Heimskringla - 17.10.1912, Síða 3
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 17. OKT. 1912. 3. BLð.
SÉRSTÖK KOSTABOÐ
Til þess að kynna mönnum hinar ágætu píano tegundir vorar,
seljum vér ný píano með sama verði og aðrir selja brúkuð.
Verksmiðjurnar hafa veitt okkur 60 daga til að selja Píanó
þeirra meS sérstöku vildarveröi, og verða þau því þessa dag-
ana boöin meÖ lægra veröi en áður hefir heyrst í Vinnipeg.
Salan byrjar 15. þ.m.— Mennverða aö koma og skoða hljóðfær-
Sjón er sögu rikari.
ín
ALEXANDRA.
FOWLER & CO
BLUNDALL
NEWCOMBE
SOHMER
Markmið vort er
að gera alla á-
nægða.
Vörugæði er orð-
tak vort.
$222.00
$262.50
$281.25
$300.00
$318.75
$337.50
$356.25
375.00
$412.50
$450.00
kaupir
kaupir
kaupir
kaupir
kaupir
kaupir
kaupir
kaupir
kaupir
kaupir
$325.00
$350.00
$375.00
$400.00
$425.00
$450.00
$475.00
$500.00
$550.00
$600.00
Píanó
Píanó
Píanó
Píanó
Píanó
Píanó
Píanó
Píanó
Píanó
Pianó
ALEXANDRA
FOWLER & CO
BLUNDALL
NEWCOMBE
SOHMER
Sanngirni við
alla.
Handhægir sölu-
skilmálar.
I
ÞETTA PÍANO FYRIR $262.50.
þú munt vafalaust kaupa frá FOWLER & CO. þeir bjóða
bez.t fyrir lægsta verð. Komið og sannfærist.
“MUSIC COMPARTMENT BENCH and SCARF” — gefinn
með hverju píano.
TJTANBÆJARMENN. — Verðlistar og upplýsingar sendar
hvert sem er. Píanó einnig send til umdæmingar.
Vér höfum einnig fullkomn astar og stærstar birgðir af -VIC-
TOR HTJÓMRITUM í Winnipeg.
FOWLER & COMPANY,
HOUSE OF QUAUTY.
Success Block horni Portage Ave. & Edmonton.
(290 EJmonton Sl.)
Hyer er skreðari þinn?
Fyrir bezt gerð föt úr beztu efnum
sem hægt er að fá frá 'útlöndum
eða hérlendis
FINNIÐ MIG
W. ROSEN, 483 Notre Danie
Sími Garry 4186.
léé&é&éééétié&éééééééé&éé&éé- ééééééééééééééé
é
Vér höíum stærstu
byrgðir myndatöku- 2
tækja í vestur Canada
og seljum eftir pöntun-
um hvervetna frá Vest-
urlandinu.
Sendið oss
til reynslu.
Skýring myndanna,
fyrir viðvaninga, veitt
sérstakt athygli.
KODAK
Andmæli.
iNV>^\V»V»^V»VAV»VSi\ViiVAVi (VAV»V»V»V»V»V»
DOyiNION SHQE GO.
318 Main St.
Vér seljum skó og stígvél, tösk;:r
og kistur. — Vörur vorar eru góðar,
Verðið er sanngjamt.—afgreiðsla ágæt.
REYNID USS!
D0MINI0N SIIOE C0. 318 MAINST. WINNIPEC
WWWVWWVW
472 Main St. Winnipeg.
1003 lst West Calgary. r
i ^ Ivr‘ BONi>. -
High Class JMerchant Tailor. !
Aðeins beztu efni á boðstólum.—Verknað-
ur og snið eftir nýjustu tísku.
VKRÐ SANNGJARNT.
| VERKSTÆÐI; ROOM 7 McLEAN BLK., 530 Main St. ^
v
4*
I. grein.
‘Orð í belg” er nafn á síðustu
ritgerð Dr. Sig. Júl. Jóhannesson-
ar, í Hoimskringlu nr. 1, 1912.
þegar ég las nefnda ritgerð, datt
mér í hug sagan um drenginn, sem
fór til útlanda og sá þar hund svo
stóran sem naut væri, að hann
sagði. þá hugsuðu áheynendur
hans : “Miklar eru ýkjurnar! ” —
Líkt fór mér, er ég las um fram-
faraborgina Wynyard, og er það
líklega af sjóndepru minni, að ég
sé ekki þessar risa-framfarir. Og
þó borgin hafi vazxið á þessu síð-
asta framfaraári, sem Dr. Sig.
