Heimskringla - 20.03.1913, Blaðsíða 7
heimskringla
WINNIPKG, 20. M.Ui/ I'JKi. I. BLS,
Nýr kjötmarkaður.
Kg hef keypt kjösmarkaö hra.
I*, PAlmasooa»\ og auxlýsi hor
meö öllum viCskiffcainöuLum eg
vinum minúm, uö ég hcf til sölu
úrval af NVJU REYKTU og
SÖLTU KJÖri og FISKI af
öllum fceguudnir. og yfir höfuö
aö tala öll matvadi scm bez u
kjötmarkttöir vunalega hafa ,Eg
lcyfi mcr aö bjöða yöur aö koma
og líia A varning rninn og skifta
viö mig,
K. KiERNESTED, eigandi
405 Nltlil ItimieliNt.
J. WILSON.
UDIES’ TAIL08 & FUBRIER
7 ()aui|ilieil itlU
COli MAIN & JAMKS
i'iiom: u *5»5
DR. R. L. HURST
meMimur konur.crleffa sknrölækna'Aö^ius,
út'ikrifaöur «f konunglega læknasköÍMnnm
í London. Séifræöinvur í brjó'tog tnuga-
veikluu o? kven-júkd-V»»nni. Skr ifs ofa
K^nnetlv Ruildinur, Portatftí Ave. t irHtrnv-
Eato s) Talslmi Main 81». Til viðtaN frA
10-12, d—5, 7-9
Stefán Sölvason
PÍANO KENNARI.
Ferðaágrip>
l>á er éji kotfiinn til Winnipeg,
| stórborgarinnar, setn geymir svo
marga og góða frumherja af is-
! lenzkum þjóðllokki. það er áreið-
j anle'.t, að margir þeirra haía gert
I meira en marka.för í sandinn. þeir
■ eru búnir að marka för í bergiö,
j og mörg af þeim munu aldrei
missast.
J>ann I. janúar 1913 kom ég til .
Vancouver, og skj'ri ég nú í fáum
orðum af ferð minni vestur þang-
að. Ferö mín þangað var aðallega
gerö til þess að sjá son minn Jón
V. Detldal. II ann vinnur í stærstu j
! “Stock and Hrokers” skrifstofunni
þar í borginni, heíir ábyrgöarsama
j stöðn og hátt kaup, $130.00 u.tn
mánnðinn. Ilann er giftnr canad-
iskri konn frá Saskatoon. ]>eim
líðnr vel, en hálfpartinn langar
anstur á slétturnar afttir.
' Kg kom til mjög margra landa
]>ar vestra, sem líðtir vvl. Dvaldi ;
é>í hjá okkar vclþektu heiðurslijón-
um, horsteini <>g Guðrúnu Borg-
íjörö. ]>að .er óhætt að segja, að
þorsteinn t-r mikilmenni <>g sómi
hjóðíir sinnnr, livar sem hann keni-
tir frani'. Kg kom öft á Vaneouver
l Ifamótin. Fuudir eru þar eitt
kveld í viku, <>g skiít um fundar-
stað eft.'r I.latföllum. Kru þar <>ft j
fjörmrar ræður meS annari brevttri '
skemtan.
Ohætt má segja að allstaðar '
virru viötökurnar góðar, sömu ís-
leu-.ku hlvindii meö áiuegjuhrosi, * 1 * * * S 6
er sýndi í fvlsta skilningi, að allir
voru velkomnir.
797 áimcoo St-
Talslmi Gai ry 2)U2.
Sherwin - Williamsí
P
AINT!
fyrir alskonar
húsmálniugu.
Prýðingar tfmi nálgast nú. A
DáKtið af tíherwin-Williams
hrtsm.'ili getur prýtt húsið yð-
ar utan og innau. — B r ú k i ð
ekker annað mál en þetta.—
S.-W. húsmálið málar mest,
"• en<list lengur, og er Aferðar- .
„ fegurra en nokkurt anuað hf>s *'
■i* mál sem búið er til. — Komið J
” inn og skoðið litarspjahlið,—
* CAMER0N & CARSCADDEN
QUAHTY IIAHOWARE
1 Wynyard, - Sask.
*H**S**H**H**S-*S**I*-H~H"S"2**H**þ*S*4~F
Agrip af reglugjörð
am heimilisréttarlönd í C a n a d a
Norðvesturlandinu.
