Heimskringla - 15.08.1912, Page 7

Heimskringla - 15.08.1912, Page 7
HEIMSKK.INGLA WINNIPEG, 15. ÁGÚST 1912. 7. BLS, Vindhögg. Herra Baldwinson slaer vind- höfrg, þaS viröist mér vera, sem ritstjóri Heimskringlu. Hann seg- ir, aS herra Bergsson hafi veriS ó- lieppinn meS inngangsorSin. Hann hefir veriS lagöur svo flatur í því máli, aS ég get ekki teygt betur úr honum. AS eins vil ég benda lionum á síöustu stórsljTsin meSal enskutalandi þjóÖarinnar (Titanic og fellibylinn í Regina). Engan hefi ég heyrt taka til þess, þótt samskota va;ri leitaö, og fórust þar þó færri menn, að tiltölu viS fólksfjölda enskutalandi þjóSarinn- ar, heldur en i stórslysinu á ís- landi, aS tiltölu viS fólksfjölda. Já, herra ritstjórinn, hann hefir hálfgerSan hroll í sér aS skrifa niður lífskostnaSar taxtann, þar sem miÖaS er viS viSunanlegt líf. Yerð ég því aS hjálpa upp á hann og gera það hér í þessum línum. Eg miða viS, eins og ég sagði áð- ur, viðunanlega gott líf fyrir sjö manns í fjölskyldu. Veit ég vel, að reikningurinn má ekki fara fram úr tuttugu dollurum um mánuS- inn eftir ritstjórans kenningu. Og é,g skal líka sýna, að svo þarf ekki að vera! þetta álít ég vera mikla hjálp við herra Baldwinson. Hér kemur þá áætlunin fj’rir mánuðinn, þrjátíu daga. Magnúsar-mjöl lOc á dag $3.00 (samanbier Fróða, fyrsta ár, sjö- unda hefti, bls. 331). Smjör fæst ekki, ostur fæst ekki, Brauð lOc á dag, $3.00 um mán- uSinn. Tveir pottar ai undanrenningu á dag, 5c potturinn, gerir um mán- uSinn $3.00. Sykur um mánuSinn $3.00. Te fæst ekki. 20c virSi af kjöti á dag (verður víst aS vera “dog meat”, þ. e. kjöt, sem keypt er fyris hunda), gerir um mánuSinn $6.00.. Kaffi um mánuðinn $2.00. Tólg! Nei, hamingjan hjálpi mér! það er komiö í tuttugu doll- ara, svo þaS verður að borða brauðiS þurt. Neyzluvatninu sleppi ég alveg ; þaS er hægt að fá það gefins í Rauðánni, og ég heyri það sagt, aS það sé kostamikiS stund- um(! ! ). þarna hefi ég nú leyst þig af hólmi, með því að leggja niSur matarkostnaðinn fyrir þig. Gott tækifæri fyrir þig, aS setja á stofn fæSisöluhús. þú ættir þó að geta grætt talsvert á því, því minna en 50 cents á dag mundir þú tæplega selja fæSiS. þá segir herra Baldwinson, aS óánægjan í mér út af grein hans sé sprottin af tvennu ; Fyrst, ósann- indutn, sem fólust í ritgerS minni, og annaS, aS mcr hafi ekki verið sýnd hæfileg virðing meS rit- hætti andmælanna, Hver eru ó- sannindin, er þú þykist hafa af- hjúpað ? þii hefir ekki meS rökum getaS tilgreint þau ennþá. Auð- vitaS hefir þú reynt að slá um þiv meS fæðiskostnaSinum, þó þú ekki treystir þér til að búa út á- ætlunina, og ég yrSi svo aS taka það ómak á mig, aS gera þaS fyr- ir þig- Baldwim gefur í skyn, .aS ég ljúgi níði á land þetta (Canada). Getur hann sannað .það ? Ég veit ekki betur en aS ég, eftir beztu sannfæringu sem ég þekki til, hafi sagt kosti og galla á því. v HiS sama er aS segja um ísland ; ég hefi' komið þar viS kaunin rétt eins og hér. Eg hefi aÖ eins haldiS því fram, að Island væri fullkom- lega eins gott land og Canada, ei þaS, væri eims vel setiS, þú segir, aS ég hafi flutt hinvaS vestur tvisvar, Eg hafði ástæSnr í hvorttveggja skiftið, aS bæði bróSir minn eggjaSi mig á þaS aS flytja, og svo gyltir þú landiS fyr- ir mér, herra Baldwinson minn. þaS var á Akureyri, og þú þá agent. 