Heimskringla - 14.11.1912, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.11.1912, Blaðsíða 1
SENDIÍ) KORN T< I. ALEX. JOHNSON & COMPANY, 242 QRAIN EXCHANOE WINNIPEO, MAN. ALEX. JOHNSON & COMPANY, EI»Á ÍSLENZKA KORNVJELAU; I t'ANAM. LICENSED OG EONDED MEMBEKS Winnipeg Grain Exchange XXVII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 14. NÓVEMBER 1912. Nr. 7 BALKANSTRÍÐIÐ. Grikkir taka Salonika. Blóðagir bardagar umhverí Konstautínópel. Hrakfarir Xyrkja halda áfram, og nú eru horfurnar, aö þeir verði alvejr llæmdir burt af Balkanskag- anum, og ríki þeirra hér í álfu liði undir lok. þeir hafa beðið hvern ósigurinn á fætur öðram fyrir bandamönnum. Hersveitir þeirra eru ýmist fallnar, handteknar eða á flótta, og sjálf situr stjórnin i Konstantínópel ráðþrota og biður þess að Búlgarir taki höfuðborg- ina. Ivftir ósigurinn við Lule Burgas flýði Nazim, Paslia með leifar liers- ins og komst eftir illan leik til aæjarins Tchatalja, sem er ramvíg- girtur og lyki'Ilinn að sjálfri Kon- atantínópel. þar hefir hann síðan veitt viðnám af hugprýði mikiili, en það leikur að eins á fáeinum klukkustundum unz bandamenn hljóta að taka bæinn. Aðrar her- sveitir Tyrkja hafa flestar flúið til Konstantínópel, og ætla hinir sí- hröktu hermenn að berjast þar meðan nokkur tök eru til. Meginher Búlgara og Serba er nú seztur um Konstantínópel, og hafa blóðugir bardagar staðið þar uppihaldslaust í viku, með þeim árangri, að bandamenn færast alt af nær og nœr borgarmúrunum. Adríanópel verst Búlgörum enn- þá, en hún er umkringd á alla vegu og allir aðflutningar ómögu- Iftpúr, svo hungursueyð rikir þar ; er talið óhjákvæmilegt, að hún verði að gefa&t upp innan fárra daga. i Svartfellingar hafa loksins náð borginni Skútari, eftir tveggja vikna umsátur og harða bardaga. Grikkir hafa og náð borginni Sal- onika. Serbar hafa og tekið marg- ar borgir og Ixti í Macedoniu og þrasilíu. Má nú heita, að mestur hluti Tyrklands sé á valdi banda- manna, að undanskildum stórborg- unum tve'imur, Konstantínópel og Adríanópel. Falli Konstantínópel, er það af- ráðið, að bandakonungarnir fjórir, Georg Grikkjakonungur, Ferdinand Búlgáríu konungur, Pétur Serbíu konungur og Nikulás Montenegro konungur, haldi innredð sína þang- að og setjist þar á rökstóla um, hvernig skifta skuli hinu fallna tvrkneska ríki. koma gegmim þau, þegar þeim var gefið merki. þingmaður sá úr andstæðinga- hópnum, er Sir F. Banbury heitir, bar fram ’smávægilega breytingar- tillögu við einn fjárhagslið írum- varpsins ; en Sir Herbert Samuel, póstmiálaráðgjafinn, andmælti til- lögunni fyrir hönd stjórnarinnar. íhaldsmenn heimtuðu þá atkvæði, og var ekkert því til fyrirstöðu, því stjórnarliðar töldu sig áreiö- anlega í meirihluta. En þá var það, að hinir 50 íhaldsmenn, sem í felum höfðu verið, ruddust inn í salinn, og úrslitin urðu þau, að breytingartillagan var samþykt með 228 gegn 206. Ilafði stjórnin þannig orðið 22 atkv. í minni- hluta. Strax og úrslitin urðu kunn, varð alt í uppnámi. íbaldsmenn heimtuðu, að stjórnin legði þegar tiiður völd og voru háværir mjög. Ráðgjafarnir sátu ráðþrota og flokksmenn þeirra hljóðir. þegar mestu ókyrðinni