Heimskringla - 20.03.1913, Blaðsíða 8
8. BLS.
WINNIPEG, 20. MARZ 1913.
HEIMSKRINGLA
THE HOCSE CF
McLEAN.
Nafuið sem oftast er á vörum
VesturfylkjabOa er um liúshluti
ræðir. er uafuið A l>ezta Piano
þ<‘ssa la uls
HEINTZIAH k CO.
Hljöðfæ ra verzl ti n M e Lean’s
hefir frá upphafi vegar iialdið
uppi refjalaesum viðskiftuui og
ætfð boðið !>ið bezta og á f>vf
hafa vinsældir hennar bvugst.
V-ér stöndum við sér hvað lof-
n’u <> r hji o«s fáið [>ér ietíð ó-
Idu dra:g viðskifti.
Auk hin'.a miklu pfana-
birgða vorra höfum vér tírriin
öll af alskyns öðrum beztu
tegunda hljóðfæra.
Komið f búð vora og sjáið
hljóðfærin ineð eigin augnm,
J. W. KELLY. J. RKOMOND o« W. J.
R©SS, oinka oijfendur.
Winnipeg stærsta music-búðin
Cor. Portage Ave. and Hargrave Street.
THQS.JACKS0N5S0NS
selur alskonar byggingaefni
svo sem:
Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, MuliÖ
Grjót (tnargar tegundir), Bldleir og Múrstein,
Reykliáispipu Fóður, Möl, ‘Ilardwall l’laster',
Hár, ‘Keenes’ Múrlítn, Kalk (hvítt og grátt og
eldtraust), Málm og Viðar ‘Lath’, ‘Plaster of
Paris', Ilnullungsgrjót, Sand, Skurðaptpur,
Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’. —
liinuig sand blatidað Kalk (Mortar), rautt, gult,
brúnt og svart.
Aðalskrifstofa:
370 Colony Street. Winnipe^, Alan.
Mmi. (1« <>e ffli
Útibú:
WINNIPMG—Ilorninu á Ellice Ave. og Wall Street.
Sítni : Sherbrooke 63.
IÝLMWOOD—Horninu á Gordon og Strathcona Sts.
Sími : St. John 498.
FORT ROTJGE—Horninu á Petnbina Higbway og
Scotland St.
“LOPPURNAR KALDAR
þ.KR LICITA AÐ YL".
R. Rafnkelsson,
Á CLARKLEIGH. MAN.,
Sclur „lowa Daisy“ Separators,
liefir 11) af þeim iiú þegiir. af öll. !
utn stærðum.
m
Bréf á skrifstofu Heimskringlu:
Loftur Guðmundsson, ,
Jón G. Gunnlaugsson,
Thordur Einarsson.
Fréttir úr bænum
Allir þeir bændur, sem hafa við-
skifti við T. Eaton félagið, eru
vinsamlega læðnir að neína Il.eims-
kringlu i bréftim sínum til félags-
ins, svo það viti, að auglýsingar
þess þar séu lesliar. Jætta kostar
bændurna ekkejt annað ett hlýhug
til blaðsins, en gerir blaðinu gott.
LEIÐRÉTTING-
1 auglýsing íslen/.ka smiöafélags-
ins í síðasta blaði, er sagt að
‘‘verðlaunum’’ verði útbýtt á sam-
sæti, sem það heldur í kveld (tnið-
vikudag) í Útiitarasalnum. Jætta
var misprentttn, átti að vera, að
VINDLUM yrði útbýtt. Smiðirnir
eru beðnir að athuga þettíi.
Tvö stúlkubörn, 9 og 11 ára að
aldri, komtt til Winnipeg á sunnu-
daginu var. Stúlkurnar höfðu ferð-
ast einar síns liðs alla leið frá
Skotlandi, og vortt á leið til móð-
tir sinnar, sem býr að Morse, Sask.
J>ær vortt hinar kátustu og sögðu
að allir hefðu verið sér góðir á
leiðinni.
