Heimskringla


Heimskringla - 29.05.1913, Qupperneq 6

Heimskringla - 29.05.1913, Qupperneq 6
6. BI,S, WINNIPEG, 29. JIAt 1913. HEIMSKEINGLA MARKET HOTEL 146 Princes8 lát. 4 móti markaöonni P. O'CONNKLL, efgaodl, WlflNIPEQ Beztn vluföng viodfar og aöhlynning góö. Isleuzkur voitingamaöur N. Halldórsson, leiöbeinir lslendingnm. JIMMY’S HOTEL BEZTC VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, Í8LENDINGDR. : : : : : James Thorpe, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. 8tm:sta Billiard Hall f Norövestnrlandinn Tln Pool-borö.—Alskouar vfnog vindlar Qlstlng og fæOI: $1.00 á dag og þar yfir Lennon A Hebti. Kigendnr. Hafið þér húsKögn til sölu ? The Starlight Fumiture Co. borgar liæsta verð. 593—595 Notre Dame Ave. Sími Garry 3884 ♦----------------------------------- A. H. NOYES KJÖTSALI Cor, Sargent & Beverley j| Nýjar og tilreiddar kjöt tegundir ■> fiskur, fuglar og pylsur o.fl. 81MI SHERB. 2272 13-12-12 ! - ---------------------------------- DOMINION HOTEL 1*523 máinst.winnipeg Björn B. Halldörsson, eigandi. TALSÍMl 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTI. Dags/æði $1.5o Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynnistöflur og íegstaða grindur. Kostnaðar áætlanir gerðar um innanhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HaclNTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEQ PHONE MAIN 4422 6-12-12 Ritsjá. Heimskringlu haJa verið sendar þessax bækur og rit níi nýlega : I. IvJÓÐ, eftir Sigurö Sigurðsson. Kvæösafn þetta er 26 frutnsamin kvæöi og 8 þýöingar, og er 70 bls. aö stærö. Ytri frágangur er hinn nrýöilegasti að öllu leyti. Höfund- ur þessara ljóða er enginn ný- græðing-ur, hann hefir fyrir löngu jjert sig kunuan sem góöskáld meöal íslenzku þjóðarinnar. Hann hefir áður gefið út tvö kvæðakver, sem mikla hvlli hlutu hjá ljóðelsk- andi mönnum. J>etta kvæðasafn hans ber af hinum. Kvæðin eru fiest gullfalleg, ljúf og þýð sem b'líðvindi. Oftast ertt þau angur- vær, eins og endurminning tun horfna fegurð. T>ar óma og raddir náttúrunnar á dillandi strengleikj- um, helzt þó þær raddir, sem ótna í kvrð ojt friði. “Andvarinn líður, eins og tor- rek tóna, titrandi þýður gegnttm nætur- róna. Skilur hann, blærinn, sköpin okk- ar þtingu ? Skvnjar hann braghreim sinnar eiírin tungu ? Segir skáldið í kvæðinu ‘Hrefna’. í sama kvæði er og þetta gull- fagra erindi : “Stjarnan allra stjarna minna, stóra barnið, lát mig ftnna sama í orðum augna þinna eins oe forðum vorið glaða og bjarta. Sömtt rósir sé ég kinna, sömu Ljósin au<nia þinna ; dags oe nætur drauma minna dvrsta kona — þú átt alt mitt hjarta”. þannig kveða að eins góðskáld- in. í kvæðasafni ]>essu ]*kir miér mest koma til þessara kvæðai: ‘I,undtirinti helgi’, ‘Hrefna’, ‘Nótt- in langa’ og ‘Auðtir kona Gísla Súrssonar’. 1 hintt síðast'talda kvæði leggur skáldið kvenhetjunni bessi orð í mttnni: “Harminn éinn að arfi hlaut ég eftir Gísla, skógarmanninn. A’,ttarfjötra alla braut ég, en aldrei þráði ég föðurranninn. þá væri fylgdin Gísli goldin jnevmdi mie hjá þér saga og moldin’’. Sigttrður Sigurðsson er skáld, sem ber djúpa virðingu fvrir list- inni. H já honum er hvergi leir eða leirkent, sem o£t v'ill verða innan- úm hjá skáldum vorttm. Málið hjá honttm er hreint og óþvingað iog myndirnar skýrar og blæhreinar. þvðinfarnar eru mjög vel gerð- ar. Og í heild sinni er kver 'þetta hið eigulegasta, og mun að sjálf- sögðu falla ljóðvianm vel í