Heimskringla - 19.09.1912, Síða 4

Heimskringla - 19.09.1912, Síða 4
é, BLS; WINNIPEG, 19. SEPT. 1912. HEIIISKRINGLA Heimskringla Pablished every Thursday by The Beiuskrmgla News & Fuhlisbiug Co. Ltd Verö biaösins 1 Canada oir Baudar $2.00 um óriö líyrir fram bonraö). Hent til islands $2.U) (fynr fram bcrguB). B. L. BALDWINSON Editor & Mana«er Odiee: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg . BOX 3083. Talsími Garry 41 10 Böggla-póstsandingar. fjcgar John Wanamaker var póstmálaráSgjafi Bandaríkjanna, íyrir nokkru.m árum, sagði hann fjórar ástaeöur vera fyrir því, aÖ Bandaríkin gætit ekki komiö bögiglasendingum á hjá sér undir Hluttekning. | Ilon. T. W. Ceothers, vinnumála- ' ráög-jafi Borden stjórnarinnar, hef- ir þráfaldlega, síöan hann tók viÖ embættinu sýnt að hann er ein- lægur vinur verkalýösins. Enginn stjórnmálamaöur í Canada hefir I sýnt einlægari áhnga, en hann ger- | ir, fvrir«hagsmunum vinnendanna j í ríkinu. Síöasti vottur þess er ræöa sú, sem hann flutti verkamannadaginn j í St. Thomas borg í Ontario. — . Hann hélt því þar fram, að eina meðalið, sem hann sæi gegn óeirð vinnulýðsins hér í landi, væri það, að gera vinnendurna hluttakandi í þeim hagnaði, sem stofnanir þær fengju, er þeir ynnu viö ; með öör- um orðum, að þeir fengju sann- gjarna hlutdeild í árlegum gróða. Ilann benti á, að gasfélagiö í Lon- don á Englandi haföi tekið upp þessa stefnu, og aö htin heföi gef- ist vel. Jafnframt játaði hann að ýms önnttr félög hefÖu revnt þessa því fyrirkomulagi, sem Jjýzkaland og England hefðu tekið upp hjá aöferð, án þess að hún hefði bætt sér. þessar fjórar ástæður, sem væru þessu til fyrirstöðu i Banda- ríkjunum, sagði hann vera : Am- hag vinnendanna ; en eigi að síður væri hluttekningarstefnan alger- lega réttmæt og í fullu saJnræmi erican Express félagið, Adams Ex- beztu hagsmtmum vinnendanna og press félagið, United States Ex- stuðlaði til þess, að attka og við press félagið og Wells Fargo Ex- press'félagiö. þessara £éla,ga, eða áhrifa þeirra, hefir á síðari árum gætt minna að tiltölu við böggla- ílutninga í Bandar kjunum, heldur en gerði fyrir mörgum árum. þess vegna hefir póstmáladeild Banda- ríkjanna nú ákveðið, að stofna til bögglasendinga á stjórnarreikning strax með byrjun næsta árs, og að setja flutningsgjaldið miklu Jægra, en það hefir nokkru sinni áður verið hjá félöguntim. Og auk þess ætlar stjórnin að flytja bögg- ulsendingar, sem félögin hafa að þessttm tíma ekki viljað flytja ; Til dæmis ætlar stjórnin að flytja lifandi fugla, egg, smjör og aðra bændavöru. Með þessum hætti er verzlun milli bænda og bæjarmanna gerð greiðari og að öllu leyti hagfeld- ari og kostnaðarminni, svo að borgabúar geti átt kost á, að fá vörurnar talsvert ódýrari en þær nú eru. halda sátt og samlyndi milli vinnu veitend a pg vinnuþiggjenda ; þar sem hver vinnandi fyndi til þess, að hann ynni að uppbyggingu sinn ar eigin stofnunar. Hann gat þess, að málefni þetta mundi áður langt líður verða efst á dagskrá hér í