Heimskringla - 27.02.1913, Blaðsíða 6

Heimskringla - 27.02.1913, Blaðsíða 6
6. BLS' WINNIPEG, 27. FF.BR. 1913. HEIMSKRINGLA MARKET HOTEL 146 Princes3 St. A móti markaOoaai P. O'CONNELL, eigamji, W1NNIPE« Beztn vínfóog viodlar og aðhlynning góö. Islenzkur veitingaraaöur N. Halldórsson, leiöbeinir lsJendingom. JIMMY'S HOTEL BEZTU VÍN OOVINDLAR. VÍNVEITABI T.H.FRASEB, ISLENDINGUB. : : : : James Thorpe, Eigandi Woodbine Hotel 466 MAIN ST, Steeista Billiard Hali 1 Norövesturlandibn Tln Pooi-bnró.—Alskonar vfnog vindler Qfstlng og fw>Oi: $1.00 á dag og þar yfir l.eunon á Holtb Eicreudnr Hafið þér hús<'i>gn til sðln ? The Starlight Furniture Co. Ixirgar hæsta verð. 598—595 Notbe Dame Ave. Sími (larry 3884 ♦ --------------------------------* A. H. NOYE3 KJðTSAU Cor, Sargent & Beverlejr Nýjar og tilreiddar i-jöt tegundir | fiskur, fugiar og pylsur o.fl. SIMl SHERB. 2272 13-12-12 ♦----------------------------------- 1 DQMINION HOTEL 523 MAiNST.WÍNNIPEG Björn B. Halhlðrsson, etgandi. TALSÍMI 1131 BIKRl^IÐ FYRIR GESTI. Dagsfcvöi $tlu> mar A.L.JWacINTYRE selnr. alskyns le^striiiB ou mýnnist'ínat og IV g s,jí a .Ó.ri grindör.' • Kösthaðar AætlaYiir gerðar. IHP, ‘ inaRnlifl'S . tigla-; akraut < i, ■ . .' : 4 •;>*!•- h '• .'••; *•. Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HacINTYRE 231 NotCe oynu: Attí. WINNIPI Q PHÓNE M AIN 4422 «-12-12 Fréttabréf. QUILL LAKE, SASK. 7. jan. 1913. Ileiðraða Heimskringla. Hlýustu þökk fyrir rramla árið ojr hreinustu lukkuóskir íljóta úr jiennanum frá mór, að hagur þitin blómgist og blessist á nýja árinu. Gamla árið kvaddi okkur Quill Lake búa með rólegri og skinandi veðurblíðu, sérstaklega 2 síðustu daga þess,, og kvejd þíss hneig sólin til viöar i hreinni lneiðríkju og breiddi um kið sinn skínandi og skrautlega roða yfir heiðhimin- hvolfið, sem máninn og hin ótelj- andi hnattamergð ljómaði af, og sendi aftur niður sínar þögulu næt- 'urvarðar kveðju ti'l gamla ársins iim leið og það kvaddi okkur. þótt ég sé nú fullharðna'ður og ungdómstilfinningar mínar nokk- urnvögin kólnaðar til fulls, viikn- uðu samt sælar endurminmngar hinna fögru gamlárskvelda, er ég naut oft á ættjörðu minni. því I þetta kveld var að tniirgu leyti svipað því, sem oft gerist á Fróni — að undanteknum spegilsléttum sjónum — í logni — og háu fjalla- hnjúkunum, sgtn ég sakna svo mjög, þótt þeir væru ekki frjó- samir. ' t Rig þarf ekki að vera langorður um tfðarfarið og nýting uppskeru í Qoiill r.ake bygð. því niöurstað- an er sú sama eða mjög svipuð því, er ég hefi séð úr fréttabréfum í öðrum nærliggjandi bvgðttm. En samt set cg hér stutt sýnishorn af sumu því viðvíkjandi, og verður það þannig ; Hí. eiti 24 busli. af ekrti til jafnaðar ; hafrar 50 bush. og bygg 50 bush. af ekru. þetta er fyrir utan það, sem lá niðri fvrir vatni og vinduin í ofsaveðruntim, sem. gengu áður en hægt var að siá. Grasspretta varð Itér mikil, en í mörgum stöðum að litlum notum og alls engum hjá sumum, vegna þeirra langvarandi votviðra, er gevsuðu hér sem amvarstaðar. Seinni hluta sumars vortt skóla- lönd hér í grendinni seld á ttpp- boði, og seldtist tregt. I.