geð. * * * II. NIÐJATAI, þorvalds prests Böðvarssonar í Holtá undir Evjafjöllnm (d. 1836) og Björns prests Jónssonar í Ból- staöhlíö (d. 1825)i, helir Thorvald- ur Krabbe verkfræðingur gefið út. Hann er kominn af prestum þess- um í móðurætt sína, og sýnir það virðingarverða ræktarsemi við frændur sína, að ráðast í að semja og gefa út rit þetta. Kn tæpast búumst vér við, að almenn ingur kæri sig mikið um bókina, þó vel sé hún úr garði gerð. ÍRitið er 100 bls. í Skírnisbroti. Prestar þessir, sem voru í merk- ari klerka röð á sinni tíð, hafa orðið mjög kvnsælir menn, og mun enginn samtíöarmaöur þeirra eiga eins marga núlifandi afkom- endur sem þeir. í riti þessu er þó að eins ]>eirra manna getið, sem fæddir eru í heilögu hjónabandi. Hinum er slept, sem í lausaleik voru getnir, o er það engan veginn rétt gert, og með ölltt ástæðulaust, því lausaleikskrakkar geta engtfsíður orðið nvtsamir menn en þeir, sem fæddir eru innan hjónabands. En útgefandi hefir að sjálfsögðu taliö ættarsómanuin betur borgiö með þvú, að minnast ekki á brevskl.ika ættmenna sinua. En í riti þesstt liggur engu að síður afarmikil vinna, og virðist' útgefandi hafa lagt alla alúð á það, að hafa það sem fullkomn- ast., Og þdð eitt er víst, að allir þeir, sem unna ættvisi og fróðleik, munu útg. þakklátir fvrir að hafa samið ‘Niðjatalið’ og komið því á prent. Sögufélagið hefir kevpt bókina handa meðlimum sínum, en bók- hlöðuverðið er 2 kr.. Kttmemiurn bessara klerka ætti að vera bæði ljúft og skylt, að kaupa bókina. Nokkrir þeirra eru hér vestra. * * * III. KIMREIÐIN, 19. ár, 2. hefti. það hefir dregist nokkuð, að minnast á þetta hefti Eimreiðar- innar, en betra er seint en aldrei. Raunar stendur þetta hefti mörg- um öðrum á baki, þó það sé fjöl- brevtt að efni • og skemtilegt af- lestrar. Að þessu sinni er í því engin ritger'ð, sem/geti talist upp- b''"flleg eða tilkomumikil, er þó Liefir vanalega verið í hverju Eim- reiðar-hefti áður, og oft fleiri en ein. Fyrst í lieftinu ritar ritstjórinn um ‘Ileimastjórn íra’. Tekur hann þar upp allan lagabálkrnn eins og hann v'ar samþvktur af neðri máL- stofu brezka þingsins, og bætir svo við bæði á undan og eftir ýmsum skýringum og fróðleik, — meðal annars samanbnrði á frum- varpi þessu og stjórnarskrá ís- lands, og sambands-uppkastinu, er Danir buöu Islendingum. Endar ritsjórinn meö svolátandi klausu : “ það getur verið lærdómsríkt — og meira að segja h e i 1 s u - samlegt — fyrir skilnaðármenn ina islenzku, að bera þetta satnan við heimastjórnarlög vor og fram- komu Dana gagnvart frekari sjálf- stjórnarkröfum af v'orri hálfu. Vér álítum óþarft, að fara frekar út í þann samanburð í einstökum at- riðum. Ilver, setn hefir stjórnar- skrá vora og sambandslaga upp- kastrð frá 1908, getnr gert það sjálfur. það liggur svo opið fyrir, hvfflík kostakjör oss eru boðin af Dana hálfu, á móts við þau kjör, sem Irar vilja fegnir þiggja, e n ekki einu s.inni fá. Næst koma nokkur þýdd kvæði og frumsamin, eftir hinn aldna skáldjöfur Islands Stgr. Thor- steinsson. Eétt og lipurt að vanda. þar er þetta erindi : “Fvdl minn anda, fegurð þanda, furðtilig er blasir viö! þakka má hann, ef að á hann að eius þ i g og v í ð s ý n i ð” þá er smásaga eftir danska skáldið Jeppe Aakjær, “þegar smalinn átti að fara í skógitin". Góð saga og vel þýdd. Næst eru : Minningarljóð Björn Jónsson ritstjóri, eftir Guðmund Friðjónsson, og hefir Hkr. prent- að þau fvrir nokkru. Ólafur Friðriksson skrifar þar