Heimskringla - 15.05.1913, Side 8

Heimskringla - 15.05.1913, Side 8
8. BLS. WINNIPEG, 15. MAl 1913. HEIMSKRINGLA Heimsækið hina fögru YICTOR YICTROLA SALI hjft McLenn Hinir fegurstu sulir sinnar tegundar l V est- urlandinu. Alla sem unna mús'k bi'irSiun vór velkomna aó hlýCja'i liina undursamegu VICTOR VICTROLA. J. W. KELLY. J. REDMOND o* W. J. R©$S, eiuka eigeudor. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portage Ave. and Hargrave Street. THOS. JACKSON & SONS selur alskonar byggingaefni svo sem; Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, Mulið Grjót (tnargax tegundir), Eldleir og Múrstein, Reykháíspípu Fóður, Möl, ‘HardwaU Plaster’, Hár, ‘Keenes’ Múrlítn, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og Viðar ‘Lath’, ‘Plaster of Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, 1 Skurðapípur, Vatnsveitu Tigulstein, ‘Wood Fibre Plaster’..— Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart. Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. Winnipej;, iWan. Niiui, o" fii Útibú: WEST YARD homi A Ellioe Ave. og Wall Street Sími : Sherbrooke 63. ELMWOOD—Horni & Gordon og Stadacona Street Sími : St. John 498. FORT ROUGE—Horninu á Pembina Highway og Scotland Avenue. Fréttir úr bænum Heim til íslands héldu í gaer : Hr. Ásm. P. Jóhannsson, frú hans og 3 syniir, og Mailgrét K. Bardal. Jóhannssonar fjölskyldan íer heirn skemtiferð, og ráðgerir að vera um 6 mánaða tíma aS heiman. Iléðan fóru áleiðis til íslands með C.P.R. og skipinu ‘ Empress of Britain'' ]>an hr. J. G. Christie fyrrum gestgjafi á Gimli og frú hans. ]>eim samferða var hr. Jónas "Kristjánsson, læknir Skag- firðiuga, sem um sl. 9 mánuði heí- ir veriö að terðast í útlöndum til að kynna sér skurðlækningar við beztu læknastofnanir. í þessu augnamiöi hefir hann heimsótt Kaupmannahöfn, Stokkhólm, Kd- inbor”- Berlín og New York, og nú síðast læknastofnun þeirra Mavo bræðra í Rochester, Minnie- sota, sem talin er ein bezta sinnar tegundar í heimi. ]>aöan kom hann hingað til borgarinnar fyrir nær tveámur vikum, og fór til Gimli og Selkirk til að finna þar frænd- fólk sitt, því hann er albróðdr hr. Christie og heíir dvalið hjá honum síðan bann kom til borgarinnar. Hr. Chrústie hvgst aft' vera á ferðalagi sinu um fjögra mánaða tíma, eða þar til í sep't. nk. Átján íslen/.kir vesturfarar komu hingað til borgarinnar á föstu- dagskveldið, eftir þriggja vikna ferðalag. Jressir voru í hópnum : Daníel Thorsteinsen, Markús Ein- arsson og Sigríður systir hans, H jálmtýr Sumarliðason, " Sigur- björg l’álsdóttir (móðir Jónasar píanókennara Pálssonar og þeirra bræðra), Ogmtindur Sigurðsson, Arndís Arason og ungfrú Hólmfriður dóttir hennar, Jörundur Jónsson, Jónína Jóns- dóttir, Gttðbjörg Johnson, Björn Thorvarðsson (bessi þrjú síðast- nefndu höfðu áöur verið hér vestra) ; öll þessi úr Reykjavík ; Sigurðtir Vigfússon úr Ilafnar- firði ; Friðfinnur Jónsson <>g Steinunn Jónsdóttir úr Borgar- firði. — Kinn af þessum vesltur- förtim, Jörttndur bakari, hélt við- stöðulaust vestur tdl Vancottver, þa/ seim haun ætlar aS setjast að. Hitt flest mtm dvelja hér í borg- inni, fvrst um sinn að minsta kosti. Fólkið