Heimskringla - 17.10.1912, Qupperneq 2
•t BLS,
WINNIPEG, 17. OKT. 1912.
BBIMSK&INGCA
Rex Renovators.
HreÍDDa og pre»sa föt öllom betnr—
Beeöi sótt og skilaÖ.
LoóskinuafatnaDi sérstakur gaumur
gefinn.
VERKSTŒÐI 639 Notra Dame AVe.
Phone Garry 5180.
Jón Guðjónsson.
Fiólín Kennari
639 Maryland Street,. Winnipeg
tekur nemendur fyrir 16ga borgun.
SEVERN THORNE
Selur og gerir við reiðhjrtl,
mótorhjól og mótorvagna.
VERK. VANDADJOG ÓDÝRT.
651 Sargent Ave. Phone G. 5155
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERKSTŒÐl;
Cor. Toronto & Notre Dame.
Phone
Qarry 208*
Helmllla
Qarry 809
13-12-12
W. M. Church
Aktygja smiOur og verzlari.
SVIPUR, KAMBAR, BUSTAR, OFL.
Allar aðgeröir vandaðar.
692 Notre'Dame Ave. WINNIPEO
TH. JOHNSON
r
JEWELER
FLYTIIR TIL
4« aln St., - Sfml M. 6606
inl Bjarnasoii
FASTEIGNASALI
1UR ELDS- LfFS- OG
7SA- ABYRGÐIR OG
'F.GAR PENINGALÁN
HANNES MARINO HANNESSON (Hubbard & Hannesson) LÖGFRÆÐING AR 10 Bank of liamllton Bld«. WINNIPBQ P.O, Box 781 Phone Maln 378 “ “ 3142
GARLAND & ANDERS0N Arni Anderson E. P Garland LÖGFRÆÐINGAR 204 Sterling Bank Buikling PHONE: MAIN 1561.
Bonnar & Trueman LÖGFRÆÐINGAR. Sulte 5-7 Nanton Block Phone Mafn 76ó P. O. Box 234 WINNIPEG. : : MANITOBA
CT. Cí. BILDFELL PASTBIQNASAU. (JnfonrBank Sth.Floor No. 520 Selnr hás og lóöir, og annaö þar aö lát- andi. Utve«<ar poningalén o. fl. Phone Maln 2685
S. A. SICURDSON & CO. Hásum skift fyrir lðnd og lönd fyrir hás. LAu og eldsábyrgö. Room : 510 McIntyre Block Sími Mríi. 4463 50-11-12
*
WEST WINNIPEC REALTY CO. ralsímllG. 4968 653_Sargent Ave. Selja hás o« lööir, átvesra peninj?a lán,sjáum eldsébygröir.leigja og sjé um leigu é hásum og stórbyggingum T. J. CLEMKNS B, SIG 'RÐSSON G. ARN AbON P. J. THOMSON
R. TH. NEWLAND Verzlar meö fasteinírir. fjérlén oflrébyrirPir
Skrlfstofa: 3 1 0 Mclntyre Block Falsími Main 4700 Helmlll Roblin Hotel. Tals, Garry 572
NEW Y0RK TAIL0RING C0. 639 SARQENT AVE. 5IM! GARRY 504 Föt gerð eftir máli. Hremsun,pressun og aögoröVerö sanngjarnt | Fötin sótt ogTafhent.
fjarstæðu, a5 Goodtemplarar
mættu ekki skrfta sér af pólitík,
þá er það engin afsökun ; og séu
lög- okkar Templara þannig úr
garöi gerð, aö banna okkur heil-
brigða pólitiska starfsemi, þá er
það heilög skylda okkar að breyta
þeim sem allra fyrst. J>að þarf að
myndast einarðleg og einlæg póli-
tísk bindindi.sstarfsemi í landinu.
þá, en aldrei fyr, verður máli okk-
ar verulega framgen-gt. það hefir
enga þýðingu, að vera svo þræl-
bundinn á nokkurn flokksklafa,
hvort sem það er bindindisflokkur
eða eitthvað annað, að ekki sé
það viðurkent, sem aflaga fer inn-
an flokksins. Eg þykist vera ein-
| lægur bindindismaður, en ég fyrir-
| lít hjartanlega þá hálfvelgju, sem
lvsir sér í því, að vilja ckki vinna
máli sínu gagn á pólitískum grund
velli. Templarar eru of sofandi, of
daufir, of áhugalitlii;, of mikið í
ósamkvæmni við sjálfa sig.