var lok- ið, gerði Mr. Asquith tillögu um, að fresta þingfundi, og var það samþj'kt. Gengu ráðgjafarnir þeg- ar á fund til að ræða um, hvað gera skyldi, og var sú ákvörðun tekin, að leggja ekki völdin niðtir að svo komnu ; þetta hefði verið atkvæðagreiðsla að óvörum og ekki á dagskrá, og þess utan að eins lítilfjörleg brevtingartillaga, en ekki stjórnarfrumvarp, sem at- kvæði voru greidd um. Stjórnin á- kvað að láta bera fram trausts- yfirlýsingu á sér, og haga sér eftir því, hvernig henni reiddi af. Traustyfirlýsingin var horín fram í þinginu næsta dag og sam- þvkt eftir heitar umræður,og hafði stjórnin þá rvim 100 atkv. meiri- hluta. Asquith stjórnin situr því áfram en völt er hún talin í sessi og lít- ill vafi ð því, að írska heimastjórn arfrumvarpið verði henni fyr eða sí&ar að fótakefli, sem öðllum öðr- um Liberal stjórnum þar í landi siðan 1885. Ihaldsmenn halda því fram, að Asquith stjórnin hafi brotið þingræðið með þvi að fara ekki frá völdum eftir ósigurinn á mánudaginn. Fregn safn. Markverðustu viðburðir hvaðanæta. — Fólksflutningaskip C.N.R. fé- lagsins Royal George rakst upp á blindsker í St. Lawrence flóanum Q _ 7. þ.m., og varð að strandi. Far- > ^orveldin hafa nú öll, að Amst- [ þegum og skipshöfn var hægt að bjarga. Skip þetta var hið vand- urríki undanskildu, lýst þvi yfir að þeiim komi ekki til hugar, að aftra því, að hin sigursælu ríki fái að njóta ávajctanna af sigrum sín- um, og er þar með Tyrkland dauðadæmt. Ráðgátan að eins sú, hvort Balkanskaginn verður eitt sambandsríki, líkt og þýzkaland, eða hann verður ótal kotríki, sem hvert vill skóinn niður af öðru. — Austurríki vill ekki, að bandaþjóð- irnar fái að njóta ávaxtanna af sigrum sínum, nema það fái góða snedð líka ; en Rússar draga taum bandatmanna og Frakkar styðja bá að málum, og jafnv.el Bretar eru beim lilyntir nú orðið. Kólera og taugaveiki geysa nú í Konstantínópel og bætir það drjúgum á aðrar hörmungar. Tyrkir ' hafa ítrekað beiðni til stórveldanna að skerast í inn og koma friði á, en þau daufheyrst við þeitn bænum. sma ledk- hafa langvarandi friðurinu . verður i Nicr aragua er örðugt að segja ; • óöld og uppredst hafa til þessa veri® siðvenja þar í Jandi. — Kona edn í bænum Denison i Texas eignaðist nýverið þribura, sem voru allir drengir. Nú vildi svo til, að skírnarathöfnin fór fram á kpsningardaginn, og til þess að sýna almenningi, að hún og bóndi sinn fylgdi engu forseta- efninu frekar en öðru, voru dreng- irnir þrír látnir heita í höfuðið á Wilson, Taft og Roosevelt. Hjónin heita Kyler. Einn drengurinn var látinn heita Woodrow Wilson Kyl- er, annar William Howard Taft Kvler og sá þriðji Theodore Roosevelt Kyler. Forsetaefnunum voru símuð þessi tíðindi kjördag- inn, og sendu þau árnaðaróskir um- hæl til nafna sinna. — Sagt er að um hundrað börn hafi verið skírð í Banadaríkjunum kosningar daginn, er beri nafn hins nýkjörna forseta. — Norðmenn hafa nýlega gert samningá við Marconi félagið í Lundúnum þess efnis, að koma á jráðlausu hraðskeytasambandi á milli Bergen og New York, og er talað um, að félagið fái 400,000 dali fyrir. Norðmenn ráðgera, að bæði Svíar og Rússar muni þá og nota