Heimskringla - 09.01.1913, Qupperneq 5
HBIMSKRINGCA
WINNIPEG, 9. JAN. 1913.
5. BES,
Tuttugu og fimmára af-
mæli stúkunnar ‘Hekla’.
Stúkan Hekla nr. 33 aí AlþjóSa
Heglu Good Templara, hélt 25 ára
afm-ælishátíð föstudagskveldið 27.
desember síðastliðinn i fundarhúsi
islenzkra Good Templara hér í
bænum. Síinikoman byrjaði kl. 8
og stóð til kl. 12. Fundarsalurinn
var fagurlega skre}'ttur og undir-
búningur allur var eins vel vand-
aður og iönfr voru á. llljóðfæra-
sláttur Ofc söngur var aðalskemt-
unin auk raeðuhalda.
Séra Rúnólfur Marteinsson, stór-
templar Manitoba og Norðvestur-
urfylkjanna, mælti fyrir minni
Good Templara reglunnar. Talaði
hann um þýðingu bindindisstarf-
seminnar og skilyrðin fyrir því, að
hún jjæti hepnast á þeim stöðum,
er sterk mótstaða væri fyrir af
hálfu þeirra, er hagnað hefðu af
áfengissölunni. Einnig mælti liann
nokkur árnaðarorð til stúkunnar
sjáltrar.
Séra Guðm. Árnason mælti fyrir
minni stúkunnar. Skýrði hann frá
tildrögunum til stofnunar betinar
fyrir 25 árum og helztu viðburð-
um síðan, sem sýna vöxt félajtsins
Of hag þess.
Hr. Ivristján Stefánsson mælti
fyrir minni stúkunnar Skuld nokk-
ur orð, vingjarnlejra og hlýlega
töluð. Til hafði verið ætlast, að
hr. Skapti B. Brynjólfsson flvtti
þá ræðu, en hann var fjarverandi
úr bænum.
Tvö kvæði, sem ort höfðu verið
fyrir þetta tækifæri, af Ejrfjert T.
Árnasyni, og Sveinbirni Árnasyni,
voru lesin. Bæði kvæðin eru íalleg
og eiga vel við tækifærið, sem þau
voru ort fyrir. Að skemtununum
enduðum, var sezt undir borð, og
var vel og rausnarlega veitt.
Stúkan Hckla var stofnuð 23.
desember árið 1887. Ilelítu hvata-
mennirnir að stofnun hennar voru
þeir Einar heitinn Sæmundsen,
scm þá átti hieima í Winnipeg,
Guðm. kaupmaður Johnson og
Ölafur S. Thorgeirsson prentari.
T>eir, sem stofnuðu hana, voru 24
talsins. Af beiim eru einir fimm
cnnþá Good Templarar : Guðm.
Johnson, Kristján Goodman, Mrs.
Tóna Goodman og Andrés Reyk-
dal, öll í stúkunni Heklu, og ölaf-
ur S. Thorgeirsson í stúkunni
Skuld. Ekki hafði stúkan staðið
heilt ár, l>egar hún klofnaði, og
mvnduðu þeir, sem úr gengu, stúk-
una Skuld. Hafa stúkurnar ávalt
síðan kept hvor við aðra, en þó
oftast verið fúsar til samvinnu,
1>egar samvinnan hefir verið gagn-
leg ; sérstaklega þó á síðari árum,
enda margt gleymt nú, sem skoð-
anir voru skiftar um fyr.