Kg >'ar á miösvertrar “Flfa-
móti” í Vaneouver. Var þar alt
! með ráödcild <>g risnu, <>g góðir
tölumenn. ]>ar heyrði ég í fvrsta
skifti séra Iljiirt l.eó tala. Ilann
er skýr <>g snjall tölumaður, helir
sterk rad<lfæri og vel kjörinn í
mannys og skvaldri. Knda var
margur í því samsæti meira að
hugsa um kjöt, kaffi og krásir, en
hlusta á skvran tölumann. ]>ar
var skáldskörungurinn okkar St.
G. Stephánsson. Alér dettur ei í
hu" að lvsa þeim manni. Kvæðin
hans eru lýsing hans. Al ir, sem
sji hanu, hljóta að fá þróttmikinn
kærleika til skáldsins.
]>ann II. febrúar fór ég út á
Vaneouver eyna, og dvaldi þar í
\ iku. þekti enga af löndum þar,
j en fór he.im til Sigurðar Mýrdals,
sem tók mér sejin vinur , og hélt
I eintiig áfram í heila viku. Sömu-
leiðis tengdasonur hans, hr. Miller,
sem er canadiskur maður, var mér
! sem bróðir, enda á inndæla konu.
íslendingar í Victoria liéldu
skáldinu St.. G. Ste]>liáusson lieiö-
i urssamsæti, <>g var ég þar einnig.
.Tölumenn voru - lir. I.indal, sem
Ilntti frumsamiö kva-ði skáldinu ;
Jiúnuig talaði Iir. Sig. álýrdal. For-
! seti samsætisins var hr. Arng'rím-
! ur Johnson, skýrleikamaöur mesti
<>g drengur góður, eins og lianu <>g
hróðir lrans eiga kvn til að rckja.
H<eiðursgcstinum var gefm gu‘1-
htiinn göngustafur með grevptum
jrúnttm, gj<>f frá Vietoria Islending-
um.
Sérhver manneskja, sein fjöl-
skyldu hefir fyrir að sjá, og sér
hver karlmaður, sem orðinu er 18
ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs
nr ‘section’ af óteknu stjórnarlaudi
í Manitoba, Saskatehewan og A1
berta. Umsækjandinn verður sjálf-
ur að koma á landskrifstofu stjórn
arinnar eða undirskrifstofu í þvf
héraði. Samkvæmt umhoði og með
sérstökum skilyrðum má faðir,
móðir, sonur, dóttir, bróðir eða
6ystir umsækjandans sækja um
landið fyrir hans hönd á hvaða
skrifstofu sem er,
S k y I d u r. — Sex mánaða á-
búð á ári og ræktun á landinu I
þrjú ár. Landnemi má þó búa á
landi innan 9 mílna frá heimilis-
réttarlandinu, og ekki er minna en
80 ekrur og er eignar og ábúðar
jörð hans, eða föður, móður, son
ar, dóttur bróður eða systur lians
Veitingar voru góðar <>g nllir
með gleöibros á andlitinu. Fleiri
héldu ræður <>g alt fór fra.m með !
ánægju. Skáhliö talaði, <>g það J
sem hann sagði, var í s;i.mræmi I
við kvæði lians s<>r sig í ættina.
Sömnleiðis las hanil nokkur kvæði
ettir sig, og ]>árf ei að lýsa þeim,
því allir þekkja manninn.
Svo enda ég þetta ágri]> um ferð
mina vestur að haíi, <>g biö hlaðið
Ifoimskringhi, 1 að flytja öllum
minum ka'ru löndum innilegustu
kveðju og þakklæti, fyrir allar þær
ógleymanlegu skemtistundir, sem
< a evddi á meöal ]>eirra. ]>að er
nautn að kynnast svo mörgum og j
góðum <lrengjum, eftir að vera j
átan við íslenzkan félagssktip í lf> ,
ár.
S. V. DKILDAL,
l’rincc Albert, Can.
ÞAKKARÁVARP.
I vissum héruðum hefir landnem-
inn, sem fullnægt hefir landtöku
skyldum sinum, forkaupsrétt (pre-
emption) að sectionarfjórðungi á-
föstum við land sitt. Verð $3.00
ekran. Skvldur Verður að
sitja 6 mánuði af ári á landinu f
6 ár frá því er heimilisréttarlandið
var tekið (að þeim tíma meðtöld
um, er til þess þarf að ná eignar-
hréfi á heimilisréttarlandinu), og
50 ekrur verður að yrkja auk-
reitis.
