Heimskringla - 27.02.1913, Side 3

Heimskringla - 27.02.1913, Side 3
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. FEBR. 1913. 3. BL9, t Leitað upplýsinga hjá ritstjóra Ileimskringlu um breytinjrar síSasta fylkisþi.ngs á skólalögum Manitoba fylkis. Ilerra ritsjóri ! Mprgum okkar ‘‘sveitakarlanna’ iinst þaS nokkuS torskiliS, aS ýmsar af skólalagabrey tingum síS- asta fylkisþings horli til nytsemd- ar ; þess vegna langar mig til aS biSja þig skýringar um ýms at- riSi í þeim. Ve.it cg þú;teíur þaS skyldu þína sem góSs ritstjóra, aS leiSrétta skoSanir alþýSu um lög- gjafar.mál, og ert líka vel settur til þess, af því þú ert þingmaSur og hefir tekiS þátt í satnningu og samþykt lagattna. Eg veit líka þér muni vera þaS ljóst, aS nauSsyn- legt er, að alþýSa skilji rétt til- gang laga og lagabreytinga, því svo aS eins getur samvinna fylkis- búa og fylkisstjórnar orSiS affara- sæl, aö hvorttveggja leitist við aS skilja rétt þarfir og tilgang hvor's annars. þér er þaö kunnugt, að ég er ekki sterkur á svellinu i skilningi á ensku máli, og vænti ég þess, að þú leiSréttir góSfúsIega, ef eitt- hvað af athugasie.mdum tninum er bvgt á misskilningi málsins. Ilver er þá tilgangur þessara lagabrevtinga, sem hér er um aS ræSa ? Veita þær meiri trygging en ekiri lög íyrir góSri og ráSvandri skólastjórn ? I>að eru aSalspurningarnar, sem mig langar til að fá svaraS. ASalbreytingarnar skilst mér ■vera þessar : 1. Að rakuings'árið, cr áöttr var frá 15. nóv. til jafnlengdar næsta ár, á ntt að byrja 15. júli og wá til jafnlengdar næsta ár. Hefir mér veriS sagt sú breyting sé ger til jæ-ss, að reikningsár skólaiuut í bæjum o<r bygðum nái yfir sa.ma tímabil. Út á þá breytingu er ekki neitt að setja. En í clriri löguiittm var það ákvteði, aö aSalfundur _gjaldend;t skuli vera t. máuudag í desembermánuöi, þar sem lagðir skyldu fram ársreikningar skólans, •enckirskoðaðir ; ltefir þetta ákvæSÍ, þar sem é.g til þekki, veriö skiliS þannig, að gjaldendum væri gefinn réttur til að úrskurða, meS at- kvæðamagni, utn þau atriöi, er ■skólanefnd og endurskoSendum kæmi ei saman um. 1 þessum nýjti lagabreytingum get ég ekki fundiS aö breytt sé aðalfundardegi. AS eins þaS ákvæði, að fá megi til þess sérstak t ley f i mentamála- stjórnar. Ell ákveðið er þar, að senda skólareikningana mientamála stjórninní eftir 1. ágúst. þegar því aSalfundtir veröur i desember, þá j eru skólareikningarnir fyrir löngu komnir i hendtir stjórnarinnar, og =að bví er viröist óbrej’tanlegir eft- tr það. líf þessi skoSun tnín er Tétt, aS aSalfundardegi sé ekki breytt, og að gjaldendur hafi eítir eldri lögum rétt til að úrskurða um brevtingar á reikningum skól- ans, á ð u r en þeir eru sendir stjórninni (og á það viröist mér bent í 45. gr. götnlu skólalaganita), þá finst mér meö þessu skeröur titikiLsverðtir réttur gjaldenda. — E~ hefi eigi veriS hér niörg ár, en þó hefi ég á því þingi verið, þar sem sá réttur gjaldenda var mikils 'iröi, og afstýrði vandræSamáli. 