Heimskringla - 09.01.1913, Blaðsíða 6

Heimskringla - 09.01.1913, Blaðsíða 6
.6 BLS' WINNIPEG, 9. JAN. 1913. HEIMSKRINGLA MARKET HOTEL 146 Princesa St. á móti markaOanm P. O’CONNELL, elfandl. WINNIPEQ Beztn yfnföng Ttndlar ng aOhlynning góö. Islenzknr veitinfamaöur N. Halldórsson, leiöbeinir l.sleudingum. JIMMY’S HOTEL BKZTD VÍN OG VINDLAR. vInvkitari t.h.fraskr, ÍSLKNDINGUR. : : : : : Jamoa Thorpo, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Starsta Billiard Hall 1 Norövestnrlandino Tlu Pool-borö.—Alskonar vfnof TÍndlar QUtln^ og f»OI: % 1.00 ó dag og þar yflr l.ennon A Mebo Eiarendnr. Hatíð þér húsKÍlgn til sðlu ? The Starlight Furniture Co. borgar hæsta verð. 593—595 Notre Dame Ave. Sími Garry 3884 A. h. NOYES kjDtsali Cor, Sargent & Beverley Nýjar og tilreíddar tjðt te«nndir íiskur, fugiar og pyisur <*.M. SIMI SHERB. 2272 13-12-12 * DOMÍNION - HOTEL 523 MAINST.WINNUTG Björn B. Halklórsson, elgandi. Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynmstöflur og legstaða grindur. Kostnaðar &a tlanir gerðar um innánhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HaclNTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEQ PHONE MAIN 4422 6-12-12 Til Lárusar Guðmundssonar. AS vinarhlyrri viðurkeiming J>inni Mcr viröing er, og tana dýrt ég met. Ilve hægt er íylgd aÖ hipgja á göngu sinni. Og flað af manni, er aldrei hlut sinn lét. J>ví skyldra hrós og skjalliö kunningjanna Er skeikult oft, — og stundum hugarraun. En aðdá vitra' og óvilhallra manna Er inntekt staerst og beztu skáldalaun. Þornhn’iílu'' DÓMUR UM HKR. Icelandic River, 16. des. 1912. B. L. Baldwinson, Winnipeg. Kæri flerra og fornkunningi ! — Með línum þessum sendi ég þér borgun fyrir Ileimskringlu, 2 dali. mcr þykir hlýöa, að láta þér í ljós með fám oröum álit mitt á blað- inu, og er fljótt sagt og hiklaust, aö Kringlan er ágætis-blað. ]>aö færir manni miargháttaðan fróð- k*ik víðsvegar að, og sumar grein- ar eftir þig afburða snjallár og prvðilega rökstuddar, t. d. “gam. ciningin og kristnu þjófarnir". Slíka gersemi hefi ég aldrei fundið í tieinu íslenzku blaði, og hefi ég talvert lesið, og það var sannar- lega þörf ritgerð, og svo margar fleiri. ]>að fyrsta, sem ég veitti eftir- tekt í Kringlunni, eftir að ég var nýkominn hingað til lands, var grein með fvrirsögninni : “Ú t á 1 a n d ”, stórmerk og þörf, og fleira og fleira, sem ég hefi ekki tíma til að skrifa um, en væri þó gaman að. Kringlan er frjálslynd og mjög leturdrjúg. Hún siglir heldur ekki undir fölsku flaggi, )>ó htm sé gef-1 sem var nefnd erfingi á skjaldnu, in út aí afttirlialdsmanni..... j og önnur dóttir fæðst, sem móðir- Með hugheilustu ósk til ]>ín — in viIdi að hhtta hinnar dántt þinna........... skrifaðttr, að hafa þann 12.’ nóv. sl. tekið á móti lifsábyrgð Mrs. Rannveigar sál. Alfred (dáin 24. júlí 1911), að tippha'ö $500.00, sem var afhent mér af Mrs. A/ Gisla- son, fjármálaritara stúkunnar Fjallkonan No. 149, I.O.F. Um leið er mér ljúft, að votta stúk- unni þakklæti mitt vegna erfingj- anna, íatít að hafa gert alt, sem í hennar valdi stóð til að fá þessa l'fsábyrgð borgaöa ; og var drátt- urinn, sem á því varð, enganveg- inn stúkunni að kenna. Winnipeg, .i des. 1912. Kr. Kristjánsson, Fjárhaldsmaður erfingjanna. * * * í sam-bandi við ofanskrifaða við- urkenningu herra K. Kristjánsson- ar vil ég le^fa mér að gera nokkr- ar bendingar til meölima stúku tninnar Fjallkonunnar, og yfir höf- uð til annara íslenzkra Foresters. Ilin látna systir, Mrs. Alfred, var