Heimskringla - 19.09.1912, Side 2

Heimskringla - 19.09.1912, Side 2
C, BLS. WINNIPEG, 19. SEPT. 1912, HfiUSKElSGLA HÁNNES MARINO HANNESSOK 'Hubbard & Hannesson) LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of Harailton Bldg. WINNIPEO P.O, Box 781 Phone Maln 378 “ 3142 GARLAND & ANDERSON Arni Andersoa E. P Garland LÖtíFRÆÐINtrAR 204 Sterling Bank Building phose: main 1561. Bonnar & Trueman LÖGFRÆDINGAR. f?iitte 5-7 Nanton Block Phone JVlain 766 P. O. Box 234 W'INNIPEG, : : MANITOBA Johri G Johnson SLENZKUR :lO(SFRCE»I\GUR OG mXl.vfœrslumaður Skrifstofa í C- A. Joh’ison Biock P. O. Box 40« MINOT, N D J. JT. BILDFELL fasteiqnasau. Unlon'Bank 5th~Floor No. 520 Selnr húá og lúðip, ng aunað {>ar aö lát- andi. Utvegar peniufjalán o. fi. Phone Main 2685 S. A.SICUROSON & CO. Hú.sum skift fyrir lönd og lönd fyrir hús. Lán og eld.sábyrgö. Room : 510 MoIntyre Block Sími She:l». 2786 80-11-12 V/EST WINNIPEC REALTY CO. raiaímCG. 4968 óSS.Sargent Ave. Selja hús og 16ðir, útveira penin*a lán.-jáum eldsábygrÖir.leiflrja ng sjá tim leigu á hdsum og stórbyggiugum T. J. CLEMENS G. ARNAöON B, SlG'TRD*SON P. J. THOMSON R. TEi. NEWLAND Verzlar meö fastoin , fiírlín oir fSlirrpNr Skrifstofa: 310 Mclntyre Block Taisími Main 4700 Heimill Roblin Hotel. Tals, Garry 572 Sveinbjörn Árnason Fa.'SteijínamaU. Selnr hús og lóðir, eldsábyrgöir, og lánar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Bik. of fice TAL M. 47UO. hiís Tal. öharb. 2018 NEW Y0RK TAIL0RING C0. 639 SARGENT AVF.. SIMI GARRY S04 Föt gerð eftir máli. * Hreinsun,pressan og aðgerðVerð sanngjarnt Fötin sótt 'ogTafhent. SEVERN TH0RNE Selur og gerir við reiðhjdl, mótorhjól og mótorvagna. verkjvandadjog ódýrt. 651 Sargent Ave. Phone G. 5155 Gísli Goodman TINSMIBUR. VERKSTŒÐI; Cor. Toronto & Notre Darae. Phone Garry 2988 Helmilís Garry 899 Sambandsfiokkurinn. Löndum hér vestra er sjálfsagt öllum kunnugt um nýja flokkinn, sem myndaður er á alþingi, og sem hefir hlotiS nafniÖ S a m - bandsflokkur, sem vafa- laust kemur af því, aS l>eir, sem hann mynda, ganga í Landalag til þess aS koma á sambandslögum milli Danmerkur Osr Islands, eða öllu heldur skuldhinda sig til aS vinna aS því, aö uppkastiS frá 1908 meS hræSingstillögunni sælu, verSi gert aS lögum .liiS allra bráSasta. Jietta er aSalmarkmiS þessa nvja ílokks, og getur aSalmálgagn hans fsafold ekki nógsamlega lof- aS ágæti stefnunnar, eSa útmálaö meS nógitm faguryrSum friSinn og gleöina, sem þá ríki í landi, þegar innlimunarhöndin hafi verið reyrö óslítanleg og Danir orSnir hús- bóndinn á samningslegum grund- velli. Málgagn þetta ræður sér nú ekki fyrir kæti, og vegsamar á hvert reipi hina gömlu fjandmenn sína : Hannes Ilafstein og jábræður hans, rétt eins og ekkert hefSi horSiS milli áSur ; öll hin fyrri smánar- og skammaryrði eru nú glevmd og nú aS eins lofsöngur og hrós í hverri línu. Aftur eru gömlu Heimastjórnar- blöðin, Lögrétta og