Heimskringla - 27.02.1913, Síða 5

Heimskringla - 27.02.1913, Síða 5
HEIMSKRINGLA WiNNIPEG, 27. KEBH. 1913. 5. BLS. Borgfirðingamótið. Herra ritstjóri, viltn gvra svo vel og ljá eftirfarandi leiíSréttingu rúan í blaöi þínu ? 1 tungetningu um Borgftrðinga- mótiö í síöasta tölublaði Jledms- kringlu er fullyrt, aö salur sá, sein “Mótið” var haldiö í, rúmi að eins 450 tnanns ; og að þrengsl- in, stm áttu sér stað á "Mótinu”, hafi eingöngu verið illri stjórn að kenna. — Hvorugt er rétt. Salttrinn rúmar vel á sjötta hundrað. Umsjónarmaður hússins hafði sagt nefndinni, að þar gætu setið nær sjö hundruð. Nær sex hundruð munu hafa setið, meðan kyrð var á öllu. Salurinn var aö öllu leyti sá bezti, sem nefndin átti völ á, nema hún hefði annað- hvort slept að hafa íslenzkan mat eða dans, en hvorugt þótti ger- legt. Að snúa fólki frá við dyrnar, þar sem sumt af því var langt að komið, ]>ótti nefndinni ilt ; og ó- víst, hvernig það lvefði mælst fyr- ir. Versti troðningurinn stafaði af þvi, að of margir stóðu upp í einu; en <>mögulegt var að fá suma til að fara afttir í sæti sín og biða rólega þar til þeir ga'tu gengið til borðs. ítrekaðar tilraunir vortt þó gerðar til þess. Nefndinni ]i\kir mjög sla-nit, að óþægindi voru að þrengslunum og að fólk varð að bíöa lengi eftir matnum, og sömuleiðis, að ekki urðu full not ai þeim skemtunum, sem boðnar voru, og sem að allra dómi voru góðar. En hún biður menn að gæta þess, að aðsóknin var mdklu meiri á síðustu stundu, en hún hafði búist við, heppilegt húsriim ófáanlegt og mannfjöklinn miklu meiri en svo, að hægt væri að láta alla heyra til forsetans í ednti. Sanngjarnar umkvartanir vill nefndin fúslega taka til greina, en misskilning vill hún rerj'na að koma í veg fyrir. Með þökkum til allra, sem sóttu “Miótið”. V ir ð ingarfy lst, Forstöðunefndin. Ársfundur Únítara safnaöarins. A ársfundi Únítarasafnaðarins voru ]>cssir kosnir í safnaðarnefnd- ina : Skapti B. Brynjólfsson, forseti.i ]. B. Skaptason, varaforseti. Kristján Stefánsson, ritari. G. T. Goodmundson, gjaldkeri. Stefán Pétnrsson, fjármálaritari. Ólaifur Pétursson, og Friðrik Sveinssop. 1 hjálparnefnd, er hefir með höndum líknarstarf safnaðarins, voru kosin : Mrs. T. B. Skaptason, Mrs. Elizabeth Seymour, Wiss Stvfanía Pálsson, Gísli Magnússon, Skapti B. Brynjólfsson og Séra Guöm. Árnason. Tií yfirskoðunarmanns fvrir safn- aðarins hönd var kosinn Stefán Bjarnason, B.A. Til djákna voru kosnir ; Níels Gislason og Gunnl. Tr. Jónsson. Prestur safnaðarins l«s upp skýrslu um starf sitt á árinu ; 16 nvir meðlimir hafa bæ/.t við á ár- inu. Sunnudagaskóla hefir venð haldið uppi með 4 kennurum. Nokkrir unglingar voru fermdir. Miss Kristín Stevens gaf munn- lega skýrslu um starf Ungmenna- félag&ins. Stendur hagur þess með miklum blóma. 