Heimskringla - 17.10.1912, Side 5

Heimskringla - 17.10.1912, Side 5
HEIMSKRINOr * WINNIPEG, 17. OKT. 1912. 5. BLSL, PIRE NAVY PLUG CHEWING TOBACCO Hvað vaktarinn segir: “það er þung raun að þurfa að vera á sífeldri vakt. Til taugastyrkingar brúka ég einnatt Empire Navy Plug munntóbak þegar ég er í “masturskörfunni.” — Sakamálsrannsókn er íyrir- skipuð gejrn svslnmanni Húnvetn- ingfa Gísla ísledfssyni, og bú hans tekið til skiftameSferSar. Hinn setti sýslumaður, Björn þórðarson er rannsóknardómari. h»"f»--f»-f»-f»-I-»-f»-I ►»f-»f»f»-f»f»--f Islands fréttir. HafnargerS Reykjavíkur er nú afgert mál ; á fundi bæjarstjórn- arinnar 14. sept. var með 11 sam- bljóSa atkv. samþykt :i “Bæjarstjórnin samþykkir til- boð herra herra N. C. Monbergs i Kaupmannahöfn, dags. 17. f. m., að byggja höfn í Reykjavik fyrir 1510 þúsund krónur, þó að áskild- um rétti til að taka 1540 þúsund króna tilboði hans í sama bréfi, ef bæjarstjórninni, að fengnum nýjum ítarlegn upplýsingum, þœtti þaS aSgengilegra. Hins vegar vill bæjarstjórnin ekki á þessu stigi málsins sam- þykkja tilboS hans um byggingu innri hafnar viS Örfirisey fyrir 100 þús. kr. aukaborgun, en óskar aS það tilboð standi fyrst um sinn”. — IJómur er nú fallinn í máli því, sem bankastjórar Landsbank- ans, þeir Björn Kristjánsson og Björn Sigurösson, höfSuSu gegn fyrv^ bankastj.i Tryggva Gunnars- syni, út af skýrslu þeirri, er hann (Tr. G.) gaf alþingi 1911, þar sem hann segir, aS ákveðin skýrsla frá bankastjórunum sé “fölsk” og gefi “ranga hugmynd” um tryggingu lána o. s. frv, og að þeir “geri sig seka í því, að birta alþingi og al- þýðu falska. skýrslu”. ' þennan hrottalega áburð, sem vitanlega hafði eigi við rök aS styðjast, létu bankastjórarnir framan af nokkurn veginn afskiftalausan. En er tekið var frá hálfu ýmsra manna, að nota sér þessa vægS þeirra til þess að halda áfram níSi um þá, sáu þeir sér ekki anuaS fært, en að láta Tr.G. sæta ábyrgS fvrir dómstólunum./ Var nú Tr.G. dæimdur, í bæjarþingi Rvíkur, og t hljóSar dómurinn svo : “Hin fram- antöldu meiðandi ummæli eiga aS jvera dauS og ómerk. Stefndur Tryggvi Gunnarsson greiði 30 kr. sekt i landssjóð,' sæti ella 4. daga einföldu fangelsi, ef sektin er ekki greidd í réttum gjalddaga. Máls- kostnaS ber stefndum aS greiSa stefnendum Birni Kristjánssyni og Birni Sigurðssyni meS 20 kr.” -4 Öræfingar áttu aS kjósa sér prest fvrir skömmu, og var utn alls einn aS kjósa samkvæmt til- lögum biskups, séra Harald Jóns- ' son aSstoSarprest frá Kolfreyju- staS. Voru honutn greidd 27 atkv., en móti honum 54 atkv. Ilann verður því ekki prestur þeirra, en séra Gislaí Kjartansson, er gegnt hefir prestsverkum hjá þeim- í sum ar, vilja þeir fá, og hefir nú bisk- up sett hann til þjónustu þar .