Heimskringla - 09.01.1913, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.01.1913, Blaðsíða 2
«. BI,S. WINNIPEG, 9. JAN. 1913. HEIMSEKINGCA FLÝTIÐ YÐUR AÐ KAUPA Heimskringlu áður en stríðinu er lokið! ISSK Rex Renovators. Hreinpa og preasa föt öllom betar— Bæöi sótt og skilaö. LoöskÍDDafatnaöi sérstaknr gaumur grefion. VERKSTŒÐI 639 Noti\j Dame AVe. Phone Garry 5180. HANNES MARINO HANNESSON (Hubbard & Hanneaaon) LÖGFRÆÐING A R 10 Bank of llavnilton Bldg. WINNIPBO P.O. Boz 781 Phone Maln 378 “ “ 3142 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P Garlaud LÖGFRÆÐINGAR 201 Sterling Bank Building PHON'E: main 1561. Bonnar & Trueman LÖGFRÆÐINOAR. Suite 5-7 Nanton Block Phone Main 766 P. O. Box 234 WINNIPEG, : : MANITOBA J. J. BILDFELL FASTEIQNASAU. Unlon'Bank Sth.Floor No. 520 Selur hás og lóöir, og annaö þar aö lát- andi. Utvegar peuingaláu o. II. Phone Maln 2685 S. A.SICURDSON & GO. Hásum skift fyrir lönd og lönd fyrir hás. Lén og eldsébyrgö. Room : 510 McIntyre Block Slini Main 4463 30-11-12 Heilsuhælið á Vífilstöðum. Noröurlandi hefir nýlega veriö sent “ársrit heilsuhælisfélagsins 1912, og er blaðinu ánægja að minnast á það. Fvrst er lýsing á ha-linu tftir Rögnvald Ölafsson byggingameist- ara. Ilúsið er vafalaust hin mesta og vandaðasta bygging hér á landi og að öllum útbúnaði fullnægir hedlsuhælið ]>eim kröfum, sem al- ment eru gerðar til slíkra hæla cr- lendis. þá kemur skýrsla um sjúkling- ana eftir heilsuhælislæknirinn, Sig- urð Magnússon. Ileilsuhælið byrjaði að veita sjúklingum viðtöku 1. sept. 1910. Til ársloka |>að ár komti í hælið 49 sjúklingar ; af |>t im fóru 3 fyr- ir árslok, en 4 dóu. Voru því 43 sjúklingar í hælinu í ársbyrjun 1911. það ár komu inn í viðbót 130 sjúklingar ; af þeim 172 fóru 75 á árinu, en 24 dótt. Af þessum 179 sjúklingum, sem komið hafa í hælið frá 1. sept. 1910 til 1. jan. 1912, hafa þá 78 fariö, en 28 dáið ; en 1 “ss ber að yæta, að 23 af sjúk lingunum vortt dauðvona, er þeir komu, svo að þá verður að draga frá tölu dáinna, ef bera skal sam- an árangurinn af veru sjúklinga í íslenzka hælintt og erlendttm heilsu- hælum. Ennfremur dregur læknir frá í skýrslu sinni 5 sjúklinga, sem ekki beri að telja við slíkau sam- anburð. Tveir af þeim höfðtt ekki berklaveiki (af þeim dó annar í hælinu) ; þrír höfðu að vísu berklaveiki, en fóru innan mánað- ar. þá eru eftir 78 af þeim, sem farnir voru af hælinu 1. jan. 1912, og sézt þá árangurinn af þessari töflu : I Skuldir, sem hvíla á félagintt, voru þann 31. des. 1911 unf 260 þúsund krónur. Akureyri hefir lagt litla rækt við htiLsuhælið síðari árin, og hér er engin föst dedld heilsuhælisíilags- ins. (Norö'urland). WEST WINNIPEC REALTY CO. TalsímllG. 4968 653.Sargent Ave. Selja hás og lööir, átvega penincrA lén.sjéum cldsábygröir.leigja og sjé um leigu á hásum og stórbyggingum T. J. CLEMENS G.ARNASON B, SIG"RD4SON P. J. THOMSON R. TH. NEWLAND Veralar meö fasteingir, fjérláo ogáhyrgPir Skrlfstofa : 310 Mclntyre Block Talsírai Main 4700 Helralll Roblln Hotel. Tals, Garry 572 NEW Y0RK TAIL0RING C0. 