Fyrstu ár stúkunnar voru upp-
gangsár, en svo dró nokkuð iVr
vexti hennar um tíma. Samt var
það ekki til langframa, með því
■ýmjs mál, sem vöktu áhuga manna
voru tekin til meðfcrðar, og alvar-
legar tilraunir gerðar til að fjölga
ineðlimum. Sérst-aklega var það
byggingarmálið, sem kom mönn-
um til að sameina krafta sína og
legfrja sig fram. Mieðlimirnir höfðu
snemma séð, að fátt mundi styrkja
félagsskapinn eins mikið og það,
að eignast fast heimili, sem til-
heyrði honum sjálfum. T’ó drost
bað all-lengi vegna fjárskorts, og
þegar loks var í það lagt að
byrr<rja, samieinuðu báðar stéikurn-
ar sig um það, eins og t’l hafði
verið ætlast frá byrjun. Húseign
stúknanna er nú orðin mjög verð-
mæt, og hefir sem alment fundar
og samkomuhús verið mjög mikið
notað, bæði af íslendingum og
öðrum.
Stúkan Hekla telur nú rúm +00
meðlimi. Meðlimatalan hefir vaxið
mest á síðari árutn. Að vísu ekki
alt af jafnt, enda voru þau árin,
er stúkurnar voru að koma húsinu
ut>p, fremur erfið fjárhagslega. Á
síðastliðnu ári gengu 119 í stúk-
itna. Er það miklu fleira en á
nokkru einu ári áður. Auðvitað
ganga fleiri eða færri itr á hverju
ári.
Af sérstakri starfsemi stúkunnar
má nefna hjálp til veikra með-
lima. Hún hefir um mörg ár haft
sjúkrasjóð, og veitt úr honum all-
mikið fé á ári hverju til hjálpar
veikuni meðlimum, sem ekki hafa
verið færir ttm, að bera veikinda-
kostnað sinn. Einnig hafa báðar
stúkurnar í sameiningu haft lækn-
ingasjóð fyrir ofdrykkjumenn, tvö
eða þrjú síðustu árin, og hefir
nokkrum mönnunt verið hjálpað
með fjárframlögum úr honum til
að fá Iækningu við ofdrykkju. Áð-
ur höfðu stúkurnar hjálpað til
þess með samskotum og fjárfram-
lögum úr sjóðum sínttm. Nokkrum
sinnitm hefir stúkan sent menn út
í bvgðir ískndinga til að vinna að
stofnun stúkna þar. Lagði hún þá
fram ferðakostnaðinn úr sínurn
sjóði.
yfirleitt ertt ftindir stúkunnar á-
gætlega sóttir, þegar tillit er tek-
ið til þess, að all-margir meðlimir
eru jafnaðarlega utan bæjarins.
Fttndirnir ertt fjörugir og skemti-
kgir. Nýlega hefir stúkan tekið
upn það fyrirkomtilag, að ætla
nokkurn hluta af fundartímanum
á öörttm hvorttm fttndi til skemt-
ana sérstakkga.
Ávextina af tuttugu og fimm
ára starfi stúkunnar er erfitt að
meta einsog vert er. Meðlimatal
og annað þess konar má sjá á
hverju ári af skýrslum og fttndar-
gerningnm ; en hitt verðttr ekki
taliö, h\ersu mörgttm hún hefir
hjálpað til að verða raglumenn ;
hversu mörgum heimilum hún hef-
ir bjargað frá hinum hryggikgu
afleiðingum ofdrykkjunnar. íslend-
ingar hér í bæ mttnu hafa veriö
talsvert mikiö hneigðir til of-
drykkju á þeim tíma, er stúkan
var stofnuð, — og of margir ertt
það ennþá. En nú má segja, að
almenningsálitið sé alveg með
bindindismálintt. Of mikið væri
máske að þakka Good Templara-
félagsskapnum það eingöngu ; önn-
ur öfl ltafa unnið með honttm. En
honttm er það að mestu kvti að
þakka, bori ég að fullyrða. Sa.m-
dóma álit allra mun það vera, að
sá félagsskapur hafi verið til stór-
mikils gagns fyrir Islendinga hér í
bænum, sem annarstaðar, — að
ltann hafi átt mjög mikinn þátt í
mvndun heilbrigðara almennings-
lits á áíengisnautninni, og að vel-
gen-ni íslendinga hér sé honum að
þakka að ekki litlu kyti.