ægsta verð á hverri ekru var $4.00, og alt upp í $12.00 ; en svo gengu tnörg af þeim inn aftur, því selj- endum þóttu boöin of lág. Á nýjársdag gerði hér faitnkotriu með stmningsvindi og hörðu frosti og þótti oss það fretnur stinga í stúf við kveðju gamfá ársins ; en bylurinn varaði að eins til kl. 2 sama dag, svo að kveldi var kom- ið hezta, veöur, það heíir þessa 'daga, sem kobnnir eru af áfinu, \ iðrað" kalt.- ' ‘ Hæsta frost jíessa ; Psíijustu daga 75 stig. líg las greinina. ýUVIér kið illa urn, JóÍin”,, og efýir lgsturinn ' vék 1 sýöfcMúrií örfturii iíl konu rriinn- ' bárnavikeir»'-rfíeð’ gViðri eftir- tekt höfðrt. hlýtt á.. það, er ég tas : T',það er' ekki í fyrstá sintii. að ''rriíwinúðár-tilþrif Íiaidwiús okkar •korira í ljós’i,.:y-.Kona mín sendir með Jressum. línum, $t,,90:. -isern vott 'trh hluttekníngti í Íijörunt konúnn- ?ir. v-' •••r -• Að gefnu tilefni, sem vera má ég minnist á hér að neðatt, ]>ótt J>að sé engan veginn þess virði, að eyða einni pennaslettu á þaö, — \ il ég geta J>ess, að ég hefi um nokkra mánuði haít Lögberg ineð höndurn, og lesið ]>að rækilega. Mér fellur J>að allvcl að mörgu leyti, og þar af leiðandi býst cg við, }>egar tækifæri það er hjá lið- ið, sem veitir mér kost á að lesa það, og sem að líkum dregst ékki marga rnánuði, — muni ég beiðast inngöngu í tölu kaupenda þess, ef ég ekki með neðanskrifuðum línumi geri mig óveröugan Jress. Ilvort er betra blaðið, Heims- kringla eða I/ögberg? Jvessa spurn- ingu legg ég fyrir alla greinda og góða lesendttr ]>eirra, og skora á þá pennafærustu sérstaklega, að gefa ftillkomið álit sitt á því efrti. því mér finst fttll ástæða fyrir lesendttr yfir höfuð að tala, að Jieir viti, hvað }>eir hreppa, þegar þeir velja ekki nema annað blaðiö til lesturs. þessari spurningu hér að ofan er ég hreint ekki ía>r um að levsa tir með ábyggilegttim röktun. Ilinsvegar rita ég samt mitt óftill- komna og órökstltdda álit á þvi tnáli, án þess aö eyða mjög stóru rúmi í blaðimt bé tima fyrir les- endtim. Einnig án þess, að telja ttpp öll atriöi, er þau fjalla um. I/æt ég því nægja nokkur atriði, er nú í svipinn hvarfla i hugann, án sérstakrar niðurröðttnar á gildi hvers efnis. Og er ]>á fyrst : Mér finst blöðin vera ntjög sam- hent með ílutnitig almennra frétta, sem mig og mína Tíka varðar að nokkrtt. Mörg góð kvæði ; líka stunduín hina hliðina á ljóðalist- inni (til da'mis “Eitts og við"). En þar andvig hvort öðru, sem .stjórnmálin etu, sem allir lesendur s.fá og vita. En þar hygg ég sann- ist gamli málshátturinn : “Sjald- an veldur einn þá tveir dtila” ; og með því það er mér í fylsta máta ofvasið, að dæma ]>ar bokktvö utn, læt é-g það hlutlaust. En hvað því máli viðvíkur, sé ég ekki hvldur stórkostleg tilþrif af hálfu þeirra, er verulegir blaðamenn teljast hér vestra. En að minni hyggju myndi þaö engti spilla þ-rir hæfileiknm tvé gerðum þingmanna, þó ]H‘ir menn, sem þvi eru vaxnir, létu stöku sinnum til sín heyra með áliti sínu og