2. önnur aSalbreyting í þessúm nýju lögtim er sti, að settur er sserstakur maSur, meö úrskuröar- valdi i málum þeirn, er rísa út af kærum yfir virðing á skattgildum eignum. Á hann að halda “Court of Revision”, er áSur var skylda ‘ Inspectors” að gera. þessi mað- ur á að fá 5 dollara laun á dag (og ferðakostaað ?), sem hvert skólahérað á að horga honurn, um lcið og “Court of Revision” er báð. Engin takmörk eru lionum sett, fyrir hvað marga daga hann má setja hverjutn skóla. Hann get- ur átt heima i Winnipeg, íarið beim í hvert skifti, þegar liann cr búinn aS fara í eitthvert skólahér- aS, og sett svo næsta skólakaup frá því hann fer aS heiman. þetfca getur því orðiS all-viðsjárverS út- g.jöld fyrir fátæk og fjarliggjandi héruð, ef þetta embætti lenti í hendur sérdrægs manns, og öll lög er,li °g verSa aS vera bygS á því, nð mennirnir eru ekki svo góðir, sem þeir ætfcu aS vera. AnnaS at- riði í starfsemi jiessa manns er einnig ónákvainlega ákveðið. Hann á að halda “Court of Revi- sion”, en homtm er hvergi gert að skvldu, að tilkvnna þaö skólanefnd e‘f'a ffjaldendum, h v e n æ r ‘Court of Revision’ verði. FéhirSir skóla- nefndar gefur tit o<r sendir gjald- endum á réttum tíma skýffslu tim virðing á eign jjeirra, cr skattgild rt að áliti skólanefndar. FéhirSir er skvldur aS tilkynáa gjaldendum 1im leiS, hvenær “Court of Revi- sion ’ verði haldiS. En hvernig á hann að fara aS því, ef liann veit þaS ei sjálfur ? Okkttr búandkörlum sýnist þessi , því aS ég hefi ekki verið frískur l«|Kimm»]MI»IMU»l»l»«l»«l»«l«l»l>«l»l»«[»li«l«i» breyting á lögunum þýöingarlítil, ! síöan þaS leiS, og þess vegna ekki □□□□□□□□□□□□□□ arilfeEMBlBl !■! o- að eins'.gerS til að búa til nýtt ritfær, tel ég víst að þaS sé ntt embœtti, og auka fátæknm skóla- eftir dúk og disk, oe skal því vera héruSum viðsjárverð útgjöld. Okk- mjötr stuttorSur og aS eins fara ur sýnist “Inspector" vel hefði eetað haft þaS á ltiendi. En máskie getur þú sannfært okkur um þaS gagnstæSa. Ttetta eru nú atlmgasemdimar, sem viS sveitakarlarnir höfum við lögin aS gera, og vona ég þú skýr- ir nú |>etta mál ljóst og röggsam- letra fyrir okkur. í sambandi viö þetta mál ætla mannfjölda vortt ég nú að segja þér af reynsltt okk- ar í skóla-eftirliti stjórnarinnar hér á þessu svæði. Ilér i Sigluness hvtrS lvefir nú staSiS skóli í 5 ár, ocr veit ég ekki til, aS hér hafi nokkurntima komið “Inspector” ; íljótt yfir sögu. Ég efa sem sé ekki að ítarleg skrif um samkomuna hafi þetrar verið birt í íslenzku blöSunum, er línur þessar ná til II eim skringl u. Mannfjöldi samankominn á mót- inu sögSu mér fróSir menn og vitrir, aS mmndi nær 350, alt ein- valaliS. Talsverður hluti þess aSkomumenn frá vtnsum stöSum á Ströndinni og enn fjær aS. Áttu þeir sinn góöa þátt í því, aS samkoman tókst svo vel og varS svo skemtileg og ánær-juleg, enda spöruSu ekki Ulf- ar að hrósa þeim fyrir góSa og ættiíþess þó ekki sízt að vera þörf drengflesra þátttöku og lofa “borg- í ú'tkjálkasveiitum, þar sem skóla- | stjórn, af eðlilegttm ástæðum, er | með mestum viðvaningsbrag. — \ “Inspeetor" hefir aldrei komið að kvlina sér, hvernig skólinn liti út, | un í sama”, ef til kæmi síðar. Sezt var að borðttm kl. 9, og var það hálfri stitndu síðar en á- kvieðið hafði verið. Er það sama i'iimla sagan um óstundvísi land- né hvernig kenslu sé hagað. Aldrei !ans . en enga sök