Margra naína væri verðugt að
geta, þegar minst er á starf stúk-
unnar, en bæði er vandi að gera
það, svo vel fari, og svo verður
það máskie gert áður langt líðttr
bctur en hér gæti orðið. þó get é*g
ekki stilt mig tun, að nefna öríá,
sem, að mínu áliti, verðskulda að
jteirra sé minst. Húsfrú Signý 01-
son hefir verið meðlimur stúkunn-
ar frá því á fyrsta ári hennar, og
starfaði lengi og vel í henni. Hr.
Bergsveinn M. Long, sem gekk í
stúkuna tveimur árum eítir að
hún var stofnuð, hefir jafnan verið
einn af allra duglegustu og ötul-
ustu meðlimum hennar. Af þeim,
sem skemur hafa í stúkunni veriö,
en unnið af kappi og áhuga bæði
í sambandi við bvggingarmálið og
á annan hátt, má nefna : Krist-
ján Sfiefánsson, Ólaf Bjarnason,
Jón T. Bergmann, Bjarna Magnús-
son, Jóhannes Sveinsson, húsfrú
Nönnu Benson, Mrs. Guörúnu Búa-
son, Skapta B. Brvnjólfsson og
marga fleiri. þá mörgtt, sem ekki
eru hér nefndir, biö ég velvirðing-
ar.
það má óhætt segja, að álntga-
samara fólk en meðlimir stúkunn-
;tr Heklu eru vfirkitt, sé vand-
fttndið. Spáir það vel fyrir fram-
tíð hennar og framtið bindindis-
málsins með íslendingum i Winni-
ICinn af meðlimttm st.
CANADIAN SCAND. SCCIETY
‘‘Canadian Scandinavian Socie-
ty” hélt eins og auglýst hafði ver-
ið fyrstu árs og jólahátíö sína
með v.eglegri samkomu í Oddfel
lows Musterinu hér í borg mánu-
dagskveldið 30. des. 150 manns
settust að borðum. Réttirnir voru
þeir, sem alment eru veittir í jóla-
veizlum i skandinavisku löndunum,
og svo þóttu þeir vel framreiddir,
að hinn nýkjörni borgarstjóri hér
kvað máltíðina eins góða og þá,
er kostaði 3 til 4 dollara á dýr-
asta hóteli borgarinnar ; það var
og dómur núverandi borjrarstjóra-
frtiarinnar, að réttirnir væru sér-
lega vel tilreiddir, og kvað hún
ttngfrú Gerðu Halldórsson eiga lof
skilið fyrir frammistöðuna. Að
máltíðinni afstaðinni byrjuðu ræðu
höldin. Fyrir minni Canada mælti
nýi borgarstjórinn R T. Deacon.
Fvrir minni Winnipeg borgar mælti
fráfarandi borgarstjórinn R. D.
Waugli. Fyrir minni skandinavisku
bjóðanna mæltu fjórir menn, þar
tneö Ilr. Brandson fvrir Islands
hönd, og var það Ling-tilkomu-
mesta ræöan, sem flutt var í sam-
sætinu ; skipulega hugsttð, þrung-
in sögukgum fróðleik og mælsku-
kga flutt. Fyrir- minni þessa nýja
félagsskapar mælti hr. J. L. And-
erson, og fyrir minni kvenna II.
Marinó Ilannesson lögmaður. Frú
Nickle spilaði og fiólin sóló, og
einnig milli ræðanna spilaði fimm
manna fiokkur, sem og einnig meö-
an á dansinum stóö, er varaði frá
miönætti til kl. 3 að morgni. —
Samsætið fór að öllu kyti vel
fram, og var Skandinövum til
sæmdar og enskumælandi gestun-
urn til ánægjtt.
