Heimskringla - 09.01.1913, Side 1
SENDIÐ
KORN
TJ li
ALEX. JOHNSON & COMPANY,
242 QRAIN EXCHANQE WINNIPEQ, MAN.
ALEX. JOHNSON & COMPANY,
EIN A
ÍSLENZKA
I OASiAM.
LICENSED OG BONDED MEMBERS
WÍDUÍpoR Grain Exclianpe
XXVII. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 9. JANÚAR 1913.
Nr. 15
FriðarþÍDginu frestað.
A rökstólum liaía friöarfuUtrúar
Tyrkja og bandaþjóöanna fjögra
setiö í fullar þrjár vikur í Lundún-
um, án þess aö nokkur endankg
urslit hafi fengist, og núna hefir
friöarþinginu verið frestað um ó-
tiftekinn tínia. í fyrstu voru Tyrk-
ir hrokafullir og ósveigjanleigir og
'úldu ekki saeta öðrutn friöarkjör-
um en þeir sjálfir settu ; en banda-
nienn voru ekki alvteg sömu skoð-
unar, og gekk í því þrefi fyrstu
vikurnar. þá tóku Tyrkir að slaka
til, og í lok annarar \-ikunnar
höfðu þeir fallist á, að g>eia upp
horgirnar Skútari (til SvartfeU-
inga), Monastir (til Serba) og
Salonika (til Grikkjai, og land-
tlæmi þar í kring til Búlgara voru
þeir viljugir að gefa, alt sem þeir
kröfðust, neima borgina Adríanó-
Pel ; hana afsögðu þeir harðlega
að gefa upp og sömuleiðis Krrt-ey
O" aðrar evjar í Grikklandshafi, er
Grikkir höfðu tekið.
Strax í upphafi þrðju
slökuðu Tyrkir til með
sökkvandi skipi til hjálpar. Og
skömmu siðar sökk skipið, en.
skipshöfnin komst á íleka, en kuldi j
var mikiU og óveður, og þegar,
skip bar þar að, voru einir átta |
lifandi af skipshöfninni en 23 dánir ^
en aðframkomnir og kalnir voru
þeir siem björguðust. Julia Luchen-
bach var frá Baltimore, en brezka
skipið, sem slvsinu olli, frá Liver-
pool, og eru allar likur iil, að mál
verði höfðað gegn skipstjórn j>ess
síðarnefnda, fvrir að neita að
hjálpa hinum nauðstöddu skipverj-
um á Luckenbach.
— Utanrikisráðherra ]>ý/.kalands
Alfred von Kiderlen-Waechter and-
aðist að Stuttgart á gatnlársdag,
1 eftir stutta legu. Il'ann varð 61
árs gamall og einn af merkustu
stjórnmálaanönnum hinnar þý/.ku
þjóðar og aldavitiur Vilhjálms
keisara. Aður en hann varð utan-
ríkisráðherra hafði hann verið
sendiherra þýzkalands í Rúmieníu
um 10 ára tím-a, og gerði mikið
að því að auka völd og áhrif þjóð-
vikunnar' ver ja meðal Balkan þjóðanna.
Krít og
, , . . i — Cipriano Castro, hmn land-
sumar af hyium eyjunum, en voru' ... .... , ,
flæmdi forseti Venezuela lvðveldis-
osveígianlegir hvað Adnanopel . , , _
,vJ , ... , , , i ms, sem undanfarandi ar hefir
snerti, og dag eftir dag og fund.
’ ■ flakkað viða um henn
og hvergi þess
cftir fund þverskolluðust l>eir, unz. ,
v verið velsK-Öur gestur nema a
að siðustu að fuBtruar banda-i, „ ,
. ,v. , , , ,_r hrakklandi, kom nyvenð til Banda
Jnanna sau þyðingarlaust að þrefa . ... ’
> , -i x ■ c c nkíanna og bjost við að dvelja
irekar um malið að sinm og frest- , , r„ _ , . ...