að mun beina hraðskeyta- sambandið, er þannig kamst á milli Noregs og Ameríku, enda taxtinn fvrir hvert orð færður að mun niður. — Rússneska stjórnin nefir nú á- kveðið, að auka herskipaflota rik- isins að miklum mun. Eins og kunnugt er, mátti heita að her- skipastóllinn riissneski gersyddist l ófriðnum við Japana, og leifarn- ar voru engan veginn samboðnar slíku stórveldi sem Rússar eru, er hvert stórveldið keppir við annað, að auka herútbúnaðinn sem mest má verða. Stjórnin hefir því á- kveðið, að verja 175 milíónum dala til þess að koma sér upp ný- um öfiugum herskipastól. — Hon. Geo. E. Foster, verzlun- arráðp-jafi Borden stjórnarinnar, hefir liætt við Ástralíu för sína í bráð, og leggur af st;W i landi heimleiðis innan fárra daga. Vill verða til staðar, þegar sam- bandsþingið kemur saman seinni hluta þessa mánaðar. •— Wrs. Franees Cleveland, ekkja John eftir fvrv. Band-aríkjaforseta Grov- berry, Man., hefir nýlega þreskt 5 er Cleveland og eina forsetafrúin, | þús. bushel af hveiti af 160 ekra sem gifst hefir í Hvita húsinu í heimilisréttarlandi sínu þar. til lögreplunnar og kærir Johnson um að hafa vélað dóttur sína til sambúðar við sig. Lögreglan skarst þegar í leikinn og tók föst bæði Johnson og stúlkuna. Hnefa- leikarinn var þá leystur úr fang- elsi gepn hárri tryggingu. Siðan hafa tvær aðrar kærur komið fram gegn honum, þar sem hann er sak- aður um, að hafa táldregiö hvítar stúlkur og selt síðan til óskírlífis- liúsa. LTrðu þessar kærur til þess, að honum var aftur skotið inn. Hneyksl smál þessi hafa vakið all- mikla eftirtekt, en grunur flestra er, að Johnson sé enganveginn jafn svartur og hann er málaður. Auöur hans, sigrar og gimsteina- skraut hefir orðið til þess, að fjöldi hvítra kvenna hafa sótt eftir hylli hans, enda hefir hann marg- oft vfir kvenhylli sinni. Meðal ann- ars, þegar móðir stúlku þeirrar, sem hann er sagöur trúlofaður, kom til Chicago, sótti Johnson hana i bifreið sinni á járnbrautar- stöðvarnar. Konan neitaði að vera ein með honum í vagninum, en Tohnson svaraði mótbárum hennar með svofeldum orðumi: “Mín ka-ra frú, í ]>essari sömu bif- reið með mér einum hafa margar af hefðarfrúm Chicago borgar kevrt, og þótt engin minkun að". — Annars er allur þorri hvítra inanna Johnson stórreiöur, og vi'll honum alt hið versta. Mál hans er búist við að muni standa lengi yíir. — Forsætisráðherra Spánar Jose Canalejas var skotinn til bana á götu í höfuðborginni Madrid á þriðjudaginn. Morðinginn náðist ; er hann Anarkisti og heitir Man- : uel Serrato Martin. I ___ Ritstjóri J afnaðarmensku blaðsins “The Appeal to Reason”, J. N. Wayland, framdi sjálfsmorð i að heimili sínu, Girard í Kansas á ' mánudaginn. Hann skildi eftir þá játningu, að baráttan undir nú- i verandi fyrirkomulagi væri ekki ó- j .uaksins verð, og því segði hann skilið við hana og beiminn. Mr. Wavland var einn af leiðtogum Jafnaðarmanna í Bandarikjunum. — Glasgerðar verkstæði er ver- iö að stofna í R'cdcHífe bæ í Al- berta. þar á aö gera rúðugler, flöskur og aðra glervöru. Stofnun- in á að kosta 200 þúsund dollars og veita 500 manns stöðuga at- vinnu. Little, bóndi að Car- BÖKUNARDAGURINN HAPPASÆLL. Biikunairdagurinn hefir góðan árangur hfnasta brauð í búrinu .