lét vel af ferð sinni vestur, og sagði þaö eitt til frétta að vesturferðahugur væri mikill i fólki þar heima á Fróni og mvndi fjölda margir koma vesttir ttm haf á þessti stimri. — 9ama segir í bréfi til ritstjóra |»essa blaðs frá Akttrevri. Hr. Skapti B. Brvttj<SMsson og frú hans hafa flutt nýverið héðan tir borginni suður til Bandaríkja. ijrau ertt nti í Fontl du Lac í Min- nesota, ]>ar sem þatt að líkindum dvelja vflr sumartímann. Vestur-Íslcndiitgarnir Mrs. J>ór- dís Rldon,, Mr. og Mrs. Friðrik Sveinsson og Mr. og Mrs. Stefán Sveinsson dvelja í Kattpmanna- höfn um þessar mundir. Sím- skevti frá Mrs. Eldon segtr feið- ina þangað hafa gengtð ágætlega og |>eim leið öllum mæta vel. Vinir og kunningjar Jóns Run- óltssonar ætla að koma saman í sunmtdagaskólasal Fyrstti lút. kirkju á mánudagskveldið 19. þ. m. til að kveðja hann og óska eft- ir að sem flestir komi. Kaffi og inngangur ókevpis. Látinn er fyrir skömmu hér í borg Guðmundur S. Thorarinsson, sonur Sigfúsar J>órarinssonar, sem um mörg ár átti heima í Fort Rouge, og mörgum íslenditigum var kunnur. Guðmundur heitinn varð 45 ára gamall, er hann lézt, og lætur hann eftir sig ekkju og limm börn í ómegð. Guðmundur var vinsæll og þótti jafnan dreng- ttr hinn bezti. Er þvi skaöi mikill að fráfalli hans. Mrs. J>órdís Samson og dóttir hettnar, Jennv Samson, frá Swan River, Man., komtt hingað til borgarinnar á mánudaginn. Mrs. Samson kom til að leita sér lækn- inga, og fer á almenna spí't- alann til uppskurðar. Ilr. S. Christopluersori, fyrrum útfltitningaagent, og frú hans tlvelja hér í borginni J>essa dagana hjá tengdasyni sínum og dóttur, I. G. Brynjólfsson í Windsor Blk. Næst fara Christopherssons hjónin til Argyle, og munu dvelja þar k-ngst af sumarsins hjá frændfólki sínu og vinttm, er þar býr. J>au áttu áður heimili í þeirri bygð. Bvrrgingavimia er nú að bvrja hér í borginni fyrir alvöru, og eru líkurnar, að bvgt verði meira hér í borg í sumar en nokkru sinni áður. Veðurbliða undanfarna viku, þó fremur kalt um nætur. Hús Guðna Jóhannssoimr í St. Charles, Man., brann til kaldra kola að kveldi .þess 6. þ. m. — Slökkvilið vaar kallað, en þar sem næsta stöð er tvær mílur í buXtu, var eldurinn orðinn svo maignaður, þegar liöið loksins kom. að ekki voru tiltök aÖ b' húsinu. Mest af húsmunun- tim brann þar inni og voru ]>eir óvátr— '’ðir. Aftur var húsið í elds ábvr'-* Hr. Andrés Eiríksson, frá Vopnafirði, er farinn a‘S ganga á söngskóla hjá merkasta söngkenn- ara borgarinnar, og gefur sá Andrési góðar vonir um, aö hann geti orðið góðttr söngmaður. Hr. Sveinn Thompson, aktýgja- sali í Selkirk fór heim til íslalnds í vikunni. Verður hann 3 mánuði að heiman í kvnnisferð hjá frænd- fólki sínu í Borgarfirði. Einnig ætlar hann að heimsækja frænda sinn Finn Finsson i Lundúntim, sem þar rckur verzlun. Ti't-ir herrar B. J. Austmann og Guðm. Einarsson, frá Hensel, N. Dak., voru hér á ferð í fyrri viku. Hr. Austmann sagði hveitisán- injgu víðast hvar um garð gengna í bvgð sinni og vel á veg komið með aðra bændavinnu. Ilr. Sig. Sigttrðsson, frá Cal- gar-- Alta., lagði af stað heim til íslands fvrra miðvikudag. Iíann ætlar að dvelja hjá