Heimskringla - 20.03.1913, Blaðsíða 5

Heimskringla - 20.03.1913, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPKG, 20. MAR/ 1013. 5. “Þorskabítur”. Kæri vinur! Mér verður lagt það út til minkunar, ef ég segi : guði sé lof íyrir þig. það er svo barnalegt. En hvaö er það, maður, að þú haf- ir það ekki þegið? Og hvenær voru dagarnir sæUi, en ]>L'gar vér vorum vafðir örmum föður og móður, eða þeirra, sem gengti oss i foreldra stað. ‘‘Lífið alt var leik- ur”, en ástin, umhyggjan og á- byrgðin í þeirra höndum. Sama er enn, vinur minn, og vinir minir, sem láta svo lítið, að gefa þessutn línum gaum. Vér höfum tekið á- byrgðina á vorar eigin herðar, og erum staddir í sömu sporum, sem vandanrenn vorir stóðu fvrr. .Ksk- an er horfin. Kn erfiði og stríð höfum vér ílestir hlotið að revna. það er sem von er ákaflega mis- jafnt, hvérnig mönnum gengur að handlanga si:r kbtt af kle.tt fram- aní ílughengjum mannlífs-forvað- anna, og jafnvel ]>ó fáein óska- börn heimsins komist hjá öllumió- færum mannlífsins, þá er það samt allttr fjöldinn af oss, sem þarf að taka á öllum sfnum líkams ogisál- ar þrótt, til þess að kljúfa ltamar- inn, og kasta steinúm úr götunni. Orr þá segi ég, eftir sigurinti, sem vitanlepa misjafn cr, eftir orku vorri og vitsmunum. Kn allir eiga þó ofurlitið af sigri, — gttði s lof. því að kotna úr dimmuttni fram í birtuna, að koma úr vetrarhörk- uitni og skammdegisdrunganum, og vera vafinn ylgeislum vorsólarinn- ar, ineð ölltim þeim gleði-vonum, setn slikt vekitr í brjósti eða lífi gjörvallrar náttúrunnar, er miklu háleitara en svo, að vér getum fengið fullua'gjandi ]>akklætishug- tök frá vorttm eigitt inátt og til- finningu. — Mannsins gleði í með- vitundinni veröur aldrei nema hálf rökkur, fyrri en liaiin í hjartan- legri einlægni getur sameinað al- föðurttum geislana og gleðina, setn út vilja brjótast úr sál hatts og hugskoti. Og hafi kjttrk til að segja, Itver sem til hevrir : Gúði sé lof. — þá fvrst ertitn vér komn- ir í sama sælu-ástandið eins og þegar vér vortttn vafitt örmttm föð- ur og tnóöur. Ileyrðu, vinttr mintt. Af hverju heldurðu að ég haft sett allan þennan formála, sem ég get biiist við að óvinir mínir hafi aö háði ? Af því að sttmir hafa haldið, að ég hafi gengiö heldur langt, þar sem ég hélt þér fram sem eintt voru bezta skáldi hér vestra. Og þótt ég viti ofur vel, að ég er léttur á vog á móti andlegu stór- mennunum hér, þá finn ég sárt ti'l bess, í oponberu blaðamáli, að verða tnér stórkostlega til skaimu- ar. Sem líka hefði verið skoðað, sem tíikmarkalaust glamttr þér ul tjóns. Kn hvað hefir nt't skeð síð- an ? Fjögur snildarkva'ði hafaibirst eftir þig í blöðttnum, sem verða öll, að dótni vitra og óvilhallra manna, i freJnstu röð ltjá oss Yest- ur-lslendingum. Kg a-tla ekki að tninnast á veiga mikla kvæöið þitt fyrir minni ís- lan'ds á Borgfirðingatnótinu. í vet- ur, eða tröllasmíðið þiitt “Mein- skygni”. Kn sökum þess að ég hefi svo oft orðið sárl.iður yfir erfiljóða austrinum í blöðum vor- tvm, þá ge.t ég ekki attnað en tekiö til greina tvö erfiljóð þfn, sem ntt birtast í I.