Reykjavík, ' sem þó bæði tilheyra nýja flokkn- um, engan veginn upp meS sér af bandalaginu við fsafold eSa fleðu- látum hennar um H. H.; þykir sem von er, litill heiður, aS þurfa að telja þaS blað aSalmálgagn samhandsflokksins, eftir alt, sem er á undan gengiS. J>aS voru og ísafoldar-menn, sem fyrst leituSu j samkomulags, og þar sem H.H. og aörir leiSandi menn Heima- stjórnarflokksins sáu, aS sam- komálagstilboS ísafoldar manna var þannig, að ísafoldar menn slökuðu til í öllum fyrri kröfum sínum og gengu inn á kröfur ‘ Ileimastjórnarmanna meS lítilfjör- legum breytingum — oröa-breyt- ingum —, gátu þeir (Heimastjórn- ar leiðtogarnir) ekki verið svo haröbrjósta, aS hrinda þessum 1 umsnúnu og iSrandi syndurum á á dvr, heldur tóku þá upp af götu sinni, meö það fyrir augum aS eitthvert gagn mætti af þeim hljóta, því list ísafoldar aS hræra í þjóðinni, var þeim kunn. 4Ieö ísafold ar mönnum er átt við þá Hjörleifssyni Einar og Sig- nrð, Björn Jónsson og syni hans, og dilka þeirra innan þings og ut- ,m. þessir menn vildu þó trauSla ganga inn í Ileimastjórnarllokk- inn, þó þeir féllust á stefnu hans ; nafnið var þeim ógeðfelt. Eins var meS flokkslevsingjana,, sem voru bræSingi hlvntir, Ileimastjórnar- jnafniö þótti þeim klæða sig illa. Valtýr Guömundsson sem Heima- stjórnarmaður, — nei, þvílík und- jur voru óhugsanleg, þó stefnunni | væri hann fylgjandi. J>ess vegna | var þaS, aS nýtt flokksnafn var líundið, til að skýla heimastjórnar- i stefnunni, og með þeim hætti varö j Sambandsflokkurinn mvndaöur. Til þess aS gera báSum flokks- hliSum jafnt undir höfSi, töknm vér- hér tvær greinar upp, er segja frá stofnun Sambandsflokksins ; er | önnur eftir Lögréttu, sem fylgir jnýja flokknum, en hin eftir Ingólfi, j sem nú er aSalmálgagn Sjálfstæö- |ismanna og því andvígt Sam- bandsflokknum. W. M. Cburch Aktygja smiður og verzlari. SVIPUB, KAMBAR, BUSTAR, OFL. Allar aðgeröir vandaðar. 692 N'otre'Dame Ase. . WTNNTPEO TH. J0HNS0N JEWELER FLYTUR TIL 248 MalnTSt., f- Síml M. 6606 Paiil Bjamason FASTEIGNASALl SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALÁN WYNYARD . SASK. Lögrétta frá 7. ágúst segir : “í fyrrakveld gerSust þau tíö- J indi, sem áSur hafa verið í undir- | búningi, aS nýr þingflokkur var myndaður um sambandsmáliS, og : nefnir hann sig Sambandsflokk, en j í hann haía .gengið bæði Heima- stjórnarmenn, milliflokkamenn og SjálfstæSismenn. Voru 29 þing- menn á fundinum, sem þetta gerð- ist á, og gengu þeir allir í hinn nýja þingflokk, og auk þess má til hans telja 2, er eigi gátu sótt fundinn : Jón í Múla, sem þá var enn ó kominn, og Björn Jónsson, sem er veikur. / Til Sambandsflokksins má því þegar telja 31 þingmann, en þaS er meira en hlutar alls þings- ins. Auk þess er víst um suma af þeim 9 þingmönnum, sem enn eru utan viS þessa flokksmyndun, aS jieir eru eindregnir sambandsmenn. A stofnfundinum voru 18 Haima- stjórnarmenn, 7 milliflokkamenn j og- 