,x....... þar um hnð, en Bandankjastjorn-
uðu fnöarþingmu. |nni þótti lítíð varið £ þi
Naumast er Tyrkjum laandi, þo sóktl) OR ueitaði fvrs.t j stað Cas-
heir haldi dauðhaldi i Adrianópel ; tro um landgönguleyfi, og lét
un er fvrsta borgin, sem þear, honum í innflytjendahúsinu
unnu á Balkanskaganum og öflug- j - brjá daRa) mtðan verið væri að
ust verzlunarborg þar í landi, og rannsaka og fá lirskurö unl) hvort
auk þess tyrkneskust og kolluð af hann væri æskikgur borgari eða
Muhameðstrúar mönnum “Borgm ekki . úrskurðurinn varð k endan_
'el?a • I um sá, að Castro mætti eiga þar
Friðarfulltrúar bandamanna eru landvist, en hann var þá orðinn
samt vongóðir, að þe,ir miuni hafa svo reiður vfir þessari smánarmeð-
sitt fram áður langt um líöur, því ferð) að hann rteitaöi að þiggja
eins og nu sé háttað högum landvistarleyfið og hélt aftur á
Tvrkja séu þeir ekki megnugir að hrott áleiðis til þýrkalands. En
um Bandaríkjanna telja það ósæm-
andi, að glæpafanturinn Ortie Mc-
Manigal, sem var viljugt tól til
allra glæpa, skuli sleppa við hegn-
ingu, vegna þess að hann sveik fé-
laga sína í trygðum og gerðist
aðalvitnið gegn þeim ; en því mun
honum hafa lofað verið þegar í
upphafi. Allir hinir dæmdu menrv,
sem embætti höfðu á hcndi í hin-
um ýmsu verkamannafélögum,
hafa verið sviftir þerm og nýir
kosnir í beirra stað. — þannig er
á enda kljáð hið mesta stórglæpa-
mál, sem komið hefir íyrir i sögu
Bandarikjanna.
— Norðmaðurinn Hjálmar Jó-
hannsen, s©m heámsfrægð hefir
hlotið fyrir pólarfarir sínar með
Friðþjóf Nansen og prinsinuan af
Monaco, og sem núna síðast var
skipstjóri á ‘‘Fram” lijá Roald
Amundsen, er hann fór hina frægu
Suðurpólsför sína, — framdi sjálfs
morð á laugardaginn, að hieimili
sínu í Kristíaníu. Ástæðan til þess
að Johannsen greip til þessara ör-
þriíaráöa, er talin sú, að hann var
sáróánægður meði hvaö litla hlut-
deild hann fékk að hafa í Amund-
sen förinni. Amundsen skildi hann
sem sé eftir við skipið til að gæta
hes«. en sjálfur vildi Johannes
Mikil tíðindi og ill.
Islendingum boðið nýtt innlimunar-
frnmvarp. — Verra en uppkastið
frá 1908.
halda striöinu áfram.
i ófagrar voru kveöjurnar, sem hann
Fregn safn.
MÁrk v erðustn viftburOir
h vaðanæfa
Tvrkir vilja, að stórveldin semji valdi Bandaríkjamönnum. Sagði
friðarskilmálana og lofast til að þá guma mikið af því að Banda-
Flýta úrskurði þeirra. ríkin væru land frelsisins og þar
ættu allir "riðastað. Sér virtsit
hið gagnstæða vera tilfellið. —
Eins og menn muna, var það
Castro, sem ríkti sem einvaldur i
Venezuela um all- örg ár og gerði
Evrópuþjóðunum og Bandaríkjun-
um allan þann ógreiða, sem hann
gat, unz þjóðirnar sendu lier þang-
- Panamaskurðar þrætan, setn að og Castro var steypt af stóli.
verið hefir miUi Breta og Banda- J _ Búarnir j Transvall hafa lát-
inanna og sem stafaði af hinum ið smiða veglegan minnisvarða af
akvaröaða skurðtoUi, verður lik- siöasta forseta sínum, Paul Krug-
egast á enda kljáð í gerðardómi. ef) sem fyrir nokkrum árum dó í
þó* Bandaríkjastjórninni væri í EvrópU) eftir að hafa verið frívilj-
íyrstu óljúft, að vísa .málinu til UgUr útlagi frá því stríðinu lauk
gerðardóms, eins og Bretar vildu, OR sjúlfstæði Búanna var farið.
haia hinar ítrekuöu krofur brezku yIinnisvarðinn var nýverið afhjúp-
stjórnarinnar orðið til þess, að aður j pretoria, hinni fornu höfuð-
laft forseti hefir nú lýst sig fúsan bor(J Transvaal lýðveldisins, með
til að láta geröardóminn i Haag viðhöfn mikilli.
