Heimskringla - 17.10.1912, Blaðsíða 4
I. BLS,
.WINNIPEG, 17. OKT. 1912.
HHIMSKRINGLA
Heimskringla
Pablished every Thursday by The
flaiMringla News & Pnhlishine: Co. Ltd
Verö blaösins I Canada og Bandar
12.00 um 6riö (fyrir fram bor^aö),
öent til islands $2.U) (fyrir fram
borgaö).
6. L. BALDYVTNSON
Editor & Manaarer
Oöice:
729 Sherbrooke Street, VVinnipeg
BOX 3083. l'alsímf Garry 41 10
Rán
á rússneskum
brautum.
af hverjum fimm, er meS lestun-
um íeröast, borgi fargjald sitt, og
að á síðari árum sé ]>eim stöðugt
að fækka, sem nokkuð borgi, svo
að ef þessu haldi áfram, þá verði
engir farþegar innan fárra ára,
sem nokkuð borgi fyrir sig á járn
Svartfellingar.
Stríðið á líalkanskaganum er
mestmegnis að kennaj eða þakka
einni þjóð, minstu og fátækustu
þanuig er dómuf Norðmannsins
um Svartíellinga.
Pinginn má þó ætla, að Svart-
kllingar séu vfirnátttirlegar verur
feRTRÍa þeim lið, sem vilja losna
andan ánauðarokj harðstjþranna.
Iífvernig sem núverandi stríði
lýkur munu Svartfellingar halda
þeir eru að eins menn og í sumum | hluta sínum. þeir hafa þegar unn-
tilfellum í lakari röðinni. Sem her- [ ið sigur í nokkrum orustum, og
brautunum. Til þess að fá ókeypis bjóðinni á skaganum, — Svartlell-
Svo er mæit, að á Rússlandi
sé meira af þjóðeignarjárnbraut-
um en í nokkru öðru landi í heimi.
Á Rússlandi eru taldar 45 þúsund
mílur af járnbrautum, og af þeim
eru 33 þitsund mílur þjóðeig>n og
starfræktar á reikning ríkisins. —
þær járnbrautir, sem eru eign prí-
Vat félap-a otr starfræktar af heim ~ ijaimavtu,.
vat tetaga og starrræktar al þetm brautaj)jónanna eða blá,tt áíram
flutning verður ferðamaðurinn að
gefa lestarstjóranum ofurlitla pen-
ingaþóknun, eða að sanna, a'ð
maður sé skyldur eða nátengdur
einhverjum, sem vinnur á braut-
inni. þessi sviksemi siegir hann að
þróist ágætlega, þrátt fyrir það,
að lestarstjórinn, með 2 hjálpar-
tnenn, fer í gegnum lestina til að
skoða farbréí farþeganna fjórttm
eða fimm sinnum á 12 kl.tíma
langri leið.
Einn maður ritaði nýlega bréf
til stjórnarinnar og kvartaði und-
an framkomu og embættisrekstri
eins þeirra manna, er vann á vagn-
lest, er hann ferðaðist með, og gat
þess jafnframt, að hattn áliti þann
mann ekki hæfan fyrir þá stöðu,
er hann skipaði. þessi vesalings
bréfritari var sektaðtir 100 rúblur
dirfsku sína.
það er lítið vafamál, hvort eigi
meiri þátt í árlegu tapi 'af starf-
semi járnbrautanna — fjárdráttur
mgum.
þeir urðu fyrstir til að segja
Tyrkjanum stríð á hendur og
byrja ófriðinn, og kollvörpuðu
þannig öllum friðartilraunum stór-
veldanna.
standa sig allar fjárhagslega vel,
og borga hluthöfttm sínum 7 pró
| farangurs og farþega rán ; og um
einn ræningjaflokk er staðhæft, a'ð
cent gróða á hverju ári. En þjóð- hann hafi rænt af lestum landsáns
eignarbrautirnar hafa árlega sjóð-
þurð svo nernur milíónum rúbla.
Til þess að komast mieð vissu að
ekki minna en milíón dollara virði
á ári ttm sl. nokkur ár.