—- Þ( r getið ætfð reitt yður á j«fn gæði ef þér notið OGILVIE'S Royal Household Fiour Royal Household Fltor er gert úr valdasta bezta hveiti, möluðu f fullkomn ustu mölunarstofnun sem til ej f brezka ríkinu. BIÐJIÐ MATSALANN UM ÞAÐ. The Ojrilvie Flour Mills Co. Ltd. Winnipeg^ A Úr bænum. Landi vor Gunnar B. Björnsson, ritstjóri Minneota Mascot, var kosinn gagnsóknarlaust til Minne- sota þingsins 5. þ.rtf. Sýnir það, að enginn var í kjörí móti honum, frekar nokkru öðru álit það og vinsældir, sem hann nýtur þar syðra. Ilkr. óskar honum >til heilla með þingmenskuna. Á búnaðarskóla Manitoba fylkis hér í borg eru á þessum vetri 12 íslendingar, 8 piltar og 4 stúlkur. Stúlkurnar eru : Jóhanna Sigfús- son og Ólöf Sigfiisson, frá Clark- leigh ; Anna Thorwaldsson, frá Icelandic River, og Sigriður J. Markússon, frá Bredenbury, Sask. — í fjórða árs bekk^ eru þeir : S. J. Sigfússon, frá ’ Clarkfeigh ; Hjálmur Danfelsson, frá Otto ; Ilelgi J. Helgason, frá Foam Lake, og Stefán A. Bjarnason, B.A., frá Mary Hill ; hann byrjar nám á skóianum þetta haust, en sezt í fjórða árs bekkinn fyrir það, hve mikla tindirbúningsmentun hann hefir fengið. — t þriðja árs bekk er Tóhann Breckman, frá Lundar. — t annars árs bekk er Ingi Ing- aldsson, frá Árborg. — 1 fyrsta árs eru : Vilhjálmur, somir Stcfáns Scheving hér í borg, og Sigurður Sigvaldason frá Árdalsbygð. Hjálparnefnd Únítara hefir i á- kveðið að halda skem.'tisamkomu fimtudagskveldið þann 28. þ.m. til hjálpar sjúku og nauðstöddu fólki. J>að verður sérlega vel vandað til samkomunnar : Kökuskurður og kappræða og ókeypis veitingar, — auk venjulegra skemtana. Ná- kvæmari auglýsing í næsta blaði. í síðustu viku var berra Ölafur Sigmundsson, frá Selkirk, hér á ferð. Hann er búinn að dvelja í þessu landi í 25 ár ; bjó fyrrum að Barkarstöðum í Miðfirði á Islandi. ITann er tengdafaðir hr. A.S.Bar- dals. Ólafur var nýkomdnn noröan frá Mikley. þar var hann við smíð- ar á fiskiklaksstöðinni. Byggingarfeyfin hér í borg á vf- irstandandi ári eru nú stigin langt vfir 19 milíónir dollars. Ný feyfi tekin út dagtega og bygginga- vinna í fnlííi fjöri. mk KINDASYIÐ Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni í Únítara kirkjunni : Dýrðfegasta sjónin í mannheimi. Asquith stjórnin býður ósigur. Sá merkisatburður gerðist i brezka þinginu á mánudaginn, að Asquith stjórnin var ofurliði borin við atkvæðagreiðslu um stnávægi- lega breytingartillögu. það var heimast'jórnarfrv. íra, sam var til umræðu, og bjuggust stjórnarsinn- ar ekki við neinni atkvæðagreiðslu þann dag, og voru margir fjarver- andi. Svo sýndist og með and- stœðingana, en það sem stjórnar- sinnar vissu ekki var að fimtíu andstæðingaþingmenn voru faldir í hinum svonefnda pt. Stephens klúbb, sem er andspænis þinghöll- inni, en neðanjarðargöng liggja á milli klúbbhallarinnar og þinghúss- ins, og áttu þingmennirnir að aðasta og hraðskreiðasta fólks- flutningaskip, er gekk á milU Can- ada og Bretlands. það var vá- trygt fyrir $1,500,000. •— 1 lýðveldinu Nicaragua í Mið- Ameríku hafa verið sifel|Jar óeirð- ít og stjórnarbyltingar