ágætur meðlimur og stóð vel í skilum viö stúku sína meðan hún lifði ; en þegar húu var dáin, var lífsábyrgðarskjal (Policy) hennar tvnt. Einnig hafði fyrir nokkrum árum dáið ein af dætrum hennar. °8 systur. Efiaust hefir móðirin alt af I ætlað að láta brevta nöfnunutn á j lífsábvrgðarskjalinu, — en það I dróst —, og svo kom dauðinn, sem svo oft gerir engin boð á ándan j sér. Ennfremur vortt engin skrifttð j skírteini fyrir aldri hennar. Að kippa öllu þessu í lag tók svo langan tíma og umsvif og j bréfasendiugar fram og aftur, því manns, sem þegar hann var á íT SuPremc . , °íiiccrs . «röunnar ertt landi var fvrir margra hluta sakir ! stran*lr 1 krofnm aÖ hvert talinn þar í fremstu röð alþýöu-’an5andl atvlk “ “ ------ mantiti. Hann er gáfaður, þattlles- inn og margfróður ; gætinn og at- ,, j Samt syndu þeir þohnmæðt og. um j burðarlyndi í þessu tilfelli með því 5... ... ... , . að bíða eftir sönnunum lengur en Aht shkra manna a blaðinu er þvt , . ^ - , , . . . , , , • htnn logakveðna ttma, sem er að 1 rylsta mata takandi til greina. . ... , „ . ,, ar íra dauðsfalli hlutaðeig- ]>inn einl. Oddttr þorsteinsson. ]>essi hréfkaili, sem er úr prívat- bréfi og hér settur í leyfisleysi, en j jafnframt í þvi trausti, að höf. misvirði það ekki, er að því leyti markverður, að hann er frá penna. 1 sem annars se nákvæmlega fyrirbyggja svik, gætu átt sér stað. hugull og dómgreindin heilhrigð, og dreiiglundin öll að sama- skajti. greina. af etns anda, og eiga þeir þakkir skyldar ]>að stjórnast ekki hjá Oddi trúarlega eða pólitisk æstum til- finningum, heldur er það grtindað 1 'Flr ,a< á rósamri yfirvegttn ástæðanna j ]>etta er því það, sem liver For- eins og þær liggja fyrir. Kaupið Heimskringlii! ester þarf aö sjá ttm anda lífi : sjálfur í lif- Ritstj. ÞAKKAR-V0TT0RÐ. En undirskrifaður viðurkenni hér tnrð, að ltafa í siðastliðnum sept- ember veitt móttöku lífsábyrg konti minnar sál., Gnðbjargar Bve (dáin 27. júlí sl.)t að upphæð $1090, sem var afhent mér af rit- ara stúkunnar Fjallkonan No. 49, I. O.F. Fort Rouge, í des. 1912. Jacob Bye. IUr með viðurkenni 1. Að hafa Policy sína vísa og á góðum stað geymda. (Ef Pol- icy tapast, er hægt að fá aðra aftur tafarlaust í gegnum fjár- málaritara, og kostar það að eins 50e). 2. Ef að einhver Beneficiarv, sem nefndur er í Policy deyr, að láta þá dráttarlaust setja ann- arar persónu nafn í stað hinn- ar dánu. Með það má einnig snúa sér til fjármálaritara. 3. Mjög nauðsynlegt er, að hafa skrifað skírteini fyrir fæðingar- degi og ári. Ef þessum atriðum væri ná- ég undir-i kvæmlega sint, mundi ha‘gt að fá hverja Foresters lífsábyrgð út- borgaða og afhenta erfingjunum innan mánaðar frá dauðsfalH. í desember 1912. Anna E. Eldon. Fréttir. — Fimtíu þúsund konur í New York borg hafa haft samtök til að fá egg lækkuð í verði þar í borg niðttr í 26c tylftina, og telja víst, að kaupmenn alment láti að óskum þeirra, að öðrum kosti hefja þær sjáHar eggjaver/lun, svo að þær geti fengið eggin með kost- verði. Síðar hyggja konur þessar að tryggja sér rnjör með kost- verðf, nema kaupmenn færi verð þess uiður í það, sem þær telja sanngjarnt. Nokkrir kaupmenn í borginni hafa þegar látið að ósk- unt þessara kvenna og lækkað verð á eggjutn. - — Umtal er í Evrópublöðum um að Valdetnar Dana-prins, föður- bróðir núv*erandi Danakonungs, verði boðinn konungdómur í Mace- doniu, lægar hún losnar undan Tyrkjtim. — Senator La Follette hefir bor- ið fram frumvarp í Washington senatinu frumvarp um