Heimskringla - 14.11.1912, Blaðsíða 4

Heimskringla - 14.11.1912, Blaðsíða 4
WINNIPEG, 14. NÓ.V. 1912. B BIM8KRINGLA a, BLS, Heimskringla Pnblishod every Tharsday by The fleimskrin^a N«ws 4 Publisbing Co. Ltd VerO blaöfiÍDS ( Caaada ok Bandar |2.00 am AriO (fyrir fram boraaö). 8ent til Islands $2.U> (fyrir fram borgað). B. L. BALDWINSON Editor & Manaaror Otfice: 729 Sherbrooke Street, Winniper BOX 3063. Talsimi Oarry 41 10 Einhver óþektur. Einhver óþektur ■ hefir á síSastl. sumTÍ ritaS héSan aS vestan bréf til Islands, sem birtur er útdrátt- ur úr í blaSinu LÖKnéttu 2. októ- ber sl. BréfiS er vitanlega andvípt flutningi frá Islandi til Vestur- heims, ogf er síz.t út á þaS aS setja, því aS hver einstaklingur hefir fylsta rétt til aS hafa sína skoSun á því máli og aS láta þá skoSun í ljós. En þaS hefSi veriS mun ánœgjulegra, aS nafn bréfrit- arans liefði staSiS undir því, svo aS Vestmenn ekki síSur en Aust- menn hefðu fiengiS að vita, hver skráS hefir sk jalið. Héx er útdrátturinn : — “ ... ... Og það er langt frá því, að ég sé hrifinn af því, sem ég hefi séö í Ameriku. Mer þykir það ekki stórkostlegt. En ég skal skrifa þér tnedra um það seinna. En ég mun letja landa mina til Ameríkuflutn- ings, eftir því sem ég ber saman Amerik u og ísland og efnahag og velliöan landa minna á báöuní stööunumi o.ll.... Hér er mörg plágan : oísahiti, flugubit o. m. fl. Ég vann dag í Winnipeg við trésmíSar. þá komst hiUnn upp í 112 stig Fahrenheit, það eru 40 stig á Keaumur. þá duttu tveir menn niSur á strætunum vegna hitans. Annar dó straoc, en hinn iá meö óráÖi, þegar ég fór úr Winni- peg. þá duttu og hestar niSur steindauðir á götunum. Fólk get- ur varla sofið á nóttunum fyrir liitasvækjunni, og þó liggur maö- ur allsber með eitt línlak ofan á sér. Svo kvelja flugurnar mann á daginn, stinga marni svo, aS maS- tir bólgnar á handleggjum, hönd- um og hálsi. Kýr missa málnyt, því Jia'r hafa engan friö fyrir flug- tmum og öðrum skorkvikindum, hvorki nótt né dag, svo þær eru á einlægum flótta, að leita sér aS griðastað fyrir varginum. þetta er s ö n n lýsing, bæði af minni eigin revnd og sögusögn margra landa okkar liér í þessu bygSar- lagi. Margir eru fle.iri ókostir hér, en þá ætla ég ekki aÖ telja upp núna. En eins hefi ég orðiö var í ríkum mæli hjá mörgum landa okkar hér : sárri þrá heim og og gremju vfir því, að hafa nokk- urntíma farið hingaS. Eg skil öld- una undir niðri hjá fólkinu, þó þaS segi ekki margt. Hún segir þetta : hér er ég nú búinn að slíta mínum kröftum í 10—20—30 ár. Ilér hefi ég verið öll þessi ár föSurlandslaus, og bví mun þaS bext, að ég endi æfi mína hér í þessari útfcgð. — fcetta er andinn undir niðri. Eg hefði viljaS skrifa þér miklu meira en þetta, en tím- inn er naumur Berum nú bréfkafla þennan sam- an viS þaS, sem Sir Thomas Lip- ton sagöi við blaðamann hér í borginni þann 4. þ.m. Sir Thomas er brezkur auömaður og hefir ferö- ast víða um lieim. Hann er hnig- inn á efri aldur og skoSar hlutina