639 SAROBNT AVE. SIMI QARRY S04 Fðt gérð eftir máli. Hreinsan.pressnn og aögerðVerö sann^jarnt Fötin sótt og'"afhent. SEVERN TH0RNE Selur og gerir við reiðhjðl, mótorhjól og mótorvagna. VERK. VANDADJ OG ÓDÝRT. 651 Sargent Ave. Phone'G. 5155 s a3 n O f Ift - ■ GC rr* *0 œ 'S o < “ O ’O _uj r - . o rö »o Lc” i 10 t— t- S-5 —i ÍO ?.?■ CC ' CO >o O V & 'fc _ c -O s -Jtf •_ <- — œ tt Jt _ j, — £ ° X ® S6 C3 Cf) Gimli kosningin. Kins og kunnugt er fóru íram bæjarkosningar á Gimli nýverið. Fór þar fram aukreitis atkvæða- greiðsla ttm vinsölubann, er lauk svo, að vinbamtið féll með 14 at- kvæðum á móti. Komtt margir frá Winnipeg ai báðum flokkum til að greiöa át- kvæði, og höfðu bannmenn 1 at- kvæði fram vfir. Svo það voru þá Gimli menn sjálfir, sem réðu úr- slitum málsins, eins og líka var eðlilegast, því þeir þektu bezt á- standið heima fvrir, og vissu bezt um hvað þar var að berjast. I>essi kosning var hart sótt aí hálfu bannmanna, og var bindindi haft sem aðalvopn, og er það hart vopn að ganga á móti, ef rétt er á haldið. Kn hr. G. Christie veitti harða vörn móti banttmönntim, <g naut hann þá |x:ss, að hann hafði jafnan reynst dttgandi og góöur drengur, sem lxgn Gimli b-æjar, svo persónttgildi hans varð ekki ha—að. það reið baggamuninn, því hinir gætnari og hvgnari a£ Gimli búum stóðu með honuon, og litu svo á, að þar væri um heill bæjaxins að teíla tim leið og sakir gagnvart Christie værtt smáar. Bæjarstjórnin stóð með honum og flest allir verzlunarmanna, og þeirra, sem stórr.i hagsmipt.t höfðu að gæta. Prestar bæjarins gengtt haxt fram t þessu máli og báru fvrir sig trú og bindindi, og var hálf- hla-gilegt, að heyra á rökfærslu þeirra, enda urðu högg þeirra ekki tins þung og hátt var reitt til þeirra. Mun þetta verða þ;im góðU mönntim sönn lexía og mörg- ttm eítirminnilegt. Ilr. Christie þakkar Gimli trtönn- um fyrir drengilegj. í\ Ig 1 <>;( góðan skilning, er þeir sýndtt í þessu máli í tilliti til sinna eigin hags- muna og bæjarins, þrátt fyri hávaða í gagnstæða átt. Ilann vonar að mega hafa þann heiðttr | ttm langan tíma enn, að vitma með þeim að þeirra framfaramál-1 um. Heyrandi í Ilolti. Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒBl; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Oarrjr 298S Htíimllla Garry 899 W. M. Chu rch Aktysrja smiöar og veralari. 8VIPUR, KAMBAR, BUSTAR, OFL. Allar aðgeröir vandaöar. 692 Notre Dame Aoe. WINNIPEG TH. J0HNS0N ] JEWELER I'LYTUR TIL 248 Maln St„ - • Sfml M. 6606 þetta má kalla mjög góðan árangur, og hann er alt eins góð- ttr og á erlendum heilsuha'lum yf- irleitt. I/ækningaað£erðin er í aðalatrið- ttnum hin sama og á samskonar heilsuhælum erlendis. Aðalmeðulin eru : hreint loft, fitun, hvíld og stæling. þá eru skrár ttm heilstthælis- féJagsdeildirnar og tillög frá þeim, um áheit og gjafir tfl hælisins, og um árstíðaskrárnar. Kr það eigi all-lítið fé, sem liælinu hefir þann- ig áskotnast, eða alls frá 1. nóv. 1906, er heilsuhælisfélagið var stofnað, 68,584 kr. 42 au. það er ánægjulegt að sjá, hve almenning- ur hefir látið sér ant uam þessa