þetta fardagaár. ' — Séra Jóhann L. Sveinbjarnar- 'son á Hólmum andaSist 11. sept. eftir stutta legu. Var hann heilsu- bilaSur nokkur hin síSustu árin og sagSi af sér prófastsstörfum i fvrra vor. Séra J-óhann var 58 ára aS aldri, fæddur 9. marz 1854. — Ilann var hinn mætasti maSur og i merkustu presta röð. — ElliSi Nordal búfræðingur lézt úr taugaveiki 4 I.andakotsspítala fyrir skömmu. ElIiSi var sonur ^GuSmundar Magnússonax í Geit- hálsi, fyrrum í Elliðakoti, dugnaS- i artnaSitr á beztaj skeiSi. Ræninginn í prestsgerfi. GóS saga er sögð af Zelim Khan, velþektum ræningja i Kák- asus fjöllum. Lögreglan hefir leit- aS hans um sl. 20 ár, en ekki tek- ist aS finna hann, svo hann yrSi liandsamaSur og- hgnum hegnt fyr- ir afbrot sín. Tvö þúsund dollarar hafa um langan tíma veriS lagöir til höfuSs honutn ; en enginn hefir ennþá getaS unnið til þeirra verð- launa', og er þó upphæðin sérlega álitleg og talin auðlegö mikil þar i landi. Fyrir nokkrum tima bárust sög- ur um það, að ræningi þessi hefS- ist við i ákveönu héraSi þar í fjöllunum ; enda höfSu auðmenn, sem um fjöllin fóru, orSiö hans á- þreifanlega varir og orðiS aS skilja skildinga sína og skrautgripi eftir hjá honum, og þakka fyrir að sleppa sjálfir ómeiddir. þegar lög- reglan frétti um þetta, lagSi hún upp í leiSangur ' til aS leita hann uppi. þaS var einn dág, að hópur lög- regluliðs mætti öldruðum manni þar í héraSinu ; hann bar prests- gerfi og þrammaði áfram með þunga tösku ; hann var aS hraða sér á næstu járnbrautarstöS þar skamt frá, þvf hann þurfti að fara með eimlestinni til næsta þorps til að gera þar embættisverk. Leitar- menn kendu í brjósti um prestinn, og báru tösku hans fyrir hann, komu honum og henni inn í vagn- inn og voru að kveSja prestinn, þegar hann fórnaSi upp höndunum oa lagSi blessun sína yfir vel- gerðamenn sína. þeir báðu hann aS blessa ednnig .leitarstarf þeirra, svo þeir mættu finna ræningjann Zelim. Prestur gerSi þaS. Svo kystu þeir hönd prestsins og kvöddu hann. Næsta dag kom maSur ofan úr fjöllunum á þessa sömu járn- brautarstöS og afhenti foringja leitarmanna bréf, sem hann hafði veriS beðinn aS afhenda honum eins fijótt og mögulegt væri. Bréf- iS var á þessa leið : “þú leggur mikiS á þig til þess aS leita uppi Zelim Kahn og vinna meS því 2 þúsund dollara verSlaunin. Taskan, sem þú barst og settir á járnbrautarlestina í gærdag, var full meS skotfæri. — TrúSu mér, — fvrr fær þú eina af kúlum þeim í haus þér, en þú finnir mig. Zelim Kahn”. Fjallabúar allir elska og virða Zelim Kahn fyrir drenglund hans, o.g þaS má svo aS orSi kveSa, aS þeir tilbiSji hann. Hermennirnir hafa og mestu mætur á honum, og jafnvel yfirvöldunum í hinum vmsu bæjum þar er vel viS haim ; því aS hann rænir aldrei þá, sem fátækir eru, en rænir eingöngu þá ríku til þess aS auSga þá, sem fá- tækir eru. ForfeSur hans voru konungar vfir Iandi því, sem fjalla- klaSinn liggur í, áSur en hann féll í eigu Rússlands. Zelim Kahn var síSast séSur í fjöllunum, af stúlku, sem hann frelsaSi úr höndum þrælakaup- manns eins frá Konstantinópel og t * ♦ * -f * t f t * * -f * -f f -f ♦ -f * f t f * STÆRSTA PIANO-AFSLÁTTARSALA