Heimskringla - 17.10.1912, Qupperneq 8
t. BLS, WINNIPEG, 17. OKT. 1912.
HEIMSKRINGLA
PIANO
sem þér verðið
ætíð hreykin af
Piano bendir á smekk og fág-
un eiganda þess. I dag finnið
þ< r þessa vott f beztu canadisku
heimilum f vinsældum
HEINTZMAN & CO.
PIANO
Ekki að eins á heimílum, held-
ur á „Concert” p’fllum er þetta
piana aðal uppáhald. Heimsins
mestu s’Ingfræðingar, þegar
þeir ferðast um Canada. nota
jafnan lleintzman A, Co
l*inno.
HEINTZMAN & CO. PIANO
er fgildi þess bezta í tónfegurð.
& C? LIMITED.
J. W. KELLY. J. RKDMOND og W J.
ROSS, einka eigendur.
Winnipeg stærsta music-búðin
Cor. Portage Ave. and Hargrave Street.
TIL ÞESS
að fá góða mátvöru fyr sfna
peninga, ættu sem flesiir
að að reyna vörurnar í búð-
inni á horninu á Sargent
Ave. og Victcr St.
Eigandann er f>ar sem
ostast að finna, cg mnn
kann reyna uð 'gera við-
skiftavini sína ánægða,
Tals. hans er: Sherbr. 1120
Pöntunum gegnt fljótt
og vel. .
B. ÁRNASON.
Fréttir úr bænum
1 síSustu viku kom frá Islandi
Björnúlfur Björgótfsson Xhorlacius
l eftir 9 mánaða kynnisför þangaS
I heim. Hann fór héðan um nýár sl.
að finna skyldfólk sitt á Vcstur-
landi, eftir 8 ára dvöl hér vestra.
Gaman sagði hann væri að ferð-
! ast þar heima, fyrir þá, sem væru
I fjárhagslega sjálfstæðir ; en fyrir
sitt leyti kvaðst hanu síður vilja
þurfa að se-tjast þar að til þess að
vinna sér þar brauð, og taldi litla
gróðvon í því. Svo \ i. tist hor.um,
sem| fremur hefði gengið saman hjá
bændum þar urn sveitir, sem hann
var kunnugastur. Búskapurinu að
því leyti lakari nú en þá, að menn
væru skuldugri við kaupmenn, án
þess þó að hafa gert tilsvarandi
utnbætur á búum sínum. Ilundi
þetta að mikluleyti stafa af því,
að nú væru útlendar vörnr nokkru
dvrari en þær áður voru, en búin
engu arðmeiri, rtema minna væri,
síðan vistarbandið var leyst. það
hafði hann frétt í viðræðum við
menn heima, og enda jafnvel sumt
af því tekið fram í blöðunum þar,
þó vægilega sé orðað, að útlitið
sé mjög ískyggilegt í sumutn sveit-
um landsins. ölafsvík sem næst í
eyði; Vopnafjörður einnig ekki
eins vel bygður og hann var fyrir
jnokkrum árum ; Seyðisfjörður
einnig í hættu ; sagt að nú séu
! menn þar að rífa, niður hús sín, —
| ekki að eins fiskihús, heldur einnig
íbúðarhúsin, sumir. Fiskiafli á
þessum nefndu stöðum nú orðinn
ómögulegur nema á stórum haf-
skipum, en þau ekki til. Fyrir
liefir það komið, að menn sem
bygt hafa timburhús í kaupstöð-
um, hafa orðið að rífa þau niður
aftur, af því enginn fékst kigjandi
og enginn kaupandi fyrir meira en
fimtung verðs af byggingarkostn-
aðinum. ICnda nú sagðtir afarrhik-
[ ill útflutningshugur. í fólki víða
um land. — En langverst láta
| þessa árs vesturfarar og ferða-
; menn héðan af siðferðinu í höfuð-
| stað landsins ; , segja dætur em-
hættis- og lærðra manna ganga
þar á undan, með drykkjuskap og
reykingar á opinberum stöðu ,
er svo hjálpað heim á kveldin.
Únítara söfnuðurinn heldttr sam-
komu þann 24. þ. m. þar verður
skemt með ræðuhöldum, uppkstr-
um, söng og hljóðfæraslætti. Auk
þess verða ókeypis veitingar á e£t-
ir. Nánar auglýst í næsta hlaði.
