Heimskringla - 20.03.1913, Blaðsíða 3

Heimskringla - 20.03.1913, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA WINNIPKG, 20. MARZ 1913. S. BL3« <<Fjalla-Eyvindur,,, hið alkunna Leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson. I.eikritiö er í 4 þátt- utn, prentað í Reykjavík, 1912. þaö er 186 bls. að lesmáli, með dágóö- utn frágangi aö prentun og papp- ir. Fyrst reit Ltöf. og prentaöi >'aö á danska tungu, syo þaö verö ur aö tcljast undir danskar bók- mentir en ekki íslenzkar, þó hcif- undurinn sé Islendingtir og persón- urnar í leiknum, og lítiö eitt sögtt- legt hraíl í letknum. Danir eru fljótir aS finna, hvaS feitt er á stykkinu, ef íslendingttm er til hnjóSs. Nú bar vel i vciöi. Nú fékst íslendingur til aö sýna og rita á þeirra máli ttm þœr verstu togundir galla, sem fram hafa kom iö i sögnm Islendinga, sem sé' : ó- skírlífi karls og kontt, þjófnaö, íit- legS, bariiítmorð — mannsmorS og sjálfsmorö. Meö öSrum orötim : aö umræddar persónur kunnu ekki og vildu ekki bún undir guös og tnanna lögum, lteldur kttstt þa-r og elskuöu, aö búa undir Hkrælinga- líferni. Sumir Dantr ltafa ltaldiÖ því fram, og ltalda ennþá fram, aö íslendingar geti ei stjórnaö sér sjálfir, að siöutn hinna mentuöu j þjóöa. Dr. Georg Brandes, sem hef-1 ir stutidum rekiö hornin í síöti Is- lendinga, greip óöar tækifæriö, — I snýr viö blaöinu viö* dúsu þessa <><r lKtldi leikritinu, og dundtt \ iö ! fagnaöarlæti víða ttm Noröurlönd, enda átti höf. eittlivaS skiliö fvrir verk sitt og nafn. Blööin á fslandi gttllu við í sömtt lúöra og ltitt er- lendu. FjaUa-Eyvindttr og Ifalla ertt saiinar persónur, og er til mjög ljóst og skýrt sögubrot af þeim, eins og flestum Islendingttm er kunnugt ttm, sem nokkuö hafa les- j iö. þótt þær værtt vandræöa mantt eskjttr i lifattdi líli, þá hafa þau þó “sinn dóm tmeö sér”, sem fár góö- ur og gætinn maöur \ ill sparka á, enda þótt peningar og stutidarhrós bjóöist. I\n því er ver, aö Jóhattn Sigurjónsson ranghermir sannar ueröir þeirra, og sumar býr hann til, setn enginn llugufótur er ívrir. iVIarpir segja, ;tö það sé skálda- levfi. Setjum svo, aö þaö sé vand- ræöa skáldaievfi, ett Jtað er ekki ievfi sagnafróök iksins og listar- áunar. Ilöf. lætur hann kallar) hann kemttr til IIöllu. Kn sagan sevir : “Kvvindnr var Jónssott og Margrétar, — líklega fæddur önd- verðlega á 18. öld. Kyvindttr ólst itpp hjá foreldrum sínttm í IIliö, o<r dvaldist í lireppnum til þess aö hann var oröinn fulltíöa maöttr. Kftir þaö fór hann aö Traöarkoti í Flóa, og varö þar fvrirvinna. Sagt er, aö hann ltáfi ckki oröiö ]>ar tttosavaxinn og oröiö aö fara baöan fyrir óknytti, og fvlgdi sá okostur hoiiU'Ui jafnan. I fvrstu er s'agt, að Itann hali hnuplaö osti úr poka frá förukerlingu”. Döf. la-tur hann fvrst stela sattö. Kn hvað tiiii þaö hefir Ivvvindur engiuit unglingur veriö, þá liaitn koni á Vestfjör.