stofnun ■ en þá má líka minnast hins eindregna áhuga einstakra manna og óþreytandi elju þeirra, ! að koma hælintt á fót og hlynna að þvi siðar, einkttm Guðmundar Björnssonar landlæknis, sem sýnt hefir dæmafáan áhuga, dugnað og | hagsýni í þessu mikla velLrðar- | máli. þá eru reikningar ; yfirlit ttm i reksturskostnað hælis ns irá ]. sept. 1910 til ársloka 1910, sams- Pbh! BjariiBSOS FASTEIGNASALI SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ABYRGDTR OG ÚTVKGAR PENINGALÁN WYNYAHD : : SASK. jkonar yfirlit yfir árið 1911, og j reikningsyfirlit heilsuhælisftl. frá I stofnun þess í nóv. 1906 til árs- 'loka 1911. A reikningsyfirliti heilsuhælis- I fúlagsins má sjá, að bvggingar J hælisins með úthýsum (þar með talin vatnsleiðsla, hitatæki, ljós- I færi, girðingar, vegakostnaður o. |fl.) hafa kostað 274,701 kr. 23 au., | en húsbúnaður og áhöld allskonar og viðhald á þeim síðan 29,672 kr. 71 eyri. Styrkur úr landssjóði var 1 við árslok 1911 ekki oröinn meiri samkvæmt yfirlitinu en. 29,333 kr. | 33 ati., rn á sama tíma námu hin- J ar frjálsu gjafir og tijlög 68,584 kr. 42 aurum, svo sem áður er sagt (að viðlögðum renum af því ! 2,460 kr. 47 au., samtals 71,044 kr. 89 au.). Til leiðréttingar. Keewatin, 2. jan.'13. Mr. B. L. Baldwinson, Wtnnipeg. Kæri herra. — Ég bið yöttr aö ljá eftirfylgjandi gretn rúm i blað- inu Hkr. : I síðustu lleimskringlu birtist nokkurskonar æfiágrip Frimanns Bjarnasonar prentara, og er auð- ftindið, að ritstjórinn hefir verið mjöir hrærður yfir kringumstæðumj hans, sem eru hörmulegar. Kn þar | sem við hjónin eru látin vera j svo mjög riðin við þetta mál, finn | um við skylt að gera skýringu, þar sem annaðhvort er um mis- skilning eða stór ósannsögli að ræða. Við höfum kynst Frímanni Bjarnasyni síðan að hann kom að heiman, og sátim strax að veik- indi bjuggu í honttm. Hann vann hjá mér i tvö sumur. Síðastliðið vor skrifaöi ltann mér og bað um að mega tjalda hér yfir sumartimann, og kom samtimis með tjaldið. Og hjúkraði konan mín að honum eítir föng um. Hann undirgekst að fara með haustinu ; en þar eð hann var efnalaus gekst Mr. S. G. Magnús- son fyrir peniugasöfnun, sem nam! um eða yfir sextíu dollars ($60.), ! og þar að auki voru honum gefnir jjeningar af ýmsum bar fyrir utan, og voru tengdaforeldrar hans [xir fyrstu, sem við vissum til að glöddu hann með peningagjöf og þægindum í tjaldið. Ilvað viðvíkur komt hans og veru hjá okkur er misskilningur eða mishermt. Hún kom austur hingað til for- eldra sinna í júlí, vanfær, og sök-' ttm heilsulasleika móöur hennar i buðum við henni — Mrs. Bjarna- í son —, að vera hjá okkur sængttr- ; legutímann, sem hún og foreldrar j hennar þáðu, og var hún hjá okk- ur í átta vikur. Faðir hennarkom eítir henni kevrandi á aðfangadag1 jóla, og battð borgun fyrir veru j hennar. Frímann vissi, að hún var , á förum heim í foreldrahúsin, þeg-| ar hann kvaddi hana daginn áötir. | Hvaö viðvíkur því, að Frímann! hafi legið úti, veit ég að mætti á- lasá okkur fyrir. lýn í fyrra skift- ið, sem hann kom, mætti ég hon- um og tók hann á hótel og