Heimskringla - 29.05.1913, Blaðsíða 2
2. BLS WINNIPEG, 20. MAÍ 1913.
HEIMSKRINGL'A
Sigrún M. Baldwinson
^TEACHER OF PIANO^
727 Sherbrooke St. Phone G. 2414
í
l
Rex Renovators.
Hreinsa og pre«sa föt öUom betor—
Bæöi sótt og skílaö.
LoöskinDafatnaöi sérstakor gaomor
gefíoo.
VEEKSTŒÐI 63» Notra Dame AVe.
Phone Garry 5180.
IXK
Graham, Hannesson & McTavish
LÖGFRÆÐING AK
901-808 CONFEDERATION LIFE BLDG.
WINNIPEG.
Phone Maln 3142
GARLAND & ANDERSON
Arni Andersoa E. P Garl.nd
lögfræðingar
204 Sterling Bank Building
PHONE: MAIN 1561.
Bonnar & Trueman
lögfræðingar.
snlte 9 7 N“n,°" B,SclL„I 234
Phone MalnTóó -PinTOBA
WIWUPBO. : i MANITOBA_
J J. bildfell
FASTBIONASALI.
UnlonlBank gthlPloor No. *»*
Belor bós og lóöir, og.annaö þar aö iút-
aodi. Ctvegar tpeningalún o. n.
Phone M»tn 2665
S. A.SICURDSON 4 CO.
Hásvm skift fyrir lönd og lönd fyrir hás.
Lán og eldsábyrgö.
Room : 208 Cableton Bldg
Slmi Main 4463
SO-11-12
WEST WINHIPEC REALTY CO.
TalslmCa. 4969 6S3^Sargent Ave.
Relia hús og lóöir, útvega peninga
lAnísjúom ©ldsúhygrörir.leigja og sjA
om leign 6 húsom og stórbyggiogom
T J. CLEMENS
G.ARNAbON
B. 8IGnRB5SON
P. J. THOMSON
R. TH. NEWLAND
Veraiar meö fasteiogir. fjárián ogéhyrgölr
Skrifatofn: 310 1Wfmtyre B'ock
Talsiml Main 4700
867 Winnipeg Ave.
SEVERN TH0RNE
Selur og gerir við reiðhjdl,
mótorhjól og mótorvagna.
REIDHJÓL HRFIN CÐ FV RIR ÍI.SO
651 Sargent Ave. Phone G. 5155
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERKSTŒÐI;
Cor. Toronto
Phone
Qnrrjr 2988
& Notre Datne.
. . Hetmllls
Garry 899
-------- IFTÍmT
fV. M. Church
AUtygja smiönr og verzlari.
8VIPDR, KAMBAR, BDSTAR, OFL.
Allar aögeröir vandaöar.
692 Notre\Dame Ave. WINNTPEQ
TH. J0HNS0N
I "~| JEWELER I 1
FLYTUR TIL
248 Main St.. • Siml M. 6606
Paul Bjarnasoa
FASTEIGNASALI
SELUR ELDS- LÍFS- OG
SLYSA- ABYRGÐIR OG
ÚTVEGAB PENINGALÁN
WYNYARD : : SASK.
SHAW’S
Stærsta og elzta brúkaðra
fatasölubfiðin í Vestur Canada.
479 Jiotre I>mae.
Hekla gýs
Jarðskjálftar litlir og
öskuíáll ekki enn í
bygðum.
Rieykjavík, 26. apríl 1913.
Á föstudagsmorguninn 25. apríl
voru bær fregnir sagöar austan
yfir fjall, að frá kl. 3—6 nóttina á
undan hefðu fundist jarðsk jálítar
um Rangárvalla og Árnes sýslur.
lýkki voru j>eir þó harðari en það,
að óviða féjl niður það sem laust
stóð á hillum, ogi tjón varð hvergi
af. —
Kl. 6 fóru aö sjást reykir, og
fullvrða menn þar evstra, að þeir
hafi komið upp fyrir suðaustan
Ileklu, nærri fjallinu. þessir reykir
voru neðan úr bygðinni að sjá
hvítir, líkastir hveragufu. Vindur
var hægur á suövestan og bar
hann reykina norður og austur á
öræfin. Nú gengu menn upp a
Hvolsfjall, og þaðan sást, að
revkjarmekkirnir voru kolsvartir
neðst.