átti forstöðu- komið til Revision” að né halda til að Court af kvtina sér, en enga sök átti i nefnd, matseiljur né frammistöðu- menn á því. Matur var vist allur lit-eruig til hagar, þar sn-tn verið er næ.jrur 0g ríllegur afgangur af sum- að stofna nýja skóla liér umhverf- | nm togundum ; réttirn-ir margi-r, is. \ ið höfðum heyrt, að inni i ram-íslenzkir og ltver öðrum ljivf- Winnipeg væri einhver forngripur, j fcngari Bar þó hangikjötið (>g sum héti Best, er haföi “Inspec- i sviöin, ný' og súr, af öllu öðru. — er tor" embœtti, og höfum kom-ist að þeirri niSurstöSu, aS fylgdi nafni”, aö lionum þætti b e z t að vera heima. ViS fórum þvi aö skrifa honutn, og hann svaraði góðlátlega ; g;tf okkur meðal annars þær upplýsingar um innhedmtu g.jalda hjá óskilvisum mönnum, að við gætum fengið upplýsingar hjá innhciantumanni Cold Spriivg skólans, hvernig aö- terð, er hann notaði, hefði hepnast Cold Spring skólinn er unt 50 míl- ur hér fyrir stinnan, eins og þú veizt. “Inspectorinn” staðfcsti fyr- ir okkur tveggja ára viröingar- gerð', og tók ei fyrir það niama 7 dollara ; viröingargerSina varð a'S senda til Wiunipeg. Og heyrt Jtefi ég hamti hafi úrskuröaö, hvar skóla ætti að byggja hér í grendinni, og hafi það verið úti í talsvert stóru stööuvatni! Skó-lancfndin hefir sjálf orðið að halda ‘Court of Revtsion”, og hefir það alt af far- ið vel. Ilún hiefir tekið tillit til sanngjarnra athu-gasemda frá öll- um þeitn, er rænu hafa liaft til að sm’m sér t'l hennar. Okkar revnsl-a Ivér er því, að mentamála-eftirlit stjórmvrinnar sé fremur lélegt, og svör hennar. þegar við leitu.m leið- heiningar hjá lvenni, oft engin, og oft lífcilsviröi. Eg býst við þér þyki nú þetta orðið langt mál og óskemtilegt, o\r ætfia ég því að slá í botninn. Siglunes P.O., 27. ág. 1912. J ó n J ó n s s o n, frá Sleðbrjót. Með .,Úlfum“ Vancouver .|U, JU' Er ekki trútt um, að ég kenni sú “renta j hangikjötimi nokkuð um lasleika minn síðan, enda hefi ég ekki betra bragðað siðan ég fór af lsr landi. Er mienn höfðu setið aS snæS- ingi um stund, hóf séra 11. I>eó tölu sína, langa, snjalla og efnis- ríka, fyrir minni íslands. Rak svo hver ræSan aðra og hv-ert kvæðiS annað samkvæmt skemtiskrá. Gefca má þest, aS einn þeirra, er ræðu skyldi ílyfcja og kvæði, Andrés Oddstad, hafði orSið aö fara burtu úr bænum rétt yrir mótiö, o;r niælti J. P. ísdal fvrir minni Vancouvcr í stað h-ans. Stóöu ræSuhöld og flutnÍTigur kvæða, samkvæmt skemtiskrá, æSi 1-etnri yfir, enda var þar um auS- U’gan g«rð' að gresja. IæiSi ég tninn hest frá, að dæma uin þaö alt, enda tel rnjög sennilegt, aS aSrir, iné-r færari, hafi þegar gert bað aS meira eöa minja leyti. þó mun mega fullyrða, að yfir höfuð muni þar alt hafa verið vel sagt. Kfa ég hins vegar ekki, að sumt m-uni birtast í íslenzku blöðunum, eða þegar lvafa birst, svo sem kvæði St. G. Stephánssonar. Að ins vil ég geta þess, að bröt það úr nýrri skáldsögu, sem J. M. Bjafnason las upp, var sérstaklega hii’gðnæmt, fynd-ið og skemtilegt, enda var aðal-persónan þar Irinn Patrekur. i Um það leyti sem ræðuhöldum I og kvæöaílutnitvgi, cftir skemti- skrá, var lokið hófust töll og spi'l, [ en dansað var í öSrum sal. Teíldi séra H. I,eó fj’rst við 7 í einu og sigraSi 5 að því er sagt var ; cn ekki veit ég, hvort nokkur mátaði I hann reglufcga af þeim 7 noma | Arngrímur Johnson frá Victoria. J Tefldi kfcrktir víst viS lfciri þar a i eftir, en þá var ég að spilum og Söng- viö og viS og tókst vel, mtm þó hafa verið fáliSaðri en ætlast var til.