/ í næsta blagfi birtast nokkur orð
um “Ilöfuðlærdóma”,' eftir K.
Asg. Benediktsson.
Vér höfum verið beðnir að gefa
íullnægjandi upplýsingar hveijum
þeim, er gerast vildi kaupandi að
góðum og þægilegum ver/.lunar-
húsum í smábæ, að eins 100 míiur
frá Winnipeg. Má. gera góða verzl-
un með mjög litlu ‘‘Capital”. Stór
hlutlenda fylgir húsunum. Engin
láns-verzlun. Skilmálar svo vægir,
að undrum sætir, í þessari dýr-tíð.
íslenzkir bændur ættu að lesa
auglýsinguna frá ktynfélaginu Pet-
er Janscn & Co., hér í blaðinu.
Félag þetta er margreynt að á-
reiðanlegleik og býður bændum
meiri fyrirfram borganir fyrir korn
tegundir sínar en aðrir. Landar
gerðu að minsta kosti rétt í, að
skrifa til félagsins eftir upplýsing-
um. Utanáskrift þesr er: PETER
TANSEN CO., Grain Exchange,
Winnipeg, Man.
VINNUKONA ÓSKAST.
Unglingsstúlka, sem er þrifm og
kann að matartilbúningi, getur
fengið góða vist nú þegar hjá lít-
illi fjölskyldu íslenzkri. Gunnl. Tr.
Jónsson á skrifstofu Ilkr. gefur
upplýsingar.
VILL VERÐA RÁESKONA.
Ung kona, myndarkga, með
tvegeja mánaða gamalt barn, ósk-
ar að fá ráðskonustöðu á góðu
heimili ; vön öllum hússtörium og
hreinlát. Skrifið S. Oliver, 632
Beverly St., Winnipeg.
STÚDENTAFÉLAGIÐ
heldur skemtifund næsta laugar-
dagskveld, þ. 19. þ. m., í neðri
fundarsal Goodtemplara. Alt náms
fólk utan félagsins er sérstaklega
boðið á fundinn, — meðlimir fé-
lagsins auðvitað sjálfsagðir. — Til
alls verður vandað, svo að fundur-
inn geti orðið uppbvggikgur öll-
um er sækja.
Byggingarleyfin bér í borg á
þessu ári eru nú orðin nálega 18J4
milíón dollars.
Á laugardagskveldið voru gefin
saman í hjónaband, a-f séra H.
Sigmar, að heimili Gríms I.axdals,
Kristnes P. O., Sask., ungfrú
Ilulda Laxdal, frá Akureyri, og
hr. C. V. Ilannah, bankastjóri í
læslie, Sask. — Hkr. óskar brúð-
bjónunum heillaríkrar framtíðar.
Á sunnudaginn kemur 20 þ. m.
fer fram hornsteinslagning við
kirkju þá hina nýjti, sejpi Tjald-
buðarsöfnuður er að reisa á Vic-
tor stræti, rétt fyrir sunnan Sar-
gent Ave. Séra Ma*nús Jónsson,
prestur að Gardar, N. Dak., fljrtur
þar ræðu á íslenzku, og prófessor
W. F. Osborne frá Wesley College
talar á ensku. Allir velkomnir.
Mrs. Solveig Ilalldórsson hér í
borg fór á föstudagskveldið var
með 4 börn sín vestur að Kyrra-
hafi í kvnnisför til fðður síns, hr.
Sigurðar Bárðarsonar, í bænum
Blaine f Washington ríkinu. Mrs.
Halldórsson hyggur að dvelja þar
vestra meö börnin til næsta vors.
Umræðuefni í Únítara kirkjunni
næsta sunnudag : N o k k u r
u m m æ 1 i u m Ú n í t a r a. —
Allir velkomnir.
Hr. Frank O. Anderson prentari
fór vestur til Vancouver á fimtu-
dagskveldiö, og ætlar hann að
dvelja þar framvegis. Faöir hans,
Wm. Anderson, býr þar vestra.