ættfólki sínu á Snæfellsnesi 8—10 mánaða tíma. Hr. Jónas Johnson, frá Omaha, Nehr., sem dvaldi hér í borginni nm tíma sl. sumar, kom aftur hingað á laugardaginn var. Hann æ'tlar að dvelja hér í nokkra mán- uði. Takið eftir Tombólunni, sem auglýst er á öðrum stað hór í blaðinu. Komið þangað, yður mun ekki iðra þess. TOMBÓLA. H Tombóla tfl arös fyrir Ú ní- tara söfnuðinn verður haldin í samkomusal safnaöarins FIMTUDAGSKVÖDIÐ15. þm. Drættirnir verða yfixleitt góðir og eigulegir. Inngang- ur, nteð einum drætti, kost- ar 25 cents. A eftir Tomból- unni verða leikir fyrir ]>á sem vilja. J>jófurinn, sem stal armböndum frá þeim Nordal & Björnsson, gullstáss-sölum, er ennþá ófund- inn. Ferming fór fram í Fýrstu lút. kirkjunni á hvítasunnudag. Voru 34 ungmenni kristnuð. Ungmennafélag Únítara lteldur vanalegan fttnd sinn miðvikudags- kveld (14.) í þessari viku, í stað íimtudagskveldsins. Meðlimirnir eru beðnir að athuga J>essa breyt- ingu og sækja fundinn. Bvggingarleyfi Winnipeg borgar voru um síðustu helgi orðin 5J4 milíón dollara virði. J>að er nokk- uru minna en ttm sama leyti á. síðasta ári. J>að hefir í vor verið nokkru örðugra um peningalán en á liðnum 3 árum, og bygginga- kostnaðurinn nti árlega að aukast j að nokkrum mun. En kvíði sá, er í þjóðirnar hafa borið fvrir því, að I alheimsstríð kunni að vera yfirvof- andi, er nú í rénun, og er því tal- ið víst, að auðstofnanir losi um peninga sína og að léttara verði að fá lán til húsagerða. Kvenltdag Únítara safnaðarins er í óða önn að undirbúa Bazaar sem haldinn verður í samkomttsal salttaðarins föstudag og lattgardag 30. og 31. þessa mánaðar. J>ar verða margir þarflegir hlutir á boðstó'lum með sanngjörntt verði, fvrir karlmenn, konur og börn, og ætti íólk að hafa þetta hug- fast,: því annarstaðar fær það ekki betri kaup. Heilbrigðisnefnd borgarstjórnar- innar gerði á sl. mánuði 3116 skoðanir á matvælum og vöru- birgðum kaupmanna ; 52,505 pd. af matvælum voru gerð upptæk og eyðilögð, þar af 1223 pd. kálfs- kjöt, 1125 pd. svínakjöt, 9445 pd. af fiski, 5419 pd. af aldinum, 8740 pd. af garðávö,xtum, 1720 pd. af sm jöri, 1545 af mjólk og r jóma og | 21,650 pd. af allskonar niðursoðn- I tim matvælum. Trésmiða verksmiðja John Ar- buthhot & Co. hér í borg brann til kaldra kola á hvítasunnudag. Bv«-<nngin var 5-lyft stórhýsi og hafði að gevma mikið af unnum við og verkfærum,, sem alt brann. Einniig skemdust 5 nærliggjandi hús af eldimun, sömulefðis talsíma og rafurmaignsleiðslu þræðir, er féllu til jarðar, er staurarnir, sem héldu þeim uppi, brunnu. Félagið hafði verksmiðju sína vátrygða fvrir $10,000, en skaðinn talinn $25,000.00. Annar skaði af bruna þessum taliim $5,000. Mrs. G. Eggertsson og dóttir hennar eru hættar við tslandsferð sína að þessu sinni. Næsta sunnudagskveld verðttr umxæðtiefni i 'Únítarakirkjunni : Afl ^-anans. — AUir velkomnir. Margir Winni}>eg ískndingar eru nú að undirbúa sumarbústaði sína á Gimli og mttnu flytja þangað ttm mánaðaxnótin. TIL LEIGU Tvö herbergi uppbúin eru til lei -u að 843 McDermot Ave. Kvenfélag Tjaldbúðar salnaðar heldur Bazaar í samkomusal kirkj- unnar þriðjttdaginn 20. þ.m. frá kl. 2 til 11 