vinnutima kvenna. Fer það fram á, að stúlk- ur sem vinna á verkstæðum, verk- smiðjum, búðum eða að öðrum vefkum utan fjölskylduvista skuH ekki vinna yfir 48 klukkustundir á viku hverri. Vinnudagar skuli vera 6 og 8 stunda vinnutími um sól- arhringinn. Tilgangurinn með frttmvarpi þessu er að bæta kjör vinnukvenna, og þó að frumvarp- ið eigi að eins við þa-r, sem eiga heima í Columbia héraðinu, þ. e. a. s. Washington borg og land- spildunni umhverfis, þá er skoðað sem það muni verða brautryðj- andi til sömu umbóta í ríkjunum vfirleitt. Columbia héraðið er setn ktinnugt er fráskilið hinutn öðrum ríkjunum og beint stjórnað af Washington þingimi. Svo það er ástæðan til, að frumvarp þetta er að eins bundið við “The district <>f Colnmhia" ; því almenn vinnu- lög fyrir öll ríkin getur Washing- ton þittgið ekki samþykt. ]>iug livers ríkis neðtir þeim irútlum. — ]>etta La Follette frumvarp skip- ar og svo fyrir, að stúlkur undir 18 árum megi ekki byrja vinntt kl. 7 á morgnana, og 6 á kveldin, sé það næturvinna. Skifti stúlkan itm stöðu á vikunni, cr það skvlda hins nýja vinnuveitanda, að sjá um, að þessum ákvörðun- um sé fylgt. ]>rjá eftirlitsmenn á að skipa, sem sjá eiga ttm, að lög- unum sé framfvlgt, og héraðssak- sóknarinn er skyldur að höfða mál á hendur þeim, sem brjóta lögin. Fvrsta brot varðar frá 20 til 50 dollara sektum ; annað brot frá 50 til 200 dollafa, og þriðja brot ekki undir 250 dollara sekt. Félög þau, sem hafa það markmið að bæta kjör vinnukvenna, mæla eindregið með þessu frumvarpi og tejja það trl mikilla bóta. KENNARA VANTAR við Siglunesskóla No. 1399, frá 15. febr. 1913 til 15. apr. s. á. Um- sóknir sendist til undirskrifaðs fyrir 20. jan. 1913, og verður um- sækjandi að skýra frá námsstigi sínu, æfingu i kenslu og kaupi því, er hann óskar eftir. Siglttnes P.O., 3. des. 1912. J ó n J ó n s s o n , Sec’y-Treas. MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. Jretta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viðurkenti- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, óvtðjafuanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður - • ertt hin eðHlegu aðdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast a* hér í fylkinu ; og þegar fólkið 9ezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þ«m að taka sér bóHestu í Happasælu Manitoba. Skrifiö eftir frekari upplýsingum til : JO.S’. RUUKF, Tndnttrinl fíurenu, VTinnipeg, Munituba. JAfí. HAllTKBT, 77 Tork Street, Toronto, Ontario J. F. TF VNA NT Oretna, Mnnitoba. \V. IV. UNS WOUTII Emtrttnn, Manitoba; S. A BEDFORD. Depnty Minnister of Atjricnli.tre, Winnipeg, Manitoba. Með þvt aö biðja mfínlega nra ‘T.L. ClíiA R,n þá ortu viss aö fá AgtetHD vindil. T.L. (IJNION yiADBJ We«»ern ('igar l’aeiitry Thomas Lee, nieandi Winnnii«)K V1 rITUR MAÐUR er vaikár mcð að diekka ein- göngu hreint öl. þór getið jafna reitt yður á. DREWRY’S REDWOOD IAGER það er léttur, ireyðandi bjór, gerður eiugöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. -^^fr-H-fr-fr-fr-fr-fr-fr-fr-fr4-fr+- -#K0RNVARA'#- Eina ráðið fyrir Vesturlands bóndann til að tryggja sér fult verð fyrir komvöru sína, er að senda heilar vagnhleðsl ur til Port Arthur eða Fort WilHam, og láta umboðssala annast um söluna. — Vér bjóðum bændum þjónustu vora í sendingu og sölu komteg-unda þeirra. Vér gerum þetta fyr- ir ákveðið verð, sem er 1 cent hvert bushel. Skrifiö oss um sendinga upplýsingar og markaðsverð. Vér borgum riflega fyrirfram borgun. — Um áreiðanlegleik vorn og hefileika, vísum vér til hvers bankastjóra sem er í Vestur-Canada. THOMPSON, SONS & CO. I ÍGraix Commission Mercöants. 