þessir ræningjar eru hugrakkir.
i þeir fara um borð í vagnana hvar
astæðunum fyrir þessu árlega tapi er úti á iandibygðinni, með
á starfsemi þjóðbrautanna, skip-
aði Rússakieisari senator Neu-
hardt til þess að hefja raonsókn í
málá þesstt. þessi rannsókn var
hafin í tikfni af því sérstaklega,
að sá orðrómur var almennur í
landi þar, að árlegt tap á starf-
rækslu þjóðbrautanna orsakaðist
af fjárdrætti (graft), og að stjórn
hrautanna væri í mesta ólagi. því
var haldið fram, að brautarþjón-
því að stöðva lestarnar. Siðan
ræna þeir öllu fémætu ai farþeg-
um, og því öðru ai peninigum og
öðru fémæti, sem þeir finna í
flutningsvögnunum. Svo er sagt,
að þeim veiðist vél í ferðum þess-
um. það er lítið utn víxlasending-
ar á. Rússlandi, beldur eru stór-
upphæðir peninga sendar með járn
brautalestunum, og það vill einatt
svo til, þ«gar lestar eru ræntar,
að þær hinar sömu hafa mikinn
peninga-flutning. þetta gefur grun
arnir væru í samsæri með heilum j um, að járnbrautaþjónarnir séu í
Tæningjaflokki til þess að ræna
vörum, sem flubtar væru með járn
hrautunum, og að koma þeim
peninga, sem svo væri hlutfalls-
lega skift upp á milli jteirra, sem
hlut ættu að máli.
Nú hefir senatorinn lokið þessu
• rannsóknarstarfi sínu og gefið út
skýrslu yfir það. 1
sýnir hann, að alt
brautunum sé svo ilt, að ekkert,
sem áður hafi verið um það sagt,
lýsi því nægilega. Afleáðingin af
þessar skýrslu er sú, að nú hcfir
r.efnd manna verið skipuð til þess
að stvðja hinn nýja samgöngu-
málaráðgjafa Rússlands i því
starfi hans, að verða af með fjár-
dráttarmennina úr þjónustu stjórn
arinnar, sem mælt er búnir séu að
vtela um hundrað milíónum doll-
ars af ríkinu og járnbrautafar-
angri síðan þeir náðu haldi á járn-
brautakerfi landsins.
Rannsóknin nýafsbaðna hefir
leitt það í ljós, að fjárdrátturinn
byrjaði fyrst á skrifstofum þáver-
andi samgöngumálaráðgjafa, og
að þaðan hefir þjófnaðar og ráns-
ástríðan borist út yfir alt brauta-
kerfið. Blavglewics, fyrverandi
stjórnari Síberíu brautanna, hafði
10 þúsund dollara árlaun. En þeg-
ar hann fyrir skömmu var rekinn
■úr embætti, flubti hann til War-
shaw borgar og býr þar við alls-
nægtir og er talinn að vera mili-
óneri. það var* að eins fyrir til-
viljun, að sviksemi þessa manns
varð opinber. Einn af skrifstofu-
rúbla útgjaldalið fyrir snjómokst-
ur á járnbrautunum, og hann sá,
nð sn jómoksturinn átti að hafa
verið gerður í júlímánuði. Hann
skýrði yfirboðara sínum frá þessu,
og rannsókn var hafin, sem leiddi
af sér embættismissi aðalstjórn-
andans. það komst upp, að hann
hafði fengið feikna upphæðir frá
stjórninni til viðhalds og umbóta
á brautunum, og að hann hafði
stungið nálega öllu því fé í eigin
vasa og varið nálega engu til þess
sem !>að var ætlað.
Mál þetta vakti alment athygli
f landinu, af því maður þessi
svo háttstandandi í stjórnarþjón-
urtnnni ; en ekki vegna þess, að
samsæri með ræningjunum. Enda
eru lestar jafnan stöðvaðar mót-
mælalaust, hvenær sem ræningjar
krefjast þess.
Skýrslan segir afdráttarlaust, að
það áreiðanlegt, að brautaþjónar
séu í félagi við ræningjana og hafi
hlutdeild í ránsfeng þeirra. En
það bekur skýrslan fram, aá þó
i tap það sé íeikna mikið, sem far-
skýrslu sinni þeg-arnir og braut rnar líði við
ástandið á | rán þessi, þá sé þó það tap marg-
falt meira, sem orsakist af þjófn-
aði af f 1 u tniugsles tunu m og af fjár
drætti brautaþjónanna yfirleitt.