landi. Kvaðst hann hafa persónu- lega þekkingu á mörgum stofnun- um hér í Canada, sem væri eign milíónaeigenda, þar sem vinnend- urnir fengju laun, sem ekki væru sæmileg, með því að þeir gætu eigi af þeim launum haldið sig og fjöl- skyldur sínar eins vel og vera ætti. þeir fengju í sannleika ekki lífvænlep- vinnulaun. þess vegna væri það, að óeirð verkalýðsins í landi hér, að svo miklu leyti sem hún bygðist á ósanngirni vinnu- veitendanna, krefðist þess, að eitt- hvert ráð jrrði fundið, sem út- rýmdi óánægju ástæðunni. Hann Kvað það áreiðanlega víst, að engin þjóð væri betri en hinir al- menmi einstaklingar, sem mynd- Stjórnin hefir og tekið þann lið llðu hana- Þess yegna væri það, eftir brezka og þýzka fyrirkomu- lagínu, að heimta ekki fyriríram flutningsgjald, en taka við gjald- iti frá viðtakiendum bögglanna, eigar þeir eru aíhentir. linnfrem- r ætlar Bandaríkjastjórnin, að orga viðtakanda fult verð íyrir skemdir, sem kunna að verða á €figjum í llutningi, hvort heldur þær skemdir orsakast af broti eða öðrum orsökum. En það gera Ev- rópustjórnirnar ekki. Hið svo- neínda héraða fyrirkomulag verð- tir op viðtekið í Bandaríkjunum : ákveðinn fiutningstaxti innan sér- hværs héraðs. þetta fyrirkomulag er til þess að vera í samræmi við hin svonefndu milliríkja eða “In- ter-State” lög, sem fyrir nokkru .■skipuðu fyrir um héraðsflutninga- fvrirkomulap og 15 prósent lækkun flutningsgjalda. Svo er að sjá á fregnum að sunnan, að “express” félögin hafi áfrýjað þessari skipun laganna, og •er enn óv:st, hvernig máli því kann að lykta, þó alment sé vkn- ■að, að félögin tapi, og að fólkið, — sem á að ráða — fái að ráða Í1 it tningsgjaldinu. Munurinn á flutningsgjöldum með “express” eða hraðflutnings- félögunttm brezku í samanburði við Bandaríkjafélögin, var ljóslega liðnum árum. sýndur fyrir nokkrum tíma, þegar tveir ferðamenn frá Bandaríkjun- Bm komu til baka úr Evrópuferð sinni ; 15 stykki af farangri voru á Englandi send með póstflutn- ingi á skrifstofu gufuskipafélags- ins allur kostnaðurinn við flutn- ibginn varð $1.25. En fyrir sömu 15 stykkin var Express-gjaldið frá New York lieirn að heimiltum ferðamannanna $26.50. Fréttin get- ur ekki um flutnings vegalengdina í hvoru landi fyrir sig, en líklegt er, að hún hafi verið nokkru meiri hér í landi, enda er mikill mttnur ílutningsgjaldanna. þegar nýju póstböggulsendinga- lögin ganga í gildi við byrjun komandi árs, þá verður þyngd bögglanna miðuð við 11 pund í stað 4. punda eins og nú er, sam- kvæmt póstlagáákvæðuntrm um 4. flokks póstflutning. Verði árangurinn af þessu nýja tiltækí stjórnarinnar eins og hún vonar, verður þess ekki langt að bíða, að hún flytji áyngri böggla. Á þýzkalandi er þungi slíkra bögg ulsendinga miðaður við 110 pund nfest, og þar er járnbrautum gert að skyldu, að flytja ókeypis alla böggla undir 11 punda þunga. Ef þetta að ef vinnendurnir, sem daglega vrðu að strita fvrir lifi sinu, væru útilokaðir frá möguleikanum til þess að geta sanngjarnlega alið sig og skjldulið sitt