Heimskringla - 05.12.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 05.12.1912, Blaðsíða 8
«. BLS, WIXNIPEG, 5. DES. 1912. HEIMSKHINGtA Gæði * Verð. Þegar kaupið yður Piano verðurjafnan að taka verðið til greina f sambaudi við gæðin. ódýr hljóðfæri eru oftlega þau dýrustu kaup á endanum þegar gæði eru tekin til greina, TIHIIE HEINTZMAN & CO. PIANO býður mest gæði fyrir minsf verð. Sérhvert Piano er gert til lffstfðar endingar, og styrk- leiki og fegurð tónsins í f>eim hetir reynz öllum öðrum betri 1 60 &r, J W. KELLY. J. REDMOND og W J. RWSS, eÍDka eigendur. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Porta^e Ave. and Hargrave Street Fréttir úr bænum Á laugardaginn brá til kulda, var um zeró mark fyrri hluta þess arar viku. Veöur annars bjart. Af vangá var þess ekki getið, þegar þeir voru taldir hér í blað- inu, sem jjanga á Manitoba Bún- aðarskólann, að ungrú Gróa Good- man, frá Markerville, Alberta, er ein af ísk-nzku stúlkunum, sem þar stunda nám, og að þetta er annar námsvetur hennar á skólanum. Hvernig Kaupa á Með Mestum Hagsmunum og Peningasparnaði 1—1 AFIÐ EINTAK AF EATONS VEKBLISTA A HEIMILINU. ■ * Lesið hann og athugið eftir þörfum ykkar. Hann sýnir ykkur hvernig spara má peninga á hverju einu með því að færa sér í nyt mail order system vort. Hvað eina hefir EATONS ábyrgð að baki sér. VEIZTU IIVAÐ SLT ÁBYRGÐ ER ? Hún er, að þú færð peninga þfna aft- ur, ef þú ert ekki ánægður með kaupin. bað verður enginn jólalisti í ár. Við álitum það hagfcldara, bæði fvrir viðskiftavini okkar og sjálfa okkur, að hafa Jólavarnings-verðlistann í haust- og vetrar- verölistanum. Athugið bls. 6a af bleiku tilvísunarskránni miðri, og þið finnið þar leiðarvísir til hentugra Jólagjafa., Ef þið hafið ekki verðlistgnn, þá strax að skrifa eftir honum. Sendið Pantanir Yðar Tafarlaust. Til þess að vera fullvissir um, að £á pantanirnar heim til ykkar í tíma, ættuð þið að panta nú þcgar. það eru ætið tafir og slys á sendingum í Jólaösinni, sem bezt er að komast hjá með því að kaupa snemffla, T. EATON.C9, WINNIPEG, LIMITED CANADA. J>eir Hallgrímur Jósephsson og ] Jón Scheving, frá Elfros, Sask., KÆRA Í»ÖKK. Allir meðlimir Islenzka Conser- Voru hér á fcrð fvrir helgina. þeir vatíve Klúbbsins ættu að mæta á j lótu vel af líðan þar í bygð. Upp- kosningafundinum, sem haldinn skera þó tæplega í meðallagi i verður í Únitarasalnum í kveld, — j haust. J>eir voru hér að sjá kunn- fimtudag 5. des. jin'da og í viðskiftaerindum. Híhh I Bjarni 20. nóv. þ. Thorarinsson gaf Byggingarleyfi IVinnipeg borgar eru nú stigin, yfir 20 milíón doll- ara markiö á 11 mánuðum, síðan ] Wild Oak P.O., þessi brúðhjón: a sl. nýári. En jafnframt segir 1/'GuSna Thorleifsson og Evjólfínu meira íSignýju Gottfred, og 2. Hallgrím IA. Hannesson og Maríu Sezelju Ó. ! Thorleifsson. Konur þær, sem fyrir skömmu héldu hlutaveltu í Goodtemplara- liúsinu til arðs fyrir unga stúlku, veika, biðja Heimskringlu að færa öllum þeim, sem tóku þátt í því starfi, sitt alúðarfylsta þakklæti fyrir allar gjafir og aðra hjálp. séra jjafnframt biðja þær þess getið, að í hjónaband, j peningagjöfum hafi þær fengið bæjarstjórnin, að talsvert hafi á þessu tímabtli verið bygt en $84.25, og fyrir dregna hluti a tombólunni $195.80. Alls varð því árangurinn af starfi kvenna þess- ara $280.05, sem nú er geymt á Northern Crown Bank hé-r í borg. Hátíðarnar eru 1 Dáod, oe húsmwöuroar fara aft hugsa fy ir hátíöakökuDurn. Húsmmöuroar a»ttu aö sjá mig áöur en þær byrja hö baka. É* hef guægö af öllu sem aö því lýturaö baka góöa jólsköku; Hveiti, S ojör, Rósínur, Kúrennnr Möndlur, Valhnetu , Vanilla og Lemon, 1 störum og,siráum fið-knm Sukat (peel)þrjár te»rnndir. Kardi- mommur, dökt sijóp, og fleira, Alt ábyrgst aö vera af BEZTU teguud, B. ÁRNASON. Tals. hans er: Sherbr. 