viturlegum tillögum á þvi tnáli — þau fylgjast tilhlýðilega með stjórnmálum íslattds og færa okk- tir fregnir bæði af þeitn og flestum nokkuð markverðttm viðburötnn, setn þar gerast. Öspart fáum við atiglýsingar um fiest er okkur varðar, og sttindum gamlar, setn tæplega álítast til annars en aö fylla út blaöið, ]>ar sein þær eru mátuífga stórar eða litlar til að ettda út dálkana, þar sem aðrar fréttir eða greittar, hvyrs efnis sem eru, ekki eru nógtt langar niður úr. l'.innig síðari á- stæðan sú, aö efni vantar í blaðið þar ritsnillingar vorir hafa, verið helzt til pennalatir íyrir þann og ]>íinn yikuforða blaðsins. það. síðastti og ekki 'sí/.ta vil ég taka hér frant, að bæði blööih haía verið mjög samhent á þCSstt síðy asta ári, ásamt' filaðamörimim og blaöasnáðum, að rita íslenzk'vnia nokkurnvegirin þol'tinlega, án ]>ess að nota ensk eða öMníir fraihaiidi orð. eða ambögttr, sém tíðkúðist svo, mjög hin síðustu 'árin. Eg hyuCi.enda, • að blöðin Iteitna á Fróni sétt-nú engu hrcinlá ta+i,' ’en blöð okkar ltafa verið á síðustá ári. þaö ér likti stórSómi oss Yest- ur-íslendingunt. I/engi lifi í.sli nzki tvn vestan ltafs. Samkvæmt því, er ég drap á að framan, sá ég í I/<igb>ergi, dags. 5. des. sl., greinarstúf^ — ef liann þá annars verðskuldar svo veglegt nafn. Virtist mér hattn bera órækt merki þess, að blaðahylki ritstjór- anna hafi verið mjög þunnskipuð þá stundina, þar hann fann ekkert samboðnara sér og Lögbergi, — brókarblað, sem ég vægast vil komast að orði, af kurteisi við ritstjórann og lesendtir blaðsins. En af innihaldi miðatts að dæma má eins búast við samsvarandi kurteisi af höfundinum, hvað vígsl- una snertir, áðtir en hann sendi hana frá sér í þarfir I,ögbergs. það er sælla að verða (yrir ó- rétti, en að baka öðrtrm hann, og það er eitmig mjög virðingarvert og samboðið skynsömum mönn- um, að taka hann ekki til greina, þegar hann í fyrsta lagi er ekki á rhiustu rökurrt b}*gður, og í öðru lagi af því, aö höfundur hans gerir sjálfan sig ómerkan með honttm. En þó þessi óréttur fulli ttm sjálf- an sig í þeim skiluingi, sem ltann er ætlaöur, þá er hanii stór spjöll á þjóðílokki vortint hér vestan hafs ; en óskandi og vonandi, að slíkt þrífist ekki aö mun, sem bet- ur fer ; því það er einnig vonandi, og óskandi, að ]>essi nafnlatisi ó- merkingur sé sá eini meðttl vor hér vestra. Orðabelgur minn gerist nú ákaf- lega sttittur í spttna við mig. Sé ég því ekki annað ráðlegra, en að reyra nú rausnarlegan renvbihnút fvrir opið, og láta hann eiga sig óáreittan, jafnvel til næsta árs ; nema ef mér liggur rnikið á, verö ég að leita til hans, hvenær sem kallið kemur. Eg óska, að allir réttsýnir les- endur skilji og -meti rétt þá við- katni, sem ég sýni til þess að koraa tesendum til að hlæja, með þessum gamanyrðum, og sem iíi- um mun dyljast að eru gerö meira af vilja en mætti ; því ég kem blátt áfram til d^ranna í mínttm fátæklega en falslaiísa búningi, og án þess að reyna til að hylja á nokkurn liátt mina andlegu nekt ; og á hinit bóginn, þar sem ég drep á alvarleg