í gærkveld var aftur sagt að
austan, að reykjarmekkirnir sæust
látlaust. Af útlitinu þótti sumuffl
líklegt, að aska íélli í Skaftafells-
sýslu. Annars var þá ekkert nýtt
að heyra af gosinu.
í morgun v'ar þa® sagt að aust-
an, að í gærkveld sáust 3 stóreld-
ar. F.inn var fvrir norðan Ileklu, í
stefnu af Valafelli ; annar norð-
anstan við Heklu, og sögðu gaml-
ir menn, sem muna gosið úr
Krakatindi 1878, að þessi eldur
mundi vera þar. þriðji eldstólpinn
var þar, sem menn þóttust áður
sjá, að upptök reykjanna væru,
suðaustan við Heklu.
Kldarnir, sem menn hugðu stala
frá Valaíelli, voru mjög miklir um
sig og talið víst, að þar, séu marg-
ir "í<rar opnir, þott til að sjáiv æri
þetta sem einn blossi. Heklu ber
hátt neðan aö sjá úr bygðinm, en
blossarnir náðu þó langt upp yfir
fjaJHð.
Frá þessum stöðvnm tóku
menn fvrst eftir reyk kl. 4 í gær
e. h.
Hinir tveir eldstólparnir voru
miklit sunnar og sló bjarmanum af
þeim sanair svo að á löngu svæði
álíka að sögn og Jengd Ksjunnar,
frá Revkjavík séð, vár alt eld-
roðiö.
Voru allar þessar eldsúlur með
hinum víða bjárma mjög fögur
sjón.
Nú í morgun var þykt loft og
boka vfir öllum fj illaklasanum
þar evstra, svo að ekkert sást,
hvorki eldar né revkir.
7 arðskjálftar höfðu verið í IIvol-
hrer”ú í gær, ,en ekki miklir. Dynk-
ir miklir hevröust niður um allar
h'—ðir, eins og af fallbyssuskotum
í fjarska.
Öskufall halda menn ekkert liafi
verið enn í bvgðum. í morgun var
bar eystra nærri logn, aðems and-
vari á norðan.
Greinilegasíar fréttir af þessu
hefir Lögr. fengið hjá Oddi Odds-
svni, stöðvarstióra á Kyrarbakka-
Valafell er í norövestur frá norð
urenda Ileklufjallg'arðsins, /ý—1
mílu fvrir austan 7>jórsá, og er
hær 3ja kl.t’ma ferð sögð þangaÖ
frá Galtalæk, efsta bæ á Landi.
Milli Valaiells og Ileklufjallgarðs-
ins er F jallabaksvegur nyröri.
Valafell er ekki hátt fjall og ris
u- úr Sölvahrauni.
Krakatindur er örskamt norð-
austur frá hábungunni á Heklu.
það er strýtumyndað fjall, allhátt
og einkennilegt. Hrannið frá hon-
um 1878 rann í norðvestur, um
skörð norðan vjð halann á Heklu,
og nam staðar við Valahnjúk,
sem er rétt austan við Valafell.
Fjallabaksvegur nyrðri liggur nú
yfir endann á hrauninu, sem þá
rann, fast við hnjúkinn.
Austur frá Heklu og Krakatindi
eru f.jöll, sem Vatnafjöll heita, og
hallar frá þeim norður í óbvgðir.
Alt er landið þarna hrauni þakið
og orpið sandii; þó er gróður neð-
an til í Sölvahrauni. þar í hraun-
inu, skamt frá Valaielli, eru upp-
tök Ytri-Rangár, og þar kallaðir
Rangárbotnar. Hætt er við, að
liraun úr Valafelli geti runrúð í
farveg Ljórsár og gæti það valdið
miklum spellvirkjum, ef svo færi.
Kins er1 um Ran'gárfarvegmn, sem
er ennbá nær, en vatnsmegnið #er
þar miklu minna.