1 seínna skiftiS fór ég fyrir prívat ástæSur, eins og ég áSur hefi tekið fram. AS segja, aS Islendingar hafi leitaS gæfunnar heima yfir þúsund ár, er annað vindhögg. það eru aS eins 39 ár síSan, Og það þó ekki nema á parti ; þá úttaugaSir and- lega og líkámlega af margra alda kúgun, er hafSi rúiS þá öllu hug- rekki og sjálfstrausti. þaS er næstum furSa, hvaS íslendingar eru komnir á veg eftir allar þær hörmungar, og vera þó afskekt þjóS. Canada aftur á móti hefir haft rétt við hliðina á sér Banda- ríkin, ef til vill bezta kennara heimsins i hagfræSi, verklegri þekk ingu, atorku og biihyggindum. I Um þaS, sem herra Baldwinson segir um bankana, hefi ég ekkert aö segja. Eg er því máli ókunnug- ur. Ég get aS eins sagt þaS, að á íslandi séu líka fleiri hundruð, sem eiga meiri og minni peninga- upphæðir á bönkum eða sparisjóð- um. Um upphæöir hefi ég enga hugmynd í hvorugum staðnum. — Eign má það lika teljast, að það er fjöldi af einhleypu vinnufólki ; sem á hesta eSa kindur, margt hvorttveggja. Ég veit mikiS vel, og er enn þeirrar skoSunar, aS þau fáu land- gæSi sem ísland hefir, vega upp á I móti tölunni hér, ef að þeim hefSi ! verið unnið eins öjj bezt hefði hægt verið í síSastliðin 40 ár ; unniS aö | þvi, að slétta, rækta og auka út túnin ; unniS eins öfluglega eins og bændur hér hafa þrælað viS akr- ana sína. Ef bœndur heimá hefSu unniS jafn kappsamlega við tiin- t rækt sína, hefðu þau (túnin) getað I viða verið orðin fjórum sinnum stærri og auk þess í enn betri jræktun. En þaS er meginatriSi landbúnaSarins á Islandi, að hafa sem mesta töSu og geta þannig aukið gripi og fénaS ; því víSast hvar er nægilegt beitiland fyrir þaS. ísland er.ekkert upp á akvir- yrkju komiS. það eru vöruskifti, að senda út t. d. kjöt og smjör, fisk, lýsi og síld, og fá inn aftur kornvöru í staðinn. i I Um möguleikann aS afla pen- ingavirSis úr sjónum og vötnum heima, dettur mér ekki í hug aS þurfa aS bera saman við vatna- fiskiaflann hér í Canada. það ' munu fáir svo blindir, aS þeir sjái ekki muninn þar. ! Sömuleiðis er meS kartöflurækt- ina á Islandi. það þyrfti naumast aS’koma fyrir, að flytja þyrfti inn í landið kartöílur frá útlöndum. þú kallar þær smáar og rýrar, en sannleikurinn er, að þær hafa oft- ast nær hæfilega góða stærð, og auk þess langtum - gómsætari en Canada kartöflurnar. AS þær geti naumast annarstaSar sprottið en á Suðurlandi, ættir þú ekki aS sek.ía. þú ert of kunnugur á Akur- eyri til þess — sem er einn af kald- ari stöSum landsins — aS vita, aS kartöflur geta þrifist þar. Kart- öflur hafa þar örsjaldan brugSist. Eg held það sé nú óþarfi aS rita lengra um þetta mál. Við höfum báðir sett fram okkar hlið, o<r les- endurnir ættu að geta valið sér, hverja skoSunina sem þeir vilja. Ég hefi fengiðitvö bréf frá manni utan af landi, sem ég hefi aldrei séð eða þekt. Hann hefir gefiö mér leyfi til aS prenta bréfin, og væri einna eðlilegast, aS þau kæmu í Heimskringlu, ef þú vildir svo vel gera og veita þeim móttöku. þar gætir þú þó fengið tilefni til að svara. Með vinsemd og virðingu, þinn Páll Bergsson. Bréfin hljóSa svo : I. “Barons, Alta., Can., 