málefni, er það hjal mitt einnig veikt og af vanefmim gert, og sýnir jafnvel ljósar en hið fvrra, er ég tók frain, hvar ég er staddur á ritvellinum. Mér dettur í hug, að einhverjir lesendur muni spyrja í ltttga sér, því ég sé þá að rembast við að rita í blað, þar eð það kemttr að engum notum fyrir almenning, heldttr fremur til 'leiöinda, og eins }>að, að rúttíið, sent þetta tekur í blaðinu, er í yegi fýrir öðrum upp- bvgg'ilegri máltirn. — Svarið er ei að ]>esktt sintti ínargbrotiö lijá mér en' þó af fiisum vilja gerð nokkttr skilríki' fvrir því, . , Mig vantar nveiri kjarna. eöa effti í það, sem : meuiv rita tinv, og jneira fjör. Samt gef ég lvér íúslega , stjárar og. heiðarlegítrP- undantekn- in.gar á . nváli því, <og,, laeijii, því eití- ungis til .þeirra, er eiga of stóran þátt j .því .efni, og -jvar lunn ég eiga álitlegan- skerf. E,g læt uú þessa kollóttu upp- Ivsing nætrja í' |>eita si'nn, en skal fúslega gefa skýrari grein fyrir uppteknum hætti, •>— þeim, að rita í Ileimskringlu, ef nokkur óskar eftir þvi. Gleðilegt nýár, góðu landar! Agúst F'ritmannsson. Kaupið Heimskringiu. MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögtinum sýna einnig, að margir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- ttm þeirra. Sannleikurinn er, riað yfir- burðir Manitoba ertt eitilægt aö ná víðtækari viðurkeitn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, óviðjainanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægjð þess við beztu markaði, þess ágætu menta.skilyrði og lækkandi ílutningskostnaður -- eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast a* liér í fvlkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu í Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til : JOS. HUllKF, Induntrial liureau. Winnipeg. Munituba. JA8. UAIITKEY, 77 York Stree.t, Toronlo, Ontario. J. F. TESNANT. Gretna, Manííoba. W. ttr. UNS WOIlT/t. Emerson, Manitoba; S. A BEDF0RD. Dcpvty Minnister of Agriculi.tre, Winnipeg, Manitoba. Mafi því aö blöja (Hfinlega nm ‘T.L. CIQAR, 1-Aertu vissaö fA ágwtaa viudil. (LNION MAI>E) We.ntern Cigar Eaelory Thomas Lee, edgandi WinnuipeR ^ 4 * 4 4 41 4' 4 4 4> : 4' $ i 4 \/ITLTR MAÐUR er v.aikár með aD diekka ein- ^ göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. DREWRY’S REDWOOD LAGER það er léttur, frey Bandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biöjið ætíð uro hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. ] Sigrún M. Baidwinson >' •- - • i ■ *• '• ^TEACHER 0F PIANOgJ 727 Sherbrooke St. PhoneG. 2414 ad þad liorg- i ar sis> að aug- alveg ,t,a, YÍSt skrin glu ns fljótt liaglcga geróar F.f ljósvírar yðar érti f ólngi, slinið GARRY 4108 Rða ef þér óskið breytinga eða uý tœki sett inn, þú reyniö oss. Vér getum fnllnægt yðtir. H. P. ELECTRIC, 7‘.i>í Slierbrooke WINMPEJÍ TALS. G 4108 Dolores 103 sem talaði. Hiustið þér nú á mig, ég ætla að segja yður nokkuð. j>að er uppástunga, sem ég ætla að bera frain’. Hans hátign þagnaði snöggvast, saup vænan sopa af púnsinu og stundi þungan og smakkaöi