Hr. Tónas Samson, póstmeistari
að Kristnes P.O., Sask., var hér í
borg um síðustu helgi á leið aust-
ur til Norður Dakota, að finna
son sinn, sem verið hefir sjúkur
þar syðra í sl. 3 mánuði, og er nú
talinn í hættu noLkurri.
Ilerra Björn Jónsson, bóndi að
Vestfold, Man., sem hér hefir dval-
ið í bænum um sl. nokkrar vikur,
ílutti alfari héðan vestur að
Kyrrahafi á fimtudagskveldið var.
Ilann skiftir um bústað í von nm
heilsubót, en fjölskylda hans held-
ur áfram að búa á löndum þeirra
að Vestfold. — Björn biður Hkr.
að flytja alúðarkveðju sína til
allra nágrannanna í Vestfold bygð
og annara sveitarmanna þar
vestra, og eirniig til sinna mörgu
vina og kunningja hér í V innipeg-
borg. þessum öllura kann hann
beztu þakkir fvrir 18 ára samveru
og viðkynningu. Um heimilisfang
sitt vestra kveðsti hann síðar muni
tilkynna löndum sínum.
Fyrsta snjófall varð hér síðdegis
þann 10. þ.m. þá féllu nokkur
snjókorn að eins, sem urðu að
vatni jafnskjótt og við jörðu nam,
en snjór var þaj5 samt.
Ungmennafélagsfundur verður
haldinn fimtudagskveldið þann 17.
þ. m. Félagsmenn athugi brevting-
una á fundarkveldinu og fjölmenni.
Tombóla
þann 7. nóvember nk. verður hald-
in í Goodtemplarasalnum efri, til
arðs fyrir sjúka stúlku, fátæka, en
mikillega verðuga. þessa nánar
getið síðar.
FISKIMENN ÓSKAST.
Tveir vanir fiskimenn geta feng-
ið atvinnu í vetur. Kaup borgað í
peningum mánaðarlega. Að eins
duglegir menn gefi sig frarn.
J. S. Thorarensen,
Fairford, Man.
TILKYNNING.
Vinir mínir, bræður og systur í
st. Skuld, nr. 34, af A.R.G.T.!
Munið eftir að greiða ársfjórð-
ungsgjöld yðar til st. Skuldar ; nú
er komið fram á síðastai mánuð
ársfjórðungsins, sá næsti byrjar 1.
nóv. næstk. Núverandi fjármálarit-
ara stúkunnar yðar væri einkar
kærtr að sjá ykkur sem flest á
þessum þremur síðustu fundum
ársfj., og þið þá, sem enn ekki haf-
ið greitt gjöld vðar, væri æskilegt
þið gerðuð það á þessu tímabili.
Eða þið kæmuð heim til fjármála-
ritara að Vinborg Blk., Cor. Sar-
gent og Agnes, Suite 1.
S. Oddleifsson.
Address : S. Oddleifsson, Vin-
borg Blk., Suite 1, Cor. Sargent
& Agnes St., Winnipeg, Man.
P.O. Box 1.
ÞAKKARÁVARP.
Fyrir nokkrum tíma síðan voru
mér færðir 30 dollarar að gjöf frá
Goodtemplarafélaginu SKULD, og
vildi ég hér með tjá sjúkfaneínd
stúkunnar og félaginu í heild sinni
mitt innilegasta þakklæti fyrir
þetta stóra örlæti, ásamt svo
mörgu öðru, sem meðlimir þessa
félags hafa á einn eða annan hátt
hjálpað mér, í mínu veikindabasli.
Alla þessa velvild og bróðurkær-
leika mér til handa bið ég góðan
guð að launa.
Mrs. Guðriín Johnson.
éééééé*
«
«
«
«
l
#
«
«
1
«
éééi
Duglegur umboðsmaður,
sem er fær um að koma skipulagi á og stjórna flokki
manna til að selja lóðir og eignir I
Atha basca La nd í n g
getur fengið atvinnu hjá undirrituðum. Að eins dugn-
aðarmaður verður tekinn og gefum vér honum ágæt
kjör.
F. J. CMPBELL & CO.
624 MAIN ST-
I
>
é
é
♦
»•
§
é
□
JB. L
Nýtízku kvenfata klæðskeri.
Gerir einnig alskonar loðskinnasaum.