20 fundir voru haldndr á árinu og ‘20 nýir með- limir hafa bæzt í hópinn. Forseti kvenfélagsins las upp skýrslu, er sýndi, að það hefði borgað að fullu á árinu hið vand- aða fortepianó í samkomusalnum, og nokkuð í sjóði. Tvær konur hafa bæzt við á árinu. Fjárhagsskýrslurnar sýndu : Inn- tektir, meö sjóði frá fyrra ári, $1949.37 (þar af til hjálparnefndar $118.97) ; útgjöld $1872.07 ; í sjóði $77.30. Veðlánskuld á kirkjunni er nú að eins $1600.00. Skuldlausar eignir metnar $34,847.30. A fjölmenmi samsæti eftir fund- inn ílnttu ]>essir ræður : Séra j Rögnv. Pétursson, þorsteinn Björnsson,- cand. theol., séra Guð- tnundur Arnason, hr. Arni Sveins- son frá Argyle og lleiri. Friörik Sveinsson. Islands fréttir. Samgönumálið er mest á dag- skrá þjóðarinnar núna upp á sið- kastið ; eru það satnuingar Ilann- esar Ilafsteins við Sameinaöa gufuskipafélagið, sem mestu um- tali valda, og geöjast mönnum yf- irleitt illa að ]>eim. Hafa fjölmenn- ir fundir verið haldnir í Reykjavík, og samningunum andmælt á þeim fle.stum. Blöðin hafa og ílest farið ómildum orðum um samningana og telja þá margfalt verri en þá, sem Björn heitinn Jónsson gerði ])ið Thorefélagiö. Nú er á nölintii, að Kaupmannafélag Reykjavikur koniii upp íslenzku gufuskipafélagi, og er Jensen kaupmaður frum- kvöðull ]>edrrar hugmyndar. — Norðmanna-heimsókn. það er sagt að til standi að hópur Norð- tnanna komi hingað tuesta sumar, og verði hér þá samskonar mót og var i Færeyjum sumarið 1911. það er þjáðernisflokkurinn í Noregi, sem ivrir þessum mótum hefir gengist, og hér heíir verið talað um móttöku gest-anna bæði í Stú- dentafélaginu og í Ungmennafelag- inu. þó mun enn óvist, hvort nokktiö verður úr heimsókninni aö þessu sinni. — þýzka botnvörpuskipiö Geeste sem strandaði í vetur við Vest- firöi, hefir verið til aðgerðar. i Revkjavík síðan botnvörpuskipið Geir tók það lit, og kom með það þangað. Nú er Geir farinn áleiðis með það til Jjýzkalands. — Marz hefir nýlega selt afia sjnn . í Knglandi fvrir 494 pd. sterling ; Baldur fvrir rúmlega 590 pd. sterl. Forsetinn kom inn nvlega frá Vest urlandi hlaðinn af fiski. Bragi fór áleiöis til Englands nýverið. — Prestskosning fór fram á Ilóhnuin í Revðarfirði stnemma í siðnstu viku janúar. Flest atkvæði hlaut þórður Oddgeirsson, aðsrtoð- arprestur í Sauðanesi : 67. Næstur honum fékk séra Benedikt Eyjólfs- son 35 atkv. Ennfremur fiékk séra Olafur Stephensen 19 atkv. og sr. Arni á Skútnstöðum 5. Kosningin er ei;>i lögmæt, þar eð enginn hefir fengið helming greiddra atkvæða, en venjan hefir verið sú, að veita beitn er flest atkv. hefir fengið. — í yfirdómi féllu 13. jan. tveir ilómar í málum, sem bankaritar- ararnir Árni Jóhannsson og Jakob Möller höfðuðu gegn þorsteini Gtslasyni, ritst. I.ögré'ttu, fyrir ærumeiðingar i skamniargrein lieirri um I/andsbatikann, sem hann hefir fyrir skömmu yerið dæmdur fvrir í bæjarþinginu (í málinu, sem bankastjórarnir höfðuðu, og banka ritari A.J.J.), svo setn getið hefir verið hér i blaðinu. í þessum 2 tnálum var ritstj. þar á móti sýknaður á bæjarþingi (af beejar- fógeta J. M.), cn yfirdómurinn hratt þeitn dómi og diemdi þ. G. i 30 kr. sekt (eða 6 daga fangelsi) í hvoru málinu og ennfretnur 40 kr. málskostnað (fvrir undir- og ylir- dómi) til hvors. — Bókmentavinum mun þykja það góð tiðindi, að Einar Hjör- leifsson skáld er að semja leikrit. Efni þess er tekið úr sögu þeirri, Höfðittgjum, er liann befir í smíð- mn. Er það, sem kunnngt er, l’vrsta kikritið, sem höf. hefir sain- ið. Von er um, að það verði leikið i Revkjavík næsta vetur. — I.eikrit Indriða Einarssonar, Sverö og bagall, er nýkbmið út á ensku, í nverku rithöfundasafni. — I*'rímann Bjarnason prentari frá Winnipeg kom til