viS ljós lífsreynslu, mentunar og persónulegrar þekkingar. Hann var gestur hér í borg í sl. viku, — haföi ekki komiS hingað fyr. lím álit sitt á Winnipeg fórust lionum j þannig orð : — íbúunum hin hagfeldustu tækiíæri til aS tryggja sér bjarta framtíS, og það gfcSur mig, aS brezka þjóSin hugsar meS ^axandi áhuga til Canada”. Sir Thomas mælti margt ffcira við þennan blaSamann, — meðal annars þaS, aS þegar hann kæmi aftur til Englands ætlaSi hann aS starfa af öllum mætti aS því, að iSnaSarframkiðendur bygöu hér iSnstofnanir og aS auSmenn þar legöu £é til þess aS byggja upp landið og aS auka atvinkuvegi þess. Og nú spyr Heimskringla lesend- ur : Hverjum ætti nú aS vera bet- ur trúandi til þess að líta rétt á og segja satt um ástandiS hér, Sir Thomas Lipton eða hinum ó- þekta bréfntara, sem Lögrétta hefir ekki þoraS aS tilkynna hver er, af því að þá kynni alþýða á íslandi að efa sannkiksgildi bréfs- ins vegna orSstírs bréfritarans, — ef oss grunar rétt um naín hans, og þar er eiginlega um ekkert að villast ? En sleppum því atriSi í bráðina og íhugum atriSL bréfsins, og skal þá strax játaS, aS þau stvSjast sum viö þektan sann- leika. Tökum þessi tvö atriöi í bréf- inu : ‘‘Hcr er mörg plágan : ofsahiti, flugubit o. m. fl.”. Hvort- tveggja þetta er til hér vestra ; sérstaklega er flugvargur i mýr- lendum skógahéruöum, svo sem í þeim bvgSum Iskndinga, sem liggja milli Winnipeg og Manitoba vatna, og þó meiri Winnipeg vatns megin, — í Nýja Islandi svonefndu og þaðan mun bréfið hafa ritaö veriS, frá Fljótinu á sl. sumri. Allir hafa vitað um flugurnar, sem eru í Nýja íslandi að vorlaginu og framau af sumri, og enginn hefir nokkurntíma revnt aS dylja þess ; en hins vegar hefir það ekki veriö skoSuS meiri plága en svo, aS hvert land þar í bygð er tekiS og búsetiS, og innflutningur nú tekinn að hefjast þangaS norSur — norð- ttr fvrir nýlenduna — og það af stórbændum frá Bandaríkjunum, eins og nýléga var getið um hér í blaöinu. Flugtirnar eru öllum bú- peningi hveimleiSar yfir þær vik- urnar, sem þær eru mestar, og eins og bréfritarinn segir, missa kýr nokkra málnyt viS þaS með- an fltigurnar vara. Ilve mikill sá málnvt jumissi er, getur Heims- kringla ekki sagt, en BændaíélagiÖ þar nvrSra ætti að hafa skýrslur um það atriöi, ef þaö starfar aS nokkrtt levti í samræmi við til- gang og stefnu slíkra félaga í landi hér. á 5 ára tímabili. þá er það þving- demókratisk, haföi og Roosevelt andi, aS þurfa aö vinna erfiSa úti-j mjög mikið fylgi, en Taft bókstaf- vinnu, einkanfega nýkomnum inn- | ekki neitt ; t. d. má nefna a , .. . , a ^ 1 ríkið North Carolina, þar sem ilytiendum, sem hiníjao hata ilutt i , , , • i i J •’ 1 ^ i unrti trrfirlri | þúsund atkvæöi voru greidd, úr köldu loftslagi. En með hæfi- fékk Ta.{t að eins 23 atkvæSi. 