— í sanssalnum var leikiS “sy,mfón og salteríum og butnbur barðar” ; O'r til merkis um, hve íslenzkur blær var yfir flestu, þá voru dans- aöir um góða stund dansar þeir, Winnipeg-Icelander. Eg fór o’n i Main street meS fitnm dala cheque Og forty-eight riffil mér kaupti Og ridc út á country með farmara fékk, Svo fresh út í brushin eg hlaupti. En þá sá eg moose, út í marslti þaS lá, O my — eina sticku eg brjótti! J)á fór það á gallop, not good anyhow, Var gone, þegar loksins ég skjótti. Að repeata aítur eg reyndi’ ekki at all, En ran like a dog heim til Watkins. En þar var þá Nick-ie meS hot aleohol. Já, liart er aS beata Nick Ottins. Ilann startaði singing, sá söngur var queer Og soundaSi funny, I tell you. Eg ’tendaSi meira hans brandy og beer. — You bet, Nick er libera'l fellow. Og sick á aö tracka hann settist viS boose, Be sur-e, að hann N-ickfc sig staupti. Hann h-afði’ ekki lukku í mánuS við moose, Af Matlæws 'aim rjúpu því kaupti. • — í Winnipeg seg’r ’ann aö talsveröan trick J>aS taki, aö firea á rjúpu Og sportsmann aS gagni að gefa’ ’enni lick, En, God — hún sé stuffið í súpu, Viö tókum til Winnipeg trainiS, no lie, Nick treataö'i always so k-indlv. Ilann lofSi mér rjúpuna’ a-ð bera-’ upp í bæ, Eg borgaöi fyrir það, mind ye. Svo dressaöi Nick hana’ í dinnerinn sinn Og duglega upp ’ana stoppti, Bauð Dana McMillan i dtnnerinn inn, “Eg drepti’ ’ana’’, sagði ’ann, “á lofti”. Guttormuk J. Guttormsson. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□nnn ábeyremlum, cr beyra vilja, að þóru sið'ustu fimm mánuði. Gu6- gefa ekki hljóð, enda þótt það rún sál. hafði vcriö veik í 3 ár af sjálft hirði ekki um aö heyra. hægfara taugasjúkdóm (Paralysis), Sá var og annar g:iili, scm oft sem ctidaði lífiö mcð hjartaslagi. vill verða, aö ræöurnar sumar Taröarförin fór fram þann 29. jan- voru þreytandi langar, og vfir höf- l1ar ^á jarSarfararstofu í Tacoma, uð of mikið af þeim. Mað'ur hcfir aö viðstöddum eigintunnni hennar, þá svo lítinn tíma tíl aö kynnast tetteda-syni þeirra og dó-ttir ásamt hvorir öðrum og tala sa-tnan, en tve'>m hörnum þeirra. til bcss eru svona samkomur eink- ar hentugar, þar sem menn sækja Kig var mcS Úlfum hinn 7. fcbr. á úlfaþingi því hinu mikla, I tók því ekki vel -eftir því. er félagiS Kvöldúlfur í Vancouver ; llokkurinn söng íslenzk lög g-ekst fyrir aö halda þann da-g til miSsvetrar fagn-aSar. Fjöld.i var þar Úlfa, en ali-ir voru þeir miklu meinlausan, skemtilegri og a'ð öllu leyti ága'ta-ri, en all-i-r aSr-ir úlf-ar; scm ég hafSi áðpr li-eyrt eða fcsið um. Frá því fvrsta aS úTfamót þelitier tíðkuSust heim-a a Tslandi, eöa m-áskc réttara að dansa þá Vakti hinn eins og tíð’kaSist heima á íslpiidi. I , eff var augiýst, hafð-i ég hugsað mér, | að sjálfsagt -mundi mér ’þykja gam- an aS koma J>ar, því -þar mundi cí- laust verSa fagnaður