Heimskringla - 15.08.1912, Side 6

Heimskringla - 15.08.1912, Side 6
6. BLS. WINNIPEG, 15. ÁGÚST 1912. HEIMSKE.INGLA MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti rr.arkaOoaiii P. O'CONNELL, elgaadl, WINNIPEG Beztn vlnföng viodlar ng aöhlynning »00. Islenzkur veitingamaöur N. Halldórsson, leiöbeinir lslendingum. JIMMY'S H0TEL BEZTD V'ÍN OQ YINDLAR. VlNVEITABI T.H.FBASEB, ISLENDINGDB. : : : : : Jamcs Thorpe, Eigandi Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stnrsta Biiliard Hall 1 Norövestnrlandinn Tla Pool-borö —Alskonar vfnog vindlar Glstlng og fnOl: $1.00 á dag og þar yfir JLennon A llebb, Eigendnr. I Hafið þér húsgögn til sölu ? The Starlight Furniture Co. borgar liæsta verð. 593—595 Notre Dame Ave. Sími Grarry 3884 ♦ ------------------------------* A. H. N0YE5 KJÖTSALI Cor, Sargent & Beverley Nýjar osr tilreiddar kjöt tegundir fiáíur, fuglar og pylsur o.fl. 1 Oánægja, Almenn óánægja hefir orðiö með- al íslendinga, sem sóttu vora alla- reiðu viðurkendu þjóðhátíð, Is- lendingadaginn í River Park 2. ág. sl., sem var sú tuttugasta og þriðja, sem vér höfum haldið hér í Winnipeg. Ég er sannur Islendingur Ojr ég elska þessa vora íslenzku þjóðar- minning, sem oftast hefir farið með ánægju og myndarskap oss úr höndum undaftfariö. Og mér er það sárnauöugt, að þurfa að gefa yfirlýsingu nú um það gagnstæða. Og jafnvel þótt ég sé óánægður fyrir mig og mitt skyldulið, sem hátíðina sótti, þá hefði ég þagað alt fram af mér í þetta sinn. En það eru margir, sem þar voru, sejm liafa beðiö mig að koma óánægju sinni opinberlega í ljós. þaö má næstum segja, að í for- stöðunefnd þessa síðasta hátíða- halds sé mannval, og góðkunningj- ar mínir margir þeirra, og get ég ekki með orðum lýst, hvað mér þykir leitt, að þurfa að kasta skuld á þeirra bak. En fólkið heimtar það, og framtíðin í satna máta, ef vor íslenzka þjóðrækt og fögru og góðu endurminningarnar frá blessaða gamla landinu eiga ekki strax að deyja iit og verða að kalda koli. Og í þriðja lagi — sambandi við þessi síöustu orð — þá hefir það rrengið svo til áður hjá oss, og verður framyfir alt að pfanga svo til framvegis, að h e i 1- a g u r , al slenzkur réttur hafi hald Op- yfirráð á allri þessari há- tíö, frá upphafi til enda, — því má forstöðunefndin aldrei gleyma. ♦ SIMIJSHERB. 2272 13-12-12 -------------------------- DOMÍNION HOTEL 523MAIN ST.WINNIPEG Björn B. Halldórsson, eigaudi. P. S. Anderson, veitingamaöur. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTI. Daysfœði $1.25 J Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynmstöflur o“ legstaða grindur. Kostnaðar ftætlanir H gerðar um innanhús tigla- H skraut Sérstakt atnygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HacINTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEQ PMONE MAIN 4422 6-12-12 þess ber líka að geta, sem gott var og ánægjulegt. Ræða séra B. B. Jónssonar fyrir minni Islands mun vera góð og efnisrík, og var skörulega og vel flutt ; samt gat ég ekki heyrt svo vel, að ég fengi alt samhenrri hennar. En hún kem- ur efiaust út á prenti, svo almenn- ino-ur