60 þar I Ríkisstjórar. Sigur Demókrata var alger. þeir unnu mörg ríki, sem ætíð áS- ur höfðu verið sterk repúblikönsk, legri varúS, er heilsu og ltfi eugin hætta búin af hitaköstum þessum. Enda sýna skýTslur, aS þeir einir, nálega undantekningarlaust, sem sólsting fá í borgum landsins, eru ; — unnu þau ekki aS eins fyrir for- menn, sem nevtt hafa víns, eða setaefnið, heldur og fengu þar eru undir áhrifum þess. Eítir 30 j kosna ríkisstjóra, kongressmenn ára veru hér í borg minnumst vér ! senators og flesta embættis- ,, . „ . . 41J- ! menn, oe fleirtölu í toeimaþineun- ekki að fleiri en tveir lslendinear * . nil r \4. • # * ! um. Framfaraflokkurmn vann eitt hafi þannig fallið. En sólslag er . j-íkisstjórae'mbsetti — í Washing- heldur ekki óþekt á Islandi. Vér | ton ríki, og Repúblikatvar unntt áttum fvrir mörgum árum tal — ! eitt frá Demókrötuin (North Dak- í Liverpool á Englandi — viS skip- | ^ta), en töpuSu níu tíl þeirra, þar á meSal Illiuois, j>ar sem Edward F. Dunne, áður borgarstjóri í Chi- cago, var kosinn með 90 þúsund stjóra einn, er sagSi að á skipí því, er hann réS fyrir, hefði einn hásetinn fengið sólslag viö noröur- strönd Islands, en sá ltinn sami var þá undir áhrifum víns. Ann- ars mun sólslag afar-sjaldgæft þar í landi, en alltitt í borgum þessa lands, sérstaklega þar sem stræti eru tiltölufega mjó og húsin afar há. Sólargeislunum kastar þar niðttr á grjótveggi húsanna og á steinlögð strætin og gerir hitann hættulegan á heitustu dögum — þeim, sem engrar varúðar gæta. En þetta hvorttveggja, hitinn og flugurnar, má til smámuna telja, boriS saman við hina mörgu kosti landsins. — A5 hestar detti bér steindauðir niSur á götunum af hita, er atriSi, sem þetta blað get- ur ekki kannast viS. Veit ekki til, að það hafi nokkru sinni fyrir komiö. DJvaS j>a5 atriði brékaflans snertir, sem lýtur að löngun fólks til að flytja heim aftur til dvalar á Islandi, þá er reynsla liðnu ár- anna þar ólýgnust. Mesti fjöldi Vestur-íslendinga er vafalaust svo efnum búinn, aS þeir geta komist heim aftur til Islands, ef hefðu sterka löngun til þess. En löngunin er ekki til staöar, nema á vörum einstöku matina. Hugtir fylgir ekki máli hjá þeim. Margir yilja fara heim aS gamni sinu, en atkvæöum umfrant Funk, Fram- faraflokksmaitn. og 80 þúsund um- fram Deneen (Rep.), er rikisstjóri hefir verið þar um tvö undanfarin kjörtímabil og þótti hinn nýtasti maður. Demókrata ríkisstjórar . voru kosnir í þcssum ríkjtim : Colorado—Elias M. Emmons. Connecticut—Simon E. Baldwin. Delaware—Thomas M. Monag- han. Florida—Park Trammel. Illinois—Edward F. Dunne. Indiana—Samuel M. Ralston. Iowa—Edward G. Dunn. Massachusetts—Eugene N. Foss. Michigan—Woodbridge N. Ferris. Missouri—Elliott W. Major. Montana—Samuel V. Stewart. Nebraska—John H. Morehead. New H|ampshire—S. D. Felker. New York—(William Sulzer. North CaroHna—Locke Craig. Obio—James M. Cox. South Carolina—Cole L. Blease. Tennessee—Benton McMillan. Texas—Osear B. Colquit't. Utah—Tohn F. Tolton. West Virginia—W. R. Thqmpson. Demókratar unnu frá Repúblikön- um : Delaware, Ulinois, Iowa, þeir j Michigan. New H’ampshire, Ne- braska, Teittiessee og Utah. Repúblikana ríkisstjórar voru kosnir : Idaho—John M. Haines. Kansas—Arthur Capper. , . ., Minnesota — Adolph í'. ekki til lattgdvalar þar, og sizt at ^ ^ öllu nema þeir heföu svo mikil ; Dakota—L. B. Hanna. Eber- South Dakota—Frank Byrne. Wisconsin—F. E. McGovern. Rhode Island—A. J. Pothier. 