Landtökumaður, sem hefir þegar
notað heimilisrétt sinn og getur
ekki náð forkaupsrétti (pre-errition
á landi, getur keypt heimilisréttar-
land í sérstökum héruðtim. Verð
$3.00 ekran. Skyldur : Verðið að
sitja 6 mánuði á landinu á ári í
þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa
hns, $300.00 viröi.
W. W.COÍT,
Deputy Minister of the Interior.
lílg finn mér skylt að votta ]>eim
vinum og vandamönnum mínum,
sem auðsýndu mér ]>á meðaumkv-
un að gefa mér peuinga, þar eð’ég
lvefi haldið við rúmiö i heilt ár
og tvívL'gis gengið undir ii ]>]>-
skurð, og hiö ég þig, herra rit-
stjóri, að hirta nöfn þessara mann
vina, sern eru :
M a r y II i 11 P.O. — Mrs. l’.
Guðmumlsson $4.00 ; K. Guð-
mundsson $3.00 ; G. Guðmunds-
son, S. Sigfiisson, Stefán K. llall-
son, $2.00 hver ; II. Guðmundsson,
Mrs. S. Olafsson, Mrs. G. Guð-
mundsson, Mrs. M. Kinvarösson,
! Stefán Björnssoii, áfrs. 0. Magn-
jússon, Mrs. l’. Guðmundsson, Jón
j Sigurösson, II. Kinvarðsson, álrs.
J. Kiríksson, Mrs. S. Sigurðsson,
Mrs. A. Kinarsson og limma
Arnadóttir, $1.00 hver ; Mrs. II.
Guðmundsson, Ilelgi Björnsson,
j Páll II. Jolmson, J. M. Einvarðs-
json, Halldór þorsteinsson, Helgi
j Oddsson, 50c hwr ; Mrs. B. Iljörn-
Ison, Mrs. G. Bjarnason <>g Alrs. B.
j Magnússon, 25c hver.
L u n d air P.O.: l’aul Keykdal,
II. Ilalldórsson og S. Kinarsson,
$2.00 Iiver; Kr. Ilalldórsson, N.
K. Ilallsson, Jón Böðvarsson,
Mrs. Kevhs, I. M. Gíslason, C.
Breekman, G. K. Breckman, J<>u
Bcrmhórsson, B. K. Austmann, J.
j J.in-dal, Bjarni Jónsson, Gnðrún
Jónsdóttir <>g Mrs. llergþór Jóns-
son, $1.00 hvert ; Mrs. J. Kvjólf.s-
son, Th. Breck.m-an, S. Sigurðs-
son, I). Lindal, Miss K. B. K.
Austnian, 50c livert ; Mrs. K. B.
Austman, Onefiulur, G. Guðmund-
son, G. Sigurðsson <>g Miss 51.
Kyjólfsson, 25e hvert.
C <> I <1 S ]> r i n g s P.O.: Chris.
Goodman <>g Mrs. S. Goodnian,
$3.00 hv.; Jón Sigurjónsson, Miss
Anna Goodmiin, Mrs. M. Fríman
<>g 51. Bjarnason $1.00 hvert ; O-
nefndur, Helgi ()<l<lson 50c hver ;
5Iun<li Nortlal 25c.
5Iii n ii e w a k a n : 5Irs. 51.
Gíslason $2:00.
Sérstaklega viljum við þakka
þeim heiöurshjónum 51 r. <>g 5Irs.
G. Guðmundsson, að 5Iary 11.11
P.O., og 5Irs. S. Guömundsson, aö
Cold Springs P.O., sem gengist
liafa fyrir þessuin samskotum.
]>að voru oít daufir dagar fyrir
mér, er hles.suð kouau min lá á
s]>ítalamiin.
5‘ið hiðjum guð iið lauiiii <’>llu
þessu velgtcrðafólki, af rikdómi
sinnar náðar.
5Ii<rv IIill P.O. í niarz 1913.
J óhauim Jóiiiisson,
Sigurjón Jónasson.
KKNNARA VANTAR
við DiíiHa skóla n<>. 1355 (i 5Iani-
toha), taffirlaust. .F.fðum kennara,
sem tekið hefir kennarapróf, verð-
ur horgað $05.00 i kaup uni mán- |
uöinn, horgað tveggja mánaðar-
lega. þcir, er vildu hjóöa sig, en
ckki liafa tekið “professioanal cer-
tifica.be”, skulu gefa sig fram við
meiitamáladvildinii, cr liefir mn-
hoð á Jtendi að ráða kynnara við
skólan n.