næst fróðlega grein um Ishafs- ferðir. Valdemar Krlendsson læknir rit- ar um ameríkanska l.vknirinn og vísindaananninn. Alexis Carrell, er Nobels v'erðlaunin hlaut síðast í læknisfræði. Mynd er og af hon- uml Gunnar Gunnarsson kveður lag- leg ‘‘‘Næturljóð”. Guðm. Finnbogason lætur hér tirenta eftir sig gamla ræðu um “Útburð”. Ritstjórinn skrifar um þórarinn E. Tulinius, guíuskipiveigamla, og f--t ‘i þeirri grein sex myndir. Guðmundur Friðjónsson kveður kjarnrv'rt eftirmæli um Björgu ljós- móður. , Sv'o koma tvær þýddar smásög- ttr : “Don Juan fyrir dómstóli drottins” (rækalli smellin) og “Ju- þal ég-lausi”. ILeftið endar með ritsjá og hringsjá eins og vandi er til. * * * IV. SKlRNIR, 87 ár, 1. hefti. þetta fyrsta hefti hins 87. árs er merkast fyrir það, að nýr ritstjóri er tekinn við, er sá Dr. phil. Guð- ttnmdur Finnbogason, sá maður, cr ritar liprast og þýðast mál allra núlifandi íslendinga. Ilann hefir áöur verið ritstjóri Skírnis, og gafst þá ágætlega. En í ]>essu h'efti er næsta lítið eftdr hann, og er bað skaði. Skírnir byrjar að þessu sinni á kraftmiklu og snildar fallegu kvæði eftir Kinar Benediktsson. Kveður hann þar um afar.mennið og skáld- ið Egil Skallagrímsson. Minnist éo- ekki að hafa lesið öllu þrótt- meira kvæði eftir líinar, og ber þess þó sízt að neita, að mörg á- gætiskvæði liggja eftir ltann á prenti. T>á skrifar Jón Jónsson sagn- fræðingur æfisögu fræöimannsins fóns Borgfirðings. Er þar sagtifrá rótt og hlutdrægnislaust en skil- merkilega, og hinum látna fræði- manni hvergi h*lt um verðleika fram. Næst kernur Guðmundur læknir Hannesson með “I.vf og lækning- ar. Einkar fróðleg og þörf ritgerð, oo- aétlum vér að birta hana hér í blaðinu, því hún verðskuldar að vera lesin af sem flestum. Guðm. Finnbogason ritar um ‘akta’-skrift. Er það framsóknar- hugvek ia, er hann flutti í Reykja- vík á síðastliðnu hausti. Vel orð- uð og viturleg. þá ritar Bogi Th. Melsteð all- ítarlega um Danmerkur og Nor- egs sögu Edv. Ilolms. Sfceingr. Thorsteinsson kveður : “I tunglsljósi”. þá koma ritdómarnir, og eru þeir óvenjulega merkilegir að þessu smni, einvörðungu þó rit- dómur prófessors Emars Arnórs- sonar um “Orðabók ísl. tungu að fornu og nýju” eftir Jón Ólafsson. Er það þefcta eina útkomna hefti, I. hefti I. bindis, sem próíessorinn kveður upp dóminn yfir, og er það næsta ómildur dómur. Kemst hann að þeirri niðnrstöðu, að bókin komi að engn eða nauðalitlu haldi vegna þess hve hún sé óáreiðanleg og ófullkomin. Skírnir endar að þessu sinni með útlendum fréttum, skrifuðurai af þorsfceini G-slasyni. * * * V. SKtRSLA um bænda skólann á Hvanneyri fvrir skóiaárið 1911—1912. Segir þar frá kenslu við skólann, hverj- ir hann sóttu, hverjir voru kenn- arar og hvað liver kendi ; um jarðabætur og uppskeru á skóla- jörðinni. Og margvíslegur annar fróðleikur er þar um skólann og skólalífið. i MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innfiutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viðurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, 'óviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast a* hér í fvlkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu í Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til : JOS. BURKE, Tndustrinl Bureau, Winnipeg, Manitoba. ■TAS. IIAIiTNEX. 