og mentað börn sín, og t*m leið safnað nokk- uru £é til þess að trvggja sér við- unanlegt lífsuþpeldi á elliárunttm, — þá verðttr nauðsvnlegt að gera einhverjar ráðstafanir til þess að fá lagfæringu á þessu. það ætti — sagði hann — að vera sátt og satnlyndi milli auðs og vinnu ; með öðrum orðum ; milli verkveitenda og verkþiggj- enda í Canada. Hann gat þess, að á sl. ári hefðu 104 óánægjuefni verkamanua við verkveitendur sína verið leidd til lykta á frið- samlegan hátt, og að af þessum 104 tilfellum hefði að eins verið j eitt, sem verkamenn höfðu ekki gilda ástæðu til óánægju. Ekkert af þessmn tilfellum hefði komið fyrir, ef hluttekningar-fyrirkomu- lagið hefði verið í gildi. J Hann bað verkaimanna£élögin að i íhuga ]>etta málefni og hafa sam- tök til þess, að hrinda því í það [horf, sem það þyrfti að komast í, og með því koma í veg fyrir þann kala og óspektir, sem alt of tíðar hefðu verið milli auðs og vinnu á Hvítir Eskimóar. þess var getið í síðasta blaði, að landi vor Vilhjálmur Steíáns- son, sem um síðastliðinn fjögra ára tima hefir verið í mannfræði- j rannsóknarerindum norður á Al- aska ströndum og við Ishafið, væri aftur kominn til mannabygða Hann lenti í Seattle borg þann 9. i þessa mánaðar. Blaðið “Seattle Post Intelligen- cer”, dags. 10. þ.m., flytur fregnir af Vilhjálmi. Segir hann hafa kom- ið þangað með skipi frá Nome, o,g að hann telji líklegt, að hann hafi fundið aikomendur þetrra hvítu manna frá Skandinavíu, er fyrir níu öldum fluttu til j Grænlands Og ,síðast fréttist um | árið 1412. Blaðið segir fierra Stefánsson og félaga hans Dr. R. M. Anderson, jfrá Forest City, hafa gert vetð- tnætar dýrafræðislegar og þjóð- ^ fræðislegar uppgötvanir, sem Dr. Anderson hafi með sér á skipinu j Belvedere, og sem eigi að ná í höfn í San Francisco snemma f þeir félagar lögðu upp í þessa sé áreiðanlega látinn. Um það at- ferð sína árið 1908 ; lögðu þá leið um Winnipeg, Edmonton og það- an noröur að McKenzie ánni og niður eftir henni alt að mynni “Coronation” ílóa. Fvrsta vetur- hennar, og þaðan að svonefndum inn hafðist Stefánsson við nálægt mynninu á Codville ánni í Al- aska ; næsta vetur hjá Parry höfða og þriðja veturinn við Cor- I onation flóann og Victoria land, og fjórða veturinn við Parry höfða. Meðal annars ferðaðist hann á hundasleða frá Parry höfða til Barrows odda, þúsund mílur vegar, og hei'msótti á þeirri leið allar Eskimóa bygðir með- fram ströndinni. Frá Parrv höfða fór hann 22. marz og lenti við Barrows odda þann 13. júní. Meðal annara hluta, sem þeir félagar söfnuðu á þessari löngu útivist, eru húðir, hauskúpur og fótleggir af “barren ground grizz- lv” bjarndýrum, og er svo mælt, að að eins einn slíkur björn sé nú til á nokkru dýrasafni. Svo er mælt, að tvær bjarndýra tegnndir séu í safni þeirra félaga. þessi fágætu bjarndýr eru gráleit að lit, og verða afarstór, alt að 700 pd. á þyngd. þau lifa á rótum og grastegundum ; spikið á þeim er 4 þutnll þvkt. þegar vetrar grafa þeir sig inn í árbakkana og láta fenna