mikill, og éig í aldrei til Vancouver komiS. Miklu j I var lofað, ekki var því aö n-eita ; ! en þegar ég svo íhugaSi, að þetta vröi máske hið eina tækifæri, er h-efði á æfinni t-il að sjá og lvevra skáldin Stephán G. Stepháns son og J. M, Bjarnason (en j>au haáSi ég aldrei au-gum litið), og að 7. febr. var þar aS -aliki afmælis- dagur minn, — a-fréð -óg fastliega að koma þar, ef mögulegt væri, og sem betur fór, varð úr því. Sem betur fór, segi ég, því ég skemti mér prýðilega og hafSi aS öllu [levti ánægju af fcrðinni. Ég h-afði aö vísu aldrei vænst icftir, aS alt mundi verða n-ákvæm- lega eins og auglýst var, né öll hintvey) ; henni sagðist vel. loforSin fuIlkomjLegá uppfylt ; en það verð ég aS segja, að ekoi ! varð ég arinars var, cn aS öllum ! kæmi saman utn, að alt færi þar ! fram hið prýSilegasta, langt fram l vfir þeirra beztu vonir, og alt sem j lofað var stæði s-etn stafur á bók, [ jað n-álega öllu leyti. Get ég þessa j sökmn þ-ess, aS slíkt mun íágætt \ um bess hátt-ar mót. Samkoinan jvnr hin myndarlegasta , og for- stöSuncfnd og öörttm hlutaScig- endtvm til sóma. Éig ætla aS skjóta því j aö é-g haíSi ltugsað mér, að rita ■ all-ít-arlega ttm mót ]>etta, en með þær úr öllum áttum. Forseti mun þó hafa mælst til, cr á fc-ið, aö menn vrSu stuttoröir, en það bef- ir lengi veriö hægra að k-enna hcil- ræðin en halda þau. Galli var þaö og, aö ekki virtist hljómfcikaflokknum tak-ast vel aS 1-eika lög próf. Sveinbjörnssonar, þótt flokkur sá kunni að öðru leyti góöur aS vera. M-an ég nú ekki ileira, cr ég vildi sagt hafa u-m mót -}>etta, en vil aS eins bæt-a því viS, aö ég vildi óska, að aðrar isfcnzkar sainkom- ur af likri tegund, og í líkum til- •mngi haldnar, tækjust ekki lakar en þessi, þvi aö öllu samanlögðu tókst hún m j i> g v e 1. 1 msa gainla góöa kunningja hitti ég þar á niótinu, cr dvaliö höföu í Vaneouver um lcn-gri eða skemri tima. Margir ]>eirra voru frá Seattle og aörir viösvcgar aS, jafnvel alla leiS frá Winnipeg. J>ar hi-tti ég t. d. Finn Steffánsson “con-tractor" frá W’innijieg, er ég htufSi ckki séð í 9 ár. Ilann hefir ! dvalið hér vestra um tíana og ! skoöaö sig um, til þcss aS lyf-ta sér upp um há-v-eturinn. Tjáði i hann mér, að sér litist ágætfcga á sig aUstaSar þar sem hann enn heföi komiS, og þé> á-tti ltaiin þá [ eftir b-ezta b-itann, Seattle, sagSi ég ltohtim. Haf-Sí ég gaman af aS I ' slá í whist við Finn upp á gailnlan kunnirigsskap, ásamt Árna kaupm. FriSrikssvni og hr. Jósephsson. P-resturinn T. II. Carter í Tacoma mælti nokkur orö við þett-a tækifæri ; srðan v-ar likiö llutt, sarnkvæmt ráSst-ofun hinnar látnu, til Colum- barian Crematory, likbrenslustofn- unar í bænum, og þar cr askan geymd cins tengi og þcssl stofmin varir eða ættmcnni kjósa. GuSrún sáli var fædd að Múl-a í Aðalreykjadal 1. september 1855. Forcldrar henttar voru ; séra Benc- dikt Kristjánsson prófastur og Arn-fríSur SigurSardóttir frá Grímsstööum við Mývatn. Ilún giftist 29. júlí 187C Sigfúsi Magn- ússyni frá GnenjaöarstaS. J>att eigmi-öust 5 börn, scm öll lifa : Bergþóra, scm áöttr cr getiö ; Ivdifur, scm býr í Washington, I). J>orgierður, Atny og Vcsta, scm bú-a ásamt föður sínu-m i