Enda var það sérstaklega 'þessi
•tegund fjárdráttar, sem leiddi til
rannsóknarinnar. Ennþá er eklp
kunnugt, hve mörg hundruð þús-
unda brautaþjóna, frá hæstu stig-
um til hinna lægstu, kunna að
vera bendlaðir við þessa glæpi.
En í einu slíku þjófnaðartilfelli,
sem skýrsla senatorsins gat um,
gerði lögreglan rögg á sig og tók
til fanga 5 hundruð ménn, sem all-
ir höfðu verið í samsærinu.
Skýrslan segir aidráttarlaust, að
helmang alls þess varnings, sem sé
sendur með þjóðbrautunum, sé
stolið, eða komist aldrei til hinna
rébtu viðtakenda. Yfirleitt er flutn-
ingur all§ farangurs með þessum
brautum afar seinfær, sendingar
eru oft marga mánuði á leiðinni.
Venjan er, að stela flutningnum
strax og hann er fluttur í vöru-
húsin, séu það kistur, kassar eða
töskur, þá er það endurfylt með
grjóti eða einhverju öðru óverð-
mætu, svo að það lítur út eins og
ekki hafi verið við þeim hreyft. —
Eigendurnir vita því ekkert um
tap sitt svo mánuðum skiftir, og
þetta gerir þeim örðugt, að hafa
upp á þjóíunum. þessi þjófnaðar-
aðferð varaði um 10 ára timabil,
áður en nokkur gangskör var gerð
að því, að reyna að fá lagfæringu
á þessu. Á þessu tímabili er mælt,
að 45 prócent af flutningsinntekt-
um brautanna hafi gengið til þess
að borga þeim skaðabætur,> sem
urðu fyrir missi á sendum farangri
og vörum.
Svo gengur þjófnaðarsýkin langt
að flauelinu af vag>nsætunum er
stundum stolið. Skrárnar frá dyr-
um vagnanna hverfa, og jafnvel
kolunum úr gufuvögnunum er stol-
íð. Komið hefir það og fyrir, að
Ilvers konar þjóð eru þessir
Svartfellingar, sem færast svona
mikið í fang ? Og hvers konar
land er það, sem þeir byggja ?
þannig munu margir spyrja, sem
ekki' eru þvi fróðari í sögunni, þvi j föllnum
liin vanalega veraldarsaga, sem
okkur er kend, fræðir okkur sára-
lítið um þessa smáþjóð.
En þessi litla þjóð á sögu,
fræga sögu, svo að aðrar þjóðir
eiga hana ekki öllu frægari, þó j
þeirra sé skráð á margar síður í |
bókunum.
Vér skulum nú fræða lesendurna j
að nokkru um Svartfellinga.
Fyrir norðan Alabníu, fyrir sunn
j menn og ættjarðarvinir eru þeir
! fremstu röð ; en samfara báðum
j þessum kostum eru lestir : þeir
eru grimmir sem hermenn, og einn
liður ættjarðarástarinnar hjá
j þeim er að einangra sig sem mest
frá nútíma menningunni og áhrif-
unum utan að frá. Iljá Svartfell-
ingum eimir ennþá eftir af villi-
mannaháttum, og jafnvel á her-
ferðurn sfnum svipar þeim að
mörgu lieyti til hinna hálfviltu j
fornþjóða ; og ennþá hafa þeirI
þann sið, að höggva höfuðin af
óvina herforingjum og
í j sýnir það, að þeir eru ennþá sömu
hreystimennirnir og til forna. —
Reynist bandamenn þeirra eins vel
verður auðið að koma Tyrkjanum
á kné, — ef þá stórveldin koma
honum ekki til hjálpar.
Sumarferð
í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslu.
I.
1 júní og júlí í sumar fór ég um
r-sýslt
og svo 3 vrkur um Borg-
arfjörð. Hélt 9 fyrirlestra í Mál-
v , , ,, funda- og Ungmenna-félögum í
að ser, og eru þær honum dyr-:,,, r * h
■JL iSkagafirði, en 8
hafa þau heim með ser til merkis, IT. , ,■ * . ,
,T , , „ Hunavatns- og Skagaliarðar-syslu
um sigra sina. Margur aldraður , ... „ ., — J
„ • i -i^ i i, ii 5 vikur og svo 3 vikur um Borg-
Svartfellingur a heilt safn af haus-
kúpum, sem hann hefir þannig afl-
mætari en nokkuð annað.