700—703 L. Grain Exchange, Winnipeg. .H-M~f~!-M-W~M~!~M-M~F4 dri bd-T-Mri- -!-M-í~t4-F4-!-M-H-!-!-f D o 1 ó r e s 47 48 Sögusafn Heimskringlu algerlega, já, ég geri það — það er að segja’, bætti Af því Harry óttaðist, að Katie yrði þreytt, hún við feimnislega, ‘ég á við viðburðina’. ;fékk hann leyfi hennar til að leiða hana. Seinna ‘þér hafið svo snildarlegt lag á að líta á málefn- kveiö hann þvi, að jafn íalleg og veikburða vera in’, sagði Harry, ‘að ég vildi að ég gæti alt af snúiðjkynni að missa máttinn af þessum þreytandi gangi, mér að yður, þegar ég þarfnast hluttekningar’. I og tók því litlu, fögru hendina, sem hún hafði smokk- ' ‘Já, að sýna hluttekningu’, sagði Katie, ’það erjað ttndir handlegg hans, og hélt henni i sinni hendi mér auðvelt, til þess er ég sköpuð’. jþað sem eftir var af leiðinni. Hvað Ashby hefði Harry leit í augu hennar, sem voru full af fjöriíhugsað eða sagt, ef hann hefði séð þetta, er meira en og gletni. mér er unt að lýsa. ‘Viljið þér ekki leyfa mér, að kalla yður Katie?’) þau voru nú komin upp í fjöllin, og tunglsljósið sagði hann. Að minsta kosti á meðan við erum Var eins bjart og það gat verið. Til annarar hliðar samferða. Mér finst eins og við séum gaimltr kunn-yar skógi klædd hlíðin, til hinnar dalurinn, sem áin ingjar, og ég hefi sagt yður frá öllum viðburðtim æfi rann eftir í mörgum bugðum. Við einn krókinn á minnar, einsog þér væruð elzti vinur minn’. jveginum komti þau á þann stað, er dalurinn breikk- ‘Jú, það ltkar mér ágætlega. í?g kann ekki við agi að vera köUuð ungfrú Westlotorn af vinum mínum’, ) A aUar hligar voru hæðiri sutnar shÓKÍ kheddar, sagði Katie. aðrar berar, og bak við þær gnæfðu himinhá fjöU. ‘Og þér verðifi að kalla mijr Ilarry’, sagði fjor- ugi ungi maðurinn. ‘Viljið þér ekki gera það?’ Katie var ekki mótfallin því. ‘Já, Harry’, sagði hún með töfrandi brosi. . ra. x.. , . . ,, .tr, c 4. uaI ~ t ínuarinnar cftir timans tonn, þvi marnrir mannsaldr ‘Mcr nnst þer vera mjofr viðkunnanlescar , sagði * * J , * , ^ jj * * * * ar voru liðinr siðan þessi borg var bygö, en það var ’ t,T‘. r . w, i ,á ]>eim tímum, sem Márarnir áttu f ófriði ov heróp ‘Mer finst hka, að }>er seuð rejrlulecra viðkunnan-, . a n *ii_ i <• , , i » x- A 5 i þeirra var : Allah! Akbar! En nuna í tunvls- leefur uniTur maður , savoi Katie til^erðarlaust. . , . *... . 1t. ... . * * , > e L. . . ...y .c TT ljosmu sast evðilevginvm ekki en að eins lovumn ov hnn þa var terðmni haldið afram. Harry ogm i- . * * .. , , . ■ .* i *i x , u £ hinn tiikomumikli svipur hennar. Murveírtrirmr stóðu Katre þotti mikið þæuilevra að ganjra, heldur en að . . . .. t . 1 . . , , f.. . , • -a ac- i ^ ibeinir opr tiunarlevir, og- turnarnir s\Tidust ennþa lik- nka i lelevu vagni, 0? neituðu að koma upp í vavn-. ,v J ,, 1 inn aftur, enda þótt að hr. Rtissell og kona hans lcR1T tÚ að peta sta5lS 1 mar)ía mannsaldra- hvettu þau alvarlega til þess. Harry kvaðst heldur Laudið umhverfis sýndist fólklaust á löngtt svæði vflja ganga, og Katie sagði, að hristingurinn í vagn- og þegar ferðafólkið kom á áfangastaðinn, varð fyr- inum gerði sig höfuöveika, og þess vegna héldu þau ir þvi afarstórt girðingarhHð, umkringt stórum bog- á'ram að ganga. jum ; bak við það var borgargarðurinn og í fjarlægð Smátt og smátt fór að dimma, og rökkrið var fangaturninn. Ljós skein í gluggunum, og hávaði stutt, einsog venjulegt er á suðlægum þreiddarstig- mikill, eins og frá drykkjusamsæti, barst til eyrna um. , aðkomumanna. f,-'l »,-j j | t ' j < j | ( ' * : ( • '| . * - . - " Frammi fvrir þeim stóð stór og myndarleg borg !