Heimskringla - 14.11.1912, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.11.1912, Blaðsíða 3
H EI MlKBIIGDl WINNIPEG, 14. NÓV. 1912. 3. BL9- LÆRÐU MEIRA svo þú veröir fœr nm aft s®ia góDri at- vinnn. . SUCCESS BUSINESS COLLEGE hornt Portage & Edmonton ST5. Winnlpeg. mynda nýja nemendahópa hvern mánn* dag yfir sept. okt. og uóvember. Dagskóli. Kvöldskóli. Bókhald, enska, málfrneói, stófun, bréfaskriftir. reikningur. skrift, hraö- ritun, vélritun, Vér hjálpum öllum út- skrifuDum aO fá stööur. SkrifiD 1 dag eftir stirum ókeypis bœklingi. AKITON: Success Business CoIIege, WlNNIPEG, MAN. HEFIR ÞC Pabba og mömmu Á ÞILINU? Eöa skyldir þú óska eftir mynd af einhverjum öörum þér kær- um, lifandi eöa dánum ? Pant- aðu þá ekki hinar algengu auö- virðilegu stækkanir, sem mást fyr eða síöar. REYNIÐ YORAR PASTEL-MYNDIR Hinn þekti listamað- ur f þeirri grein Hr. ALEX H. JOHNSON er nú hjá okkur hver ein- asta mynd verður gerð undir hans eftirliti. Vér erum einasta félagið í Can- ada, sem einvörðungu gerum Pastel myndir. Ef þér hafið mynd að stækka, þá skrifið til ALEX li. J0HN50N. Winnipeg Art Co., 237 King St., __ WINNIPEG, HESTHtS. HESTAR ALDIR, SELDIR OG LEIGÐIli. Leigjendur sóktir og keyrðir þangað sem þeir óska. Eg hefi beztu keyrslumenn. E. IRVINE, Eigandi 5-S-X2 432 NOTKB DAME AVE. SÍMI OARRY 3308 Borgið Heimskringlu. Agrip af reglugjörð heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sér- hver karlmaður, sem orðinu er 18 ara, hefir heimilisrétt til fjóröungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur að koma á landskrifstofu stjórn arinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðutn má faðir, toóðir, sonur, dóttir, bróðir eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu setu er. S k y 1 d u r. — Sex mánaða á- húð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- uettarlandinu, og ekki er miiina en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- ]úrð hans, eða föður, móður, son- ar, dóttur bróður eða systur hans. I vissum héruðum hefir landnem- inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- ^Ption) að sectionarfjórðungi á- föstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. S k v 1 d u r :—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu i 6 ár frá því er heimilisréttarlandið var tekig (að þeim tima meðtöld- am, et til þess þarf að ná cignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður að yrkja auk- reitis. I.andtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land i sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að sitja 6 mánuði á landinu á ári f þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W. W. CORJ, Deputy Minister of the Interior, Íslenzkt þjóðerni. Á Menningarfélagsfundi, sem haldinn var 23. okt. sl., flutti hr. Hjálmar Gíslason erindi um skyld- ur vorar við Island, og hvaða þýð ingu það hefði fyrir oss, að við- halda þjóðerni voru hér í landi. Tvisvar áður hefði þetta málefni verið rætt á Menmngaíélagsfund- um, og væri það máske að bera i bakkafullan lækinn, að hefja nú eun máls á því. Til þess væri sú ástæða, að sig langaði til að halda þessu máli vakandi, og sér hefði fundist, að ýmislegt hefði komið