Heimskringla - 15.05.1913, Side 2
«. BLS.
WINNIPEG, 15. MAt 1913.
HEIMSKRINGIA
Sigrún M. Baldwinson
^TEACHER OFPIANÓg
727 Sherbrooke St. Phone G. 2414
Rex Renovators.
Hreinsa og pressa föt öllnm betnr—
Bæöi sótt og skilað.
Loðskinnafatnaði sérstaknr ganmnr
geflnn.
VERKSTŒÐI 639 Notre Darae AVe.
Phone Garry 5180.
im
Graham, Hannesson & McTavish
LÖGFRÆÐING AR
907-908 COKFEDERATION LIFE BLDO.
WINNIPEG.
Phone Maln 3142
GARLAND & ANDERSON
Arni Anderson E. P Garland
LÖGFRÆÐINGAR
204 Sterling Bank Building
PHONE: main 1561.
Bonnar & Trueman
LÖGFRÆÐINGAR.
Snlte 5-7 Nanton Block
Phone Maln 766 P. O. Box 234
WINNIPBG, : MANITOBA
J. JT. BILDFELL
FASTEIQNASAU.
UnionCBank SthlFloor No. íiw
Selnr hás lóðir, og annað þar að 16t-
andi. Utvegar .peniugalAn o. fl.
Phone Main 2685
S. A.SICURDSON&CO.
Hnsum skift fyrir lönd og löud fyrir hús.
Láu og eldsábyrgð.
Room : 208 Cableton Bldg
Slmi MaÍL 4463
30-11-12
WEST WINNIPEG REALTY CO.
TalslmCQ. 4968 653JSargent Ave.
Selja hns oe IACir, ntvega peninga
lán.sjáum eldeábygrÐir.Ieigja og sjá
nm leiguáhásum og stórbyggingnm
T. J. CLEMENS
G.ARNASON
B, SIG'rRDSSON
P. J. THOMSON
R. TH. NEWLAND
Veralar með fasteingir. fjárlán ogábyrgðir
5krifstofa: 310 Mclntyre Block
Talsfmi Main 4700
867 Winnipeg Ave.
SEVERN TH0RNE
Selur og gerir við reiðhjðl,
mótorhjól og mótorvagna.
REIDHJÓL HREINSUD FY RIR $1.50
651 Sargent Ave. Phone G. 5155
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERKSTŒÐl;
Cor. Toronto & Notre Dama.
Phone
Garry 2988
Hel^nilf*
Garry 899
W. M. Churcí)
Aktygja smiðnr og verzlari.
SVIPUR, KAMBAR, BUSTAR, OFL.
Allar aðgerðir vandaðar.
692 Notre'.Dame Ave. WfNNÍPEG
Paiil Bjarnason
FASTEI6 N ASALI
SELUR ELDS- LÍFS- OG
SLYSA- ABYRGÐIR OG
ÚTVEGAR PENINGALXN
WYNYARD
SASK.
SHAW’S
Stærsta og elzta brúkaðra
fatasölubfiðin í Vestur Canada.
47» Niotre I>mae.
íslenzka eimskipafél.
Nokkrar hugleiðingar.
HEIMUR
BATNANDI
FKR !
Frá því é,g var ung-
ur skólapiltur og
ferðaöist meö skip-
um sameinaða fé-
lagsins hefir mér
gramist sú fásinna og maanrænu-
leysi íslendinga, aö láta Dam
flvt.ja sig miíli halnanna og allar
vörur sínar milli íslands og út-
landa. Kg var þess íullviss aÖ
]>etta var ráöleysa og fjármuna-
lega skaöi, en jafnframt í engnin
vafa um, aö aí þessu ráölagi stal-
aði svo margvisletg hætta, aö
minst var vert um fjármunatjón-
iö. Mér virtist það slíkt soramark
á þjóö vorri, aö vér gætum naum-
lega litið framan í nokkurn mann
fvr en það væri afmáö.