Kunnugur maður, Guðm. Magn-
ússon skáld, sem ferðast hefir
þarna um, segir, að hvorki úr
Valaíelli né Krakatindi sé líklegt
að hraunrensli geri tjón á bygðu
landi, nema það komist í árfar-
vegina.
Frá þriðja staðnum er ekki hægt
að seo-ia, iivert hraun muni renna
af því að svo óljósar fréttir eru
um, hvar sá eldur muni vera.
Síðari fréttir.
Revkjavík, 30. apríl 1913.
Kins og írá var skýrt í síðasta
tbl. hófust jarðskjálftarnir eystra
aðfaranótt föstudagsins 25. april.
Morguninn eftir sáust reykir úr
evstri eldstöðvunum. Kl. 4 á föstu
daginn sáust fyrst reykir úr Vala-
felli, og nóttina eftir sáust eldar á
óremur stöðum.
Á laugardaginn var hægur vind-
ur á norðaustan og lagöi þá reyk-
inn í fallegum slæðum vestur eftir
og út vfir Reykjanesfjallgaröinn,
var sagt af Kyrarbakka.
Aöfaranótt sunnudagsins voru
eldarnir likir og fvrri nóttina, öíu
meiri i Valafelli, öllu minni á hin-
u m stöðvunum. Á sunnudaginn
var hvass vindur á hánorðan og
lagði þá revkinn suöur vfir Rang-
árvelli og blandaðist hann saman
við mistur, er, bar var á lofti. IÁt-
il eða engin aska fylgdi reyknum.
Á sunnudaginn var sagt frá l'.vr-
arbakka,* að á austurhimni væru
skýin meö margbreytilegum og
faUegum litum. Kftir því sem na’st
vrði komist, væri eldröndin við
Valafell nokkuð vfir einn kílíóm. á
lengd. Austasti eldurinn mundi
vera í Sátum.
Sátur eru litil fjöll, grasi vaxin,
á Ivandmanna-afrétt, áningarstað-
ur afréttarsmala og fjárrekstrar-
manna á Fjallabaksvegi. þær eru
skamt frá Landmannahelli, sem er
gamall gistíingastaður fjallskila-
fflaniu, en nú er þar sæluhús.
Helliskvísl vindur sig fram
milli sátanna og rennur í Tungná,
en Tungná fellur í þjórsá. Skamt
norður af Sátum er I.oSmundur,
hátt fjall og einkenndlegt. A þessu
svæði fallia öll vötn norður í
Tungná, enda hefir engin.n vöxtur
komið í Rangá, en þjórsá er svo
mikil, að lítils viðauka í hana gæt-
ir ekki.
Á mánudaginn var vindur á
sunnan þar evstra. Kkkert var þá
nýtt að htnra þaðan af gosinu.
I gær var sagt að Rangá væri
að vaxa og bæri með sér vikur.
Annars ekkert nýtt.
I morgun var sagt af Kynar-
bakka, að dimt væri til fjalla og
hefði ekkert sést til eldanna síð-
astl. nótt.
Aðfarabótt sunnudagsins sást
bjarani frá eldinum héðan frá
Reykjavik upp yfir fjallabrúnirnar.
Síðan hefir hann ekki sést héðan.
Á laugardagskveldið íóru nokkr-
ir menn héðan austur á leið; ætl-
uðu þeir að sjá eldinn ,af Kömbum
á Hellisheiði um nóttina, en Ing-
ólfsfjall sWggir á þá þaðan, og
sáu þeir að eins bjarma frá þeim
upp fvrir fjallið. Héldtt svo áfram
og sáu fvrst til eldanna, er þeir
komu stiður fvrir Ingólfsfjall.
Fregnmiði frá Lögréttu.
Rvík, 30. apríl 1913.
Ólafur ísleifsson á þjórsárbrú
fónaði til Lögréttu kl. 5 í dag.
Hann var þá nýkominn frá eld-
stöðvunum. Hafði fvrstur manna
farið þangað upp eftir til þess að
skoða þær og fengið með sér Ólaf
i Austvaðsholti. þeir fóru á stað
á mánudag.
Kldstöðvarnar eru norðan við
Ileklu, á Fjallabaksvegi, austur af
Valahnúk. þar er runnið fram stórt
hraun. Af örnefnum þar sem
hraunið rennur um, nefndi hann
Latnbahlíð og Lambaskarð að
austan, en Sauðleysur í útsuður.