VFRKSTÆÐI :
302 NOTEE AVE.
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
Nokkrar ástæður
Hvers vegna það er yðar hagnaður að senda korntegundir
yðar til
John Billings 3 Company
STJÓRNTRYGÐS KORNKAUPMANNS
WINNIPEG.
Þér fáið ríflega fyrirfram borguru
Skjót greiðsla. Sanngjarnt mat. Sanngjórn viðskift.
Merkið hleðsluseðil yðar til;
JOHN BILLINGS & CO.
WI2STNIPEG - - - "IVr A TST
THE AGNEW SHOE STORE
639 NOTRE DAME AVE.
VIÐ HORN SHER BROOKE STRŒTIS
Selur alskyns skóíatnað á læg-
sta verði. Skóaðgerðir með-
an þér bíðið.
Phone Garry 2616.
6-12-12
•á"
4*
PLUMBING.
Þegar eitthvað fer aflaga við vatnspfpur yðar.—fíver er
þá v'inur yðar?-Blýsmiðnrinn.
Þegar hitunarfæri yðar ganga úr lagi og þcr eigið á hættu
að frjósa til bana.—Hver er þá vinur ýðar?-Blýsmiðurinn. i
Þegar þcr byggið hús yðar þá er blýsmiðurinn nauðsyn- j
legasta atriðið.— Fáið æfðan og ftreiðanlegann mann til að ,
gera það.—Þcr finnið hann að 1
Tals. Garry 735 761 William Ave.
Paul Johnson.
Hr. J. II. Johnson, áður að
Bertdale P.O., Sask., er nú fluttur
véstur að Kyrrahafi, og er heimili'
hans nú 1439 Pembrooke St., Yic-
toria B.C. þetta biður hann þá að
rnuna, er bréfaviðskifti eiga við
•sÍK-
c “Allir eru að gera það.” 3
| GERA HYAÐ? || |
I Drekka “Fruitade”. 1
| í ÖLLUM SVALDRKKJABÚÐUM 5c. I
Gott fyrir pabba, mömmu og krakkana. 3
1 síðustu viku var lóð seld a |
Main St., nálægt Henry Ave., fyr-
ir 5 þúsund dollars hvert framhlið-
arfit. Bygging var á lóðinni.
Mrs. J. P. I.yons hér í borg
lutti með 2 börn jæirra hjóna
i/estur *til Yancouver, B. C., á
runtudag.skveldið í sl. vijyi og verð-
ir þar i vetur. Bóndi heiinar
ivggur á vesturferð að vori.
Hr. AsJrmndur Johnsen, frá ftV
ureyri, sem dvalið hefir hér vestra
nm sl. 3 ár, er nú orðinn ritari á
aðalskrifstnfu Northern Crown
bankans hér í borg.
í fimta erindi í guttbrúðkaups-
Ijóðum eftir Magnús Markússon,
sem birtust í síöasta blaði, stend-
ur : “nú fræga géngna braut ; en
þtti að vera : mt f r æ g j a
gengna braut.
bakklætis kveldverður.
TIL SÖLU.
Tvær ísl. hrvssur 3. vetra, ný- i
komnar frá íslandi, eru til sölu. j
Verð $140 báðar, ef teknar strax.
G. P. THORDAR SON,
1156 Ingersoll Street, Wdnnipeg. i
Kvenfélag Tjaldbúðar safnaöar
hefir ákveðið að hafa þakklætis-
kveldverð 28. október ; og vonast
þaö eftir, að fólk fjölmenni, því
jiar verða flestar íslenzkar'matar-
tegundir á borðum, svo sem rúllu-
pilsa, svið, slátur, laufabrauð og
margt fleira ; einnig værða hér-
lendir réttir á borðum.
Komið og fjölmennið, eins og
þið hafið svo góðfúslega áður
gert.
Inngangur 50c. Byrjar kl. 8.
Kvenfélagið.
ASHDOWN’S.
MÁL, OLÍA, FERNIS.
Vérhöfum tvfmælalaust hið bezta fáanlegt fyrir peninpja.
Ekta “Prims Brand” blandað mftl, 100 prósent lireint, allar
8ta:rðir, dósir frft \ til 1 gallon.