fram í umræðum málsins, bæði í blöðunum og annarstaðar, sem sér liefði fundist bera vott um að sumir væru farnir að líta smá- um augum á þann arf, er vér hefð- um flutt með oss frá fósturjörð- inni. 1 suinar hefðu þau auinmæli staðið í íslenzku blaði hér í bæn- um, um forfeður vora, sefltn bvgðu ísland, að beir hefðu verið óment- aður ruddalýður, sem skort hefði alla hæfileika til að byggja land, en sem fyrir ribbaldaskap og of- stopa hefðu hlaupið úr landi í Noregi. Sumir álitu bókAieutir vorar lít- ilsvirði og litu á þjóðerni sitt líkt og vörtu á hörundi sínu, sem að vísu sé til engrar prýði, en þó ekki ómaksins vert að skera af,— Aðallega hefðu samt umræðurnar snuist um bað, hvort vér gætum viðhaldið tungu vorri og þjóðerni, og hvort það hefði nokkra nothæfa þýðdngu. En hitt hefir orðið minna rætt, hvers virði þessi arf- ttr vor væri, og hverja þýðingu hann hefir haft fvrir oss. jtetta kvaðst hann vilja gera að utrt- ræðuefni í kveld. Borgaralegar skyldur hefðum vér enp-ar við ísland ; engtnn gæti í bví efni bjónað tveimur herrttm. En annar dýpri skilningur á ]>ess- utn hlutum væri til. þjóðernið er partur af okkur sjálfum-. Kannske bezti parturinn. Lárviðarskáldið okkar setur bcssa httgsun fratn : “Hvað er landið, — sál þín, saga, siðir, tnnga”. Fyrst hefði sér fundist, er hann fór að hugleiða þetta mál, að öll ætt.jarðarást og jtjóðrækni væri heimska ein og hindurvitni, gegn- stríðandí sarnúð og bróðurhug, en alandi b.jóðadramb og úlfúð. Sér hefði þá þótt þessi setning ”ls- lendingar viljum vér allir vera” bera vott tun kotungslegan httgs- unarhátt ; fanst hún verða svo undttr-smá við hliðina á þessari ltugsun ‘‘Sannir menn viljum vér ailir vera”. En sú skoðun sín hefði breyzt, og alt af findist sér meiri og meiri skvldlciki milli þessara tveggja httgsana ; nú stæðu þær saman í huga sínttm með góöri frændsemi. Islenzkt þjóðerni væri alt það, sem vér íslendingar ættum sam- eiginlega ltver með öðrttm, en sem aðrir eiga ekki með oss ; svo sem sagan okkar, btikmentirnar og öll þau mörk, sem íslenzk náttúra, íslenzkt þjóðlíf og íslenzk lifsskil- vrði hafa sett á hætti vora og hugsanalíf. þetta væri arfur vor. Er hann nokkurs virði ? Á það kvaðst ræðum. vilja benda, að hann hefði haft tals- verða þýðingu fvrir oss íslendinga Hvar hefðttm vér staðið Itcfðu sögurnar okkar og kvæðin aldrei verið skráð ? Vér hefðttm þá ekki verið til, að minsta kosti ekki sem þjóð, líklega ekki sem siðaðir menn. Vér myndnm fyrir löngu ltafa glevmt sjálfum oss, og að lík- indttm einnig meniiinguiini, ef vér ekki heföum átt þennan fjársjóð. Sögnnum okkar væri fundið það til foráttu, að þær væru ekki “historia”. þá væru þær samt lif- andi mynd svo þróttmikillar og glæsilegrar menningar, að lestur beirra hefir vakið og viðhaldið því tápi og þeirri þrautseigju, sem Ijevtt hrfði þjóðinni gegnttm boða- föll þrauta og kúgunar, og sem verða mun lífsstraumur þeirrar nvjtt menningar, sem ætti að “klæða landið”, landið, sem fóstr- aði þessa forntt menningu og var Itintt síðasti griðastaður þjóðfrels- is og gróðrarstöð sjálfstæðra lista, eftir að einveldiö hafði læst hrömmum tim öll nágrattnalönd. Hörmulegt væri til þess að httgsa, að