I sýna, að hann hefir v-erið landinu
sínu jiarfur sonur.
í heimahúsum svipar Svartfell-
ingum, til Indíána. þeir eru lítt
hneigðir til stritvinpu o.g láta
kvenþjóðina annast þau störf. Er
an Ilérzegoviníu, fyrir austanDal-[ hajTUr kvenna þar því fremur bá{r.
Konan er vanin á að
matíu og fyrir vestan Tyrkland
liggur lítið land, geymt á sumrin
milli hárra, naktra, grárra fjalla
en á veturna hulið þykkri fann-
breiðu. Land þetta er Montenegro
Nafnið er ítalskt og þýðir ‘Svörtu-
fjöllin’. Aftur kalla landsmeni
sjálfir það Tsernagóva, en sem
þýðir það sama.
Landið er meðal hinna minstu
og fátækustu í allri Norðurálfunni.
það er að eins 153 danskar íer-
mílur að stærð og fólksfjöldinni e
225 þúsundir.
En þessi fámenna og fátæka
þjóð hefir megnað í fleiri aldir að
verja það og vernda, er sérhver
þjóð telur dýrmætustu eign sína,
nefnilega frelsi og sjálfstæði, og
það fyrir ríki, sem áður var með
stórveldum talið og þá herskáast
og ógurlegast allra. Hvað eftir
borinn. Konan er vamu a að vera
auðmjúk, undirgefin og siþrælandi.
Ilún lýtur manni sínum í öllu ; —
hún stendur meðan hann situr ;
hún þegir meðan hann talar.i Kon-
urnar verða algerlega að annast
alla búsýslu og oftast stóran barna
hóp, og st og æ verða þær að vera
við því búnar, að maðurinn þeirra
falli í orustu og að standa uppi
einar. Sarnt sem áður eru þær
glaðar og ánægðar og bera kjör
sín möglunarlaust.
þó eru konumar frjálsar í Mon-
tenegro. þær eru ekki seldar man-
salj sem systur þeirra í Serbíu og
Búlgaríu eða sendar sem ambáttir
til kvennabúra Tyrkja. Aldrei tnun
heldur Svartfellingur misþyrma
konu sinni. Hún er álitin ósakan-
leg og óvítanleg ; — hún er heilög,
hún er móðir komandi kynslóða.
annað hefir Tyrkland sent ógrynni Alein getur hún verið á ferð, hvar
liðs á móti þessari fámennu þjóð, I sem bún vill, og hvenær sem vera
en alt af hefir það gengið illa, og, vill, á nótt .eða degi. Afbrýðissemi
með skömm og skaða hafa Tyrkir, þekkist naumast meðal Svartfell-
orðið að hörfa aftur, ef þeir hafa
annars ekki beðið algerðan ósigur
Svartfellingar eru íæddir her
menn. Hugrykki þeirra er óbilandi
og ættjarðarástin stjórnar öllum
gerðum þeirra. þeir hafa verið vel
settir á milli fjallanna sinna, því
engin betri vígi eru hugsanleg.
Á því hafa Tyrkir fengið að
kenna.
inga, enda erti konur þeirra og
dætur dygðugar og gefa sjaldan á-
stæðu til slíks.
í bárdögum fylgja konurnar oft
mönnum sínum. þær bera byrð-!
T v. u í Húnavatnssýslu
félögum og víðar og svo 3 i
Borgarfirði. Á Sauðárkrók voru
áheyrendur flestir, um 400. Enda
var þar íþróttamót mikið. þar j
var hlaupið, stokkið, glímt og
svnt. þar vorti líka kvennafimleik-
ar, einnig sönglist, dans og kvæða-
upplestur, alt myndarlegt Og með
reglu. Unnu ýmsir verðlaun. Á
hinum stöðunum í Skagfirði var
fremur fáment við fyrirlestrana ;
Jietta 22—28 ; nema á Reykjum í
Tungusveit, þar voru 60. þar er
sundskáli mikill og sundtjörn hjá
um 800 ferfaðma stór. Eru volg
afrensli úr einni lauginni þar. Mik-
ill er annars jarðhiti á Rev’kjum
og er þar kartöflurækt góð, var
kartöflugrasið orðið þar 1 fet á
hæð eða meira þann 20. júní.