4 SjálfstæSismenn. Af Heimastjórnarmönnum komu ekki á fundinn Eiríkur Briem og Júníus Havsteen. Af milliflokkamönnum voru þar ekki Kr. Jónsson og SigurSur Kggerz. Af SjálfstæSismönnum komu j ekki Björn Kristjánsson og J>or- |leifur Jónsson. Hinir þrír, sem utan viS þessa flokksmyndun standa, eru þeir Ben. Sveinsson, Bjarni Jónsson og Skúli Thoroddsen, sem klofnuSu írá SjálfstæSismönnum þegar í byrjun þingsins. Nú er þaö öllum vitanlegt, að þeir Heimastjórnarmennirnir Eir. Briem og Júlíus Ilavsteen eru ein- dregnir sambandsmenn, þótt ekki tækju þeir þátt i flokksstofnuninni. Um Björn Kristjánsson er þaS einnig vitanlegt, aö hann er einn þeirra þingmanna, sem höfðu bund ist samtökum síðastl. vor, aö vinna aS framgangi sambands- málsins, og skrifaS undir skuld- bindingar þar að lútandi, svo aö afstaöa hans verður lmrla undar- leg og óskiljanlég, ef hann gengur nú, þegar til kemur, móti þeirri skuldtúndingu. : viambandsílokknum eru þá þessir þingmenn ll’eimastjórnarm.: Aug. Flygenring, sr. Eggert Páls- son, Einar Jónsson (Geldingalæk), sr. Einar Jónsson, Guöj. Guð- laugsson, GuSl. Guömándsson. Ilalld. Steinsson, Hannes Ilafstein Jóns Jónsson docent, Jón frá Múla, Jón Magnússon, Jón Ólafs- son, L. H. -Bjarnason, Matth. Ólafsson, Pétur Jónsson, Stefán Stefánsson (Fagraskógi), Stgr. Jónsson, Tryggvi Bjarnason, pór- arinn Jónsson. En af millillokka- mönnum : Jóh.- Jóhannesson, Jón Jónatansson, Magnús Andrésson, Stefán Stefánsson, skólastjóri, Sig. SigurSsson, sr. Sig. Stefáns- son og Valtýr GuSmundsson. Og af SjálfstæSismönnum : Björn Jónsson, Björn þorláksson, sr. Jens Pálsson, Jósef Björnsson Og ólafur Briem. Samþyktin, sem gerð var á stofnfundinum, var svohljóSandi : “aS þeir þingmenn úr báSum hinum gömlu flokkum og flokks- leysingjar, sem vinna vilja að framgangi nýrra sambandslaga milli íslands og Danmerkur gangi 1 saman í nýjan þingflokk, meS þeim skilyrSum : 1. a>S flokkurinn skuldbindi sig til þess, aS vinna í sameiningu aö því, aS sambandsmálið veröi sem I f>rrst til lykta leitt, og fylgi því fram eftir a-tvikum meS þeim brevtingum á frumvarpi milli- landanefndarinnar 1908, sem ætla má aS veröi til þess, aS sameina sem mestan þorra þjóSarinnar um rnálið, og jafnframt eru líklegar til þess, aS um þær náist ’sam- komulag við Danmörk. • 2. aS flokksmenn séu ekki öSrum ílokkasamtökum bundnir á þessu þingi”.----- Ingólfsgreinin frá 13. ág. hljóð- ar svo : “Sambandsflokkurinn”, — svo nefna þeir sig innlimtinarmennirnir uýju, hmir “samansöfnuSu” banda- !menn í sjálfstæðismálinu, sem svarist hafa í einn hóp til þess aS ! demba á þjóSina uppkastinu al- ræmda og áður dauSadæmda. — |>etta heiti : Sambandsflokkur, er engin tilviljun. J>aS “gengur aftur’ hvervetna um heim þar sem líkt stendur á, — þar seon innlimun er iá ferSinni. J>eir, er að henni vinna, ;fegra sig meS “sambands”-heitinu, koma fram grímuklæddir, undir yfirskyni guShræðslunnar, ef svo