Reykjavikur 20. jan. — Indriði Reynholt frá Red Ifeer, Alberta, kotn til höfuð- staðarins um sarna leyti. — Próf er veriö að lialda út af síðasta brunanum á Akureyri og hefir enn ekki vitnast neitt um upp tök eldsins. Yfirdóinslögmaður Böðvar Jónsson éi Akureyri hefir verið settur til að rannsaka máliö að nokkru lej'ti. — Trúlofuð : Anna Kl-amensdótt- ir (landrltara) og Tryggvi ]>ór- hallsson (biskups). — Góður afli er við Vestfirði ; sömuleiöis í Vestmannaeyjum og cins í Miðnessjó. — J>ingkosniii<rar í Barðastrand- arsvslu, Sifður-Múlasýslu og Gnll- bringu- og Kjósarsvslu eiga aö fara frain 13. maí næstk. — Nú á önnur útgáfa af Fjalla- Eyvindi að fara að konia út a dönsku, og livað það vera sjald- ga’ft þar um ný leikrit. — í Gaut.i- borg í Svíþjóö var Eyvindúr leik- inn í vetur. Frú Vettergreen lék IIÖllu. Frába'rlega góður rómtir var geröur að leikritinu og leikn- um. Lófakluppinu ætlaði aldrei að Hnna, og Jóhann Sigurjónsson, sem ]>ar var staddur, var hvað eft- ir annaö kallaður fratn á leiksvið- ið. Öll blöðin þar hlóðu lofi á leik- inn. — í Munchen var hnnii leikinn i Resideiisleikhúsimi 28. des. ]>ar var kikmim einnig vel tekið. Jóh. Sigurjónsson var þá lika J>ar staddur, og var kallaöur fram a leiksviðið. Svo á Kvvindnr að lvik ast í Ilamborg, Bremen og Köln o- víðar á þvzkalandi. Kitt blað i Munchen haföi rifiö leikinn niður. en í hlöðum ]>aðan, sem I.ögrétta hefir séð, er homitn lirósað. — Austri frá 18. jan. segir þann- i- frá veðuráttunni á Austurlandi. —Riiniing Iietir verið nálega a degi hverjutn síðan tim árarnót. svo að marautt varð í bvgð allstaðar hér éi Austurlandi, en éi fjöllum uppi hefir verið frost og sett liiður slijó <xr gert ófært með liesta vfir að fara og illfært gangandi mönnum. Yatnavextir urðu svo miklir sem í tnestu vorlvysingum og gerðu aH- tnikimt usla víða, og skemdir urðu af rigningunum þattnig, að fjárhús og heyhlöður (torfhús) hrundu á nokkrum bæjum í Héraði, og 2 kindur drápust á einum bæ, uröu undir húshruninu. Skemdir á heyj- um munu hafa orðið viða og sum- staöar töluvcrt tniklar. Vöxturinn í Iyagarfljóti var svo mikill, nú er Vopnaijoröarpóstur fór um 14. þ. m., að fijótið ilæddi langt yfir svifferjuna, sem sett haíði verið á land upp. í nótt snjóaði lítið eitt. — Thore-félagið fer 22 íeröir til Sslands með 4 skipum næsta ár, ]>ar aí 11 feröir til Austurlands og Noröurlands. Kiga skipin aö koma við éi Sej'ðisfiröi i öllum Jx'ssum ferðum frá útlöndum og í nær öll- um á útleið líka. þaö mun gleðja alla vini og kunningja Júlíusar Túlíníussonar, að Thorefélagið hef- ir nú fengið hann til að stýra Ing- ólfi. Vonurn vér aö liann viðhaldi bví trausti og vinsældum, cr hann ávann sér ineðan hann var skip- stjóri Austra. Knn freltiur má mönnum þvkja vant um að heyra, að Sigurður Pétursson, er var vf- irstýrimaður éi Austra og hlaut al- ment lof, er mi orðinn yfirstýri- maöur á Mjölni. Kr óskandi, að þess verði eigi langt að biða, að hanti stígi þar upp i skipstjóra- rúmið. — Brytiiin á Ingólfi ski;>i Thore- félagsins haföi verið kærður utn vinsölu á tveim fjöröum evstra. Siinoaðist utn söluna éi öðrum staðnuin, og var hann sektaður urn 100 kr. — A næsta ári veröa ]ies.sir vit- ar bvgöir : éi Skagatá, Kálfsham- arsnesi, Flatey