síðan að einvaldsharðstjórinn Zelaya var rekinn frá völflum fvrir tveim ár- um síðan. Hann hafði ríkt þar 6 ár, sem einvaldur, og halcfið fiestu i skefjum, en ljótar voru sögurnar, sem gengu af grimd hans. úm síðir tókst Juan PJstr ada hershöfðingja, að hefja svo mágnaða upDrcist, að Zelaya sá si'tt óvænna og flýði úr landi með auðfjár, sem hann h.afði dregið ttndir sig af ríkistekjunum. Estr- ada varð næst forseti, en eftir nokkra mánuði við stýrið lagði hann völdin niður af sjálfsdáðum og fór ur landi. Síðan hafa þrír. forsetar verið á 18 mánuðum, og ilífur uporeistareldur. Loksins fór svo, að Bandamönnum þótti tími til kominn, að blanda sér í sakirn- ar og sendu her þangað sttður, og endirinn varð sá, að uppreistarfor- inginn ílvði úr landí og forsetinn afsalaöi sér embættimi, úr því ltann mátti ekki hefna sín eftir vild sintti á skyldmennum ttpp- reistarleiðtoganna ; því Banda- menn tóku þau tindir vernd sína. Y,ar bá sá maötir gerðttr að bráða bvr<»ðarforseta, er Adolph Diaz heitir ; ,er hann talinn gætinn og ihaldssaBittr. og var nú búið ttndir almennar ríkiskosningar. J>ær eru nýfarnar fram, og náði íhaldsflokk- itrinn völduntim. Diaz var kosinn forseti or Fernando Solorzendo varaforseti. Á þingintt urðti í- baldsmenn í miklum meirihluta. — T>egar hér var komið þótti Banfla- mönnum vænlega horfa með frið í landi, og héldn á burt. En hvað Washington, — er ntt trúlofuð pró- fessor T. J. Preston i New York. Hún er 48 ára, hann 50. Trúlofun- in hefir vakið mikla eftirtekt. — þrjátíu manna mistu lífið og vfir fimtíu slösuðust í járnbrautar slysi á mánudaginn skamt frá borginni New Orfeans í Banda- ríkjunum. Voru það tvær járn- brautarlestir, sem rákust saman ; önnur var vöruílutnmgslest, hin fólksflutningsfest, og voru í henni mest svertingjar á skemtiferð. — Allir þeir, sem lífið mistu, voru svertingjar. — Sir Reginald Lister, sendi- herra Breta í Marokko, andaðist i höfuðborginni Tangier á sunnttdag- inn var. Hann var fæddur 1865 og hafði lengi ttnnið i sendiherra þjónustu og þótti hinn nýtasti maðttr. — Aukakosning til ftlkisþingsins 1 Saskatchewan fvrir South Qu- appelle kjördæmið á að fara fram 4. des. Kjördæmið losnaði vegna þess, að Hon. F. W. G. Haultain var geröur að háyíirdómara og varð því að segja af sér þing- menskuf*K — Jack Johnson, hnefaleikarinn heimsfrægi, situr ntt í fangelsi í Chicago með alvarfega ákæru yfir höfði sér. Fyrst er sú, að hann á að hafa vélað hvíta stúlku korn- nnga til þess að vera lagskona sín, eftir að hin hvíta kona hans framdi sjálfsmorð. Stúlka þessi er að eins 18tára gömul og komin af góðum ættum, en hafði ekki unað heima — í Minniepolis, og fluzt til Chicago, og þar fékk hún atvlnnu, í gildaskála þeim, sem Johnson stjórnaði. Síðar urðu Johnson og hún kumpánar, og var ætláð, að Tohnson mvndi kvongast henni, en þá kom móðir stúlkunnar til sög- unnar, og revndi með öllu ntóti að fá dóttur sína frá svertingjan- ttm, en htin heldtir við Johnson s.em fastast. Móðirin snýr sér l>á — Stúlkubarn var nýfega skýrt í Killam bæ i Alberta. Foreldrarn- tr J. R. Large og kona hans fengu skírnarvatnið úr Jordan ánni á Egyptalandi. Vatnið var tekið