Sögðu J>eir mér, að gulrófur væru
þar oft 5 punda þungar liver. Mér
virtist að miklu meiri garðrækt
mætti hafa þar. Víða eru stór tún
í Skagafirði, )>ar sem ég kom, t.d.
í Ási í Hegranesi og á Frostastöð-
um eru 400 töðuhesta-tún, 300 á
Víðivöllum. Reynistaður er og
stórbýli mikið ; tún stórt, miklar
og sléttar engjar, og eru þær nú
slegnar með sláttuvél.
í Húnavatnssýslu hafði ég flesta
áheyrendur í Bólstaðhlíð, eitthvað
á þriðja hundrað, enda var þar þá
tombóla, og á Ilöskuldsstöðum
80 ; annarstaðar þetta 20—40,
enda var annríki mikið. Ég fór um
Dalasýslu í fyrra um sama leyti,
og voru þar heldur fleiri áheyrend-
arnar, skotlærin og vistuforöann, nr J Borgarfirði eru fyrirlestrar
svo þeir geti gengið lausbeizlaðir j
óg léttir á sér til orustunnar.
Konurnar í Montenegro eru
flestar fríðar og velvaxnar og
það hefir verið sagt um Svart-, bjóða af sér góðan þokka. En þær
monnum, eru hefnigjarnar og grimmar og
fellinga af nákunnugum
að hvað göfugri, sjálffórnandi ætt-| eggja menn sína oft til blóðhefnda.
jarðarást og karlmatinlegum dygð-
v ar heilum vagnlestum hefir verið stol-
ið, og haia þá vagnarnir ekfel
fundist svo árum skifti, en seint
og síðar meir hefir njósnurum
stjórnarinnar tekist að finna þá.
Nokkrir vagnar fundust nýskeð á
löndum nokkurra smábœnda í af-
dal einum á Suður-Rússlandi ;
voru þeir þar notaðir fvrir íveru-
að langleiðalest- [ hús. Búendurnir kváðust hafa
keypt þá af járnbrautaþjónum, en
v'issu ekki um nöfn Jæirra og gátu
ningarnir sýna, að ekki ! ekki lýst þeim. Síðar komst upp,
seðlaf soldir en svo að 1 að yfirmenn á brautunum höfðu
selt þá, en hvað um ]>ær vörur
varð, sem í þeim var á brautimni
áður en þeim var stollð, getur
rj' i drattur væri neitt óvanalegur.
enr - >r Neuhardt liefir staðhæft
íi ’ f sVýrslu sinni, að allir þeir
i r Ks’inda manna, sem starfi
hjóðbrautirnar, lifi á fjar-
v ifsn sýmr
1 s l'.mdi séu nálega undan-
i-i . 'mst fullskipaðar farjieg-
utn viðviki, J>á stæðu J>eir með
fremstu þjóðum heimsins. Og þaðj
getur hver og einn séð, að þjóð,
sem hefir haldið hluta sínum ó-1
skertum gegnum aldaraðir í ^sífeld-
Mannvíg og hólmgöngur er títt
meðal Svartfellinga og þykir það
enginn glæpur, að drepa ]>ann, sem
gert hefir á hluta annars.
Mentunarástandið í Montenegro
um orustum við ofurefli hlýtur aðj er betra en í nokkru öðru landi á
Balkanskaganum. Lögboðin skóla-
vera afburða þjóð.
Norskur kennari,
um Svartfjallaland
árum, lýsir skoðun sinni á landi
og þjóð með svofeldum orðum ;
“þessi litla Jijóö, sem einungi
er um tvö hundruð þúsund manna,
hefir í fleiri aldir barist sigurfræg
móti ógnarofurefli Tyrkja, með á
kaflegutn þjáningum og fórnum
Saga hennar og lífsferill er hetju
Irægðarinnar og ættjarðarástar
innar fagnaðarsöngur, sem leiðir
ljósvakinn huga vorn að hinum
stærstu frægðarorustum, er mann-
kynssagan veit frá að segja, svo
sem frelsisstriði Svisslendinga og
Persastríði Grikkja, og það styrk-
ir og eflir hið bezta í oss sjálfum
að kynnast öðru eins stríði og
öðrum eins sigri einnig nú á^vor-
um dögum.