Upp úr hrauninu rauk mikið.
Voru reykir úr 30 stöðum.
þegar þeir höfðu verið þar upp-
frá um 1J£ kl.tíma, kom gos með
ákaflegum mekki, og var það stór-
kostleg sjón. Svq tók við hver;gíg-
urinn af öðrum og gnsu, og stóð á
þes?u nálægt t2 kl.tima. Margir
eldstrókar og háir stóðu þá í loft
upr.'. Töldu þeir 10 RÍga með eld-
stólpum.
í Krakatindi er ekki eldur. Sá
eldur, sem tnenn halda að þar hafi
verið, hefir verið í Rauðufossum,
nvrzit í Heklufjallgarðinum.
Öskufall ekki mikiö, nema rétt
við eldinn.
Hraunið hefir lokað vegum
þarna uppeftir, svo að Landmenn
munu ekki geta rekið á afrétt í
sumar.
Ófærð mikil þarna nppfrá, svo
að þeir Ólafur urðu að ganga af
hestunum.
Eldri Heklugos,
sem sögur fara af, eru þessi: 1104,
sauð'afallsveturinn mikla ; 1157
(eða 1158) ; 1206; 1221; 1300, afar-
mikið gos, er olli hallæri og mann-
danða víða um land; 1341, cinnig
stórgos, sem evddi að mestu 5
næstu lireppa; 1382, enn stórgos;
1436, evddust 18 bæir; 1510, land-
skemdir víða af öskufalli ; 1554i;
1578 ; 1597, stórgos, er lengi stóð
vfir, og hrundu bæir í Ölvesi ;
1636, þá loguöu 13 eldar út um
fjallið; 1693, stórgos, er gerði víða
skaða; 1728; 1754; 1766, þá logaði
alt fjallið, jarðskjálftar máklir, er
þó eiaj fundust í Revkjavík, og
hefir Hannes bisKup Finnsson lýst
þessu gosi ; 1845, stórgos, sem ná-
! kvæmar lýsingar eru til af ; 1878,
gos úr Krakatindi.
| þetta gos nú er þá tuttugasta
Heklugosið.
íslands fréttir.
Aðfaranótt 24. apríl kl. ná. 2
var botnvörpuskipið Bragi héðan
frá Rvík að veiðum á Selvogsmið-
um. þar var þá fult af fiskiskipum
alt í kring. Fór þá svo, að frönsk
fiskisktita rakst á Braga og brotn-
aði svo mikið, að hún sökk eftir
litla stund. Ilann var þá með
vörpu í eftirdragi. Tuttugli menn
af skútunni björguðust uppí botn-
vörpunginn, í bát £rá honum, en
8 urðu eftir, og höfðu farið í bát
af skútunni, án þess að hafa árar,
að hví er hinir halda. þessir átta
menn hafa ekki komið fram síðan,
og er haldið að beir hafi farist.—
Brapi og fleiri skip leituðu þeirra
undár eins og birta tók, en þeir
fundust ekki, og engin merki um
þá. Bragi kom svo inn hingað og
skilaði af sér himim tuttugu á
fimtndagskveldið. Próf hefir verið
haldið hór í málinu.
— Fvrsta botnvörpuskip Norð-
lendino-a kom nýlega til Akureyr-
ar, kevnt í Hamborg af Ásgeiri
Péturssvni kattpm. og Steiáni Jón-
asfrvni skipstj., er kevpti skipið og
kom meö það tipp til Akureyrar.
— Dáinn er nýlega Tón þorkels-
son, bóndi á JarLsstöðum i Bárð-
ardal, merktir bóndi, bró’ðir séra
Jóhanns dómkirkjuprests.
— 22. apríl fékk stjórnarráðiö
símskeyti frá Fáskrúðsfirði, er
Sig. Kggerz Skaftfellingasýslumað-
ur hafði sent með iþangað, en hann
var þ'á staddur á þingferð í Ilorna-
firði. Skeytið var d-agsett 21. apr.
og segir sýslumaður í því, að
hann hali fengið frétt um, að þá
fvrir 7 dögum hafi Skeiðará hlaup-
ið, en aðalhlaupið þó ekki komáð,
er sögtmtaður ltans vissi síðast tdl.