öti til Ilölltt. Ilöf. hetur hana vera glæsikontt, en Kv- ' ind rolumenni. lCn henni er svo lýst í skapnaði og háttum á al- bingi 1765 : — aö htin væri “lág °g flatva.vin, mjög dimmlituö í andliti og liöndum, ’ skolevgö brttnttþung, opinmt nt, langleit og mjög svipill og ógeösleg. Dökk á bar, smáhent og grannhent. Brúk- aöi mikið tóbítk”. Ilér er lauslega bent á, hve höf. fer langt frá sögttnni í stærri at- riðum, alveg aö þarflej'su, og lend- ir síöást í ógöngttr, svo hann má grípa síðast til þess ómannrænu- fulla úrræðis, aö fvrirfara IIöllu, til þess aö fá einhvern slarkenda á leikritið. Kg get enga list séö \ iö þaö, aö höfundar leikrita eða skáldsagtta fari á þau gönuskeið, aö þeim sé ómögulogt aö skilja viö verk sitt, nema drepa ntestu per- sónurnar. það væri sannarlega skáldefni í fallegan þátt, aö láta bau Kyvind og IIöllu lifa fögru lífi ttm stund, á nneöal manna, tft- ir að þau liöfött kevpt sér mann- frclsi meö 20 ára útlcgð. I/áta þau lifa sér til sæmdar og öðrum til gagns. I.áta þatt deyja, einkum Ilöllti, ttndir dýrlegum áhrifum I kveldroöans á fjallatindum, sátta j viö gttö og menti, liteö fögru eftir- ! dæmi sinna síöustu daga. — Kvv-iud (Kára, sem vera unglingspilt, þá lýst á Oxar- er grannvax- Kn svo er Kvv ndi ári'ingi 1765 : “Iiann mn, tneö sta'rri tnönnum, útlima- •’stór, nær glóbjartur á hár, sem nieö liöuin aö neöan, bólugrafinn, toginleitur, nokkuð þykkri efrivör ett tteöri vör, mjúkmáll og geðþýö- ur, hirtinn og hreinlátur ; reykir inikiö tóbak ; hæglátur í um- 'geiigni, blíömæltur og góðttr vinnumaður, hagur á tré og járn, b’tt lesandi, óskrifandi, rattlar oft fvrir mttnni sér rímnaerindi, oftast afbakaö”. Fríöleikintm, gjörvileikttm og lutulerniseinkennum snýr höf. viÖ. bað sýnist óþarfi. Ilann gat látjö batt vinna sín hluverk í lciknttm, þó þau heföu haldið einkennum. Höf. lætur IIöllu drýgja sjálfs- ntorð, ]>egar hún hleypur tit í stór- bríðarbylinn hálf hungttrmorða. Kumttm katin að þvkja þaö lista- brekvirki. Kn sagan segir svo : — “Almenn sögn er ]>að, aö þau K\- vindttr ltafi vcrið 20 ár í útjegö, ”g oröiö þá friðhelg aftur, og segja Grunnvíkingar, að þau hafi komið aftur aö sömtt jöröinni. Hrafn- fjarðareyri á Vestfjörðum, sem bau struku frá, og þar hafi þau dáiö, og sétt grafin í mýri einni ttá- begt bæntim. þar var séra Torfa ^lagnússvni, sam var iirestur á Ktað í Grunnavík 1822—1824, sýnt L'iöi þeirra, tnarg upphlaðið. þó ber ekki öllum saman um, aÖ Halla hafi dáið á HraJnfjaröar- ■cvri”, _ __ __ það atriði t leiktmm, aö Kári rekttr Björn i gegn meö sktiröar- | sveðju siniii, sést ekki í l.ikritinu. Ifvort höf. hefir sent lvikfélaginu liér vestra þá up]>bót, er ei ktinti- ugt. Köa hvort fé-lagiö hefir fund- iö þetla snvrtilega manndráp u]>]> hjá sjálftt sé.r, er mönnttm hér ráö- gáta. Aö niinsta kosti er þaö at- riöi til viöbjóös. þaö minnir á Gallana hér í Winnipeg, sem ekki geta sé>tt brúökaupsvei/lu eöa skírnarveizltt, nema einhver sé drepinu í vei/liinni. T>egar alt kemur til ; 11 s. þá er leikurinn íslenzkri þjóö til einkis sónia. Kf hann er ei hið gagn- stæöa, ]>á er lianit ekfcert. Aö vís’ti er liaitn gagitlegur Iti’f. og öörum, að afla peninga hjá fólki, sem sæk- ir. Kti vel get ég trúaö því, aö i súmir sæki hann ekki nema' í eitt skifti fvrir öll. Ilvað því viðvikttr, aö l.ikend- tiritír Itér í W iniiip.'g hafi leikiö lialin vel eöa