mætti aS orSi komast. Réttu nafni þora þeir ekki aö nefna sig, sem reyndar vonkgt er, en þybj- ast geta talið almenningi trú um, aS sambandiS, sem þeir vinni aS, sc ærlegt og gott og blessaS. I Færeyju-m t. d. heitir innlim- u narflokkurinn 1 ‘sambandsflokkur ’ ’ En þessa úlfa, þótt í sauSar- gærum sé, ættu íslenditigar nú aS vera farnir aS þekkja. J>eir hafa löngum vaSið hér uppi, og mega undur heita, aS þeim skuli þó ekki enn hafa tekist að ofurselja sjáÖ- stæði landsins fyrir fult og alt Dönum í hendur. Hefix því stýr.t heill þjóðariinar og góSir dreng- ir, er hún ætíS hefir átt nokkra. En nú mun eiga tál skarar að skríSa. J>ess vegna sameina þeir sig, gamlir og nýir svikarar. Upp- kastsmennirnir gömlu, er full- komnaS höfðu J>egar fyrir löngu svikin við hinn íslenzka málstaS, og svo hinir nýju svikarar, “sjálfstæSisanenn” þeir, er gengiS hafa í innlimunar- samábyrgðina. Og í þessari samábyrgS kann ísafold vel viS sig, og þaS fólk, sem í henni lifir. J>aulvön því aS hringsnúast í þjóömálaskoðunum gat hún ekki lengur á sér setiS. En blaSiS misreiknar sig, ef þaö heldur, aS atfþýSu manna getist aS ósómanum. Jætta málgagn, sem æfinlega er tilbúiS til alls, ef eitthvaö er í aSra hönd, hugsar sér til hreyf- ings, að beita þeim blekkingum, aS nú vinni allir þjóShkllir menn í sameiningu! I Sín nýju bandamenn hefir blaSiÖ þó hingað til bæði leynt og ljóst kallaS fóla og föSurlandssvikara. N ú eru þeir dánumenn, en hinir, sem ekki vilja gefast upp við aS berjast undir sjálfstæðismerkjum þjóSar- innar, eru skaSræðisgripir — skiln- armenn, sem Isafold notar nú sem skammaryröi, enda þótt þaS vit- anlega sé skilnaöarhugsjónir, sem sjálfstæðismenn þessa lands fyrr og síðar hafa liíaS á. An skilnaS- arhugsjóna getur engin sjálfstæSis- barátta verið til. J>að heíir og Isaíold vitað. En nú má hún það eigi muna. — Hrevkin telur ísafold i síSasta hlaöi, aS meS þessum “samtök- um” í þinginu sé þaS bert orðiS að bræSingstilraunirnar frá í vor hafi boriö “miikinn árangur”. — Ilver er þessi árangur ? Sá, aS uppkastsmenn hafa gefiS til kynna meS því aö taka þátt í samtökun- um, að þeir ætla sír aS halda á- fra.m aS vera uppkastsmenn! — Ilvern furSar á slíku! ? Og í við- !>ót hafa 7 menn, cr áður t ö 1 d - u s t sjálfstæSismenn, en auðvitaS voru það aldrei nema aS nafni, gerst opinberir satnherjar _]>eirra — beir vilja nú líka vera meS í inn- limiinartilraununum. J>etta er alt og sumt. J>vílíkur árangur! i Og meSal þjóSarinnar hefir árangurinn áreiöanlega ekki orSið meiri en þetta : J>eir, sem hafa veriö innlimunarmenn, halda því áfram. Kf til vill örfáir aðrir llækjast ]>:ir meS hiigsunarlaust. En allir aðrir — og þaS er þorri þjóSarinnar — mtinu vedta hér viS- nám, svo sem sönttum og góSum Islendingum sæmir. Sú “mynd þjóSarviljans” mun verða ber, er til kastanna kemur”. Kynblendingar. I Manntalsskýrslur Bandaríkjanna sýna, að kynblöndun fer þar vax- andi meS ári