1120 f j Skattgreiðsla til bæjarins í nóv- ember sl. nam $2,362,888.70, eða Menningarfélagsfundur verður rúmlega 8I/j milión krónur. Menningarfélagið. haldinn þann 11. þ.m. í l'nitara- kirkjunni ; byrjar kl. 8 e.h. Séra Arnason flytur erindi urtt | H‘r. S. B. Benedictsson, sem u.m i Guðm. Arnason nytur ennoi um j sj tiokkrar vikur var verkstjóri i lénsvalddð á miðöldunum (heudaJ- blaðið IIeraM j 1Ierbert bæ i Sas- ! ism). i komnir. Fjölmennið. Allir vel- katchewan, kom til borgarinnar í sl. viku vegna veikinda í fjölskyldu hans hér. Ilann segir landbúnaðar- ástandið þar vestra í bezta lagi, að bví undanteknu, að þurð var á Látinn er hér í borg Joseph Pol- son (Gunnarsson, Pálssonar), 50 ára, úr aflejðing af slagi. Hann vann um mörg ár á innflutninga- húsinu hér. | Herra T. R. Deacon, sem nú sæk ir um borgarstjórastöðuna, er ] mikill vexti og höíðinglegur. Hann flutningsvögnum C.P.K. járnbraut er forseti og ráðsmaður Alani- arinnar fyrir hveiti bænda, og toba Bridge and Iron W orks’ , og voru þvj bændur farnir að bvggja er læröur verkfræðingur. Aldrei stnáœvmslubúr fvrir korn sitt, | hefir hann setið í bæjarstjórn hér, 1)ar tll þag fengist flutt til mark- | — en það cr talið nauðsynlegt agar. Ilontim leizt vel á alt land skilvrði til þess aö hafa þá Jækk- ^þ^f Vestra, hvarvetna sem hapn ! ingu á bæjarmálum, sem borgar- for- um. stjórinn ætti að hafa, svo vel sé. Ilerra Deacon er og stjórnandi í — T I L — Vancouver íslendinga Meðlimir félagsins ‘‘Ingólfur’’ eru beðnir að taka eftir, að fram- vejris verða fundir þess haldnir í STAPLES HALL, Frazer Ave., Soutli VancOuver. Staðurinn er á milli 50th Ave. og Ferris Road. Yfir lyfjabúðinni austanvert í göt- unni. Allir Islendingar eru vinsamleg- ast boðnir á næsta fund, sem haldinn verður 11. desember. Ymsar skemtanir verða hafðar um hönd á þeiin fundi. IV. Anderson, ritari fclagsins. Borgíirðinga- fundur. Nefnd sú, er Borgfirðingar kusu á fundi sínum 25. nóv. sl., hefir nú lokið starfi sínu, og kveður nú til altnenns fundar mánudaginn 9. desember í samkomusal 'Cnítara. Öskað er, að sem flestir vildu sýna áhuga sinn með því að mæta á fundinum. Fundurinn byrjar kl. 8 að kveldi. 12 fjármála og iðnaðarstofnunum hér í borg, og hefir að þvi leyti þá fjárhags og verkfræði þekkingu, sem borgarstjóranum er nauðsyn- Herra Thórarinn Björnsson, rak- j k". Derra Deacon vonar, að kjós- ari að 691 Wellington Ave., hefir selt búð sína þar, en keypt rakara starfið á Dojnmion Ilotel á Main St., og vonar að landar finni sig þar, þegar þeir gerast loðnir. Hr. Hans M. Svendsen, aflrauna- maður, ætlar að lofa Nýíslending- um að sjá listir sínar í næstu viku, eins og auglýsing hans á öðrum stað í blaðinu ber með sér. skoðanir nokkurra islenzkra skálda ] Hann ætlar að sýna sig fyrst á — Allir velkomnir. I Gimli 12. þ.m. Aflraunir þær, sem