ekki vel, hvt ég ó- sagt. Kg livgg að þeir hafi leikiö liaiin eins vel <>g ];eir gátu <>g höföti vit á. ]>að er þuiigt aö <lama rétta dóma ttm þaö, hvern- ig leikari eða leikendur l. jka. ]>eir lvika eftir sinuni smekk <>g tilfinn- iugum. Svo dauna áhorfendurnir eft-ir síntim vitsmunum. Stitnir hafa tneiri þekkingtt á eftti og leik en Leikarinn, en aðrir minni. S\ <> <læmir ltver fvrir si<r, eða eftir því, sem haiin heyrir aöra segja. í lijartans einlægni get ég ekki ftilidiö, aö leikrit ]>etta hafi nokk- ura kenningtt fram aö bjóða. Kn baö gat l.ikurinn haft, þrátt fvrir allan hrottaskapinn, ef höf. heföi látiö' IIiillu lifa, og fvlgt þeim heitn aö endaöri jitlegt'inni, eins og j ég liefi bent a hér aö frantan. 1 Ieföi látiö þau sigra girndir, ;’t- stríður, glæpi og eldraunir, <>g end tirrísa ti! góös og göfttgs mann- eðlis. 1 því inátti svna gullfallega kenningii leiksins. Ku höf. þóknast aö hafa þaö hilin veginn. Kr ekki hinn minsti efi á, að ar og lnigsunarháttur hans ertt bar hvrningarsteinn uiidir. Kitt er eftirtökuvert, aö máliö, sem ]>hu ICwindnr og Ilalla rnæla og aðrir í Leikritinu, er eins fágaö og fallegt, eins og nt’i gerist bezt ;i tneöal ískendinga. ]>ó eru þau ti]>pi fyrir og eftir miðja 18. öld. Vitaskuld las Kv\ indur guösorða- bækur, soin sé ]>ostillu Jóns Vida- líns m. fl. ]>ótt tnáliö á ltenni sé °K kraftmikiö, þá er það ekki ná- kvæmlega alveg hið stitna og hið bezta daglega mál í dag. Meö besstt sýnir höf. aö ltann er ekkert að hugsa umý aö kotnast inn í anda þeirra og htigsanir. Knda er hann óprúttmti, aö detniba á beitt beirra orðtim og verkttm, sem batt ltvorki ttnntt né hugkvæmdist að I ]>af* var ekki farið alveg rétt með mál ; en mér fanst það svo mein- laust, að það mundi ekki særa neinn svo að ltanii findi sig knúð- att til að fara að svara því neinu ; en J. S. Gillis hefir nú fundist annað. Mér finst þessi athugasemd ltans ekki vera neitt annað en særandi árás á söfnuðinn, eða meö öðrum orðum gefa fólki úr í frá, setn ekki hekkir til, ranga hugmynd ttm af- stöðu safnaðarins í þessu tnáli. Kg held nú samt að söfnuðurinn jhefði átt anttaö, og betra, skilið af jliomim. Kn hann um þaö. þaö er þá fvrst : llann segir að ég liafi stungiö upp á, að söfnuð- j tirinn réöi séra Magnús til að flvtja þessar fjórar messttr, sem viö vorum búntr að koma okkur saman ttm að hafa á árinu. það j er rétt hjá lionttm, og ég skatnm- I ast min ekkert fvrir það. Svo segist liann hafa komið tneð j bá tillögtt, að söfnuðurinn réði engan þann ]>rest, sem ekki tryði á þrícinatt guð. ’Kg veit ekkert, livernig hann heíir bókað þessa til- löint stúa, ett svona var hún borin it]>]> til atkva-ða af forseta. T>etta er rétt líka, eins langt og það nær. Kn ltann gleymdi að segja, að ]>e’ssi tillaga kom fvrir íutidinn sem brevtingartillaga \'<ð uppástungu mína. ]>ess vegna gef- ur að skilja, að liatnt gat ekkert annaö meint liteð henni en aö f.lla uppástunguna. þetta skildi fundur- inn vel. Hann hlýtur að tnttna, aö ég talaði ttokkur orð ttm þessa til- lögu ; ég sagöi, aö það væri aö vissu levti ekkert athugavert \ið ltana, ett, eiits og