Heimskringla - 17.10.1912, Side 7

Heimskringla - 17.10.1912, Side 7
H EI MBKKIKGCA WINNIPEG, 17. OKT. 1912. 7. BLS, Til að fá bezta árangur sendið korn yðar til PETER JANSEN Co. Hefir trygt nmboösföluleyfi, VORT ARTIIUR eða FORT WILLIAM. Fljót afgreiðsla, bezta flokkun,—fyrirfram borgun,~hæzta verð Mvömælendor: Canadian bank of Commerce, Winnipeg e?a Vesurlands útibúaráðsmenn. Skrifið eftir burtsendingaforinum.—Merkið vöruskrá yðar: „Advic PETER JANSEN Co. Grain Exchange, Winnipeg.Man.” Stefua vor: Seljandi krefst árangurs, en ekki afsakana. DDST PBO0F WEATEE8 STRÍPS. Sparar 25 pró sent af eldsneyti, varnar ryki og súg að. komast í húsið. Aftrar gluggum og hurðum frá að skrólta Þessi “Strips” fást hjá WILLIAMSON MANUFACTURERS AGENCY GO. 255 PRINCESS St. TALSÍMI: OARRY 2116. North Star Grain Company (JRAIN EXCHANQE, Winnipeg, Man. Meðmælendur : BANK OF MONTREAL. Ef þér viljið fá hæsta verð fyrir korntegundir yðar, látið NORTH STAR GRAIN CO. selja þær fyrir yðor, Vér ábyrgjumst greiðar og áreiðanlegar borganir. Formaður fólagsins er Mr. W. A. Anderson, er svenskur, og norski konsúllinn í Manitoba. Mr. II. R. Soot er ritari og ráðs- maður þess, NORTH STAR GRAIN CO. er viðurkent um alt Canada, sem áreiðanlegt félag, og má rita hvaða banka sem er i landinu um upplýsingar þess e'fnis. Skrifið eftir frekari upplýsingum. The West End Dry Goods Store. Pað er staðurinn sem þið geti fengið KJARAKAUP. BT"i ígST.i T '■ lTAkk.«J=SaaBP» Vér höfum nýustu tegndir af kvenna, karlmanna og unglinga prjónapeysum (Sweaters) og allar tegundir af skóm, m. fl Vér höfum scrstaka tegund af skóm fyrir skólabörn. MUNIÐ EFTlR STAÐNUM; 72ó SARGEN I AVE ~*K0RNVARA«~ i Eina ráðið íyrir Vesturlands bóndann til að tryggja sér * fult v'erð fyrir kornvörn sína, er að senda heilar vagnhleðsl j ur til Port Arthur eða Fort William, og láta umboðssala ' annast um söluna. — Vér bjóðum bændum þjónustu vora i " sendingu og sölu komteg-unda þeirra. Vér gerum þetta fyr- " ir ákveðið verð, sem er 1 cent hvert bushel. Skrifið oss um ■ sendinga upplýsingar og markaðsverð. Vér borgnm ríflega ’ fyrirfram borgun. — Um áreiðanlegleik vorn og hefileika, * vísnm vér til hvers bankastjóra sem er í Vestur-Canada. i THOMPSON, SONS & CO. ! Grain Commission Merchants, * 700 703 L. Grain Exchange, Wmnipeg. • W-M'’L’M“W~UW-W-d-’W’’T~W-UM’’M~W '444W4WH4PH' SENDIÐ OSS KORN YÐAR! Njótið reynslu vorrar, Vér nndirteljuir aldrei korn v/^’dur sel-ía OSíi’ Vél' 'vitnm HVbRNIG og H v hiN’Ætt setj i skal á liáu veiði, og- forðumst að selja á láou verði. Start vort hefirvaxið á stefau vorri. „GÓÐ SKIL TIL BÆNDA.” Vér höfam verzlað um 28 ár. Haluið hér ekki að reynzla vor sé yður veiðmæi.? leið tryggja að þér fáið borg- ua fyrir hvert bushel er þér sendið. Sendið oss 6 oða 8 unzu s/nisborn af korni yðar og vér skulum segja yður verð^ gildi þess Jafnvel lökustu korntegurtdir má selja- góðu verði, sé rétt að farið; vér skiljum það atriði nákvæm- lega, f>að gerir mismuninn. Skrifið os8 um markaðs- útjit, þér þarfnist þess bezta, f>að eru peninoar fyrir yður. Vér