ögbergi þessa viku, 13. marz. Fyrra kvæðið er eftir Árna hreppstjóra Sveinbjörnsson á Odd- stöðum. þar er “þorskabítur” engttm líkari og stendur ekkert á baki Bólu-Hjálmari, þegar krafta- skáldið kvtið af lijarta og tilfinn- itt"- eftir Sigttrð Bneiðfjörð látinn. Yfir þrjú síð'ustu erindin, sem eru gullfallega kveðin, eins og alt þetta langti kvæði, er heimspekileg eða trúarlífs spursmála-blæja vaf- in. Og mér þætti ekkert ótrúk'gt, að stöku strangtrúaðar sálir íæru aö hnykla brýrnar og stara á hug- mvndina, án þess þó að vera í nokkurri vissu með að ráða gát- ttna. Og t'g ætla að gamni mínu að setja hér erindin : Spursmálsþrá sú hugami heftir : Ilver er sá, er lifði og vann ? ]>egar sjáum ekkert eftir annað en dáin Iíkamann. A hvern hátt sér efnið breytti í sa/mdráttar-verkaliring ? Ilvaða máttur honum veitti hjartaslátt og tilfinning ? I.ifs frá grunni leiddttr kraftur lofts ókttnnum bvlgjttm af, setn er rttnninn útí aftur alverunnar megitthaf. Siðíira kvæðið : “Ilelga Ragn- heiður Andrésdóttir”, dáitt í sept. 1912. þctta kvæði — þassi erfiljóð taka öllu frattt hér hjá oss ttf bví tagi, sem incr er kunnugt. Og má þó, setn betur fer, finna sttnt kvæði í eftirmælum allgóð, eða jíifnvel ága't. Kg vildi, að hver ein- asta isljnzk sál ltér ltjá oss, sem Itefir ánægju af kveðskap, setii ekk- ert á skylt við skrttm og skjall, eða fánvtt glamttr, vildi lesa þetta kvæöi. það er djúp, sár og nist- andi harmsaga þessarar konu, ]titr sem ofin er saman af frábærri snild gleöi og framtíðar hugsjónir æskunnar, og gegnutn skerandi nið- urbrot vonbrigðanna. Frantarlega i kvæöintt, setit er langt, standa þessar liendingar : Kn stundum í lífinu stendur svo á, ltvítr stuuið er þungail t leyni, aö dauðinn er hugkærsti hjálp- arinn þá og heimilislæknirinn eitti. Og seint í kvæðinu stendur þvtta crittdii: það ghitt hefir vist þína grát- þreyttu lund, — þó gagnstætt það eöli sé tnanns — ]tá díiuðinn batiðst sjálfur á forn vinaíttnd ]>ig flytja til ódáins lands, og inega svo taka ]>ér tniðdegis- blund í miskunnar faðtninutn hatts. ]>etta kvæði alt er hégótna- latts skáldskapttr, svjtt hver óhlut- drægttr maður mundi getti svarað til hverrar línu, ]>ó hann tæki heil- an her á móti sér. þetta er orðið of langt, því c.ig- inlega alt, sem ég ætlaði að segja, var {ætta : Ilafött kæra þökk íyr- ir þessi íjögur stórkvæði. þú hefir levst mig úr ölliim vanda, — nærð áliti' og hylli landa þinna sfctn skáld. Kvæði þín verða gefin út, og verða kærkomittn gestur i hverju hiisi. Og þegar þú, herra “þorskabítur" minn, ert þannig orðinn þjóð vorri til sæmdar og ánæejit, þá lteld ég að ekki .sý mik- ið raugt við það, þó að ég segi : Gttði sé lof fyrir þig, karltetur! — Rej-ndar hefði ég átt að senda þetta “prívat”, ett llí'iitiskringbi min og lesendurnir ltafa fyrirgefiö mér svo marga S'vnd, og sttma niun enn verða. I/árus Guðmundsson. Frá Californiu. 