15. júlí '12 Herra Páll Bergsson, Winnipeg. Háttvirti herra! Ég get ekki á mér setið, aS klóra þér fáeinar lín- ur til að láta þér í ljósi þakklæti mitt fyrir grein þína í Heitns- kringlu í vetur í des. og aftur nú svar þitt til rimtjóra Baldwins. það er sannfæring mín, aS þú sgrt þar réttur og sanngjarn. Eg er orSinmi dauSleiður á þessu sífelda gegndarlausa gumi af canadisku sælunni, sem íslendingar, sam- kvæmt heila Hkr. ritstjórans, eiga aö lifa í, auðvitaS alt í þieim til- gangi, aS ginna fólk frá Islandi til aS ílytja til Canada. Annars get ég ekki meint annaS,, en vinsældir Hkr. minki, ef ritstjórinn heldur á- fram líkum greinum og þeirn, er hann hefir ritað siSastliöinn vetur og vor ; sífelt oílof um Canada í öllu mögulegu ; lögin í landi þessu segir hann að séu “ímynd réttvís- innar”. þetta land sé hiS bezta í víðri veröld, hiS auSugasta af alls konar gæöum, og hvergi ,í heimi eins góS tækifæri til anðlegSar og upphefðar ; stjórnin sú be/.ta og réttlátasta, manniiðin og kærleik- urinn í hvívetna. ]>eir, sem ókunn- ugir eru og lesa greinar þessar, og eru svo einfaldir aS trúa þeim, hlýtur aS sýnast, aS hér í Can&da sé sönn paradís. En sannleikurinn er, eins og þú tekur ljóslega fram í greinum þínum, aS landar nærri undantekningarlaust hafa lifaS reglulegn hundalifi fyrir all-mörg ár fyrst eftir að þeir komu hér, en unniS og þrælað títt sinnum harS- ar en alment gerist á íslandi ; hugsunin er hjá ölltim þessi : aS verjast skuldttm í rauðan dauSann og komast svo undir að verSa sjálfstæður. Yærí sú. hugsun al- ment jafn sterk meSal Islendinga heima, væri fólk þar langtum bet- ur af, en nú á sér þar stað. því neitar enginn, aS ýmsir landar, sem húnir eru aS vera hér í lanai um 20 ár eSa lengttr, eru nú í góS- um efnum. En hversu margar hörmttngar ertt þeir ekki búnir aS ganga í gegnum ? Og hvaS er eftir af þeim ? ÚtdauSir, útjaskaðir fauskar, sem ekki geta staðið upp- réttir af sífeldri þrælkun og marg- ir fvrir langsatna vöntun á nauð- synlegustu lífsnauSsynjum. Aftur notar Baldwin hvert ein- I asta ta'kifæri til aS níSa föSurland J sitt og íslendinga heima, og jafn- ; vel landa sína hér vestra ; bríxl- ar þeim ttm, að hafa flutt meS sér hatur til Bana, og síðan snúiS því upp í hattir til Enskra — hatur j til lands og stjórnar o. s. frv. Dá- ! l snoturt! þaS væri vel gert af þér, svo pennafærum manni, að taka þenn- an J. H. Líndal dálitið í karphús- ið fyrir athugunina í síðasta (41) bl. Hkr., þar sem hann þykist vera aö gera samanburS á land- búnaSarafurðum á Islandi og í Vestur-Canada ; að öllu leyti vit- lausari samanburð er ómögulegt að gera. H'vaS skyldu margir “farmarar” í Manitoba vilja. skrifa undir það, að þeir hafi árlega 14 dollara auk alls kostnaSar af hverri hveitiekru. þeir ættu sann- arlega að verSa fljótt ríkir þar í Manitoba, og ekki aS taka þá j tnörg ár, aS komast úr skuldum j fyrir verkfæri og vinnuhross. — Sannleikurinn er, aS ekkert slíkt á sér staS, hvorki í Manitoba eSa annarstaSar i Canada. þessi Lín- dals “athugun” er eins villandi og blygðunarlaus lýgi eins og nokkrir lýgi getur verið. Ef þú ert kunn- j ugur “farming” og öllum þeim a'rna kostnaði, sem það útheimtir, og svo því, hvernig “farmingin” j vfirleitt lánast, þá gætir þú gefiS , þessum Líndal góöa ráSningU. — I baS var. engin hætta á því, að Kringla ekki gleypti við slíku rit- verki, því það er í hennar anda ; nema ef nokkuð er, dálítið ósvifn- ari lýgin. 