yfir sig ; liggja svo þar í dái eða svefni, þar til í aprílmán- uði að þeir skríða á kreik, — þá eins feitir og þeir voru að haust- laginu, er þeir lögðust til hvíldar. En með því, að engin fæða er fá- anleg á þeim stöðvum í aprtl og maímánuðum, þá horast birnirnir á því tímafcili, þar/til frost fer úr iörðu, að þeir ná í rætur og aðra fæðu. Stefánsson fann leirker og gras- körfur austar miklu en áður hefir 1 slíkt fundist. I Um hina svonefndu ‘‘hvítu Eski- móa”, sem dvelja við Coronation flóann, fórust Stefánsson þannig orð : ^ “ þeir eru hávaxnari en græn- lenzku Eskimóarnir, en ekki eins háir og Alaska Eskimóarnit. þeir tala Eskimóa máli, þó mér find- ist ég kenna þar nokkurra skand- inaviskra orða, og þeir lifðu að öllu sem aðrir Jiskimóar. Ég heim- sótti 13 flokka þessa fólks, sem til samans um 2 þtts. manns. Ég sá þúsund þeirra. Tíu af flokkum þess ttm höfðu aldrei fyr, séð hvíta menn og höfðu engar sögur af þeim. Tveir flokkar höfðu heyrt 1 um Sir John Franklins heim- . skautaferð. Einn gatnall maður í | einttm þessara flokka hafði séð Richardson árið 1848, og annar 'gamall maður í öðrum- flokki j hafði séð Collinson árið 1853. — j þrettándi flokkurinn hafði kynst ■ hval\æiðamönnum, sem þar höfðu komið. Milli hinna ljóshærðu og ltinna dökku Eskimóa er 300 j mílna breið eyðknörk, sem enginn ! Eskimói hefir ferðast yfir. þeir, sem búa vestan við spildu þessa, vita ekkert um hina, sem fyrir austan hana búa. En þeir, sem að austan búa, vita um þá, sem fyrir vestan eru, en álita þá vera villi- menn og mannætur. Moskusutxar, hýðbirnir, selir eru , margir á þessum stöðvum, og 1 Mtktlfenglegt nýmæli hefir ny- hvítu Eskimóarnir lifa góðu lífi. skeö verið hl>rtð upp fynr bæjar- — Margir þeirra hafa heiðblá augu ■st.Í°rn ^ tnntpeg borgar. og ljósar augabrýr yfirleitt. Marg- j Þ«r herrar William Georgeson ir karlmennirnir hafa ljós eða °íT R- L. Shimmin, báðir frá rauðbirkin skegg, þeir hafa engar Ctdgary borg í Alberta, hafa gert sagnir af forfeðrum sínum. Á Vic- bæjarstjórninni tilboð um, að toriu landi eru nokkur steinhús, en j velta jarðgasi hingað til borgar- hvítu Eskimóarnir forðast þau. i innar alla leið frá Alberta, nær þeir segja hús þessi hafi bygð ver- 85® mílur vegar, til þess að lýsa ið af öndum áður en menn Jiomu á j og hita upp heimili borgarbúa, og jörðina. Ég gat ekki fengið tölu 1 a$ selja gasið fyrir 25 cents hver þeirra, sem höfðu blá augu, því þúsund teningsfet. Félag er þegar 1 stofnað þar riði fórust honum svo orð ; “í september 1909 fór Darrell til hvalveiðaskips, sem hafði vetur- setu hjá Bailey eyjtt. Hann var einn síns liðs og dró sleða. En töaður á þeim norðlægu stöðvum er að eins í hættu, þegar hann verðttr fyrir slysum eða væikist, — þá er hann hjálparlaus og veröur að farast. þegar Darr.ell fór frá skipinu, hélt hann suðvestur að Liverpool vík, þar sem hann hélt til ; Eskimóar sáu Hann, þegar hann fór þaðan, og vita ekki, í hverja átt hann hélt. Hann sagði Eskimóum, að hann kæmi aftur næsta ár til að kaupa grávöru. 