Heimskringla - 20.03.1913, Blaðsíða 6

Heimskringla - 20.03.1913, Blaðsíða 6
«. BLS WINNIPEG, 20. JIARZ 1913. IIEIMSKRING L A MANITOBA. Mjög vaxandi athygli cr þessu fylki nii veitt af ný- komendtim, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar rikisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, aS tnargir ílytja nú á áður ó- tekin lönd meö fram braut- utn þeirra. Sannleikttrinn er, aö yfir- bttrðir Manitoba ertt einlægt aö ná víðtækari viÖurkenn- ingtt. Ilin ágætu lönd fylkisins, óvtðjafuanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaöi, jtess ágætu meutaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður -• eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, sem ár- lega Tivetja mikinn fjölda fólks til að setjast a* hér í fylkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir i tilsvarandi hlutföllum Skrifið kttnningjum yðar — segið þeitn að taka sér bólfestu í Happasælu Manitoba. Skriliö eftir frekari upplýsingum til : ,JOS. fílTIiKF, Tmlnntrinl fíuremi. W innipef/, Miinitoba. JAS. 1TA IITNfí Y. 77 York Street. Toronto. Ontnrio ,1. F. TK V AM ,V7T (hetno, Mun 'toba. \V. IT. I A'.S’ \V() li77/ Koiersnn, M n n itohn ; S. A BEDFORD. I)i‘l>i(ty Miiniisfcr of AgricnU.*»•#*, If'im'u]>(•</. Manitotxi. Meö t»vl af* hiDja æfinleKa nm ‘T.L. CJ(i.\ Ú,” ertu viss aö fá Aiffftan vin<li 1. T.L. (I'MOS Vt A I>K) IVenteni t’ig’ir Faetorj Thornas Lee, eieaudi \Vinun [.ej> *■*#**#*****#>* #*******AAAAAA****.#**# •» J * - -ITUK MADUK er vaikár með íið diekka ein-♦ IV' * ♦ ♦ > ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ > o-önon hreint öl. hér aetið iafna reitt vður á. « DREWRY'S REDWOOD LAGER það er léttur, fre> ðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Hiðjið ætíð ura hann. SÍ2rún M. Baldwinson | E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNÍPEG. J Rafmagns Viðgerðir íljótt o<4 hajilega geiða»' Kf ljósvfrar yðnr eru f ólngi, símið GARRY 4108 fcða ef J»ér óskið breytinga eða ný tqeki sett inu, þá rcijnið oss. Vér getum fiiliiiægt yður. H. P. ELECTRIC, 7IÍJÍ Mherbrooke VVIX.MPKf TALS. O410S L/TEACHER 0F PIANO 727 Sherbrooke St. PhoneG. 2414 I>aÖ er alveg víst að þa* liorg- ar sig að aug- lýsa í Heim- skrintrlu ! Um Fjalla-Eyvind. I Ileimskringlu 27. febr. sl. birtist löng ritstjórnargrein með fyrirsögninni ‘Fjalla-Eyvindur’ og ineð eftirfylgjandi athugasetnd : "Ljótur og siðspillandi kikur”. J»aö kemur fram nú seon fyr, að menn liaJa mLsmutvandi skoðaiiir, sérstaklega í byrjun fyrstu uni- ræðu mák-fnaiina. Kemur þá fyrst til yíirvegunar orsök og afleiðing- ar þess, hvort það er í því rétta formi, að geta náð því tilætluðum afleiðingum. Eg hefi nú alt aðrar skoðanir á þessutn leik en höf. í mörgum at- riðum. Getur verið ég standi þar einn tippi. En Jiess frekar finn ég hvöt hjá mér til að birta niitt á- lit, (>g bið höf. og lesarann að íyr- irgefa Jiann ágreining. Tek ég þá iyrst til íhugunar J»ar sem höf. segir : "Ilvað sjálf- an leikinn snertir, )»á er hann að dómi Ilkr. ljótur og siðspillandi ; Ijótur sökum |>ess, aö hann sýnir aðallega |>að sem er lægst og dýrslegast í eðli ískmzku Jjjóðar- innar, og