1 Washington var kosinn ríkis- FramfaraflokksmaSur, og .Hodge, og j meö I ^ fjórttm ríkjttm höfðu ríkisstjóra | kosningar farið fram í september- j mánuði, og unntt Demókratar tvö næga og vel launaSa atvinnu. l'.n 0g. Repúblikanar tvö. I hintim þeir hinir sömu eru ekki viljttgir . ríkjtinum fara kosningar fram að til þess, að flytja héðan heim til , ari. fjárráð, að þeir ekki þyrftu að ^ tefla á atvinnuvegi landsins sér til lífsbjargar. Viöurkenning Islend-} inga á gæSamun landanna liggur í | þessu, að þeir eru fúsir til þess aS ; st !orl , ” ... ,, , . | hettir sa Robert T vfirgefa ættland sitt allslausir aS koma hirfgað allslausir, nokkurn veginn vissri von komum aS sam- á íslandi eitinig “Ég undrast yfir stærS Winni- peg borgar, þrátt fyrir þaS, að ég hefi frétt mikiö um Winnipeg írá brezkum ferðamönnum. Eg hefi ætíö álitiö Winnipeg og Manitoba- ( buiö er aS ræsa {ram votlendtð, búiö aS þurka landiö og ryðja En svo vér nú anburSi, þá eru til flugnahéruS ; sérstaklega er eitt slíkt hérað við Mývatn, og svo er vargtirinn þar. magnaöur, að vatn- iS hefir tekiS nafn sitt af honum. Ilve mývargurinn þar var mikil plága, má niieðal annars marka af því, að á J»eim tíma, sem vér höfSttm kynni af því plássi, brúk- uSu menn prjónahettur, sem þeir steyptu yfir höfuS sér og á herSar niSur, meö litlu opi að framan fvrir augu, nasir og munn. Var þetta gert til þess, aS fólk skyldi hafa viöþol viS útistörf sín fvrir varginum. þaS má nærri geta, hver áhrif vargtir |>essi hefir haft á búpening, þegar fólkið varð aS nota slíkar verjur, sem aS framan er getið. En -þrátt fyrir alt mýið við Mývatn, er þar þó talin ein af bvtrn'ilegri sveitum landsins, og engum hefir vist dottið í hug, að letja fólk frá aS flytja þangaS — flugnanna vegna. það er og al- gild reynsla hér í landi, aö þ«gar tslands til þess að lenda þar meS engin eða lítil efni. Og þeir, sem hér hafa lengi dvaliö og safnaS nokkrtt fé, eru ekki fúsir til þess, aS flytja heim meS það fé til á- hættu í atvinnuvegum þar. þeir óttast tap, en voga ekki, að gera sér von um gróða. þeir byggja hugsun þá á þekkingu af langri lífsreynslu þar. Kosningaúrslitin í Bandaríkjunum. Aldrei í hafa Demókratar unnið feldan sigur og við kosningarnar 5. þ.m., og aldrei hefir Repúblík- ana flokkurinn farið verrri hrak- farir en að þessu sinni. þessi vold- ugi flokkur er gjör-sundraður, og merkisberi hans fer slíka fýluför, að aldrei hefir verri farin verið ; hugsa sér forsetann vinna ein þrjú smáríki með samtals 12 kjör- mönnum, — ]>að gengur firnum næst. Að svona hraparfega fór fyrir Repúblikönum má kenna Theodore Roosevelt öllum fretnur ; enda sagði hann svo sjálfur, og var hróðugur yfir, að