Frekari upplýsiugiir gefur
51. TAIT, Sec'výl'rciis.
Box 145, Antler, Siisk. i
I
Helga Ragnheiíur Andrésdóttir.
Dáín í september 1912
(Uiulir nafni svstur hinnar látnu).
]>ig iiiuh iina' á miöaldri ástvinir sja,
þér iiltlurinn varð eigi' aö meini.
]>á hurtbekin móðir er börnummi frá,
Kr hölsárt, þó allmargir reyni.
lCn stundum í lilinu stendur svo á,
Ilvar stunið er þungan í-leyni,
Að dauðinn er hugkærsti hjálparinn þa
Og heimilislæknirinn eini.
Und hliðinni fríðu mót heiðsólarglans,
Við hr\ njandi móðtt straums níðinn,
]/ar liljtunar stigu sinn dillandi dans,
V ið tlvrðlegan vorfugla kiiðinn, —
þú fæddist og ólst upp sem angandi rós,
51cð æskunuar lífsþrótti seigum,
Setn tialnar og I.lómgast við dagrööuls ljós
Og tlrekkiir af heiðloftsins veigum.
]>á alt var þér hjart, enga hölskttgga sást,
lín bros lék utn himinsins vanga.
]>ér virtist öil tilveran uppfvlt af ást,
Og ælin sem hrúöfarar-ganga.
Alt 1 lið þér sýndist sem leiksala-tjöhl
1 ljósgeisla titrandi bifi.
]>ér fanst eins og ódauðleg ununar-völd
Í árblænum kringum );ig s\ ili.
f sinni þér vaknaði sælunnar þrá
Við seiðandi niðinn í straumi.
Og sáliu ]>ín löngmiar eldsvængjum á
Til óskha'ða llaug se-m í <lrautni.
þar ástgyðjan situr við sólroðinn tin<I,
Og sæll er hver — hennar sem nýtur.
Kn oft er það töfrandi endurxkins-mynd,
Ss-m andinn i hvllingum lítur.
Kn ]>au eru vonhrigði svi]>leg <>g sár
Og sumarlok æskumanns hjarta,
þá 1 fsins <>g framtíðar himiniun liár
Kr lijúpaður skugganum svarta.
Og ]>ú, cins <>g fjölmargir lleiti með þrá
í farsældar leit hér á jörðu,
Fekst að eins í hugdraumi sæluna’ að sjá,
þann sólheim þér nornirnar vörðu.
þá dapraðist óðum ]>iit lífsvona ljós
Og léltlleygir hughoðar tvndust.
í brjósti þér gköinnar bliknaði rós,
Og hkikari stjörnurnar sýifdust.
Kn mörg er sú liljan og meyrósin smá,
Sem mótviðra hret hefir lostið,
því hvast er oft skjóllausu heiöunum á
Og hættulegt örlaga •írostið.
t sjallstæöis haráttu niargt er til meins,
En miniia til andlegra þarfa.
Og skyldurnar margar, <>g áhyggjur eins
5Ieð umsvifum daglegra starfa.
Og svo þegar herjar á sjúkdóm-a höl,
Og svefuinn er flúinn tvm nærur,
Og lífið ei annaö en angur <>g kvöl —
lír endirinn fagnaðar-sætur.
Til \ iðar þinn árrööull æskunnar hncig,
VTiö örlaga Wutskiitin flá,
Kn niargur af hliðsjóntvm hugfanginn steig
í hættuná veginum hjá.
Og löngum er eittir í ilmsætri veig.
Og illyrmi blómknöppum á.
VTort líf, það er eins konar áliættu spil,
En andinn er tilraimagjarn.
Ur vonanna dáleiðslu veruleiks til,
þá vaknar hið óreynda barn,
t)lt íinnur i þring um sig fjúkatldi byl
Og fra.mundan ömurlegt hjarn.
það glatt hefir vist þína grátþreyttu lund,
— þó gagnsta'tt það eðli sé matins, —
]>á dauðinn hauðst sjálfur á fornvina fund
þig fiytja til ódáins lands,
Og mega svo taka þér miödegisblimd
1 miskunarfaðmimun hans.
Nú reikarðtt' um algrænan eilífðar-völl,
51 eð æskunnar fegurð á hrá,
Hvar blasa við dýrðarheims dalir og fjöll,
Sem dimmviðrið skyggir ei á.
þar hræður, og systur, og börnin þín öll
þig brosandi’ i huganum sjá.
POKKKABÍTlli.