sem er hryllilegast og hryggilegast í gjörvöllu mann- eðli”. Svona langt keinst höf. í dó'tnsák'l'lis úrskurði s'num. Eg skoða það þannig, |»rátt fyrir Jiað þó kikurinn nær því bvrji og endi með. hörmuleigum sorgat’athöfnum: T>að eru eimuitt sorg, hörmungar, Iífsstríð og barátta einstal lings- ins og jafnvel þjóðanna, scm vak- i»ð hefir til meðvitundar hinar göf- ugustu og framsý'inustii réttlætis- tilfinningar af andvarakysi og í- Imgunarlevsi vanþekkingarinnar og bar af leiðandi aukið vaxandi hvöt hjá þjóðum sem eiustaklingum til siðmennimrar og siðgæða ; og ó- gæfa IIÖllu og Evv. klur þetta í «ér, ef litið er t 1 orsaka, scm leiddu til þessara sorgkgu afleið- inga, se.m kikurinn endar með. það, að geta ekki séð neitt nema dvTslegt eöli í nefndum j>efsónum, er að taka fvrir kverkar skvnsem- inni. Ilvað viðvíkur IIcllu, |;á er hún gædd hinum l>eztu hæfikikum til sálar og likama. Ilún er gædd réttlætistilfinningum á hæsta stigi, meðaumkunarsöm, hjálpfús og góögjiirn, með óbilamli líkams og sálar J»reki. Alt Jietta að framan sagða eru einkenni á hitnim full- komnasta ‘karaktér”, setn nokkur mannleg vera getur veriö gædd, og er í því söntt fyrirmynd ; hún er liafin vfir alt Jiað lúgn og veður upp úr ínaiinlífssoramnn, i gegnmn allar Jjrautir og kíf, án þess aö bugast fyrir baráttu og hörmung- um, sem hún varð að Jiola, Jirátt fvrir barnamorðin. Sagan sjálí réttlætir þau ; hegningarlög lands- ins og hugsunarháttur þjóðarinnar á þvi tímabili réttlætir hana i vor- um augum. Ilún vissi, hvað fvrn þeim ISyvindi iá, litföu J>au verið gripin : liflát eða æfilangt fang- elsi. Fvrir börnunum hrakningur, hörmung og fvrirlittiing, og dýpsta niðurla»ging og foragt og hörmuleg meðferð. pað er eitthvað bogið við ]>á móðurást og móðurkær- leika, sem ekki kýs heldur suöggan stundkgan dauða fvrir afkvætni sitt, en æíilanga ájijáii og þræls- ánauð. Vér þekkjum af sögunni brælahaldið. Halla var nógu til- finningarnæm til aö afstyra slíkri framtíð bartva sinna, sein mundi hafa endað með langvarandi harm- kvælaftillum dauða. þó þrælahald væri ekki lögskipað á íslandi, J»á var lifsviðurværi þeirra umkomu- lausu ekki betra, ef ekki verra en margra þræla. Astar-samband Höllu og Ey- vindar gefur leikurinn i skyn að hafi byrjað skömmu cftir að Ey- vindur kom til hennar. Ilann er snarmenni, góður verkmaður iog trúr, hraustur, með góða likarns- burði, en heldur vitgrannur, að því leyti ckki í samræmi við hana, oo- er J>ví eölilegt, aö kona með skaplj'ndi IIöllu fengi ást á lionum og er því sá kaíli óaðfinnanlegur hjá skáldinu, að undanteknum mismuninum á' vitsmunum þeirra. Kvenskörungur, setn Ilalla er látin vera frá hálfu rithöfundarins, þrungin af réttlætistilíinningu og meðaumkun, langt fyrir ofan sam- tíð sína í göfugum hugsunarhætti, — er luin fær að vita, aö Kári er dæmdur þjófur og tvtlægi, skoðar húu sökina aðallega hjá guðsmann inum, ] restinum, fvrir að nevta Kára um lyjálpin, og ekki frá að hugsa, að dómsúrslitin verði jafn ranglút í liuga hennar. Presturinn verður þjófurinn, sakamaðurinn, fvrir aö neita Ivára um hjálpina. Við |>etta blossar upp sanvhygö'ar- tilfinniny í huga og