í Wild Oak, Man
kl. 7.30 að kveldinu, föstudagfnn
4. apríl, les Jón Rttnólfsson frum-
satnin og þýdd kvæði eftir sig.
]>ar á nieðal brot, eigi all-lítið, úr
hinti heitnsfræga skáldverki eftir
Tennyson “Enok Arden’’. Vonar
hann við þetta tækifæri, að sjá
sem flesta landa sína í því ná-
grenni, yngri sent eldri. Hann lof-
ar góðri skemtun. Aðgangur 25c.
SlagsftitálíUnaðttr að nafni Coh-
ens, sent nýlega kotn hingað til |
Winnijteg frá Astralíu, á aö send- |
ast úr iandi. sem óalandi hér. ;
Hann er sagður tregnsýrðttr glæpa- j
maður, og var síðast dæmdur til
10 ára fangavistar í Ástralíu, en
slej>t þaðan úr varðhaldi með því
skilyrði, pð hann flytti til Canada.
Síðan hann kom hingað heftr hann
ekki viljað sa-ta algengri vinnu og
er því gerðnr landrækur.
Ilr. Stephen Thorson á Girnli
flytur erindi á næsta Menningaríé-
lagsfttndi. Nánar auglýst í næsta
blaði.
PASKA HANGIKJOT,
G. Eggertsson, kjötsali á Wel-
lington Ave., við Vi tor St., hefir
fengið mikið úrval af bezta hangi-
kjöti til j>áskanna. Landar ættu
að panta það s?m fyrst. Verðið
sanngjarnt.
Meðlimir íslen/.ka Cotiservatíve
KltVbbsitts eru læðiiir að taka vel
eftir auglýsingunni um sjiilafund-
inn, sem j>rentuð er á l.bls. Fttnd-
urinn verður á fimtudagskveldið í
þessari viku. Verðlaim verða gefin.
Fjölmennið.
Hlutavelta og Dans.
Illutavelta verðtir haldin í Good
Te-mplara húsinu tnánudagsks-eldið
31. þ. m. Ágóðinn til stvrktar fá-
tækri, sjúkri ekkjti.
Járnbrautarfélögin selja farbróf
frá Winnij>eg til Vancouver frá 15.
þ.m. til 15. apríl fyrir $30.00 ; en
|>ann 15. og 16. aj>ríl cr tuælt að
fargjald frá Winnij>eg til Vancouv-
er og til baka til Wititujieg veröi
$50.00 fyrir báðar leiðarnar.
HEILRÆÐI.
J>að er nóg af þægilegri viunu
fyrír stúlkur. Engin stúlka með
m i n s t u sómatilfmiringu fvrlr
sjálfri sér ætti að giítast manni,
sem leggur það í van-a sinn að
drekka áfengi, því hún má nveð
því búast við æfilöngum þrældómi.
('l'ýtt. j.j.).
VINNUKONA
sem er vön húsverkuin, óskast í
vist nú }>egar. Talið við
MRS. J. CARSON,
Phonc Sherbrooke 483.
271 I.andside St.
rr,
Fort Rouge Theatre II
Pembina og Corvdon.
ÁGÆTT HREYFIMYNDAHÚS
Beztn myn Jir sýrnlar þar.
J. Jona«son, eigaxdi.
I
Ungfrú Jóhanna Olson, musik
kennari, heldur Piano Recital tneð
nememdum sínum í Good Tampl-
ars Hall tnáttu dagskveldiö þann 7.
apríl næstk. I’rógratn síðar.
Hvar eru hjcnin?
Undtrskrifaður óskar að íá utan- J
áskrift herra Stefáns l’álssonar og j
kotitt hans Svanborgar Ólafsdótt- J
ur (frá Skálanesi í Vopnafirði). — J
þau munu háfa llutt hingað vest- |
Norður-Múlasýslu, fyrir hve löngu j
tir frá Ormastöðum í Fellum í
veit ég ekki. Ég fékk bréf heiman j
frá íslandi, og er beðinn að útvega
utanáskrift Jæirra hjóna.