11r. ritstj. Ilkr. Alér hefir kotnið til hugar, að scttda blaði þínu dálítinn írétta- pistil héðan frá National City og Sitii Diego. Og er þá fyrst að swrja, aö löndum hér líðttr vel og eru að smáfjölga. llingað hafa kotniö þrjár íslenzk- ar persónttr, síðan ég ritaði síðast í blaðlð ; ]>að ertt tvcir karlmenn og eiita kona. Sú er og óvanaleg frétt, aö hér komtt nokktir frost á sl. vetri og lieíir það þótt tindrtim sæta, því hér hcfir ekki áður orðið frostvart í sl. hálfa öld. Telja ýmsir, að betta sé afturfarar merki, en aðrir telja það innllytjenduin og ja-rð- vrkjumönnuni til hagnaðar, þó cigi sé færð rök ívrir því. Jarðar- gróðttr er vottað að verði góður á Itesstt ári, ]>.vi að nú er vætutíð komin hér, og gras og anttar jarð- argróði þýtur upp. ... ]>ess má geta, að landi vor, hr. Steingrímur Bjarnason, sem ltér er búsettur, ltefir komist að því, að íslenzk kona, 25 ára götnul. setn hér hefir verið iiin 8 ára titna og er dóttir Jíiríks bónda á Sörla- stöðuin í Seyðislirði, hefir tttn tveggja ára títna veriö á heilstt- ha'li í ba'ttum Pasadcna, sem er 26 mílur héðan. Ilr. Bjarnason brá sér þá sttðttr ]>angað til þess að hafa tal af kotnt þessari og greitsl ast tun hagi hetiitar. Koiiist hann aö því, að hún er hin tiiyndarleg- asta og góð saumakona, og fær bezta vjtnisburð á hælinu. Kn svo er liia'lt, að hún sé ]>ar sein hálf- gerðttr fangi af þvi hún hafi engan talsmaiiu fvrir sig. Annars er hún sögð ítð tala jöfttttm höitdunt ís- lenzku og citsku. National Citv, 21. fehr. 1913. Goodman Johnson. GÍSLI Ó. GUÐMUNDSSON. Knti Jtarnings æfileiö u-itin af kunningjomun, Kins og fletrum all-mjög sveiö oít í lófiittn hontvm. T>ví cr ver að fæstrr £á fagnað Ieiði góðu. Flestir berast árum á vfir 1 fsins móðu. Róa kappi ölht af, orktt litt sparattdi, að þá reki ei út á liaf undan vindi og landi. Margur hnígttr k:ip] i knár köldttm l fs á uttni, hrakintt, lúiiin, lianda sár, í hnífil baráttunni. Sa'ldar leiöi og sa'tudar för stttnir hreppa lýðir. Allir ]>ó í eiuni vör ýtar leitchi um síðir. T. 1). Fyrirspurn. Fvrir nálega 2 árutn keypti ig tif nágranna mímim 200 faðma af af nábúum iníuutn 200 faðma áf landi (ferhyrnu), sent liggur \ ið lítnd mitt, og borgaöi ég þið ].á straix að fulltt, í votta viðurvist,. en sem hann hefir ekki viljað gefa mér löglegiin eignarrétt fyrir þann dag i dag, þrátt fyrir ítrekaða beiðni mína. Upp á hvern máta get ég vægast skyldað hann til að gefa mér lagalagan eignarrétt ltér eftir fyrir ttefndu landi ? Bóncli. SVAR : Sæktu seljandann að lögum til jx'ss að fá hann dæmdan til aö selja þcr eignarbrtf fvrir lög lega keyptri landspildu. Ritstj. Fréttir úr fiskiveri. ]x‘tin 13. þ.m. kom hr. Jón Th. Reykjalín til borgarinnar. I3].inn fór norðttr á Winnipeg vatn 23. október síöasta liattst. Ilann hafði verstöð á Saskatchewan Point. Vatnið fraits seint, eins og kttttn- ugt er. Sanivertíðarmaönr hatts, Jóhann Björnsson, úr Winnipeg, kom 'meö Reykjalín að ttorðan. Meðan vatnið fraus ekki, vedddu þeir fisk og reyktu