við Skjálfanda <>g Bjargtöngum. Krabbe lancisverk- íræðingur fer til útlanda nú með fyrsta skipi frá Reykjayik til þess að kaupa vita þessa. — SjómannahaH a'tla Knglend- inyar að léita reisa á TLeðallandi á sumri komandi. A það að rúma 20 ffianns, o,r jafnan eiga að vvra þar v-istir og allur nauðsynlegur að- búnaður fvrir skipbrotsmenu, er baii-aö leita. Krabbe landsvérkfræðingur sér um bvggingu halisins. — MANNALAT. þann 28. jan. andaðist að heiinili sinu, Laufási, i Reykjavik frú Yalgerður Jóns- <1<V Ur, kotia ]>óihalls Bjarnarson- ar biskups. Ilún hafði lengi legið <>" oft mjög þungt haldin. Sjúk- fiómtiriiin var kratihamein í l>rjóst- unum. Ilanti hafði lengi verið að bvía um sig, <>g síðustu þrjií áriti haíði hún legið að mestu L-yti í rúrninu. Nú í vetur hafði liúti !.'iig- ið kvcfveiki |iéi, sctn hér liefir geng- ið, í viðhót, <>g þolfii það ekki. — Frú Val-f-erður var fadd éi Bjarn- arstöðum í Báröardal 27. júni 1S(;3. Foreldrar li.'iinar voru : Jón Ilalldórssoii, hóndi þar, - og kona hans, Ilólmfríður 11 ansdóttir. Jón druknaði i Fnjóská vetariiin 1865, en Ilólmfriður andaðist 10 árum siðar. S\ stkini frú Valgerðar eru: Ilalldór Jónsson bankagjaldkeri, Páll bóndi á Jjórustöðum i Kvja- firði <>g Guðrún, kona Alherts f á Stóruvöllum í Bárðardal. llún var uppcldisdóttir Trvgg\ a Gunn- arssonar fvrv. bánkastjóra <>g gift- íst Jiórhalla l>iskupi 16. se|>t. 1SS7. V.iljerðitr hiskupsírú var merk kona <>g vel latin. Hún var jarð- sett 3. febr. áð fjölineniii við- stöddu. Fréttabréf. SASKATOON, SASK. 8. febr. ‘13. J>að berast ekki oít fréttir frá Saskatoon til isknzku blaðanna, og er ég samt sannfæröur um, að margt skeður meðal þeirra Islend- Lnga,, sem hér hafa valið sér :ból- festu, sem er jafn Irétta-vert og sumt það, er í blöðunum birtist. íslendingutn er hér alt af að fjölga — eru vafalaust nú orðtiir yfir hundrað. Kitt er sé'rstaklega at- hugavert í sambandi við innfiutn- ing ísk'ndinga í þessa borg : Margt af því, sem að’kemur er skólafólk, setn vill stunda nám við háskól- ann, búnaðarskólann, colk-giate eöa normal skólann. J>etta viröist benda á J>að, að ]>ess sé ekki langt að bíða, að llestir Saskatchwan ísfendingar muni leita hærri ment- unar í þessari borg, og mun ef- laust margt af því námsfólki setj- ast hér að við lifsstarf sitt. íslendingar hér liafa hingað til verið of féúr til }k-ss að hafa opin- berar samkotnur eða fundi, og því hafa skemtanir þeirra verið aðal- lega í heimahúsuin þeirra,— heim- boð og þvi um líkt. Félagslifið <>g samkomulag hcfir alt af verið hið ákjósanlegasta, og virðist svm all- ir hafi reynt að ske-mta nver <>ðr- um sem bezt. Fvrst og fretnst vildiég nefna fterra Wtn. Christian- son fasteignasala og konu hans, sem eiitna tnest hafa unnið að því, að efia félagsskap tneðal íslend- inga hér. Og sýndu þau það í verkinu þann 7. þ. m., er þau buðu til h<>ís mikils að heimili Jx-irra öllutn Islendingum í Saska- toon. Vorit ]>ar sajnankomnir yfir 80 manns, og var skemt langt fram á nótt tneð s'öng, ledkjum ög diinsi. Veitingar voru og bornar fram af raijsn tnikilli <>g svo nokk- urar stuttar <>g laggóðar ræður fluttar vfir borðum. lslenzkur#brag ]>r var éi þessari samkomu, <>g kom þar glögglega í ljós, að Síis- katoon