Ólafur J. Vopni,
460 Victor St., Winnijteg, Man.
Dr. G. J. Gíslason,
RhyMlclttu and Hnrgaon
[H Suvth Hnl íHr, (Intiid h'orkx, N.Dak
Alhf/gli veitt AUONA, KYUNA
og KVKUKA Hd0KhÓMUM A-
haut inn uonrrs sjúkdóm-
UM oq UUl'SKUKÐl —
Dr. J. A. Johnson
Rttt SICIAN nnd 5LRG60N
MOUNTAIN, N. D.
I
Til__-
Bænda:
',H kaujú og sel allar jarðarafurðir, sérstaklega hey
og hafra m.fl. og borga hæsta markaðsvexð, sem fæst
i Vestur-Canada, og get borgað einu centi hærra fyr-
ir HAFRA enn borgað er í Fort William, Ont., þá
ég kaupi í vagnhlössum. ]>eir, sem hafa fleiri vagn-
hlöss að selja af HEYI, HÖFRUM og KARTÖFL-
UM ættu að skrifa mér eða finna mig að 247 Cham-
bers of Commerce, 160 Princess Street, Winnipeg, eða
síma til mín. Sima No.: Garry 3384 og Garry 1428.
Ég hefi 22. ára vcrzlunarreynslu í Winnipeg. Ég er
reiðubúinu að gefa bankaábyrgð fyrir sérhverjar af-
urðir, setn mér eru sendar í vagnhlössum.
A. J. Goodman & Co.
Snjófall nokkurt fyrstu tvo daga
þessarar viku og kuldaveður.
Ilr. Jónas Jónasson, kaujnnaður
í Fort Rouge, biðtir }>e.ss getið, að
hanu hafi móttekið frá ltr. Sölva
Sölvasyni í Winnipeg 12 dollars til
Heilsuhælisins á Vífilsstöðum.
Ódyrt Smjör.
Ég hefi enttþá talsvert af all-
góðu smjöri, setn é?g scl fvrir 25 |
cents pundið.
G. P. THORDARSON,
1156 Ingersoll St. j
Ilr. V. Theodor Jónsson, NE J4 !
10-24-32 W., Churchbridgie, Sask., j
var hér í borg í Jæssari viku. — !
Hann liefir tekið að sér umboðs-
sölu í Canora bæ í Saska-tchewan
á bvg'gingarlóðum þar í bænum,
fvrir hönd Camjibell Realtv Co. í
Winnijæg. Ilann biður fs-lendinga,
sem vildu festa sér þar lóðir, að
snúa sér til sín liið allra fyrsta,
því lóðirnar seljast fljótt og með
stöðugt hækkandi veröi.
CRESGENT
Mjólk og Rjómi
er selt f loknduiii |H<5skiiín |
Hressir og nærir. t
Reynið og sannfærist.
^l’lmne: níiiii l-IOO (j
CYriTDCinM -
29. ^ LaUJKMuíN v Marz til Graham Island 1, B. C.
Fctrerjaldið frá Winnipeg’ ril Giaham Eyjtt Dejrnum Vancouver ocj Piince Kupert, að meðtöldu fæði á skipinu er $.r>2 00.
Islendingar sem keypt hafa land á Graham Eyju fara fr& Winnipeg með^ Excursion vorri 29. Mars. Þeir sem ætla að fara- ættu strax að tilkynna oss [>að. 10 ekru bújarðir kosta £375. Lftil niðurborgun, Eptirstöðvar f hagfeldum afborg- utntm Húskapur fisk- og dýraveiðar & Graham eyju er unaðsrík og arðberandi atvinna. Loftslagið gott. Ivoaiið mcð oss til Graltam eyju og þrosk’st [>ar með landinu.