hjarta lvennar, hún lieitir honum ást sinni, og að fvl—'a hontun órjiVfanlega gegmvm alla rfsbaráttu og jirautir, og það endir hún, án Jvess að f.ila i eitvu einasta atriði. Ihtn er Jjví i orös- ins fvlsta skilningi sönn fvrirmynd og eina persónan í lciknum, sem getur haft þýðingarmikil áhrif. Armss er önnur jjersóna, sem hefir þýðingal'fið gildi, finmtr ]>ó sam- hvgðar, ástar, rýttlætis og skyn- semdar skortinn hjá Evvindi gagn- vart Höllu, og er þvi Evvindi meiri. "Bókmentalegt gildi þetta )>ví alls ekkert” arhöf. þessu neitum bent er á hér aö frainan. Sórgar- atriði hafa eins mikið bókmenta- og siðmenningarlegt gildi, livort heldur er í leikiitum eða öðru, heldur en áhrifalít 1 atri'i, sem ekki kla í sér n.itt •persónulegt gildi. Bókmentir þjóðanna birtast í miirgum mvndum, í' virkilegii jvekkingu : hagíræöi, framkiðslu, stjórnfræði — þjóölagaskipunar fvr irkomulagi — þjóðareinkunruun, heimsfræðis Jækkiugii og skák'skup og þjóðasögu, og eins vel i hugs- anaskorti Jijóðlífsins á aftut f irur <>g í iðurlægmgar tímal.ili • ]»\: Jiaft lága og auövirðil-ga horrnt.'i uir- ástaiul þjóðanjia er sá hezti s!,i li komandi tíða, sem niannkvnið á. sem bendir á gallana, og mn leið vekur livöt hjá ];jóð og eiiust.ikl- ingi til frægðar og fralua. B'.k- mentirnar sýna oss galla lortiðar inn-ar, og á því lærir |;jóö og ein staklingar að sneiða hjá jiefui skerjmp, sem forþjóðir og forfeðnr vorir hafa strandað á. Aleðan harníð er óvita, varast það ekki eldinn. þannig lvefir margt barnið mist l:fið fvrir vanþekkingu. lýfti farahdi málsháttur satinar jiað bezt. Nokkur börn voru að Tik og kveiktu og köstuðu því vngs'y, ómalga á bálið. þá kallaði eitt 11PP : “Ja, nú logar Mangi”. Engin þjóð. getur átt til neins nýtar bókmentir, sem aldrel sér neinn skugga eða ranglæti eða mis- gerðir f fari sínu, sem alt er bjart og blítt fyrir augtim, eins og fiarnafeikur, sam sýnt er hér að framan. Sú Jjjóð er-nær því ef ekki alveg á lægsta villimanna stigi, — hún getur ekki haft svo mikið vit, hefir leikrit segir grein- vér, eins og að tilfinnitigar meðvitund hennar sé vöktiuð. Af hverju verjmn vér oss með klæðum fyrir vetrarkuld- anum ? Af því vér ]>ekkjim. hrif hans og aileiðingar. “Ástin er blind”, segir málshátturiiin, af því hana vantar reynslmia. Öviti hefir ekki vit til að verjast hættunni, og gengur því íit í hana af því að hann vantar reynslu og Jækkingu. þar fyrir verða sorgar sjónleikir Jafnvcl þó þeir séu hryllifcgir i suinuin atriöum, eru J»eir betri og meira þjóðunum til mentunar, sið- fágunar og siðgæðis og upplýsing- ar, en þýðingarlausir Vgrín” leikir, sem að eins eru lilátursefni fyrir lágt liugsandi fólk. J>vi það sem heimskuna kætir, það hryggir vit- ið eða ofbýður lieilbrigðum liugs- iimim. ]>að er eins og greitiin beri með sér, að höf. vil.ji ekki láta annað koma fram á sýnuna, en það, som kasti barnaleiks ljóma á mannlíf- ið. En |>ess er ekki J>örf. Lífiö er en»>,iim barnaleikur, og veröur ald- rei, og ætti sem minst af því aö vera viðhaft, og sízt að ]>að verð- skuldi lof. Ungfingarnir stranda i flestutn tilfelltim á bjartsýni. þeir siá engan skugga, lffið er fult af nnaði í hugsjón J*irra. Lystin til að njóta kiöir þau sjáandi hlind i hættuna. þvi bjartsýivi er ekki ajinað en heimska, og htin á liáu stiri, því það leiðir þjóðir og ein- staklinga niöur á við, en bölsýni upp á við. I»jg skal játa, að tf illverk og hrvllilegar athafnir yrðu látnar alment gilda, sem fögur og nauö- synleg góðverk, að slíkt l.