1 1 þeÍMt tilgangi haföi hann farið þangað norðttr, að kjmnast loð- skinnamögttleikum héraðsins og ver/.lunar-möguleikum þess. Hann getur haf-a, haldið vestur meðfram ströndinni eða suður með Ander- son ánni, áleiðis til Fort Good Hope, með því hann ætlaði til Dawson. Ég held hann hafi hald- ið vestur í átt til Fort McPherson Á sl. ári fann Eskimói einn frá Bailevs ej'ju, sem hélt upp með Anderson ánni, tré eitt', sem högg- ið hafði verið og skrifað á það. Ég hvgg, að skriftin sé eítir Indí- ána, því prestarnir í Fort Good Hope hafa kent Indíánum að skrifa. Kn maðurinn lofaði mér, að á næsta ári skvldi hann högjgva tréð niður og flytja þann hluta þess, sem skriftin er á, til Bailey eyjunnar. í J>að inætti ætla, eftir lýsingu Mr. Stefánssonar á íshafs strönd- um austan McKenzie árinnar, að það væri land með miklum hjörð- um af mosktisu'xum og cariboo- dýrum, en ekki frosið eyðihjarn, þar sem Sir J ohn Franklin og fylg isménn hans Íétu lífið af harðrétti. — Annars kvað Mr. Stefánsson vera rjóður í andliti og hinn I hraustlegasti. Hann segir, að þeir, sem þangað ferðist norður, geri rangt í því, að flytja með sér þangað fæðutiegundir. j í umræðum um möguleika þess, að nokkrar leifar væru þar eftir bvgð Norðmanna á Grænlandi, eða að þeirra afkomendur hefðu haldið þaðan vestur yfir sundið áðttr en Kolumbus fann Ameríku, þá hélt Stefánsson því fram, að til tiltölulega skamms tíma hefðu samgöngur verið mtlli Grænlands og meginlandsins, og Eskimóar hefðu ferðast á ís yfir sundið á vetrum. Hr. Vilhjálmur •Stefánsson ætlar að rita bók um þennatt hinn mikla leiðangur sinn og- hefir þegar safn- að efninu til hennar. Sögurnar, sem hann þar rattn segja, er líkleg- ar til að kveikja löngum í brjóst- um margra hraustra dr.engja til að kanna land þetta enn nánar, — ekki sízt þeirra fflanna, sem að langfeðgatali eru út af víkingum komnir. — Annars hefir Stefáns- son gert uppdrætti af landi þar nyrðra, sem stuðst mun verða við þegar gerður verður nákvæmur it]>pdráttur af nyrztu lendum Can- ada. Alberta jar! gas. að þegar ég leitaði þeirra flýðu þeir mig, með því að þeir skildu ekki tilgang minn. Ég aðgætti samt augu margra karlmanna og sannfærðist um, að augun líktust attgum kynblendings Skandínava- Eskimóa á Grænlandi, en voru ekki eins og í sönnum Eskimóum. Ég aðgætti flokkinn, se>m Collin- son heimsótti árið 1853. Hann sagði, að tala flokksmanna væri vestra til að verzla með þetta gas, sem sagt er að vera hreint og af beztu tegund og fela í sér mikið hitamagn. þetta er eitt hið rnesta fyrir- tæki, sem menn hafa hér tekist í faiig, að leggja gildar gaspípur alla lcið vestan frá Alberta til Winnipeg borgar, til þess að fá hér markað fyrir jarðgasið. Takist þetta, þá lækkar það hitunar- 200 og aflir^við góða" be'ilsu^Ei^n- í kostnaö borgarbúa um fullan helf- ig fann Dr. Richardson 2 þús. Eski ,111 ^ 'lð Það sem nu er. Borgarbu- móa árið 1848 milli McKenzie ár- , ar *®ta notaö Þetta gas til ljosa, innar og Bailey eyjarinnar. þessir