77 Tork Street, Toronto, Ontario, ■I. F. TENNANT. Oretna, Manrtoba. W. IV. UNSWORTH. Emernon, Manitoba; S. A BEDF0RD. • Deputy Minnister of Agriculiare, Winnipeg, Manitoba. * « j» XýlTUR MAÐUR er varkár með að drekka ein- » * göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. ÐREWRY’S REDWOOD LAGER þaS er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops, Biðjið ætíð um hann. IE. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. | a Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main 3402 P á National Supply Co., Ltd. * * Verzla með TRjAVIÐ, GLUGGAKARMA, HURÐIR, LISTA, KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL’ GIPS, og beztu tegund af ‘PORTLAND’ MÚRLÍMl (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á : McPIIILLIPS OG NOTRE DAME STRETUM. D o 1 o r e s 207 20S Sögusafn Heimskringlu D o 1 o r e s 209 210 Sögusafn Heimskringlu ‘Jæja, það er nóg um hana í bráð, þér segið mér seinna frá því, hvar hún er. En segið mér nú meira um ykkur. Hvað gerðuð þið í borginni ?’ ‘Göfugf herra, fyrir hér nm bil þrem vikum tóku Karlistarnir mig herfangi, fluttu mig til borgarintiar og létu mig þjóna föngunum, og meðal þeirra var þessi kona’. •Fangar? Voru þar fleiri fangar?’ spurði Lopez. • ‘Fyrir tveimur dögtim síðan komu þeir ^neð nokk- ura nýja fatiga’, sagði Rita. ‘Hve marga 7' ‘Sex’. ‘Htcaða persónur voru það?’ ‘Éig veit það ekki, — þeir voru ókutmir’. , ‘Konur eða karlar?’ 'þrir karlmenn og þrír kvenmenn. Sumir sögðu að það væri enskt fólk’. ‘Enskt?’ spurði Lopez, sem óx forvitni við þessa fregn. ‘Enskt ? Segir þér mér, hvernig það leit út’. ‘Já, herra, einn af mönnunum var roskinn, en tveir ungir og fríðir menn. I,itu út setn auðugir að- alsmenn’. ‘En stúlkurtiar ? Voru þær fallegar og göfugar ?’ drambsamar og báru keim af aðal. Ein þeirra var ýrambsamar og báru keim af aðal. Ein þeirra var roskin, og það var sagt að hún væri heldri kona, og sumir sögðu, að hún væri móðir ungu stúlknanna, enda þótt þær litu ekki út -fyrir að vera dætur henn- ar og ekki heldur að þær væru sj'stur’. ‘Lýsið þér þeim fyrir mér’. augu og svip, leit helzt út fyrir að vera spænsk. ‘Ctinur þeirra var dökk og fögur, með þunglynd Aldrei hefir sólin skinið á yndislegri stúlku, en hún var ávalt svo þungbúin’. 'Sleppum nú þessari, en lýsið þér hinni’, sagöi, T/opez nokkuð óþolinmóður. ‘Hin leit út eins og ensk hertogainna’, sagði Rita. ‘Ljóshærð, með himittblá asgu, rjóð í kinn- nm með yndislega spékop'pa. það var sem alt af væri bros á vörntn bennar og augun síhlæjandi. Hún var jafn fögur sem engfll, og aldrei var hún þung- lynd. Ég held jafnvel, að í hieimkynnum himnanna sé ekki til fegurri eugifl en þessi enska hertogainna’. Orð Ritu og hrós var áhrifamikið, og ekki dró hún úr hrósinu, þegar hún sá að Lopez gleypti orð hennar tneð áfergju o^g veitti henni nákvæma eftir- tekt. ‘það er hún’, hrópaði Lopez griitánn ai sterkri geðshræringu. ‘það er hún, sem ég vfldi fá fregnir af. Svo þér hafið séð hana ? Já, góða stúlka, þessi upplýsing er yður áreiðanlegt frelsisvottorð — og hún er mikilsvirði. Eg skal borga yður fyrir hana’. ‘ó, herra’, sagði Rita, sem áleit réttast að stniða meðan járnið var heitt, og ná frelsinu strax. ‘Ef þessi upplýsing er yður kærkomin og mikilsvirði, þá eru einu launin, sem ég óska þau, að þér sleppið okkur strax, göfugi herra. Við höfum áríðandi störf að íramkvæma og það getur eyðilagt okkur, að verða að bíða hér Lengi’. ‘Eyðilagt ykkur ?', sagði Lopez. ‘En það rugl. þið eruð mi lausar við Karlistana og óhultar fyrir þeiw. En tner er ómögulegt að sleppa ykkur strax, þer þekkið borgina