Aö sjálfsögöu var mér í fyrstu
óljóst, hversu þlessum ósköpum
vröi létt af, hver.su vér gætum
sjálfir annast samgöngurnar. Wg
gat ekki annað en bannfært þetta
sleiíaralag og aumingjahátt.
Síöar varö mér þaö ljóst,, að
hvorki alþing né alþýöa gátu auð-
veldlega ráöið bót á þessu. Alt
var undir miönnunum komdð, sem
verzluöu og áttu farminn, kaup-
mönnum og verzlunarfélögum. þó
landiö eöa einstakir menn settu á
íót ejmskipaútgerð, þá var hún
dauðadæ-md, ef kaupmennirnir not-
uöu ekki skipin.
Oft hefi ég talað um þetta við
kaupmenn, hvar sem ég hefi liitt
þá. Kn upp úr því haföi ég að
eitt, að fá þá sannfæringu, að litil
líkindi væru til þess aö frelsarinn
fæddist á því Alftanesi. Mér þótti
því ekki annað sýnna en aö fara
hvrfti aöra leið, sem ekki var und-
ir kaupmönnum komin.
En á þessu árinu ber íleira kyn-
levt til tíöinda en draugagangur-
j inn í þistilfirðinum. Eg er ekki
svo hissa á honum, en hitt kom
| mér óvart, aö nú alt í ednu bera
| kaupmennirnir fram merki is-
len/.krar eimskipaútgeröar og lieita
á þing og þjóð að fylgja sér í _einu
mesta framfaramáli landsins.
Heimurinn hlýtur aö fara batn-
andi!
TH. J0HNS0N
1 JEWELER I I
FLYTUR TIL
248 JVIain St. . [• ■ Slml M. 6606
Um 400,000 kr. segj-
ISLENZK ast þeir góðu menn
| AUD.FFI. þurfa að fá, sem
stofna vilja íslen/.kt
eimskipafélag. Ég ga'ti lyezt trúað
að ekki veitti af hálfri milíón ó-
j skertri.
Of£r alt þetta mikla fé veröum
vér aö £á meö frjálsum tillögum
í þessu fátæka landi hjá vorri sam
takalitlu þjóö. Ilvergi annarstaö-
I ar, nerna ef vera skvldi að ein-
| hverju levti hjá bræðrum vorum
vestan hafs.
Og svo er þetta aö eins byrjun-
1 in ein. Tvö sk-ip segja lítið í allar
barfir vorar, jafnvel þó vel væri á
þeim haldið.
Kkki þarf að fjölvröa nm það,
hver nauösvn ber til að ráðast í
þetta fvrirtæki. Ilana hljóta allir
| að sjá, sem ekki eru blindir. En
snvrja mái: Getum vér þetta ?
Getum vér snarað út 400—500,000
kr. á ednu ári, án þess að lenda í
\an<lræðtim) ?
Jyessari spurningu er auövelt aö
svara. Kkki eingöngu getum vér
haö, heldur munar oss ekkert um
það. þó hálfa milíónin væri full
er hún ekki nema fjööur af fati
okkar!
Svona eru hinir svonefndu ‘‘fá-
tæku’’ íslendingar ríkir.
Til þess aö taka af öll tvímæli
um þetta, nægir að geta )>ess, að
eftir síðustu skýrslum eigum vér
fullar ft milíónir króna í siiarisjóð-
um. Kf vér verjum tólfta hluta af
þessu fé í eimskipafélagið, þá er
hálfa milíónin komin.
Ef rétt er sagt frá efnahag
sumra landa vorra í Ameríku,, þá
erti þar menn, sem jgætu snarað út
þessu fé — einn maður öllu sam-
an! I
Kn vissast er, aö reiða sig ekki
um of á efnamennina. ]>eir ertt
ekki margir og ekki allir. sem
þjóðra'knastir. Margir eiga minna
handbært fé en ætla mætti og
flestir hafa mikiö viö þaö að gera.
Stimir hafa sett eignir sítvar í
botnvörpunga og önnttr fvrirtæki.