fái hennar full not. — Ræð- mia fyrir minni landnámsmanna, sem lögmaður H. Marinó Hannrs- son hélt, get ég ekkert um dæmt. Hann er skýr og ágætur maður, en liggur lágt rómur, en bæði var \ indur og í þetta skifti eins Og æf- inlega skvaldur í fólkinu, sem ó- mögulegt er við að ráða, því heyrðist ræðan ekki. — Fyrir mitt álit eru öll kvæðin góð og með I þeim beztu, sem ílutt hafa verið j við þetta tækifæri. Óánæpjuefnið. I. það var innlendur (enskur) mað- ur við innganginn, sem tók á móti aðgönguspjöldunum, sem gerði jag og rifrildi við konur út af börnum sem þær jafnv.el báru á örmum sínum, o,r heimtaöi gjald fyrir. II. Verðlaun lægri en undanfarið. ' Fyrir öll börn og unglinga upp til j 16 ára aldurs voru verðlaun nú | fyrir kapphlaup alt að helmingi lægri, en á undanförnum tveimur árum, sem ég hefi hér við hendina að líta á. Nú voru verðlaun að eins þrenn, en þar hafa þau verið fern. Innan 6 ára byrja verðlaun nú á 75c, en áður hafa fyrstu verð- laun verið $1.50 ; og Hkt þessu hlutfallsLega alt upp aS áðurtöldu aldurstakmarki. III. Allar konur voru sáróánægðar með vatniö í kaffið. J>að var bæöi af skornum skamti og lítiö meira ' en moðvolgt. IV. Ræðu vantaði. Fyrir minni Vest- urheims hafði J. G. Johnson, lög- j maður frá Dakota, lofað að tala ; | cn einhverra orsaka vegna gat ekki mætt. þetta voru stór vonbrigði, og mikið mist, því maðurinn er snjall, en ekki hægt að ásaka nefndina beint fyrir þetta. En það má ásaka hana fyrir það, að hafa þarna á staðnum, rétt uppi í nef- inu á sér, annað eins mannval eins og séra R. Marteinsson, séra H. Leó, séra G. Árnason, B. L. Bald- winson og Skapta B. Brynjólfsson — og reyna ekki aö fá neinn af þessum mönnum til aö halda frið- arfána uppi fyrir fólkið í nokkrar mínútur, — sökum þessa óhapps. Kg veit um alla þessa menn, að þeir eru svo fljótskarpir og kærir þjóð sinni og til gleði og sæmdar æfinlega að koma fram á ræðu- palli, að það hefði verið hyggindi af nefndinni, aö bjóða hverjum þeirra sem var $10.00 fyrir að tala þar í 10 mínútur, til þess aö gera fólkið ánægt og slétta úr þessari misfellu. V. Dansinn. Ekki var ég sjálfur í danshöllinni, en mér hefir verið mikið af því sagt. Og til að byrja meö sú nýung, sem aldrei hefir áð- ur heyrst, að stúlkur. þurftu aö borga fullan aðgang að dansinum jafnt sem: menn, og var það fyrsta óánægjuefni. Annað : að höllin eða salurinn skammarlega illa lýstur, næstum mvrkur úti í end- um og afkymum. J>riðja: að þar voru 3 til 4 enskir, augafullir drabbarar, sem gengu ,fast upp að andl'tinu á okkar heiðvirðu ís- lenzku stúlkum og eltu þær á röndum að biðja þær um dansa.— þetta eymdar-eftirlit á vorri helgu j þjóöhátíð er skuld á baki for- stöðunefndarinnar. VL að næst mér við borðendann, sem mín familía hafði mat sinn og dót, var Mrs. Ásbj. Eggertsson með sitt fólk, og sagðist eiga von á manni sínum til að borða þar kveldmat með sér. Og þannig mun liafa átt sér stað í fjöldamörgum tilfellum. J>að er ómögulegt að segja, hve mörgum tugutn og hundruðum að dagurinn tapaði af inngangs- eyri fyrir þetta ólánsstryk, fyrir utan þá