'St Eitt er hálfspaugilegt hjá bæði ritstjóranum og> þessum Líndal, aö maður meö 4 eða'5 börn ætti ekki að flytja til Canada, þessa auSæf- anna uppgripa-lands. það hefir þó margur haft nóg fyrir sig og sína á Islandi, þótt hann hafi haft fyr- ir flejrum að sjá. Tarna er nú ekki laust við, að þeir séu tvísaga. — BáSir segja, aS bezt sé fyrir fami- límenn að fara út í nýlendur og taka land. Hvernig sk}Tldi nú maö- ur með konu og 2 eða 3 börn eiga aö lifa þar, sem enga skepnu á og ekkert cent í vasanum ? Á sníkj- um og góögeröasemi þeirra, sem þar eru fyrir. Hann getur fengið 160 ekrur af landi, efihann hefir 10 dollara ; hann þarf að byggja kofa yfir fólkið ; borSviður er dýrari hér en á Islandi. Með hverju á hann aS vinna þetta land ? Til aö virtna “farmvinnu” á landinu og vera í því efni sjálfstæSur, hvaS liross Ojr vinnuvélar snertir, þarf hann að fara í 12 til 14 hundruS dollara skuld. Og hvenær kemst hann svo lir þeirri skuld ? Fyrsta áriS tekur hagl alla uppskeruna ; annaS árið deyr alt út fyrir of- þurka ; þriöja áriS frýs alt. og verður ónýtt ; fjórða árið eyöi- leggur ormur það alt ; fimta áriS fær hann meSal uppskeru. En þá eru öll hans hross, og ef hann á fleiri skepnur og allar vélarnar og öll uppskeran tekin af hoœum. Og miaðurinn er búinn aS draga 500 jeða máske 1000 dollara út á land- j ið hjá peningamöngurum meS 10 j 12 prósent rentum. Til alls þessa j erti ótál dæmi hér í Canada, og ég I efa, aS það sé nokkur einn einasti i “fanmaxi" í Vestur-Canada, sem •lekki hefir meira og minna aí slíkrí lukkn aS segja. Fjölda margir ; bændur, sem flutt hafa frá Banda- i ríkjunum hér inn til Gatiada með talsverða peninga, hafa tapaS á : því stórfé, sumir öllu, sem þeir j komu með, Og orðiö hér störskuld- 1 ugir í tílbót. Lögin hér í Canada, þessi “imynd réttvísinnarheim- ila anSfSlögunum ,tS ræna og j rukka bændurnar. Og bændunum ! er bannað með lögum “ímynd j réttvísinnax”, aS selja hveití sitt eða annað, netna til canadískra kaupenda. þetta er orðið rniklu lengra en i é<r ætlaSí í fyrstu. Eg er þér aS j Sllu leytí óktmnugur, en ég vona, i aS þú fyrirgefir mér mas þetta ; ég þekki þig að eins í gegnum rít- gerðir þínar ; ég vildi bara aS þú gætir brúkaS éinhver atriði úr bréfi þessu, ef þú þarft að svara þeim oftar. Mér er ekki til neins ! að senda Hkr. grein, henni sinnaS- ist viS mig fvrir kosningarnar siS- astliðiS haust. Fljótur, viss, áframhaldandi $ ágóði aí peningum yÖar ef þér bregðið nú við. Lesið! Vér álítum yðnr — hyggnan, metoiðagjarnan og áfram um 6 iáða framtið. Linmitt núna býðst óvanaleot fœkifæri til að margfalda do'la a yðar í eignum,sem þróast og vaxa rótt fyrir augum yðar. Vér e'gum við C. P R 'I'ranscona—ekki með því háa verði, sem aðr r úeimta; heldnr með lága verðinu og hœgu skilmá un- nm, sem vé útvegum í B dfellshverfinn. þetta er kjarninn úr C. P. R. Tianscona lóðunum. þetta eru lóðir, sem þér ættuð að kaupa án tafar. þær era beint a móti C. P. R. Yaids þær eru gagniait vagnstöðvunum og kornhlöðuuum, sem á að byggja þ r. þær liggja að Springfield þjóðveginum,—eina aðal-veginum til Winmpeg.