(Meira).
Sig. Júl. Jóhannesson.
Orð í belg.
(Fratnh.).
V.
Lesið hefi ég ræöu þá, sem þor-
steinn Björnsson ætlaði að flytja á
Borgfirðingamótinu. Væri hún eft-
ir Jón Jónsson sagnfræðing mundi
hún birt í hverju einasta íslen/.ku
blaði vestan hafs og austan og
hafin til skýja eða jafnvel hærra.
En vanvirðing mikil er það Winni-
peg mönnum, að leyfa ekki hljóð,
jægar um annan eins fyrirlestur er
að ræða. Ég hefi sannar fregnir
um það, að þorsteinn fékk ekki á-
heyrn. það er illa farið, að það
skuli ennþá koma fyrir hjá Islend-
ingum hér, að málfrelsi einstakl-
iAgsins sé fórnað á blótstalli
skrílsháttar og strákskapar. Eg
tók einu sinni þátt í þess konar
flónsku, þegar ég var drengur
heima á gamla Fróni og hjálpaði
til þess að neita B. L. Baldwin-
syni um málfrelsi á líkan.hátt og
Wrinnij>eg menn neituðu þorsteini
um það í j>etta skifti ; en ég dauð-
skammast mín fvrir það glappa-
skot eihs lengi og ég lifi. þessi
ræða þorsteins er svo tir garði
gerð bæði að liugsun og máli, efni
og anda, fegurð og framsetningu, SEATTLE (BALLARD).
að mér finst sem allir ,sann-íslen/.k- g október 1412.
ir menn og konur hefðu átt að Utiö hefi é af‘tíðindum að segja
flnna hja ser heilaga skyldu til fremur en vant er Tígin er
jress að hlusta á hann með at- af góSi sem kunnu^. er svo um
hvgh og eftirtekt. !hana er ekki að fjölyrfta j,ó hefir
En illa er það farið, að maður, undanfarið rignt meira en vana-
sem eins vel birtir framúrskarandi ' legt er að sumrinu hér, og er það
hæflleika og þorsteinn hefir gert i að eins brevting til batnaðar, —
þetta skifti, skuli sjálfur gerast j einkum ef minna rigndi þá á vet-
brotfegur við guðdóm sanngirn- , urna, sem menn þykjast hafa fyrir
innar og réttlætisdns, eins átakan- satt.
iega og hann hefir gert við samn- j Vellíðan mun hér almenn meðal
mg bokar þeirrar, sem hann ny- ^ atvinna næg og gott útlit
c*a..h*fr ftlS „Pre"ta nefalf fvrir, að svo verði áfram að
‘íHofuðlærdomar . Hann segir fra|minsta kosti fram e£tir ^
þv' sjalfnr i ormala bokarmnar, betri en næstliöinn Vetur.
að hann hafi bonð það undir lut- ir landar hafa haft mikiö { jr
ersku prestana, hvort kaflinn um stafnii einkum tresmiðirnir
lúterstrúna væri réttur, og eins j veitt öðrum atvinnu Hafa -)eir
fór hann að við Umtara, en alits , reist hvert húsiö af ÖSru e'nda
þeirra manna er þnðj i flokknmn | haft 2 og 3 í takinu í einu, ýmist
fylgja - nefmlega nyju guðfræð- fyrir aðra eða þá á sj-]fs sín ^
mganna •— leitar hann alls ekki. |um, Qg síðan selt eða'skift og alla
\ ar það þo sja fsogð siðferðis- ve?a Má einkum j)ar t;i
skvlda hans, ef bokm atti að vera Arna SumarUðason, Jónatan Kr
óhlutdræg frásaga, að leita annað- ■ Steinbepg, ísak Johnson Gi
tveggja álits allra flokkanna eða laUff jóhannsson o.íl. ’
einskis þeirra. j ýmsjr lanclar
Fréttabréf
unn-
Hafa og
eignas-t hvert húsið
Sannleikurinn er sá, að bókiner.öðru myndarlegra og vandaðra á
auðsjáanlega gefin út í j>vi skyni, ; tæssu ári. En eitthvert hið vand-
að vinna á móti nýju guðfræðinni ! aðasta liús að allri gerð, smekk-
og fylgjandum hennar, og að halda jlegasta og haganlegasta að ytlu
tippi málsvörn lútersktinnar. Við j fyrirkomulagí, er ég hefi séð hjá
þetta væri ekkert að athuga, ef
við það væri kannast hreinskilnis-
lega, og frá því sagt, að bókin
ætti að vinna að því, að auka
; löndum, er hús það, er ísak John-
j son býr í og hann reisti sjálfur.