NOKKRUSINNI HALDIN 1 WINNIPEG. Vér höfuui nokkur lítið briikuð piano, sem vér bjóðum til sölu með óheyrilega lágu verði og með mjög handhægum skilmálum fyrir kaupandann. Piano þessi hafa Verið lánuð vinum vornm, sem hafa haft sumarbústaði; og má af því marka að þau liafa verið Iftið brúkuð, og eftir að þeim var skilað hafa þau verið endurbætt svo þau eru í ÁGÆTU ÁSTANOI. CLINTON pfáno, með Lúðvfg XVI lagi, mjög vandað úr bezta San Domingo (Reglulegt verð $400.) $275 mahöni fyrir DOHERTY Eitt af vorum listfengu og hljómfögru píanos, gert úr bezta Mis- sion eik—verð $400— fæst nú fyrir.......................................... .... DOMINION Mjög fallegt og vandað píano að ölltí leyti (reg'ulegt yerð $400) d*Ó-| C fæst nú fyrir.................................................................. KJÖRKAUP FYRIR UNGA F0LKIÐ Þrjú góð æfinga Piano á $25, $35 og $40. Rýmkun er nauðsynleg þar sem okkur vantar rum. # t t | * t t t t i l i l f* * f 0 Símið Main 9166—9167 og vér skulum sækja yður í bifreið vorri. . DOHERTY PIANO AND ■WIJNTNTIPEG BEACH 324 TDOIST^ILID ST. f-»-f-«-f-»-f-*-f-»-f »--♦'»■♦■'»♦ F»f»f»f »-f"»-f»--f»f-»"f»f-»f»’+"»f »-f-»"f»f»-f »f»-f-»f-»f » seni hann kom síSar í hús foreldra hennar. þaS eru þess kyns sæmdarstörf, sem hafa gert ræningja þennan svo vinsælan af allri alþýSu í fjöll- unum, aS enginn er fáanlegnr til þess, fyrir nokkurt fé, aS segja til hans, og hann er þar eins óhultur um líf og frelsi eins og nokkur annax íbúi landsins. Ráðsmaður óskast. Vér óskum ■ eftir reyndum og duglegum manni, sem er jafnvígnr á íslenzku og ensku, til þess aS hafa umsjón meS hinni íslenzku deild vorri. — Slíkum manni bjóSum vér f | góS kjör. Vér óskum einnig eftir á- reiSanfegum umbo'Sssölum út um land. Mikil tekjugrein fyrir dugn- aSarmenn. FrnniS okkur eSa skrifiS sem fyrst. THE MARX-WATT REALTY COMPANY. 788 Main Street, Winnipeg + 4$4.4.4-M-^-M-ff-f-f-ff-ff-fff Konur og ungfrúr. ÁSur en þér kaupiS ykk ar vetrarfatnaS og yfir- hafnir ættur þér aS koma og skoSa hinar miklu og f jölbreyttu birgSir vorar, sem allar eru eftir nýustu tízku og af bezta verSi. SaumaS eftir máli, eSa tilbúin. LÁNAÐ, EF ÓSKAÐ ER. J. WILSON I’hone G. 2592 - - 7 Camptell Blk, flain & James. 120 Sögusafn H(eimskringlu hennar og liún veit ekki einu sinni af því ; mér sýn- ist eigi betur, en hún liggi þarna á veginum. Já, þarna k-emur fram léttúðin hjá gypsunum ; og hún befir einmitt sama, mikla dökka háriS og þeir. þaS glitrar í sólskininu. Já, gypsar eru grannir og fall- «ga vaxnir. Gömlu spákonurnar stela pyngju kven- fólksins og hjörtum ungu mannanna. Taktu eftir orSum mínum, herra minn : þaS er ekki alt búiS wueS peninginn ennþá. ViS heyruin eitthvaS meira um hann seinna’. ‘\ i5 skulum bíSa viö og sjá til’, greip hann þur- lega fram í, og tók upp bækurnar, er stúlkan hafSi komiS meS. J®-» Því ekki þaS, annaS getum viS ekki gert ■; en viS þurfum víst ekki lengi aS bíSa’, svaraSi hún