Sýshmtaður bað þess, að póstur
væri aðvaraður um hlaupið og
Vestur-SkaftfelHngar, og var svo
gert. — þaö eru nú 11 til 12 ár
síðan Skeiðará hljóp siðast, og er
bað sagður óvenjulega langur tími
milli hlaupa, enda hafa menn nú i
nokkur ár undanfarin stöðugt ver-
ið hræddir við alla umferð um
sandinn vegna þess, að búist hefir
verið við hlatipinit þá og þegar,
því venjulega kvað ekki líða nema
5 eða 6 ár milli hlaupa. — Kn bú-
ast tná við, að ófært verði vfir
ána nú um tíma.
— Fiskiskip Akureyrar hafa, að
bví er Norðri frá 11. april skýrir
frá, aflað með betra móti í ror.
T>att hafa haldið sig vestan við
Horn.
— Á sttmardaginn fyrsta var á-
kaft hvassveður vestanlands. þá
rak upp 2 vélabáta, s&m lágu á
höfninni í Bolungarvík, og sömu-
Jeiðis vélakkútter frá Kyjafirði.
í Hnífsdal sleit upp 4 vélarbáta.
Skemdir urðu meiri og minni á
öllum þessum skipum.
KJÖTMARKAÐUR.
Við höfum sett á * stofn
kjötmarkað og seljum mót
sanngjörnu * verði allar teg-
undir matvæla, sem kjöt-
verzlanir vanalega hafa á
boðstólum.
FLJÓT AFGREIÐSLA,
góðar VÖRUR,
SaNNG.JARNT VERÐ.
Anderson & Goodman,
H4q}> Burnell Sf.
TalMilUi; 4*arry 405.
JÖN JÓNSSON, járnsmiður að
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.), gerir við alls konar
katla, könnur, potta og pönnur,
brýnir hnífa og skerpir sagir.
ATHUGIÐ ÞETTA.
Ef þér þurfið að láta pappírs-
leggja, veggþvo eða mála hús yð-
ar, þá leitið til Víglundar Davíðs-
sonar, 493 Lipton St., og þér
munuð komast að raun um, að
hann leysir slíkt verk af hendi
bæði fljótt, vel og gegn sanugjörnu
rerði. Talsími : Sherbr. 2059.
♦----------------------------*
að það borg-
ar sig að acg-
lýsa 1 Heim-
skringlu !
•----------------------------♦
Það er
alveg
víst
The Nakamun Asphalt
& Oil Company, Limited
CAPITAL STOCK $1.200,000. Par Value
of Shares $1.00
EMBAýTTISMENN OG STJÓRNENDUR :
A. J. KENT, Ksq
E. WARD
A. YOCKNEY Secretary-Treasurer
T. J. ALEXANDER ... ... General Manager
GEO. WESCOTT
WM. MONN
W. O. WKBBKR
C. N. MUNRO
O. A. HARTHORN Director
W. H. MURRAY
CHANDI.ER and PATRIQUIN
BANKERS:
DOMINION BANK . Edmonton
TIL ALLRA ÞEIRRA SEM VlUA ÁVAXTA PENINGA:
þessi auglýsing gefur yður ábvggilegt yfirlit þess gróða, er
Nakamun Asphalt & Oil félagið hefir að bjóða, sömuleiðis yf-
ir eignir felagsins, starfrækslu og fraimfarir. Líesið með at-
hvgli. það mun sannfæra vður, að hlutir félagsins, sem þér nú
eigið kost á, að fá fvrir fjórða part verðs, 25c hvern, eru
hinir verðmætustu, sem á boðstólum eru.
FRAMFARIR:
1. Setja í stand og starfrækja olíu og gas brunna á leigulönd-
um félagsins.
2. Komast að raun um, hve d júrtar og víðáttumiklar Asphalt
námurnar eru, til að geta gefið C.N.R. fél. ótvíraeða skýrslu
og £á það til þess aö leggja járnbraut frá aðalbraut
félagsins í Onoway upp að námttnum, 11 mílur.