hverju, og aS svert- ingjar eru aS breytast í múlatta meS hrööum skrefum, svo aS nú er svo komiö, aS fimti hluti svert- ingjanna í Bandarikjunum eru nú I kynblehdingar, þ. e. a. s. hafa meir eSa minna af hvítu blóSi í æSun- um. Fyrir 30 árum síðan voru kynblendingarnir áttundi hluti af 1 svertingja kynkvíslinni þar í landi, svo blóShlöndunin hefir aukist drjúgum ú þessu tímabili. j Margir af leiSandi Bandaríkja- mönnum eru sárgramir yfir þess- ari blóöblöndun og telja hana liana þjóðarhneysu, og í SuSur- rikjunum flestum hafa lög veriS : samþvkt, sem banna giftingu milli hvítra og svartra eSa hvítra og múlatta ; en alt um þaS fjölgar kynbkndingunum engu að síður. Orsakirnar liggja ekki livað mest í saiuneyti hvítra Og svartra, heldur í því, aö múlattar og hrein ir svertingjar giftast tíðum, og börn þeirra eru talin kynblending- ar. 1 stuttu máli, hvaS litiS, sem barniS hefir af hvítu blóSi í æSum sínum, þá telst það kynblending- ur, og söimuleiðis þó annaS for- eldranna sé alhvítt, en hitt sé komið af svert'ngja í tíunda liS, i og barniS beri lítil eSa engin merki svertingjablóSsins, þá er þaS engu aS síður talið svertingja kynblendingur, svo framarlega, sem yfirvöldunum er kunnugt um ættstofninn. Sénstaklega er þaS þó í Suðurríkjunum, sem svo djúpt er tekiS í árinni, enda er svertingja- hatur þar á mjög háu stigi, og enginn hvítur kynblendingur á sér þar uppreistarvon, eSa er á bekk skipað með hvítum mönnum, — jafnvel ekki hinum lökustu úr- þvættum. HvaS djúpt sem hvítur maSur er sokkinn niður í fen last- anna, þá er hann þó skoSaður fremri hvítum eða svörtum kyn- blendingi, Jk> heiöarlegur sé á all- an hátt. í augum SuSurrríkja- mannsins er ekkert svívirSil^gra en kynblendings brennimarkiS. — Svertingjar, mxilattar og hvítir kynblendingar eru allir með sama svívirðu markinu brendir — hjá hinum alhvítu Sunnanmönnum. Aftur er þessu öðruvísi variS í MiS- og NorSurríkjunum, og þar eru lijónabönd milli hvítra manna og múlatta t'S. Jafnvel kolsvartir negrar kvongast stundum hvítum stúlkum, og lætur enginn sig þaS neinu skiita ; en oft fara þó slík hjónabönd illa, og kemur það af I því, aS hvíta fólkiS vill hafa sem j minst mök viS mislit hjón, og eins : er svertingjunum oftast í nöp viS i hina hvítu konu, vegna þess hún I er af öðru sauSahúsi. J>annig var þaS meS hjónaband Jáck Johnsons, hnefaleikarans ; heimsfræga. Hann er biksvartur, ! sem allir vita ; en hann kvongað- ist alhvítri konu af góðum ættum. HafSi hún áður veriS gift hvítum | attSmanni, en þau skiliö, og er Jack Johnsott stóS á tindi frægÖ- ar sinnar, giftist hún honum. — Hann var henni góSur og hlóS á hana gimsteinum og skrauti, og fór vel á meS þeim fyrstu árin ; en brátt fór hún aS iðrast gift- ingar sinnar, því ættmenn hennar vildu hvorki heyra hana né sjá, af því hún hafði gifst svertingja ; og ættmenn Johnsons vildu heldur ekkert hafa saman viS hana aS sælda, af því hún var