búumst ekki við lágu verði petta haust. Vér höfntn leyfi með ábyrgð. Sölulaun vor eru 1 cent á bctshel, oflítið til að borga nokkuð til umboðsmanna. vér höfum þá enga. Þér fáið fult netto verð korns yðar að 1 cent sölulaunum undan- skildum, Hluðið vagnana. Et' þeir eru með C, P. R, eða G. T. P járnbrautunum, Sendið til McBean Bros Fort William. Ef með C. N. R, sendið til McBean Bro’s.Port Arthur. Vér ráðum til að hlaða beint «f vögnutn yðar, þar sem mögulegt er, Svo korn yðar geymist sörstfikt, og nm þessa hausts pýðir ekki Hgt i AÐGÆTIÐ;—Hveitimagn ver'ð. Evrópa þarfnast livers bushels af korni voru. og er fús að borga vel fyrir það Ef korn fer niður úr íwnngjfirnu verði, þá seljið ekai, en ritið oss um leiðbeiningar. McBEAN BR05. Stofnsettir sf^an 1884, og enu við I>að WINNIPEO. MAN. Meðmælendu'* Uank nf Hamilton, Winnipég, Man, IsL höfuðlærdómar. J)á er ég níi búinn afS lesa hina nýútko/mnu bók eftir hr. porstein Björnsson guðfræöikandídat, sciti hann nefnir íslenzka Höfuðlær- dóma, ojt langar mig til að fara um þá nohkium oiðum. Ekki er það að efa, að auðséð ■er, að höf. hefir ájrætt vald á mál- inu og víða eru 1 bok. hans \smelim orðatiltæki ; litur jafnvel sum- staðar út fvrir, að hann jjeri til- raun til að no-ta orð, sem almenn- injjur mun taka öfujrt við það sietn þau þýða, svo sem orðin : “ó- diríast” ojr “ófölsku", og- íleiri sem neina mætti. Mcr dettur í hug vísuhending eftir Kristján Júlíus : “Bresti þá aldrei neitt af neinu, nema skort á mjólkurle\’si”. Víða koma fram setningar hjá höíundinum, sem fiestum sem hann þekkja og þessa bók lesa myndu þykja óviðkunnanlegar, og hlýtur engum að blandast hugur um, að með því sé han-n að sfneygja sér inn undír hjá rétttrúnaðarkirkj- unni svo nefndu ; enda líklegast, aö það hafi verið eini vegurinn til þess, að fá hana til að borga getn- aðar- og fæðingartoll þessa af- kvæmis hans, og svo að taka að sér uppeldi króans. En frekar álít é-g að hr. þ.B. hafi þar leikið á þá guðsútvöldu, og kem ég að því síðar. I inngangsorðunum stejjir höí. ; “Astin er sú tilfinning, sem dýr- mætust er í mannheimum næst trúnni’’. þarna tekur hann trú fram yfir ást að dýrmæti. petta virðist mér þaö sama og hann hefði sagt, að fáfræði og aíger sál- arblinda væri það dýrmætasta í mannheimum: Já, þvílík kenning — hvort hann muni heldur vera á himnum eða jörðu, eða eins og sú heilaga kemst að orði í — víti. ölikt getur jafnvel valdið stórmis- skilningi, ef ekki Öðru verra. Á bls. 26 kemst höf. svo að orði : “Guð var svo heilagur, að liann gat ekki fyrirgefið”. Já, skárri er það nú hcifugleikitm. J)á held ég vildi heldur vera sij’ndugur manngarmur, 'og það ólærður, eins •)g ég er, en þó að vera svo máttug ur, að geta fyrirgefið þegar mér sýndist. Á bls. 35 stendur : “Sá sem stendur stöðugur í trúnni,, hann verður að lokum útvalinn. Verk mannsins koma að engu haldi”. Ekki skal mig undra, þótt rnargir reyni að telja sér trú um, að þeir séu trúaðir, og jjeri svo hvaða glæpaverk sem er, svo fengi sem þeir ge-ta falið þau fyrir mannlegri löggæzlu. Já, — alt af hefir