matmðslu og hitunar, og væntan- I noin t öan r ranctsco snemma póst-böggulsendinga- nóvember næstk. fvrirkomnlag reynist vel í Banda- xikjnnnm, þá ætti það að hafa þau áhrif, að samskonar flutnings- aðferð yrði viðtekin hér í Canada, — hennar er hér fult eins mikil jjörf. Báðir eru þeir félagar sagðir við góða heilsu ; en allan þennan fjögra ára tíma hafa þeir félagar stundað rannsóknir sínar hver öðrum fráskildar, nema 9 mánuði, sem þeir voru samvistum. Eskimóar hafa haft samneyti við hvíta menn ; nú er eftir af öllum Heim fjölda að eins 40 manns, allir sýktir”. Stefánsson telur það happ sitt í þessum leiðangri, að hann flutti engar fæðutegundir með sér þang- að norður, en notaði byssu sína til að skjóta sér til matar. Hann lifði eins og Eskimóar gera og mikið af tímanum á meðal þeirra. En enga hjálp þurfti hann til þeirra að sækja aðra en fatasaum, sem konur þeirra gerðu fyrir hann. Stefánsson telur vist, að Bretinn lesfa þá einnig á parti til reksturs ýtnsra afl og- vinnuvéla hér. Svo er til ætlast, að borgar- stjórnin kaupi gasið og selji það svo til borgarbúa. Frambjóðendur segja, að 14 þús> feta af gasi þessu trefi eins mikinn hita og eitt ton af beztu kolum. Beztu kol kosta hér nú $11 tonnið, 2000 pd., en jafn- gtldi þess af Alberta jarðgasinu mundi kosta bæjarstjórnina $3.50. Borgin yrði að sjálfsögðu að tak- ast í fang að leiða gaspípur eftir flestum eða öllum strætum borg- arinnar, til þess að leiða gasið inn í íbúðarhús íbúanna. þessi kostn- Ilubert Darrell, sem hvarf meðan j aður hefðist upp á þann hátt, að hann var að rannsaka strendur ís- bærinn yrði að selja bæjarbúutn hafsins, austan McKenzie árinnar, I gasið nokkru dýrara, en hann t Fyrir nýtízku karlmanna fatnað FAKIÐ TIL W. S. ÐONOGH & CO. UEIR GERA VöNHUÐUST F 'T ÍR VÖLDUSTU EFXI EFTIR 5IÁLI 2-6 BANMATYNE AVE. Talsími Garry 4416. Winnipeg, Man. I keypti það ; en þó ekki dýrara en svo, að liitunarkostnaður ibúantta vrði ekki hærri en helftngur þess, er þeir nú borga. Alberta félagið kveður sig við íþvi.búið, að verja 15 til 20 milíón- uln dollars til þess að leiða jrasið alla leið hingað, ef borgin afræður að kaupa það. Félagið biður ekki utn nein sérréttindi eða önnur | hlvnnindi í sambandi við þetta til- ! boð sitt, heldur að eins að mega selja bænum það í heildsölu. Fé- lagið segir enga þörf þess, að brevta um hitunarvélar í húsum j manna ; gasbrennara sem kosti mjög lítið, megi láta í hitunarvél- arnar. Enginn reykur eða ryk fj'lgi j notkun þess gass og engin aska. 1 það er svo hreinlegt til nota, sem 1 hugsast getur. Ýmsar borgir í i Vestur-Canada, svo sem Calgary, , Lethbridge, Medicine H|at og Mc- j Leod og fleiri bæir í suður Al- jberta, nota nú gas þetta og reyn- ist það ágætlega. það er á vitund allra, sem eru kunnngir þar vestra, að óþrotlegt gasmagn er á ýmsum stöðum í Alberta, og að það er hreinasta og hitames.ta jarðgas, sem enn hefir fundist ; en rakalaust og get- ur ekki frosið. ■Félagið er nú að undirbúa, að ueta veitt nægu gasi til að