svo á því aftur. ‘I/ávarður’, sagði ltann með hátiðlegri röddu. ‘þér vitið áu eía, að vér erum ógiftur ? þér vitið það ekki? Jú, vér erum það, vér erum ókvæntur. Vér höfum árum sainan litið eftir eiginkonu—drotn- iugarefni. Aliar kvenjærsónur, sem ertt nokkurs virði, við hinar konunglegu hirðir Norðurálfunnar, hafa sótt eftir því, að ná sambandi við oss, en eng- iu þeirra hefir verið viðeigandi. Nei, án ástar gift- um vér oss ekki. Vér viljum ekki ganga inn í póli- tiskt hjónaband. þar sem hjartað er ekki með, þar er heldur ekki bendi vor — það rnegið þér reiða yð- ur á. Vér höfum ennþá aldred séð þanrt kvenmann, sem þess er virði, að lyfta henni upp í hásæti Spán- ar, þangað til vér sáum skjólstæðing yðar, — þessa elskuverðu, áhrifamiklu, töfrantli laíði Katie. Nei, lávarður, þjótið þér ekki upp og iinyndið yður ckki að vér rösum um ráð fram. Vér höfum ennþá ekki talað við lafði Katie um ]>etta málefni. Vér höfum fylgt konunglegum siðum, og nú bjóðum vér foreldr- um og fjárráðenduin þessarar elskulegu stúlku vort konttnglega sambaud á löp-formlegan hátt. II(y’að seg- ið þér uin jretta, lávarður ? Viijið ]>ér gefa sam- þykki yðar til ]>ess, að skjólstæðingur yðar verði drotning Spáiiarveldis ?’ Russell var svo agndofa af undrun og frá sér numinn, að hann vissi ekki, hvað hann átti að segja, eu sat þegjandi og starði á Iians hátign með ojrinn munninn, þangað til hann í þessum vandræ<5um greip , púnsglasið sitt og helti öllu úr því inn í ojma tnunn- inn sinn. 104 Sögusafn Heimskringlu ‘það var rétt’, sagði haits hátign með aölaðandi róm og fylti tóma glasið undir eins aftur. ‘Og mttn- I ið eftir því, lávarður, að hagsmunirnir eru eins mikl- ir yðar megin og hennar. það er upphefð fyrir ttnga stúlku að verða drotning Spánar, og að því er yður snertir, þá er eða verður enginn endi á heiðursmerkj- , ttin, fremd og feitum embættmn, sem þér fáið. þér , verðið hermálaráðgjafi, eða hvað annað, sem þér 'iljið. þér getið orðið Gibraltar-hertogi eða Pyren- ea-fursti. þér verðið irveðlimttr Ieyndarráðsins og , æðsti ráðgjafi vorrar konunglegtt hátignar, — þaö er ég sjálfur, eins og þér vitið, og auðvitað fáið }kr ekki slíkt tilboð daglega’. Hans liátign þagnaði og beið svars. Russell starði út í bláinn og sagöi ekki eitt orð, annaðlivort var það þessi mikli heiður, sem honmn > bauðst, eða jiúnsið, eða hvorttveggja í sameiningui sem gerði hann svo frá sér ntiminn, að hann gat ekki talað. ‘Já, ég veit hvað ]>ér eruð að httgsa um’, sagði hans hátign, ‘það eru trúarbrögðin, en þau þýða ekk- ert. Ástin er sterkari en trúin’. Kftir þetta talaði hans hátign aðallega um Katie j °pr íllla kosti hennar, en Russell sagði lítið. þakk- j lætistár hans báru þess þó ljósan vott, að hanu var ráðahagnum í alla staði samþykkur, en tók það þó fram, að réttast væri að spytja hana sjálfa, þar eð ! ]>að væri föst venja á Englandi, og það sagðist hans hátign ekki ætla að hika við að gera. þannig leið kveldið. Dolores 105 17. KAPÍTUI/I. Harry kemst aið dökku leyndarmáli. Daginn eítir aö Russell