Kf brirtækið á að standa á
traustum fótum, verður öll al-
bvða að hlaitpa undir baggann.
Ilvert heimili á öllti landinu verð-
ur að skoða það heilaga skvldtt,
að kaupa einn hlut eða tvo, —
letrgja 50—25 kr. skerf til fyrirtæk-
isins, hvert bjargálnadeimili 50 kr.
en bau 25 kr., sem úr mjög litlu
Hafa að spila.
Kg neita því ekki, að þetta er
allrþungtir skattur, einkum á fá-
tæku hcimilin, en hitt er víst, að
náleva öll geta int hann af hendi,
ef viljann skortir ekki. Ef hús-
bóndinn er þess ekki megnugtir,
I geta hjúin hjálpað til. Ef þess
þvriti, mætti minka kattp á mttn-
aöarvöru. Öll heimili stæðu jafh-
rétt eftir sem áður, þó aldrei sæ-
ist einn evri aftur af íénu.
En nú er ekki um slikt að ræða.
Ef félagintt er sæmilega stjórníið,
er það vafalaust gott og heil-
brigt gróðafyrirtæki. þess er þá
ekki krafist af íslenzku heimilun-
tim, að þatt leggi einn eyri í söl-
nraar, heldur að þau leggi 50—25
sjóð, sem gefur meiri arð en bank-
kr. í snarisjóð ]>etta árið, s’pari-
arnir! þá er ekki að tala ttm út-
"iöld, heldur sparnað einan og
gróða.
'Gierum nú ráð fvrir, að alt gengi
sem verst. Hluthaíar' fengju þá
tninui arð fvrstu árin en búist var
við, síöan engan, og svo liði félag-
ið undir lok eítir fleiri eða færri
ár. það hlyti að hæ-tta löngu áð-
n r en eigur ]>ess væru evddar og
eflaust áður en helmingttr þeirrá
væri genginn til þurðar. Hvert
heimili, sem ætti 50 kr. hlut, tap-
aði þá hér tim bil 25 krónum ; þau
sem ættu 25 kr. hlut, rúmum 12
krónum, og þet'ta tap kæmi niður
á lleiri ár. bað er ekki til svo fá-
tækt heimili, að það stæði ekki
jafn rétt fyrir þvi.
Hvort sem félagimi farnast vcl
eða illa, -sé ég enga hættu á ferð-
tim, ekkert tjón, siam oss þurfi að
standa stti"rur af. þó helmingur
fjárins gengi til þess eins að kaupa
nvtsama revnslu dýrtt veröi, þá er
líkleigt, að því væri vel varið. það
er allsendis óhjákvæmilegit fyrir
oss, að sigla sjálfir, og vér gettim
aldrei til eilífðar byrjað, án þess
að eiga slíkt á hættu.
það er ómótmælanlegt, að }'ér
höfum nægta nóg efni til þess að
gera þetta. Ef vér viljum vera
• vissir um, að fvrirtækið strtmdi
ekki, má ekki treysta efnamönn-
unum. Alþýðan, hvert einasta
heimili, allir, sem vetlingi geta
valdið, verða að leggja sinn skerf.
1Vk ki ef ég, að allir
SAMTAKA- Islendingar vildu
bEYSID. gjarnan að íslenzkt
eimskipafélag gæti
komist á fót, en hitt er annað
mál, hvort viljinn er nógu sterkur
til þess, að götnul sundrung og
samtakalevsi verði því ekki að
falli. þetta eru gömul þjóðarmein,
og hafa dreipið margan álitlegan
vísi til framfara og manntaks. Nú
er eftir að vita, hvort þessir ó-
vættir bera hærri hltit i viðureign-
inni við eims-kipaíélagiö.