þessi fagra bygging for- feðra vorra skvldi hrynja fyrir ut- att að komandi áhrif og innan- lands sundurlyndi. I>eir, sem ekki s.já annað í forn- sögum vorttm, en ruddahátt, óbil- girni og hryðjttverkalýsingar, lesa bær á sama hátt og sagt er að fjandintt lesi biblíttna. Iæsi ttienn sögurnar með sannyirni mttn það verða. ljóst, að forfeðttr vorir hófðtt marga bá mannkosti, sem nattð- synlegir ertt til að byggja ttpp heil- grigt ' orr táomikið bjóðféíag, — mannvit, drengskap, hreysti, göf- ttglyndi. Sér heíöi stundum dottið í h . g, beoar hann hefði virt fvrir sér mvndir forfeðra vorra í sögttn- um vísuorðin : “Jafnvel í fornöld sveif hugur eins hátt, og hvort er þá nokkuð sem vinst”. þó svokölluð höíðingjastjórn hefði verið í landinu, þá væru ekki sögurnar okkar um harðráða höfð- ingja annars vegar og kúgaða al- þýðu hins vegar, heldur virtust báðar stéttirnar að hafa unnið saman í bróðerni. Sögurnar geta oftast um vinsæla höfðingja, sem með viturleik og réttsýni réðu málum manna. Skoða bæri atburðma í ljósi þeirrar tíðar, sem þeir gerðust á, °g þegar þess væri gætt, að marg- ir landnámsmennirnir voru voldug- ir höfðingjar, sem yfirgefið höfðu óðul sln í Noregi til að vernda frelsi sití og sjálfstæði, þá væri ekki að undra, þótt sumir þeirra vrðit nokkttð héraðsrikir, þegar ]>eir vortt seztir á laggirnar i nýja landnáminu, en hitt væri aðdáan- legra, hve mikið far menn gerðu sér um, að jafna allar skærur og efla frið i landinu. þeir hefðu haft skýra mjeðvitund um það, að þeir væru að byggja upp nýtt ríki, og í því starfi tóku þeir saman hönd- um, og aðdáunarvert er það, hve þeir komu málum sínum í gott horf. Lög þeirra og stjórn hefði borið vott um skarptskygni og réttsýni, drenglytuli og manndóm. Höfðingjarnir fórtt yfirleitt vel tneð vald sitt, og vitna sögurnar um það, að þeir höfðu glögga meðvitund ttm ábvrgð þá, sem hvíldi á þeim gagnvart þeim, sem ttndir þá voru seldir. Goðarnir gátu kvatt bændur til fylgis við siir, en bændurnir áttu aftur kröfu til þess, að þeir ve.ittu þeim um- sjá og traust, ef þeir þurftu þess við, hvort lieldur til að ná rétti sínum eða efnalega. Blundketill drap hross síntil þess að geta hjálpað leiguliðum siuum um hev. Eftirtektavert væri 'það, með hverjum atburðum kristni var lög- tekin á íslandi. það væri sláandi dætni utn jtað, hve þroskaðttr hugs unarháttur bióðarinnar var orð- inn. Slíkt hefði ekki getað átt sér stað, ef ntn ofstopafullan „skríl Itefði verið að ræða. (Las þá ræðumaður kafla þann úr Njálu, er greinir frá kristnitöku). Sem dæmi þess, hve vel nienn gengtt fram í, að koma sáttum á og jafna skærur, benti ræðum. á sáttaumleitanirnar á alþingi eftir vig Höskuldar Hvitanesgoða, og las ttpp kafla tir Njálu um það at- riði. Til da'tttis ttni hugprýði og hetju- lund, benti ræðum. á frásögu Njáltt ttm það, er víkingar á 13 skipum lögðu að kaupskipi þvi, er þeir Helgi og Grímur Njálssynir vortt á, en þeir vildu cigi gefast upp. i Ein dygð hefði fest djúpar rætur í hjörtum forfeðra vorra ; virðmg barna fvrir foreldrum sínum. Sú dvgð væri nit sögð af vitrum í rénun. Njálssynir gengtt í bæinn eftir boði föður þeirra, þif þeir vissu, að brennan biði þeirra. Sterkur