borg- aði fvrir nótt og morgunverð,. og bauð honum svo heitn. Kn í síð- ara skiftið kom hann snemma morguns og hélt hér til á daginn, og kona hans sagði, að hann hefði nokkur pund sterling á sér, og er því næsta ótrúlegt, að hann hafi þurft að liggja úti. Kn hýsa hann yfir nótt vildi ég ekki, og ætla ég að þola það álas, sem það hefir í för með sér. Winnipeg Islendingar eiga þakk- læti skilið fyrir að líaía ekki gleyínt Frímanni Bjarnasyni ur jólin. Thos. K. Johnston, Keewatin, Ont., Box 54. Kaupið Heimskringlu tf Minni stúkunnar “Heklu. (Flutt 4 tuttugu og fimm ára afmæli stúkunnar Heklu, 27. desember 1912). I. þegar meining er góð, þegar markið er hátt, og mannanna leiðtogar rata, mun hópurinn þokast t ákveðna átt og ávinna nokkuð til bata. þegar haldið er áfram og hvergi er slórt, né horft yfir sporin til baka ; ef viljinn er sterkur, þá vinst eittlivað stórt, sem vert er til greina að taka. Að stórverki unnu er mannanna minst, þá metast þeif- gull sinnar þjóðar. Af einstaklings hugsjónum ágæti vinst og arftökur þarfar og góðar. Við sameinað starfsþrek og samieinuð ráð er sundin svo auðvelt að brúa ; þá verður Og markinu von bráðar náð, það vinnst aðeins með því að t r ti a. Að trúa’ á hið góða í gjörðum hvers manns, að glæða hvert Ijós, sem að skín þar, að fægja hvern gimstein í hugsjónum hans, að hlúa’ að þ im neista, sem dvín þar. Meö samúð og bróðurhug btrta hans mein, en brotum harts þráfalt að gleyma. Já, þá verður framtíðin flekklatts og hrein og fegurri en nokkurn má dreyma. Og hann verður sælastur hópurinn sá, sem hræðist ei óþektar brautir, sem bætandi ástandi býðst til að ná og brýst gegnttm mannlegar þrautir. " þó andinn sc tefjandi, illgjarn og þrár, setn afturhalds forneskjan teymir, j>á rætast þó oftast þau áform og spár, sE'm æskuna’ í tómstundum dreymir. Og heill sé því liverjttm, sem hugsjónir á til hjálpar því göfuga og sanna, sem fús er til stríðs og sinn st}rrkleik vill ljá til stuðliings sér viákari manna ; sem hatar þatin níöing, er halla vill á sinn heiinskari og veikari bróður, sem elskar hvern vesling, er flæmdur er frá, en forsmáir vébönd og tjóður. i II. llér er gleði í sal, öllum gremja úr fúnd. það er glymjandi og bjart hér í kvöld, því hin ötula sveit liefir staðiö við strit, eins og stórmenni og hetjur í fjórðung úr öld. Fyrir fjórðung úr öld var hér fámennt og strjált, enda fátt um þatt gæði, er satmvinnan skóp, en þá tókit sig fram rúmir tuttugu manns, hétu trygð við hvern annan og mynduðit hóp. Og þeir tóku að sér verk, sem að fáum er fært, sem að framkvæmist aðeins með hygni og dáð. Til að afskafa löst, til að umbneyta sið, sntia almennings vana, þarf dugnaö og ráð. Jteirra hugmynd var ný, þeim var allstaðar ýtt, þeim var allskonar mótlæti og hrakförum spáð. þeirra hámark var sett, þcirra hugsjón var björt, svo þeir hræddust ei nartandi þverúð og háð. Honttm fjölgaði brátt þessttm fámenna hóp, þó i fyrstu hans leið virtist krókótt og dirnim. Fyrir eljtt og kjark og hvers einstaklings þrek, hefir ártim hans fjölgað í tuttugu og fimm. Jzeir, sem sjá