ísleiidingiun er ant utn, að gleyma ekki móðurmáli s tiu né sér-einkennum, þótt félagsskapur þeirra og viðskiftalíf sé, vegna }x-ss, hve fámennir ]x-ir eru, mest tneðíil innlendra. Íslendingar eru hér of fáir til þess, að nokkur hætta sé á því, að þeir dragi sig svo mikið í hlró, að það verði beim að fótakt'fii, en að aikasta ekki algerlega sínu norræna eðli, og vera ekki of fljótir til að taka ur>r> alt það, setn cnskt ætti að knllust, án nokkurrar íhuguivar, — tnun, álít ég, ætíð hjáJpa Ís- lcndingum í lifssamkepninni. W.b. — Einkennilegt mál stóð nýlega vfir í borginni Baltimore, Md., í Bandartkjunum. Kona stefndi eig- mmanni sinutn fyrir þá vanrækslu, að hann legð i henni og 7 ára gömlu barni Jx'irra lijóna ekkert líísviðurværi. Dóiuarinn dæmdi manninn til að veita konnnni þrjá dollara á viku fyrir lvana og barn- ið. ]H'gar dómur var fallinn spurði löginaöur bótidau.s konuna, hvort hún vildi ekki kyssa manninn sinn <>" sa'ttast við hanti. Konan svar- aði : “ítg álí't, að konur ættu aldrei ;<V> kvssa eigitvmenn sína. T>að er mín skoðun, að engir ættu að kyssast. Foreldrar míivir kystu niig aldrei, og ég hefi aldrei kvTst barnið mitt, sem ég }><> elska meir en eigið líf mitt”. — Tveir ]>vzkir flugmenn, Walter T anetsky liðsforingi og Kleck- niann véliifræðingur, féUu í flugvél sinni niöur i Danzig ll<>a 12. þ. m., og druknuðu. TIL SÖLU. $50.00 rúmábreiðuna, setn dregið var um á hlutaveltunni 5. þ.m. til stvrktar fátækri konu, hrepti Jón Tryggvi Bergman. — Nú vill hann selia ábreiðuna og auglýsir hér með eftir skrififgtim tilboðum í hana fram til 31. marz næstk. — Ábreiðaai er til sýnis hjá Mrs. PáLsson, að 592 Home St. Ilæst tilboð ]iegið og u)>phæðin verður afhrnt konunni fátæku til styrktar hetmi. 00000000000000000-0000 ■>0000000000-00000000000 o X o 0 0 c . o 0 0 0 ó 0 Ó ó ó ó c Ó o 0 Ó 0 0 0 ó 0 Ó ó 0 <•> o 0 0 Ó s Ó Hjá NORDAL & BJORNSON 25 til 30 prósent atsláttur Þaniian feikilegn afslAtt gcfuni við nlLni þenniHi niátmó út: einungis fiíaðiymn nvjntn v'>rum. Hvc rn þfnn er vantar fkrarfiruni af Lczfu tcgKrcJ, alti ekki a3 láta slíkt tffkiíari cnotað. Vií gcfi ci 25 frctent afslátt á öllum elt.irtöldum vörum: Urkefjvttn, Art kcrc!- um, Nælum, Steinbringuni, Kapelnnr, Skirjtiki.öf.] tir, Síifs- prjónum, eg svo fr. Hr.ífun:, Cölfltim cg,öU:fm korífctin- aíi, Siífurvöiu . V:ð 38 prcsr-rt afslátt á ö’Iur.: v. kjr a klukkum. Cg 4C0 óaga LiuLk r: ar scxi aí'kr þcLI-.ja, kcsta nú aÖeins $11.25 Nordal &. Bjsrnscn r-\ 0 ó Ó ó Ó ö Ó 0 Ó c o ó Ó 674 Sargcnt Ave. Phone Sh. ,542 Ó 0 000-0000000000000000000 <■ OOOOOOOOöOOOOOOOOOOOO D o 1 o r e s 99 konunginuin. Um liirðsiði var honum ókumiugt, pg í frönsku skáldsögunutn, setn hann hafði lesiö, minti hann að fólk segði “Sir”, þegar það talaði til Ivans hátignar, félli á kné og kysti höndur hans í fvrsta sinni, sem það sá hann. Lengra náði þekkitvg hans ekki, og ímyndunarafl hans gat engu við bætt. Hann gat(að eins getið sér til a-lls annars, og varð að taka á allri sinni þolinmæði til að bíða þessara samfunda. 