hantt þar nyrðra, og geröu það svo vel, að þeir fengu ágætisverð fvrir ltann reyktan. Sögur fóru af því í vetur, þá fréttir komu frá fiskimöiinum að norðatt, að J. Th. Reykjal n vivri einn Itiittt allra ha'sti aílamað- ur |>ar nvrðra, eitda stundaði hann veiðiska]) fiestum lengst. Ilann hfcf- ir fengið meiri afla enn aðrir. Knda er Reykjalín alþektur dttgtt- aðar <><r atorkumaður og þaulvan- ur við fiskiveiðar. ILann hefir feng- ið þann vitnisburö frá fiskikaup- endutn, að hatin kitnni að með- höndla fisk flestum eða öllutn bet- ttr, það er að segja, ttö hafa hann Itreitian og óskemdan, settt sýnir bekkimru og vandvirkni Jótts Th. Revkjalins, aö öllum ólöstuðuin. Þakkarcr?. $27.00 gjöf frá Tjaldbitðarsöfmtði, sem ég held að þær Miss B. Hall- son og Miss Thorlacius hafi geng- ist fyrir. Séra Guðm. Árnason færöi tnér $10.00 frá Únítarasöfn- ttm. Hjónin Rafnkell og Sigriður Bergsson gáftt mér $10.00 ; Ha lur Magnússon $7.00 : Mr. og Mrs. Sig- íús Arnason $2.00 ; Mr. og Mrs. Sigttrður Hólm $2.00 ; hr. Stefán Björnsson ritstjóri og kona hans $5.00 ; hr. Sigtirgriniur Gíslasott og kona hatts $4.00, ásaant tiiargs konar annari hjálp ; ungfrú Jór- unn þorkelsson $4.00 og konunni tninni fvlgdi hún út til Ninette og margs konar aðra hjálp hefir hún látið okkur í té ; enn einn, ttngtir maöttr, færði mér $15, og bað nttg að geta ekki nafns stns. Aldrei ntttn ég heldur gleyma kærleika þeim og umönnun, setn þau hjón- in, Sigttrð'ttr bróðir minn og kona hans, ásanit tttóðttr okkar, ltafa sýnt mér og höriiunutn tnímim. i Og tui bið ég góðan guð að launa þessu fólki fyrir allar þess kærleiksríku vclgerðir, og hann sagði, að “það sem ]>ér gerið ein- um ttf ttititttm .tninstu ltræðrttm, srerið þér tnér”, mun á síntini titna blessa og farsæla þessa hjartagóðu gefendur. málum Japans, þar til skuldabréfin væru borguð. þessir félagar gerðu tilraun til ]>ess, gegnum ónefndan ttmboðstnann, að selja ]>essi skttlda- hréf á peningainarkaðnum í I.und- únum, Amsterdatn og Dresden, ett gátu ekki selt þau, netna þeir sýndtt áður ttppltaflegu samning- ana, setn voru ttndirstaða skulda- bréfanna. Utanríkisráðberrar Jap- ana íengu jafnskjótt njósnir af þessum sölu’tilraunum og sendu þegar skeyti um það til Tokio. Utanríkissendiherranum i Zurich var skipað að ranusaka málið. Rússar gerðu og eftirgrenslanir og sendtt mattn til Zurich til að út- ve<<a þar upplýsingar um tnálið. Meðal anitars, sem sattnaö hefir t erið, er það, að þeir þrír rúss- nesktt hcrforingjar, sein seldu Jap- önuni uppdrættina, eru Anarkist- ;tr, sem vildu hefna sín á Rússa- stjórn. Knnfremttr, að rtissneski barúninn Y'gor Tilinski í Zurich heldttr þessttm skuldabréfum gegtt Tapan stjórn fyrir 70 milíón doll- ara borgunarloforðinu. Ilann hcfir koniist fvrir allar æðar málsins og hefir allar sannanir ttiit söluna aðr- ar en upphallega samninginn, sem geröttr v;tr við föðurlandssvikar- ana. Kæru vinir, be/.tu lijartans ]>ökk Wimtipeg, 7. marz 1913. Brvnjúlfur K. Holtti. — NýU'ga