Og eigi síður þroskar það oss og
eflir til að gefa gaum að hinum
ríku ávöxtum, J>eim dýrðlegu laun-
um, er þetta dásamlega stríð hefir
leitt af sér fyrir þroskun og fram-
þróun þjóðarinnar. Vér sjáum,
hvernig Svartfjallabúar gegnum
þunga en þroskaeflandi alvöru
J>essara hræðilegu bardaga hafa
stigið inn á þroskaskeið margra
góðra og göfugra eiginleika. Á
meðan þjóðflokkarnir umhverfis þá
allir liggja í hyldýpi lasta og sið-
sem ferðaðist' skylda er þar fyrir hvert bafn frá
f^ nokkruml ? * * ára' sé ÞaÖ á Uk-
ama og sál, og öll kensla er ó-
keypis. Foreldrar þeir, er setja sig
á móti skólagöngu barna sinna
fyrirgera foreldrarétti sinum ; í
þeirra stað verður þá skipaður
fjárhaldsmaður og á hann að .‘ já
um, að börnin verði skólagöngu
aðnjótandi. Svartfellingar kunn
því flestir að lesa og skrifa og eru
sérlega vel að sér í sögu þjóðar
sinnar ; á hana er mest áherzla
lög og þar næs>t á trúarbrögð. —
Svartfellingar eru grísk-katólskir,
og er klerkastéttin miklu ráðandi
Jieirra á rneðal, og oftlega eru það
prestarnir, sem hvetja til herferða
og taka jafnvel sjálfir stunduin
þátt í bardögum fyrir frelsi fóst-
urjarðarinnar.
Montenegro er nú konungsríki,
en var áður furstadæmi. þótti
Nikulás fursta konungstitillinn
sóma sér betur, og fékk samþykki
stórveldanna til að breyta um. —
Annars er Nikulás konungur hinn
nýtasti stjórnari og Jiershöfðingi
góður. Hann stýrir nú liði Svart-
fellinga sem ðður, og á hann þó
lulltíða sonu, sem eru hraustir og
harðfengir og vanir bardagamenn.
Krónprinsinn heitir Daniló.
Svo að lesendur Hkr. geti íengið
ljósa hugmynd um hetjuskap og
íerðislegrar spilUngar, hefir þetta hreystj Svartfellinga, viljum vér
fimta hluta J>ess grúa
‘anuni ferðast. Enskur
sem kunnugur er á
egir að ekki nema einn | skvrslan ekki um.
fólk, fyrir eldmóð ættjarðarástar-
innar, vaxi og þroskast í göfug-
lyndi og sálartign, siðferðislegum
hreinleik, trygð og löghlýðni —, í
stiittu máli i dygðum þeim, er
enginn annar þjóðílokkur íNorður-
álfu í neinu tilliti — jafnvel eigi í
fjarlægstu samlikingu — getur jafn-
ast á við þá í. Fórnvilji ]>eirra fyr-
ir fósturjörðina virðist vera tak-
markalaus, og ráðvendfii Jieirra
sten/.t sérhverja reynslu ; í inent-
un og menningu virðast ]>eir einn-
ið statida hinum fremstu og beztu
jafnfætis. Og alt ]>etta er því næst
bvgt og líf-vakiö af lifandi trú og
trnðsótta, er neyðin og hætturnar
I hafa framleitt”.
geta ttm orustuna í Krúsa-skarði,
sem háð var árið 1796. þar sóttu
30,000 Tyrkir á móti 6,000 Svart-
fellingum ;> en leiklokin urðu þau,
að þegar prustunni lauk, eftir 3
daga, hafði hvert mannsbarn af
Tyrkjahernum verið brytjað niður,
en ein 300 höfðu fallið af hinum fá-
mennu Svartfellingum.
D®mi lík þessu finnast gegnum
allá Svartfellinga-sögu.
Svartfellingum hefir verið álasað
fvrir það, að þeir hafi oftlega byrj-
að sóknar-hernað, eins og nú átti
sér stað. En af herskárri frelsis-
unnandi bióð er ekki við öðru að
búast. Hún er alt af reiðubtiin að j urnar eru sættakonur. þær sefa
[ mínir einna jafnast og bezt sóttir.