Hr. brgrímur Pétursson, frá
Gevsir P.O., kom vestan tir Ar-
"•■ k bvgð nýverið, þar sem hann
hafði verið í þreskingtt. Sagöi
hann tíð góða og uppskertt hafa
verið með betra móti og kaup
gott. Hann fór á mánudaginn
vestur til Westbourne, Man., en
ætlar síðan vestur til Saskatoon
og setjast þar aö.
Kenslukonurnar Guðný og Ingi-
björg Thorsteinsson, frá Beaver
P.O., komu ltingað til borgarinn-
ar fvrra miðvikudag, og dvelja hér
enn sér til ánægju og fróðkiks.
Hr. B ö ð v a r Johnson frá
Langruth P.O., Man., og Jónas
sonttr hans, vortt hér á ferð ttm
helvina. Böðvar biöttr þess getið,
að Wild Oak, sé eklci lengur póst-
hús sitt heldur ofanncfnt póstltus.
VEL BYRJAÐ N?JA ÁRIÐ.
Á nýársdag 1913.
Ritstjóri Ilkr.
Ég sendi þér hér með ofurlítið
tillag í samskotasjóðinn hans Frí-
manns Bjarnasonar prentara, sem
þú skrifar utn í síðasta blaði þínu.
Eftir þekkingu minni á efnahag
og góðvilja ískndinga hér í þessu
landi, þá ætti ekki að taka þá
lengi, að senda þér nægilega pen-
ingaupphæð til að fylla fjárþörf
þessa munaðarlausa veika manns
(Fr. B.).
En til þess að framkvæmd ver&i
úr því svo fljótt sem skyldi þurfa
menn að eins fyrst að lesa grein
þína um Fr. B. með athygli og þar
næst taka strax blað og penna og
skrifa út bankaávisun undir eánog
þeir hafa nefnda grein lesið. þar
næst að senda hana með fvrsta
pósti beint til þín.
Með hugheilustu óskum.
þinn einl.
G. J. Goodmundson.
Almanakið 1913.
'Útgefandi Ólafur S. Thorgeirs-
son, Winnij>eg, Man.
Bók þessi, sem er nýútkomin, er
yfir hundrað blaösiðnr að stærö t
vanalegu broti.
Innihald almanaksins er : Tima-
talið — Myrkvar — Árstiöirnar —
Tunglið — Um tímataliö — I’áska
tímatalið — Páskadagttr — Sól-
tími — Veðurfræði Herschel's —
Fastastjörnur — Stærst í heimi —
Fyrstu peningar — Ártöl nokkurra
merkisatburða — Til minnis um
ísland — Stærð úthafanna —
Lengstur dagur — þegar klukkan
er tólf — Almanaksmánttöirnir —
Mvnd af íslenzkum kvenmanni aö
spinna — Vilhjálmur Stefánsson,
nteð mvnd — Safn til landnáms-
sögu íslendinga i Vesturheimi (í
álottse River bygð í North Dak-
ota, eítir hr. Sigurö Jónsson, og í
Alberta héraði, IV. kafli, ettir hr.
Jónas T- Hunford) — Sjávardjúpiö
— Helztu viðburðir og mannalát
tticðal íslendinga í Vesturheimi ;
niargar mvtulir af landnemum eru
i þessttm köflttm.
Alt er þetta altnanak einsog á
liönttm árum vel úr garði gert, ó-
dvrt og fróölegt, og ætti að vera
í hverju ísknzku httsi.
Miðsvetrar Úlfamótið
í Vancouver 7. febr.
verður sú lang tilkomumesta há-
tíð, sem haldin hefir verið meðal
Islendinga á Kyrrahafsströndinni.
Nefndin, sem sér utn undirbúning
hátíðahaldsins, vinnttr nótt og
nvtíin dag að því, að tryggja sér
hina beztu ræðttmenn og skáld,
sem íslenzka tungu mæla vestan-
hafs, til að skemta fólkinu, meðan
bað snæðir hina ljúffengu og kost-
góðu ísknzku úryalsrétti, sem
verða þar á boröum ; attk þess
sent htin hefir prófessor Nurnber-
ger og hljóðfæraflokk hans til aö
loika úrvalssöngva, bar á meöal
nokkra al sknzka, meðan aö snæð-
in^ er setiö, og að því loknu spila
fvrir dansinn.