lit’tn kæmi fvrir fundinn núna, þá gæti ég ekkiyer- ið með ltenni. Setjum nti sem svo að v-ið lteföum saitijtykt ltana, þá lteföi veriö stungið uppá aftur, að viö réðttm séra. Magnús. ]>á heföi liantt undir eins sagt, aö við g:et- nm þaö ekki, ]>ví \ iö værtun rétt- búnir aö satn]>vkkja að ráöa eng- ;iit ]>ann prest, sem ekki trvði á bríeinan gttð. því eins og ltann hlýtur að viðurkenna, ]>á liefir hann ltaldið því Iram, að séra Magnús iieiti gttðdómi Krists. Sr Iljörtur T,eó hjálpaði honuiit til að , árétta ]>að, með allri ]>eirri á- herzlti sem hotium er lagin, á Tttnd- inum okkar í sitmar setn Leiö. Já, j séra Hjörtur á mikiiiti heiðttr og i bakkir skilið fvrir framkomti sítta hér í stimar. J>að er }><> sannarlega j ánægjulegt, að hevra einu sinni til þess ]>rests, setn segir það sama í ræöum sínum og liatttt talar \ iö mann prívatlega. A hiua hliðina höldum við ]>\ í ! liiklaust fratn, að séra Magnús liafi 'aldrei, i rteðti eða ritii verð- skttldað ]>emian dóm. Greittarhöf. segir, aö þessi sorg- l.'ga ákvörðttn fttndarins skýri sig sjálf. Já, hún gerir ]>að, en bara ofiuTtiö ööruvísi, eins og ég set sálarhæfil.ik-J,j)ajN1 fr.vm . 0f, að hiiitt levtinu er luin ekkert sorgLeg fvrir okkur, þvi við’erum búnir aö ráða til okkav þann prest, sem við vildtim lielzt af öllum. Ilvað l>ví viðvíkttr, að söfnuð .t- iiin liefði aldrei kloinað, ef viö nEDICINE HAT. Iðnaðar miðstöð Canada. Stofasetti fleiri iðnáðarverksmiðjur árið 1912 lieldur en allir aðrir bæir í Vestur-Canada samanlajrðir. Árið 1913 lítur út fyrir að verði enn f)á meira framfara ár helduren 1912; allareiðu heíir bærinn samið við öflugt .-taloe ðarfélap að setja upp verksmiðju sem kosti $1,000,000.00 og sem œ’lar að hafa í þjó'iustu sim.i frá 300 — 6f>0 mans Sömuleiðis hafa samningar veiið yerðir við annað stáliélag, með 00 veikamönrum og möro- fleiri minni iðn ðarfé öjf. Ilnosið yður þ«r afarmiklu framfarir sem hér veiða, og- |>eL>ar fiamfarir eru ani arsvegar, þá hljóta fasteignir að stíga tnjög í veiði. Vér viljum draga athvglj yðar að F^IVERDALE heföum er það )<! vtnna. ]>\í er verr og miður, að þessi leiktir var]>ar aldrgi langvarandi bókinentaljóma á í«lendinga, í j attguin aiittara þjóða. Vel má það ! vera, að hann verði í bráðina vel sóttur, og satnþvkt þess.t tiILög bara hlægileg vitleysa. — Hattn ltefði heldttr átt að segja : Kf söfiitiöurinn hefði bara viljað ráða kirkjufélagsprest, þá heföu ]>eir ekki gengið úr. álér þvkir leitt, að |>etta skttli vcra orðiö að blaðamáli. Kn þar SL'tti þesstt var beint aðallega að söfnuðuuim, þá fanst mér ekki ég geta leitt það alveg hjá mér. Kkki veit ég, hvað greinarhöf, er að fara, þar sem ltantt talar itln, að sumir trúi af lijartans ein- lægni ;’t friðþa'ging frelsaratts og uppristt, en neiti því sanit með vörunum. Kg veit ekki tint íieinti í þessttm söftntði, sem komi svoleið- is frani. ]>að er varasamt aö ! dæma trú annara, og ég vHdi ráð- ni.ivin.n dafallegar ,>en- l ja höf athugasvmda, að slá inga upphæðtr, bæðt fvrtr hof. og | ffá wrfium leikendttr, og er það að visstt levti vel farið. Santiarlega er óskandi, að Ltöf. semji