-iddi til hinnar dýpstu siðspilHngar mann- kynsins, líkt og morðglæpa-keðja kirkjuniiar, sem framiti var eftir guðs fyrirskipun, af hans útvöldu leiötogmn — kristninnar — fvrir og eftir miðaldirnar. En nú á tím- um eru oss þær hrvllifcgu athafnir söin sagan sýnir, bending til við- vörunar, — sem bezti siðbóta- kennimaðiir til siðíágunar, mcnn- ingar ov réttlætis. Eig er á parti samj>ykkur grein- arhöfundinum, get ekki skilið Jó- haitn gæddan neinni framúrskar- andi skáldskapargáfu, og álít, aö kikritið htfði mátt vera betur af bendi leyst í sumum atriðum, og einkankiga þar sem ritið er ekki frumsamið. Icg liefi söguna, en Leikritið liefi ég ekki séö tiama í gegnutn leiksviöiö og legg þvi ekki frekari dóm á ]>að. En é-g ti 1 meiri vgalla á hegðan áhorfendanna, sem kotnu í l.jós, Jjegar L'ikin vuru áhrifamestu sorg aratriöin. þá var lilegið "vilt”. —, Slíkt látæði lvsir tiiannúðarlevsi, o" sýnir ljóslega, að margir . aí löndum vormu hér í Winnipeg, þeir, sem hér eru uþpaidir, haía sljófgar tilfinningar og siðmenning og siðfágun á lágu stigi ; því ílest mtin ]>að liafa verið af því fólki, sem vakti |;etta hiieýksl', og áttu leikendurnir enga skuld í því. J>að má segja, að )>eir leystu sitt verk fretmir vel af hendi j-firleitt, og trteð betra móti viö það, sem hefir viögengist liér fvrri, og J>akka ég þaö liinni eðlilegu fciklist Guðritn- ar, að minna ber á óeðlifcgu lát- æði, en átt hefir sér stað að tmd- anförnu. það, að smeygja drápi B. inn í leikinn, er ófvrirgefanlegt. T>að hefði verið nóg, að liann hefði rotaðtir verið eða beinbrotinn. — T>að dugði til að gefa ]>eim sak- felcln tækifæri til undanhalds. v S. Vilhjálmsson. MARKET HOTEL 146 Prince8s lát. á móti markaOnam P. O'CON líI.L, elisandi. WINMPEQ H«ztu vtnfóiiK vintllar Off aðhlynniuff vóO. íslenzkur voitiiiAramaOur N. Halldórsson, leiObeinir JsleudinRum. JIMMY’S HOTEL BTI’/.TC VÍN OO VIXDL.AR. VÍNVEITAKL T.H.KRA8EH, Í8LENUINGCR. : : : : : Jamea Thorpo, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. dtmrsta Billiard Hall 1 NorOvestarlandinD Tln Pool-borö.—Alsknnar vfuo* viuHlnr Qlstlnn og fwfll: $1.00 ó dng og þar yflr I.CHHCMI A tlHlib Eicrendnr. ■ Hafið þér húsgðgn til sðlu ? | The Starlight Furniture Co. borgar liæsta verð. I 593—595 Notre Dame Ave. Sinii GTarry 3884 DOMINION HOTEL .v_>;í mai\st.winnin:<; Bp'irn B. llalhlörsson, rigandi. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTT. Dagsfœði $1.5o Legsteinar A. L. MacINTYRE selnr alskyns legsteina og mynnistöflur og íegstaða grindur. Kostnaðar ftætlanir gerðar um innanhús tigla- bkraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HacINTYRE 231 Notre Dame Ave. VVINNIPEa PMONE MAIN 4422 6-12.12 A. H. NOYES KJÖTSALI Cor, 5argent & lleverlcy Nýjar our tilroiddar I iót t.e<iundir íiskur, fuglat og |>>isu-r o.ti. SLYII SHERB. 