hefir komið í ljós, að Japanir hafi kevpt af þremur ritss- neskum herforingjutn alla upp- drætti og aðrar up]>lýsittgar við- víkjandi Port Arthur hervíginu tnikla, — skömmu áður en þeir lö<rðu út í stríðið við Rússa, fyrir nokkrum árum. Japan stjórn hafði ltafði lofað að borga 70 ntilíónir dollars íyrir uppdrættina og upp- lýsingarnar og gaf 3 sjálfskuldar- bréf fyrir þeirri borgun, hvert upp á rútnlega 23 miííónir dollars, borganleg í Xokio 22. tnarz árið 1915 ; en seljendur levndarmál- anna bundu sig jafnframt með samningi til þess, að vinna aö her- PASKASALA A hinntn nýjti ,Tungsten ‘ Lömpum. Vér höfum miklar birgðir sem verða að seliast þess vegna viltlarverðið.: $1 25 Lsmpi á OOc 8 '■(t " '• 7i'v 75 : “ “ «' t,5o “ “ fOe The H. P. ELECTRIC H2 SMEHBROOKE ST. TALSIMl O. 4 108. Kg vildi ég væri betur fær um en ég er, að láta í l.jósi þakklæti mitt til ]>eirra lttörgu, sum ltafa á einn eða annan hátt rétt tnér hjálparhöttd í stríði því, scm van- heilsa konunnar mitinar ltefir haft i för með sér. Snemma i júiiímáiittöi sl. varð hún að fara frá heimili okkar, og sctjast að á heilsttha'linu í Fort Rottge, og var þar í tvo máituði : var hún |>á flutt á sjúkrahælið í Ninette, og var hún ]>ar niti tveggja inátiaða tíma ; þaöan var hún svo llutt á King Kdward spít- alattn í Fort Uottge, ]>ar scitt hún er enn, og er því tniftur etigittn bati enn sjáattkgur. I.íka varð ég sjálfttr fyrir því áfalli, se.iii neyddi tnia- til að vera á almenna spítal- ;tnuni ttin tíma tiokkurn, og frá | verkuiti í tvo liiámtði. Kotn þá t ljós, sem svo oft áður, kærleiki og göfugK ttdi Ymsra lattda niiniia. soin sýlidi sig í gjöfinn og attnars konar lijál|>setllt. Og. jafnvel þó cg viti, að engu af þvi fólkI, sein hjálpaði lncr, sé þa'gð í ;tð tiöf.ti Itcss sétt birt á ]>rettli, þá saint lattgar mig til að tK'fiia nokkra þeirra, sctn ltafa ydið mér <>g á aitnan liátt lijálpað. mn lcið <>g cg sendi Jx'iut mitt inniL'gasta li.art- ans þakklæti. 1 vctur iim j.'.liu var mér setul j | DANSLEIKUR I ? erðttr haldinn Föstudaginn 28. marz, á skólahúsinu á Langrulh, Man. kl. 7 að kveldi. Munið eftir að koma t þann fegursta dattssal, setn t.l er vestan Maiiitoha vatns. rj^'isE>tv>siK»t'isrx<»e/a/r'r,. bsvmvb Skriísti f t tafs.: Main 3745. Vöru])öntunar tals.: Ylain 3402 National Supply CoM Ltd. Ver/la tmð TRIÁVID, GI.UGGAKA RMA. IIUKDIR. I.ISTA. KALK. SAND, STKIN. M()I„ 'HARIIW AI.L' GIPS, og lnez.tu teguiul af ‘PORTLAND' Ml'RLlMl (CKMKNT). Skrifstofa <>g vörugevtiisluhús á Itorninu á : McPIllLI.lPS OG NOTRK DAMK STK.-KTl'M. D o 1 o r eis 123 það skjaldarmerki. Kg ]>ekki hertogann af Bedíord, ég liitti hann i l’arís. Hann er fjarskildttr ættingi minn, og það hljótið þér líka að vera, fyrs-t þér er- uð ein af Russells fjölskyldttnni’. ‘0, lterra, já, með leyfi yðar kontntglegu hátignar, voga ég að segja að cg er það'. Frúin var ltrifin af lítillæti ltans hátignar. ‘Já, sannarlega’, sagði hans hátign, 'vér konung- le'gu persónurnar viðurkennum ávalt ættingja