þar úr ánni, sem sagan bendir til að ísraelsmenn hafi farið yfir hana á leið sinni til fyrirheitna landsitts. — þjóðverjar hafa lögleitt ný siglingalög. Öll fólksfiutningaskip, sem bera 75 manns, að meðtaldri skipshöfn allri, eru skylduð til að h-afa traust loftskeytasendainga á- höld, sem flytji fréttir 100 mílttr minst. J>au verða einnig að hafa nægifega marga ræðara til þess að slíipa bjÖrgunarbátana. Vatns- og vind-heíd hólf verða að vera í öll um slikum skipum, svo þeim sé ekki hætt að sökkva, þó þau brotni einhversstaðar. Hr. O. T. Jónasson, Wvnvard, kom í síðustu viku sunnan frá Mountain, N. Dak. Hann var að fvlgja sumu af fólki sínu suður. Ilann bjóst við að koma fijótfega aftur til Winttipeg. Mun haía í huga, að starfrækja fasteignasölu bæði hér og vestur frá. Jóhann Georg Sveinsson, frá Suðurey í "Húnaþingi, er nýfarinn tii íslands. Dvaldi hér 10 ár, lengst í Norður Dakota. Hann bið ur Heimskringlu, að bera kæra kveðju sína til allra kunningja svðra. Veit ekki, hvort hanu kem- ur aftur. Bréí á skrílstofu Hkr. eiga: Stefán ^tvfánsson smiður. (íslandsbréf og böggul) Sig. J. ITlíðdal. Eyjólfur Ölson. Miss Guðrún Benediktsson. G. S. Snædal. FUNDARBOÐ. Islenzki Conservatíve Ivlúbburinn heldur fund fimtu dagskveldið 21. þ.m. í Omtarasainum þar sem þetta er fyrsti ftindur á vetrin- um tál undirbúnings undir starfsemina á þessu klúbb-ári, ^ er á- ríðandi að félagsmenn fjölmenni. Stephan Sveinsson, forseti. Fást nú,. og framveKÍs, I verzlun G. Eggertasonar Ósvíðin 7c. hausinn, svið- in 12 cents. Allskonar kjfit af Jteztu tegnnd,—Nýr tiskur, kart- eflur og kftímeti, sem selj- ast nteð nijfig vægu verði, er æt(ð íil 1 verzluninni, G. Eggertsson. kji)>N»IÍ, 693 Wellinyton Ave. TALSÍMI G. 268H, M. W. Paulson, Wynyard, var hér nýskeð á ferð, til að sjá fóstru sína Mrs. Rebekku Johnson og son hennar Th. Jónsson verkhafa. Enginn stijór vestra og alt gott að frétta yfir höfuð. Fvrir nokkrum dögum var P. J. Tergesen, bæjarstjóri á Gimli, hér á ferð. Hann var að sækja bvgg- j ingaefni í stórbyggingu, sem hann er að byggja. Uún er 66xt5 fet, tveggja lofta há ; bt’gð á sements- stólpum í jörð niðtir og loft á stálbitiun. Er það fvrsta bygging- in í Gimli bæ, sem bygð hefir ver- ið á grjót og stál undirstöðu. Aúglýst er, að lestar C.N.R. fél. ; gangi í vetur, fra þessttm tima, ; miili Winnipeg og Oak Point og : þaðan norður, svo sem hér segir : Lestin frá Winnipeg á mánudög- um, miðvikudögum og föstudög- um, kl. 10.30 f.h., og frá Oak Point söniu daga norður kl. 12.47, og kemur til Gypsumville kl. 4.40. Frá Gvpstimville fer festin á þriðjudögum, fimtudögum og laug ardögum, kl. 6 að morgni, og frá Oak Point kl. 9.30, og kemur til Winnipeg kl. 11.45. Haldi lestin þeirri ferðaáætlun, sent hér er aug lvst, þá ertt samgöngur við Winni- peg þægilegar fyrir það fólk, sem ibvr bar nvrðra. VEGGLIM Pafent haidwall vegglím (Empire tegundin) j:ert úr Gips, gerir betra vegglím en nokk urt annað vegg- líms efni eða svo nefnt vegglíms- ígildi. : PLASTEK BOAlíl’ ELDVARNAK- VEGGLÍMS KIMLAR oq IILJÓD DE YFIK. Manitoba Gypsum Company, Limitea Wl^NIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.