Víða erti tún stór í Húnavatns-
svsiu, t. d. í Bólstaðahlíð ; fást af
því, var mér sagt, þetta ttm 500—
800 hestar, þegar aBir útjaðrar eru
taldir ; er það harðlent og mikið
búið að hafa fvrir því.
Á Geitaskarði er og stórt tún,
300—400 hesta. Var Árni að láta
byggja sér stórt steinsteypuhús. —
Ánnars er heldur færra af stein-
og timbur-húsum i sýslum þessum
en í Borgarfirði og í Árnes- og
Rangárvalla-sýslum. En torfbæir
eru aftur víða góðir fyrir norðan
og standa betur en á Suðvestur-
og Suður-landi, því loftlagið er
kaldara og þurrara, og svo geta
]>eir fremur náð sér í góðan reka-
við. Á Giljá í Vatnsdal var stofa
60 ára gömul, og var stæðilegri
mörgum 10 ára stofum, sem úr
slæmum við og í rakaloftslagi eru
bvgðar, Mér finst því Norðfending-
ar síður þurfi að hætta torfbygg-
ingum en Sunnlendingar. Annars
kann ég alt af ofurvel við mig í
góðum torfbæjum. Ilef þó verið 12
ár í góðum timbur- og stein-hús-
um erfendis.
II.
Fyrir norðan Giljá er steinninn,
semi ármaður eða verndarvættur
Koðrans, föður þorvalds Víðförla,
bjó í. Steinninn er hér um bil 3
faðmar á lengd, 2 faðmar á breidd
og V/i faðmur á hæð, stendur þar
einstakur á holti og vex á honum
mikið af geitaskóf og ýmsum fall-
egum steinskófagróðri. Er því fall-
egt og vistlegt fyrir steinbúann.
Eg kom að Stóru-Borg, og það-
ah var mér sýnt Borgarvirki.
Stendur það á hálsinum fyrir sttnn
an Stóru-Borg, þar sem hann er
hæstur. þaö er skeifumyndað
hamrabelti kringum skeifumyndað
byrgi, inni í því eru tvær stórar
steintóftarústir og er opið mót
austri. Er sagt frá því í sögu
Vígabarða, eöa Heiðarvíga sögu.
Ekki kom ég inn í sjálfan, Vatns-
dalinn núna. En þar kom ég fyrir
rtimum 30 árum, gerði mcr ferð
fram að Hofi, höfuðbóli Ingimund-
ar gamla. Mér þykir alt af vænt
um fornu Vatnsdæli. Ingimundur
er einhver langbezti maðurinn, sem
lifði hér í fornöld. Og synir hans
cru líka drengir góðir, þótt þeir
séu ólíkir, Og svo eru nú konurnar
í Vatnsdælu ágætar, þótt ekki sé
sagt svo mikið frá þeim. þæf þór-
dís og Ilelga eru ekki að þessum
leiðinlcgtt eggjuiium, sem óprýða
svo mjög konurnar í Njálu, Lax-
dælu Ot, víðar. Nei, Vatndælukon-
heiftir og semija frið. Út af Ingi-
mundi gamla er líka Illhugi, bróð-
ir Grettis, kouyinn, einhver lang-
bezti drengur, sem Islaud hefir alið
Eg fór hjá Ösi í Miöfirði. Datt
mér þá sem oftar í hug tíárt er
það, ef saga þórðar Ilreðtt ekki
er sönn. þórður, hefir inér alt af
þótt einhver langskemtilegasta
fornsöguhetjan. Er bezti drengur.
Og þá er Sörli ckki síður. Sé sag-
an tilbúningur, þá er það góður
tilbúningur að cfnintt til, nema
livað Skeggi er of grimmiir og
þórhalli heldur mikið ómenni.
Veðrið vTar bezta ferðaveður,
þegar ég fór um sýslur þessar.
Oftast sólskitt, örsjaldan rigning
eða þoka, nema helzt á næturnai; ;
aldrei of kalt og aldrei of heitt.
Ég gekk mestmegnis úr Norður-
árdalnum og að Blöndu. Úr því
tóku félögin við og buðu mér
nóga hesta ; vortt sttmir þeirra
lireint afþragð. Vegir eru allgóðir.
Héraðsvötnin eystri brúuð. Svif-
ferja á vesturvötnunum. Og fyi jr
ofan Hegranesið, þar sem vötnin
eru í einu lagi, er önnur sviffcrjan,
■ og svo smáferjur hingað og þang-
að.