vottur ttm það, hve drenglyndi haft verið á ltátt stigi ltjá forfeðrum vorum og hve óhætt var á því að bvtnrii, er það, hve algengt var að selja sjálfdæmi í sökum, og hve vel menn hefðu jafnaðarlega farið með mál, er þeitn vortt þannig seld í hendur. þá las ræðum. upp kafla tir Hænsa-T>óris sötru, er segtr frá þvf, er Bludkétill gerði hevið upp- tækt fyrir llænsa-þóri. Sá kafli sýndi, að þó þeir heföu viðurkent eignarrétt einstaklingsins, þá við- ttrkendu þeir ekki, að einn hefði rétt að neita öðrum um björg, þegar mikið lá við. Kinnig mætti sjá þess vott, að stjórnendur ættu að hafa ltönd í bagga 111100 verzlun og sjá um, aö ckki væri beitt okri. Héraðshöfð- ingjar lögðtt lag á varning manna og virðist jtað ekki hafa leitt til misklíðar, og hefir vafalaust verið fjallað um þau mál með sanngirni og rétt.sýni. Að vísu eru dæmin bess, að kaitpmenn vildu ekki láta verðleggta vörtt sína, en ekki er þess getið, að misklíö hafi orðið út af ranglátu verðlagi. Sumir segðtt nú kannske, að betta væri alt úrelt og til einkis nýtt, neina að lesa til dægrastytt- tngar. En slíkt væri misskilningur. Fagrar fvrirmvndir dætt aldrei. þær hefðu ódattðlega sál, — lífs- kraft handa eítirkomendunum. — Upptök allra breytinga, góðra eða illra, værtt æfinlega í httga ein- hvers manns eða matitia, og ekk- ert m.eðal til hugvaktiingar væri eins öflugt og fagrar fyrirmyndir. Ilafi bókmentir vorar haft þann lífskraft í sér, er borið hefir þjóö- Iíf vort í gegnum liættur og þraut- ir fraim á þennan dag, mttn þá ekki vera eitthvað eftir handa oss sjálfum ot eftirkomendum vorttm ? Mitnu ekki beir, sem mest og bezt hafa unnið að endurvakningu ís- lenzkrar bióðar, bafa sótt stvrk sinn f sömvt unnspretttina ?. Hann- es segir í kvæði sínu um Jón Sig- urðsson : “Fættir djúpt í fortið stóðu”, og svo má segja um fleiri. “Svona er feðranna frægð fallin í gleymsu og dá”, segir Jónas Ilallgrímsson. þó að, þegar frani liðu stundir, að mienn hefðu ekki bygt eins vel ofan á þann góða grundvöll, sem frumbyggendttr íslands lögðu, þá hefðu samt hinir góðu eiginleikar þeirra ekki dáið út. — Á söguöld- inni var fjöldi þræla í landinu, en þeim hafði smárn saman \-erið gef- ið frelsi, stríðlaust og án nokk- ttrra aískifta stjórnenda eða lög- gjafa. Taldi hann það vott þess, að meðvitund mannréttinda hafi lifað og borið ávetxti, þrátt fyrir það, að aðrar orsakir ollu því* að þeir glötuðu þjóðréttindum sínnm og frelsi. Eins meetti benda á það, að tilhneiging til glæpa virð- ist að mestu leyti upprætt úr ís- lenzku lunderni. Hafi vor bjóðernislegi arfur haft þessa þýðingu fyrir oss, er oss þá ekki skvlt, að líta með þakklæti og virðineu til þeirra fyrst, seim með brevtni sinni haía gefið oss þessar fögru fyrirmyndir ; og síð- an til þeirra, sem hafa varðveitt bær og f.'ttgið oss bær í hendur ? Væri oss eigi skvlt að geyma bennan arf og ávaxta hann eftir beztu föngum. og afhenda hann niðjttm vorttm ? En hvað yrði þá með skuldir vorar við þetta land, sem vér nú hvTcrjum í ? Ræðutn. kvaðst líta svo á, að vér sem hingað kæmum fulltíða menn oe komtr, skulduðum jtessu landi ekki nokkurn skapaðan hlut. Vér værum híngað komin til að bvggja upp landið, til ellingar þjóðfélagi, sem ekkert hefir f\rrir oss gert. Og með því að vera góð- ir boro-arar tneðan vcr dx’eldttm hér, borgiiðum vér itt í hönd allan beina, sem vér fengjum. Vér stæðum ekki í ueinni for- tíðarskuld við þetta land eða þjóð — Heima á ættjörðinni hefðum vér feitoið alla mentun vora og þá eiginleika, sem setja oss á bekk með hinum betri meðlimum þessa þjóðfélags. !