Umræðuefni í Unítarakirk junni næsta sunnudag verður : Trúar- endur fvlgi sér vel að málum þessa kosningu. við verður haldin í kveldi 12. þ-m. blaði. Tjaldbúðinni að Prógram í næsta James G. Harvey, sem nú sækir um borgarstjórastöðuna, mun vera flestum ískndingum kunnur. Hann befir verið hér í bæjarstjórn um sl. 15 til 16 ár, og jafnan kom- ið vel fram. þegar ‘‘Board of Con- erol” var myndað hér í borg fyrir fáum árum, þá var herra Harvey kosinn í þá stjórnarnefnd og hefir átt þar sæti jafnan síðan. það mun óhætt að fullyrða, að hann sé sá lang-elzti maður í borgar- ráðinu. Enginn hefir setjð þar jafn lengi og hann, og með sinni 16 ára þekkingu á öllum málum borgarinnar fcelur hann sér vel í til-efni af því, að Mrs. J. Berg- man, á 562 Agn-es st., er að L-ggja af stað í skemtiferð vestur að hafi til systur sinnar, er þar býr í Westminster, þá heimsóttu um (30 stúkusystkini hennar úr st. Skuld hana á mánudagskveldið þar. — Flokkurinn ruddist inn í húsið öll- um að óvörum, og kvaðst þar öllu ráða eins lengi og þeim sýnd- ist ; og varð það svo að vera, því epginn má við margnum. Mrs. C. Dalmann stóð fyrir ofbeldi þessu, og afhenti hún Mrs. Bergmann liálsfesti og brjóstnælu, hvort- tve~~’a úr gulli, sem viðurkenning og vinarmerki frá þessum stúku- svstkinum liennar. Mrs. Bergmann þakkaði gjafirnar. Stuttar en lag- legar ræður héldu því næst : A. P. Jóhannsson, R. T. Newland, S. Sveinsson, G. Jóhannsson, S. Pálmason, G. M. Bjarnason o. fl. karlar og konur. Mrs. C. Dalmann flutti henni gott kvæði eftir sjálfa | si<r. þá voru framreiddar alls kon- Fyrirlestur um ísland og ferðina ar veitingar og skemti fólkið sér þangað flytur séra Rögnv. Péturs- þar næst við alls konar leiki og son, að Gimli á laugardagskveldið söng laugt fram á nótt. Fór þá ke ur, þann 7. des., og á mánu- s hver heim til sín og óskuðu Mrs. 1 Svendsen svnir, eru frækilegar, — A (mælishátíð Tjaldbúðarinnar j sé*rstaklega þó tann-aflraunir hans, sem kalla má undraverðar. — Ný- Islendingar ættu að fjölmenna á aflrauna-sj'ningar hans. Fyrírlestur á Gimli. í Fort Rouge Theatre Pembina og Corydon. ÁGÆTT HREYFIMYNDAHOS Beztu| [mynJir sýndar þar. J. Jona^son, eigandi. ■ Beztu Lli dagskveldið þann 9. s.im. Erindið er lan«*<t og er því skift niður á bæði kveldin. Jnngangur 25c. Samkoman byrj- ar kl. 8 e.h. TIL LEIGU. fært, að rækja borgarstjórastöð- j)rjú herbergi eða eitt herbergi una til hagsmuna fvrir borgarbua. það má óefað fullvrða, að hann hefir alment fylgi kjósendanna. Hr. Chf. Einarsson, Edinborg, N. Dakota, var staddur hér í vik- unni sem leið. Kvað búið að þreskja syðra og almenna líðan sérstakt ; gas, hiti, ljós og vatn frítt. 634 Toronto st. (26.) VIST ÓSKAST. Islenzk stúlka, 18 ára, hraust og dugleg, nýkomin frá Islandi, óskar að fá fslenzka vist. Finnið hana að 627 Agnes st. Bergmann hcimkomu alls góðs og heillar í vor. Einn af gestunum. Bréf á skrífstofu Hkr. eiga: S. Borgfjörð, Nikulás Otfcenson. Sigurjón M. Sigurðsson. Jón Magnússon. Mrs. Margrét Bergþórsson. Mrs. Guðrún Benediktsson. TIL LEIGU. Herbergi eða íbúðir, að 778 Pac- ific ave. Finnið Jóh. Gillis á staðn- um. Aflraunasýningu —HKLDUR— IIANS M. SYENSFJ Gimii fimtud. 12. þ.m. og sfðar að Árborg og Icelandic River, sem þá verður auglýst. GÆTIÐ AÐ NÝJA STAÐNUM. Caiiíida Hrcad Co Limited lnii ni l‘«rtat<‘ <>c Rnrnell Bezt útbúið eg fullkomn- ast allra bökunarhúsa f Can- ada, Velkomið að sjá það. NÝTT fón númer SHERBR. 