hann í dag, geta sagt um það bezt, livar hann sæti má skipa í félaga röð', hvort að áform ltans nást, livort hans braut sé ei björt, hvort ltann beini ei stefnu að áfanga stöð. i/iíi Ilekla þín frægð, ljómi heiðtir þinn æ, nái hvervetna fylling þín viðleitni og spá. Verði gata þín greið, opnist ljósvarin leið til þess lands, sem að drattmarnir framkvæmast á. Fylgi gæfatt þér æ, hopi hindran úr leið, Ijómi heill þín tins langt einsog vonirnar ná. Jxgar gatan er lögð, þegar sagan er sögð, þa mtin sjást, hvort þin þýðing er stór eða smá. IH. J>ú, sem stjórnar þesstim lteimi, þínum veldisstóli frá, afstýr lifsins öfugstreymi, öllum háska stýr þú hjá. Ifeyr þann, sem í hörmung kallar, heyr þú barnsins nevðaróp. Blessa, drottinn, bætur allíir. Blessa, drottinn, þennan hóp. Eygert J. Arvason, Borgið Heimskringlu! g&»»3C8»»S«»»»»y»»»»»»aC8»»»»»:»»»»»»»»»»»»»»»»a \\o Ern liinir stærstu op; bezt kunnu húsgagnasalar f Canada GÓLFDÖKAR GÓLFTEPPl, TJÖLD og F0RHENGI, Og Marg fjölbreyttar. KOMIÐ EDA SKRIFIÐ: CANADA FURNITURE MFC CO. tVi.wu-hb HESTHtS. IIESTAR ALDIR, SELDIR OG LEIGÐIR. Leigjendttr sóktir og keyrðir þangað sem þeir ðska. Eg hefi beztu keyrslumenn. E. IRVINE, Eigandi 5-8-12 432 NOTRB DAME AVE. SÍMI QARRY 3308 Borgið Heimskringlu. í T0MSTUNDUNUM f>AÐ ER SAGT, AÐ MARGT megi gera sér og sfnum til gððs og nytsemds, f tómstundunnm. Ög það er rétt. Sumir eyða ölluin sínnm lómstuhdum til að skemta sér; en aftur aðrir til hins betra að læia ýmislegt sjálfum sér til gagns í lífinu. Með þvf að eyða fáum mínútum, i tðmstnndum, til að skrifa til HEIMSKRINGLU og gerast kaupandi hennar, gerið þér ðmetanlegt gagti, — þess fleiri sem kaupa þess lengur lifir fs- lenzkan Vestanhafs. ™§ D0MINI0N BANK Hornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Hðfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000TX) Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eft.ir viðskiftuTnverz- lunar manrta oy ábyreumst a* eefa þeim fullnæitju. <Sparisjóðsdeild vor <*r sú stærsta setn noknur bunki hefir ( borginni. íbúendur þ*-ssa hluta borRarinn- rr óska að skifta við stofnun sero feir vita ad er idgerleya trygg. Nafn vort er fullirygging óhnl • leika, Byrjið spari innlegg fyrit sjálfa yður, bonu yðar og bö<n. C. M. DENISON Rábsmaber Plione f.airj 3 4 5 0 I.P.I!. LOl C.P.R. Lðiid til söln, í town- ships 25 til 32, Rangee 10 til 17, aðbáðuni meðtöldum, vestur af 2 hádgisbaug. Þessi lönd fást keypt nieð fi eða 10 ára borgun- ar tfma. Vextir fi per cent. Kaupendum er tilkynt að A. H. Abbott, að Foain Lake, H. D. B. Stephatison að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Bnckland að Mozart og Kerr Bros. aðal sölu uniboðsmenn.ídls heraðsins að VVynyard, Sask., eru þeir einu skipaðir umboðsmenn til að selja C.P.R. lönd. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara en þessara fj-aman- greindu mantia, bera sjálfir ábyrgð á þvf. Kaupið pessi lönd nú. Verö þetVra verönr brdölega sett upp KERR BROTHERS GENERAL SALES AOESTS WYNYARD :: :: SASK.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.