Ekkert, sem mannlegt hyggjuvit
onr oeningar geta veitt, verðttr til
sparaö. að allir geti notiö þeirrar
skenrtunar og næringar, bæði and-
kga og líkamlega, sem ísknzk há-
tíð af allra beztu tegund ein getur
veitt. Og vonar nefndin svo góðs
af Vancottver búttm og öðrutn ls-
lendingum á ströndinni, að þeir
hjálpi til að láta þá mikltt fyrir-
höfn, sem slík stórveizla hefir í
för meö sér, verða að tilætluðum
notum, með því að fjölmenna.
Einnig vonast nefndin til, að
menn geri henni hægara fyrir með
því, að kaupa aðgöngumiðana í
tíma, ekki síðar en fvrir lok janú-
armánaðar. Utanbæjarmenn geta
fengið aðgöngttmiða jjevmda meö
því að skrifa sem fyrst einhverjtim
af nefndinni.
Siðar mun nefndin auglýsa
skemtiskrána og matarlistann. —
Ekkert verður auglýst nema það,
sem nuenn miega reiða sig á aö lát-
ið verði í té. ög á þeim grttndvelli
ætlast nefndin til, að hátíðin verði
sú bezta, sem íslettdingar hafa
Italdið af slíkti tagi.
Geriö svo vel,. að gæta að aug-
lýsingtt nefndarinnar á öðrum stað
í blaðinu.
NEW Y0RK LIFE.
Ársskýrsla )>essa voldttga lifsá-
bvrgðaríélags er ennþá ekki út-
komin, en bráðabyrgðarskýrsla,
sem sýnir nokkttrnveginn nákvæmt
vfirlit vfir ársstarfscmina, ltelir
oss verið send. Sést af henni, að
New York I.ife hefir á árinu 1912
selt yfir 99,000 líísábyrgðir, er
standa fyrir meira en 198 milíónir
dollars, og má það kallast dálag-
leg ársumsetning. Félagið hefir nú
meira en milíón lifsábyrgðarhafa
sem hafa samtals trygt l.f sitt fyr-
ir rúmlega 2 bilíónum 170 milíón-
um dollars, og getur ekkert lifs-
ábyrgðarfélag í heimi sýnt önnur
eins gríðar-viðskifti.
Á hitnt liöna ári greiddi New
York Life lífsábyrgðir rúmlega 8
jntsund látinna félagsmanna, og
námu þær Hfsábyrgðarupphæðir,
setn þannig voru útborgaðar, rúm-
ttm 25 m líónum dollars. A árinu
hefir fjlagið borgaö til lifandi 1 fs-
ábvrgðarhafa vfir 32 milíónir doll-
ars, fvrír útborgankgar lífsábyrgö
ir í lifanda lífi og önnur hlunnindi,
og lánað hefir fclagið 93,000 His-
ábvrgðarhöfum yfir 27 milíónir
dollars, gegn lífsábyrgðttm einum,
sem trvggingu, og redknar þeim 5
prósent vexti, án nokkttrs auka-
kostnaöar. þá hefir félagið borgað
á árinu 1 fsábyrgöarhöfttm 11 milí-
ónir dollars serfn vexti (dividends).
New York I.ife er nú 67 ára
garnalt og lang-voldugasta lifs-
ábvrgðarfélagiö í Ameríku, ef ekki
í öllttm hcimimun ; að minstii kosti
muntt bað ekki mörg féliig, sem
hafa lífsábyrgðir hljóðandi ttpp á
2 bilíónir og 170 miliónir dcllat's.
Bréf á skrifstofu Hkr. eiga:
Miss Oddný Jónsson.