hann hefði eyöi- KvenþjóSin sigrar. Fjögur ríki — Kansas, Arizona, Michigan og Oregon — veittu kon- um kosningarrétt og kjörgeiigi ineð sérstakri atkvæðagreiðslu við þessar, kosningar. Wisconsin neit- aði kvenþjóðinni um þær réttar- bætur. Fleiri ríki greiddu ekki at- kvæði um kvenréttindamálið. — konur höfðu áður fengið þessi réttindi í Califorttiu, Colorado, Idaho, Utah, Wyoming og Wash- ington. Afstaða flokkanna. Demókratar höfðu áður 70 í meirihluta í neðri málstofu Wash- ington þingsins, en voru 7 í minni- I hluta í senatinu. Nú horfir flokka- sögu Bandaríkjanna jn!.!* 1 .scn,atmU' “ 'otor iafn stór-I sklftin£rm þanmR' vlS: í neðri málstoiunni: Deanókratar .......... 298 Repúblikanar ......... 126 Framfaraflokksmenn ..... 16 Fleirtala Demókrata ... 148 1 senatinu: Demókratar .*........... 49 Repúblikanar .....■..... 45 Framfaraflokksmenn ..... 2 Fleirtala Demókrata ... 2 Jafnaðarmenn. JafnaSarmenn eru ánægðir með fylki sem framfaramesta svæðiS í j buið að þurka landið og ryðja | ]ajrt Repúblika flokkinn (‘‘I have j úrslit kosninganna. þeir mistu að Vestur-Canada. En þaS, sem ég nú ; skóginn af því, þá um leið fat'a I tfií> rf.niihlicnti ™rtv” I t>---- ------i .>— hefi séS, undir leiösögu borgar- j flugurnar. þær eru fylginautur stjórans hér, hefir sannfært mig j strj41by^ðra votkndra svæða) en sem ekkert á þurrum, það er vatniö um, að þær sögur, sem vér heyr- .... tim yfir á Bretlandi um ötulleik 12fætir 1'tiS og framsókn Canada-manna, fá j ræktuðtim löndum. ekki sína réttu þýöingu í hugúm j og hitinn á sumrin, sem heldur vorum, fyr en vér sjáum það meS | þeim viö í Mývatnssveit. Væri eigin augum. Ilin miklu stórhýsi ; vatn það ekkj) þá væri hálendi yöar cru mér opinberun. þau eru ; , , ; ■ u, r. i .t. .,/.x { þetta vafalaust flugnalaust hcraS. igildi þess, sem c-g heri bezt seð í ‘ K borgum, sem eru tvöfalt stærri en : “Ofsahiti”, segir bréfritarinn. — Winnipeg. Dugnaður og framleitni gerir borgina, áður | I Jú, og Winnpeg bú. en langjr tímar líða, eina af liin- um miklu borgtim heimsins. | um vita8 hitann stíga um og yfir “Afstaða borgarinnar í miðbiki j 100 stig í skugga, — einstökusinn- hins mikla ^rgarinnar Canada veldis, veitir I u m destroyed the republican party ", j sönnu Victor Berger, er var þeirra voru orð hans, þegar hann frétti | eini kongressmaður síSasta kjör- um kosningaúrslitin). j tímabil ; ,en ]>eir unnu aftur þrjú Ilinn svonefndi Franifaraflokkur, j þingsæti í Ulinois þinginu. Debs, eða Roosevelt flokkurinn, var vit- j forsetaefni þeirra, náöi hinu lang- anlega klofningur úr Repúblikana j þráSa marki, að fá milíón at • flokknum, og fylgi það, sem hann {kvæði. Hafði hann mikið fylgi í (fékk, varð miklu meira, en ílestir j Illinois, California, Ohio, Indiana | höfðu o’ert sér í hugarlund. Raun- og Wisconsin, og var víða á liæl ar náði um eða velts, forsetaefnis flokksins, var | ir víðast þar sem þeir hÖfðu taft koma hér ofsahitar dag j gríðarmikið. Hafði hann yfirburSi j völd