megnu óánætgju, sem þetta jók fólkinu. Ég tek það fram aftur, að það er sárleitt, að þurfa 'að kasta van- þökk og kulda til þeirra tnatrna, sem taka upp á sig mikil ómök og vinnu til þess að standa fyrir há- tíðahaldi þessu. En nefndin verður að skilja það framvegis, eins og hún hefir reynt að gera undanfar- ið, að þessi vor íslenzka þjóðhátíð í landi þessu á ekkert skylt við almennar samkomur, sem haldnar eru eingöngu til að ná sæman fé- Hjartað og brennipunkturinn . í þessari hátíð er al-íslenzk gleöi og ánægja. Hjartanleg gleði einusinni á árinu. Og forstöSumennirnir verða að vinna að því á undan allri fjárvon, að reyna af fremsta megni, að gera fólkið sem ánægð- ast. Lárus Guðmundsson. DÁNARFRECN. J>ann 27. júlí sl. andaðist að heimili sínu, 268 Nassau St., Fort Rouge, hér í bæ, húsfrú Guðbjörg Friðrika Björnsdóttir, eiginkona herra Jacob Bye, bakara í Fort Rouge, 62. ára, fædd í Engidal við ísafjörð 22. júlí 1850. Foreldrar hennar voru þau heiðurshjón Björn P'ilipusson og Lilja Jónsdóttir. Hin látna hafði verið 27 ár í ástúðlegu hjónabandi, og eignaðist 5 börn, 2 syni og 3 dætur ; af þeim lifa 2 dætur uppkomnar, önnur gift, en hin í föðurhúsum. Stórsjmdin : Burtreksturinn úr garðinum kl. hálfsex að kveldinu. J>etta er bágast að fyrirgefa. Alt annað eru smámunir hjá þessu axarskafti. Eina bótin, að heilt ár er í vændum til að kæla menn og ná aftur sínu íslenzka þollyndi og jafnaðargeði. J>etta kom öllum á óvart, eins og dauðinn. Að end- uðum ræðunum var oss tilkynt | það á liátíðlegan(! ) hátt af ræðu- palli, að sökum fátæktar hefði nefndin orðið að sætta sig við þessa afarkosti, — eða eitthvað mjög líkt þessu. Ég man ekki til, að ég hafi heyrt orð, sem létu ver í éyrum mínum en þessi “vegna fátæktar”. Nú vissi ég og allur fjöldinn, að íslendingadagurinn átti $300.00 í peningum í sjóði, um $50.00 virði í öðrum munutn og áhöldum, svo hér var um enga fátækt að ræða. J>ar aö auki eru Islendingar í þessari borp- færir um að halda rikmannlega þjóðhátíð, þó enginn sjóður hefði til verið.— Nei, þetta var sú ógeðfeldasta og skammarlegasta afsökun, sem unt var að finna. Afieiðingarnar af þessum burt- rekstri úr garöinum, þær eru afar- stórar og illar. Ég var einn, sem var með fullum þjósti af enskum dóna vísað á dyr, og á þeim sama tíma voru margir landar mínir að kaupa aðgönguspjöld og ryðjast inn í garöinn, sem vitanlega skildu ekki neitt í neinu, upp eða niður á þessari ráðsínensku, en urðu að fara út jafnharðan. Og- annað t. d., Banameinið var nýrnabólga, sem hún hafði þjáðst af um tveggja ára tíma. GuSbjörg sál. var hin mesta myndarkona, stilt og prýð- isvel greind. Til sölu er í Riverton bæ við Islendinga- fljót, rétt við pósthúsið, 66 feta lóð á aðalstrætinu, umgirt, með timburhúsi 18x18 fet. Verð $500.00, ef borgað er út í hönd, en dýrara, tf gjaldfrestur er veittur. Lysthaf- tndur snúi ser til 565 Simcoe St. Hvað er að ? Þarítu að hala eitt- hvað til að lesa? Hver sá setn vill fá sér eitthvaö nýtt aö lesa 1 hverri vikn,æt i aö ^erast kanpandi Heimskring u. — Hún fœrir lesenaum sínum ýmiskonar nýjan