Mrs. O. T. Anderson.
Miss R. J. Davidson.
Páll Guðmundsson.
H. S. Helgason.
Jón Sæmundsson.
S. Borgfjörð,
— í Portúgal gengur alt á tré-
fótum eins og að vanda, nema
hvað alt fcr versnandi. Ö,eirðir og
flokkadrættir vaxa með degi hverj-
stjórnarbvlting sé í nánd. Á þing-
um, og eru allar líkur til að
inu er alt í uppnámi, og hefir ráöa
neytið orðiö að veltast úr völdtutt
og ekkt hefir enn tekist að koma
nýju ráðanevti aftur á fót, þrátt
fvrir ítrekaðar tilraunir. "fms
levnifélög eru í uppreástarhug, og
konungssinnar og kl rkaflokkurinn
ltafa hinar beztu vonir ttm, að dag-
I ar lýðveldisins sétt þegar taldir og
; konttngsdæmi blasi aftttr við. —
Landið er hörmulega statt fjár-
! hagslega, og þar á ofan bætist
hungursnevð meðal verkalýðsins.
Almanakið
1913
er fullprentað og nú til sölu ■
hjá útgefanda og umboðs !
mönnum hans. Verð 25c.
INNIIIALD, ank tímatals-
ins og margs smávegis :
Mynd af í slenzkum kven-
manni að spinna þráð.
Vilhjálmur Steíántson. Weð
mvnd. Eftir séra F. J.
Bergmann.
Safn til landnámssögu ísl. i
Vesturheimi :
1. Landnám Mouse Riþer
bvgðar í N.-Dakota,mcö
myndnm af landnemttm.
Eftir Sigurð Jónsson.
2. Stutt ágrip af landnáms
sögtii ískndinga í Alb.-
héraði, IV. kaíli með g
mjrndum. Eftir Jónas J. *
Hunford. M
Sjávardjúpið. — þýtt. M
H'elztu viðburðir og manna- D
í lát meðai íslemlinga i Vest- B
urheimi, o. fl. t?
ÓLAFCR S. TH0RGEIRSS0N I
678 S erhröo>ie St.. - Wlnn‘peg. 9
•^33BZ£3B3CaeSÆgJ«SaWfc..æ i B
r Malað ^
úr þvi bezta
af heimsins
bezta hveitikorni
lelíur
meira vatn,
perirfleiri brauð
Spyrjið verzlaian.i
PWR5TV FITCUR
PU my FLXUR
D o 1 o r e s
43+4
Sögusafn Heimskringlu
‘Nei, sagan er sönn, áreiðanlega sönn. Hvers að þegar slík stúlka valdi yðnr, að þér þá —’
vegna ætti ég að smíða slika sögu?’ | ‘Nei, ungfrú Westlotorn, það geri ég ekki’, sagði
‘En húu er í öllu falli ýkt’, sagði Katie. ‘Ef Harry. ‘Ég er ekki svo miklu sjálfsáliti gæddur, eins
þetta er alt satt, þá ábt ég slæmt fyrir mig og mína Qg þér vitið’.
En gaf ltún jTður ekki jáyrði sitt i bátnum?’
‘1 bátnum ? Jú, en —’
‘Auðvitað. því þurfti hún þá að velja vður
líka, að verða aldrei fyrir ótJgengttm afbrigðuim frá
þessu einhliða lífi. En — haldið þér nú áfram’.
‘Jæja. Við flæktumst um hafið í nokkra daga.
Við sáum skip, en þau voru of langt burtu til aö sjá 'aftur ?
okkur. Loks sáum við land, og svo fttndum við bát, j ‘Ö, — í bátnum, en það var undir sérstökum
setn íylgdi okkur til Livorna. Svo varð ég ungfrú.bringumstæðum. En við skulum ekki tala um þaÖ.