Jjalla um þrætuua, se.tn eins og
kunnugt er stafar al þvi, að Banda — Senator Joseph W. Baily, einn
rikin, sem eru eigendur Panama- af mikilhæfus'tu Demókrötum í
skurðarins, ákváðu að öll frátn-, Washington senatinu, hefir nýverið
andi þjóða skip, sem um skurðinn , lagt niður senaorsembættið, og er
íæru, skyldu gjalda skurðtofl, en' því um kent, að hanvv sé annars-
skip heimaþjóöarinnar skyldu vvnd-
anþegin tollgreiöslu. Bretar heimt-
uðu, uð allir yrðu sömu skilyrðuvrv
^táðir, og báru fyrir sig gamla
samninga. Af þessu staíaði þræt-
an, sem nvv mvvn verða til lvkta
leiddá Ilollandi í nánustu framtið.
Vitrif menn í Bandaríkjunum he.fa
gefið stjórn sinni það ráð, að tolla
hedmaskipin líka, eins og skip avvn-
ara þjóða, en svo að greiöa skips-
eigendum beitnaþjóðarinnar styrk
úr ríkissjóði sem santsvari toUi
þeim, seat skip þeirra, er um
-skurðinn fara, greiða. Engir geta
fett fingur út v það, þó vitanlega
komi i sama stað niður og Banda-
’ikjaskipin væru undanjægin toll-
invtm. þykir j>etta hið mesta snjall-
ræði.
— Senator Archibald Campbell,
I/iberal meðlimur Canada senats-
ins, andaðist i- Toronto 5. j>. m.,
eftir stutta legu. Hann var stoln-
andi og aðaleigandi að Campbell
Plour MiUs Co., Ltd., Toronto, og
þótti hinn nýtasti fjármálamaðtvr.
Hann varð 67 ára og hafði verið í
senatinu í 5 undanfarandi ár, en
ínieðlimur neðri málstofunnar hafði
Fann verið frá 1901—1907.
— Sjávarslys varð 3. j>.m. á hin-
um svonefnda Chesapeake flóa, er
li?!>ur inn i austurströnd Virginia
ríkis í Bandaríkjunum. Rakst
enska flutningsgufuskipið Indra-
kula á amcríkska gufuskipið Julia
Luckenbach, og braut vinstra bóg
l>ess. Síðan hélt lndrakula áfram
ferð sinni og neitaði að koma hinu
httgar í flestum stórmálum en
Woodrow Wilson, og að lvann af
þeirri ástæðu hafi ekki viljað sitja
í hinginu, þá forsetaskifti yrðu,
svo aö hann þyrfti ekki að ganga
í berhögg við Wilson og stjórn
hans. Skilnaðarræða Bailys er tal-
in einhver hin snjallasta r.æða, sem
haldin hefir verið i senatinu um
langan tima, og vítti hanvv j>ar
liarðlcga ýmsar framfara umbætur
sem frelsispostularnir hefðu á
prjónunum', en sem bæði brytu
bág við grundvallarlögin og yrðu
einndg þjóðarbölvun, ef þau næðu
frarn að ganga.
— Svissneska jjingið kaus ný-
veriö nýjan forseta fyrir hið sviss-
neska lýðveldi. Sá, er fvrir kjör-
inu varð, heitir Edward Muller og
var áður dómsmálaráðlverra. For-
setinn í Sviss er kosinn ár hvert.
— Hinir dæmdu verkamanna-
leiðtogar járnsmiða sameiningar-
innar í Babdaríkjunum, hafa þegar
hyrjað að afpláng hegningu sína í
Leavensworth hegninqarhúsinu
Mansas. Frank Ryan er fangi nr.
