Heimskringla - 09.01.1913, Blaðsíða 8

Heimskringla - 09.01.1913, Blaðsíða 8
«, BIÆL WINNIPEG, 9. JAN. 1913. HEIMSKRINGLA Hversvegna SKYLDI NOKKURT HElM- iLI VEKA ÁN MUSIU þegar þér með hægfeldustu skil- inálum geti eignasi hiðvfðfrægn HEINTZMAN & CO. PLAYER PIANO. Hljóðfæri sem allir gela spilað &, án nokkurrar sðngfræðilegrsr æöngar? Komið f b6ð vora og skoðið þessi fögru hljóðfæri og hinar ýmsu tegundir hinna frægu HEINTZMAN & CO. PIANOs Fullkomnasta hljóðfæri sem gert er f Danad. Látinn er hór á almenna spital- anum þann 16. des. Frank J. Lun- dv, frá Lnndyville P.O., Man., 70 ára jramall. Ilann var á ungdóms- árum sínum í Ontario fylki, og kendi þar á Iligh School í Bramp- ton bæ, þar til árið 1872, að hann flnttist til Winnipeg og bjó hér 4 ár. ]>á flutti hann til Rieaburn og dvaldi þar til ársins 1884, að hann nam sór land við Manitoba vatn, á stað þeim, sem jafnan síðan var kendur við nafn hans. Lundy sál. var atorku og áhrifamaður í hér- aði. Ilaun var um mörg ár póst- stjóri að Lundyvílle og bjó þar góðu búi. Ilann eftirlætur ekkju og uppkomin börn. Banamein hans var hjartasjúkdómur. MENNINGARFÉLaGIÐ. Menningarfélagsfundur verður lialdinn í kveld (miðvikudag þann 8). Hr. Skapti B. Brynjólfsson flytur érindi “um spádóma”. — Skemtilegt efni, góður ræðumað- ur. Allir velkomnir. Fjölmennið. Margar fyrirspurnir haía borist Ileimskringlu um skipaferðir milli Skotlands og íslands á þessu ný- byrjaða ári. — Svarið er, að eng- ar fregnir hafa ennþá borist um það liingað vestúr, en ferðirnar verða auglýstar í blaðinu eins fljótt og tilkvnning um þær berst hingað vestur. FYRIRLESTUR UM ÍSLAND. Fimtudagskveldið þann 16. þ. m. flvtur séra Rögnvaldur Pétursson fyrirtestur um ísland í samkomu- sal Únítara. j>eir feðgar S. Jónas Ilallgrims- son og Hallgrímur sonur hans, frá Gardar, N. Dak., komu hingað til borgarinnar 30. des. sl. og dvöldu hér fram yfir nýárið. Iléldu síðan vestur til Wynyard, Saskatchewan í kynnisför til fjölda vina, sem þeir eiga þar. J. W. KELLY. J. REDMOND og W. J. R@SS, einka eigendnr. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Porta<<e Ave. aud Hargrave Street. Fréttir úr bænum Kærar þakkir frá Heimskrmglu til Gardar, Hensel og Akra búa í | Norður Dakota fyrir ágætlega skil- visa borgun — og í tnörgum til- fellum meira en það — til blaðsins meðtekinni á nýársdag. Nálega hver einasti maður í Gardar bygð og íjöldi í hinum hafa borgað þennan yfirstandandi árgang fyrir- fram ; sýna með því að ]>eim er ant um tilveru blaðsins og vellíð- an. Minneota og Ivanhoe kaupend- urnir hafa og margir sent fyrir- fram borganir til blaðsins, svo pg nokkrir úr Mozart bygð i Saskat- ehewan. Hafi þeir allir guðsást fyrir góð- gerðirnar, og fegin viH Kringlan •eiga þá að. Kjuldaveðrátta hefir verið und- anfarna daga. Oftast milli 30 til 40 stig neðan /e-ro. Ungfrú Guðrún Indriðadóttif', reykvíkska leikkonan nafnkenda, kom hingað til Winnipeg á föstu- dagskveldið. Eitis og áður hefir verið umgetið Ivér í blaðinu, er hún hingað komin að tilstilli Lesendur eru beönir velvirðingar á tveimur bagalegum villum í æfi- atriðum herra Péturs Tergesens, sem birt voru ásamt mynd rf h.>n- um í síðasta blaði, se sé : 1. Móðir hans býr ekki með manni sínum. Hxin andaðist 7. júní 1911. 