fróöleik 52 sinnnm á ári fyrir að^ins $2.00. Viitu ekki vera meól SÍXXXKXXX HggglSi^ XXXX>©<XX * ÓKEYPIS BÓK UM MANIT0BA Akuryrkju og inuflutninga deiklin mælist til samvinnu allra fbúa f y 1 k i s i < > s til þess að tryggja aðsetur í þessu fylki, nokkurs hluta þeirra mörgu inuflytjeuda sem nú koma til Vestur-Csnada. betta fylki veitir“duglegum ’mönnum óviðjafnanleg tækifæri. Hér eru þúsundir ekra af ágætu landi til heimilisrettartöku ftsamt með störum land svæðum sem fast keypt ft iftgu verði. Margar ftgætar bættar bújarðir eru fftanlegar til kaups með saungjörnu’verði, og aðrar bújarðir fást leigðar gegn peninga borgun eða árlegum hluta uppskerunnar. Gröða tnöguleikinn f Manitoba er nftkvæmlega lýst 1 n/ju bókinni, sem akuryrkju og itinflutninga deildin hefir gefið út og sem verður send ókeypis hverjnm sem tim hana biður. Allir þeir sem láta sér annb um framfarir’ Manitoba ættu að senda eintak af bók þessari til vina sinna og ætt- ingja f lieimalan lsins, ftsamt með brétí um líðau þeirra og framför liér. Slfk bréf ásamt með bókinni um “Prosper- ous Manitoba” mun suglýsa þúsundum komandi inn- flytjenda kosti þessa fylkis. Skriflð f dag eftir b'>kinni til undirritaðra sem svo senda yður hana tafarlaust, •7. ./. GOLDEN Deputy MiuitUr ot Agrieulture, W,inr.ipeg Manitvba 30S. BUUKE, ÍTS Loff in Aeenve. IVinnipeg, Munitnbn. JAS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ontario J. F. TENNANT Oret-n, Manitobn. W. IV. HNS WORTH Emenon, Manitoba; oj allrn vmbvðsmanna Dominion stjói nannnar utaniUis. M «7 Með þvl aö biöja fiBflDlega um ‘T.L. CICtAR,” þá ertu vis3 aö fá áarætau viudil. T.L. (ENIOy MADE) Weslern l!ig»r Paelory Thomas Lee, eijjaudi WinuDipeg ♦ X/TTUR MAÐUR er vaikár meö að diekka ein- H 4 * göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. « % - % ♦ ♦ > ♦ > > ■<* > > > DREWRY’S REDWOOD LAGER það er léttur, ireyðandi bjór, gerður eingöngn úr Malt og Hops. Biðjið ætið um hann. I * ♦ i « « t * IE. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. | Sigrún M. Baldwinson ^TEACHER OF PIANO^ ♦ —♦ • að það borsí- O 1 \ ar SÍK Rð aUíí’ , & lýsa í Heim- 727 Sherbrooke St. PhoneG. 2414 \ lSl skringlu ! ♦ 52 Sögusafn Heimskringlu lega innan um heyiö. Vinnukonurnar stóðu hlæjandi með hrífur sínar í hendinni. •J>ú komst hingað aldrei í gærkveldi, Miss Lov- ísa’, sagði sú, er rekin hafði verið úr vistinni. ‘J>ér þýðir ekkert að leita hér lengur, það er að eins til að eyða tímanum. Við erum ekki svo sjóndaufar, að við rökum hálsbandinu þínu ; gullið mundi glitra og svart flauelsband ætti að sjást innanum hey. Svo hevrði é? líka, að þú sagðir mömmu þinni að þú hefðir lagt það í glerkassann á kommóöunni í gær- kveldi, eins og vant er. Nei, það er ekki satt, því allir á bænum segja, að enginn annar en ...v.. Nú, ég vil ekki segja það ,aftur’. ‘J>að er ljótt af þér, Rósa, að segja þetta’, greip Lovísa fram í með ákafa, næstum jrrátandL ‘Maður, sem lítur jafnvel út, stelur ekki’. ‘Jaéja. J>ví fór hann þá, án þess aö kveðja ? Svona snemma, án Jvess að þakka fyrir sig ? Miér kemur þetta ekkert við og