áður. dag í senn á stimrum. Ver höf- vfir Taft { flestum .ríkjtmum, og í ! ForsMalrosnínain morgum beim ríkjum, sem Wilson rorseta.KOSn.ngin. vann, var Roosevelt lítiS eitt á j Woodrow Wilson vann 40 ríki eftir, t. d. í Californiu og Kansas. j með 442 kjörmönnum, og eru þau eða svo sem svarar einusinni J Suðurríkjunum, scm alt af eru I hér tnlin : flokkurinn fáum embætt- j unum á Taft. Við ríkjakosningaru- lingsætmn, en fylgi Roose-j ar fóru þó Jafnaðarmenn hrakfar- það Alabama 12 Arizoua 3 Arkansas 9 California 13 Colorado Connecticut 7 Delaware 3 Florida Georgia 14 Indiana 15 lllinois Iowa 13 Kansas 1(T Kentucky 13 Louisiana 10 Maine 6 Maryland 8 Massachusetts 18 Mississippi 10 Missouri 13 Montana 4 Nebraska 3 Nevada 3 New Hamshire 4 New Jersey 14 New Mexico 3 New York 45 North Carolina 12 North Dakota . 5 Ohio 24 Oklahoma 10 Oregon 5 Rhode Island 5 South Carolina 9 Tennessee . 12 Texas 20 Virginia 12 West Virginia 8 Wisconsin 13 Alls 442 Roosevelt vann 5 ríki með sam- tals 77 kjörmönnum, þessi : Minnesota 12 Michigan 15 Washington 7 South Dakota 5 Pennsylvania 38 Alls 77 Taft vann að eins þessi 3 ríki með samtals 12 kjÖrmonnum : Idaho ....i........... 4 Utah ................. 4 Vermont .............. 4 Alls ... 12 Sum af ríkjum þeim, sem Wílson vann, hafa aldrei áður fylgt Dem- ókrötum, svo sem Wisconsin, Wy- oming, California, New Ilamp- shire, Rhode Island og Massachu- setts, en nú fvlgja þau Wilson með miklum yfirburðum. En þó nú Wilson hafi feikna yf- irburði vfir gagnsœkendur sína, þá er atkvæðamagn hans í öllum ríkj- unum samanlagt ekki meirihluti greiddra atkvæða, — vantar nær milión atkvæði til þess. Meðal hinna föllnu. Margir nafnkendir senatoraý og kongressmenn gistu valinn í þess- tim kosningum. Má þar til nefna fyrv. forseta neðri málstofunnar Joseph G. Cannon, “Old Joe”, seim hann var vanafega kallaður. llann hefir verið kongressmaður í sam- fleytt 37 ár, alt af fyrir saina kjördæmið, Danville í Ulinois, og feiðtogi Repúblikana í neðri múl- stofunni, og forseti hennar hafði hann verið á annan tug ára. Nikulás Longworth, kongress- maður, og tengdasonur Roose- velts, fiéil i Ohio. McKinley, sá er stjórnaði kosn- ingabardaganum fyrir Taft og lengi heiir veriS kongressmaSur, féll í Ulinois. Af senatorum, sem missa sæti sín, eru nafnkendastir ; Crane frá Massachusetts, Guggenheim frá Colorado, Curtis irá Kansas, Bourne frá Oregon og Briggs frá New Jersey. Alt Repúblikanar, og koma Demókratar í staö þeirra allra. Joseph Dtxon frá Montana, kosn- ingastjóri Roosevelts, náði ekki endurkosningu til scnatsins. Leiðtogar Framfaraflokksins, er sóttu um ríkjaembætti, fiéllu því nær allir. Oscar Straus sótti um ríkisstjóra embætti í New York og fiéll. Funk sótti um saima em- bætti í IUinois 'og fiór sömu förina. Eins fór fyrir mikilhæfasta og mætasta manni flokksins, Alf. J. Beveridge ; hann sótti um ríkis- stjóraembættið í Indiana. Stubbs, ríkisstjórinn í Kansas, vildi verSa senator, en