2018. ASHDOWN'S. VÉR HÖFUM undirbúið jóu nauðsynjar yðar. Jólasveinar eru í hverri deild í ‘‘Cutlery” deildinni getið þér valið handa Bróður eða Föður. Fallegan Vasahníf, fallegan Gull, Silfur eða Nikkel Öryggis Vasa-rakhnif, ‘‘A King Cutter”, ‘‘Krupp”, ‘‘Diíwmond” eða ‘‘Eidelweiss” Rakhnífa, af mi.stnunandi stærð og lögun. Slípólar af mörgum tég., er kosta frá . 25c—$4.00 Rakstrar-samstæðu, er hefir að geyma ; Rakhnífa geymir, rakbolla, bursta, sápu og spegil. Verð írá $2.50—$8.00 Rakspéglar, með stækkunargleri, einföldu og tvöföldu, ai ýmsri lögun. Verð frá ............. 20c—$2.50 Rakbollar, silfurbúnir, úr ‘aluminum’ eða postulíni. Verð frá .......................... 25c—$5.00 Úrvalstegundir af Rakburstum. Verð frá . 35c—$7.00 Örvggis Rakhnífa SHpólar. Verð frá ...... 75c—$4.00 Fyrir Systur eða Móður. Fallegt ‘‘Manicure Set ’. Vér höfutn margar tegundir þeirra. Verð frá ...... .............. .. 75c—$15.00 Kvenna Sauma-Set. Verð frá ..... $1.00—$8.00 Kvenna, Vinnukörfur. Verð frá . $1.00—$4.00 Kvenna ‘‘Companions”. Verð frá ... $5.00—$20.00 Skæra-Set. Verð frá ...»........ $1.00—$5.00 ASHDOWN’S LÍTIÐ EFTIR JÓLAGLUGGUNUM. INDIAN CURIO C0. 549 Main St. - Winnipeg, Canada. SÉRFRÆÐINAR 1 HAMÞENSLU [Taxedermy] og GRÁVÖRU KAUPMENN. VFiniMFNN I Lað er >'öur Peni«gar. aö senda T LIUI»IL.nn . eftir Grávoru VerðHsta vorum. — Vér höfum keypt grávöru í meira en fjórðung aldar. Vér vitum, hvernig á að fá hæsta verð fyrir hana, og getum borgað yður hærra verð fj-rir grávöru yðar, en þér getið nokkurstaðar annarstaðar fengið. Veiðimönnum, er senda oss tíu dollars virði eða meira af grávöru, gefum vér ókeypis eina beztu veiði-kenslubók, sem út er gefin í Ameríku. — Vér getum garfað sauða- eða nauta-húðir yðar í fegurstu gólfteppi, eða þanið höfuð-hami fugla eða dýra, er þér skjótið. — Vér* erum aðalverzlarar með gátu- og kænsku-leikföng frá París, London, BerLn og New York. Skrifið eftir verðlista. Allir fá hann ókeT.'pis. INDIAN CURIO CO. 549 MAIN ST. WINNIPEG CANADA. Nokkrar ástæður Hvers vegna það er yðar hsgnaður að senda korntegundir yðar til John Billings ci Company STJÓRNTRYGÐS KORNKAUPMANNS WINNIPEG. Þér fáið ríflega fyrirfram borgun. LSkjót greiðsla. Sanngjarnt mat.. Sanngjórn viðskift. Merkið bleðsluseðil yðar til; JOHN BILLINGS& CO. WINHSTIPEG-------- VÉR GÉRUM ÞÁ VANDFtSN- USTU ÁNÆGÐA. Gunn’s saumaverkstæðið gerir alla Ana’gða.— Reynið okkur og þið munuð sannfærftst. H. GUNN & CO. KARLMANNA KLÆÐSKERAR 172 LOGAN AVE. TALSÍMI M. 7104. CANADIAN RENOVATING GO. Litar oit þurr-hreinsar og prnssar. Aðgerð A ]"ð>kinnafatnaði veitt sérstakt atbygli. 5»» Kllice A ve Talslmi Sherbrooka 1990 SHAW’S Stæfsta og elzta brúkaðra fatasfilubúðin t Vestur ('anada. 47» Niotre l>m<ie Athugið K0NUR og MENN Hvers vegna að fara annar- staðar eftir fatnaði þe^ar þið gefið fangið liann tilbúin með vægu verði hjA okkur, Kvenfatnaðið frA $30 upp Kvenpyls ” $10 " Kvei.yffrhafnir frA $25 “ Karlmanna fflt “ $30 “ Karlm. buxur “ ’ $ 7 “ Karlm. frakkar “ $28 “ C. E. Jones, NýTfRKU KVFJNA OG KARLA SKRADDARI. »0O Notre l>nme. HBErNSPN, .PRB8RUN OGVIÐGERD HVEBGI BETRI. Borgið Heimskrínglul

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.