THE QUEEN CHARLOTTE LAND C0., ] 401-2 C0NFEDERATI0N LIFE BLDC., MAIN ST„ WINNIPEG, MAN. LTD. PHONE: MAIN 203
G. S. BREIDFJORD. ísl. umboðsmaður. Siimi Maim 203.
VERZLIÐ í WINNIPEG.
Eaton’s býður tjölbreytt úr-
val,vörugæði og ábyrg-
ist fullnæging.
SJÁIÐ EATON’S VERÐLISTANN.
i
s TIL ÍSLENDINGA yfipifitt „ ^
CSJ Eftirmaður Olafson Graln Co., Cor. King og James
O St., Winnijreg, lcaupir og selur allar tegundir af ILeyi og
fóðri. Aðalverzlun rneð útsæði, Korntegundir, Hafra,
B Barlev, Flaxi, Titnothy o. s. frv.
on H. G WILTON, eíoandi.
EATON S ÁTTA LOPTA STÓRilÝSl í WINNIPEO.
Stutt saga aí árangrí
stór fyrirtækis.
Nokkrar mikilsvarðandi sann«
anir fyrir Yestur-Canada
menn.
SÖLUBÚD vor ! YVinnipeg hefir vaxið í hlutfölluni
við Vestur Canada. Þegar vér stofnsettum hér
s’ilubúð vora, í Júlí 1905, var bygging vor aðeins
fimtn lyft og tlatarinálið ekra, og vinnufólk að eins
700. A þeint tfma var sölubúð vor álitin afar stör fyrir
borg eins og YVinnipeg víirþá; en byggíngin varð brátt
oflftil, svo að innan tveggja mán. varð að bæta við ððru
loftl, aem aðeina var fyrirboði annara stórvirkja
Nú er flatarmál byggingarinnar 14 ekrur, og f atað 700
manns hðfum vér nú um 5000 f þjónu8tu vorri.
Yöruskrá
vor er send ókeypis íillnm sem Jiess óska. YTér liefuni
auk hinna venjulegu vor, sumar og haust verðlista—fne
og matvörulista, og allir þessir verðlistar til samans
ínaibindd alla m’igulegi hluti, sem nokkurn mann getur
vanhagað um.
Frmfarir vorar eju bein afleiðing af verzlunar-megin-
reglu vorri, sem er, að gefa fólki mest fyrir peninga
sína, fljótasta afgreiðslu cg fullvsssu um ánægjuleg
viðskifti.
*‘T. EATON CO;„.
WINNIPEG, -- CANADA.
Reiðhjól!")
Vér viljura minna þá
á, sem vilja látagera vel
ofr samviskusamlega við
hjólin sín fyrir næsta
sumar, að koma með
þau heldur fyr en seinna,
eða þá að hóa i “Phone
GARRY 121. Við sækj-
um hjólin hvert sem er.
Central
Sicvcle Works,
560 Notre Dame Ave.
S. MATHEWS,
Fiigmidi
Það er ódýrara að
------kaupa==
Canada
Brauð
á 5c brauðið en hætta á að
gera þau heirna. Þér sparið
tfma, vinnu og eldsneyti, og
þér fáið fullkomnasta brauð
sent hægt er að búa til.
Reynið það.
TALSÍMI SHERBR. 2017
Biðjið keyrarann að koma við
Vér hAfum follar birgölr hreioustu lyfja
og meðala, Komið meö lyfseðla yöar hiiifcf-
að ok vér gerum meönlin nákvæmli‘í?a eftir
áví'an læknisins. Vér sinnum utausveita
pðnumim og seljum KÍftingaleyíl,
Colclough & Co.
' Notre Dame Ave, & Sherbrookc St.
Phone öarry 2690—20D1.
SHAW’S
Stærsta og elzta brúkaðra
fatasölubúðin f Yrestur Canada.
470 Niotre llniiie.
Borgið Heimskringlu!