>ess vegna skuldu"um vér ættiörðinni alt. ]>ess vegna er bað skvlda vor, að taka þátt í kiörttm hennar og veita henni alt !>að, er í voru valdi stendur. Kigi sagðist ræðumaður vilja, að sá skilningur vrði lagðttr i orð sin, að hann væri að telja menn á, að slá slöku við borgaralegar skvldur við kjörlandið. Slíkt væri alls ekki meining sín. Hvers ntanns skylda væri, að efia heill þess lands. sem hann settist að i. Kn enga trú kvaðst hann hafa á því, að vér yrðum betri eða nýt- ari borgarar við það að gleyma sjálfum oss og ættjörð vorri, — fremttr en að sá verði maðttr að meiri, sem svndi foreldri sinu ó- rækt og lítilsvirðingu. yngri væn alt upp í hendurnar lagt. þetta væn kannske elliglöp sín, en sér virtist, að þeir yngri væru ekki að halda uppi hedðri forfeðranna. Hannes Pétursson kvaðst kunna því illa, sem á nrent hefði komið hér ekki alls fvrir löngu um sam- anburð á íslandi og Canada,— alt Canada í vil. Á það mætti 'þó benda í þessu sambandi, að til væru þó í Canada óbyggilegri héruð en á lslandi. Sífelt væn ver- ið að ala á því, að léttara væri að höndla dollarinn bér í landi en á ættjörðinni ; ef fjársöfnun á að 1 skipa aðalsessinn, þá þverrax manndómurinn og dnenglyndiö. Ef þessu stryki er halóið, kafnar ía- lenzkt þjóðlíf hér í dollaradýrkun. * * * Næsti menningarfélags fundur jverður haldinn miðvikudagskveld- ið 13. nóv. Séra Rögnv. Pétursson flytur erindi. Allir boðnir og vel- komnir. Friðrik Sveinsson, ritari. t The 1900 Washing Co. 293 Carlton St. 1900 Electric Washeis Winnipeg. The 1900 Gravity Washers. The 1900 Snccess Wahsers. The Home Comtort Wiingers. The Old Homestead Wringers. The 1900 Wringers Þær beztu í niarkaðnum. (hvers vegna) af þvf þær eru endingarbeztar, léttsnúnastar, veita beztan árangnr með mnístu erfiði og minstu kliti á fötunum. Engin lyf, að- eins nóg af góðri sápu og vatni. Hver vél fyllilega á- byrgst um 5 ára tfma.—Þér eruð ekki beðnir að kaupa fyr en þér eruð sannfærð um að vélarnar séu alt það sem þær eru sagðar að vera. C. W. TANNEY, a2i 21)3 CAIII.T0N ST. - - WINNII'EG. Til að fá bezta árangur sendið korn yðar til PETER JANSEN Co. Hefirtrygt nmboOssöluíeyfi, P0RT ARTllUR eða F0RT WILLIAM. _ Fljót afgreiðsla, bezta flokkun,—fyrirfram borgun,—hæzta verð M“Dmf«lendnr : CHnadian bank of Commorce, Winnipeg e?a Vesurlands útibúaráðsmenn. Bkritið eftir burtseudinaaformnm.—Merkið vöruskrá yðar: „Advic PETKR JANSEN Co. Grain Exchange, Wiunipeg.Man.” vor: Stíljándi krefst árangurs, en ekki afsakana. »•••«« BIIST PPOOF WEATEER STBlPS. Sparar Ö5 pró sent af eldsneyti, varnar ryki og ség að. komast f húsið. Aftrar gluggum og hurðum frá að skrölta Þessi “Strips” fást hjá : W1LLIAMS0N MANUFACTURERS AGENCY GO. S • 255 PRINCESS St. 2 TALSÍMI: GARRY 211«. ® L. Kit;i kvaðst hann heldttr vilja telja im'iin á, að slá skjaldborg ttm sjálfa sig til varttar öllum h.