Duluth í Minnesota. Guðtún sál. var íremttr skýr kotta og minnug, vel að sér til munns og handa. Hún var trygg- lvnd og skyldurækin, svttt tnóöir og eiginkoua. S. M. KKNNARA VANT-AR við Noröra skóla No. 1947, um KENNARA Kennara þarfnast fyrir Franklin skóla No. 559 í sex mánuöi, frá 1. maí næstk. Umsækjendur skýri frá reynslu, mentastigi og kaup, sem óskaS er eftir. TilboS þurfa aS vera komin fyrir 15. marz nk. til G. K. BRECKMAN, Sec’y-Treas. Lundar, Man. KENNARA VANTAR við Sleipnir skóla No. 2281, írá 1. apríl til 1. deS. 1913. Umsækjendur tiltaki mentastig og kaup. Tilboð- um vcrSur veitt móttaka af und- irrituSum til 10. marz 1913. JOIIN G. CIIRISTIANSON, Sec’y-Treas. Wynvard, Sask. KENNARA VANTAR fyrir Vestfold skólahérað No. 805, er hcfir 3. stigs kcnnarafcyfi.Kensl- an frá 15. apríl til 15. nóvcmber 1913, með eins mána-Sar uppihaldi. Umsækjendur tilsrreini kaup og æf- ingti og sendi tilboð sín fyrir 1. apríl tií A. M. Freema-n, Scc’y-Treas. Vestfold P.O., Man. Mortgage Sale of valuable residental property in tbe Village of GimU—a suitable sununer home. Under and by virtue of the Pow- er of Sale containrd in a cert-ain Memorandom of Mortgage, wbich will be produced at the time oé sate, there will be oífered for s&Ie by Pttblic Auction by B. B. Olson, Auctioneer, at tbe I.;tke Vicw Hotel in tlte Villagc of Gimfi, itt Manitoba, on Manday, the lOth day of March, A.D. 1913, at the hour of 3 o’clock in the aítearnoon, the following property, that is to sav : All and singular that cer- taia parcel or tract of land, srtti- ate, lying and being in the Village of Crimli in the Province of M-atvi- toba and being composed of Lot number Thirtv (30) in Range Six (6), as shown on a map or plan of the Dominion Government Sur- vey of the Townsitc of Gimli. Plan registered in the Lisgar Registry Office as No. 13744. This property will be offered for safc subject to a reserve bdd. The Vendor is iníormcd that there is situated on the property a five roorned one and one-h-alf storev frarne dwelling ltotise. Tlie property is centrally located TERMS OF SALE : 25 per centum cash, and the balance in accordance with conditions to be tnade known ar tiie time of sale. For further particulars applv to B. S. BENSON, Selkirk, Man., Vendor’s Solicitor. Dated at Selkirk, Manitoba, thús first dav of February A.D. 1913. mána-Sa tíma,‘frá 1. maí. Umsækj endur tilgreirii mentastig og kaup. Tilboðum veitt mó-ttaka til 15. | in-arz næstk. af undirrituðum. J. O. BJORNSON, See’v-Treas. Wvnvard, Sask. . . , Arna h-afði eg heldur ekki seö i 9 svonefnd-i “hngra- . " ar, og la vtð lrter symhst haitn enn polkt (sem er etnn herfcgur dans) 1 .... , . . . . . , , ' fiormeiri og ungfcgri en |xi. h.mn- scrstaka athygli. Var ryrir ,]>ei.m dönsum teikið á harmoniktt, að 1 gömlum og g-óSum islenzkum sið. }>á er hinuin ákveönu ra'Suhöld- um var lokiö, varö dálítið hlé og ínenn fóru aö rabba saman og kvnnast liver öSrtun. En eigi leið á löngu, að skoraö var á tncnn og konur að taka til m-áls, og voru ýmsir af aðkomandi gestum kall- !