVESTING virði, a!t þetta fyrir að eins $1.50. Umboðsmenn óskast. — Góðar tekjur fyrir dúglega menu. Bókin nú send víðsvegar. K. K. ALBERT, umboðsmaður 708 McArthur Building P. 0. Box56, Phone 7323, Winnipeg i i fTfeæ l^aBIBIBlBJ315JBEBJS151B15fa]aaJ5liila«l! Fæði og húsnæði geta 6 manns fengið að 568 Simcoe St. Borgið Heimskringlu! C. H. NILS0N Karla os kvenna klæðskeri Gæði á réttu yerði. Lágt verð þýðir ekkert, nema því fylgi há vörugæði. Vér seljum ekki óvandaðar vörur fyrir nokkurt verð. En vér seljutn vönduðustu vör- ur fyrir lægsta verð. Allar vörur merktar skýrum töl- um. Kaupið meðul yðar og augnavörur hjá oss. j>að borgar sig að verzla við - CAIRNS DRUG & OPTICAL CO. Cor. Wellington & Simcoe St. Phones: Grarry 85, 4368 i Ácme Electric Cc. J. H. CARR, Ráðsmaður. Allar tegundir af rafleiðslu og aðgerðum. —Sérstakt athygli veitt lbúða stórhýsum. Áætlan- ir gerðar fyrir byggingamenn og akkorðs rnenn.—Allar tegundir af rafmagns áhöldum til sölu. Full ábyrgð á allri vinnu. 160 PRINCESS ST. 204' Chamber of Commerce. Sími Garry 2834 SKANDINAVISKUR 325 Logan Ave. Winnipeg Dr. G. J. Gíslason, Physlclan and Surgeon 18 South '3rcL Str., Orand b’orka, N.Dak Athyqli veitt AUONA, ETRNA on KVERKA SJÚKDÓMUM A- 8AMT INNVORTIS 8JÚKDÓM- UM og UTPSKURÐI. — ASHDOWN’S Selur beztu smíðatólin. Hverfisteinar fyrir heimili og verkstæði frá $3.oo — lO.oo. GÓÐKUNN SALA. Smfðakassar járnslegnir.með fjaðralás vel gerðir, verð.................... $500 Verkfærakistur kosta frá........ $3.50—$6.50 Verkfærakistur úr eik frá....... $5 00—$10.00 Vér höfum fullkomnar byrgðir af plastrara og steinsteypi- manna verkfærum af allra beztu tegund. Hin alþektu “Starrats“ verkfæri fyrir vélasmiði. — Full- komnar byrgðir, allar beztu tegundir og eftir nýjustu gerð— ánægja að sjá þær. Sjáið hinar miklu byrgðir af trésmiða-tólum frá beztu verksmiðjum,— Nægar byrgðir, bezta tegund og góðkunn verð. Vér seljum nokkuð af smíðatólnm með niðursettu verði, til rýmkunar. Það borgar sig að koma f verkfæradeiklina.. ASHDOWN’S SJÁIÐ GLUGGANA Dr. J. A. Johnson PtlYSICIAN and SURGEON MOUNTAIN, N. D. L. NICLIOWSKY SKREÐARI Gerir ágœt fót eftir máli.einnig hreinsa, pressa og bœta föt. 612 EHice Ave. Sherb. 2513 Brauðið bezta Húsfreyja, f>ú þarft ekki að baka brauðið sjálf. Illífðu þér við bökunar erviði með því að kaupa Canada brauð bakið f tundur hreinu bök- unar húsi með þeim til- færingum sem ekki verður við komið í eldhúsi f>ínu. Phone Sherbrooke 680 I HITANUM. Koma sér vel Hot Point Electric írons, sem ég sel á $6.50. Þau hafa þann mikla kost, að þau geta staðið “standlaus” upp á endann. Abyrgð á þeim f 5 ár. Enn- fremur sel eg rafmagns te og kaffi könnur,þægilegar í sum- arhitanum. Eg hefi tekið að mér “ Eeliable Lighting System”, sem hr. O. J. Olafs- son, hérf bæ, hefir áður ann- ast. Eg hefi þegar sett upp þess kyns lýsing í tjaldi kvennfel. fyrsta lút. safnaðar úti 1 sýningargarði og tfðar. Eg hefi til sölu ýms raf- magns áhöld, þvottavélar, magdaljós o.m. og m. fl. PAUL J0HNS0N 761 William Ave. Tals. Garry 735 ; uou v isaMrsjvHB ™ D0MINI0N BANK Uornl Notre Darae og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000.00 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftum verz- lunar manna og ftbyrgumst atf eefa þeim fullnægju. Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir f borginni. íbúendur þessa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óaul - leika, Byrjið spari inulegg fyrir sjálfa yður, konu yðar og börn. OEO. H. MATHEWSON, RátsmaSur Flione Garry 3 4 5 0

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.