100 Sögusafn Heimskringlu lvér í þessum fjöllum og hásæti okkar er i liuga. Ihinna djörfu bænda’. Russell var nú staðitin upp og hneigöi sig djúpt og mörgtim sinnum. Ilans konunglega hátign stóð upp. ‘Eg sækist ekki mjög eftir hirösiðum, lávarður’, sagði hann, ‘þó þeir væru í máklu afhaldi hjá forfeðr- um mínuni. Góður ttiiðdagsverður, púnsglas,og tó- Á tilteknum tíma komu sex vopnaðir menn að bakspípa á eftir öllu saman, það á vel við mig’. sækja halin, og var ekki laust við, að honum þœtti nóg um ; saJivt herti hann upp hugann og fór mlð þeim. llershöfðingja búningurinn, sem hann var í, geéði hann hugrakkari og hetjulegri. Mennirnir fóru m,eð hann í stóra salinn, sem Russell datt nú í htig, að hans konunglega há- tign hefði lært ensku af katólskum Ira, og væri því engin furða, þó framburður hans væri írskur, og þar af Ieiðandi vrðu allÍT katólskir höfðingjar á megin- landinu, og þar á meðal páfinn, sem annars kvnnu hann hafði komið í áður. Fjöldi manna sat þar itvni, jensku, að hafa irskan framburð, og katólskur varð allir vopnaðir, þó þeir væru illa klæddir. Á miðju írinn að vera al því hatis hátign var katólskur. gólfi stóð afar stórt borð með matföngum, og 100 I Ilans konungk'ga hátign gekk nú fvrst að borð blvs ioguðu umhverfis það. í öðrum enda salsins var hásæti, og í ]>vf sat maður í hermanna búningi og utan yfir lionutn í víðri hermanna yfirhöfn. J>ang- að fóru menniruir með Russell. Russcll var svo hrifinn og titidrandi yfir öllu þessu að hann vogaði ekki aö líta vipp, en horfði ávalt nið- nr á gólfið á meðan lianji gekk. Jvegar hann var inu og bauð Russell að fvlgja sér. Maturinn var freistandi og ilmurinn af honum ágætur. J>eir tveir — lvans kominglega hátign og Russell — voru einir um alt Jvetta sælgæti. ‘Lávarður’, sagði hans hátign, ‘er nokkuð sem vantar ? Sé svo, segið þér þá til, og ósk yðar skal D o 1 o r e s 101 102 Sögusafn Ileimskriiiglu strax verð uppfylt. Viljið þcr hafa hljóðfæraslátt ? kominn að hásætinu, féll hann á kné, náði í hönd Hér höfum við tvo irska hljóðfærakdkeudur, sem eru mannsins, sem í því sat og fór að kyssa hana. J>á snillingar i þeirri list. En, góði herra rriinn, þér heyrði hann rödd, setn hatin kann-aðist viö, og þegar drekkið ekki. II vað viljið þér ? Hér er portvín frá liann leit tvpp, sá hann að þessi konunglega persóna Oporto, sherrv frá Xeres, marsala, maraschino, var engin önmtr en Karlista-foringinn. kampavín og konjak. Hér er lika wliisky. Hvað ‘Standið þér upp, lávarður’, sagði írska röddin. segið þér, lávarður ? Á það að vera wliisky ? Auð- ‘T>að gleður okknr að sjá yður tneð okkar Jjonung- Jegu augum. Við gætum auðviitað veitt yður betri viðtökur og greiða í konunglegu höllinni Escurial, en liessir þjófgjörnu uppreistarmenn, scm nú baifa náð vitað, ég sé það á því, hvernig þér deplið augunum. íg er maður, sem skil slíkt. Eg finn fljótt, hvort ég á við félagslyndan tnann’. Svo fór hans hátign að búa til púns, og Rnssell, höllinni á sitt vald, vilja ekki leyfa okkur það. En sem haiði mikla æfingu við það starf, tók nákvæm- við getum samt haJdið við okkar konungk'gu hátign lega eftir aðferð hans, og sá að hún var að öllu leyti fullkomin, <>g púnsið var eins gott og hann hafði nokkru siuni áður neytt. Hanii dreypti á púnsinu og fanst hann verða að nýjum manni ; hann smakkaði aftur á því og allar hans sorgir gleymdust ; hann Siiup á þ\í í þriðja sinn og fann til friðar og ánægju og ást til allra manna. Hans hátign