8420, ir(erbert Iloekin nr. 8425 og
Norömaðurinn Olav Tveitmoe nr.
8426. Ubdirdómurinn neitaði verj-
enclvun hinna dómfeldu um leyfi að
skjóta rnálinu til æðri réttar, og
með samj>>'kki liinna dæmdu lvaía
verjendurnir hætt við frelcari að-
gerðir, er leitt geti til, að málið
verði tekið upp að nýju. Dómur-
inu yfir verkamannaleiðtoguuum
hefir víðast hvar verið talinn oí
tnildur, og mörg af leiðandi blöð
ólmur fá að fylgja honum í pólar
leitina. Er svo Amundsen kom aft-
ur sigri hrósandi vaknaði afbrýði
hjá Johannsen, og eftir heimkom-
una varð lvann vart mönnurn sinn-
andi, og endirinn varð, að hann
skaut sig til bana. Friðþjófi Nan-
sen varð það að orði, er hann
fréttd lát hans, að j>ar heíði Nor-
egur mist einn af sínum hraust-
ustu sonunv.
—■ Póstfrímerkjasalan i clesembr.
sl. nam $1,628,000. það er í fyrsta
sinni í sögu landsins, að lvún hefir
yfirstigið eina og hálía milíón doll-
ars. Stjórnin gerir sér vonir u ,
að frimerkjasalan á j>essu fjárhags-
ári, sein endar 31. marz nk., muni
nem 14 milíónum dollars.
— Kona ein i Fittsburg i Banda-
ríkjunum, Mrs. James Ilanna að
nafni, eignaðist nýverið fjórbura,
og hefir hún j>ar tnieð orðið 10
barna móöir á tveimur árum, því
tvenna þríbura hafði hún eignast
innan þess tínva ; raunar hafa þrí-
burarnir dáið, e.n fjórburarn.ir lifa
ennbá góðu lífi og taldir 1 fvænleg-
ir. þegar bóndi frétti um þessa
fjölgun, varð honmn það eitt að
orði : “Ég haföi búist við ein-
lvverju svipuðu”.
— 11 ýðingarfr u m varpið, seffl
var fyrir brezka þinginu, hefir náð
samþykki beggja deilda og kon-
ungur staðfest lögin með undir-
skrift sinni, og eru þau jvegar
gengin í gildi. Strax og frumvarp-
ið haföi verið samþykt flýði hesill
skari af grunsamlagum [>ersónum
burtu úr Lundúnum, og ríkir ótti
mikill á meðal hinna hvítu man-
sala síðan lögin náðu staðfesrt-
ingu, því þeim er sárt um sitt eig-
ið skinn. Lögvn fara frám á, að
hver persóna, karl eða kona, sem
vvppvís verður að því, að haía
þröngvað eða gint stúlkvv út á
lastanna bravvt, og síðan dregið
inntektir af smánarlifnaði liennar,
eða hafi á einn eða annan hátt að-
hafst eitthvað það, se.m heimfæra
má undir hvítt mansal, skuli sæta
hýðingu auk hegningarhúsvistar.
þrjár persóntir hafa þegar íallið
undir refsivönd Jvessara laga, —
tvær konur og einn karlmaður.
Önnur konan hafði þröngvað
tveimur stjúpdœtrum sinum til
óskírltfis og dregið allar tekjurnar
sjálf, en haldið þeim í versta
þrældómi. Hin konan hafði gint 3
sveitastúlkur til Hollands og selt
j>ær í pvvtnahvvs i Amsterdam, og
maðurinn hafði gert sig sekan i
líku, þó i enn stærri stíl að hald-
ið var, þó sannanir fengjust ekki
neima fyrir einvtm slíkum verknaði.