Júl. Jóhannesson hefir búið í Wvn-
yard, með þeim risaskrefum sem
hann lýsir, — þá gat ég fyrir £á-
um dögum hvergi fengið nema ó-
holt vTatn að drekka þar, og hvergi
var hægt að vigta fáeinar naut-
kindur, sem ég var að selja, því
þær voru óvanar böndum, svo
hægt væri að teyma þær á bæjar-
vogina ; svo ég varð veikur af
þessu stríði gð reyna að vega þær.
Svona eru nii sumar framfarirn-
ar þar, og- það í þeirri miklu bor^r,-
sem ber höfuð og herðar yfir 7
aðra bæi, að sögn Dr. Sig. Júl.
Tóh., Otr var þó Leslie enginn smá-
vegis staður, þegar doktorinn bjó
bar.
Eoam Lake bær hefir þó þau
bægindi, að bændur geta vigtað
bar skepnur sínar nauðalaust. b'.n
Wynyard er Liberala vindbæli, og
bess vegna er alt þar svo mikið í
munni.
En stærsti bvlurinn dundi vfir
við síðustu fylkiskosningar, þegar
Ooodtemplara oddvitar og vín-
sölumenn bundust bræðralagi að
kjósa fvrir þingmann víns- og öls-
kunningja, og vonast svo allir eft-
ir að hann revnist duglegur þing-
maður. En hvort það á að skilj-
ast fyrir alla Liberala, eða bara
Wynyard búa, sé.st ekki á grein
Dr. Sig. Júl.
Eg hefi póst frá Wynyárd, og tel
mig að því leyti tilheyra þeirri
miklu borg ; en ég mótmæli því,
að ég sé einn af þeim v ö 11 u m ”,
sem telja W. II. Paulson duglegt
þingmannsefni ; ég trúi bara, að
hann sanni söguna fornkveðnu, að
“þegar tuddinn bara býður, baula
kálfarnir”.
Dr. Sig. Júl. segist hafa gleymt
að telja vínsölukrúrnar í Wynyard,
sem eru tvTær ; og þó bórgin sé
full af Liberölum og Goodtempl-
urum, þá sýnast þær þrífast ágæt-
lega. Kg var svo einfaldur að
Iiugsa ; Ef til vill hafa Goodtem-
plarar með Dr. Sig. Júl. í broddi
samið við vínsölumienn að loka
strax, ef Liberalar vinna. Og gerði
ég mér erindi þangað nýskeð ; en
mér sýndist þar alt með íullu
fjöri.
Tki telur Doktorinn til framfara
kirkjubyggingarnar, bæði í Wyn-
yard og víðar. Meinar hann þar
með, að menn geti þar drukkið ai
hinum andlega gullbikar hennar,
sem fullur er af “víni hennar eitr-
aða saurlifnaðar”, og svo að því
búnu fengið sér hressingu á vín-
sölu-einokunar-kránum fyrir lík-
amann ? vað skortir þá á þæg-
indi lífsins ?
II. grein.
En sú mikla yfirsjón Dominion-
stjórnarinnar, að víkja hr. R. Den-
ovan frá heimilisréittar umboðs-
stöðunni! Manni, sem vinnur
stöðugt móti Conservatívum og
er ritstjóri að frekyrtu Liberölu
blaði, og lætur ekki hjá líða, að
kenna þeitn um, þegar prísar eru
betri í Minneapolis en i Winnipeg,
og telur það stjórninni að kenna ;
en þegar hið gagnstæða á sér stað
þegir hann sem önnur Liberal blöð.
En Liberalar telja það eitt lion-
um til gildis, hve vel honum
tókst að telja Pólverjum og Göll-
um trú um, að gefa Libetölum at-
kvæði sín í Wishard héraði ; svo
hann fékk þá alla á sitt mál. Eg
þekki vel hugsunarhátt þess þjóð-
flokks, frá Brazilíu. Til þess að fá
fylgi þeirra, þyrfti ekki annað en
að segja þeim, að Sir Laurier
væri katólskur og elskaði kirkjuna
en að Borden væri mótmæl-
andi. það er voðalega fáfróð þjóð.