2272 13-12-12 I) o 1 127'128 Sögusafn Heimskringlu Jxr hafið slikt álit á mér’ hugsa um ]>aö, live vond ég hefi veriö, að leyfa yður ‘það gleður mig, að að stofna yður i hættu fyrir mig’. sagði Talbol látlaust. ‘lyg lteld ég verði að Jægja’, sagði Brooke. ‘Við ‘Ég skal segja yður um bróður minn. Við vor- skulum koma okkur saman um, að minnast aldrei ájum saman á Cuba, }>ar sem'álíka bardagar áttu sér |>etta framar. Eruð Jx-r samþykk?’ stað og liér, og ég reyndi að komast á milli her- 'Verð aö vera það’. flokkaima óáinveittu til Mataiizas. Hættan var mik- þau þögðu mn stund og svo sagði Brooke : |il, því hvorugúr herinn veitti vægð. það var stríð á ‘Talbot, drengur minn. þér ernð því ekki mót- miíli villimanna, og é-g var mjög hræddur um Otto fallinn, að ég haldi hendi yöar?’ bróður minu. En þér hafið aldrei séð djarfari dreng ‘Nei, alls ekki, Brooke’. |en hami var, — svo rólegur og óhræddtir eins og ‘Mér finst ]>að geta mig hugrakkari’, sagði hanit væri lieima. Við héldum áfratn vikum saman’. Brooke. . ‘Ilvað varð svo um hánn?’ spurði Talbot, Jxgar ‘þegar Jx-r haldið hendi miiini, Brooke, hverfur Ifcooke J»agnaði. allur kvíði minn. Og vænt þykir mér um J>að, að ‘Við komumst til Matanzas, eti J>ar — dó-vesal- Jxr segið, að é-g sé- ekki lengur ístöðulaus stúlka, og higs drengurinn. Svo Jxr skiljið J>að, Talbot, að síð- kallið mig Talbot ; en vænna þykir mér þó um þeg- al1 komust í fylgd við mig, hvarflar hugur minn ar þér segið, Talbot, drengur minn, því það bendir Lil íiöinna tima. Ixgar ég segi, Talbot, drengur á, að þér skoðiö mig sem jafningja. Rödd yðar ber minn, finst mér að ég sé aö ávarpa minn kæra, vott um hugrekki, og að heyra hana hrektir allan horfna Ottó. Og komi það fvrir, að ég tali of inni- ótta úr huga mínum’. leKa til yðar, þá er það ekki af skorti á viröingu, heldtir af því, að ég álít yður vera Ottó, og — Jxr I) o 1 o r e 129 Tlugrakkur dretignr’, sagði Brooke með hásri rödd og J>agði svo stundarkorn. ‘Tilfellið er Talhot, drengur minn, að mér fmst verðið að fvrirgefa mér’. ‘Talið Jxr ckki þannig ; jjxr álítið mig vera Ottó, mér J>ykir vænt um að og Jxr megið kalla m-ig sem J>ér séuð vngri bróðir minn. En Jxr skiljið tnig f)ttó’ tkki. Ég skal segja yður frá honum’. , ........... ,r . , - _ , ,....... lalbot, drengur mmn, J>er eigið nafn og með Tngn broðir vðar , sagði 1 albot 1 undurbliðum |,ví „aíni ætla ég að kalla yðnr’ róm, ‘og það vil ég reynast yður þangað til Jxssi <} ætt lninni’, sagði Talbot, ‘er sniörvtingur sem hætta er uin garð geng.n En þér veröiö að vera|er erfðagripur. Hann kom frá Austurlöndum á tím- þolinmoður og reiðast ekk,, þo eg I.agi n.é-r stimd-luln krossferðanna meft einum forfeðra mmna. Meðan ” raffffeit ■ i|xssi forfaðir minu var J>ar, særðist hann og var her- ‘Raggeit? Já, ]>að á vel við eða liitt. Talbot, tekiiin af sarasönskum Kmir, að nafni Ilavreddin. ]>ó þér séuð drengur, J>á er eins mikill kjarkur í vður jþessi Sarasetii fór vel með og fúllorðnum karlmatini. ]»6r eruð persóna af tagi, sem mundi láta slíta siV sinn’. hann, og ]>eir urðu góðir jxrsona af því v.nir. J»eir skiftu vopnum, Sarasenmn fékk sverð siindur fvrir fé-laga Talhots og Talbot sniðrýting Hayreddins. Ileyred- i din gaf Talbot írelsi. Seinna var Heyreddin hertekinn <>g J>á gat Talbot útvegað lionum frelsi. Sniðrýt- iiiguriun er Jiinn sami og ]>essi Talbot kom ineö heim til síii. ‘Við skuluin vera Talbot og Hayreddin', sagði Brooke glaðlega. ‘þér eruð kristni riddarinn og ég er heiðinginn. þaö er sorgkgt, að við getum ekki skift vopnum'. ‘þaö verður erfitt fyrir okkur’. 