stuttaralega og hristi höfuSiS, er hún sá hann fara o .m stigann og heim aS húsinu, og skilja hana eftir asamt oUu þvt,. er hún hafSi komiS meS handa hon- -um. Siöar meir reiddist hún fyrir alvöru, er stúlk- urnar sogSu henni, aS húsbóndinn hefSi farið ofan af loftmu og gengiS beint út í skóginn. ,.PctUr .Gri®bel, brosti ! hann var nýlega seztur undir PerutreS i bakgarSinum og ætlaSÍ aS fara aS bmSa kveldverSmn. Hann siænti rólega greipar, er lega!1- lanS k°In llans' sagSi nokkuS hvatskeyt- ‘Blessaður maSurinn heldur víst, að frú Griehel se skopuS rétt fyrir hann. 0, já. þrátt fyrir hit- ann, þa bjó ég til kaffi, sótti seltervatn niSur í kjall- ara, reif í sundur heimaunniS lérept, — og þaS sem tner sárnaöi mest af öllu, leitaSi aS arnicu í hverri skuffu, og alt til eiukis. Látum hann neyna þaS ■BróSurdóttir amtmannsins 121 122 Sögusafn Heimskringlu WilHs-meyja draga fórnardýr sín í að næturlagi. Hann hafSi séS hana. Hann rankaSi eigi viS sér fyr en hann stóS viS glnggann meS bláu glugga- Itjöldunum fyrir. Ljós var inni fyrir, er seiddi hann til sín á sama hátt og flugurnar og fiSrildin, er 16, KAFLI. . fiögruSu þar. Hann gat séS inn um dálítiS bil á miUi gluggakistunnar og blæunnar. Alt var þar svo Svo þaS var haldiS, aS þessi dularfulli kvenmaS- þögult og hljótt, svo hann gat heyrt karlmannsrödd, Vf __. . . er talaSi lágt og seint, eins og væri maSurinn áS nr ætti rót sína aS rekja til gypsa. Hún hafcSi þá lifaS viltu lífi. MeS þessari hugmynd hafSi frú Gri- ebel fleygt frá sér bolta, sem svo hr. Markús hafSi ósjálfrátt gripiS upp, og frá því deginum áSur velt því fyrir sér, hvort þafS gæ.ti veriS satt. Hann hló aS sjálfum sér, er hann hugsaSi út í, hva stúlkan var greind og vel aS sér, er óneitanfega stafaSi frá góSri skólamientun og umgengni viS siSaS fólk. Hann hló, er hann hugsaSi til þess, aS brúnu augun — í reiSi sinni hafSi frú Griebel kallað þau svört — hefSu fengiS alvöru sína, hörundiS hvítleik sinn — á meSal flökkuliSs alt frá barnæsku. Neí, hún var ekki vilt Hóm ; og þó vaknaSi efi í huga hans, er hann hugs- aSi til hinnai dularfullu gesta, er gistu aS skógar- verSi. Gat þaS skeS, aS þeir væru af sömu stétt segja frá einhverju raunalegu, og viS og viS heyrSist öndinni varpaS mæSifega. þaS var sknggsýnt í herberginu ; lampinn lýsti aS eins upp hluta af því ; en í skugganum sat stúlka, hvíldi höfuSiS viS s+ólbakið og rétti út heyd- ina. þaS var eins o,g einhver héldi í hana og titr- aði hún ofurlitiS viS otr viiS. Hr. Markús reyndi eftir mætti aS sjá út í horniS, hver þar sæti og héldi hendi stúlkunnar, sem ætti hann hana ; en gluggapósturinn skygði á, og maðurinn í horninu þurfti ekki einu sinni að. lúta áfram. þó IjósiS væri dauft, sá hann þó framan í stúlk- una ; hún var sorgbitin mjög, og horfSi tárvotum augum á þann, er hún átti tal viS. Alt í einu rétti og hún • að hún\hefSi hlaupiS frá þedm og þeir heföu.hún úr sér og hlustaSi ; ríSandi maður