annan betri og fullkomnari leik, ef hann ræðst út í fleiri leik- ritasmiðar. íslendingar liér vestra ættu bæði að lesa Leikinn og sjá hann leikinn <><r dæma siðan af eigin raun og revnslu. Kr. Asg. Benediktsson því alveg frá sér. Viö. verðuru j <Iæmd á sínttm tima, og ég er j sannfærður um, að þaö verðttr ekk i ert tillið tekið til lians dóms, þeg- jar að því kumtir. Nortlt Star P.O.Man., 3. marz, I 1913. A. II. IIKI.GASON. Þakklætis-vottorð. Skýring. Ileiðraöi ritstj. Hkr. Viltn gera svo vel f\ lgjandi linum rúm í í lleimskringlti, sem febr. sl„ birtist gneitt að ljá eftir- blaði þíntt. út kom 27- eftir J. S. Gillis, Brown P.O., Man., sem hann kallar athugasemd við frétta grein, sem stóö í sama blaöi fvrir nokkrtt, eftir Svein Jónassott. Ég skal játa það, að mér likaði ekki sú grein, að öllu leyti, því sem lioo'ui'fyi íi vestan pósthúsið (allar ,.Hi_oh l’ressure” vatnsveita og aflhúsið borgir í vesturlandir.u stœkka vestui), „Power House“ eiu þar fyiir vestan. f^lVERDALE er í beinni línu \ ið fi amf iiir s iður hlið þess borgai nnar op vatrsleiðsla er 1 æði á vestur og F^IVERDALðE er ljómandi fapmt útsýni, 1 æði austnr e.g vtsti r (rjf af því sem tasteignir í miðpaiti I) »rparinnar. með Saskateliewan árinnar, eri’ í afarháu verði þá er 111VKKIX\I,W sem óða>t að veiða einn ápætasti aðsctursstaður boigaibúa, og íveruhúsi ni aí heztu lep-nnd fjölgar þar óðuni. Verð byppinpai ]<>ða [>ar er $400—$G00 livei lóð. og eru seldar 2 lóðir til samans, 04 hornlöðir allar eru þar $10() fet. Borpunarskilmálar eru einn þriðji í peai >pum út í tiönd, afpaupur borpaulepar á (>, 12 og 18 mánuðum: renta 8 per c r.t. Marpir auðmenn f á Wim ipep lmfa lapt peninpa sína í eipnir hér, op stór praTt. eínn af þeirn mönnum er .1 ']’. Bei'pman, smi allareiðu hefir keypt af oss $7ö,000 virði af Mediciue Hat fasteipnum í öllmn pörtum borparinnar. oít geftii' allar upplýsingar þeim er þess óska. McGREGOR & PERRY, Real Estate & Investments, - MEDICINE HAT, ALBERTA. ekki vel ;tð vigi, liúsnæðislatts og j klæölítil 11111 hávetnr. Kn þá var i þaö, aö siiortintt var strengur í brjósti vittanna og nágrattnanna og j nxeö drengskap miklunt lilitpu ttnd- ir baigga með okkttr og réttit okk- tir ltjálparltönd. Og eftirfylgjandi j ertt íiofn þeirra, er á einn eða atttt- j att liéitt liðsinlii okkttr : Hr. Brynjólfur Josepltson., Skal- ! holt l’.(>., battð okkttr strax lteim t 1 sín og léöi okkttr It’úsuæði í j vikutíma. Kinnig léöi ltann “team” til þess að 'hjálpa til \ ið llutning, attk anttars soin liaiin gaf okkttt - af mikltim drettgskap. S. A. Sig- ttrdson- gaí kartöflupoka ; C. A. j Oleson gaf 2 kartöflupoka, B. S. Ilardtnan einn kartöflupoka. Mr. og 5Irs. F. S. Frederickson í j Glenboro gáftt okkttr öllttm nýjait j nærfatnað og iitikiö af vfirhafnar- fötttm, og var það mikilsvirði. S. A. Anderson & Co. gáftt okk- } ur $10.00 virði af vörum úr húö sinni i GL-nboro. I Hr. Verkamaður! STAD ]>KSS Al) LEGGJA A BANKA VISSA UPPHiED í liverri viku eða mánuði, því ekki að verja parti af henni til að kaupa lóðir í einum l>eztu btejum Vestuilandsins ? því ekki ? CANORA, SASK. hefir