Öll voru hjú þessi dænvd til 5 ára
þrælkunar og- konurnar til 15 vand
arhagga hýðingar, en maðurinn
25, og var húðstrokudómurinn
framkvæmdur næstu daga, og
segja blöðin, að stjúpan hafi borið
vel refsinguna, en karlmaðvtrinn
og hin konan hörmulega, hafi org
Jveirra og óhljóð bergmálað um
alt fangelsið. Að fleiri muni sæta
sömu refsingu bráðlega má ætla,
i l>ar sem mt sitja 12 persónur, 7
konur oir 5 karlmenn í fangelsuvn
ákærðar fyrir hvítt mansal. það
er alment álit, að hýðingarlögin
vnuni gera stórmikið gagn og rýra
til mivna, ef ekki vvppræta alger-
lega á Bretlandi hinn viðbjóðslega
t atvinmvvcg, sem nefndur er hvítt
mansal.
þau stórtvðindi eru nú af> gerast
á tslandi, að nýtt innlimunarfrum-
varp er á döfinni, og er það aðal-
árangurinn af u.tanför ráöherrans
Hannesar Hafsteins. Strax eftir
heimkomuna kallaði hann saman
J>ingimenn þá, sem til var náð og
honum þótti líklegastir til fylgdar
við sig, og á fundi, er hann hélt
með jjeim og öðrum leiðandi
samllokksmönnum sínum utan-
þings. þann 10. ds. var jætta nýja
uppkast lagt fram. IPvað gerðist
á Jveim fundi hefir ekki enn frézt,
en miklar likur voru taldar til, að
meirihluti flokksmanna ráðherrans
mundu ekki rísa öndverðir gegn
vilja hans, hvernig svo sem kjörin
væru, sem íslandi byðust.
Hvers kyns ófagnaður það er,
sem Danir nú bjóða lslendingum, | oþreyju.
má sjá á fregrvmiða j>eim, sem
blaðið Ingólfur gaf út 10. des., og
hér birtist ; þar er sagan sögn og
er næsta ófögur.
Þegar þér kaupið hveiti
Getið þér ekki átt neitt á hættu,
þegar j>ér veljiÖ hveiti, som gerir
gott brauð og góðar kökur og
gott “pastry”.
Ogilvie’s
Royal Household
Flour
er langbezt allra. ]>að gefur meiri
næringu úr hverju pundi, en nokk-
ur önnur hveititegund, sem til er
v heiminum.
Ogilvie Flour Mills Co.Ltd
Winnipeg, - Manitoba.
fundinum voru : Skúli Thorodd-
sen, Gisli lögm. Sveinsson og
Benedikt Sveinsson.
Menn bíða frekari tíðinda með
Síðari fréttir: Innlimunarfrumvarp-
ið moldað.
FREGNMIÐI INGÓLFS.
þriðjudaginn 10. des. 1912.
Nýtt afsalsbréf.—Nýr Kópavogs-
fundur (í pukri).
‘‘Erindsreki Dana (Hannes Haf-
stein), er kominn hedm með nýtt
innlimunarfrumvarp hálfu fráleit-
ara en uppkastið frá 1908.
‘‘Ráðherra Ivefir afhent flokks-
bræðrum sínum nveð feynd nýtt
‘‘sambandslaga írumvarp”, er Dan-
ir höfðu búið honum í hendur,
prentað á dönsku og islenzku, —
miklu hrakfegra en ' hvorutveggja
‘‘bræðingurinn” frá því í sumar og
u- -kastið frá 1908.
‘Oöilum beggja j>essara frum-
varpa samvizkusamlega(! ) hald-
ið(! ).
“Isfcnzk landhelgl gerð al-dönsk
óuppsegjanlega.
‘‘Ileimastjórnin flutt út úr land-
inu til Danmerkur.
‘Tslenzkur ráðherra í ríkisráði
Dana, bvvsettur í Kaupmannahöfn
hefir allsherjar umboð ('fegalt’
umboð) ráðherranna á Islandi til
þess að faru með vald j/eirra þar.
"Til enn meiri háðungar er ís-
land kallað ‘‘riki’’ i 1. gr., um
leið og ]>css er vandfega gætt, að
landið hafi ekktrt rikisein-
kenni.
Með slíkvv ofurkappi er mál jvetta
nú sótt af Dana hálfu, að erinds-
reki jveirra (H.H.) kveður saman
alla Hingmenn, er jveim (Dönum)
er nokkur fylgisvon i og til hefir
náðst.