4 alÞektar tegundir af fernis, Berry Bros., Diamond, A Dongal’s
og International. Vér gerum hinn minsta kaupanda ánægð-
ann bæði hvað gæði og verð snertir.
FYRIR LITBLÆ jafnast ekkert á við okkar Dntch Kal-
somine. Vér hðfum allar litartegundir f ö pnnda p<ikkum, einn
pakki nógur á 400 ferh. fet, og kostar að eins 50 cents.
STEÍNMÁL. Johnson’s Spirit Stains, Oil Stains, Ásh-
down’s Varnish Staiiss.
GÓLPLAK. H versvegna hafa óhreint gólf þegar svoauðvelt
er að gera þati seni ný með gólflakki (Floor’ac).
“SANIFLAT”. Olíumál sern þolir þvott og heldur sér aðfullu,
MÁLBURSTAR frá beztu amerikönskum, canadisku*i,
breskum eg þýzkum verksmiðjum.
Allar tegundir af málara- og pappfrsleggjara nauðsynjum,
svo sem stigar af ýmsum tegundum, Ladder Brackets undir-
stöðugrindur o. fl.
BURLAP af ýmsum tegundum, 30 til 72 þutnl. breitt.
GLER af öllum tegundum
Húsgagna “Polish”. Svampar, Gemsa (Chamois m. fl.
ASHDOWN’S
SJÁIÐ GLUGGANA.
Jóhanna Olson,
PÍANO KENNARI.
460 Victor St. Talsími Sherbr. 1179.
Dr. G. J. Gíslason,
Physlclau and Surgeon
18 Soutli 3rd Str, Grand Forks, N.Dak
Alliygli veitt AtlfíNA, EYRNA
og KVERKA SJÚKDÓMUM. A-
SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM-
UM og UTPSKURÐI. —
CANADIAN RENOVATING GO.
Litar og þurr-hreinsar og pressar.
Aðgerð á l"ðskinnafatuaði
veitt sérstakt athygli.
59» ElHce Ave.
Talsími Sherbrooke 1990.
ÍSherwin - WiIIiams::
• • • »
Dr. J. A. Johnson
PHYSICIAN and SURGEON
MOUNTAIN, N. D.
Stefán Sölvason
PÍANO KENNARI.
797 Simcoe Sfc-
Talsími Garry 2642.
DR, R. L. HURST
meMimur konnnglega skurÐIæknarAÖsins,
úfcskrifaöur af konungleRa læknaskólanum
í Loudon. Sérfræóinírur í brjóst og taupfa-
veiklun oar kvensjúkdómum. Skrifstofa 305
Kennedy Buildimr, Porta»?e Ave. ( «ra«Tiv-
Katms) Talsími Main 814. Til viötals frá
10-12, 3-5, 7-9.
P
AINT
fyrir alskonar
húsmálningu.
* * Prýðingar-tfmi nálgast nú.
.. Dálítið af Hherwin-Williams
* “ húsmáli getur prýtt húsið yð-
.. ar utan og innan. — Brúkið
4* ekker annað mál en þetta. —
«. S.-W. húsmálið málar mest,
“• endist lengur, og er áferðar-
.. fegnrra en nokkurt annað hús
* ■ mál sem búið er til. —- Komið
11 inn og skoðið litarspjaldið, —
± CAMERON & CARSCADDEN t
QUALITY UARDWARE
t Wynyard, - Sask. ?
4-
-i—i*-i—i—i—i—i—•—i--i—i—•—i—i~j—.
Brauðið bezta
Húsfreyja, þú þarft ekki
að baka .brauðið sjálf.
Hlífðu þér við bökunar
erviði með því að kaupa
Canada brauð
bakið í tundur hreinu bök-
unar húsi með þeim til-
færingum sem ekki verður
við komið í eldhúsi þínu.
Phone Shorbrooke 680
Hvað er að ?
Þarftu að hafa eitt-
hvað til að lesa?
- ♦-
Hvor sá sem vill fá sér
eitthvaö Dýtfc aö lesa 1
hverri viku.æt i aö gorast
kaupandi Hoimskringlu.
— Hún færir leseDdum
sínum ýmiskonar uýjan
fróöloik 52 sinnum á ári
fyrir aöpins 32.00. Viltu
okki vera meöl