[Margir þeir, er héðan fóru síðast-
liðið vor í atvinnuleit til annara
lúterskunni fyls
en rífa niður staða, eru nú aftur komnir ;
nýju stefnuna. Vfð það væri ekk*-
ert athugavert, endurtek ég, því
hver er frjáls að skoðunum og
orðum, eða svo á það að vera ;
en þess á að megai krefjast af öll-
tnn, er um opinber mál rita, að
þeir sesrist ekki vera annað en þeir
TARD
SASK.
sem þeir, er til Alaska fóru, smið-
ir, málarar o. ÍL; en margir eru
enn í Vancouver, þar sem alt er
sagt að vera á fleygiferð.
Veikindum hefir ekki mikið bor-
ið á, nema kvellisjúkdómum, eins
og gerist.* þó liggur nú hér á
sjúkrahúsi Jóhannes (Helgason)
Bergen, sem liingað flutti aftur
frá Winnipeg fyrir um ári síöan
með konu og 4 börn ting. Er það
talin einhver innvortissýki, er lion-
um amar, og líklegt hann vrerði
skorinn upp. Kringumstæður fjöl-
1 skyldunnar mjög erfiðar, því bæði
hafa hjónin v.erið heilsutæp undan-
farið ; en ýmsir hafa hlaupið und-
ir bagga með konunni síðan mað-
urinn lagðist, bæði einstalcir menn
og íslenzk félög, svo sem Kvenfél.,
Goodtemplarafél. o.s.frv.
Nokkrir gestir austan að hafa
verið hér á ferðinni, síðan ég skrif-
aði síðast, svo sem séra Jón
Bjarnason með fjölskyldu sína,
Jóseph B. Skaptason óg hans
kona og lleiri vestur-íslenzk stór-
menni. Prédikaði séra Jón hér og
flutti ágætisræðu, sem honum er
lagið. Var þeiin hjónum færð gjöf
nokkur á samsæti, er haldið, var
hér til að fagna komu þeirra, á-
samt próf. Sv. Sveinbjörnss., sem
alfluttur er hingað, öllum til mik-
illar ánægju og fagnaðar. Megum
við landar hér vera séra JónasiA.
Sigurðssyni mjög þakklátir í því
tilliti, því óefað hefir hann haft
mest og bezt áhrif á Sveinbjörns-
son til að setjast hér að fremur
en annarstaðar, eftir að hann með
aðstoS hr. Gunnars Matthiassonar
hafði fengið prófessorinn til að
koma hér vestur á ströndina í
fyrra.
þá var Vilhjálmur Stefánsson
hér fáa daga í bænum, er hann
kom norðan að ; en um hann er
óþarfi fyrir mig að segja neitt eða
hans ferðalag, þar sem það birtist
nálega í öllum blöðttm. þó má ég
geta þess, að Lögberg flytur
fre-gnir af þvi eftir blaðinu S e a t-
11 e Times, og segist hafa fund-
ið þær einna greinilegastar ; en
Vilhjálmur Stefánsson gat þess
cinmitt hcr sjálfur, að því blaði
ltefði hann alls ekki gefið neinar
upplýsingar til að birta, heldttr
þvert á móti tveim öðrtim blöðum
Annars skal ekki frekar fjölvrt
um þetta efni ; á bókina verður
líklega minst síðar, hún er að
mörgu leyti merkileg og vel rituð.
VI.
Stórstúkuþing Goodtemplara
Winnipeg í sumar drýgði stórkost-
lega yfirsjón, svo ekki sé harðara
að orði komást. það er skýrt tek-
ið fram í skuldbindingu Templara,
að þeir eigi að gera alt, sem í
þeirra valdi standi til að fá áfengi
útrýmt. Nú er það á vitund allra,
að einn öruggasti vegurinn til
þess, að fá vínsölubann lögleitt,
er það, að veita konum atkvæðis-
rétt. Fulltrúar frá Wynyard stúk-
unni færðu það í tal við embættis-
menn stórstúkunnar, að Good-
templarafélagið beitti sér fyrir
kvenfrelsismálið ; en svarið var
það, að þetta væri Templurum ó-
viðkomandi mál, þeir mættu ekki
skifta sér af stjórnmálum (póli-
tík). Sama máli var hreyft í fyrra
af þeim, er þessar línur ritar, og
var svarið hið sama ; einhver úr-
skurður æðsta manns Reglunnar
borinn fyrir að ástæðu.