2. Sigríður kona Péturs er ekki Pétursdóttir, heldur Pálsdótt- ir, Pálssonar frá Hofi í Skaga- firði ; en hann var bróðir þeirra W. II. Paulsons þing- tnanns og Magmisar Paulsons, eins og bent var á í æfiatrið- unum. Herra G. J. Austfjörö, fasteigna- sali frá Árborg, kom alfluttur hingað til borgarinnar með fjöl- skvldu sína á nýársdag. Heimili þeirra hjóna verðttr að 587 Alver- stone St. Herra A. E. ísfeld, frá Husa- wick P.O., Man., var hér á ferð á ferð á'gamlaársdag, og sagði góð- ar fréttir að ttorðan. Meðal ann- ars það, að nýlega hefði komið fiskikaupmaÖur frá New York, sem nú hefir aðsetur í Gimli bæ og kaupir þar þiðan fisk og frosinn að fiskitnönnum, og borgar fast að tvöfalt liærra verð fyrir fiskinn til jafnaðar, en þeir hafa átt að venj- ast. Fyrir fiskinn borgar hann ; þíðan “pick” 7%c I stað þíÖ- an “pike" 4Jic í 'stað 2c, birting frosinn 2c pundið í stað 1 J^c ; fyr- ir frosinn fisk borgar hann frá J4 Frægasta leikkona lveimsins, — Madame Sarah Bernhardt — leik- ur þessa viku á Orpheum leikhús- inu. Ilana ættu allir landar að sjá — þó hún leiki á frönsku. Ilr. V. Deildal var að fara vest- ur til Vancouver að Jinna son sinn, en ekki bróður sinn, eins og stend- ur í Hkr. A skemtiför voru hér á milli Jóla og Nýárs Dagbjartur Ander- son og Ilalld. Haildórsson, frá Brandon. D. Anderson er plastrari i Brandon, btiinn að vera þar all- lengi og 1 ður vel. Ilann er ættað- ur úr Vestmannajeyjum. Hafldór Ilalldórsson er faðir Nikulásar Halldórssonar, vínveitara á Mar- ket Hotel, setn íslendingar þekkja að góðu. Jveir feðgar komu vestur íyrir 12 árum og eru af Akranes- inu að heiman. D. Anderson hélt að það væru 10 ísl. familiur í Bran don og um 100 íslendingar í alt. Iíelga magra klúbbsins, ril að til J4 cent meira pundið en aðrir leika IIöllu í Fjalla-Eyvindi, hlut- borga. þetta verð er það lang- verk, Sem leysti af hendi prýöis-1 hæsta, sem Gimli menn hafa nokk- vel í Reykjavík að allra dómi. J urn twna fengið fyrir fisk sinn. — Kkki tnun þó leikið hér fyr en í; Kaui>ínaður þcssi \xrzlar að eins miðjum næsta mánuði, þar eð æ£- j við þá fiskimenn, stm ekki hafa ingarnar eru að eins í byrjun. Guð, samið um sölu veiði sinnar við rún hefir verið önuur aðalleikkona fiskikau]>inenn. Reykjavíkur um all-mörg undan-j ------------- farin ár, og rétt áður en hún lagði! Herra Geo Mathieson, ráðsmað- vesturförina, lék hún eitt órðug- ur Domionion bankans á horni asta hlutverkið í leiknum ‘ Y erk- jy0(_re Dame og Sherbrooke St., fallið”, eftir danska skáldið Ed- gard Hoyer, og lvlaut hrós mikið sem að vanda. Y'estur-íslemlingar eiga skemtun góða í vændum, þar sem þeitn gefst kostur á að sjá Ilr. Böðvar Johnson, frá Lang- ruth, var hér á ferð í sl. viku, og með honum Jónas sonur hans, 17 ára, og þorsteinn B. Ingimundar-j son, 18 ára, báðir til náms á bún- aðarskóla fylkisins. J>essir fílagar sögðu legið hafa um mánaðartíma þar vestra herra Jón J>órðarson, bónda að Wild Oak ; álitið að sjúkdómurinn sé gigt. Fiskiveiði sögðu J>eir vera tneð tregara móti, en íremur gott verð á fiskinnm. ‘•Jack’’ fiskur (Pike) 2c pd. ‘‘Pic- kcrel 4J4e, og hvítfiskur 5c pd. Ilerra Jón Jónsson, bóksali að Svold P.O., N. Dak., var hér á ferð í sl. viku, í lækningaerindum við augnveiki. Níels Ilallson, bóksali frá Lun- dar P.O., Man., var hér á ferð fvrri hluta vikunnar. Sagði fátt fréttnæmt, nema líðan góða. Guörúnu sviði. Indriðadóttur á leik- °K fór alfarinn héðan úr borg á mánu- dagskveldið var vestur til New Westminster í British Columbia, til þess að veita Dominion bankan- j um þar forstöðu. 