Eg hefi endalaust hevrt kvartað
og kveinað undan íslen/.ku sant-
takalevsi, og oft hrópa þeir hæst
um það, sem mestir ertt félags-
skítlr sjálfir. það er sjálfsagt
nokktið til í þessti, 'en eimskipa-
félaigið er einmitt ágætis vopn á
þessa óvætt. Með því getum vér
sa-rt hana til ólífis, ef vér kunnttm
á að halda! Vér verðum aö læra
samheldni og félagslvndi á ein-
hverju góðu fvrirtæki, sem svo al-
menttur álmgi fvlgir, aö sánnuleys-
i.ö og sundrtin'gin verði að lúta í
lægra haldi í það sinni. Fin ]>að
skal sannast, að lánist oss það
eitt siinn, að veröa samtaka um
gott framfara fvrirtæki, þá er ís-
inn hrotinn. Vér höfum þá la-rt
listina og verðum bæði meiri
memt og Itetri á eitir. Vér hlvtum
að reka oss á það, hvílikan feikna
kraft vér höfum, ef vér leggjnmst
| allir á eitt, að til eru önnur og
I Iietri úrræði en að knékr júpa Dön-
nm eða öðrum útlendingum tim
lán til hvers lítilræðis. Oss hlvti
ósjálfrátt að vaxa afl og áræði.
Vér fengjum hálfu meira traust á
oss sjálfum. Næsta mannstakiö
vrði oss hálfu léttara.
T»i, sem kvartar undan sttndrting
og samtakalevsi. mátt þakka fyr-
ir, að nti gefst þé'r ágætt tækifæri
til að hrjóta þessa meinvætt á
bak aftur. I/egg þti fvrst og fremst
binn skerf til eimskipaféla/gsins og
faðn aðra til að fara að þinu
dæmi. Með því að svna sjálfir i
verkinn drengskap og félagslund
brtitim vér vfir sundrungarfeniö, en
aldrea til eilifðar með barlómi og
níði ttm náungann.
I’.g skal engtt spá um það, hvort
sinmilevsi og sundrung eða sam-
tök og framfarahugur megi sín
meira í hetta sinn hjá oss íslend-
inn-nm. Ili'tt sé ég, að.nú er geng
ið að hverjiim manni og spurt
fullri alvöru : Hver er meiningin
með öllu vkkar sjálfstæðisskrafi
o<r kröfugorgeir í garð Dana ? Er
baö marklaust orðagjálftir fyrir-
lit,legra skrumara, eða er alvaran
svo mikil að þú viljir hætta hálfu
gripsverði ?
Pirn mega það heita, ef mörgtiim
veix það í augmn, þá er svefninn
þungur um hábjartan vordaginn,
þiingur eins og dauðamók.
Sumum lí/.t ekki á
SKIPU- skipulagið, sem for-
LAGID. göngumennirnir hafa
hugsað sér, og telja
hað réttínæta mótbáru ge'gn fyrir-
tækinu. lyg þýst viö að því mætti
breyta til batnaðar, en það er þó
vissulega að engu leyti lakara en
hjá Dönum, og hafa þeir all-langa
reynslu í þessu efnii. þeim hefir gef-
ist það vel. 'Eg sé því ekki á-
stæðu til að ætla, að það reynist
oss beirdínis illa. Víst er um það
að ekkert skipulag er hugsanleg,
sem allir vrðu ánægðir með. Ann-
ars er skipulagið óráöið enn. það
verður væntanilega ekki ákveðið
til fulls fvr en á stofnfundi félaigs-
ins og er því ekki vert að deila
um það að svo stöddu. I>eir, sem
teljá annað fyrirkomulag hentara,
ættu aö færa'glögg rök fyrir því á
stofnfundi. Séu þau góð og gild
Hvkir mér ekkert sennilegra en að
þau verði tekin til greina.
* * *
]>á heíir það fiogið
FYLGI fvrir aö fvlgi kaup-
KAUP- manna sé tnitma en
MANNA. látið er af. Sagt að
flestir þeirra vilji fáu
lofa, en ekkert fastmælum binda
o- sé því allttr grtindvöllur fyrir-
tækisins ótraustur. það sé undir
hælinn lagt, hvort þeir flytji vör-
ur sínar með íslenzku skipunum
eða ekki. þannig hafi einn kaup-
maðttr komist að þeirri djúpisæu
niðurstöðu eftir rækilega athugun,
að gott væri að vísu,, ef fyrirtæk-
ið kæmist á fót, því þ»á gæti hann
herjað út mikinn aíslátt á flutn-
in'rsgjaldi með skipttm Samcinaða
félagsins.