hvít. Maöur hennar revndi að gera .henni alt til geðs ; lét hana ferSast land úr landi og búa viS allsnægtir, — en alt kom fyrir ekkert. Hún fann sig einmana og fyrirlitna, og endirinn varð sá, aö hún réði sér bana. — J>etta skeSi fyrir fáum dögum síðan. fín blóSblöndunin er ekki jafn- mikil í hinum ýmsu ríkjum. í þeim ríkjum, þar sem svertingjarn ir eru fjölmennastir, er blóSblönd- i unin minst aS tiltölu. Aftur, þar j sem þeir eru færri, svo sem í Noröur- og Austurríkjunum, þá er blóðblöndunin mest þar. í ríkinu Michigan hefir kvnblöndunin oröið , mest, og er nær helmingur svert- ingjakynsló'Sarinnar þar kynblend- ingar. Aftur er minst af kynblend- ‘ ingum í ríkinu Delaware, aS eins | rúm 11 prósent. í Ný-Englandsríkjunum og hin- j uni austlægu norSur-miSrikjum og í Kyrrahafsstrandar ríkjunum eru j kynblendingar þriSjungur svert- tngja kynslóSarinnar, en í Suöur- ríkjunum er tæpur flmtungur kyn- blendingar. í MiSríkjunum við At- lantshafiS eru hlutföllin nær því hin sömu, þó undarlegt megi virS- ast, en það mun stafa af hinum mikla svertingjastraum þangaS frá j SuSurríkjunum. Nokkrir svertingjar hafa hland- aS kyni v‘ð Indiána, en slíkir kyn- blendingar eru fáir til Jtess aS gera, og fara fækkandi, í staS I þees, að kynblöndun milli hvítra otr svartra fer vaxandi. Enn er ein kynblöndun, sem hin 1 síöustu árin hefir gætt að nokkr- um tnun í Bandaríkjunutn, og þaS ei milli hvitra manna og Kín- verja eða Japana. All-margir Kin- t erjar og Japanar hafa kvongast hvítum stúlkum, sem svo hafa íætt þeim sonu og dætur. J>essir kynblendingar eru mest á Kyrra- hafsströndinni, því þar eru Kín- verjar og Japanar lang-fjölmenn- astir. En meS því að tiltölulega fá ár eru síöan, að þessi þlóS- flokkur tók að flytja til Bandaríkj- anna, munu sárafá afkvæmi þess- I arar kynblönduhar vera komin af j bernskuskeiðf, og því gætir áhrifa þessarar blöndunar að litlu enn sem komiS er. Samt hafa nokkur ríki bannaS meS lögum hjónaband milli Mon- góla — sem eru Japanar og Kín- verjar — og hvítra kvenna. Um hvíta karlmenn þarf ekki aS tala í þessu sambandi, þó lögin raunar iunibindi þá líka, því kínverskar eða jápanskar stúlkúr eru Sarafá- :ir í Bandaríkjunum, og munu lteld’ ur tæpast falla hvítutn karlmönn- um í geS. Hér í Canada hafa nokkrir Kín- verjar kvongast hvítum stúlkum ; en yfirvöldunum hefir engan veg- ! inn líkað þaS, og eru horfurnar, aS slík hjónabönd verði bönnuS með lögum. Og þaS mun alment álit leiS- andi manna, aS hjónabönd milli ó- j skyldra og mislitra kynflokka séu óheppileg og eigi ekki aS liSast. C. P. R. North Transcona lóðir $100 og npp EPTIR AFSTÖDU. Lóöir þessar eru beint á móti C. P. R. eigrtun- um, og því bezju lóðirn- ar |>ar. Hæglega helmingi meira virði en vér selj- um þær fyrir. Skilinalnr; 1 strax <>g afgangurinn á 1 eða 2 árum með 6% vöxtum, Sendiðeftir bæklingi og verðlista eða látið okkur sýna yður lóðirn- ar áður en |>að verður um