yfirgaf Ilarry, fékk hann boð mn, að hann ætti að fmna Karlista-höfðingjann. Sex vojmaðir menn sóttu hann og fóru með hanu til salsins eða sem réttara er, liallarinnar. Langs mcð veggjunum stóðu raðir af vopnuðum mönnum, og í öðrum enda hennar var hásæti mikið umkringt skrautlcgum fántim, og sat þar maöur í einkennis- búningi, sem Ilarry jxkti að var Karlista höfðinginn, þegar hann nálgaðist liann. A sama augnabliki gullu við hávær hró]> : “Viva el Rey!. (lifi konungurinn). Höfðingjanum var kunnugt mn, að Ilarry talaði spænsku, og notaði því það tungumál við hann. Harry varð hissa, þegar honum var sagt, að ]>etta væri I)on Carlos sjálfur, og grunaði strax að }>etta væru látalæti, enda hafði hann heyrt CarTos lýst, og þessi maður var ólíkur þeirri lýsingu. Meðan Karlista-höfðinginn talaði og lét sem hann væri Don Carlos ; lét þess getið, að sér þætti slæmt að -verða að halda þeim hér sam föngum, en gat þess um,leið, að allir fangar vrðu að borga lausnarfé til að yle[>j>a burt úr fangelsi þessu. llarry furðaði alls ekki á því, að höfðinginn vildi íá lausnarfé, og enda þótt hann gæti komið með ótal tnótbárur gegn }>essari kröfu, var hann nógu hygginn til að gera það ekki, en lét sér nægja að spyrja, hve mikið lausnarfé hann ætti að gjalda. Ilonum til undrunar og ótta var sú upphæð, sem hann átti að borga 10,000 pund. 106 Sögusafn Iléimskringlu ‘Vill yöar hátign afsaka mig’, sagði Hþrry. ‘Vill yðar hátign fyrirgefa mér, að ég álít }>essa upphæð rvo stóra, að mér er ómögulegt að borga hana’. Að þessu brosti hans hátign og fór að segja hon- um frá þvi, hverjar upphæðir væru ákveðn- I ar fyrir hiua fangana. — Fyrir Russell og fylgdarliS |30,000 pund og fyrir Ashby 1000 pund. Ilarry lá við að lilægja, þegar hans hátign sagði ‘lávarður Rus- sell’, en stilti sig samt og sagði : ‘30,000 pund! lyg get fullvissað yðar hátign um 'að Russell á ekki fjórða hluta }>e.ssarar upphæðar* og ekki líkt því’. Hans hátign vildi ekki trúa þessu, og sagði Har- ry að lávaröur Russtell hefði sjálfur sagt að' hanu ætti 200,000 pund og Katie 50,000 pund. þegar Harry heyrði þetta, varð hann all-skelkað- ur vegna Katie. Ilann skildi nú, að Russell luiföi gortað og logið, en undraðist jafnframt yíir því, hve | Ashbys lausnarfé var lítið og lét þess getið, sem ( höfðinginn strax tók til greina ; ekki til að lækka I lausnarfé Harrys, lieldur til að hækka Ashbys, og sjrurði hann nákvæmlega um fjármunalegt ástand 'hins síðarnefnda. ‘Ég þekki það ekki’, svaraði Ilarry, sem sá sér ekkert gagn í því, að lausnarfé Ashbys yrði hækkað. j ‘Alt som ég veit er það,, að mér er ómögulegt að .borga 10,000 pund, þó ég viti að það sé satna og að ganga í dauðann’. Ilans hátign brosti og samþykti þá skoðun, að yrði ekki lausnarféð borgað þýddi það dauða. ‘Má ég í þessu tilfelli biðja um gredða?’ sagði Iljarry. ‘Veitt með ánægju’, sagði hans hátign. ‘Mér þætti vænt um að fá ferðatöskuna mína; það er ekkert í henni, sem ég skeyti um, nerna nokk-» urir vindlar’. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.