Ef nokkuð væri að marka þess-
ar flugufregnir, þá væru þær v.issu
lega óálitlegar, því öll þrif fí-lags-
ins ertt tindir því komin, að skipin
híifi nóg að gera. Eg. vona að þær
revnist óhróður einn og uppspuni,
því misvitrir væru kaupunenn vor-
ir, ef þeir vildu snúa þessu sórna-
striki stéttar sinnar í o]>inbera
smán og níð. þeir hafa ttm tvo
kosti að velja. Hinn fvrri er að
efla félagið, og fá bæöi fé og heiö-
ur að launttm atik viðurkenningar
og þakklætis allra góðra íslend-
inga. Ilinn síðari að bera út ]>etta
barn sjálfra þeirra fvrir einhvern
lítilfjörliegan stundarhagnað i frá
keopinamtunum, en hafa svo lang-
vinna einoktin, l>egar félaginti væri
á kné komið og fvrirlitning allra
góðra manna í þokkabót.
Hér er auðvelt um að velja. Éig
vil ekki að óreyndtt vantre)rsta
kaupmönnunum. það mun og
mörgum þykja fróðlegt að sjá
hverir ]>cirra vilja félagið faigt.
I>egar Georg Ste]>henson, sem
nppgötvaði eimreiðar var sjHirðtir
hvierstt færi, ef kýr vrði á vegi
cimreiðarinnar, svaraði hann : —
‘bað vröi verst fvrir ktina! ” Ef
htigiir fvlgdi máli hjá almenningn-
um og full alvara, myndi líkt fara
fvrir kaupmönmintim, sem móti
félavinu snerust : það yrði verst
fvrir þá sjálfa.
* * *
Króðlegt veröur þaö
DOMS- aö s.já, hverjar ttnd-
DAGUR. irtektir íslenzka eim-
skipafélagið fær viðs
vegar ttm land. það verðtir nokk-
urskonar ]>rófsteinn á dug og
drengskap Islendinga í hverjum
kau])stað, hverri sveit og á hverju
skipi við strendur landsins. það
svnir, svart á hvítu, hvar kal-
blettirnir eru í íslenzku þjóðlífi. —
Skyldu kaupstaðir vorir skara
fram úr ? þar búa kaupmenn og
vmsir efnamenn. Eöa skvldu bænd-
tir reynast betur og sýna í verknui
að Iieir séti í raun og veru miátt-
arstoðir þjóðfélagsins, trúari og
traustari en kaupstaðiailýðurinn ?
Hve mikinn stuðning fær fyrirtæk-
fð frá embættismönnum vorum?
Allar stéttir landsins og allar
sveitir gefa sér ]>etta áriö skýran
vitnisbnrö, sem ekki verðtir út-
skafinn og kemur fyrir almennings
sjónir.
Vitnisburöurinn getur orðiö sá,
að vér séium sinnulausir ræflar,
sem ekki geta neitt af því þeir
vilja ekki neitt.
En hann getur lika orðiö annar.
Hann getur sýnt það ótvírætt aö
það er komið vor og gróöur í ís-
len/.kt þjóöfélag og sálir mann-
anna, aÖ það er ekki grittartýra
tortrvgni ocr lítilmensku, sem lýsir
landinu þetta vorið, heldur björt
o<r voldug vorsól nýrri og beitri
tima.
Og þá getur vér hlegið að öll-
um kúm, sem á veginum verða,
livort sem þær eru danskar eða
íslen/.kar!
Guðm. Ilannesson.
— físafold).
Nokkrar stökur.
eftir Baldvin Jónsson.
Stúlkuvísur.