drakk líka og við hvern sopa komu ! í Ijós ný lundareinkenni. Við okkíir hirð’, sagði hans hátign, ‘eins og hún er nú, getum við ekki boðið gestum okkar sötmi hressingar og veittar eru í Wien, Berliti og St. l’ét- ursborg ; en við höfum meiin, sem taka öllum öðr- um ír;un. Mér þætti gaman að hafa hirðmeyjar, ]iá skyldum viö dansa. Mér er íinægja að dansi. Dans- iö þér, lávarður? Ivkkert er jafn skcmtilegt og dans. IVg vildi ég hefði hér rjómann af spönsku höfðingjun- um, en sem stendur erum við of langt í burtu. Og að því er dansinn snertir — þá hefi ég dansað svo mikið um æfina, að ;áir eöa enginn hafa gert betur'. Nú fór hans hátign að syngja og tralla svo glannalega, að Russell ofbauð, og leyfði sér að ininn- ast á það. J>á fyltust augu hans hátignar með tár- uin ; hann greip hcndi Russells og sagði, að hann væri sinn lireinskiliiasti ..vinur. > ‘En erkibófi eins og þér eruð’, sagði hann i breyttum róm. ‘Hvað liafið þér gert af skuldabréf- unum, þorpari? En ég skal ekki æðrast ennþá. Hve mikið var það ? 30,000 pund. Nú, ég skal kaupa aí yður skuldabréfin, til }>ess að tryggja láns- traust okkar konunglega veldis. lig skal segja yður hvað ég ætla að gera. Eg skal gefa yður ávísun á hinn konunglega féhirðir vorn. J>að skal ég gera. J>ér þurfið )>á ekki að gera yður ileiri áhyggjur. J>ér skuluð fá peninga lijá hinum konunglega féhirðir’. Hans hátign fylti nú glösin aftur með púnsi og sagði svo : <■> - I........ l '- • , Enginn annar stjórmindi vill ganga i slikt samband | \ ið yður, ekki Bismarck, McMahon, Zarinn né Franz 'I.áviirður, mig langar til að spvrja yður, hvað sé þvi tii hindrunar, að st jórn vðar \ ill ckki viður- kenna kröfur vor-ar <>g réttindi. Siuátt <>g smátt þokar okkur áfram til að ná valdi <>g réttindum for- ieðt'a vorra. Olöglegur llokkur situr uú aö völdum höfuðborginni, cn honiun verður s|>arkað út iunan ínánaöar. Kg vil óska að þér, lávarður, gætuð íeng- ið stjórn yöar til að viðurkenna mig sem konung, og ]>á skal ég ganga í a varandi samband við enska ríkið. Við eiguín sama óvininn, atneríkska lýðveld- ið, seiii cr ok’ktir jafn óvinveitt. Við, se,m erum einu málsvtrjendur afturhaldsins, skulum gera s;unn- inga viö yöar stjórn tim vörn gegn þessum óvin, luvði i friði og ófriði. Ilvað segið þér u,m Jxtta? ind inz Joseph. Ef þið viljið ekki ganga að þessum samn- |ingum, samcinumst við óvini ykkar <>g tökv.in ír- land frá \kkur. líg þekki mann, 'sem væri fás til að • | stjórna ]xim her, hann er írskur og heitir O’Toole, jkjarkmaður mikill og ágætur hershöfðingi, sem | mundi leggja alt Irland undir sig á skömmum tima. Og nú verðið J>ér að fylla glasið yðar, herra minn’. Hans hátign íviei nét glas Russells. ‘Drekkið þér, Livarður’, sagði hann, ‘fyrir þá £eg- urstu af þeim fögru’. Með þessum orðutn, eða mn leið og þau voru töluð, tæmdi hann glasið sitt og Russell sömuleiðis. ‘Tlieð hinni fegurstu af ]>eim fögru á ég við dótt- ur yðar’, sagði hann meðan hann fylti glösin aftur, ‘já, ég á við dóttur vðar — hina óviðjainanlegu Katie. ‘Skjólstæðingiir minn, yöar hátign’, leiðtTétti Rus- sell. ‘J>að er sama, lávarðnr’, sagöi lians hátign, — 'þetta er ómerkileg yfirsjón. i J>að \ ar hjarta mitt

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.