út og inn og þér eruð sú eina, sem getið leiðbeint mér þangað. Eg var sendur til að freúsa þessa útlendinga, en tnér hefir enn ekki tek- ist að finna þá ; ef það er satt, sem mér er sagt um borgina, þá verð ég að fá stórskotalið til að vinna hana, en þér eruð nú nýlega slopnar þaðan og getið eflaust gefið mér upplýsingar um hatia. Ég bið vður að segja mér sannleikann í einu *g öllu og þar á meðal hvernig þið sluppuð þaðan’. Ritu brugðust nú vonir sínar, en hún áleit rétt- ast að vera hreinskilin og sannsögul gagnvart Lopez, og hún vissi vel, að hópur duglegra hermanna með kjarkgóðum og hygnum foringja mundi eiga hægt með að taka borgina með því að nota þá leið, sem hún haiði farið. Svo fór hún að lýsa borginni fyrir Lopez, smáu og stóru, herbergjum, loftum og göngum og ekki ltvað sízt viginum inn í borgina, stígnum yfir gjána og bogagöngunum og öllu öðru. ‘Góða stúlkan mín’, sagði Lopez, ‘þér megið‘ekki taka það iíla upp, þó þér verðið að dvelja hér einn sólarhring ennþá. Lengri tíma þarf ég naumast til að uá borginni. Ef þér hjálpið mér dyggilega á morgum, skal yður aldrei iðra þess á meðan þér lifið'. Meðan á þessu samtali stóð, var Russell þegjandi, cn veátrti I.opez náJcvæma eftirtekt. Af svip bans gat hann sér þess til, að samtaLið snerist ekki um sig, og öðlaðdst því meiri kjark og dirfsku en áður ; en jafnfratnt og hræðsla hans minkaði, fann hann æ meira tfl svengdar, því hann var nú búinm að vera lengi án matar. J>egar samtalið endaði og Lopez var að fara, tók hann eftir gömlu konunni og lyfti hattinum, en hún hneigði sig, raunar nokkuð klaufalega, en Lopez sá það ekki og sagði : ‘Ég vona, að þér takið ekki þessa litlu dvöl illa uppt Að öðru leyti vil ég gera yður þann greáða, sem ég get’. Russell skildi þetta sem hjálpar-tilboð, herti upp hugann og sagði: ‘Mig ’ungruð’. ‘úttgversk’, sagði Lopez. ‘ó, vinstúlka yðar er ungversk, kæra Rita’. ‘Já, hún er ttngversk’, sagði Rita, ‘og enginn skil- ur mál hennar’. . ..i i u.; • .i ■ . ; I • ; i J. ‘það er sama, hverrar þjóðar hún er, hvort húa er ungversk eða spönsk. það skal verða farið vel með hana, eins og rosknum kvetunanni sæmir. Bn mj þurfið þér að hvila yður, Rita, svo þér verðið frískar og fjörugar á morgun’. Um leið og Lopez sagði þetta, benti hann þeím að fara upp á loftið, þar sem Brooke og Taibotivoru geymd, til þess að ltvíla sig þar. Rita gekk léttum fetum upp stigann, og Russell á eftir- þó honum vieittist það talsvert erfiðara. þegar upp var kom- ið, lögðust þau niður og glevmdu brátt þreytunni og hungrinu í hressandi svefni og kyrð. ! I I ! I . 36. KAPÍTULI. Russeil fær nýja vini oig Ta'lbot nýjax hættur. Russell og Rita voru þannig komin upp á sama loftið og Brooke og Talbot gistu á. það var heppi- legt fyTir þau síðarnefndu, því nú fengu þau annað að hugsa u«n en sínar eigin raunir, sem voru orðnar þeitn býsna þungbærar. J>au gátu nú beint hugsun- um sínum að þessutn nýju föngttm og talað frjáls- lega saman, án þess að vera þvinguð tfl að dylja til- fitmingar sínar, því nú vaji um önnur efni að ræða. Brooke gat nú verið glaður á eðlilegan hátt og Tal- bot fann enga ástæðu til að vera þögul. þar sem þau stóðu víð glttggann sáu þau fang- ana koma, og hv-ert orð af spurninguntim og svörun- um heyrðu þau, og þau skiídu fyllflega, að kringum- stæðurnar höfðu breyzt. þegar nýju fangarnir voru1 í ÍJtiikl J/kMkJfJ J ______________________

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.