mér er alveg sama, livar hálsbandið er. Ekki hefi ég tekið það’. AS svo mæltu setti hún hrtfuna á öxl sír og gekk leiðar sinnar til kornakursins ásamt lagskonu sinni. Lovísa sneri inní húsið. ‘Sjáið þér til, herra Markús, þetta leiðir af góð- seminni’, sagði frú Griehel, þegar húsbóndinn skömmu síðar kom ofan og heimsótti hana í eldhúsinu. Hún var að hnoða deig og ekki í sem beztu skapi. ‘Mað- urinn minn hlær að mér af því ég er reið, os spyr mig, hvort ég búist við að fá koss fyrir næturjgreið- ann. þú þekkir það, hann er alt af fullur af spaugi. Jæja, jæja. Ókunni maðurinn er farinn ; við hið fyrsta hanagal hefir hann hlaupið út um gluggann og farið yfir bakgarðinn. J>að var ljótt af honum, því engin móðir gat hjúkrað honum betur en hér var gert. J>að er nóg til að ergja mann. Og svo hefir Bróðurdóttir amtmannsins 53 Lovísa verið svo óheppin, að týna hálsnistinu sínu, sem gamla húsmóðirin gaf henni. En það er ekki það versta. Vinnukonurnar hlægja að okkur, og seJíja við sjálf höfum komið með þjóf á heimilið, — og það fellur okkur verst af öllu. ‘Við hefðum gert betur, að lofa manninum að eiga sig’, sagði hr. Markús og brosti gletnislega. ‘Guð komi til’, sagði frú Griebel gröm og sneri sér við. ‘J>á þekkir þú illa frú Griebel. Ég skyldi gera það sama aftur. Mér fellur þetta verst vegna mannsins sjálfs, því allir gátu séð, að hann var af góðu fólki kominn, — og ég sárkendi í brjósti um hann. Líttu bara á hana dóttur mína’ — og hún benti á hana þar sem hún stóð við eldliúsboröiö að skera niður möndlur og var álút — ‘henni bragöast ekki vel nýja kakan í dag. Hún er ekki að gráta eingöngu vegna missi hálsnistisins. Hún er hjarta- góð, litla skinnið ; og einurigis þaÖ, að vesalings svangi maðurinn er sagöur að hafa stolið því, kom út á henni tárunum’. Húsbóndinn hló, og Lovísa þe»'gði sig enn betur yfir verk sitt. ’Hann sneri út úr eldhúsinu og bjóst til að ganga yfir að hjáleigunni. Hefði einhver sagt honum það fyrsta kveldið, er hann dvaldi í Hirschwinkel, aS ein- hverntíma kæmi að því, að hann flýtti sér að inna skylduverk sitt af hendi, — þá myndi hann ha£a hleg- ið dátt. Hann hafði skinnhanzka, jafnfína og þá, er hann bar, þegar hann heimsótti heldra fólkið í Nurn- berg. Hann gekk gegnum fttruskóginn, er var milli hjáleigunnar og höfuðbólsins. Á vinstri hlið láu kornakrar ; stráið svo hátt, aö það nam við axlir hans ; kartöflugrasið var alþakiö blómum, og róf- urnar voru óSum að stækka. Hirschwinkél var lík- ast landinu í biblíunni, sem flóði í mjólk og hunangi. Hinumegin viö skóginn var alt öðruvísi um- 54 Sögusafn Heimskringlu horfs. Kornstráin voru strjál, punturinn niður- beygður. AS öllum líkindum var fátt um kvikfénaö aö ræða í hjáleigunni, því hvergi sást, að neinstaðar hefði verið borið á ;, alt var í órækt, og þó að skóg- vörðurinn gerði alt, sem í hans valdi stóð, og stúlk- an ynni aí öllum kröftum — hrökk það skamt. Ef ætti að framkvæma síðasta vilja hinnar framliðnu, þá mátti til, að taka peninga þá, er hún vísaði til og sem stóðu í veitin|gahúsinu í Tilroda, og nota þá til að koma jörðinni í