Tilgangurinn sá, að £á þingmenn
til að binda hendur sinar með því
að samþykkja, að háðungin sé
horin undir þjóðina með almennri
atkvæðagreiðslu áður en hún er
húin að átta sig til fulls, — ekki
seinna en i aprílmánuði.
Ilvort þingmenn svívirða þjóð
jsína svo átakanlega, að bjóða
i henni nú jvað, sem öllnm kemur á-
samt um, að s£. miklu verra en
gamla uopkastið, sem þjóðin hafiv-
aði 1908, verður svnt aljvjóð ís-
lands í dag.
‘T>,eir ganga til atkvæöa um það
í stjórnarráðinu á fundi, sem heist
á hádegi”.
Fundinum hjá ráðherra lauk
þannig, að inwli unarírumvarpið
nýja var dæmt • til dauða, eftir
langar og harðar u ræður. Svo
herfifeg þóttu ýmsum fundarmönn-
um J>essi innlvmunartilboð Dana,
að erindsrekanuvn vanst ekki að
afla þvi fylgis, og sá hann þann
kost vænstan, að láta j>að niður
falla.
Tillögur manna voru mjög mis-
iafnar, en þeir máttu sin meira, er
öndverðir snerust gegn ófagnaðin-
um, og mun Lárus H. Bjarnason
hafa verið einna ákveðnastur gegn
honum. Síðar segist blaðið Ingólf-
ur muni skýra nokkuð nánar frá
hvorttveggja, svo að þjóðin geti
að maklegieikum greint milli feigs ] karl og konu, tU hjálpar
og ófeigs.
Flokksfundarnvienn samj/j'ktu, að
hið framliðna frumvarp skvldi birt
þjóðinni sem fyrst ; en þá var sá
hængur á, að ráðherra kvaðst ekki
mega það, nema hann fengi leyfi
dönsku ráðherranna til þess.
MótmaTenda fundurinn i Báru-
búð var afar fjölmennur. Ilelztu
ræðumenn voru aljyingismennirnir
Benedikt Sveinsson og Ivárus H.
Bjarnason, og Gvsli lögm. Sveins-
son. Fundarmenn lvlýddu með at-
hvgli á skýrslu málshefjandans
Benedikts Sveiiíþsonar nm hina
nýju atburði, og u ræður þær, ef
fram fóru á eftir. Var J>ví tekið
með hinum mesta fögnuði, er þvi
var lýst yfir, að uppkastið nýja
væri úr sögunni ; lét fundurinn
Man., ritar : ‘‘ll’efi lesið grein
þína ‘Mér leið illa um Jólin’, og
þótti það, sem þar er sagt, vel
sagt og drengifega".
Mrs. Steinþóra Jóhannsson,
Geysir,' rvtar : ‘‘'Ég las i gær-
kveldi grein þína, ‘Mér leið illa
um Jólin’....... það var sannar-
lega kærleiksverk af þér, að gera
j/etta. J>að er ekki fyrsti landinn,
sem þvi hefvr hjálpað”.
J. K. Einarsson, Hensel, N. D.,
ritar : ‘‘Hér með póstávisan fyr-
ir $2.00 handa F. Bjarnasyni, s«m
þú biður að hjálpa. J>að var
vel gert aí J>ér, þvi hann hlýtur að
vera hjálparþurfi og báglega stadd-
ur. Vona að margir verði til að
rétta hönd og hug til hjálpar”.
Hjörtur Guðmundsson, Árnes P.
O., ritar : ‘‘Við lásum i gærdag
sorgarsöguna um F. Bjarnason.
það er sannarlega göfugt málefni,
sertn j>ú berst fvrir, og samúðartiá-
finning með j>essum sjúka manni
ætti að knýja hvern góðan dreng,
honum.
Við sendum hér með $3.00 i sjóð-
inn. J>etta er peningafeg aleiga
fjölskyldvvnnar sem stendur, og
gefum við j>að meö mestu ánægju,
og álitvvm, að ekki sé hægt að
verja þvi betur”.
Mörg önnur bréf jvessum lik
hafa mér borist, þó hér ac ekki
rúm að birta þau.