Talbot samfcrða til Rómaborgar, en þegar þangað Hún hét mér trygð sinni og svo fór ég aftur til Bar-
kom, var faöir hennar dainn ; hann hafði frétt um Jcelona. Við skiítumst á bréfum í heilt ár eða ná-
skipbrotið og að enginn komst lifandi til lands, hélt Uegt því’.
því að dóttir sín væri dáin, og sorgin yfir dauða
hennar ásamt veikindunum, lagði hann í gröfina.
‘Hann var jarðsettur í Rómaborg. Ungfrú Tal-
bot fór til Englands með fjölskyldu, sem var kunnug
föður hennar. Sinna lieimsótti ég hana í London og
þá lagaðist alt á rnilli okkar, —■ svo fór ég aftúr til
Barcelona, og nú er ég kominn að því atviki í sog-
unni, sem ég ætlaði að segja yður’.
‘Eg er yður mjög þakklát fvrir það, sem þér haf-
ið sagt mér’, sagði Katie.
‘Ungfrú Talbot ér einkabarn foreldra sinna, og á
engan ætlingja, nema tvær eða þrjár gamlar persón-
ur, svo líf hennar hefir ekki verið mjög skamtilegt,
og það er máske ein orsökin til þess að htin tók
mér’.
‘En hvað það er skemtilegt, að kvnnast slíku lít-
illæti', sagði Katie. ‘Hr. Rivers, yðnr skortir of
mikið sjálfstraust til að geta lifað’.
‘Já, en það er skoðun mín, að ttng stúlka einsog
un<rfrú Talbot, af gamalli ætt og auðug, hefði tæki
færi til að velýi meðal helztu ungra tnanna landsins’.
‘Já, það er sanngjarnt álit ; og þér haldið þá,
‘það er voðalega kiðinlegt', sagði Katk. ‘Éfe
fyrirlít bréfaskriftir. Ef ég yrðí að skrifa brcf, myndi
ég ltiefja trúlofanina’.
‘Já, það er auðvitað þvingandi', sagði Harry, ‘en
þegar að er gætt, þá er bréf það eina, sem maðttr
getur látið í stað ltins fjarverandi’.
‘Hvað er langt siðan Jtér sáuð hatta síðast?’
‘Eitt ár’.
‘Eitt ár! þér hljótið þá að vera búinn að
glcyma, hvernig hún lítur út. Gœtuð þér þekt hana,
,'f þár mættuð henni í margmenni?’
‘Já, ó-já’, sagði Harry og hló. ‘þér mcgið vita
tð þegar við heitbundnmst, þá var það áforrn mitt
tð fara aftur til Englands að þrem mánuöitm liön-
um og gifta mig, en kringumstæðurnar og verzlunin
hindruðu það jrersamlega, og þannig hefir það gengið
Heilt ár, þangað til ég neyddist til aö skrifa henni og
tiöja hana aö koma og giftast mér í Barcelóna’.
‘Ilvað mig snertir, þá skyldi ég aldrei giftast
tianni, setn ekki kæmi og sækti mig’, sagði Katie.
‘þá þvkir mér vænt um, að þér erttð ekki iingfrú
ralbot’, sagði Ilarrv. Hún var ekki jafn þverúðar-
u 11, því þó hún segði nei í fvrstuniii, þá lét hún þó
D o 1 o r e s
I
45 46
ttndan
hana og
Sögusafn Heimskr'inglu
og lofaði að koma, eftir að ég hafði þrábeöiö'gat ekki dvalið þar til að gera gnein hrir öllu. Und-
og lýst kringumstæðum minum fýrir lienni. úr eins og ég áttaði mig á kringumstæöunttm, fór ég
Loksins samþykti hún aö koma og tiltók vissan dag, 'aftur af stað til Barceióna og hélt áiríun nc>tt og
þegar hún ætlaði að fara, og síðan eru hér um bil ,dag. Eg komst þangað óhappalaust og flýtti tnléti taí
14 dagar.