'Við götum þó skift á einhvierju. þér hafið prestsbúninginn rninn, og ]>ér getið látið mig fá eitt- hvað í skiftuin’, sagði Brooke. ‘Hvað á ég að gefa yður?’ ‘Eitthvað, sem ég get borið á niér : gamalt band, öiyggisnúl eða skóreim’. I'.'g hefi nokkuð’, sagði Talbot, ef þér viijið þVflj*1 j>að. En ináske vður íinnist það fvrirhafnar- mikiö’. | ‘Nei, Talbot, drengur ininn, bróðir og félagi, ekk- ert, sem þér gefið mé-r skoða é‘g öðritvísi en sem end- urminningu um góðan félaga’. I albot dró nú að sér hendina, sent Brooke hafði ávalt lialdið utn. ‘Hér er tiokkuð hvað aunað’. ‘Ilvað er þaö?' spurði Brooke, sem vegiia myrk- ursins gat ekki séð þaö, sem liím bauð honum. ‘Hringur’,* hvíslaði Talbot. ‘Ilringur’, endurtók Brooke. ‘Er það hfingurinn yöar, lalbot? I.átið hann þá á fingur minn með yðar eigin höndum, félagi, og ég legg viö drengskap minn, að hann skal aldrei við mig skilja’. Talbot svaraði engu, en lét hringinn, sem hún tók af hendi sinni, á vinstri handar litlafingur Brookes. i ‘Talbot’, sagði hann, ‘getið þér ekki sofnaö ofiir- litið ? ' ‘líg skal revna’. sagði hútt, ‘sem er eins gott og 130 Sögusafn Heimskringlu það. Mcr þætti vænt um, ef þér get- ’Gerið þér tið sofnað’. ‘Eg skal reyna’, sagði Talþot aftur, ‘og þér meg- ið ekki ímynda yður, að ég vilji vaka’. Talbot fjarlægðist Brooke dálitið, er sat kyr og liugsandi. Kyrð var á öllu, bæði úti og inni. Brooke fanst tíniinn líða hægt. Ekkert heyrði hann til Tal- bot. Svaf hún ?’ ‘Talbot, drettgur minn’, sagSi hann lágt. ‘Já, Brooke’, svaraði hún blíðlega. ‘Ifafið þér sofið?’ ‘Ó — já — ofurlítið'. ■ ‘Nei, Talbot’, sagði hanii. ‘]>ér hafið ekki sofið, þér segið ]>etta til að þóknast mér. þér cruð kvíða- ftillur, Talbot, en látist vera kátur til ]xss að liryfífí.ia mig ekki, ég vedt ]xtta mjög vel’. ‘Brooke! ' Kvíði yðar gerir yður taug’avciklaðan og vekur hja yður alls konar ímyndanir. Syngið þér gamanvísurnar yftar eða segið mér skrítlu, aiinars sýkir kvíði yðar mig’. Brooke stundi þungan, þegar hann heyrði þetta, °g sagði : ‘Fyrirgefið mér. % veit ekki, livað að mer gengur. Ef ég væri einn, gæti ég sofið eins vært og barn, en nmhugsun um annan truflar svefn minn. Gamanvísu sögðuð þér. Jæja. Ilafið þér hevrt þessa?’ Iltni var ung og undra fríður svanni, elskaði pilt, sem var hinn mesti glanni; ef hún gæti göfgtim hann að manni gert, þá byggi ánægjan í rattni’. Nú þagiiafti Brooke. ‘þetta hefi ég aldrei heyrt’, sagði Talbot. ‘Syng- ið þcr öieira. Nú eruð þér búinn að ná yður. Hv»rj- ar scm tilfinningar yðar cru, Brooke, þá minnist þér ekki á þær, en hlæjið og spaugið og syttgið gamlar gamanvísur’. ■*?

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.