mér þótt Lút- erstrúin ljót, en aldrei hefir mér þó fundist hún jafn glæpsamkg og nú, eftir að hafa lesið þessa bók I>.B., þvi ég efa ekki, að höf. fari þar rétt með, þar sem hann segist hafa haft aðstoð þriggja lúterskra presta við þennan samsetning, og áiít ég að hann þar hafi leikið íallega á guðsmennina og þá út- völdu, og er þaC þó illa farið. Enda má skilja sumstaðar, að hann sjálfttr muni ekki vera hrifinn af henni. Á bJs. 43 stendur : “Hin ýmsu trúarbrögð, sem fram hafa komið í heiminum, eru að eins meira eða minna ófullkomnar tilraunir til að gera sér ljóst ástand alheimsins. Af þeim eru þau trúarbrögð full- komnust, sem ákveðnast tigna að eins einn guð" þökk , til blaðanna Lögb. og Hkr. fyrir hluttöku þeirra og góðu rit- p’erðirnar, sem þau hafa flutt í þessu sambandi. Eins og ég hefi tekið fram, þá náði þetta stóra samsæti tilgangi sínum einungis fyrir þá skuld, að þessir vorir góðu vinir komu, og margir voru ]k ir fkiri, sem oss hefði verið ánægja að hafa með oss þessa nótt. Öllum erum vér lijartanlega þakklát fvrir komuna. Fyrir allar stóru og fögru gjafirn- ar, og alla aðstoð, og saman og saRKÍginlegan vinafagnað. þar var sem alt kgð st á sömu sveifina, vinir vorir menn og konur með gkðihros og ánægju andlit. Og forsjónia með veðurbMðuna meðan á öilu stóð. Selkirk, Man., 12. okt. 1912. Guðleifur Dalmann. Borgið Heimskringlu! Opinbert uppboð. Hér með tilkynnist, að opinbert uppboð á skólalöndu-m verður haldið á eftirtöldum stöðum i Manitoba á hérundjr tifgreindum dögum : Vtrden 22. október 1912, kl. 10 f. h. Hartney 23. október 1912, kl.10 f.h. Somerset 25. okt. 1912, kl. 10. f. h. Portage la Prairie 28. okt. 1912, kl. 10 f. h. Hér talar höf. frá Winnipeg 30. okt. 1912, kl. 10 f. h. eigin hrjósti, og er þvi ljóst, aö hann hefir ekki trú á þrieiningar- Víða má lesa í hók þessari, að kennin>ru lútersku kirkjunnar. nýja guðfræðin flytji vísviUtndi o- sannar skoðanir. því líkir höf. við glæpamann, sero af ásettu ráði fremur voðaverk, En má ég spyrja : Ef prestum nýju guöfræð- innar er líkt við voðalegustu glæpa- menn, við hverja mætti þá líkja hina alræmdu djöflatrúar kennend- ur ? Eg hvgg, að ekkert tungumál eigi orð yfir slíkt ; því það sér þó hver maður, að hver sá, sem revn- ir að, vanda svo kenningu sina, að kasta því úr henni, sem ljótast er og á allra vitund ósannar manna- setningar, cr langt á undan þeitn i sdðfræði, mannúð og vöndugheit- um, sem alt af víssvitandi bera fram fvrir fáfróðum almenningi jafnvel hað Ijótasta og ósannasta, sem þckst hefir í heiminum á sviði trúfræðinnar, og reyna af alefli, að koma áheyrendum til að trúa því, að þetta sé alt heilagt og óbifan- legur sannleikur. Ef þeir, sem þetta gera, mættu ekki frekar kall- ast glæpamenn af verstu tegund, þá getur enginn réttlætisdómur komist að. Á bls. 12 fárast höf. um, hversu margir af óupplýstum mönnum ltafi lent í trúarbragöadeilum. Tel- ur hann það stóran skaða, í stað þess að hin r lærðu menn einir fengjust um það sín á milli. því likt endemi, cr að lieyra slikt. Eg vil segjaf að við sauðsvörtu