Sendið nú fljótt það sem til-
vantar á hina umræddu $200.00
upphæð, svo það verði til min
komið ekki síðar en 15. þ. m. —
J>ví h-r, j/ess jjetra,
B. L. Bnhltn'nsov.
fögnuð smn
fagnaðarópi.
Mun og alj>jóð fagna því, ef hvvn
mætti nú í friði vera um hríð fyr-
— Einn af frægustu vísindamönn
um Frakka, Louis Paul Chailfetet,
andaðist i Par sarborg 5. j>- m,,
I áttræður að aldri.
ljós með ferföldui
— Merkasti hershofðmgi J>joð-
verja, marskálkur von Schlieffcn
greifi, áður yfirhershöfðingi þýszka
, hersins, andaðist 5. jan. í höfuð-
ir eða endurteknum innlun- bor(,inni Berlin IIann varð nær
unartilraunum.
Undirtektirnar.
áttræðu.
Svo mörg eru þessi orð fregn-
miðans. En samkveldis átti og að
halda öflugan mótmælendafund i
Bárubúð, en hvað gerðist á j>eim
fundi, hefir ekki frézt, frekar en
tíðindin af J>ingmannafundinum i
stjórnarráðinu. Gufuskipið Botnia,
er póstinn tók, lagði frá Reykja-
vík áður en fundirnir höfðu lokið
störfum.
En meðal Jieirra þingmanna
á fundi voru hjá ráðherra, voru :
Jón Ölafsson, Tóhaunes Jóhannes-
son, Björn Jvorláksson, Lárus II.
Bjarnason, Jón Jónsson sagnhæð-
ingur, Jón Magnússon, Eggert
Pálsson, Jón Jónatansson, Einar
Tónsson Rangvellinga þingmaður,
Sig. Sigurðsson, Björn Kristjáns-
son, Kristján Jónsson, Magnús
Andrésson og svo konungkjörna
sveitin, Jiil. Havsteen, Eir. Br. og
Ágúst Flvgenring, svo og allmarg-
ir aðrir trúnaðarmenn ráðherrans.
Aðalmcivnirnir á mótmæfenda-
Isfendingar hafa prýðilega metið
beiðni J>á, sem ég gerði um styrk
til Frímanus Bjarnasonar.
Fyrsta svarið kom frá Th. Odd-
sob, fasteignasala hér i borg, sem
tafarlaust sendi $25.00, eftir að
hafa áður afhent ekkjunum aðra
$25.00 til styrktar Frímanni. Hr.
Oddson hefir þvi gefið alls $50.00,
og er það stór-höfðingleg gjöf, er
verðskuldar opinbera viðurkenn-
ingu.
Næstur var herra Sveinn Pábna-
son með $25.00. J>á Marinó Hann
esson, Jóseph B. Skaptason og
Skúli Hansson, með $10.00 hver.
Jóhannes Sveinsson, J. W. Thor-
geirsson og; S. F. ölaísson, vneð
$5.00 hver ; og margir meö smærri
gjafir, sem alt verður auglýst í
næsta blaði.
Alls eru komnir $150.00. Vantar
enn $50.00 svo vel sé, og vona ég
er að einhverjir vekist . upp til að
senda þá inn hingaö fyrir miðjan
mánuðinn.
Sum af bréfunum, sem mér hafa
borist, lýsa velþóknun gefendanna
á samskotum þessum.
Guöl. Magnússon, Nes P. O.,
Man., ritar : ‘‘j>að var fallega
gert af }>ér, að rita greinina um
hjálparþörf F. Bjarnasonar. J>að
var orö í tíma talað, eins og svo
margt, sem blað J>itt flytivr les-
endum sínum”.
Jónas J>orbergsson, ITþrtnev,
VEGGLIM
Patent hardwall
vegglím (Empire
tegnndin) gert úr
Gips, gerir betra
vegglím en nokk-
urt annað vegg-
líms efni eða svo
nefnt vegglíms-
ígildi. : :
PLÁSTER BOARD
ELDVARNAR-
VEGOLÍMS
RIMLAR og
HLJÓDDEÝFIR.
Manitoba Gypsum
Company, Limited
WI .\ XI l’IÍG