>orist aöir firam til að tala. Uröu llestir vcl við, og hófust nú ræöuhöld í algfcymingi á n-ý, og stóöu þau uppihaldslítiS til kl. 5.30 tim morguninn. Ekki talaSi þar nema ein kona, og var ]>að Mrs. Val- gerður Jósephson (áSur Miss V. og ía ormeiri og unglegri en ig kvntist ég þar vmstun, er áður voru tn-ér ókunnir, og var mér á- næ "• aö kynnas-t þ-eiin, og ekki bá si/.t skáldunum |. M. Bjarn-a- svul og Ste-phán-f G. Stcpliánssyni. Gerði hinn síðarniefndi ráð fyri-r, aS vitjn yinsra staöa á Strönd- inni, og tnttn þaö mör-gum ánægju- efni. Tel ég víst, að lionitin liafi áskoranir þess efnis víðs- KIÍNNARA VANTAR við Darwiti skóla No. 1576, frá 15. apríl til 15. júlí. Kennari til- taki kaup og mentastig. TilboSum verður v-eitt móttaka til 15. marz af undirrituSum. Oak Viiew, 4. f-ebr. 1913. SIGURDUR SIGFÚSSON, Sec’v-Treas. Nýr kjötmarkaður. hef keyj>t kjösninrkaft hra P, í’AJniasonaf. ojj autflýsi her meí öllum virskiftauiönT.um off vinum mínúm. nö ó« hcf til sölu úrvalaf NVJU HKVKTU oar SÖLTU K.JÖTI .ik FISKI af öllum tesundnir. yfir höfuö aö tala öil matvwli sem bez u kjötmarkaðir vunaleKH iiafa .Ky leyfl mor aö bjóöa yöur aö koma ocr liia á varnÍDK micn or skifta við mÍK, K. KERNESTED, eigandi <4. 405 Itnnu IiSt vegar að. J>á tvo Forscta mótsins, þorst-eini Borg- Ijörð; tókst my ndariega , aö stýra því, enda er hann mjög tfgufcgur maötir, sem kunnugt er, og röddin sköruleg en þó viðkunnanlcg. Og var þaS nein sanngirni, aö kenna honum um þann skema | galla, sein á var, einkum áður en dansinn hófst, að lítt mögulcgt var að. heyra til ræSumanna eSa kvæSafl-y-tjara fyrir aöra en ]>á, er n-álægt þeim gátu komist. J>aS er leitt, að fólk viröist eiga svo hágt inn hér, J meS að sjá; eSa vilja s-já, hvilík ókurteisi það er gagnvart ]>eim, c “ "" daga, er ég Vancouver, lieimsót-ti Ig nokkra kunningja, og var mér unun aS því ; én ekki gat ég komiö til nærri allra, er ég vildi og sem I boð-iS liöföu mér heitn, verö aS láta það bíöa betri tíöa. Kn ltafi ' allir þeir, er ég hitti og kyntist nú, beztu þakkir fyrir alúSar við- tökur og gott og hlýlegt viðmót. SigurSur Magnússon. kennara vantar viö Ilaland skóla No. 1227 fyrir dvaldi i mánuði ; helzt karlmann. Byrjar 1. tnaí 1913 til seinasta júlí ; ágúsx- mánuöur frí ; byrjar aftur 1. sept. Kennari tiltaki kaup og memta- Tilboðum verSur veitt mót- af undirskrifuöurn til 15. marz 1913. / Ilove, 3. febrúar 1913. s. kyjOlfsson. See’ v-Treas. Dánarfregn. J>atin 26. janúar síöastl-iöinn dó aö Span-away í Washington ríkinu Guörún 'Emilía Benediktsdóttir Magnússon ; hafði hún dvalið ]>ar hjá tengdasyni sinum IndriSa r eitthvað hefir að ílytja, og þeim Benediktssyni og dóttur sinni Bcrg- Kennara vantar íyrir Waverly S. D. No. 650, frá 1 15. apríl na'stk. til 15. október. Umsækjendur tilgrcini mentastig [ og revnslu við kenslustörf, einnig i kaupgjald, sem óskað er eftir. — Sendiö tilhoð strax. G. J. OLKSON, Sec’y-Treas. Cienboro, Man. S. L. Lawton V eggf óðrari - málari Kostnaðar- Verk vandað. áætlanir gefnar. Mkrifxtohi : m McINTYRE Talsími Main 6397. Heimilista's. St. .lolm 1099. ILÖCK. Siiorthand og Typewriting kend:—Prfvat lexfur veitt- ár ó eða fleiri neinendtnn. Leitið upplýsinga Ileiniskringlu.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.