al- múgamennirnir vitum alveg eins niikið um annað lif eins og bless- aðir prestarnir okkar, að minsta kosti eru þeir ólærðu ekki keyptir með mánaðar eða árslaunum til að kettna þvert á móti betri vit- und. Og hvort það er lærður eöa ólærður, sein llytur sína kenningu, að eins eftir beztu vitund, á hann vil ég ávalt hlusta ; og það get ég sagt höfundinum, að ílestir eða allir þessdr ólærðu menn, sem hann talar um, eru svo mentaðir, að þeir geta hvar sem er gert grein fvrir því, hverri stefnu í trúmálum ])eir fylgja, án þess að taka tillit til þess, við hvern þeir eru að tala í það og það skiftið ; og þá segi ég að þeir sétt komnir lengra á menningarbrautinni en sumir þeir hálærðu. Á hls. 14 getur höf. um byrjun efasemda á ýmsum atriðum i hinni algildu kristnu trú, svo sem því, að ha-tta að trúa á eilífa útskúfun ög persónu-tilveru djöfulsins. iMeð tilhlýðilegri lotning fvrir þessari algildu kristmi trú og afstöðu þ. B. við hana, þætti mér galtian að fá að lesa íiatis eigin skoðun . og trti á nefndum atriðitm. Ivg veit að hann væri vel fær um að gera yfirlýsingu þar um, eftir að hafa veriö prestur nýju guðfræðinnar. A hls. 20 stendur : “Trúarvissa mannsins gagnvart guösorði (heil- agri ritningu) er eins og harnsins gagnvart foreldrum simím”. Aftur á hls. 25 segir höf., þegar hann er að tala ttm verustáð djöf- ulsins : “En hvar sá verustáður er, er vitund manna hulið”. En hvar er þá öll Síðasti og þriðji kafli bókarinn- ar er um nýju guðfræðina. þekk- ing mín á hcnni var ckki stór, enda hefi ég aldrei verið upplýstur í henni, sem ég heft þó verið i hin- um báðum. En eftir Höfuðlær- dómum þ.B. að dæma, þá er hún sjáanlega fögur viðJeitni þeirrar trúarstefnu, aö halla sér að því rétta og sanna samkvæmt þekk- ingu mannsandans. ösanngjarnt er að ætlast til þess, að þeir sem flokkur jjjeri alt í einu breytingu á öllum atriðum, sem þeir þó stefna að, þó auösjá- anlega með sigursælttm og ágæt- um hraða. Aftur stórefast ég um, að höf. fari þar rétt með sumt, og er ég hræddur um, að persónu legur stráksskapur hans hafi haít vald yfir penna hans köflum, þó ekki sé nema þar sem ltann segir, á bls. 57, að nýja guð- fræðin kenni, áð hundurinn sé sönn og óspilt eftirmynd guðs og ímynd veru hans. Ég tel víst, að þetta sé ranghermt af höf., enda strákslegt, ef svo er ; þvi viða þar sem hann segir frá kenningum þeirrar kirkjtt, cr kend eins fögur og kærleiksrík trú, eins og hezt þekkist hjá nokkrum öðrum trú- flokki. Margt fleira mætti um bók þessa segja, ef tími og rúm leyfði. í sjálfu sér er bókin fræðandi og þess virði, að seem ílestir eigi hana og lesi. G. J. Goodmundson. Löndin verða boðin upp í fjórð- ungum sectiona og háð uppsettn verði, sem greint er í söluskránni Salan verður háð eftirgreindum skilmálum : Deildin áskilur sér rétt til að undanfella öll löndin frá sölu, eða að innifela hver önnur lönd i henni þar sem almenn akbraut eð-a járnbraut liggur vfir lönd, sem hoðin ertt ttpp, þá er sala þeirra háð bví skilvrði, að e’egstæðin eru undanþegiii sölunni, svo og hver annar hluti þeirra, sem þarfnast