Annað eins og þetta er vægast
talað • stórkostleg bindindis yfir-
sjón. Bræður vorir á íslandi hafa
skilið bindindisheit sitt betur ;
þeir börðust fyrir vínsölubanni og
kvenréttindum jöfnum höndum og
unnu sigur. Að halda því fram, að
bindindismenn megi ekki skifta sér
af pólitík, er jafn fjarstætt eins og
það, að kirkjan mætti ekki skifta
sér af siðferðismálum. Bindindis-
fiokkurinn á að vera eindreginn
pólitískur flokkur ; það , er óðs
manns æði — gengur brjálsemi
næst — að hugsa sér, að fá lög-
s/jöf landsins breytt og vilja samt
ekki skifta sér af stjórnmálum. —
Eins lengi og þess konar hálfvelgja
ríkir innan bindindisflokksins get-
um við ekki vænst þess, að nokk-
ur virðing sé borin fyrir málum
j okkar, eða nokkurt verulegt tillit
jtekið til orða okkar. þótt einhver ! hét, og var fremttr á honum að
ibindindisformaðnr hafi einhvern- skilja, sl 1 "Times'’ t { eitthvað
• túna í fávizku sinni úrskurðað þá hla'i.'q ^ málum/ ’ ess verður
vonandi ekki langt að bíða, að
greinileg skýrsla, rituð af honum
sjálfum, komi fyrir aknennings
sjónir. Iíann mun og hafa haft við
orð, að fara síðar í 10 ára leið-
angur þar norður (ekki 15 eins og
Lögberg segir), ef alt færi að sköp-
um.
það vildi ég að þið hættuð nú
að stæla um samanburð á gæðum
Islands og Canada. það ex nóg
komið af þeim deilum, og má
lengi til tína sitthvað til lofs og
lasts hvoru landinu um sig, en á-
reiðanlega hætt við að fara út í
öfgar á báðar hliðar. Einna bezt
geðjaðist mér að síðari grein hr.
Jóns Kristjánssonar um það efni,
sem virtist rituð af rólegri íhug-
un og sanngirni. En hvað þér við-
víkur, ritstjóri góður, þá liggur
mér við að ætla, að það sé orðin
bokkurskonr óviðráðanlega ástríða
hjá þér, að niðra Islandi, landi og
þjóð, en sjá ekkert nema kostina á
Canada. Eða máske gallarnir séu
engir ? þú virðist jafn einhliða í
því efni og þú, eða þið riestjórarn-
ir, eruð í pólitíkinni á íslandi, þar
sem ekkert má sjá nema Björn
Jónsson og Sktila, eða öllu helzt.
Skúla, Skúla, og hann einn. það
minnir á þá óbifanlegu setningu
Múhamimieðstrúarmanna :• "AUah
er Allah og Múhammeð er hans
spámaðttr”. (Allah þýðir : drott-
inn, gnÖ). þar veröur engu breytt
né við bætt. —
Annars ætla ép- ekki í þetta sinn
að blanda mér mikið inn í deilur
manna um stjórnmálin lieima. En
geta vil ég þeSvS þó, að sé nú svo,
að meiri hluti þjóðarinnar heima
álíti nauðsvnlegt eða æskilegt, að
fá dálítinn stjórnmálafrið, um
tíma að minsta kosti, og til þess
útheimtist, að menn af öllurn
ilokkum taki höndum saman og
reyni að komast að þolanlegum
samningum við Dani, — sé nú svo,
segi ég, þá blandast mér ekki hug-
ur um, að Hiannés Hafstean er
langlíklegasti maðurinn til for-
ustu. Emrinn mundi geta safnað
um sig jafn mörgum af lands-
inönnutn, og enirinn haft jafnmikil
áhrif á Dænmörku sem hann, því
síður meiri. Að halda því fram,
að hann geti haft áhrif í Dan-
mörku, af því hann sé Danasleikja,
er hreinasta mótsögn. Væri hann
Danasleikja, mttndi hann engu
koma til leiðar. Væri hann lítil-
menni mundi bara gert gis að
hontim, eins og lient hefir suma
aðra. En að II.II. hafi þótt kom-
ast býsna eel áfram tfLeö þau mál,
er hann beitti sér fvrir, er hann
var ráðherra í fvrra sinn, má
marka af ' orðum þeim, er höfð
eru eftir einum danska ráðherran-
um þá : “Mikill maður er hann
þessi blessaður Islands ráðherra,
hann fær hér um bil alt, sem hann
biður um! ”
Eg sagði áðan og segi enn, að
sé það vilji meiri hluta þjóðar-
innar, að komast að einhverju
samkomulagi og fá að minsta
kosti vopnahlé til að gefa sig því
betur að öðrtim nauðsynjamálum,
þá sé H.H. bezt til forustu fallinn.