ér- lendum áhrifum. Kvaðst alls ekki hafa meiii't að lasta aðrar þjóðir mieð því sem ltann heffti sagt um oss, eða vera að ala ríg eða úlfúð gagnvart öðrum þjóðurn, heldur hitt, að revna að vekja sjálfsmcð- vitund vora, þar sem sir htfði virst að lieitm ltefði verið að siga sv.efn á augu. því ef. sjálfsvirðingin sofnar, þá er manndóminum hætt. það ltefir verið stungið upp á, að stofna allsherjar íslendinga- félag til að halda við ísknzkri tungu og þjóðerni hér. þessu væri hann samjwkkur, en það væri tals- verðttm erfiðleikutn bundið, og kvaðst hann efast um, að se.m stæði væri svo undirbúinn jarö- vegur, að slikur félagsskapur gæti þroskast. Kn tiHögu vildi haiin bera fram til álits og umsagna. Hún væri sú, að öll íslenzk félög tækju sig til og íengjtt þá, sem bezt eru til þess hæfir, að lesa upp og útskýra það, sem læzt er i bókméntum vorum ; menn, sem íærir værtt ujn að meta og sýna í ré.ttu ljósi það sem bezt er og nytsamlegast. * * * Fvrirlesaranum var greitt þakk- lætisatkvæði. l'alsverðar ttmra'ður tirftu á eft- ir og tóku þátt í þeim : Séra Rögnv. Pétursson, Stefán Péturs- son, séra Guðm. Árnason, Hannes Pétursson og Skapti B. Brynjólfs- son. Sá síðasttaldi kvaðst álíta, að vér íslendingar hefðtim gra'tt á bvi, að halda saman hér í landi. beirra, sem viðskila hefðu orðið, hefði sjaldnast að miklu veriö get- ið. íslandi skulduðum vér mikið, jafnvel bó vér hefðum komið það- an svön»' o» nakiti. J>aðan hefðum vér flutt neista cða frækorn, sem dafnað ltcfði hér. Talsvert kvaðst hann vera farinn að efast um, að vnp-ri kvnslóðin, sem væri að al- ast hér u’v skaraði nokkuð fram úr eldri kvnslóðinni, þó þeirri North Star Grain Company URaIN EXCHaNGE, Wmnipeg, Man. Meðmælendur : BANK OF MONTREAL. Ef þér viljið fá hæsta verð fyrir korntegundir yöar, látið NORTH STAR GRAIN CO, selja þær fyrir yður. Vér ábyrgjumst greiðar og áreiðanlegar borganir. Formaður félagsins er Mr. W. A. Anderson, er svenskur, og norski konsúllinn í Manitoba. Mr. II. R. Soot er ritari og ráðs- maður þess. NORTH STAR GRAIN CO. er viðurkent um alt Canada, sem áreiðanlegt félag, og má rita hvaða banka sem er í landinu um upplýsingar þess efnis. Skrifið eftir frekari upplýsingum. WIVI. BOIVD. High Class Merchant Taiior. Aðeins beztu efni á boðstólum.—Verknað- ur og snið eftir nýjustu tísku. VKRfí SANNG-TARNT. VERKSTÆÐI; RCCM 7 McLEAN BLK., 530 Main St. pV«.{..j-{-}-{-}-{. {-«„{-}_{. .{-{-j..5..{..«-f.{-5_{-{_j..L.{_{..{-{..}-f.{_f-}-j-}-M-!: a ~*K0RNVARA«~ Eina ráðið fyrir Vesturlands bóndann til að tryggja sér fult verð fyrir kornvöru sína, er að senda heilar vagnhleösl ur til Port Arthur eða Fort William, og láta umboðssala annast um söluna. — Vér bjóðum bændum þjónustu vora .í sendingu og sölu kornteg-unda þeirra. Vér gerum þetta fyr- ir ákveðið verð, sem er 1 cent hvert bushel. Skrifið oss ttm sendinga upplýsingar og markaðsverð. Vér borgum ríflega fyrirfram borgun. — Um áreiðanlegleik vorn og hefileika, _ vísum vér til hvers bankastjóra sem er í Vestur-Canada. ^ | THOMPSON. SONS & CO. ! Grain Commission Merchants, 700—703 L. Grain Exchange, Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.