fyrir væntanlega járnbraut. Salan afsalar eingöngu yfirborðs notarétti, og er háð vanalegri nndanþágu til hagnaðar krúnunni. Stærð landanna, seim' seld verða, er háð fullnaðar-mæling þeirra, samþyktri af Surveyor General. Borgunarskilmálar : Kinn tíundi þar ! við hamarshögg í peningum ; eft- með irstöðvar í níu jöínnm árlegum af borgunum, með fimtn prócent ár- levum vöxtnm af hinum ógoldna hluta kaupverðsins, að undan- skildum þeiim tilíelhtm þar sem seldu löndin eru ekki vfir 40 ekrur ! Ku aUÉCAU, . [Ad IJ„Aj;«l, við haimarshögor oir eftárstöðvarn ; ar í f jórum jöfnum árlegum af- borgunttm, með fimm prócent ár legum vöxtum. j Scrip eða Warrants gilda, ekki sem borgun. i þegar land er slegið kaupanda, skal hann strax afhenda söluritar- anuim eitt hundrað dollars, ann- ars verður landið strax endurboð- ið til sölu. þess vegna ættu vænt- j anlegir kaupendur að útbúa sig tneð viðurkendar hatikaáv’ísatiir, j gdldandi á löggílta banka í Can- j ada, börganlegum að fvrirskipun- ium þeirra sjálfra, og án affaifct, eða hafa bankaseöla með svo háu fyrit nafngildi sem hægt er. Eftirstöðv- ltönd foreldra minna og ofckar ar afborgunarinnar verða að jrreið- systkina, að minnast þcirra að- j ast í hverjit tilfelli áðttr en uppboð- stoðar og hjartanlegu hluttöku, jnu er lokið, að öðrurn kosti miss- sem oss hefir verið sýnd tneð nær- jr kaupandinn hundrað dollara veru allra vina vorra, sem gull- borgun sína og landið verður und- brúðkaupið sóttu, og jafnframt til anþey'ið sölu. allra, sem á einn og annan hátt Skrá vfir löndin, sem upp verða stóðu fvrir og studdu að þvi, að boðin, fæst hjá : The Secretaty get ég AÐ VERÐUGU ekki látið hjá líða, Department of Interior, Ottawa hjá Thomas Kernighan, Superiti- tendent of School latnds, Winnijæg og hjá hverjttm Agent of Dominion Lands í Manitoba fvlki. Tilskipað I,. PKRKIRA, Assistant Secretary. Bankaávísanir netna þær séu alt gæti gengið v.el og myndarlega fram, og náð því tnarki, setn til var stofnað af oss, — sameigin- legrar gleði og ánægju. Til stvrktar oss völdutn við sjö manna nefnd í Selkirk, með S. Nordal, Klemens Jónasson og Ing- ólf Böðvarsson í fararbroddi. Bæði vann þessi heiöraða nefnd og fjöldi Department of Interior, af koflurn, yngri, og eldri, í þessum j Ottawa, 26. september 1912 bæ, mikið og vel, sem vér erum | intákga þakklát fyrir. Kinnig j ATHUGID: veitti hr. N. Ottenson íRiver Park v’erða ekki þegnar oss höfðingkga aðstoð, og var I merktar a c c e p t e sem for.maður vina vorra frá Win- aðeigandi hanka. j nii>eg, sem heiðruðu oss með nær- j vern sinni, og kysti það mæta vel , ----- ■ — af höndum. Skáldinu okkar hérna, M. Markússyni, eru vér hjartan- j lega þakklát fvrir fagra kvæðið hans og fleira ánægjulegt frá hans lilið. — Vor gamli göfugi vinur Stefán kaupm. Sigurðsson hélt i gufuskipi sínu “Mikado” hlöðntt og íerðbúnu í hartnær 20 kl.stundir | til þess 'að geta með fjölskyldu sitini og vinum heiðrað þetta sam- LÆRÐU MEIRA svo þú veröir fær um aö sæla góöri at- vinnu. horni Portagc & Edmonton ST5. Winnipeg. myoda nýja nemendahópa