fiéll. Sömu förina fór fjöldi annara naínkendra stjórn- málamanna. Stjórnarskifti. Demókratar taka viö völdunum 4. marz 1913 ■; en 'þegar er farið að bollafeggja, hverjir verði í ráða- neyti Wilsons. Tveir mjenn eru taldir sjálfsagðir. Annar er Wm. McCombs, kornungur New York lögmaður, og á hann aö verða dómsmálaráðgjafi ; hann hefir unn- ið sér þaS til frægSar, aS stjóma kosningabardaganum fyrir Wilson alt frá upphafi vega, og mun því flestum þykja, aö hann hafi vel til matarins unniS. Ilinn sjálfsagöi ráSgjafinn cr WilHam Jennings Bryan. Ilonum á Wilson allra manna mest aS þakka kosningu sína, því án hans heföi hann aS líkindum aldrei náö útnefningu. Auk bess barðist Bryan ósleiti- lega núna í kosningabardaganum, op- i raun réttri er þaö hann, sem hefir sáS til sigttrsins, þó Wilson nú njóti uppskerunnar. ÁlitiS er, aö Brvan muni verSa annaShvort utanríkis- eða innanríkis-ráögjafi ríkjanna. önnur líkleg ráðgjafaefni eru kongressmennirnir Henry frá Tex- as og Palmer frá Pennsylvania, senator O. Gorman frá New York og John Bttrke, ríkisstjórinn í North Dakota. AuSvitaS eru þetta að eins spá- dómar, en mjög líklegir. það eina áreiSanlega er, aS Woodrow Wilson og Thomas R. Marshall eru kosnir forseti og varaforsieti Bandaríkjanna meS stærri v'firburðum en áður eru dæmi til í sögu Bnndaríkjanna. Shorthand og Typewriting kend;—Prívat lexfur veitt- ar 8 eða fleiri nemendum. SA Leitið upplýsinga hjá Uí ^ Heimskringlu. ^ The Village of Gimli ABSTRACT STATEMENT OF RECEIPTS'AND EXPENEITURES FOR THE 10 MONAPS ENDÍNG ÖCT. 31st, 1912 RECEIPTS Cash on hand Jan. lst 1912.............$ 215.10 Bills yayable...... 3,500. Pounds. Fines.... Tax Sale. Redemptions 33,45 4. 90.99 192.15 Real Estate............. 2,830.55 Taxes. Licenses. Rents.... 796.03 298.50 125. $8,091.77 EXPENDITURES Overdraft at Bank, Jan Jst.,1912..........$ 468.09 Gimli School........ 1,426. Pounds............... Oharity and Grants. .. Mun. Commissioner... Interest and discount . Fines refunded....... Vital Statistics..... 27.75 230.80 22.48 84 25 20.00 5.25 Dominion Bank (bill^s payable) 1.000. Public Works 3,175,07 Salaries 068. Expense 454.73 Printing, Postage and Stationery 140.37 Cash on hand Oct, 21st 143.28 Bash in Bank Oct. 31st 00.05 $8,091.77 FINANCIAL STATEMENT, OCT. 31st. 1912 * DR. Cash on hand, Oct. 31 st $ 143.28 Cash in Bank “ 00.05 Unpaid Taxes............. 5,580 74 Jail...................... 150. öath liouses.............. 400. Pavillion............... 1,800. Fire Ilall. Fire Engine...... Offíce Furciture, etc.. 100. 400. 125. CR. Bills payable.,.......S Oimli School District.. Redemptions........ Mun. Commissioner. .. Public Works.......... Salaries.............. Surplus, Assets over Liabilities........... 3,500. 2,035.00 53.65 00.10 500. 50. 7,966.32 Real Estatf....... .... 6,000. $14,765.07 $14,765.07 Certified Correct, E. S, Jtmasson, Sec.-Treas. Gimli, Man Nov. 9th, 1912

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.