Frí af táli tign þín skín,
trautt úttniáluð verður.
Unun sálar ertu mín
öldu bála gerður.
Mikilhæfttr, hreinn og skýr
hugar svæfist pína,
sólar gæíu glansi hlýr
<™.'lli æfi þína.
þegar stanga þrautimar
og þétt vill banga sinni
undir vangann Vilborgar
vendi ég langan minni.
Bezt þóranna bætir þjóð
bölið sannarlegia.
Yrndi kann að attka góð
•elda hranmar fögur slóö.
Um stúlku, sem var mesti ræfill :
Henni ber að hrósa spart,
hún er sver í fangi ;
pdlsa meri vökur vart
víxluö er í gangi.
* * .
Sjálfslýsing skáldsins.
Vaixtar snotur, varla stór,
verks til nota hvgginn,
herðalotinn, mittismjór,
með innskotinn hrjgginn.
Ilalda’ á penná og ltripa staf
hugar grennir ama.
Vefjast kvenna armi af
vndi kennir sama.
þó vinskaps sjái viðmót hér
virðtim hjá og konttm
held ég fáir hjúkri mér
hels í átökonum.
* * *
Hestavísa.
Brands meö sveigir blinds á snót
böliö sára letiir
rattöka tevgir fiman fót
flestum klárttm betur.
M. J.
Sæl vert þú, Steinka mín. Góða
þökk fyrir vísurnar þeirra Bald-
vins og Skúla. Svona er hending-
itt, sem þig vantar í vísuna hans
Skúla :
Kreptur ósjaldan króknum á
knefi * ) skall á trýnum.
þótt að BaJdur færi frá
íækkar valla svínum.
G. J. Goodmundson.
(Húnvetnimgur).
*) 1 stað “knefa”.
Eru hinir stærstu og bezt
kunnu húsgagnasalar í Canada
GÓLFDÚKAR Og
GÓLFTEPPI,
TJÖLD og
FORHENGl,
Marg fjölbreyttar.
KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ:
CANADA FURNITURE MFC CO.
WIMIOPKG.
Borgið Heimskringlu!
Til að fá bezta árangur sendið korn yðar til
PETER JANSEN Co.
Hefir trygt nmboópsðloleyfl,
P0RT AKTHUR eða FOHT WILLIAM. ^
Fljót afgreiðsla, bezta flokkun,—fyrirfram borgnn,—hæzta verð
Meðmmlendor: Canadian bank of Commerce,
Winnipeg eða Vesurlands útibúaráðsmenn.
Skrifið eftir burtsendingaformum.—Merkið vðruskrá yðar:
„Advic PETER JANSEN Co. Grain Exchange, Winnipeg.Man.”
Stefna vor: Stíljandi krefst árangurs, en ekki afsakana.
'éééééééééééééééééééééééééé
«
4
4t
4-
|
♦
4:
4■
4t
4
KAUPIÐ MAL
BEINT FRÁ VERKSMIÐJUNNI
Fyrir lægstu peningaborgun.
GARB0N 0IL W0RKS LIMITED,
wiisnsriPEG'.
= 66 KHJNTO, ST. -
l TALSÍMI G. 941.
♦
♦
£
♦
I
s
«
4,
1
WIVI. BOIVD,
High Class Merchant Tailor. |
Aðeins beztu efni á boðstólum.—Verknað-
ur og snið eftir nýjustu tísku.
VERÐ SANNGJARXT.
VERKSTÆÐI; R00M 7 McLEAN BLK., 530 Main St.
[..P4.4.4.4. j44,j44444444.|4^j4444444^H41,if>
ÓVIÐJAFNANLEG
t
Kvenhattasala
Auðkennileglciki er einkunnarorð vort.
Nýjustu snið á inufluttum kvennhöttum,
frá Paris, New York og London.
Verð sanngjarnt f lilutf^llum við vöru-
gæði.
>í
“ MAXWELLS”
Nýju búðina á horninu á EIHce og Sberbrooke Stræta
1?