hvern ménu- dag yfir sept. okt. og DÓvember. Dagskóli. Kvöldskóli. Hókhald, enska, mélfræði, stöfun, bréfaskriftir. reikuiugur. skrift, hraö- ritun, vélritun, Vér hjélpum öllum út- skrifuöum aö fé stöÖur. Skrifiö 1 dag eftir stJrum ókeypis hæklingi. ÁRITDN: Success Business Callege, WlNNIPEö, MAN. HEFIR Þ0 Pabba og mömmu Á ÞILINU? Eða skyldir þú óska eftir mynd af einhverjum öðrum þér kær- um, lifandi eða dánum ? Pant- aðu þá ekki hinar algengu auð- virðilegu stækkanir, sem mást fyr eða síCar. REYNIÐ VORAR PASTEL-MYNDIR Hinn þekti listamað- ur I þeirri grein Hr. ALEX H. JOHNSON er nú hjá okkur og hver ein- asta mynd verður gerð undir hans eítirliti. Vér erum einasta félagiC í Can- ada, sem eipvörðungu gerum Pastel myndir. Ef þér hafið mynd aö stækka, þá skrifið til ALEX H. JOHNSON. Winnipeg Art Co., 237 King St., WINNIPEG, HESTHtS. HESTAR ALDIR, SELDIR OG LEIGÐIli. Leigjendur sóktir og keyrðir þangað sem þeir óska. Eg hefi beztu keyrslumenn. E. IRVINE, Eigandi 5-»-K 432 NOTRB DAJVIE AVE. SÍMI QARRY 3108 Borgið Heimskringlu. vf hlut- Föt eftir máli Beztu fatnaðir gerðir eftir máli og Abyrgst að fara vel. >a oll trúarvissan, , sæti öllum oss til santtrar ánacgju. j i setn ltann talar um á hls. 26, ef j Svona innilega mætti kalla alla 1 ihinir trúðuCit geta ekki lengur trú- hluttöku vina vorra, enskra og ís- j að, eða tekið hina htilögu ritnin ’u jknzkra; .þeir létu ekkert fyrir j trúankga, og verðai svo að ráfa í standa, að treta verið með oss viö I villu um lieimilisbústað hins gamla þetta hátíðkga tækifæri. — Beztu HREINSUN.-PREs'SCN ott AÐGEKÐIR J. FRIED, The Tailor 6(50 Notre Dame Ave. 13-12-12 Agrip af reglugjörð din heimilisréttarlönd í C a n a d a NorSvesturlandinn. Sérhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, Oj> sér hver karlmaður, sem orðinu er 19 ára, hefir heimilisrétt til Ijórðuugs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur að koma á landskriístofu stjórn arinnar eða undirskriístofu í því héraöi. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða systir umsækjandaus sækja utn landið fyrir hans höud á hvaða skrifstofu sem er. •s S k y 1 d u r. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu I þrjú ár. Laudnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða föður, móður, son- ar, dóttur bróður eða systur hatts. I vissum héruðum hefir landnem- inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sfnum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi á- föstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. S k v 1 d u r :—Veröur að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttarlandið var tekið (að þeim tima meðtöld- um, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður að yrkja attk- reitis. Landtökumaður, sem hefir þegar j notað heimilisrétt sinn og getur jekki náð forkaupsrétti (pre-emtion ! á landi, getur kevpt heimilisréttar- land i sérstökum héruöum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virCi. W. W. C O R Y, Deputy Minister of the Interiorj

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.