betra horf. En skyldi nú ungfrúin kunna með verk þetta að fara ? Eða skyldi itún strax flýta sér,til Gyðingsins og leysa út silki- kjólana, og svo lifa í glaum og gleði eins og hún hafði gert í húsi hershöfðingjans í Frankfurt, eftir því sem stúlkunni hennar sagðist frá ? J>á líktist hún að því leyti amtmanninum, frænda sínum. AS nokkrum mínútum liðnum mundi hann mæta henni augliti til auglitis, og hann hugsaöi með sér, að hann skyldi haia bæði augun opin. Hún skyldi ekki fá einn eyrir, þó aldrei nema hún væri háttprúð og falleg. Hann þekti orðið lagið á þessum kenslu- konum. Bæjarhúsin í hjáleigunni voru bæði fá og hrörleg. Ifúsið sjálft var einlyft, og stóðu nokkur furutré framan við það. Var auðséð á öllu, að amtmaður- inn hafði rétt fyrir sér, er hann kvað járnbrautina ekki mundi verða lengi að eyðileggja bæinn. , Fyrir suðurhliðinni var garður og sneri hliðið á honum út í skóginn ; það var opið. Hr. Markús gekk inn og hélt áfrain eftir mjórri götu, er lá gegn uin arasbala ; uxu þar ýmisleg skógarhlóm. Perutré og askur vörpuðu skugga yfir veginn. Hann gekk fram hjá laufskála, er stóð í skjóli iinditrjánna. J>ar stóð steinborð og tveir grófgerðir tréhekkir. J>að var óhyggilegt og ófyrirgefanlegt af nýja herragarðs- efgandanum í Hirschwinkel, að ganga að borðinu, Bróðurdóttir amtmanusins 55 þar sem fingurbjörg, skæri og fleiri smámunir láu, er gáfu til kynna, að ungfrúin hafði hér aðsetur sitt. J>ar var iíka blekbytta og dagbók, þar sem hún auð- vitað skrifaði hugsanir sínar oða orti hrífandi kvæði. Andi hennar yrði honum kunnur, áöur en hann sæi hana sjálfa. En strax fór hann að hlæja. J>að sem hann stalst til að lesa, var alls ekki skáld’legt : “Tvær dúfur seldar til Tilroda ; ein tylft af eggjum sömuleiðis”, o. s. frv. Ef hann sæi blek á fingrum kenslukouunnar, þá var dagbókinni einni um að kenna. Hann hélt áfram leiðar sinnar. í horninu á garðinum voru kálgarðar og fyrir framan húsið stóðu herjatré. J>au aðskildu framgarð hússins, og þar átti járnbrautin að renna. Fáein hænsni hoppuðu þar til og frá ; hundur tók að gelta og nú opnuðust dyr og einhver hvítklædd vera kom eftir ruununum. Ósjálfrátt dró hr. Markús hanzkann á hægri hönd sér Og bjóst til að heilsa hvítklæddu stiilkunni, — en ,það var þá að eins vinnukonan, sem í hvert skifti og hann lei’t hana reitti hann svo til reiði, að blóðið steig honum til höfuðsins. Hún haföi hvíta svuntu utanyfir kjólnum, herðasjal og skýlulaus, með ermarnar brettar upp fyrir olnboga. Iíerrayarðeig- andinn hinkraði við. Stúlkan sá hann ekki, en gekk beina le,ið að kálgarðinum og kipti upp fáeinum róf- um ; svo rétti hún úr sér o’g> kam nú auga á mann- inn, er stóð og horfði á hana. Hún blóðroðnaði, og hið fyrsta, sem hún gerði, var að toga ermarnar niður handleggina. Hann hafði næstum verið búinn að taka ofan hattinn í kv'eðjuskyni, en nú gramdist honum se.m oftar svo háttsemi stúlkunnar, að hann hætti við það. Ilann ætlaði ekki að styrkja hana í J>eirri trú, að hann tæki hæversku hennar fyrir annað en uppgerð.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.