nægja þörfurn 1,200,000 matins. það ætl- ar sér að gera nauðsvnlegar um- bætur til frekari gasveizlu, eftir þörfum. — Bæjarstjórnin hér hefir tilboð félagsins til meðferðar inn- an fárra daga. Fari svo, að bæj- arstjórnin gangi að þessu tilboði, þá segir félagið, að það verði íbú' um borgarinnar 5 milión dollars j hagnaður á ári. þetta saffla tilboð hefir félagið j vert bæjarstjórnunum í Moose Taw, Regina, Saskatoon, Swift Current, Brandon, Portage laPrai- rie og öörum bæjnm i Vestur- Cartada. Meðal þeirra, sem standa í fé- lagi þessu, eru nokkrir brezkir auðmenn, sem hafa ótakmarkað fjármagn til þess að tryggja það, að félagið standi við tilboð sitt ov leiði gasíð til nefndra borga, ef tilboð þess verður þegið. Félagið skuldbindur sig til, að þrýsta gas- inu í gegnum pípurnar með 300 punda þttnga á hvrert teningsfet, svo að einatt verði nægar byrgðir til nota. ísl. höfuðlærdómar. Svo heitir bæklingur nýútkominn úr prentsmiðju Lögbergs. Höfund- ur hans er guðfræðikandídat hr. þorsteinn Björnsson. Bæklingur þessi, sem er í stóru broti nær 70 bls. að stærð, er yfirlit yfir trú- fræðikerfi þau, sem nti eru á dag- skrá með íslenzku þjóðinni. þau eru þessi : 1. Lúters trúin. 2. Únítara kenningin. 3. Nýja guðfræðin. Höfundurinn gerir hlutdrægnis- lausa ^gein fyrir kenningum Lúters og Únítara kenningunni. Lang- mestu rúmi er varið til þess að j skýra Lúters kenninguna, og hún sundurliðuð í siérstök atriði, svo | sem : Kristindómurinn, trúarjátn- 'ingarnar, Gyðingdómurinn, önnur 1 trúarbrögð, drottinn alheimsins, jheimurinn, maðurinn, djöíullinn, syndasektin, þríeimngin, náðarmeð ulin, fagnaðanerindið, sakrament- in, baenin, trú, dauðinn, upprisan, dóm-ttrinn. Skýringin á trúaratriðum eða kenningum Únítara, er, að því er vér bezt sjáum, algerlega hlut- drægnislaus ; enda getur höfundur- 1 inn þess, að þeir prestarnir Dr. Jón Bjarnason, Rúnólfur Marteins- son og Hjörtur I/eó hafi yfirlitið j þann kaflann, er fjallar tt.m Lúters trúna, og séra Guðmundur Árna- son og séra Rögnvaldur Pétursson þann, er skýrir Únítara kenning- arnar. En þriðji þáttur bæklingsins, sá er fjallar um Nýju guðfræðina, hef- ir ekki verið yfirlitinn af séra Fr. J. Bergtnann, aðalforvígismanni þeirrar kenningar ; enda virðist höfundurinn skýra hana frekar frá eigin brjósti ;■ segir hana einskon- ar tilraun til ummyndunar á kristnu trúnni í skynsemisskoðun eða Únítara kenningu ; segir, að alltnargir prestar, kennimenn og fjöldi hálfmentaðra manna fylgi þessari stefnu, en engir vísinda- menn. Annars kveðst höfundurinn hafa bj'gt heimildir sínar á bók sr. R. J. Cambells um Nýju guðfræð- ina, af því að til hans hafi yfir- leitt verið litið af Islendingum, sem höfuðs og leiðarstjörnu stefn- unnar. Kjarninn í skýringum höfundar- ins á Nýju guðfræðinni er sá, að hún hröklist milli almennrar kristni og Únítara triiar, — fylgi báðum og þó hvorugri. Kenningin á revki, hvorki ljós né heilleg ; stenchir þó að andanum til næst Únítörum. Oss virðist þessi bæklingur vera saminn