I
000000000000000-0000000 000000000000000000-0000
0
MEDICINE HAT. I
Verksmiðju og Iðnaðar
bœr Vestur Canada.
er í mestum framförum, hvað snertir ihúatölu og
bvggingar, og er tnest auglýstur hær í Canada.
íhúatalan síðastliöið ár var 5,500 ; nú er hún
11,000. Byggingarleyíi síðastliöiö ár námu $750,000.00
— en nú alt að $3,000,000.00. það er álitið, að á
þessu ári tnuni íbúatalan fjölga um $10,000, og bygg-
ingaleyfi hækka um frá $7,000,000.00 til $10,000,000.00.
Næst<i liaust verða 4 stórar hveitimylnur teknar
til starfa í 5Iedicine Hat, og dagleg framleiösla frá
13,000 til 45,000 tunnur mjöls. Sömuleiðis ‘cements’,
járn, gler, múrsteins og leirkera verksmiöjur.
51edicine Ilat er miðstöð hinnar mestvi gas fram-
leiðslti, sem lieimurinn ]>ekkir. þar er einnig sand,
gk-r, leir og tnergills framleiösla, og 50 til 100 tnilí-
ónir tons af kolum aö eins fi mílur frá ntiðhiki ha'jar-
ins.
IVIOUNT PLEASANT
ÁGÓÐI Á LANDKAUPU5I þ ar er tvöfalt meiri
en var í Regina, Calgary eða Edmonton fvrir 4 árum
er N.F.RUGGJANDI ‘SUBDIVISION, að eins hálfa
mílu frá iönaðarparti bæjarins. Land þurt og liátt.
‘Torrens Titk’. þetta land er til sölu, verð: $200.00
bæjarlóöin, hornlóðir $250.00 ; 1-5 ‘cash’, afgangurinn
borgist á C, 12, 18 og 24 mánuöum, renta 7 prétsent.
ÁreiSanlegt gróðafyrirtæki.
3 A. A. HOBKIRK & COMPANY.
5 7B! IWelnljie llliN'lt
WV i n n i iu'a: ó
'é
0
9 o
o ' o
C'OOOOOOOOOOOOtXJCtQOOOOO oooooooot ■ oooooooooooox
Kimi: Main 7220.
Til að fá bezta árangur sendið korn yðar til
PETER JANSEN Co.
Hofir tr.vgt nmboÖM-ftlulejrfi.
1‘OUT AHTIIl II eða l'ORT WII.LIAM.
Fljót afgreiðsla, bezta flokkun,—fyrirfram borgun,—hazta verð
M ðmælendor: ('auadiau b:»D*t of Commtím*.
Winnipeg efn Vesurlands útikúaráðsniemi.
Skritið eftir burtsetKlim>aforinum. Merkið vfiruskrA yðar:
„Advic PETER JANSEN Co. Grain Exchange, Wiimij eg.Man.”
St“fna vor: Seljandi krefht árangurs, en ekki afsakana.
BESTU RJOMA-SKILVINDURNAR FYRIR
KOIVIIR UÚSMÓDIRIN ætti að hafa li< i <1 f 1 in ga n .ð
vJIv. ll Skilvinduk inniu. <>>> þarf að þt-kkit
THE “IOWA”
Rj óm a-Sk i 1 v ind a n
er sm'ðuð nfstelsta skilvindn-verksiniðju f lieimi
otí stóiii i>i ]>l ivð li'jfír verið var ð til
!>ess að fullkomna It ina. Kkrifiðeft'r
verðlist i <>g lieimsækið svo i nd <>'s-
niemi vorn f il fiekari «]i]> ýsn 11.r.
Þeitu sem ‘'ska. seimnm vié> ftiit-
llll U;i Stíl Ulldsjðsm: t.i s \< is.
I0WA DAIRY SEPARATOR C0.
V \V Branch
12 X 1 1 i» í «‘ K .tl II t II II K »• |MI I '
N i 1111.
t
I
I
T
WIVI. BOMD,
High Class Merchant Tailor.
Aðeins beztu efni á boðstólum.—Verknað-
ur og snið eftir nýjustu tísku.
VEIH) SANNGJARXT.
VERKSTÆÐI; R00M 7 McLEAN BLK., 530 Main St. t
j. í
H4EJ44+H4EH4 p.5-5—El—I~!" H-IKI-Kl-I-H-'kH-H-I
»
WT L * Malað ^
úr því bezta
p raf heimsins
k bezta hveitikorni
Tekur ^
meira vatn,
gerirfleiribrauð
Spyrjið verzlarann
PURITV FL'OUR
More Bread
and Better Bread