— En rni gerði Borden stjórnin
það glapræði, að setja W. A.
Acton í stöðu þá, sem Denovan
hafði haft ; — mann, sem Wyn-
yard búar hafa fleirum sinnum
sinnum kosið þorgarstjóra, en
Dienovan aldred. — En ef til vill
stendur nú gott af þessti, og þar
sem nú Dr. Sig. Júl. er lækndr get-
ur liann dregið fvrst vaglið af
augum sinna Liberöht félaga í e>m-
bættaveitingum þeirra, og síðan
reynt að ná flísinui úr augum
þeirra Conservativu.
II. grein.
Um það get ég heldur ekki að
öllu verið Dr. Sig. Júl. samdóma
í deilunni milli John Thorgeirsons
í Thistle og þeirra TTtah manna,
sem orsakaðist af skólabókum
Ameríku, að Islendingar væru af
Eskimóum komnir. Eg íae ekki
séð okkar íslendinga skuld í því,
þó svo hefði verið, og var því ó-
nauðsynlegt, að taka málstað ís-
ilendinga, ætternisins vegna, heldur
að eins að sýna Próf. Dr. Talmage
| fram á, hve þetta væri villandi og
ósatt á Isl-endinga, og að það ætti
j alls ekki. að vera í skólabókum
| Bandaríkjanna. Eg persónulega
hefi aldrei heyrt nokkurn mann í
Suður-Ameríku, af hvaða þjóð
sem hann var kominn, segja að
hann héldi að íslendingar væru af
Eskimóum komnir, eða nokkurn-
túna séð það í þýzku blaði eða
bók, og sem sagt ekki heyrt það
fyr en hér í Canada, og verð ég
því að halda að það sé fóstur
Norður-Ameríku bókmenta.
Eg hefði fyrir mitt leyti óskað,
að Dr. Si£.' Júl. Jóhannesson skrif-
aði ritgerðir sínar í Lögberg, því
þar er andinn svo nauðalíkur,
hvað pólitík Canada áhrærir. Að
spiltasta pólitískt blað, sem ég
mínu áliti er Lögberg það gjör-
hefi lesið, á þeim tungumálum er
ég þekki, og hefi ég fjölda af þýzk-
um og dönskum blöðum. það er
eins og þekkingarleysið, illviljinti
til “afturhaldsmanna”, sem I/ög-
be-rg svo nefnir, og löttgun til að
villa mönnum sjónir, — haldist
þar í hendur, og -mjög fáar fræð-
andi ritgerðir birtast í því blaði.
þó álít ég ritgerð ííelga Stefáns-
sonar, um kvenfrelsi, í Lögbergi 3.
október, að mörgu levti vel hugs-
aða. En skyldi það vera mögulegt
að prestar séu alment á móti
þessu svo kallaða kvetifrelsi ? Ég
þori að fullvissæ alla um að það
hlvtur fram að koma, eftir spá-
dómsorðum Daníels ; og þó kirkj-
ur, eða réttar sagt prestar og
valdsmenn standi á móti því ; —
verður það einungis skömm,, sem
þeir fá í laun fyrir þá mótspvrnu.
Magnús Brazilíufari.
Ferðasaga.
Allmikla eftirtekt hafa sögur
þær vakið, sem fyrir skömmu hafa
birtar verið í brezkum blöðum eit-
ir hr. P. Amaurv Talbot, siém um
nokkur ár hefir verið umboðsmað-
ur brezltu stjórnarinnar í Nigeria
héraðinu í Vestur-Afríku, og ferð-
ast mikið um alt það land, og nú,
að afstöðnti embættistimabili sínu
þar, hefir hann lýst ástandinu og
þjóðarsiðum þar.
Nigeria héraðið er afarstórt um-
máls, eða um 310,000 fermílur og
með 25 milíónir íbúa. Landi þesu
hinu mikla, sem nú er undir stjórn
Breta, er skift niður í tvær deildir,
suður- og norðurhluta. Suðurhlut-
inn er miklu minni, eða rúmlega
11 hundruð íermílur og með rúm-
lega 3 milíón íbúttm. Langtúm
stærri að ummáli er því norður-
hlutimi og hiefir langtum fleiri í-
búa.