alt, sein útheimtist til að verða stór meðal- stöð. Ihúat ilan hefir fjölgað um helming sl. ár. — Ivignif vorar eru að eins 4 ‘bloeks’ Irá miöpunkti bæjarius, og lóðirnar kosta að eins $225.00, og skil- málar eítir hvers manns hæfi. Komið ]>að mun borga sig, og vér gefum lýsingar. ICOMID! SKRIFII)! KDA SÍ.AIID! McAlister Realty & Investment Co. »14 Momeiset Kloek. Wlnnlpe- og rannsakið! fttslega allar tt]>]>- áftt okkttr ]>ett- Kftirfvlgjandi inga : 1 ]. M. Nordal, $5.00; Steingrím-I ur Gttðnason, $5.00; ónefnd ekkja,|p Ypp'afnat'at'j S. L. Lawton TIL SÖLU Á LANGKUTH. ?<IAN. Olesoit, <>g INIiss íoc, 1 jaiiúarmátntði sl. urðum viö hjónin fyrir því átakanlega tjóni, aö liúsið okkar, som var laglegt og þægilegt <>g narri nýtt, brann til kaldra kola, ásamt öllu, sem var í eldhtisintt, þar með dýr elda- stó (range) og skilvittda ; einnig hrann rnikiö af fatnaði okkar. — Kldsáhyrgð var engin á liúsinjt né innanstokksmumim. Og þegar tek- ið er tillit til ]>ess, að á sl. 3 ár- um höfmn við lvcðiö stórkostlegan hnekkir á iippskerunni ; 2 árin hálf eyðilagðist hún af ltagli, cn eitt árið skrælitaði alt fyrir ofþurka og liita afskaplega, — þá stóðum við $2.00 ; Mrs. Frida Miss Mable Joltnson Sigiirdson 70c hvor ; Mrs. grítnttr Gttðnason, Björn Kinars- son og Mrs. S. A. Sigttrdson, $1. livert ; AIiss Klla ölafson, INIiss j Olína Olafson, Mrs. Jótta Björns- sott, Mrs. Guörún Ileidman,, Mrs. j Guðbjörg • Johnson, 50c livert ; Mrs. Guðný Joscplison, Miss Fan- nv Arnason, Mrs. K. Swanson og Mrs. J. Simonson, 25c liv. ; 5Iiss Anna Thordarhon, lOc. Ö'lhitn þesstiin mörgu vinum okkar og velgerðamönmnn þökk- um við aí hrærðtt hjarta fvrir gjaf- irnar og allan drengskap okkttr sýndan, <>g biðjttm liamingjttna að strá á veg þeirra farsældar og j gleðiblómum. Ktt ekkjunni fátæku, sem af kærleiksríktt lijarta og lntg- arfari rétti að okkttr svona fallega gjöf, þökkttm \ ið innilega og sér- staklega, við glevmutn því ekki. 1 þakklátri endtirininningn geytntwn við nöfttin öll langt iit á fjarlægar brautir. IVIeð vinseínd og þökk. Sigurlaug Einarsdóttir Friðfiniutr Jónsson. | Skálholt, 1. tnarz 1913. °* málari Lena I / \ <‘rk vandað. Kostnaðar- Stein- ■ áætlanir gefttar. Nkrifatiiln : McINTYRE Sökum heilstifars tntns og ýtnsra annara kriTlgumstæða lteli é<r áformað, aö selja öll útkeyrslu- tnin a komandi vori. í þessu fólgiö : Fitnm til sex liestar, “Boggy”, “Democrat”, Vagn, “Cntter”, Sleði, Fjós, og 1 vær bæjarlóöir, m.ll. íslendingar! Munið eft- «r ferðinn til Graham Eyjarinnar 29. marz. Fæði og húsnœði ---selur-- Mrs. JÓHANNS0N, T‘34 Victor St. Winnipeg Hér má geta þess, að útkeyrsla er ltér mikil og fer vaxandi ; þar að attki hefi ég liaft á hendi keyrslu á skólavagni, sem gefur af sér ttnt $1000.00 árlega. Hestarnir ertt tingir og góðir og 1 áhöldin nv. Skrifið eða finnið mig að máli. Langruth, 10. niarz 1913. INGIM lTN DUR (’) I, A FSSt )N. jON JÓNSSON, járnsmiður að j f90 Notre Dtune Ave. (horni Tor- °nto St.),. gerir við alls konar j j katla, kpnrtur, potta og pönnur, brýtiir ltnífa og skerpir sagir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.