Vilji meiri hlutinn aftur á móti sí-
feldan ófriö, eða þá skilnað, er
auðsætt að kjósa verður annan ;
liklega þá helzt Skúla eða Bene-
dikt. En þar sem nú fremur lítur
út fyrir, að friðar og samkomu-
lags sé æskt, þá er það ilt verk,
blása að úlfúðar. og tortrygn-
iskolunum og ófrægja foringjann á
allar lundir, að ég nú ekki tali
um slíkt staðlaust níð, að H. H.
vilji gera alt Dönum 'til þægðar,
en ekkert fvrir Island, heldur
mundi reiðubúinn að svíkja það
og selja hvenær sem væri. — Nei,
Hannes Hafstein er ekki þannig
gerður, og ég, og eflaust fjölda,
fjölda margir aörir ætlum hann
einlægan ættjarðarvin og trúum
því að hann meini enn, eins og þá,
það er hann segir í kvæðinu um
þórð Ivakala (og ég hefi áður
minst á) : “Svík þú aldrei ætt-
land þitt í trygðum”, o. s. frv.
þó að mér gremdist að sjá ó-
hróður Gunnl. Tr. Jónssonar um
H.H„ og gapalegar, staðlausar á-
rásir, þá er langt frá að mér líki,
hve geyst Kr. Á. Benediktsson
ræðst á tnóti, enda þótt ég vitan-
lega sé á hans hlið fremur. Og
engin unun er mér að því, að
hlað'a II. Hafstein ofiofi né öfga-
fullu skjalli. Ekkert sé ég heldur
athugavert við það, þó meðrit-
stjórinn segi H.H. hrók alls fagn-
aðar og því sé hann svo vinsæll.
það er alveg satt, II. H. hefir jafn-
an verið hrókur alls fagnaðar
veytia lundarlags og glæsimensku,
og hæfileika, 'og vinsældir hans
stafa bæði af því og svo einnig
(eða öllu frekara) af mannkostúm
og frábærum liæfileikum. það er
enuin skömm að því, að vera
gleðimaður, eða hrókur alls fagn-
aðar. Ævinlega hefi ég t. d. heyrt
séra Björn Halldórssonar í Lauf-
ási (föðttr þórhalls biskups) getið
með hinni mestu virðingtt, og er
miér þó sagt, að hann hafi verið
hrókur alls fagnaðar.
En nú er ég buinn að skrifa
langtum lengra en ég ætlaði, og
hætti því í þetta sinn. “Seinna
koma sumir dagar”, o. s. frv.
Sigurður Magnússon.
Síra Lárus Thorarensen.
Fæddur 12. siept. 1877.
Dáinn 11. júní 1912..
“Frjáls vil ég lifa,
frjáls vil ég deyja ;
allir eru fæddir
til Furðuheima.
Tak við mér víðfaðmi
Vesturheimur,
eig minn hug hálfan —
hjarta mitt varð eftir”.
Sá fimbulfaðmur
þér að falH varð,
þrek tók að þverra
en þróast nauðir ;
eigí dugði andríki
né ástríkt hjarta,
vonir né .grátur
vina þinna.
Hofst á hólmi
Hjaðningavíg,
sóttust fullhugi ^
og fjörköld Ilel.
Má l>eim atgangi
enginn lýsa
fyrir mold ofan
mannleg tunga.
Knúðist af afii
afrekstnaður
fast að fangi
Fenrisdóttur,
varð aflvana •
lá við óviti,
liringsnerist hetju
himinn og jörð.
“Heim vil ég, heim”
heyrðust andköf —
hnvkti svo enn
á heljartökum.
Gekst þá hugur við
grimmri Helju,
hopaði til hHðar,
en hinn lá fallinn.
“Heiim vil ég, heim,
heilaga móðir,
í þ i n n faðm heim,
þar vil ég cleyja!