1 hans stað tók I við ráðsmensku hér á bankanum hr. C. M. Dennison, frá Toronto. þann 30. sl. mánaðar gaf sé-ra j James L. Gordon hér í borg sam-j Ort>an Recital það, sem haldið an í hjónaband þau herra Stanlej- var í Fyrstu lútersku kirkjunni á Dean Reid, frá Rosetown, Sask., og ungfrú Guönýu Jórtasson frá Gimlif jMan. TJngu hjónin héldu föstudagskveldið var, var miklu ver sótt cn átt hefði að vera. — Prógrammið var ágætt, og þeir samdægurs til Rosetown, þar sem | sem spiluðu og sungu leystu verk þau hyggja að gera framtíðar- sitt prýðilega af hendi. Próf. Berg hetmili ■ sitt. Laugardaginn 14. des. gaf séra Fr. J. Bergntann satnan í hjóna- band, að heimili sínu á Sj>ence st., þau herra Guðmund Anderson, frá ciuist er í fretnstu röð orgelspilara og bauð áheyrendum sinum ein- göngu Iligh Class Selec- t i o n s. Herra Koerner söng og prýðLsvel, og Mrs. Nickle spilaði vel að vanda. — það er ekki upp- Borgfirfcingafélagið er stofnað var þann 9. des. síðast- liðinn, hefir ákveðið að halda op- inn fund fyrir alla Mýramenn og Borgfirðinga, konur ogkarla — þriðjudaginn þann 14. þ. m., i fundarsal Únítara, horninu á Sher- brooke og Sargent, kl. 8 að kveldi. Áríðandi mál verður lagt fyrir fundinn. Munið því að fara ekki neitt annað á þriðjudagskveldið. R. Th. N e w 1 a n d, ritari. Norwood og ungfrú Matthildi J.jörfandi fvrir jafn frægan spilara P'jeldsted hér í borg. Heimili bjóna bessara er hér eftir að 356 Simcoe Street. eins og Prof. Bergquist er, að verða að verja heflu kveldi tfl að | spfla fyrir jain fátt fólk og sótti þessa samkomu. Umræðueftii í Únitarakirkjunni næsta sunnudag : Einhliða menn. Allir velkomnir. Ef einhver skvldi efa, að apglýs- ingar í Heimskringlu séu lesnar, ar, þá tflkynnist hér með, að ný- lega var auglýst hér í blaðinu, að ting kona óskaði að fá ráðskonu- stöðu. Sama daginn og blaðið kom út sóttu menn til hennar til vistarráöa, og 17 bréf bárust lienni innan fárra daga, frá mönn- um, sem allir -vildu vistráða hana. Hr. Indriði Reinholt, frá Ped j Deer, Alberta, var hér í borg í sl. j viku á leið til íslands, um 4 mán- j aða tíma. Hann bjóst við að ferð- I ast mest um Suðurland, en heim- j sækja þó fæðingarstöðvar sínar i Evjafirði. IZ Rouge Theatre I Pembina og Corydon. ÁGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Beztu* myndir sýndar þar. Jonasson, eigandi. E" ‘ i| 3 Ungmennafélags fttndur í sam-1 komusal Únítara fimtudagskveldið j þann 9. þ.m. Allir meðlimir eru I beðnir að sækja fundinn. L Miðsvetrar-samsæti (ÞORRABLÓT; veröur haldið í samkomuhúsi Leslie bæjar 24. janúar Og hefir nefndin, sem fyri því stendur, gert ráðstafanir við konurnar um, að hafa allan þann íslenzkan mat á borðum, sem hægt er að fá, svo sem rúllupilsu, sauðahangi- kjöt, harðfisk og margt lleira, sem hér yr’ði of langt upp að telja. þar verður margraddaður söngur, beztu ræðumenn, hornleikaraflokkur, daus og yfir höfuð allar þær skemtanir, sem liægt er að veita sér. Prentuð skemtiskrá verður fólk- inu gefin, þegar samkoman byrjar. INNGANGUR : Fullorðnir $1.25 ; börn, innan 12 ára, 50c. Fvrir hönd nefndarinnar KRISTJAN G. JOHNSON. HAFIÐ ÞÉR FENGIÐ SÖLU- VERÐLISTA V0RN? Hann er fullur af peningasparnaðar tækifærum. Ef þér haíið ekki eintak látið oss yita og vér sendum verðlistann um hæl. yr’Ð sölu þessa höfum vér lækkað ágóðann svo mikið að hann varla borgar y sölulaun. þetta er ein ást.i ðan fyrir vildarkjörunum í “Semi Annua! Sale Catalogue” vorum. Hin önnur er að vegna hinnar gríðar miklu um- setningar getum vér keypt í slíkum stóikaupum og fáum þar af leiðandi betri kjör en aðrir. Allar pantanir ættu að koma núna því þó vér höfum miklar birgðir at fles um vörutegurdum getur svo hæg- lega farið að \ ér verðum uppiskroppa °g þá getum vér ékki fylt skarðið. þess vegna leggjum vér ríkt á við við- skiítameau vora að panta sem allra fyrst áður nokkur vörntegund þrýtur. Kjörkaup Fyrir Karl- mennina. Aðgætið hið fallega snið yfirfrakkans. Hann er eitt af þvf sc m “Semi-Annual” verðlistinn býður, og eitt bezta kjörkanpið fyrir karlmenn- ina Frakkinn er búinn til úr þykku vaðmáli og er grár eða brúnn að lit með röndum og hinn útlits fegursti, Þannig lagaður frakki er ætið þægilegur slðari hluta vetrar og um vortfmann, þegar orðið er of heitt fyrir loðskinnsklæðnað, en of kalt til ai vera yfirhafnarlans. Frakkar þessir verða að sjdfsögðu mörgum karlinönnum kærkomnir. Þeir eru einhneptir og má bæði hneppa upp f h&ls eða bretta þeim upp fynr eyru eða þ& hafa þ& flegna. Fóðrið er sterkt og allur fr&gangur hian vandaðasti. Frakkarnir eru 50 þumlunga & lengd og vel stoppaðir & öxlunum. Stærðir ; 56 til 44 þumlunga, tekið utan. yfir vestið. Tilgreinið þyngd og hæð þegar þér þantið. 13R424 Karlmanna- Yfirhafnir. Söluverð 1 .95 T. EATON .C<?, WINNIPEG, LIMITEÖ CANADA. Miðsvetrar Ulfamót Kveldúlfs. verður haldið á ORANGE HALL, VANCOUVER, B, C. (horninu á Hastings St. og Gore Ave.) Föstudaginn 7. febr., kl. 8.30 e.h. íslenzkur kveldverður og dans. Nurnberger Orchestra . spilar. Aðgöngumiðar kosta $1.50, og fást hjá eftirtöldum meðlimum forstöðunefndarinnar : í J>orst. Borg’íjörð, 1210 12th Ave. E. þórður Kr. Kristjánsson Björn Benson G. þorgrímsson Mrs. Vedjjerður Jósefsson Miss M. K. Anderson Miss Emely Anderon Sieurður Jóhannsson Alta Vista P. O. Bjarni Lyngholt 2139 Alberta St. W. AMMM Ma VÉR GÉRUM ÞÁ VANDFÝSN- USTU ÁNÆGÐA. Gunn’s saumaverkstæðið gerir alla ánægða.—Reynið okkur og þið munuð sannfærast. H. GUNN & CO. KARLMANNAKLÆÐSKERAR 172 LOGAN AVE. TALSÍMI M. 7t«4. Nýtt skóverkstœði. Eg undirritaður hefi tekið við skósmíða vinnustofu Sigurðar Vil- hjálmssonar, 711 EUice Ave. Sök- um 8 ára reynslu í þeirri iðn vil ég láta vinnuna mæla með sér sjálfa. Fljót skil. þolanlegt verð. Gott efni. ÞORBJÖRN TÓMASSON. TIL LEIGU. Til leigu—frá fyrsta janúar 1913 jrott framherbergi, að 702 Simcoe Street. GÆTIÐ AÐ NÝJA STAÐNUM. Caiiada Bread (’o Limited liornI Portage og Itnrnell Bezt útbúið eg fullkomn- ast allra bökunarhúsa í Can- ada, Velkomið að sjá það. NÝTT FÓN NÚMER SHERBR. 2018. SHAW’S Stærsta og elzta l>rúkaðra fatasölubúðin f Vestur Canada, 47» Notre l>inno. CANADIAN RENOVATING GO. Litar í>g þurr-hroinsar og pressar. Aðgerð á ]"ðskinnafatnaði veitt sérstakt athygli. 5»« EIIIoo l vo. Talsími Sherbrooke 1990 Borgið Heimskringlu!

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.