Meðal annars, sem Talbot þessi
skvrir frá, er mannflokkur einn, er
ltann nefnir “eitrendurna”, og seg-
ir karltnenn þess flokks vera alger-
lega á valdi kvenna sinna, som all-
ar séu kvennéttar-sinnaðar. Jtessar
konur ráða yfir ))jóðflokki þessum
og karlmennirnir eru algerlega
undir stjórn þeirra. þetta segir
hann að sé algena stefna meðal
viltra mannflokka.
Herra Talbot er umboðsmaður
yfir Oban héraöinu í Suður-Nig-
eríu, og svo segir hann svæði
þetta stórt, að það liafi tekið sig
heilt ár að ferðast um það, off á
allri þeirri ferð sá haun aldret
hvítan mann ; enda höfðu hvítir
menn aldrei s'tigið fæti á sumar
þær stöövar. Frú Talbot var á
þessari löngu ferð með manni sin-
um og þold vel alla þrevtu ferð-
arinnar og hætturnar, sem þeim
hjónum mættu á ýmsum stöðum.
Én lakast kunni hún við sig í
tjaldi s’iiu, þegar leóparðar og önn
ur grimm villidýr voru að la-ðast
kringum það á nóttmn, og þegar
mannætur voru að veizlum sínum
í návist við tjöldin. þeimv hjónum
ber saman um, að fólkið í þessu
héraði sé hjátrúarfyllra en nokk-
urt annað fólk í heimi. Alt. þeirra
dagfar stjórnast af merkjum og
skipunum sinna andlegu leiðtoga.
þessir leiðtogar nefnast ‘Jujus , og
þeir reka verzlun sina af kappi og
með góðu.m arði. I>eir þykjast
fremja galdra og gersamlega
blinda fólkið, svo að það fremur
hvert það verk, er þeir skipa ; að-
allega verzla þeir með meðul gerð
af grösum og rótum.
þrumuskúrir eru mjög tíðir þar
í héraðinu og fólkið kaupi tneðul
af mönnum þessum til þess að af-
stýra skaða og skemdum af eld-
ingum. Jtegar lækna.r þessir eru
krafðir til l>ess, að sanna ágæti
meðala sinna, þá eru þeir strax
við því búnir að sýna, að meðulin
verndi áreiöanlega handhafa þeirra
frá allrt hættu af eldingum, bæði
þá sjálfa og alt þeirra skvldulið
og heimili þeirra. þegar læknirr.iu
er beðinn um meðttl við elding ',nv,
bendir hann vanaiega á eitthvert
tré í nágrenmnu, og segir meðalið
tnuni orka því, að elding slái það
ákveðna tré ; og hr. Talbot segir,
að hverjar sem orsakirnar séu, þá
sé það yfirleitt svo, að eldingar
slái niður í þessi tilteknu tré, þó
ekkert hinna í skóginum sé snert.
1 einum bæ þar í héraðinu var
fvrir nokkrum árum mesta miergð
af Leópörðum. þessi grimmu dýr
ráíuðu um þorpið á nóttum í fóð-
urleit og gerðu þá ýmsan usla, er
ekki þarf sérs'taklega að lýsa. —
Meðalamaðurinn var beðinn utn
bót við þessu, og hann gaf þeim
meðal, sem áhyrgst var að eyða
dyrunum. Hr. Talbot gat ekki
sagt, ltvað ai dýrunum hefði orðið,
en þegar hanu kom þangað nokk-
uru siðar, þá voru þessi dýr þar
hvergi sjáanleg. En það sögðu
héraðsbúar, að ef þeir gleymdu
nokkurn dag að fylgja skipunum
meðalamannsins, þá væri áreiðan-
legt, að eitthvert dýranna gerði
vart við sig strax á næstu nóttu
og hefði á burt með sér einhverja
af kúm bæjarbúa.
Annar mannflokkur, sem herra ;
Talbot kvntist, hafði þá trú, að i
sálir húsdýra sinna og annara |
dýra færu eftir dauðann í mann-
legar verur, og að sálir dáinna
■manna færu í dýrin.