á háum kletti, sem stóð í fjaUshlíðinni. í björtu jsólskini hefði maður getað séð ýms merki eyðilegg- D o 1 o r e s 49,50 Fangarnir gengu nú inn, og tóku aðrir menn við þeim, sem áttu að gæta þeirra, og Ashby, sem kom hér um bil stundu síðar, v-ar einnig leiddttr til þess herbergis, sem hontim var ætlað. Sögusafn Heiimskringlu 8. KAPlTULI. Undarlegir viðbttrðir koma iyr- ir spínska prestlnn. Iæstin, sem Karlistarnir loksins sleptu, hélt a- fram hér um bil 10 míltir ; þar kom hún að litlum bæ og þar fékk hún þær fréttir, að ekki væri annað vænna en vera þar kyr. 1 fyrsta lagi haiði lestin, sem var á undan henni, numið staðar við næstu bið- stöð, og þess vegna gat ekki þessi lest haldið áfram fyr en hin var farin ; og f öðru lagi komu fregnir um það, að langs með járnbrautinni væri fult af Karlistum, sem hefðu eyilagt simþræðina, og það var lakast, því það g«rði mönnum ómögulegt að fá áreiðanlegar íregnir. Af þessu leiddi, að farþegarnir urðu að sjá um sig sjálfir og útvega sér húsaskjól og starf e*tir beztu getu, unz þeir gátu haldið áfram ferðinni. Af þess- um farþegum þarf að eins að nefna Lopez kaptein og prestinn. Sá fyrnefndi, sem með valdi var skil- inn frá Katie, hafði enga ástæðu til að fara lengra, og var fús til að vera kyr þar sem hann var. En það kom brátt í ljós, að hann hafði nóg að gera. Hann sneri sér að hittum borgaralegu og hernaðar- yfirvöldum í von um að fá aðstoð þeirra til að frelsa Katie úr fangelsinu, og með kappi sinu og á- 1 , « f .* 9•'9 . ** - . !> . L * t .í M.+.Í * I. huga tókst honum að fá loforð allra, sem hann tal- aði við, til að ltjálpa sér. En að því er prestin* snerti, þá hafði hann önnur áform. Hann fékk sér hressingtt í næsta matsöluhúsi og lagði svo af stað eftir þjóðveginum burt £rá bænum. Fyrst lá vegurinn yfir sléttlendi, þar sem hópar ar af kindum og geitum voru á beit ; en þeir, sem áttu að gæta þeirra, sáust hvergi, og þessi skortur á mannlegum verum gerði plássið eyðilegt. En að öðru leyti var það fagurt ; jörðin frjósöm og yrkt ; hávaxin mórberjatré og poplar sáust þar í lönguia röðttm ; hér og þar vortt kaktusrunnar og sumstað- ar stórir, dimmgrænir olíuberja lundar. Bak við göngumanninn var sem veggur af fjóluldtum hæðum, og á móti honum gnæfðu Pyrenea fjöllin. Seinast lá vegurinn inn á milli þeirra, og jainframt og hann sveiflaðist neðst í hlíðunum, 14 hann alt af upp á við. Presturinn hélt áfrafln í fullar 3 stundir, og var auðséð á limaburði hans, að hann var æfður göngu- maður ; að þeim ltðntim settist hann á stóran stein, dró reykjarpípu upp úr vasa sínum, fylti hana með tóbaki og kveikti í. Svo sat liann reykjandi, án þess að gefa nátturunni í kringum sig nokkurn verulegan gatim. þetta landssvæði var þó þess vert, að það væri skoðað. A löngti svæði gat maður séð ána Ebros. sem rann eftir einhverju hinu fegttrsta landssvæði heimsins. Hann var nú líka kominn nógu hátt til þess, að hann gat séð yfir dalinn, sem lá bak við hann. Gegn vestri var landið opið, og lengst burtu var það hulið kveldroðanum, því sólin var að ganga undir, og gylti það hlíðarnar og ffallaskörðin með eldlegum bjarma. Uppi yfir þessu var loftið mjög dökkleitt, fult af svcjrtum skýjum með margs konar undarlegri lögun.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.