vora. þér eruð í ætt við mig, langt út vitaskuld, en það þýðir ekkert, ættingi er ættingi’. ‘Ó, herra’. ‘Mér var ekki kunnugit um, að þér voruð ætt- ingi tninn’, sagði hans hátign, ‘annars heiði ég heils- a<ð j'ðtir á santa hátt og Victoria drotning, frænka mín, heilsaði Napóleon. Vorir konunglegu siðir að viðurkenna ættingja vora eru í því innifaldir, að kjssa þá. Vér köllum það ríkiskoss. T/cyfið mér’. Áður en frú Russell skildi tilgang hans, greip haltn utan ttnt hana og kvsti hana, sem Katie fanst líkjast skammbyssuskoti. Katie hafði oft áður átt bágt ni/eö að verjast hlátri, en nú þoldi hún ekki mátið og skellihló, ett lilátur vekur hlátur, svo Dolores fór líka að hlæja og faldi aiidlitið bak við Katie. Hans hátigii slepti frænku sinni eins fljótt og hann ltefði verið skotinn, og þegar hgnn vati bttinn að snúa sér við, ltorfði hann litla stund þegjandi á ungu stúlkurnar, en frúin skalf af hræðslu yfir þessum virðingarskorti hjá Katie. Kn konttnglega augnatil- litíð til hettnar v;tr hlýlegt, og seinast fór hann að lilæja afarhátt, svo það heyrðist langar leiðir, og þá tók frú Russell líka undir, svo þau hlótt öll fjögur. Loks hætti hans hátign að hlæja og teygði úr sér eins og hann vildi tala tun eitthvað alvarlegt. ‘Tilfellið er’, sagði hann, ‘að hr. Rttssell hefir 124 Sög. usafn ÍI e;i m s k r i n g 1 ti frantið glæ]> gagnvart vorri hátign, og þó að hann sé ættingi minn, get ég ekki hjálpað hointm, og nú er hann fvrir herrétti hér ttppi á loftinu, því um önn- ttr lög er ekki að ra'ða á þessum tímum’. ‘Ó, herra minn’, sagði frúin, ‘það cr þó ekki hann vesalings Johtt íiiinn, sem þeir ertt mcð?’ ‘Jú, það ,er einmitt hann, og mér þætti vænt ttm að geta fengið liattn sýknaðan, en ég get það ekki. af því lög eru lög og ég hefi ekki meira vald yfir lögunum en veðrinu. Kn vér höfum annað, og það cr hjarta, sem blæðir af því aó sjá fegurðina sorg- hitna’. ‘Ó, herra, vægið þér honttm’. Hans hátign greip hendi hennar og þrýsti hana. ‘Min kæra frænka’, sagði hans hátign. ']>cr biðj- ið utn það ómögutega. Lögin hafa ráðið og verða ;tð ráða tnestu. Jafnvel á þessti attgnabliki er dóm- ttr kveðinn upp. En hvernig sem snýst, eigið þér trYrggan og óbifanlegan vin í oss. Leyfið oss að geta þess, að oss þykir slæmt að hafa ekki séð yður áður J en hinn fyrverandi maður — það er að segja John i Russell — bað um hönd yðar og hjarta. Nei, hallið þér ekki falfega höfðinu vðar þaniiig, yndið mitt. T/eyfið þér mínu konunglfcga auga að baða sig i feg- ' ttrð yðar’. | Friinni brá, þegar hún lteyrði lians hátign tala j um ‘fyrv.erandi maim’ bennar, ett orðitt sem á eftir fylgdu veittu henni mikla huggun. ‘Ó, að það væri mögul'egt fyrir sum af oss i þessu herbergi’, sagði hans hátign, 'að vera í nánara sambandi. Ó, að ein persónan vildi leyfa oss að vona. Hún ætti að hugsa um alt, sem við getum gert fyrir hana ; hjarta vort og hásæti á hun jafnt 1 oss. YTidislega hiifuðið hennar skal prýtt með kór- ónu Spánar og Indlands. Ilún skal lifa við auð og allsnægtir, gimstcina og alt httgsanlegt skraut, svo 1) o 1 o r e s .125 |tngiii kotta í alheiminum hafi átt betri kji'tr. Ilvað sfcgiö þér utn þetta, yndið mitt?’ Alt þetta skjall var ætlað Katie, og hann ltorfði j á hana meðan hann talaði, í þeirri von að sjá hatta | lita á sig, en á meöan liélt liattli lí'ka hetttli frú Rus- í sell, sfctn áleit að hantt væri að tala við sig og þótt- | ist sannfærð unt, aö niaðitr sinn væri látinn, ltcfði j verið skotinn. Viö síðustu orðin, sem hún þóttist viss utn að töluð væru til sín, varð hún mjög hug- , fangin og hrfin. ITvað segið þér ttm þetta, yntiið mitt’, endurtók hans hátign ttm leið og haiin reyndi að líta í auga iKatie. Frú Russell horföi niður og hélt sér við hitia ; konunglegu hendi. 'Ó, herra’, sagði hún. ‘Ó, yðar konuttglega há- ign. Kg er ]>íti — yðar ttú og æfintega — ég get kki neitaö! ’ Ilúti faðmaði hattn að sér og lagði höfuðið á öxl ans. 21. KAPITULI. B r o o kic oig Talbot verða vinir. i Brooke var mjög daufur, þegar liann gekk inn í gömlu mylnuna ásamt Talbot. Honum var ljóst, að hann var i hættu staddur. Hlátur hermannanna óm- aði eim í eyrum hans, og beiskyrðum og háði Lopez gat hann ekki heldur gleymt. Spánverjar hata Ameríkumenn, sem eru þeim i öllu voldugri og meiri, og það spilti fyrir Brooke á- satn-t fleirtt. Satnt sem áður var Brooke ekki kvíðandý fyrir 126 Sögusafn Ileimskringlu sínu lili. lieldur Talbots. Samkvæmt lians tillögu hafði Talbot klæðst prestsbúnmginum. Gagnvat't K,arlisttiin var það áreið’anleg vertul, eit þvert á móti gagnvart þjéiðstjóritartnöiinu-tn, setn voru prestum injög attdvigir. Ilvað gat nú frelsað Talbot úr höiidutit þessara tiiorðingja ? Hún varð að ltalda á- frant að vera prestur, <4 hútt kastaði prestsbúningii- iint, luátti búast við því versta. - Brooke virtist ekkt að nein \<>tt væri ttm l:f. ]>au fóru aftur upp á loftið og sátu þar þögul uni sttinil. I.oks talaöi Brooke. ‘Talhot’. ‘Já. Brooke’. ‘Réttið niér hendi yðar'. Talbot lagði sína hendi i hans, sem var ísköld. 'Talbot’, sagði Brooke skjálfraddaður. ‘Já, Brooke’. ‘Y itið þér, hve hættuleg staða okkar er ?’ ‘Já, Brooke’. Getið þér fyrirgefið mér þatm liluta, seltt ég á í því, að' stoína j’ðttr í þessa hættu?’ ‘Brooke’, sagði Talbot, 'slik spurning frá vður er ekki göfuglynd. Ég er eingöngu orsökin til jxssarar hættu. Iíf þér hefðuð verið emsamall, þá hefðuð þér ,slop]tið, eða aldrei komist í neina hættu. ó, ég veit það mjög vel, að þér hafið stofnað lífi yðar í voða, til ]tess að frelsa niig’. Kins og Brooke var vanur, þá hló hann nú. ‘Rugl og vitleysa. Kg ltefi verið sá asni, og komið yðttr í þá klíptt, sem þér einar líðið við. Eg er við því búinn, að deyja, eins og ég verðskulda, fyrir það að ltafa stofnað yðttr í hættu. Kn hvað verðttr nú um yðttr, Talbot ? það er þaö eina, sem ég óttast’. ‘Brooke’, sagði Talbot hntiggin. ‘Ilvert eitt orð yðar er ásökun gegtt mér. ]>éx nevðið tnig til að

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.