heyrSist nú njósnaS hana uppi og væru sendir eftir henni ? Að skógvörðurinn hefSi leyft þeim aS mætast í húsi sínu, til aS spekja þá, og ætlaSi sér svo á sínum tima, sem tryggur vinur, aS frelsa hana ? þetta var nokkuS æfmtýrafegt. Oc- svo þegar hann mintist trygSar hennar viS húsbændur hennar og- hinnar erf- iðu vinnu, er hún vann án möglunar, — þá fanst hon- I um hugmynd sín bæði beimskuleg og hlæifeg. En hann hafði séð hana kveldiS fyrir hjá skógverði enn á ný. Eftir að hafa ráfaS eirSarlaus um skóginn, var hann kominn áður en hann vissi af á gömlu göt- una. . Hún var orðin álíka og hringnr sá, er sálir koma nær og nær Hr. Markús hljóp yfir að skógarrunna og faldi sig þar, og rétt í því reiS maSur heim aS húsinu. þaS var eitthvaS svo alvarlegt og dularfult viS hann, þar sem hann kom út úr myrkri skógarins og fram í tunglsljósiS, og þaS hefSi ekki veriS neitt ó- náttúrfegt, þó einhver hefSi tekiS þennan mikla mann í síSu kápunni og meS barðastóra hattinn fyr- ir gypsa-höfðingja. Jafnskjótt og hann var kominn heim að húsinu, opnnSust dyrnar hljóðlega og skógarvörSurinn kom út. Ilann heifeaöi aSkomumanni í hálfum hljóSum, BróSurdóttir amtmannsins 1231 tók hestinn og teymdi hann til og frá um túniS, en, hinn maðuriun gekk inn í húsið. Verið gat, að nú hefði gátan veriS ráSin hefði heimílishundurinn ekki gripiS fram í; hann kom hlaupandi út úr húsinu og gelti afskaplega, þangaS til húsbóndi hans skipaði hontim aS þegja og spark- aSi honum úr vegi, svo hann var næstum kominn ofan á þann, er duldist S runnunum. Jtegar hundurinn þagnaSi, stóS hr. Markús upp og gekk heim á feið, en síSar meir sneri hann viS og gekk aftur til Grafenholz. LjósiS var ennþá * hornglugganum, en gesturinn og liestur hans voru horfnir,, líkt og vofur, er aS eins koma og hverfa svo. Stóri stóllinn, er stúlkan hafði setiS í, stóS tómur og ekkert hljóS heyrSist fengur ; alt var horfið nenia skógvörSurinn, er sat viS borðið og las í bók. ViS hugmyndavef þann, er hr. Markús óf og gat eigi af sér hrist, bættist einnig við úr annari átt :r GySingur nokkur, er hafSi komiS írá Tilroda til herragarSsins, sagði frá, aS ílökkumannahópur hefSi veriö á ferð, og gert óspektir af því yfirvöldin önfc- uðust viS þeim. þeir voru fallegir, næstum prúS- mannlegir í framgöngu, og höfðu ágætis hesta, sem auSvitaS voru stolnir frá sléttum TJngverjalands. Og strax eftir þessar fregnir hafSi vinnumaSur komiS hetm og sagt húsbónda sínum, aS skógvörSurinn hefði lokað dyrunum svo að segja í andlit honttm og skipaS honttm í burtu, sem væri hann eitthvert ill- menni, jafnvel þó bann væri í erindagerSttm fyrir húsbændur sína. — þetta vortt alt annað en góSar fréttir. Herra Markús hugsaSi sér næst er hann sæi amt- mannssttilkuna skvldi hann horfa beint í brúntt atig- un hennar, og neyta svo allrar skynsemi til aS skilja þessa óskiljanlegu stúlku. Hún hlaut aS koma. A5

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.