með því sérstaka mark- miði, að gæfa Nýju auðfræðinni blátt auga. Stórborgir heimsins. Um sextíu borgir í heiminum hafa milíón íbúa og þar j'fir, og er helmingur þessara stórborga í Evrópu, þrátt fyrir það, þó hún sé önnur minsta heitnsálian að stærð, en önnur í röðinni ofanfrá að mannfjölda. Af hinum þrjátíu borgum í Ev- rópu, sem hafa yfir y2 milíón íbúa, er Lundúnaborg lang-fjölmennust, með 7Já milíón, eða nákvæmlega 7,553,000 íbúa ; sjálf London City ltefir þó að eins 27,000 íbúa. Næst af Evrópu borgunum er París, með 3)4- milíón íbúa, séu úthverfin talin með, annars 2,880,000. Hin þriðja í röðinni er Berlin, •með 2,084,000 án úthverfa ; en séu þau ásamt keisarabænum Posdatn tal- in með verður íbúatalan >3,852,000. Fjórða í röðittni er Vínarborg tneð nifflar tvaer milíónir— 2,065,- 000. Fimta er St. Pétursborg, með tæpar tvær milíónir, eða 1,928,000. ]>á kefflur talsverður mismunur.— Sjötta borgin verður Moskva, hinn forni.höfuðstaður Rússaveldis, með 1,617,000. þá kemttr Hlamborg, með 1,132,000 ; og þar næst Kon- stantinopel, með 1,106,500 íbúa, og eru þá milíóna borgirnar í Evrópu upptaldar. Tvær borgir slaga þó nokkuð uppeftir milíóna-markinu, og eru það Budapest, höfuðborgin í Ung- verjalandi, sem hefir 905,000 íbúa, og Warschaw, hinn forni ltöfuð- borg Póllands, með 856,000 íbúa. I N.æst koma tuttugu borgir, sem hafa frá J4—/4 milíón íbúa, og eru þær : Glasgow, Liverpool, Neap- el, Manchester, Brussel, Munchen, Ledpzig, Madrid, Kaupmannahöfn (588,000), Milano, Barcelona, Am- sterdam, Rómaborg, Birmángham, Breslau, Köln, Lyon og Prag. | þá koma Ameríku-borgirnar, og er þá New York fyrst á blaði með j 4,767,000, og er hún þá önnur stærsta borg á jarðríki. Chicago ltefir 2,300,000 ; Philadelphia rúma iy milíón ; Buenos Aj-res, höfuð- borgin í Argentina, tæpa 1% milí- ón ibúa ; Rio de Janeiro, höfuð- borgin í Braziliu, St. Louis og Boston hafa allar milíón íbúa ; Cleveland 750,000 ; Baltimore og Pittsburg rúma % milíón íbúa ; San Francisco kemur næst, en nær ekki hálfrar milíón markinu. í Asíu-borgunum eru manntöl ekki eins ábyggileg og í borgum Evrópu og Ameríku, en samt mun me<ra telja áreiðanlegt, að þar séu 6 borgir, er hafa yfir milíón íbúa, og er Tokio, höfuðborgin í Japan, fjölmennust, með 2J4 milíón íbúa ; þá Osaka, sem einnig er í Japan, með milíón íbúa. þá eru Kal- kútta og Bombay á Indlandi, og Hsiangtan, Hising og Nanking í Kína, með milíón ibúa hver. Pek- ing, höfuðborgin í Kína, hefir 750,- 000 íbúa, og 12 aðrar Asíu-borgir hafa yfir hálfa milíón íbúa, og eru flestar þeirra í Kítta og á Ind- landi. I Ástralíu eru tvær borgir, sem hafa yfir hálfa milíón íbúa, nefnil. Sidnev með 606,000 og Melbourne með 562,000 íbúa. í Afríku nær að eins ein borg hálfrar milíón markinu, og er það Kairo á Egyptalandi, sem befir 680,000 íbúa. Alexandra er önnur fjölmennasta borgin og langmesta verzlunarborg álfunnar. Hvenær skyldi aumingja ísland ná hálfrar milíón markinu ?,

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.