En ein brú er á Blöndu — og
eiginfega bara ein ferja, Holta-
staðaferjan. Er ilt að ferja annar-
staðar yfir ána, rennur á breiðum
eyrttm, oft í fleirum kvíslum. Brú-
arstæði hvergi að sjá í Langadal,
og ekki í. Blöndudal heldur, að
að minsta kosti ekki neðan til í
honum. Svo á þessi verður fengi
mikill samgöngutálmi. Hinar árn-
ar í Húnavatnssýslu eru alt betri
viðureignar.
Víða er falfegti í Ilúnavatns- og
Skagafjarðar-sýslum, en ekki finst
mér náttúran þar neitt sérfega
stórkostg eða margbreytt. Drang-
ey og Skagafjarðarundirlendið er
einna tilkomumest. . Og í Langa-
dal eru margar brekkur og enda
holt heiðblá af þrílitri fjólu, og
fegrar það dalinn ákaflega.
Skógar eru hvergi nema eitt-
hvað í Ilrollleifsdal og á eyju í
Miklavatni í Skagafirði. Og svro
gulvíðisrunnar sumstaðar, t.d. við
Svínavatn. þar er og ein birki-
hrísla og eru þær líka víðar á
stöku stað í giljum. Víða er mikiö
af fjalldrapa. En fjöllin eru furðu
flagalítil, og það eins, þótt þau
séu há. Og lágtt fjölltn, bæði við
Blöndu og í Miðfirði og Ilrúta-
firði, eru hér um bil flagalaus, al-
þakin skrúðgrænum engjum og
högum, og þeir fáu melar og klett-
ar, sem þar eru, gera bara fallega
tilbreytine í landslagið. það er
einhver tnttnur að sjá þessar sveit-
ir, eða sveitir Jiær, þar sem mikið
er af flögum. það er eins og að sjá
tvo menn : annan í alveg óslitn-
um fötum, en hinn í gauðrifntim
görmum. Heldur eru t. d. komin
göt á hin fögru skrtiðklæði Hvít-
ársíðunnar, að ég nú ekki nefni
hálsana hjá Hafnarfirði og víðar,
þar sem annars er að öðru leyti
fallegt land. — það þarf að bæta
þessi ljótu göt á fatnaði fjalla og
dala vorra, þarf að græða foldar-
fleiðrin og sárin. Flagablómin og
melablómin eru alt af að reyna
]>að, en hafa ekki nóp- næði til þess
fyrir stormunum, vatninu og
skepnunum. Skógplantanir og girð
ingar verða að koma til að
lijálpa hrjóstragróðrinum, svo
hann geti gert foldarsárin að veru-
egu grasfendi.
Eig sakna oft norsku skóganna
og aldingarðanna,i þegar ég ferðast
hér á landi. En túnin þykja mér
ult svo falfeg á litinn hérna. Veit
ég þó vel, að sófey og fíflar eru
ekki eins gagnleg og rattði smár-
inn, sem oft slær fögrum rósroða
á norsk og dönsk tún. En lamba-
grasið og holtasóleyarnar, sem
era móa, holt og mela okkar að
önnum skrúðreitum, sjást örsjald-
an í bygðum á Norðurlöndum.
Allstaðar var mér tekið ágætis-
vel ; greiðaborgun örsjaldan þegin
en oft boðnir hestar og smáfylgdir
ókeypis. Ég get ekki gert svo sem
neinn mun á bæjum, þar sem ég
kom, í þessu efni ; gestrisnin svo
almenn og jöfn. En svipað hlýt ég
að segja, hvar sem ég hefi ferðast
hér á landi ; sárfáar undantekn-
ngar.
G. Hjaltason.
—(Lögrétta).
OSKAST.
Góður ísfenzkur sölumaður fyrir
Winnipeg bæ. Ágætt kaup borgað
góðum manni.
Viðvíkjandi frekari upplýsingum
skrifið : Manager P.O. Box 1541,
Winnipeg ; eða komið persónulega
til 617 Mclntyre Block.
Eg undirritaður hefi,til sölu ná-
fega allar íslenzkar bækur, sem til
eru á markaðinum, og verð að
hitta að I.undar P.O., Man.
Sendiö pantanir eða fitinið
NefH F. Hnllson