3. Starfrækja námur fél.ivið Whitecourt, svo alt verði tilbúið,
þegar Peace River braut C.N.R. fél. verður fullgerð, sem
__ nú er verið að byggja. ™ __ _____
betta eru í fám oröum áformaðar framkvæmdir fyrir ár-
iö 1913.
AUÐÆFIN:
Bez,tu borunarvélar, bæÖi fyrir gas og olíu, hafa veriðikeypt-
ar h.já H. M. Murray Drillin g Company, B.C., sem kosta altil-
búnar $15,000.90. Vélarnar eru nú í flutningi frá Morinville itil
Nakamun.
ER N0KKURS BETRA AÐ BlÐJA?
M. H. Murray, ssm bæði befir verið í Victoria, B.C., og
San-ta Cruz, Cal., hefir verið fetiginn til að hafa yfiruimsjón við
námurnar á komandi sttmri.
Samningar hafa verið undirskrifaðir um kaup á 500 ‘cords’
af eldivið, sem hala skal við starfrækslitna uæstk. sumar.
Jjannig verða framfarirnar 1913. Vcr þurfum að hafa sam-
vinnu allra hinna mörgu hluthafa félagsins, og einnig þeirra,
sem peninga vilja legga i þetta gróðafvrfrtæki.
Strax þe<rar farið verður að vinna námurnar fvrir alvöru,
verða eignir Nakamun Asphalt & Oil félagsius virði tnargra
mOíóna, sem sé : 2,400 ekrr af Petroleum, Gas og Asphalt í
Twp. 56, Range 2 West 5th Meridian, og 960 ekrur aí kola-
landi hjá Whitecourt á C.N.R. brautinni til Peace River, svo
mjög hægt verður um flutnino- þegar brautin verður fullger.
Set.jum nú svo, að Gasið, Asphaltið og Olían reynist lítils-
virði, þá mega hluthafar félavsins altaf reiða sig á kola-
námana. þAÐ ER ÁREIDANLKGT.
Nakamun Asphalt og Oliu felagiö hefir vfir að ráða olíu,
gas, asphalt og kola námttm— þar af leiðandi eru FJÖGUR
tækifæri á móti hverjtt einu, sem önnttr námafélög hafa að
bjóða. þess vegna stendur þetta íélag alveg eitt í náma sög-
unnl.
Eg hefi á skrifstofunni sýnishorn af asphaltinu, hluthala-
skrá o.ifl. Sömtileáðis skýrslur námafræðinga, sem sýna, hvers
virði eignirnar ertt. Ég gef allar upplýsingar Jtessu viðvíkj-
andi.
þar til borunarvélarnar eru að fullu uppsettar á náma-
svæðimt, verða hlutirnir seldir á 25c hver (virði : $1.00).
þEGAR FARip VERDUR AD VINNA NÁMURNAR, þÁ
STlGA IILUTAÚRÉFIN í VERÐI.
Sleppið ekki tækifærinu meðan það gefst. Komið strax!
KARL K. ALBERT
Alberta Asphalt Investments.
708 McARTHUR BUILDING, WINNIPEG, MAN.
Til að fá bezta árangur sendið korn yðar til
PETER JANSEN Co.
Jiefir trygt nmboössölDleyfl,
P0RT ARTHUR eöa F0RT WILLIAM.
Fljót afgreiðsla, bezta flokkun,—fyrirfram borgun,—hæzta verð
Meömœlendor: Canadian bank of Commerce,
Winnipeg eða Vesurlands útibúaráðsmenn.
Skrifið eftir burtsendingaformum.—Merkið vöruskrá yðar:
„Advic PETER JANSEN Co. Grain Exchange, Winnipeg.Man.”
Stefna vor: Stíljandi krefst árangurs, en ekki afsakana.
KAUPIÐ MAL
#***#*#####*##*#<
I
«
*
s
«
n
BEINT FRÁ VERKSMIÐ.JUNNI
Fyrir lægstu peningaborgun.
GARB0N 0IL W0RKS LIMITED,
ee BcijsrG- st. - "wijsrisri^EG--
TALSlMI G. 940.