— þ« r)igojaað hinni ákvörðuðu sporbraut frá Winnipeg tií Tiauscona - Hlustið! Aðiir C. P. R. Transcona kaupendur hafa þegar grætt þar stórfeldlega. Verðið ekki maðurinn, sem ekki vildi hlusta, Vitrirog hagsýnir flárhyggjumenn—smáir og stórir—eru nú nð veija peningi m í lóðii í C P R. Transeona.—Framtíð bæjar- ins er gjörsam ega tryorð—svo þao eiu hagsmunir yðar ef þér kanpið mi með því verði og skilmáluin, sem vér bjóðum. Kaupið lóðii í Bildfeils Subdivision r eð þriðjungi eða helm- ingi lægra verði en aðrir seljaá verri stöðum. þass fyr sem þér kaupið, þess betri fi ið þór lóðirnar og þess meiri vei ður hagn- aðurinn, KOMIÐ NÚ! Lóðirnar, sem þér hafi angastað á, geta farið á moryun. Lirið oss sýna yður eignirnar strax. B.freið vor leiðnbúi aðtakayður þangað. t'KIFIÐ, ÖÍMIÐ eða íinuið okkur í dag. 708 McArthur Bldg., Winnipeg. Phone Main 7323 ! VirSinjrarfylst, Jón Krístjánsson.’ II. “Barons, Alta., 23. júlí 1912. Ilerra Báll Bergsson, Winnipeg, Man. Hláttvirti herra! Ég meStók þitt vinsamlega bréf í gærkveldi og ætla strax að svara þvi. Mér hafði ekki komið það til hugar, aS bréf það, er éjj hripaði þér, mvndi jreta komiö í nokkru blaSi ; það var flýtis-klór Ogr af nokkrum hita. Ef ég- hefði haft hugmyTnd um, aS það kynni að verða prentað, hefSi ég reynt að vanda þaS betur a'ð orS- færi ojr setningaskipun, auk þess sem íslenzkan er alt annaS en góS já því. En hvað áreiðanleik efnis- í ins snertir, þá skal ég standa viS ! þaö alt ; það er alt satt og í sum- ! um atriSum mætti taka dýpra í i árinni. par se.m ég talaSi um ó- ! hepni, sem menn oft verSa fyrir | með uppskeru, þá er þaS máske | sjaldgæft, aS það komi fyrir “akk- ; úrat” í þeirri röö, er ég setti þaS ji bréfið ; en alt þetta kemur iSu- lega fyrir ; t. d. síSastliðiS vor ; fyrirfóru sér tveir bændur, annar 1 skamt hér suður, Englendingur, en jhinn 1 tið lengra norður, maður, st-ni flutti inn frá Bandaríkjnnum fvrir 6 árum með allgóS efni ; báS- lir hyrrjuðu “farmingu” og unnu af kappi, en fengu aldrei uppskeru, sem teljandi væri ; frost, ofþurkar, .hagl eySilagSi alt. peir sukku d}Tpra og dýpra í skuldir, fengu sí- feldar skuldaklaganir og hótanir Hm ilögsókn og fjárnám, þar til þeir stóðu eigi mátiS lengur. pó aö fjölda margir eigi geri hiS sama, þá er það ekki fyrir þaS, aS kríngtrmstæSurnar séu hóti betri. SíSasta Heimskringla segir þá frétt, að uppskeruhorfur hér séu svo góðar, áS vanséð sé að nokk- urntíma hafi betri verið og hveiti- sláttuT sé hyrjaSur hér. Hvort- tveggja er ÓblönduS lýgi. Útlit er hér rétt óvanalega lélegt ; þúsund- ir ekra er nú veriS að plægja, sem sáS var í sl. vor, en ej’SilögSust af ormi (cull worm). Háttvirti vinur! HvaS bréfið snertir, þá h}Tgg ég aS þú gætir gert þær afsakanir með því sem dvgSu. pú munt þekkja einhverja blaðaaSstandendur þar heima. — AuSvitað má ég búast viS hnút- um og skömmttm úr ýmsum tál- drægnisbjálfum hér vestra, en þaS myndi ekki mikið á mig fá, eink- um ef ég ' hefSi í einhverju blaöi ta'kifæri til aS svara. E.g álít það sé tvöfalt níSingsverk, aS tæla verkafólk frá íslandi til Canada : níSingsverk við föSurlandiS, sem ekki má missa vinnukraftinn, og sömuleiSis á fólkinu sjálfu ; því það mun tæ.plega meir en einn af tuttugu, sem skiftir um til betra. Eg kom vestur ttm haf áriS 1891, meS 4 börn og fimta á leiöinni og veikfelda konu, þá 41. árs gamall. Engan óvin á ég í heimi þessum, sem ég vildi óska þess, að þnrfa að öllu leyti aS fara í fótspor mín hér í landi, og þó veit ég, að ýms- ir hafa engu betri sögu aS segja. Jæja, ég slæ svo botn í þetta, og biS þig fyrirgefa. ViS bréfið gerirðu sem þér bezt líkar. Mér þætti vænt vim, aS eiga von á línu frá þér einhvyrntíma. VirSingaríylst, Jón Kristjánsson.” Kennara vantar að Reykjavíkurskóla No. 1489 ; kenslan stendur yfir í 3 mánuði frá byrjun september til loka nóv- ember. Umsækjendur tiltaki menta stig og kaupupphæð. Tilboöum verður veitt móttaka til 20. ágúst næstk. af undirskrifuSum. Reykjavík P.O., 20. júlí 1912. KRISTINN GOODMAN. Sec’y-Treas. KENNARA VANTAR viS Bjarma skóla No. 1461 ; 7 mán aöa kensla ; byrji 15. sept. 1912. Umsækjendur tiltaki mentastig og hvaða kaup þeir vilja hafa. TilboS sendist fyrir 15. ágúst til undir- skrifaSs. JOHN J. JOHNSON, Sec’y-Treat. Árborg, Man. I ------ j kennara vantar vantar til Laufás S. D. No. 1211. Kensla byrjar 16. september til 14. 1 desember 1912, og byTrjar aftur meS | febrúar til maí-loka 1913. TilbbS, ' sem tiltaki mentastig og æfingu á- samt kaupi, sem óskaS er eftir, verSa að vera komin til unáirrit- aðs 15. ágúst næstk. B. JOHANNSON, Sec’y-Treas. Geysir, Man., 6. júlí 1912. KENNARA VANTAR. fyrir Vídir skólahéraö No. 1460, í þrjá Og hálfan mánuS, frá 3. sept. ember til 17. desember 1912, og lengur, ef um semur. TilboSum, sem tiltaka mentastig og æfingu I ásamt kaupi, verSur veitt mót- taka af undirrituSum til 20. ágúst næstkomandi. Vídis, Man., 26. júlí 1912. JÖN SIGURDSSON, Sec’yT-Treas. KENNARA VANTAR. fyrir Geysir skóla frá 16. septem- ber til 16. desember 1912. Kennari tfltaki kaup og mentastig. Tilboð verSi komin til undirritaðs fyrir 31. ágxist 1912. Geysir P.O., Man. H. PÁLSSON, Sec’y-TreaS. jOb jONSSUN, lárnsiuiðut, að 790 Xotre Danie Ave. (h.xni 1 ur- onto St.) gern vtft a!!s konar katla, könnur, þotta og pönnur fynr konur, og brýnir hntfa og skerpir sagir fvrtr karlmenn. — Alt vel af hendi levst fvnr litla ISLESZIAS BfEKDR Eg undirritaftur hefi ttl sölu ná- lega allar tslenzkar bækttr, setn til eru á markaSinttm, og verft aS hitta að I.unAar P.O., Man. SendiS pantanir eða finntS. Neils E. hallson. MAIL CONTRACT. TTn .BOÐ í lokuSum umslögum, árituö til Postmaster General, verSa meStekin í Ottawa til há- degis á föstudaginn þann 6. sept ember 1912, um póstflutning um fiögra ára tímabil, tvisvar á vikt hvora leiS, milli MINNEWAKAX ojr SCOTCII BAY, meS viSkomt í Lily Bay hvora leið, frá fyrsta októlær næstkomandi. PrentaSar tilkynningar, seir innihalda frekari upplýsingar urr póstflutningaskifyrSin, fást til yf irlits, og eySublöS til samnings eru fáanleg á pósthúsunum í Min- newakan, Lily Bay og Scotch Bay og á skrifstofu Postoffice Inspec tor. Postoffice Inspectors Office, Winnipeg, Manitoba, 26. júlí 1912 H. H. PHINNEY, Postoffice Inspector

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.