e. h. Kaffiveitingar verða og u.m hönd hafðar. I,and- inn ætti að líta þangað inn. Frá Winnipeg Beach er oss skvrt, að Islendingar þar — félag- ið ‘‘J>jóðernið” — hafi haft sam- komu í King Edward Hotel 2. maí að kveldi og tekist vel að vanda. Auk söngva og upplestra hafi þar flutt ræðttr Jón Kerne- sted, lögreglttdómari, og F. I,. Bansfield, kennari, ]>ar í bænum. nrevfimvndahúsiö Wonderland á horni Sherbrooke og Sargettt bvrj- aði að sýna mvndir á latigartlag- inn. Ilnevfimvndahtis þetta er að öllu levti hið prýðilegasta og sýtt- ir úrvalsmyndir. Aðgöngiimiðar kosta 10 eents á kveldin, en á dag- inn (frá kl. 2.30 til 6 e.m.) fá börn að' af " fyrir 5 cettts. Ágætir hljóm lcikar eru bæði viö kveldsýinngar og á daginn, og vfir höfuð má se«>a, að hreyfiiöiyndaliús þetta sé með beim allra bezttt hér í borg- inn.i, o,g ráðum vér löndjtm til að fara ugngað, þar sem það er svo merri heimilium þeirra, lieldur eu að fara niöur í borgina og fá engu betri sýningar. Myndaskifti ertt þrisvar á viku, á mánudögttm, tniðvikudögtim og föstudögum. Komið á Wonderland. Oviðjafnanleg Verðgæði á Pullman „Runnabout“, aðeins $15. DETRI BARNAVAGN á þessu verði fæst hver.gi og ekki jafngóður og hjá EATON’S. — Vagninn er úr við og málaður dökkblár, með ljósbláum og giltum rákum. Yfir- tjaldið er úr ‘leatherette’ og hliðarblæjurnar má taka upp eða niður eftir vild. J>egar bakið á vagn- inum er lagt niður til að gera Jegrúmið lengra, þá erti bæði hliðar og bak- skýlur, sem skýla þeim, er í vagninum er. Sætið, hliðarnar og bakið er alt stoppað og fóðrað með fleatherette’. ^Vagninn er á stálf jöðrum, hjólin hafa 14 þuml. ‘rttbber tires’ og hafa ‘foot brake’. í)f>A103 Puliman Runabout, viðar umgerð Á GÓÐU VERÐI. II ll■■IHIII IMII 11 LEIÐRETTING. — Misprentast hefir i gjafa-ú:tb}'tingarlista í síð- asta blaði ; “Jónas Grímsson 80 kr.”, átti að vera 10 kr. Einnig stóð nafn EHnborgar Jóhannes- dóttur á tveim stöðum í stað þess að á öðrttm staðnum átti að standa Jó'hanna Jóhannesdóttir. C. Ólafson, umboösmaður New York Life liísábyrgðarfélagsins, ltefir í dag borgað mér að fullu lifsábyrgð þá, er hattn seldi mann- inttm mínttm sáluga, Magnúsi Björnssvni, í New Y'ork Dife félag- Umgjðrð og yfirbygging úr strái, sameinað ágætri vidargrind, bakið ntá lftta niður oftir vild. Vagninn er allur fóðraður sem bezt hiA verðaog hvflir á stálfjriðrum, 1(> þuml. “rubber tires“ Agætur vagn á lágu verði. 9HA107 Reed Pullman Svefnvagn J 3^^ <-T. EATON WINNIPEG, _ CO I ÍK LIMITE0 CANADA. itiu fvrir nokkrum árttm síðan. Kg er Mr. Ólafson þakklát fvrir að hafa selt og nú innheimt lífs- ábvrgð þessa ; og New York Life félaginu fvrir fljót og áreiðatvleg skil, þrátt fyrir örðugleika okkar með að geta bottgað iðgjöldin og vorttm þess vegna í skttld við fé- lagið um þriggja ára borgun. Eg veit nú mjög vel, ltvað lífs- ábyrgð hefir að þýða í góðu félag; því ]>essir peningar koma sannar- le«a i góðar þarfir fvrir mig og börnin mín. Winnipeg, 1. maí 1913. Guðný Bjömson. FERÐ TIL 6. JÚNÍ Ferðalagi voru til Graham evjar hefir verið frestað til föstudags 6. júni, vegna vissra orsaka, þar á meðal vegna þess hve farið verður ódýrara til