þar á sál mín
sólartinda,
sumar í sveittim,
söng í hverjum fossi”.
— (Nýtt Kirkjttblað).
“þar er vagga mín,
vonir og yndi ;
ljá mér lengd mína
af landi, móðir!
Ilaf mín andvörp,
hinstu sem fyrstu,
þú átt alt — alt! —
0, eiHfi guð! ”
Opnaðist viðkvæmra
vina faðmur,
fluttu á farkost
feigan ástvin.
flýði Furðuströnd,
en faðmur Ránar,
breiður og botnlaus
bjóst við fangi.
“Er sem mér sýnist”,
inti hinn deyjandi,
“sælir í guði
Sólartindar!
Eg em í gljúfrum,
stend á gjábarmi, —
naumt er að ná til —
nei! ég hrapa! —”
I-Iel var komin,
hendur skipverja
bera út á hástokk
Bjarna niðja.
Sungu óséðir
svanir í lofti
erfiljóð ungum
óðmæringi.
Ægir hélt þá anda ;
allur Víðbláinn
hló í árljóma
ómælanda.
Knúðtt kistu
kólgu armar
en tók við djúp, —
það var Drottins faðmur.
Og samstundis
sástu, Lárus,
átthaga þína,
endurborinn.
Sitr.r þú og syngur
á Sólarfjöllum
heldur á gullgígju, —
það er gjöf frá afa.
Matth. Tochumsson.
Eru hinir stærstu og bezt
knnnu húsgagnasalar í Canada
GÓLFDÚKAR og
GÓLFTEPPI,
TJÖLD og
FORHENGI,
Marg fjölbreyttar.
KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ;
GANADA FURNITURE MFC CO.
w i \ \ i
EF þAÐ KEMUR FRA J
B.J.WRAY!
MATVÖRUSALA.
J»A ER þAÐ GOTT.
Viðskifti íslendinga óskast.
BÚÐIN Á HORNI
Notre Dame & Home
Talsimi : Garry 3235.
••*••••••••••••••••••••••
PIANO’S.
Vér liöfum miklar biirgðir
af beztu tegund pianos.
Meðal annars liin frægu Nbw
York Shomer, Newcombe,
Blumdall, Alexander og
Fowler & Co. p'anos.
Athugið nákvæmlega aug-
lýsing vora f næsta blaði. Þá
verða boðin einsdæma kosta-
kjör.
Vér erum verksmiðj’usalar
beztu hljóðfæranna.
Fowler & Co.
“Home of Quality.”
MnwcNH KloeL
HORNI EDMONTON & PORTAOrE.
™§ DOMINION BANK
Ifornl Notre Dame og Sherbrooke Str.
Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00
Varasjóður - - $5,700,0Oé)/X)
Allar eignir - - $70,000,000.00
Vér óskum eftir viðskiftumverz-
lunar manna og ábyrgumst aff gefa
þeim fuilnægju. Sparisjóðsdeild vor
er sú stærsta sem nokkur banki
hefir I borginni.
íbúendur þessa hluta borgarinn-
ar óska að skifta við stofnun sem
heir vita að er algerlega- trygg.
Nafn vort er fulltrygging óhul -
Ieika, Byrjið spari inulegg fyrir
sjálfa yður, konu yðar og börn.
QEO. H. MATHEWSON, FáDsmaBur
Phone (íarry 34 5 0
C.P.R, LOl
C.P.R. Lönd til BÖlu, 1 town-
ships 25 til 32, Ranges 10 til 17,
að báðum meðtöldum, vestur af
2 hádgisbaug. Þessi lönd fást
keypt með 6 eða 10 ára borgun-
ar tíma. Vextir 6 per cent.
Kaupendum er tilkynt að A. H.
Abbott, að Foam Lake, S. D. B.
Stephanson að Leslie; Arni
Kristinsson að Elfros; Backland
að Mozart og Kerr Bros. aðal
sölu umboðsmenn,al]s heraðsins
að Wynyard, Sask., eru þeir
einu skipaðir umboðsmenn til
að selja C.P.R. lörid. Þeir sem
borga peninga fyrir C.P.R. lönd
til annara en þessara framan-
greindu manna, bera sjálfir
ábyrgð á þvf.
Kaupið þessi' lönd ntí. Verð
þeirra verður brAðlega sett upp
KERR BROTHERS
QENERAL SALES AOENTS
WYNYARI) :: :: SASK.