‘Eins og þér skiljið, var ég óánægðttr yfir þvi,
að hún skyldi ferðast fylgdarlaus, þangað til kring-
umstæðurnar leyfðu mér að yfirgefa verzlunitta nokk-
hótelsins, sem ég haföi visaö henni
‘Var hún þar?’ spurði Katie.
'Nei’, sagði Harrv, ‘en hún haföi veriö þar. Hun
hafði komið, og cg — sem hún ætlaði að finna, cy
ttra daga, er ég strax ákvað að verja til þess að(vdr þar ekki. þegar ég kom til Barcelóna, var hún
fara á móti henni. En ég var sá auli að símrita
farin.
‘Faritt! Og hyert ?
‘Hvert annað en hvim aftur?’
‘Auðvitað. Fyrst hún var ung og viljasterk, gat
hún ekki'þolaö sltka meðferð. En skildi hún engin
boö eftir handa yður?’
‘Ekki eitt atkvæði,
hátt. ‘E.g spurði fólkiö
ltvorki skrifaö eöa á anmtn
á hótelinu um hana, en það
ekki, af því ég ætlaði að gkðja hana með því að
koma ltenni á óvart, og koma í veg fvrir að hún
væri fylgdarlaus. En nú langar mig til að spyrja
yður einttar spurningar, ungfrú Westlotorn : Hafið
þér nokkru sinni á allri æfi vðar het’rt getið ttm ann-
an eins aulabárð ? ’
‘Nei, aldred’, svaraði Katie auðmjúk.
) ‘Jæja’, sagði Harry hntigginn. ‘Forlögin voru’vissi ekki ueitt. Ht'tn hafði komið, ekki minst a
Jmér andvíg. Eg tafðist á leiðinni um tvo daga, og neitt erindi og fór aftnr eftir tvo eða þrjá daga, ein-
þegar ég kotn þangað, sem ég hafði ákveöið, þá — mitt daginn áðttr en ég kom’.
‘Og þér ltafi auövitaö þotið af stað til Englands
eftir hettni, og af þeirri ástæöii erttð þér hér’.
‘Já’, sagöi Ilarry. ‘Eina vonin, se<m ég hafði,
var, aö skeeð gæti aö lestin, sie.rn hún var með,
mætti hindrunum, svo að kstin, sem ég var með,
Ilvað haldið ]>ér að það
I já — þá kom reiðarslag.
ltafi verið?’
‘Ja, hvað var það?’
‘Hún var farin’.
‘Farin ? ’
‘Já, hún hafði farið daginn áðtir en ég kom. Hún gæti náð henni, en nú er sú von horfin’.
! haíði skrifað aftur og hún hafði símritað. Auðvitaðj ‘ó’, sagöi Katie í huggttnarróm, ‘]>ér sjáið hana
(hefir hún búist við, að mæta tnér á j irnbrautarstöð- áður en langt um líður, og þá getiö þér skýrt alt
j intti, eða í hótelinu, setm hún hafði nefnt í bréfinu að fvrir henni, og þegar hún' sér, að öll óhöppin stafa af
| hún ætti að gista á. Hvað segið þér um þetta? ákafa yðar, þá viöttrkennir hún, að gallarnir ern
í Var ekki þetta reiðarslag ? Og var það mér að eölilegir og þvkir þeim mun vænna ttltt yður. Og
jkcnna?’ seinna meir munuð þið bœði hlæja oft og mikið aö
‘Nei, alls ekki’, sagði Ivatis. ‘það var ekki yður þessum glappaskotum, setm gerir líf yðar skemti-
,að kenna, að eins ólán yðar. En hvað sagði fólk legra. Já, ég vdldi borga hvað sem væri til að verða
hennar?’ fyrir slíkttm viðburðum, — já, það vildi ég. Eg vildi
‘Fólkiö ltennar!’ ó, það var mjög óánægt, en ég að ég væri i sporum ungfrú Talbot ; ég öfunða hania