baka eftir 1. júní. Vor islenzki umboðsmaður verður með í ferðinni. the Queen Charlot Land Co. Ltd. 401-402 Confederatfon Lffe Bldg WINNIPKG. Tals. Main 2o3. G. S. HREIDFOKD lslfDzkur umboösmaöur, Gleymið ekki deginum 6. Júní KJOTMARKAÐUR. Við höfum sett á stofn kjötmarkað og seljum mót sanngjörnu verði allar teg- undir matvæla, sern kjöt- verzlanir vanalega hafa á boðstólum. FLJÓT AFGrREIÐSLA, GÓÐAR VÖRUR, SaNNGJARNT VERÐ. Anderson & Goodman, H4Burnell Sf. TalHÍIUi; <9arry 405. JÖN JÓNSSON, járnsmiður að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.), gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur, brýnir hnífa og skerpir sagir. ATHUGIÐ ÞETTA. Ef þér þttrfið að láta pappírs- leggja, veggþvo eða mála htis yð- ar, þá leitið til Víglundax Davíðs- sonax, 493 Lipton St., og jtér mttnuð komast að raun um, að ltann leysir slíkt verk af hendi bæðd fljótt, vel og gegn sanngjörnu verði. Talsími ; Sherbr. 2059. Gleði frétt or það fyrir alla sem þurfa að fá sér reiðhjól fyri* sumarið, aö okkar “PBRFECT** reiöhjól (Grade 2) hafa lækkaö I veröi uni 5 dollars, og eru þó sterkari eu nokkru sinni áöur. Ef þér hafíö cÍDhvern hlut, sem þér vitiö ekki hver getur Ketur srcrt viö,, þá komiö mcö !j hann til okkar, -Einuia: sendum við menn heim til yöar ef aö hifreiöiu yöar vill ekki fata A staö og komum í veg fyrir öll • slík óþœgindi, Central Bicvcle Works, 560 Notre Dame Ave. ! S. MATHEWS, Kigandi JOOOOOOOOOOOCX LYFJABÚÐ. Kg hef birgöir hreinustu lyfja af öllum tegundnm, og sel á sauu- gjörnu veröi, Komiö og heimsækiö m ig f hmni nýju búö minni, á norn- inu á Ellice Ave- og Sherbrooke St. J. R. R0BINS0N, COR BLLICE & SHERBROOKE, Plione JSlierbr. 4348 ™§ D0MINI0N BANK llornf Notre Dame og Sherbrooke Str. I Höfuðstóll uppb. $4,700.000.00 Varasjóður - - $5,700,0OG .00 j Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir vidskiftumverz- j lunar manna og ábyrgumst aí gefa þeim fullnægju. Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir f borRÍnni. íbýendur þessa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnun sem heir vita að er aleerleca trygg. Nafn vort er fulltrygginK óhult- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðar og börn. C. M. DENIS0N, ráðsmaður. Phone Gai-ry 54 5 0 Dr. G. J. Gíslason, Physlclan and Surgeon 18 South 3rd títr., Grand Forks, N.Dak Alhygli veilt AUQNA, EYRNA og KVBRKA SJÚKDÓMUM A- SAMT INNV0RTI8 SJÚKDÓM- UM og UPPSKURÐI. — Dr. J. A. Johnson PHVSICIAN and 5URGBON MOUNTAIN, N. D. CANADA Þegar utn hveiti er að ræða, fáið það bezta, og sömuleiðis þegar rætt er um BRAUÐ RCANAÐA BRAUÐ er bezta brauðið, vinir yðar hafa reynt [>að. Hafið þér? 5 cent hvert. Sent daglega heim til yðar. TALSÍMI SHERBR. 2017 * Coniractors Vér erum tilbúnir að selja raftnagnsvíra í hús yðar hvort heldur gömul eða ný, Leyfið oss að gefa yður á- áætluu um kostnaðinn. The H.P. ELECTRIC 73Í Klieri-lmiolie St. Sími: Garry 4108. 4 CRESCENT SMJÖR er selt f lokuðum hylkjum, sem hvorki ryk né saggi kemst að. NÝTT AF STROKKNUM DAGLEGA. Ef matsalinn yðar hefir það ekki ]>á sfmið : 1400. Yður verður sent það strax

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.