Kin af hinutn einkenntlegu sög-
um, sem hr. Talbot segir, er þessi:
það var einn dag að vísundur mik
ill ráfaði inn í hvisgarð manns,
sem Bretastjórn haföi sent þang-
að í embættiserindum. Bretinn
skaut dýrið. A þessari sömu
stundu hrópaði svertingi ednn; sem
þá var í 20 mílna fjarlægð frá bæ
bessum og sagði : “Hvítur maður
hefir skotið mig! ” og féll dauður j
niður skötnmu síðar, þó hann j
hefðt verið við læztu heilsu fram j
að þeirri stundu. Ilvaða samband |
var milli dýrsins og mannsins gat !
enginn vitað. . I
“Eitrendurnir” í Ekoiland hafa
lavt mikla stund á þá list, sem j
Jteir eru kendir við. þeir gera j
margar eiturtegundir og eins j
margar tegundir mieðala tfl að
eyða eitrun. það eru konurnar, |
sem annast um og æfa eiturgerð-
ina. þegar þær bjóða gesti tii
máltíðar, þá er það vanalega til
þers að reyna einhverja nýja eitur-
tegund 4 honum, og enginn þigg-
ur nokkurntíma slík heimboð’, án
þess að búa sig *út með varnar-
meðul. það er trú fólks í þessu
héraði, að það sé velgerningur við
vestinn, að bytla honum eitur, og
sérstaklega ef það hyggur hann
feigan.
Ekoi-konurnar eru algerlega
herrar manna sinna, og knýja þá
til hverra bedrra starfá, siem þær
skipa þeim að vinna. Ef þeir ó-
hlvðnast, mega þeir búast við
eitri, sem bráðlega styttir þetin.
stundir !
Gleymið ekki, að utanáskrift sr.
Magnúsar Skaptasonar og Fróða
er : 81 Eugenie St., Norwood
Grove, Man.
MARTYN F. SMITH,
TANNLÆKNIR.
Palrbalrn Blk. Cor Maln & Selklrk
tíérfræðingur f Gullfyllingu
og öllum aðgerðum og tilbún
aði Tanna. Tennur dregnar
án sársauka. Engin veiki á
eftir eða gómbólga. —
títofan opin kl. 7 til 9 á kveldin
Office Hoimilis
Phone Maiu 69 4 4. Phone Main 6463
Rafurmagnsleiðsla.
♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
By^RÍneameistarar! látiö okkur <?ora tilboö
um ljósvíra og r.'tfnrmagnsleiOsla í kbusin
ykkar. Ver6 vort er sanngjarnt.
Talsími Garry 4108
THE H. P. ELECTRIC
664 NOTRE DAME AVE
*AÐENDU*: Komiö og Sjálö rafur-
straujárn
magns straujárn og
suön áhöld okkar, eim.ig önnur rafurmagn9
áhöld. Ef eitthvaö fer aflaira kalliö GARRY
4108 eöa komiö til 664 NOXRK DAME AV E
HAUST OG VETRAR FATNAÐUR.
Vér höfum miklar birgðir af karla kvenna og
barna nærfatnaði, peysum, skóm og stígvélum. —
Einiiig mikið af karlma nnafatnaði.
Komið og skoðið. Verð vort mun falla yður í geð.
THE CORNER CLOTHING & DRY GOODS STORE
688 Notre Dame, (Horni Maryland.)
ÍOxford Second hand CfothingCo.|
;j;Tai««. 3758 _ = 532 Notre Dame Ave. %
!♦! Vér seljum yfirfrakka fyrir lægra verð en nokkur annar f !♦!
•♦• borginni.-Eftbtekt kvenfólksins viljum vér vekja á vornm ♦>
!;! “Imitation Pony Coats” á 8l!á. Einnig barna yfirhafnir á S>!2 !:*
♦*♦ búnar til úr klæði -KOMIÐ og skoðið birgðir vorar, þegar þér <♦
gangið framhjá.—— Vér munurn gera yður ánægða.
JT. E.
*
?
£ ~ ’ Y
EIGANDI,
H0RNI MAIN ST. & ALEXANDER AYE.
Húsmunir af öllum tegundum.
Vandaðar vörur, auðveldir borgunar-
skilmálar.
Komið og finnið oss.
| New & Seeond Hand
I Furniture Store.
Nú er tími til að kaupa eldvélar og hitunarofinn.
Vér höfum fullar byrgðir af alskyns nýjum og brúkuðum
húsgögnum, og verðið á þeim mun áreiðanlega þóknast yðnr.
Munið að finna okkur ef þér eruð að hyggja éftir kjör-
kaupum.
482 NOTRE DAflE AVE,
WINNIPEG.
VÖRUR KEYPTAR SELDAR OG SKIFT.