seinan. Nokkrar fram lóðir á aðalveginnm fyrir 13 til 15 dollara fetið. Bregðið við fljóft ef ]>ér viljið ekki verða af kaupunum. Föt eftir máli Beztu fatnaðir gerðir eftir máli og ábyrgst að fara vel. HREINSUN.’PRESSUN og AÐGEEDIR J. FRIED, Tke Tailor G6D Notre Daine Ave. 13-12-12 MARTYN F. SMITR TANNLÆKNIR. Falrbairn Blk. CorAlain& Selklrk ÍSérfræðingur f Gullfyllingu og öllunj aðgerðum og tilbún aof Tarmá. Tennur drcgnar án sársauka. Engiu veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opín kl. 7 til 9 á kveldin I Office , Phoue Alain 69 4 4. Hoimilis Pboue Main 6462. FYRIRSPURN. Wynyard, 31. ág. 1912. Ilr. ritstj. Heimskringlu. Viltu gera svo vel, að ljá cftir- fylgjgndi spurningu rúm í blaði þ'nu. Eg las rétt núna í stórblaSinu “Nordwestern” ritgerð eftir frétta- ritara í Saskatchewan sem segir : “eins og liberal blöSin þegja nú um tíma yfir markaSsverSi á hveiti, höfrum og öSrum korutog- undum, til aS fræöa menn á verði þeirra í Minneapolis, — eins þtgja i þau öldungis yfir., aS Six W. Laur- ier og liberala stjórnin kallaSi 3 oddvita auSfélaga til aö verða ^senatorjir sambandsþingsins, nctni- 'lega 1. Cement gerðar sambands- ins, 2. Bænda vekfæra félagsins 1 Massey Harris Co. og 3. Frost & | Wood félagsins”. Sérílagi vildi ég spyrja þing- manninn í Qnill Plain kjördaemi, hvort hann hafi, sem hlýSinn lib- eral, fylgt sömu reglu meS E. Nelson, setn vinnur aS veginum milli Wynyard og Wishart. Ég hefi heyrt sagt, aS Nelson þessi hafi veriS gerSur aS stjórnar vegaum- sjónarmanni yfir þeim vegi, sem hann gerir sjálfur fyrir stjórnina í Saskatchewan. Ef til vill er hvor- ugt satt. Eg biS upplýsingar hjá þingmanninum, herra W. H. Paul- son, og Qeirum, sem þekkja hiS sanna í ofanrituöu málefni. Mjagnús Braziliufari. JON JÖNSSON, járnsmiSnr, a8 790 Notre Dame Ave. (horrn Tor- onto St.) gerir viö alls konar ! katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og !>rýnir hnífa og skerpir sagir f>rir karlnHHin. — Alt vel ai hendi leyst íyrir litk Rafurmagnsleiðsla. ♦♦#%♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Bygffinarameistarur! JátiÖ okkur gera tilboö um ljósvíra og rftfurmagnáleiOsla í ,húsin ykkar. Verö vort er sanngjarnt. Talsími Garry 4108 THE H. P. ELECTRIC 604 NOTRE DAME AVE . JAÐTCNI)ITR : Komiö og sjálö rafur- ————— magns straujáru og suöu áhöld okkar, einnig önnur rafurmagus áhöld. Ef eitthvaö fer aflaga kalliö GARRY 4108 eöa koniiö til 664 NOTRE DAME AVK EF J>AÐ KEMUR FRA B.J.WRAY MATVÖRUSALA. J>A ER J>AÐ GOTT. Viðskifti Islendinga óskast. BÚÐIN Á H0RNI Notre Dame & Home Talsími: Garry 3235. Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynnistöflur og legstaða grindur. Kostnaðar ftætlanir gerðar um kmanhús tigla- skraitt Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. nacINTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEG PHONB MAIN 4422

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.